Lögberg


Lögberg - 26.12.1912, Qupperneq 1

Lögberg - 26.12.1912, Qupperneq 1
SENDIÐ KORN YÐAK TIL ALEX. JOHNSON & CO. !>4S OK/IN IACHAM1". HIA'll'KIi ÍNA ISLENZKA KORNFÉLAGS I CANADA BÆNDUR Því ekki senda okkur hveiti ykkar til sölu. Viö getum útvegaö haesta verö áöllum korntegundum. Við er- um íslenzkir og getiö þiö skrifaö okk- ur á íslenzku. ALEX. JOHNSON & CO 7 WmHÍpegTMM. 25. ARGANGUR WINNIPEG. MANITOBA, FIMTUDAGINN 26. DESEMBER 1912 NÚMER 52 RANNVEIG JÓNSDÓTTIR ÞORSTEINSSON. Húsfreyja Rannveig Jónsdóttir Þorsteinsson andaöist hér í bænuni, á King Edward sjúkrahúsinu, sunnudagsmorg- uninn þann 15. Desember s. 1. Banamein hennar var tæring. Hún var gift Þorsteini skáldi Þorsteinssyni. Eins og get'ö var um hér í blaSinu fór jaröarför hennar fram frá héimili þeirra hjóna, 723 Beverley stræti og Fyrstu lútersku kirkjunni, fimtudaginn næstan á eftir, 19. s. m. Fjöldi vina og vandamanna voru staddir á báöum stööum til aé kveöja hina látnu, sem var vel látin og afar vinsæl í hópi yngra fólks vors. Kveöjuorö heima fluttu prestarnir Dr. Jón bjarnason og séra Rögnvaldur Pétursson, enn fremur ræöur í kirkjunni. Sálmasöng stýrði hr. Steingrínmr Hall á báðum stöðum. Við útfararminninguna í kirkjunni söng hra. Hall- dór Þórólfsson milli ræðanna hinn fræga sálm nr. 131 i sálmabókinni, “Eg heyrði Jesú himneskt orö.” í kirkjunni sungu nokkrar stúlkur úr söngflokki safnaðarins. Á kist- una voru lagðir afarmargir blómvendir og sveigar af ýms- um vinum ])eirra hjóna og vandamannna. öllu fólki þessu, er sýndi aöstandendum hluttöku sína við þénna sorgarat- burö, megum vér fullyrða að eiginmaður hinnar látnu, for- eldri og systkini eru þakklát af hjarta. Rannveig sáluga var fædd í Sandgerði á Miðnesi í Roms- hvalaness-hreppi í Gullbringusýslu 13. Okt. 1888. Eru for- eldrar hennar Jón Ingi Einarsson og Ingigeröur Hannes- dóttir, ættuð úr Mýrdal í Vestur-Skaftafellssýslu. En Jón er œttaður að norðan, sonur Einars Eiríkskonar, er var al- bróðir Önnu konu Jóns Borgfirðings, föður Dr. Finns pró- fessors og þeirra bræðra. En kona Einars var Jóhanna Jóns- dótti- Biupgu þjuu Itión á Gili i Öxradal i Eyýafirðj ng v Jón þar fæddur. Er Rannveig heitin var á 3. ári fluttist hún með foreldr- utn sínum til Sayreville í New Jersey i Bandarikjunurn, og dvaldi hún þar í því nær 8 ár. Fluttu þá foreldrar hennar hingað til bæjar og hafa þau öll átt heima hér síðan. Veturinn 1910 þann 11. Febrúar giftist hún hér í bæ eftirlifandi rnanni sínum, Þorsteini skáldi Þorsteinssyni, syni Þorsteins snikkara Þorsteinssonar frá Upsum í Svarfaðar- dal. Eignuðust þau hjón tvo sonu, er báðir lifa móðurina. Rannveig heitin varð því rúmra 24 ára.' Kendi hún fyrst banameinsins nú fyrir tæpu ári síðan. Var henni leitað allr- ar þeirrar læknishjálpar er hægt var að fá. í vor er leið fór hún fyrst á tæringarveikra stofnun í bænum Ninette, en er um engan bata var að ræöa, óskaði hún heldur eftir aö vera nær heimili sínu, daga þá er eftir voru. Flutti því maður hennar hana hingað til bæjarins, til King Edward spítalans, þar sem hún andaðisþeins og áður er sagt. Rannveig heitin var gædd góðum gáfum og hæfileika- kona mikil. Snemma bar á hjá henni skörpu smekknæmi fyrir söng og leiklist, enda talin ein bezta leikkonan hér í hópi vor íslendinga. Hennar er því sárt saknað fyrir margra hluta sakir, og ekki sízt meðal vina og vandamanna, sakir ljúfmensku hennar og