Lögberg - 03.10.1912, Blaðsíða 8
b.
LÖGBERG, FIMTUtíAGlNN 3. OKTÓBER 1912.
ROYAL CROWN SOAP
ókeypis premíur
deilir ábat num með
yður með bví að gefa
Fáið Jessar fögru gjafir.
Geymið miðana.
Hér svnum vér fáeina muni ‘em hver karlmaður og drengur þarf á að Kalda
Fáið einn be rra —ókeypis.
So. 3304. príblaðaðnr sjálfskeiðingur meS beinskafti. Á stærsta
blaðið er grafið: “N. W. T. Catlte Knife”. f'tll blöðin eru mismunandi.
Bezti hnífur fyrir gripamenn, sem til er. Lengd 4 þuml. Fæst fyrir
400 Royai Crown sápu umbúðir eða 95c. og 25 umbúðir. par á ofan
5e. fyrir burðarg.iald.
Xo. 6237. Tvíblaðaður sjálfskelðingur, með bein- eða rósvioar-
skafti og látiinskinnum. Lengd 3*4 t>ml. Fæst fyrir 100 Royal
Crown sápu umbúðir eða 25c. og 25 umbúðir. Takið fram, hvort þér
viljið heldur bein- eða rósviðarskaft.
Xo 1013. Tvíblaðaður sjálfskelðingur. látúnsvarðar bein- eða rós-
Viöar-kinnar. Lengd 3% þml. Fæst fyrir 100 Royal Crown sápu um-
búðir, eða 25c. og 25 umbúðir. Segið til, hvort rósviðar eða beinskaft
óskast. Burðargjald 5c.
Xo. 6262/2. Tvíblaðaður sjáifskelðingur, með beinskafti, iátúns-
búinn, ZVt þml. á lengd; fæst fyrir 100 Royal Crown sápu umbúðir,
eða 25c. og 25 umbúðir. Burðargjald 5p.
Xo. 6262/1. Einblaðaður sjálfskeiðingur, með beinskafti, látúnsbú-
inn; íæst fyrir 75 Royal Crown sápu umbúðir, eða 15c. og 25 umbúð-
ir. Burðargjald 5c.
Xo. 20 P. Tvíblaðaður pennalinífur með gröfnu perluskafti, ný-
silfurs hjöitum. látúnsbúinn og nagiaþjöl á minna blaðinu; lengd 3
þml. Fæst fyrir 100 Royal Crown sápu umbúðir, eða 25c. og 25 um-
búðir. Burðargjald 6c.
Vér höfum aðrar premiur svo hundruðum skiftir, hentugar handa
drengjum, stúlkum og uppkomnu fólki.
Skrifið strax eftir listanum.
Tlie Koy <tl l'rowii S(iii|is ITil.
I’reniiuni Dep’t.
Winnipeg, Man.
Brauð er ódýrasta
og jafnframt holl-
asta fæðan
CANADA
BRAUÐ
er bezta brauö sem búið er til.
Borbiö meir af því og minna af
dýrari fæöu. Yður mun líða bet-
ur og haía minni útgjöJd.
5c brauðið
afhent daglega heim til þín
Fhone Sherbr. 680.
Sveinbjörn Arnason
Fasteignasali
Rooro 310 tyclntyre Biock, Wiqr\ipeg
Talsími. Main 470o
Selur hú* og lóðir: útvegar peningalán,
Hefir peninga fyrir kjörkaup á fasteignum.
Vikuleg tíðindi
munu koma í þessum dálki reglu-
lega. Það mun borga sig fyrir
vora íslenzku vini aö hafa góSar
gætur á þessum dálki.
Næsta laugardag sýnum vér sér-
staklega prjónapeisur kvenfólks,
þá tegund sem kallast “Beaver
Brand”. Til þess að gefa almenn-
ingi færi á að kynnast þeim, veröa
þær seldar á föstudag og laugar-
dag aöeins á $3,95. Vanaverö
$ 475-
J. J. BILDFELL
FA8TEIC-A8AL1
| Room 520 Unien Bank - TEL. 26S5
Seiur hús og lóðir og aonast
alt þar aðlútaudi. Peningalán
t
+
4-
X
♦
4-
♦
♦
B. Arnason
Hefir ætíð í verzlun sinni
allskonar tegundir af kaffi-
brauði á ýmsu verði frá
10 til 50c. pundið. Einnig
Thordarsons kringlur og
tvíbökur, itm öllum líkar
svo vel. Ymislegt fleira
má þar finna sem oflangt
yrði upp að telja. En alt
er selt viö rýmilegu verði.
