Lögberg - 26.12.1912, Page 4

Lögberg - 26.12.1912, Page 4
4 LÖGBEKG, FIMTUDAGINN 26. DESEMBEK 1912 ' J LOGBERG Getið ut hvérn fimtudag af 1'hk COLUMBtA PttBSS LlMiTKD Coraer William Ave. & Sherbrooke Street Winnipkg, — Mantopa STEFÁN BJÖRNSSON, EDITOR A. BLÖNDAU BUSINESS MANAGER UTA XÁSKRIFT TIL BLAÐSINS : The Columbia Press.Ltd. P. O. Box 3084, Winnipeg, Man. UTANÁSKRIPT RITSTJÓRANS. EDITOR LÖGBERG, P. O. Box 3084, Winnipeg, Manitoba. TALSÍMI: GARkY 2156 VerS blaðsins $2.00 um áriS. olorð mitt, að láta mér aldrei am munn fara nokkurt orð, er líklegt væri til að glæða þann oga, sem mál þetta hefir tendr að illu heilii. En um málið eins og }>að hefir nú verið flutt.. /erðum vér að ræða eftir þvi sem það hefir verðleika til og á Tigan veg annan.” Velferð alríkisins og Canada takmarkið. Sir Wilfrid minti því næst á, ið stjórnarformaðurinn hefði j tagt, er hann bar fram tillögui I tínar í hervarnamálinu, að ekk- j rrt annað hefði livatt sig 'til að j iera þær upp, en umhvggja sín I fyrir velferð aluíkisins og Can- j ida. Ræðumaður k\Taðst fús-1 lega vilja mæta stjórnarfor- | manninum á þeim grundvelli. j Ef þeiin sýndist sitt hvorum | um það, hvaða stefnu væri j heppilegast að fara til að ná j því takmarki, þá væri orsökin til þess sú, að livor þeirra um sig væru sannfærðir um, að sín stefna væri líklegri til að bera )>jóð vora að því marki. ------------------------ - Canadamenn hefðu nú leugi | beðið óþolimnóðir eftir boð- „ iskap stjórnarfoimannsins í Hermilaræða Lauriers. hervarnaiuáliuu, og nú væri sá _____ j boðskapuf orðinn heyrinkunn- ur, eftir að leitað hefði verið ráða til herflotastjóraarinnar. Mr. Asquith , Mr. Churchill og Sir Edward Grey, hefðu livað eftir annað látið )>á fullvissu sína í ljós, að Bretar ættu enga óvinaþjóð, en væri við því bún- iraðtaka á móti, hvaða óviní, sem kæmi fram á vígvöllinn móti }>eim. Samt væri einliver kvíði, einhversstaðar; einhver dularfullur óvinur væri að ógna Bretlandi. Jafnvel va*ru menn til, sem tækju svo djúpt í árinni að segja, að brezka þjóðin beiddist hjálpar, álmjánum; slíkar staðhæfingar væru lík- legri til að særa metnað þeirra, sem fyrir þeim yrðu, lieldur en til að afla þeim virðingar, sem létu þær út úr sér. En öllum þessum kvíða væri nú niður slegið nieð skjali því, er lagt Jiefði verið fvnr þingið. Lögberg hefir lofað lesend- um sínum að birta þeim megin- atriði hins merkilega, afburða- snjalla og viturlega erindis, er Sir Wilfrid Laurier flutti í sambandsþinginu 12. þ. m. uin hervarnamálið. I‘ar gerir hann grein fyrir stefnu frjáls- lynda flokksins í því mikilvæga máli, sem nú er á dagskrá hjá þjóð þessa lands. Sir Wilfrid Laurier hóf máls á því, að fyrir eitthvað tveim mánuðum liefði skjal uokkurt borist stjórnarforraanninum og bonum; það skjal hefði verið undirritað af atkvæðamestu borgurum þessa lande, af báð- um stjórnmálafloldíum, og hefði þess verið beiðst þar fastlega, að hervarnamál alrík isins væri rætt án alls floklís- fylgis. liæðumaður sagði að tilgangur þessara háttvirtu ! borgara, með slíkri áskorun • vTæri mjög lofsverður, og sagð- :, ist. fyrir sitt leyti fallast á rétt- : rnæti hans, og á það vildi hann , leyfa sór að benda, að ef her- ; varnamál alríkisins