góðvild. Er þó söknuðurinn sár- astur foreldrum hennar og eiginmanni. Því snautt er nú um að líta yfir heimili hennar, og skarð höggið í frændahóp- inn. R■ Kosningar í nánd. Á fundi sem T. C. Norris, for- sprakki Liberala hér i fylki, hélt fund nýlega með kjósendum sín- um. í ræðu s'nni á þeim fundi lýsti hann þvi, að ekki væn largt til kosninga í fylkinu. S-inustu kosningum hefði verið sm-l;t a eftir að þriðja þing kjörtimab'ls' ins var lokið, og það með aðeins 18 daga fresti. Nú ætti hið þriðja þing þessa kjörtímabils að fara að koma saman, og væri ekkert ó- líklegt að kosningum yrði skelt á að því loknu, og fyrir því hæ'ði liberölum að búa sig und’r þær nú þegar, hertýgjast strax ti! að vera við ö’ltt búnir. Stjórnin mundi ekki bíða eftir þe:rra hent gleik- um, heldur fara að sínum munum. Conservativar halda nú fundi með sínum mönnum, bæði fbrsprakk- arnir sín á milli og hreppakóng- ar út um bygðirnar, með sínum á- hangendum. — Kosninga konur á England: gera það nú til að öðlast atkvæð- isrétt, að hringja eldbjöllum hvar sem þær geta. Ein var staðin að verki og dæmd í tveggja mánaða fangelsi. Sú hegn’ng er skamm- góður vermir, því að þær neita að eta mat í fangelsunum, og er svo sleft, t’l þess að þær verði ekki hungurmorða. E>’nn nafnkendur lagamaður hefir gefið það ráö, að reka þær úr landi. Gamall stjórnari látinn. Luitpold prins, sá er stjórnaði Bæjaralandi frá þvi Ludwig kon- ungur hinn vitskerti fyrirfór sér 1886, lézt nýlega í hárri elli. Hann var elztur allra stjórnanda í Evrópu, fæddur 1821. Honum næstur að aldri er Franz Jósep Austurríkiskeisari, fæddur 1830, en keisaradóm hef!r hann haft í 64 ár. — Luitpold var hermaður mikill og sýndi vasklega fram- göngu í striðinu við Frakka 1870 til 1871. Hann var óvanur hirð- lífi og gat aldrei vanið sig á það. var alla æfi líkari óbreyttum her- manni í háttum, heldur en kon- ungi. Hann vildi aldrei taka kon- ungsnafn og laun sín brúkaði hann til að borga með skuldir ríkisins. Hann var dugandi stjórnari, þó óþýður væri og ómannblend’nn. Sonur hans tekur við stjórn og konungdómi, að sögn, þó enn sé á lífi Otto sá, er konungsnafn á að hafa, en er vitskertur. —-Lögreglan í Lundúnum um- kringdi og brauzt inn í eitt af fín- ustu húsum borgarnnar, eitt kveldið; þar sátu um 20 manns að áhættuspilum, þþr á meðal tvær konur, hátt settar. Annar kven- maðurinn var búinn að tapa 140 þúsund dölum um kveldið. Þetta fina spilafólk var tekið til lög- reelustöðva og verður dæmt fyrir ólögleg áhættusp’l. LÖGBERG óskar kaupendum sínum - gleðileys nýárs —— Tilræði. Stjórnin að m/ndast. A Canadaþingi. ' Tilræð; var varakonungi Breta Fund höfðu þe.r með sér einn Áður en þingi var frestað vegna á Indlandi veitt á sunnudag n.i. dag nn hinn tilvonandi forseti hátiðanna, gengj flestir dagar til Hann hélt hátiðlega'rnnreið sína í Bandaríkjanna, Woodrow Wi.son ræðuhalda um flotapól tík stjórn- j Pelhi hina fornhelgu höfuðborg og W. J. Bryan. Af þeirra tali arinnar. Aikins okkar talaði Indlands, og sat 1 fílsbaki með hafa menn getið sér til, að Bryan einn dag’nn, með töktum og t.l- konu sinni, er maður kastað’. mun verða utanríkisráðh.rra cg burðum, einsog har.n er vanur, sprengikúlu á hann, af húsþaki. stjórnarformaður hjá W Ison, þó en ekki létu þ ngmenn sér me.ra Kúlan kom í brúni.ia á þaki því ekki hafi það ver’ð opinbe ega um hann finnaA en aðra. H nn talað frá fremsta bekk, eða