B. ARNASON, SZT*>
Cor. Sargent og Victor Str.
+
f
\i
1 +
+
1 +
$
! +
1 +
| +
I
+
*
|l
|
1 +
Shaws
479 Notre Dame Av
H'H-'HH'H-H'H 11 i I I 1 l-I-
Stærzta, elzta og
bezt kynta verzlun
meö brúkaöa muni
í Vestur-Canada.
Alskonar fatnaöur
keyptur og seldur
Sanngjarnt verö.
+H‘H4++++HH+++H+H
* Phone Garry 2 6 6 6
jt +++++++++++j.j.+j.j.H.++++++3
Sjáiö byrgöir vorar af
FLÓKAHÖTTUM HANDA
BÖRNUM
allar stærðir og litir, frá 50 c.
O. S. Thorgeirsson prentara
678 Sherbrooke vantar dreng til
vika.
Vér búum til hvafia plagg sem
er á börn eftiT yðar fyrirsögn.
Biöjið um að sýna yöur handaverk
vor og spyrjið eftir prísum.
PERCY C0VE,
Cor. Sargent og Agnes Stræta
FRETTIR UR BÆNUM
—OG—
GRENDINNI
Þaö er sagt, aö Vaugh borgarstjóri
ínuni ekki gera kost á sér til borgar-
stjóraefnis næst.
PROGRAM
á samkomu sem haldin verður í
TJALDBÚÐINNI
Þriðjudagskveldið 8. Okt. 1912
Sesselja Jónsdóttir, 82 ára götnul,
ættuö af Austurlandi, lézt í Arborg
þann 30. Agúst síöastliöinn.
Hinn 26. þ.m. voru þau Bjami
Loftsson og Dóra Johnson gefin sain-
an í hjónaband. Séra Guömundur
Árnason únítaraprestur gaf þau
saman.
Herra Ólafur Jób. Jóhannesson frá
Selkirk var staddur hér í bænum á
þriöjudaginn. Hann hefir átt heima
í Selkirk síðastliöin 9 ár eða síðan
hann kom frá íslandi.
Séra Haraldur Sigmar biður að
geta þess, aö næstkomandi sunnudag
messi hann í F.lfros kl. 11 f. h., en í
Mozart kl. 3 e. h. sama dag. Sunnu-
dagsskóli verðttr eftir messu á báðum
stööum.
1. Piano duet—Misses Olson og
Halldórsson.
2. Ræða — séra Fr. J. Bergmann,
3. Quartette—Messrs. Stefánsson og
Björnsson, Björnsson,
Thórólfsson.
4. Piano solo—Mr. Stefán Sölvason.
5. Ræða.—
6. Vocal Solo—Miss O. Oliver.
7. Quartette—Messrs. Stefánsson,
Björnsson, Björnsson,
Thórólfsson.
8. J’iano solo.—
Kaffiveitingar ókeypis á eftir pró^
gramimt i sunnudagsskóla salnum.
Byrjar kl. 8.
Inngangseyrir 25C.
ROKK4R,
ULLAR-
KAMBAR og
KEMBI Sar,
FÁST NÚ HJÁ
J. G. THORGEIRSON
662 ROSS AVE. - WINNIPEG
FURNITURE
• n E*iy piýrntnti r ^
0VERLAND
MAIN I AIKANOER
'1 11115 P® r) ,\ V rJ r) A 4 § dA ! LiiJjj imi 1
BÚIÐ YÐUR UNDIR VETURINN s£* HUDS0NS BAY
J. W. Copeland í Dayton, Ohio,
keypti glas af Chamberlain’s Cough
Remedy handa drengnum sínum, er
hafði kvef. Áður en búið var úr
glasinu var kvefið farið. Er það
ekki eins gott og að borga fimm
dali fyrir læknishjálp? Selt alstaðar.
ómakslann.
'Contractors' og
aðrir sem þarfnast
manna til allskon-
ar verka. œttu að
láta oss útvega þá.
Vér tökum engin
Komið til vor eftir hjálp.
The National Employment Co. Ltd
Horni Alexander og King Stræta
á fyrsta horni fyrir vestan Main St.