yrði ekki rætt flokksfylgislaust, þá væri það ekki að kenna flokksbræðr- j um sínum í sámbandsþinginu, snýr sér ekki til vor sem hjálp- j andstæðingum stjórnarinnar. | .u þurfi, og því síðui cins og ;'ætti eigi hér. Þessum háska- j .egu kenningum liefði eigi að j íður verið lialdið ríkt fram svo I mánuðum skifti, og áhrifin hefðu orðið slík, sem auðveld- ara var að vekja en að u.pp- /æta. Sir Wilfrid liélt áfram svo mælandi: “ I Quebee hefir oss verið sagt það, sem rangt er að vísu, að vér skuldum Bretum ekkert, af þvi að }>eir hafi gengið á lduta vorn er landamærin varu fast- ákveðin milli Canada og Bandaríkja.” Fyrir sitt leyti kvað liann sér finnast Bretum liafa orðið óslingt um þvílík stjórnmálaafskifti á stundum, j en af })\Tí mætti engan veginn dragíi þá ályktun, að Bretar hirtu ekkert um vorn hluta. Það væri fjarstæða. Sama fjar- sta*ðan va'ri að ímýnda sér það, að þeir vildu ekkert leggja í sölurnar vor vegna. “Af þess- um síðast greindn atburðum getum vér ekki ráðið annað en það, að brezkir stjórnmála- menn hafi eigi verið eins vel kunmigir málunum, eins og stjóramálamenn Bandamanna. Sýnir það enn sem fyrri, að farsa*lla er að málsvararnir séu búsettir í ]>eim héruðum, sem þeir eiga erindi fvrir að ra*kja. Það er og mála sannast, að síð an vér toruni sjálfir að fara með stjórnmál vor, höfum vér ekki orðið fyrir neinu tilfinn- anlegu skakkafalli. THE D0MINI0N BANK Slr ED.MU.NU B. OSLKU, M.P.. fors. W. 1>. MATI’IIKWS. v.-íors. <J. .V. IKK.Iilil', aðul-rúðsiiiuðiir. ilöFCiWTÓLL $4,700,000. VAKASJ<>i)UU »5,700,000. ALLA11 KIGNli: $70,000,000. ilentust á ferðulaKÍ. FerSamönnum fengin sklrteini og ávísanir frá Dominlon bankanum, sem eru góð eins og gull hvar sem er. þær segja til eigamiaixs og Peím iná vlxla hvai* 1 helutl sem banki fiusl. NOTKE DAME BUANCH: G. II Matthevvs, Manager. SELKIUK BKANí H: J. Gristlale. Manager. UJ sem þeir vildu. Þannig er núlgeynist frosinn. í fyrra komu ísa- ástatt, og hvaða ráð eru þá tiljlög snemma, svo menn voru bú.vr umbóta ? ;ats fá helming af sínum haustver- “Að því er mér sýnist, þá er | títSarafla fyrir þann tíma aö byrj- belzta ráðið það. að setja ný j a'S varð í ár. Er líklegt aS ýms- skip í staðinn. Iivar sem Bretarjr ver'Si, fyrir skaöa á út0er.inii verða að kalla brott lieini til nú, ekki sízt þeir sem stóran út- Evrópustrnnda herskip úr fjar- veg hafa, svo sem þe'r. Mag rás lægnm Jiöfnm, við nýlendur sín ' T E- Thorsteins- mortnern j «onog mes- vi nnendur hans óska ö11 u m viðskiftavinum sín- __ _ um gleðilegra jóla öHVlk °fe hamingjusam- legs nýárs. Crown Stórþjóðirnar ólilutdeilna Knglaiid beygir sig fyrir engunt. Sir Wilfrid liélt áfram svol mælandi: “England er ávalt sjálfu scr samkvæmt. Það j beygir sig fyrir engum; það Því næst mintist ræðumaður á það er Foster hreyfði þessu \ raáli í þinginu fyrir fjóruun ár- j um og drap síðan á þingsálykt- j unina því viðvíkjandi, sem gerð , var einróma 1909; liberalar; befðu þá veiið málinu mjög' Myntir. Þeir lxefðu að cius bent j á að hyggilegt luundi að ræða ' sá <*r á bónbjörgum lifir. En spuraing ráðgjafa vorra svar- ar I'reta-stjórn jiannig: ‘Hcr í þcssu skjali hÖfum vér tjáð yð- iir málavöxtu; sjálfir getið j>ér dæmt um þá, og hagað vður eftir eigin geðjiótta.’ Þannig er að orði komist, <>g eiumitt }>«fm veg, sem væuta mátti af >rezkum stjórmnálmnönnum og það á víðtækara grnmlvelli. . . oinkanlegii s;tkir }>ess livernig | II,ini n<‘z, 1 PJ0”* Tý' oins liorfuraar voru í Evrópu uni; ei’ taipinðiirefiii í skjal- það leyti. Kvaðst ræðumaður 1IU'\ 1>að synir að engin Viiiid- liljóta að benda á, að eonserva- 1 ,1 eru n lerðum, að England tivar hefðu fallist á ýmsar ; .1 eiigri liættu statt — engri breytingar, sem þáverandi! v'’tandi lia'ttu eða liklegt til Iiefði gerl og síðau j að.ve/‘ða imð i friuntiðmm. En skjalið tjáir og }>á liiuti, sem vér að vísu vissum um, þó að Til sönnunar þossum unima*l- um sínum benti Sir Wilfrid á fiskiihála-deilmiii. “Stórþjóð- irnar eru óhliibleilnar, eins og miklir menn,” mælti hann; “ þa*r öfundast <*kki yfir vel- gengni amiara þjóða, og það <*r <*ngin þörf á að vora að vega það <>g virða, hvað mikið vcr skuldnm Bretmn. Vér erum brezkir þeguiir viljum <*kki iimiað vera — <>g það sker úr.” Sir V ilfrid sagði, ;ið of <*inl)v<*r jir vfl‘ru þeir í Quel s<*m ekki vihlu kannust þennaii sannleik, þá vildi bann skoi'ii á þá, ;ið lít;i á málið frá öðru sjóuaríniði — eigingim- inmir eða eigin liagsmuna sjón- armiði. Uiinn kvaðst vilja benda þeiin á hvað hið brezka forræði liefði gefist Canada vd, þar sem <*rigin þjóð befði orðið til að leita á þetta land alt frá 176.3 að það koihst undir v<*rn<hi rva*ng Engíendinga. <')f riðarlnctta i framtíðinni. ‘ “ En Magnússon á Eyjólfsstöðum í BreiSuvík, Halli Björnsson á Vindheimum við íslend ng fl ót o. fl. ÚtbúnaSur allur er dýr, e'ns og menn vita, kaupgjald manna hátt nú oröi’S v'S þaS sem áSur var. svo nienn mega afla æSi vel til aS fá nokku'Si verulegt í aSra hönd. Betur aS menn færu aS hætta að treysta svona mikiS á vatnið eins og stlinir hafa gert og gera enn. Ýmsir hér sem aldre: ' ja álier.zlu jhafa gefið sig neitt aS vatn nu húa manna bezt. tÞéir hafa variS tímanum til jarðræktar eingöngu. Sú starfsemi hefir boriS ávexti ár- lega og alla tíS á eftir, en vatns útvegurinn færir ínönnum, stund- tim stór skaSa, aSra tíma smá annars j hagnað. stundunv rétt fyrir kostn- vg vil j áði og fyrirhöfn, og þó að eiu- ckki scgj;., að England væri í. staka sinnum komi happaár, kicttu statt, licldm et Kngleud-; e,. v;st Vafamál hvort mgiir va*ru konmir í ska'rur við eitt eðii fleiri stórveldiinmi, þá teldi <*g það rétt af vini mín- um, stjóraarforanuminum, ar, hvort lieldur er frá Ástral- ín, Canada eða frá öðrum ný- lendum. Eg beld því fr:un, að nýlendan, sem Bretar kalla frá slíkt, herskij), eigi sjálf að bvggja annað í þess stað, leggja til menn á ]>að, og lialdit }>ví við. Þetta er stefnan, sem Astralíumenn liafa tekið sér; þessi stefna verður líklega einnig ofan á bér í Ciuiiida j eða a*tti að \ erða það. ‘“ Eg vil aftur legg ! :i það, sem tekið ■ er t’ram i I skýrslu lierflotastjórnardeild- íirinnar, að engin luetta er á í ferðum ;ið svo stöddu, og engin | fyrirsjáanleg lieldur. En væri i vandi á ferðum og England 1 í ha*ttu st;itt <*g vi' ekki viðhafa það orð :a sinnum komi happaár, þá cr víst stórt vafamál hvort þeir menn gera rétt seni stunda vatniö cn ekki landbúnaö'inn. A þessu : veröur vafalaust