ráð- herrasætinu. A eftir honum tal- aði Dr. Clarke frá Red Deer, skörulega að vanda. Hann er frá er yfir sætum þeiria var og auglýst ennþá. Um e-iga aðra cr sprakk, særðist var ikonungur og getið með vissu, þó að blöðin g r var fluttur á spítalu, en sá er sér mjög títt um að telja upp þá. næstur honum var, m:sti l fið. Sárið reyndist hættulaust, þe4ar Lngiand og vanur þaðan að takalskoðað var. Varadn)ttning:n slapp op nkerlega þátt í landsmálum, veljómeidd. Vegandi"n hvarf og gefinn maður og allmik 11 fyrir|náö’st ekki. StóimkJl fjöldi sér og með snjöllustu mönnum á þingi. Hann ræddi flotamál ð frá ýmsum hliðuin og fann því flest t’l foráttu; gerðu liðsmenn hans jóðan( rótn að lians máli. Síðati hafa þingmenn le’tt saman hesta sína um þetta mál, hver af öðrum. ,Flest önnur mál hafa orðið að sitja á hakanum; þó hefir laga- frumvarpið um eftirlit með bönk- hinna tignustu manna á Indlandi var viðstaddur og sýndu holl istu með fagnaðarópum, er það frétt- ist að varakóngur var litt sár. — Delhi var gerður ið hö,’uvsetri Indlandsstjórnar í l.aust, en hefr verið í Calcutta. til þessa. Þe‘ta var loka athöfn þeirra ráðstöfun- ar. er gera átti sem hátíðlegasta sem fyr r þvi mun; verða. * Eitt kemur |>e:m saman um, að fáum muni hlotnast að halda embættum sínum, þeim er þau hafa fengið hjá hinni fyr’Uarandi s‘jórn eða stjórnum úr flokki Republ cana. Á friðstóli. Svo sem fyr getur gérðu Tyrk- ir vopnahlé við mótstöðum:nn sína, nema Grikki, þart 1 reynt væri að semja frið, og gengu sið- an á friðar fund í Lundúnum. Þar var þe:m tek!ð vinsamlrga og fenginn salur í e’nni helztu höll Bretakonungs, til afnota. Jafn- framt hafa allir sendiherrar stór- veldanna í London fundi með sér iv La yíll' iiU! „UCakjU UJj ti* Sat i > i 11’ ilaáttítlrfbckK" látu framferði i að svifta opmbsra inn og stýrði fílnum en annar stóð ir öargerðar. með skrúðugri vrðhöfn. Vara- um' landsins verið borið upp og kóngurinn heitir Lcrd Hard’nge, sett í nefnd. Það var upphaflega hinn vitrasti maður sagður og samið af stjórn Lauriers, en hefir all fylginn sér. ýmsra hluta vegna, ekki komizt Gata sú sem skmðgangan fór fram; nú ber f jánuála ráðherrann eftir, var þröng, með lágurn, ein- Wh'te það upp á ný, og er talið loftuðum húsum beggja vegna. víst að það muni komast gegnum Varákonungshjónin sátu á afar- þingið i vetur. Eitt aðalstarf stórum fíl, svo að þau bar jafn- ■ til skrafs og ráðagerða, og þykir þingmanna hefir verið að spyrja hátt húsaþökunum, bekk með af j)V; mega ráða, að til frekari stjórnina spurninga og einkum fjómtu súlum og tó yíir. Mað- I sé*ste{nt heldur en rétt Ýmsar sögur em starfsmenn embættum. bakvið. og hélt sólhlif yfir hjónun- sagðar af kröfum bandamanna, en Stjórnin haföi geymt þangað til um. Sá dó þegar, maðurinn er ebki er þess get.ð, hvort nokkuð seinast að leiða s'nn snjallasta fílnum stýrði, fékk átta sár, en verður ágengt. — Grikkir halda orta berserk fram á vigvöll'nn, varakóngurinn áverka á herðar áfram hernaði, halda Dardane.la en það er ganili Foster, v:tanlega. og’ háls. — Þetta tilræði sýnir sundi lokuðu, kasta sprengikúlum Tlann talaði i þrjár stundir af það sem margan grunaði, að undir á Janina frá loftförum og leggja mikill’ mælsku, enda var hann til logar í kolunum á Indlandi. j undir s g ýmsa staði í Albaniu, og þess ætlaður að reka endahnútinn ------*~'~+----- jer Þa® tilgangurinn, að ná sem j mestu