Talsími, Garry 1533. Nætur talsími,
Fort Rouge 2020.
Svona segir kona, sem talar af
þekkingu og langri reynslu, Mrs. P.
H. Brogan frá Wilson, Pa.: “Eg
veit af eigin reynslu, að Chamber-
lains Cough Remedv er öllum með-
ulum betra. Ekkert er eins gott við
barnaveiki.” Fæst :blstaðar.
Ef þér viljið fá
Gott kjöt og Nýjan fisk
þá farið til
BRUNSKILLS
717
Sargent
Falleg og væn loðskinnaföt
handa karlmönnum
Stórmikið úrval er til sýnis af allskonar loðskinna klæðnaði
manna, er vér höfum sýnt og sannað, að ertt framúrskarandi
væn. Vér segjum og segjttm það satt, að Hudspns Bay loð-
skinn eru hin beztu sem til eru. Timinn hefir sannað það.
Vér trúum að samanburður á prísum og gæðum muni satina.
að yður er bezt að kaupa loðföt í Httdsons Bay.
Hér skulu talin nokkur væn loðskinna föt, er vér höfum nú
á boðstólum:
LO+>IlCFnt.
Nú er tfmi til kominn aÖ búa sig undir kuldann. Vqr höf-
um stórmiklar birgöir af hinum beztu tegundum í Agætu úr'-
vali Ein þokkalegasta tegundin er i ár Persian lamb húfur,
bæöi uppmjóar og flatar í kollinn. Verör frS, $10.50 og yfir.
Sömuieiöis loöskinnakraga. Vér höfum allar tegundir, sem
eftir veröur spurt frá $3.50 og þar yfir.
Sérsstaklega höfum vér plucket beaver, sem ekki veröur
betri fenginn nokkurs staöar, hvorki aö útlitl né gæöum. Or-
valiö er svo mikiö, að þar mun sannast orötækiS
‘‘kvöl á sá, sent völ á” VerÖ..............
Vænir klæðisfrakkar úr blaek Beaver, handa körlum.
Loðinn Persian lamb kragi; fóðriÖ aiullar serge og millifóður
úr egta Chamoise. Falleg og hlý yfirhöfn.
Veröio er.............................
Karlmanns yfirhöfn, fóöruð loöskinni — Ytra borð úr black
Beaver, fóður úr góðum rottuskinnum austan að; kragi fylgir
úr oturskinni eða No. 1 Persian lamb; lengd 50 þml.i
stærðir 36 til 46. Verð ...
Yfirliöfli karlmanna, fóðruð loðskinni—Gott muskrat fóður,
mjög gott beaver klæði með góöum Persian lamb eða Can-
adian Otter kraga og uppslögum. Stærðir 36 til
Verð........................................
Ýlírhöln karlinanna, lögð loðsklnnl, úr allra bezta muskrat
og með úrvals Canadian Otter kraga. Ýzta borð'i
úr bezta beaver klæði. Verð.
$16.50
la körlum.
í millifóður
$40.00
Ef þú átt ungbörn, þá hefir þú
kannske tekið eftir þvi, að maga-
veiki er þeirra algengasta veiki. Við
því mun þér reynast Chamberlain’s
Stomach and Livera Tablets bezt af
öllu. Eru bragðgóðar og mildar í
verkunum. Fást alstaðar.
INDIAN CURI0 C0.
ókeypls sýning 549 MAIN ST.
Vísindalegir Taxidermists og loð-
skinna kaupmenn. Flytja inn í landið
síðustu nýjungar svo sem Cachoo, öll
nýjustu leikföng, dœgradvalir, galdra-
buddur, vicdla og vindlinga, galdra
eldspítur, veggjalýs. rakka, nöðruro.fl.
Handvinna Icdiána, leður gripir og
skeljaþing, .minjagripir um Norðvestur-
landið Skrifið eítir verðskrá nr. i L
um nýstárlega gripi, eða nr. 3 T um
uppsetta dyrahausa. Póstpöntunum
sérstakur gaumur gefinn.
Herra Gr. Guðmundsson frá Chica-
go er nýfluttur hingað til borgar.
Hann hefir um langa hríð unnið að
prentstörfum syðra, en er nú kominn
í þjónustu Lögbergs.
Gull-molar
Nei, við seljum ekki gullmola,
en við seljum þá beztu ísrjóma-
mola, sem til eru á markaðnum.