breyting og sjást i. - , ,, , • v- , ‘. enda merki til þess aö þaö cr aö skora a þetta þmg að Ieggja fram, ekki $35,000,000, >ess aö pao er 'rý'1" iveröa. I.andbúnaöurinn <r aö leldur meir og meir í fyrirrúmi, tvisvar siununi, þrisvar sinn-: ”i’ uiu, fjórum sinnum þrjátíu og!eft,r 1>VÍ scm tMnar 1,Sa' en vatns" fimm niiljóuir dollara. útvegunnn gengur smátt og smátt “Vrcr niundum láta Euglandi nr scr' d'el eg slíkt vel fariö. ; í tó itllar auðsuppsprettur Can-1 Dugnaöarmennirnir, sem mest að j ada og mundi enginn mæla á )C'C, 1 við moti. sem nú nú er uin eg mintist á nýverið. Það erivatniö ekkert nýtt. Það sem fram var ! sinni t<*kið í skýrslu lierflotamála-igóöur stjórnardeildariunar, >eírri er' var og allsleysiö, en meö vaxandi j stjonmrtoraiaðurinn lagði fyr-! vellíöan verönr landbúnaöurinn jii þingið í tjrri viku, var oss !aöalatvinnuvegur hænda i þess- kuniiugt uni aður; þ;ir koin oss ,-iri gíimlu og söguriku nýlendu. |<*kkert á ovart. Eg ga*ti jafn- I vel hent á það líka, að öli þau j atriði, er fram vortt tekin í þeirri skýrslu, voru rtedd hér I fyrir fjórum árum. Vér rædd- uin um þau í Marzmánuði 1909,1 Hútitnurbrcf afiurhaldsstjórnar- vnnar. Lúaleg aðfetö þaö. að vera að virðist sumum hóta fólki land- stjórn hefði gerl hefði tillagan með áorðnum breytineum verið snmjiykt í einu liljóði. Því næst liafði »Sir Wilfrid yfir þingsályktunar tillöguna sem samþykt var 1909, en gat þcss jafnframt, að varla liefði íilekið verið orðið þurt á sam- þyktinni þegar jieir conserva- tívu tóku að fjandskapast gogn henni á ýmsan luitt, og ein mót- báran komið í bága við aðra. Þannig liefði því t. a. m. verið haldið fram, að Canadamenn gerðu ekki fyllilega skyldu sína gegn alríkinu að því er her- varnir snerti með því að koma unp herskipuni hér viðland: eini vegurinn til þess að þessi þeir hafi aldrei áður verið stað- festir í embættisbréfi. Það sýnir, að svo hefir verið ástatt í Evrópu um nokkurra ára skeið að stórveldiii liafi sótt berbúnað af svo miklu kappi. að öretar liafa neyðst til að taka aðra Btefnu um Jierbúnað •n bingað til liefir nægt }ieim ti iver getur fullyrt,” | <>g þá konmmst lielt hanii áfram, “að vér getujn j niðui'stöðu, allir v<*rið ólmltir í framtíðinni fyr- ir árásum af sjóf [ lok 17. ald ar voru að eins þrjú stórveldi í Evrój)u, sern máttu sín nokkurs ;i sjó. Það voru Englendingar, Fi’iikkar <>g Spánverjar. í or- ustunni við Trafalgar 1805 eyddust lierflotar Frakka og vér að þeirri IU'ssi et ekki sé nákvæmlega fylgt llir í sameiningu, hinum fyrirskipuöu reglum um að Iiagkviemasta leiðin ti! að !v,nnu á löndtmum. I>að hefir sem stoða Euglendinga, svo sem í sé verið alvenja aö gefa fram- vera ha*ri, væri ekki sú, að gefa ! lenging á tíma þar sem lönd eru þcim fe, hehlur að koma upp; erfið til ruönings, ei/ns og hér er cnnadiskum herflota.” viöast hvar. En sú makalausa afturhaldsstjóm sem nú situr við bte.fnuskifh liordcns. kjötkatlana ]>ar í Ottawa hefir færst i aukana í seinni tiö, v'.,. v - ■ -v . „ tærst i aukana í semnt tio, og ‘ I: ^);illv<‘r.,i,r naö" l'aöer yðt.rólium vist minn-; hert á böndunum, ekki alment, því <i .ildmcftir það, en hrakk- ísstætt, að st.iornarformaður : • ]m cn£rn V«r a* ,».,u mí ,r. |«<|, því