undir sig, áður friður er saminn, svo að þeirra hlutur verði me ri að lokum. Friðarstefnan hefir nú staðið í tiu daga og gengur hvorki né rek- ur enn. Far ð er að heyrast, að Tyrkir dragi samninga á langinn til þess að fá frest til að vígbúa sig, og ræða blöðin svo um mál ð, að þeir standi svo vel að vígi nú orð ð, er þeir hafa stórmikið lið innan traustra virkja, að bauda- menn þurfi ekki að hugsa til að ná Miklagarði framar. Mun: þá svo fara, ef til ófriðar kemur á ný, að bandamenn biði átekta Tyrkja og kosti allrar orku til að ná Adrianopel og öðrum vígstöðvum. Það þykir uggvænlegast, ef ekki skyld’ friður takast, að1 þá dragist fleiri inn í stríðið og megi vel verða þar af allsherjar styrjöld. Allar þjóðir í Evrópu, stórar og smáar, hafa her sinn vígbú’nn, jafnvel Noregur og Sviþjóð, auk- heldur þær sem nær liggja vett- vangi. á umræðurnar, og var þingi slitið FluttUí* hpjlTI hálfri stundu eftir að hann hætt: ' að tala. Liberalar komu þó að j Með konunglegri viðhöfn gerðu þeirri áskorun til stjórnar nnar,1 Fng]endingar útför sendih.rra, aö leggja fram lagafnimvarp til Amerikumanna í Londcn, er þar nýrrar kjórdæmask punar, sam- :andaSist fyrir h41fum m4n. kvæmt síðasta manntali, og ganga uSi yar útför hans gerð í West- t.l kosninga um flotamálið. Og minster Abbey að viðstöddam með þá áskorun í eyrunum lét h'num æðstu klerkum og stórhöfð- stjórnm fresta þingfundum fram ingjunl) en lil{is var sigan sent til yfir nýjár. ..................IPortsmouth og borið á skip af Mr. Foster hélt mjög sniala liSsforingjum j brezka hem im. tölu um þetta sama flotanrl fyrir jjaS sl{ip yar eitt af herskipabákn- þrem árum, og var þá eindregið á um Breta. og flytur þaS n4'nn yfir þeirri skoðun, sem Liberalar halda nú fram, varði hana þá með sömu mælsku sem hann gengur nú á móti henni. Svo seg’a b’öð, að ekki sé hann alveg sömu skoðunar og Borden nú, heldur fari sína le’ð, og telja jafnvel ekki ólíklega klofnun í flokknum útaf þessum stefnum. Slys á sjó. hafið, en Bandamenn gera her- skip á móti því og fylg:ast þau öll að til New York, en þar verð- ur Whitelaw lagður til h'nstu hvíldar. Þótti Bretum vel fara, að gera þetta að vilja Banda- manna og til v'rðingar þeim. Nýr stjórnarforset’. Á föstudag’nn varð manntjón nálægt ströndum Nýfundnalands, með þeim hætti, að stórskip rakst þar á kletta. Stormur var mikill og stórsjór og straumur í sjó. Skipstjóri lagði frá skipinu og le.t- aði lands, en komst ekki i land fyrir brimi, snéri aftur til skipsins og komst í það, þarsem það hjó á skerjunum, þótti það vænlegra til lífs heldur en leita landtöku á ný í þeim stórsjó, er þá var. Stýri- inaður bauðst að leita lands, en skipstjóri mælti því í mót, en þó j í Japan hafa þeir orð'ð ósam- þykkir út af vígbúnaði, vilja sum- ir auka bæði her og flota meir en gert er, en sumir telja landinu það í borginni St. John giftist um megn. Svo lauk, að stjórnin 82 ara S3™11 karl eitt kveld S’ v v , , , . , stulku m 111 tvitugs og þ ítugs. varð að fara fra, og ett r langar Hjónavigslan fór fram 4 spitala) bollaleggingar hefir keisari falið, þarsem kariinn liggur veikur. þeim manni að mynda stjórn s;m Spitalastjórnin neitaði presti og heitir Katsura, en ekki er þess get- brúður aðgöngu, þangað t'.l lækn'r ið, hverri stefnu hann fylgir.. Jap- hins sjúka skarst í málið. Brúð- anar.bera þunga skuldabyrði eftir gunrinn er sagður eiga 40 þúsund ,, ,v. . J* . ... . dali og hef r 1 erfðaskra s nni gef- ofrið nn við Russa, eiga hka * 1 ið henni alt eftir sig, en gert börn V1 sin arflaus. Ein dótt’r hans kom ............. „............ .... , , að þegar verið var að pússa hann varð það, að stýrimaður fór í lít- in° C ‘ en»ra en storve |Qg niótmælti þeirri athöfn hátíð- lega. inn bát við 5. mann og komst á land, en skipð'' brotnaði í spón og fórst þar skipstjórinn og 22 há- setar . mörg horn að 1íta, er þeir draga mjög fram sinn hlut, en ió ek unum líkar. — í Idaho voru konur skipaðar í kviðdóm í fyrsta sinn fyrir nokkrum dögum; þegar leið á — Maður nýg’ftur kom inn þar- sem kona hans, 15 ára gömul lá veik í rúminu og skaut hana í Konan — Prestur kom út úr kirkju morgun nn báöu konurnar dómar- eftir messugerð eitt kveldið og ann að leyfa sér að fara heim til höfuð'ð með haglabyssu. fann böggul vaf'nn í blöð á tr”pp- að búa til miðdeg’smatinn, en hann misti annað augaS, margar tennnr unum. ‘ Hann skoðaði í böggulmn neitaði, kvenfólk’ð skapaði sér þá og part af neðri sko’t’ntim, held- og sá1 að þar voru lík af tveirrur lög'n sjált't, gengu burt úr dóm- ttr þó lifi. Maðtir nn hlóð svo nýlega fæddum unghörnum. Hann salnum og matre ddu hver á sínu byssuna á ný og skaut sjí’fan sisr <!agð’ lö°T°glunni t:1 og le'tar hún heim:l:, komu svo aftur. og ftindu t'l bana. Hann mun hafa verið nú að þeim sem börnín e'ga. t sekan þann sem fyrir dómi var. (vitskertur. Þetta skeði í Ontario. I ♦ + 4- -f -F 4 4 * + -f + ♦ ♦ ♦ ♦ + ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ -F -F ♦ -f -F -F -F ■f ♦ -f -F -F -F -f •f -f -f * •F •F + + ♦ + + + + + + Kvæði ta Mr. og Mrs. S. Anderson + + + + + +flutt á silfurbrúðkaupi þeirra 20. Dcsember 1912. ♦ _________________________ + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + F F + + + + + + + + + + + + + Pegar gengin er braut er vort yndi og þraut alt í minning og þakklœti vafiff, vorsins v.nblíða yl heilagt hásumarbil krýnir vetur með von yfir hafiS Á sigurhæðir sögugyðjan stígur og silfur letri fágar timans skjöld, en aldarfjórðungs sól í hafið sígur og signir ge’slum þetta fagra kvöld. Vér sjáum djarfan dreng og svannan prúða af djúpri lotning þakka gengin spor, þó leiðin búist bleikum haustsins skrúða í beggja hjörtum enn er fjör og vor. Já látum vinir gýgjustreng' gjalla með gleðilag við helgan kærleiks yl; hér von og ást t faðmlög saman falla og frægja þetta merka tíma-b:l. Á meðan gullnar guðaveigar freyða og gæ.an krýnir hjóna silfurskál vér skulum allir blóm á veg nn breiða en bægja því er skapar hrygð og tál. Þú g;ldi höldur, sæll með kærum svanna, nú sit og fagna þinn' gæfu tíð. Vér þökkum fyrir fylgd og mannúð sanna og fjör og þrek í lífsins orrahríð. Og lutn sein var þin vonarstjarnan bjarta og vígði geislum hverja stundarþraut, nú þ ggi ást og yl frá voru hjarta . með ósk að sigur krýni langa braut. Við al larfjórðungs aftange’sla blíða af ást og virðing hér sé drukkin skál, og biðjum hann er lögum stýrir lýða um ljós og traust við stunda spor'n hál. I helgri þökk frá þúsund radda strengjttm sé þetta minni ykkar he:ðurs gjöf með hjartans ósk frá drósum e:ns og drengjum að dagar haustsins brosi fram að gröf. » M~. Markússmi. + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + +I + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + 4 4 4 4 4 4 . 