F.f þú hefir smakkað þá, þá veiztu
hvað þeir eru góðir. Ef þú hefir,
ekki smakkað þá, þá ættirðu að
gera það. Þeir eru búnir til úr
hreinum rjóma og við ábyrgjumst
að þeir séu ekki blandaöir neinum
annarlegum efnumy nema ótak-
mörkuðu mgæðum.
Þ. 11. Sept. andaðist að Víðir,
Man., Sesselja Daníelsdóttir, 79 ára
að aldri, ættuð úr Eyjafirði. Börn
hennar eru þau Friðrika kona Hjálm-
ars múrara Hjálmarssonar að Hall-
son, N. D., Ingólfur Magnússon i
Selkirk og Ármann bóndi Magnússon
í Víðir og hafði hún dvalið hjá hon-
um hin síðari árin.
FRANKWHALEY
ÍJrfaaription JDrtiggtet
724 Sargent Ave., Winnipeg
Phone Shorbr. 258 og 1130
TIL LEIGU
tvö rúmgóð herbergi að 612
Elgin Ave.
IÞegar þú færð Vont kvef, þjá
viltu fá þér það bezta meðal við
því, er lækni það tafarlaust. Heyrðu
nú hvað einn lyfsalinn segir: “Eg
hefi selt Chamberlain’s Cough Re-
medy í fimtán ár,” segir hann Enos
Lollar í Saratoga, Ind., “og álít það
bezt allra, sem nú eru á boðstólum.” |
Selt í hverri búð.
Landar mínir!
Loðskinnaföt kvenna, ágœtisverð
Vér gætum lengi talið þau kostakjör, sem öllum eru boðin*
í Loðskinnaverzlun vorri í hatist, en bezta sönnunin fæst með
því að bera þatt saman við það, sem annarsstaðar er völ á.
Ef þér athugið, hversu vel vér stöndum að vígi hjá þeim,
sem loðfötin selja, að vér kaupum svo mánuðum skiftir á und-
an öðrum og borgum út í hönd, þá mun yður skiljast að
nokkru leyti, hvernig á því stendur, að vér getum selt við
þessu lága verði.
Þessa viku bíða allra margvísleg kjörkaup
það borga sig að nota sér þau.
Black Fox er eitt hiö þokkalegasta loöskinn sem til er. Vér
mælum sérstaklega meö gæöum þess Black Fox, sem notuö eru
I úr. Hvert skinn fyrir sig er útvaliö, loöiö og áferðarfallegt,
alveg óllkt þvl, sem vanalega er haft á boðstólum. Allar stoles
og muffs eru með sérstöku sniði, ljómandi fallegu.
Fyrir $125.00 — Mjög löng stole, með hausum
hausum og klóm á endum.
Fyrir $85.00 — Bein stole úr Biack Fox, mjög víð I heröarn-
ar; trjóna á miðjunni aftan til, klær á öxlum, hausar og halar
á endum.
Fyi-ir $85.00 — Bein skott úr fögru og góðu Black Fox, síð,
2% yards, halar og klær á endum, fóður úr svörtu silki.
Fyrir $55.00 — Black Fox Stole, sniðin á herðar, haus og
klær á baki, halar og klær á endum.
FjHr $19.50
og skottum.
Eg hef æfinlega í verzl-
un minni, auk þess er
vanalega gerist á kjöt-
mörkuðum, þessar vörur: Hangikjöt, Rúllupilsur, Kindarhausa,
Blóðmör, Lifrarpilsu-eíni, Kœfu og garðávexti af öllu tagi.
Eg sel eins rýmilega og hægt er fyrir peninga út í hönd,
en við 1 á n i skelli eg skollaeyrum.
S. O. G. HELGASON,
Kjötsali.
530 Sargent Ave., Winnipeg, PHone Sherbr. 850
TIL LEIGU
Good Templara stúkan Skuld biður
Lögberg að geta þess, að hún býður
öllum íslenzkum Goodtemplurum hér
bænum til afmælisveizlu miðvikudags
kveldið 2. þ.m.
herbergi upphúið og
hitað að 666 Alver-
stone. Fæði fæfít keypt ef óskast í húsinu
Talsími Garry 2458.
Winnipegverð á korntegundum
geymdar í Fort William eða Port Arthur,
vikuna frá 25. Sept. til I. Okt
September
Herra Edvard Thorláksson frá
Thingvalla kom til bæjarins á fimtu-
daginn var. Hann ætlar að stunda
nám við Wesley College i vetur.