Lr„ mZ s LJS. Og þrautseigju kæiuu sór hrátt ii|>j> nýjum herflotn, svo traust- iiiii ;ið enginn var til er honiim ; tæki fram nema herfloti Eug-: lendinga. Herfloti Frakka er i nú íinnar eða þriðji herfloti j mestur í Evrópu, <*n sem betur fer þurfum vér engu að kvíða af liendi Frakka. Frakkar <>g Bretar Jiafa nú bundist vináttu j ___' böndum <>g ófriður milli þeirra fullkominnar örygðar. Það er tekið fram í skjalinu, að I iann <a ,ni - 1 íelzt ítt lingsaulegur. Ef j ii|>)> mundi liouum I vegna herbúnaðarákafans, hafi h*’1?1 veru jítfuað til borgara- Bretar neyðst til að kalla heim ; striðs ,ní,an yébanda eins og , r_____________ nokkuð itf berflota sínum aust rsa,na lnlvns* 11,111 lieyrt það : kosíÖ sér nýja stefnu, sem eng *tn úr lieimi til }>ess að vera ör : a. <>r 8°ðii drot.ning, sem .m veginn er líkleg til “að ’.iggir beima fyrir. Þetta heh1 nu y1' önduð, bafi eitt sinn sagt,: /erða undirbúningur eða vísir g i'.ð sé rétt sicýring á |>ví, sem j an ,un .v.ll<11,1 liy1<lur tnissa lítið, \ hervörnmn hér við e . . - kvarta. heldur á eiustöku stöðum, tast tram i þann tio, að oss ., , . , ,,, , • , , , c ... v ’ . helzt þar sem fatækir landar hafa væn skvlt að koma ui>i> canad- .v L. . iskum herflota, og véi' ætluðum !'Cttl a landl KsenVe,n- ið gei it |>að. \V*r frnmsóknar-! hverJnni Calicmmatin, eöa oðrum nenn höldum cnn fast við þá naun«a lc kur 1u,Kur a a'0 tefnu; vci' segjum eins og þá; 1 f>'rra voru Wtunarbréf send vér ætíum að úrera þetta. Enjönundi boIlda 1'>randssF11 1 Geys- íinii liáttvirti vinur minn, | isbyg»- Þótti þa« æriö óinaklegt tjómiU'foi-maðurinn og flokks-í°fcr i,1;i af sér vikiö, því önundur )ræður hans hafii nú liaft skoð- 1,afði llleð miklum dugnaöi rutt .naskifti; nú era þeir ófáan- land og hrotiö' þann Jitla tíma sem egir til sið lialdít fram þeirri hann haföi á landinu búiö. önund- ömu stefuu í hervarnamálinu, ur liefir fult hús af börnum en pm þeir beittu sér rösklegast kemst })ó furöu vel af. Væri það ið 190í); í þess stað hafa þeir ekk' laust viö háöung ef hann skylii g- veröa hcakinn í burtu af landinu, h'atn er tekið í skjali })ví, er m' fcgu fvrir íiugum leil tnoð rækti skyldu sina í fvr-1*. / , 1 ie , „ . • . . ’igfirur fyrir þinginu. Með ]>etti nofnqu efm va;n sa, að gretða - J 1 " 1 herskatt í fjárhirzlu alríkisins. j Sumir h"fðu aftur barizt fast móti því að leggja fram fé til j hervarna handa Bretum og j inættu ekki heyra það nefnt að j nokkrum flota yrði komið upp. j Með hefndarhug liefði her- : varnamál alríkiains þannig | verið gert að pólitísku flokks en að sjá Frakka oir Englend- land,” rnáli, og tilfinninga-ofsi vakinn upp, 81*01 vonandi h<*fði átt að vera, að svæfður hefði verið til fulls áður. Sir Wilfrid sagði ekki vera hægt að neita }>ví, að þessi til- finninfira-ofsi, sem komið hefði verið af stað, hefði haft áhrif á sambandskosningarnar síð- ustu. Þejrar svo stæði á, væri því eiri að neita, að töluverð freisting gæti orðið að nota sb'kar æsingar í pólitísku hagn- aðarckvni. en inálið væri þó of miki'væTt — og heilagt til læss að sl'kt mætti levfa sér. “Vor flokkur lætur ekki knýja sig til slíks. Fcr hefi Ivst því yfir áð- ur, oer eg endurtek það enn, og eg vona, að eg hafi haldið