4 4 4 4 4 4 4 4 4 'F 4444444444444444444 HH Ur norðurbygðum Nýja Islands. ffrá fréttarit. Lögb.J ' Tíðarfar. Einmuna tíð hef r mátt heita hér um slóðir í alt haust og það sem af er vetrinum. Svo góð tíð og hagstæð yfir haustmánuðina. að elztu menn hér muna varla aðra eins. Föl nokkurt nú á jörðu síðan 3. þ. m. að byrjaði að snjóa. Af og til hefir ver.ð of- urLtið fjúk síðan; þó naumast sleðafæri enn. Bylurinn mikli. sem kom í Winn'peg og víðar, kom hér ekki við, Sól og sumar hér um það leyti og þó lengur. Var það undrunarefni mörgum hve kynlega sá garður hafði hagað sér. Þegar jámbrautarlestin sem hing- að fór, lagði af stað úr Winnipeg, í gegn um snjókingi það er þar var, bjóst fólk við, að ekki væri það betra norður undan. Urðu sumir meir en lítið hissa, að sjá snjóinn fara m’nkandi því norðar sem dróg, og loks að lestin rann um auða jörð nærri þrjátíu mílur suður af Árborg. Auðvitað hef- ir lestarþjónunum verið kunnugt hvernig ástatt var, en menn hafa vanalega lítið tal af þe’m á ferða- lögum. Guðmundur bóndi Jó- hannesson, í grend við Árborg, var staddur í Winnipeg þegar ill- viðrið gekk þar yfir. Sagðist hann hafa talið víst, að ungneyti sin mundu fent í kaf hér norður frá. Varð hissa, og þó glaðurum leið, að frétta að hér hefði ekki komið svo mikið sem föl, hvað þá meir. Upþskeran. Hún varð hér í rýrara lagi hjá mörgum, en í meðallagi hjá sumr um. Skortur á regni á hentugum tíma átti þar nokkurn hlut að máli. Svo og snjófall nokkurt sem kom í vestri bygðunum, Geysir, Árdal, Framnes og Víðir, rétt um það að akrar voru full- sprottnir, og lasrði viða flatt fyrír bændum'. Varð * mörgum erfitt um sláttinn, sökunn þess að stöng- in rétti sig ekki við á stórum svæð um og fór töluvert til spill's fyrir það sama. Alt uni það má scgja að hagur fólks standi hér vel, þó betur hefði verið, ef ]>essi smá ó- höpp hefðu ekki borið að höndum Þresking og þreskivélar. Þ resking gekk hér mjög svo greiðlega. Tíðin inndæla, eftir að þresking byrjaði fyrir alvörw, flýtti og greiddi fyrir. Raunar höfðu þéttar rigningar gengið seinni part sumars, og þær spilt svo vegum, þar sem landnámið er nýjast, og minst er um lagða vegi. að ekki varð farið um með svo þungar vélar sem þreskiáhöld eru, fyrr en seint og síðar meir. Af þeim orsökum gat Sigurður F nns- sou í Víðir ekki fariö að þreskja fyrr en seint á haustinu. Aftur á móti byrjað; Guðmtindur Nordal að þreskja undir e'ns að loknum slætti, og sömuleiðis þeir félagar Tómas S. Jónasson og J. P. Mc. Lennan, frá Engimýri við Islend- ingafljót. Munu þessir tvennir “þreskjarar” hafa þreskt meiri- hlutann af uppskeru manna hér um slóðir. En þeir komti ekki tindan því er að þeim barst, svo vél Jóns bónda Þorkelssonar ii Ámesbygð var á ferðinni um Bre:ðuvík nokkurn tíma, og Tryggvi Ingjaldsson þ-eskti fyr'r þó nokkra með áhöldum sem nokkrir bændur eiga, en sem ekld var ákveðið að yrðtt í gangi í þetta sinn; hann gaf sér tíma 11 að gera þetta mitt í því sem hann var að reka hið umfangsmikla starf sitt, að höggva jámbrautarstæðið frt Gimli til íslendingafljóts. Valde- mar Jóhannesson, tengdasonur Metúsalems Jónssonar, hafði tvær þreskivélar í gangi í haust, en hvoruga hér. Var hann f’'ameft:r sumrinu að brjóta land með gufu- plóg fyrir bændur nálægt Gnnton og Balmoral. Þar 5 erendinoi mtin hann haf? haft háðar þreskÞ vélar sínar í gangi nm þreskitím- ann. . (Framh. á 4. síðuj. 11 1 :

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.