Herra Jón Sigurðsson, sá er af ís-
landi kom í vor, er nýskeð Jíominn til
bæjar norðan úr Nýja íslandi. Hann
hefir um hrið gegnt verzlunarstörf-
um í þjónustu þeirra kaupmannanna
Thorvaldsson og Sigurðsson við ís-
lendingafljót. Jóni féll vel þar nyrðra
og ber húsbændum sínum hið bezta
orð. — Tið hefir verið óhagstæð við
fslendingafljót eins og víðar, en
skemdir ekki teljandi. Þresking er
nú byrjuð og sótt af kappi. Jón Sig-
urðsson býst við að dvelja hér i bæn-
um um tíma.
Minnkið útgjöld
til heimilisins
með því aö boröa meira brauö. Brauö er ó-
dýrast og næringarmest af allri fæöu. í þaö
skuluö þér brúka
OGILVIES
ROYAL HOUSEHOLD
FLOUR
Þaö er bezta mjöliö sem þér getiö fengiö og
mun ávalt reynast vel.
BIÐJIÐ UM ÞAÐ í VERZLUNUM
Ogilvies Flour MillsCo. Ltd. Winnipeg:.
1 Nor. ..
2 Nor. ..
3 Nor.
No. Four
No. Five
No. Six..
Feed....
2 q. W. Oats
3 C. W. Oats
Ex. i Feed ..
1 Feed......
2 Feed ..
No. 3 Bar ......
No. 4 Bar .. ..,
1 N. W. Flax .. ..
2 C. W. Flax .. ..
3 C. W. Flax.....
Cond. Flax.......
25
90
88 JZ
86
46
43
44
43
40
53
47
160
154
145
26
89
87
85
*3
64
45
42
4}
42
40
53
48
160
154
27
89
88
85^
80
73X
63 Á
45
42
43
42
40
53
48
28
158
90
89
86
81
73
635í
58
46
43
42
40
53
48
157
30
88
87
85
80
okt. 1
88^
87X
85^
80 y2
52
47
50
45
154
ZBCBTSrTTTTTÆ
sem senda korn til vor mun reynast það svo, að þeir
I ----------—------ fá hæsta verð fyrir —---------------—
4*
sitt. Pað er alþekt, að vér lítum vel eftir því hvernig
korn vorra viðskiftamanna er „gradað" og mjög oft
græðist bændum meir við það, en sölulaunum nemur.
Nágrannar þínirsenda
oss korn, því ekki þú ?
+ Skrifið oss í dag eftir upplýsingum. Óll bréf þýdd.
-----------------Meðmæli allra banka.---------- 4«
! Leitch Bros. Flour Mills t
í t
^ Limited J
Í4.+4-»’f+4.+-++-F+4-» 44 +••»+•♦•+♦+•+-+♦•+-++-H-4 +-++•++-+•++1
:ox. o <3+
Við höfum stórkoptlcgar birgðir af allskonar eldivið og kolum.
r~:- ' Kaupið af okkur ELDIVID OG KOL- ■ '
HEKLAFUEL C0MPANY, ^SSSSSSi'^S: PhoneSt. John 1745
WINNIPEG FUTURES
Oct. W. .
Dec. W. .
Oct. Oats.
Oct. Flax.
84 7Á 84^ 84 Á S4H 84 Já
*9Á 89 y 89 K 89 K 89H
34Á 33H 337Á 337Á 33Á
— 153^ 151 151 150
84%
89 %
33lÁ
153
Upplýsingar um þetta verö á korntegundum hefir herra Aléx,
Johnson, kornkaupmaöur, 242 Grain Excþange, Winnipeg, góð-
fúslega gefiö Lögbergi.
KVBN-HATTAR
af nýjasta sniði fást með
sanngjörnu verði hjá
Mrs. S. Swainson,
639 Marylaijd St. . Pfione Carry 336
Höfuðverkur með sleni kemur af
slæmri meltingu. Taktu inn Cham-
berlain’s Tablets og komdu henni í
lag. Þá hverfur verkurinn. Fást í
öllum búðum.
Thor. Johnson’s
Rakarastofa
Selur vindla, sætindi og
svaladrykki.
Pool Room
--- í sambandi-
676 Sargent, Winnipeg
í