það herum vér upp Jlvað her neðri d þingsins að gera? Hva* 5°r Canadaþjóðinni að gera ' Þetta finst mér vera það. er nr ’kiftir mestn máli. Fn áður er i 'v færi fram svar við þessmn j "im>i"ruTO, heid eg að réú , vær' að vér íhuguðum hvem ig stjórnmálaflokkarnir hér <*ima greindust um betta mál r fðnstu kosningum.” , -íns og háttvirtur vinur minn, nma berast a banii.sjjjotum. Hin ítjórnarformaðurinn, komst þá i góða drotning lifði það ekki að orði. sjá vináttuna fulltrausta milli} “Ekki þessara ])jóða, en syni hennar iiuðnaðist það og njótum vér, 1 sem uú lifum, góðs af því. Canadabúar verða að bera sinn j, hluta landraruabyrðarinnar. “Vcr Canadabúar vurðum að bera landvarna byrðina að vornm hluta,” mælti Sir Wil- frid enn fremur. Vér verðum Sir Wdfrid Laurier sagði, að , >\<r\ að eins að taka bátt f hví f kosningahr'ðinni síðustu að verja strendur vorar, heldur liefðu conservatívar, með fá Gg alríkið að vorum hluta, en 'inum undant<'kninfipim haldið sjálfa oss getum vér ekki’varið Wf fram á fjölmörgum ræðu- nema með aðstoð alríkisins. þarf Jangt að leita á- tæðunnar. Hún er vel kunn. lún er ein—að eins ein. Hún r sú að þetta mál, bervarriamál 'ríkisins hefir verið gert að ólitísku flokksmáli. Þessi nýja efna er árangur fiokkssam- mds — óhreins flokkssam- 'nds — sem hinir háttvirtu 'dstæðinirar vorir hafa mvnd- Ö sín á milli.” fFramh.) nöllum í Quebec, að Canada- >r,«»n skulduðu Bretum ekki neitt. Móti bessu hrópuðu ýmsir: “ Nei. n»i *” Sir Wilfrid sagði að sér þætti vænt um að heyra þessar neit Nú vík eg aftur að smirning- unni, er eg hvarf frá fyrir sk''msBi. um ástandið. s»m Ivst er f slcvrslu flotamá'astjórnar- deiHarinnar. Eg ætla að bafa Úr norffurbvgðum Nýja íslands. fFramh. frá r. s:öuj. Fskimcnn og aflabrögff. Marg'r landar héöan úr bygö- inni hafa fariö “í ver’’ tiorönr meö vatni og út í eyjar á þes*n hausti e'ns og venia er til. Qft hafa af þeirri cinföldu ástæSu, aö stjómiri þyrft’ aö fá þar rúm fyr :r einhvern dóna sem hún á víst utkvæöið hjá. Eg segi dóna, ekki að eg álíti alla dóna sem aftur- haldsflokknum fylgja aö málum, því eg veit aö sumir þe’rra eru hinir mætustu menn, en sá sem sækist eftir landi á þann hátt, að ná því af fátækum barnam .nni, og það manni sern sýnt hef'r frá- bæran dugnaö 'y aö bjarga sér og símim, sá maður hlýtur aö vera dóni, hversu kær sem hann kann að vera þeirri h/rrum þar í Ottawa. Um pólitískar sakir Önundar veit eg ekki hót. Veit .ekki e nu s:nni hvort hann er oröinn br°zkur l)oreari. Þaö em vist örfá ár síö- an hann kom að heiman. Annaö dæmi likt þessu hefi eg orö:ö var v ð í Árdalshy-'ö. Þaiö er ekkia sem þar á hlut aft m"li. Ekki hef> eer talaö o"S viö þá koiu og er henni rreð ölln óknnnu<mr. En maönr sem vel he'drir t l og er henn* kunnue'iir saerö' mé" alvee bpu u»"mæli vfir aftur. Þau e-n á bá leið. að sökum herbún- ferl5,r lyer rpynt fenSsadar a ð- I nvle^a. aö hún væn v « eg <’iö að anir, en bann firæti ekki fallist á aðnrkaDns bopR er nú er komið sqTT,ar' en svo verg ‘r var,‘1 5 M‘a j fa hótu-arhréf frá st;ór-inn: '-m að bær væru réttar. Það mætti í «<-ór\rp1di Vvrómi. bafi Bretar s,’nn- Veldur mest hve ce‘nt va*n- aö land « vröi tekiö af henni ef rar>na bve nær sem vera skvldi.1 "r*,‘ð nð kalla b<>im berskip sú) ,efTg'ir‘ bví á he*mm tíma árs **r hún h-rti s?g ekki he*ur a>i væ-a Fíiímaðarefni væri sér ei<ri að úr fiariægum böfum til þess að clf,ci far,s af5 f,'ska fyr en ís er »WHnverkin sem iög:n ákv-*?:-. síður að þessarar skoðunar J vera svo birgir heima fvrir kominn á vatniö og fiskur getur F.itt slíkt þokkabréf haföi kom'ö iiafa vatniö stundaö-, geta beitt l'iii þetta <*r ekki það, l°rkn s nni lil að rækta jöröina og skiftir máli. Það, semíbún mun reynast þeim happasæ'li, ilð ræðíi, er lútt, semil,egar (il lengdar lætur, heldur en er vatniö getur eöá hefit' nokkru reynst. Vatnte var ær:ö bakhjarl á meðan fátæktin fyrir rúmri viku. Galicíumaöu nokkur sem á heima sex mílur suö- j nr af Árborg er sá sem vill e gn- ast land ekkjunnar og kemur því . til vegar að hótunarbréfin eru send. Ekkja þess; nciur Arn- hjörg Stefánsdóttir, systir V.l- ! borgar konu Eiríks Jónssonar í (Arborg, mesta myndar kona og dugnaðar, aö sögn þeirra er hana þekkja. Hún á tvö börn, stúlku r6 eða 17 ára og dreng sem er yngri. Ilún kom allslaus aö heim- an fyrir tve'm eða þrem árum og hefir nieö dæmafáum dugnaöi unn- iö og látiö vinna á landinu. En | hún cr kona og á þar af leiðand: ; ekkert atkvas'öi í landsmáhnn. Getur þess vegna ekki meö at- kvæöi sínu orðið afturhaldsstjórn- :nni að l öi þegar til kosninga kennir. Galicíumaöurinn á þar á móti atkvæöi eöa stendur til aö e'gnast það. T>ess vegna vert aö liæna hann aö sér og bæta á þann hátt einu atkvæði cöa fleirum í töludálk afturhaldsmanna. Og þó aö þetta kosti þaö sem vanalega hefir ekki þótt nein fyr'rmynd. nefnilega þaö, aö “útsjúga hús ekkna og föðurlausra.”, þá dugir vitanlega ekk' að horfa i þaö. Át- kvæðin veröa afturhaldsmenn aö hafa. hvaö sem það kostar. Hneyksl- isaöferðin í Macdonald kjördænn- inu á dögunum, sýnir ljóslega hve fraint er lagt á í þessu efni. En illa og ómaklega er þá laun- uft starfsemi Sigttrðar Rinarsscm- ar, ef ekkja hans vcrður hrakin af landinu. Margir Winnipeg-menn kannast v.'ð’ nafn Siguröar Einars- sonar seni lengi var til húsa hjá Eyjólfi og Signýju Ólson í Winni- J>eg. Siguröur fylgdi afturhalds- mönnum aft málum og vami fyrir {>á i flestum eöa öllum kosningunr Og aft honum hafi orðiö eitthvaö ágengt scm liösmanni, þarf varla aft cfa, því hann var malöur prýö- is vel skír og vinsæll. Ekki man eg nú hvaða ár Siguröur' fór al- farinn til íslands, en æöilangt er orðiö síðan. Par gift’st Iiann Arnbjörgu Stefánsdóttur. Hve mörg ár þati fengu lifaö saman í hjónabandi veit eg ekki. Gerir heldttr ekkert. Hitt er víst að S'gurSur cr nú búinp að liggja nokkur ár í gröf sinni þar á ætt- jörðinni, en ekkja hans lcitaði vestur um haf, til þess aö geta því betur séö fyr'r börnuni sínutn. AuðnaÖist henni aö ná heimilis- rétti á allgóðu landi í Árdalsbygð. Flestir hafa undrað s:g á hve vel henni liefir farnast. En það er eins og ekkert ætli aö duga. Hót- unarbréfunum um landmissi rige 'r aö henni. Líklega gæti einhver sem nákominn er afturhaldsstjórn- nni afstý’rt þessum ósóma. Setj- um svo aö ritstj. Hkr. hripaöi fá- einar línur til vinar síns Dr. R"che rinnanríkisráögjafansj og fær fram á aö ekkja þessi yriði látin í friði. -Mjög líklegt aö það mund' duga. Og sæmra væri honum aö sýna þá gre:ðvikn: en aö “sfanda " ninnum”, viku eftir viku við aö *:iga hundum sinum á þá sem hon- utn er i nöp við og framhjí girö hans fara. « Óvœnt hebtisókn. Fyrir skömmu síðan tók s'g ti! íópur af fólki úr Árdalsscfn ði og gerði óvænta hrimsókn þa m séra Jóhanni Bjarnasyni og konu hans i Árborg. Færði það þeim prestshjónunum eldavél (,Rn;eJ aö gjöf, hinn bezta grip For- ma'ður safnaðar ns, Trygg i Tngjaldsson, ávarpaði þati hjónin um le ð og hann afhenti gjöfrna g svarað séra Jóhann þei''ri ræð i o? þaVkaði gjöfina og mmtst um le'ö þeirrar v'nsemdar og þess kærle ka sem Ardalssöfnuður he'ö' sýnt Jie m lijónum frá því fyrsta A sv:paðan hátt mint'st hann á hina söfnuð:na í prestakalli s'ti',, Tritt eng'nn úr þeini væri þarna v ðstaddur. \roru síöan fram hornar ve:t:<Tgir sem aðkomua f'dk'* hafði haft með ser. yar stunT,m hiu ánægjuleeasta í alla staði. f för þessari voru: Mr. oe Mrs. Tr. In0,jqldsson, Þors'. Svemsson. Mrs. Oddson, Mr. og Mrs. Met. Tónsson, M". og Mrs. Fr. Nelson, Miss Nelson, Eyvindur Jónsson. Þann 24. október þessa árs and- aðist á almenna spítalanum hér í borg Eyvindur Jónsson, frá Skóg- arkoti í Þ ingvallasveit. Hann var sonur Jóns bónda Kristjánssonar, er þar bjó lengi, og konu hans Kristínar Eyvindardóttur. Faðir Kristjáns, fööur Jóns í Skógar- koti, hét Magnús, en tnóðir hans Guðlaug Ingjaldsdóttir, prests að Þingvöllum. Eyvindur sál. var 57 ára að aldri, er hann lézt, fæddur 9 marz 1856. Hann kom til Ameriku árið 1886. Hann var maður tvíkvænt- ur. Fyrri kona hans hét Halldóra Ólafsdóttir. Ilann misti hana eftir eins árs sambúð 20. des. 1888. Barn þe:rra, Halldóra, er á lífi; fæddist skömmu áður en móðirin andaöist. Þann 22. desember 1899 gekk Eyvindur aö eiga síðari konu sína Kristínu Guðbj<>rgui ólafsdóttur. frá Njálsstöðum á Skagaströnd' í Húnavatnssýslu. Kjördóttir þe:rra triT/>bji7!g'rHafrn tcmeha an nafnl er á lifi. Banamcin Eyvindar eöa þaö. sem mjög svo flýtti dauöa hans, sýndist hafa vcrið læknaskuröur nokkur, er gerður var við illkynj- aöri meinsemd, . er hann hafði fyrst fengiö i vör, og var þaö skorift burt í fyrrasumar og virt- ist sem tekist heföi vel. En í vor fór aftur aö læra á meininu, og ]>á, aft þvi er læknar sögðu, var kom'n skemt í kjálkabeinið. Ráö- lögðu þeir skurö aftur, og var þar til fenginn læknir enskur, er því þótti vaxinn; en sjúklingiirinn dó }>rcm dögum cftir skurð:nn. Hann gekk sjálfur t‘1 spítalans og var að vinnu alt til þess tíma. Eyvindur sál. var maöur fáskift- inn og vandaöur í alla s>aöi. Hann var greindur og minnugur vel, og öllum vel kyntur þeim er hann þektu. Ráðdeildarmaöur var hann og sk’ldi vel og fyrirhyggju- samlega viö heimili sitt. Alsystkin Eyvindar voru 9. Þar á ineðal voru þe>r bræður Pétur Jónsson, blikksmiður í Reykjavík, og Kr'stján, bóndi í Hliðsnesi á Alftauesi. báðir látnir fyrir sköminu. Vinur. Þakklæti vil eg tjá öllum þeitn, sem heiör- uðu útför mins hjartkæra látna eiginmanns, Eyvindar Jónssonar, 28. október sl. meö nærveru sinni, og þeim, er gáfu blóm á k'stuna hans, og ltka þeim er hafa vitjað ntín síðan mcö huggunar orðum í þessu sorgar stríöi mínu, sem svo fljótt bar að höndum; eg vona aö guö borgi þe:m alt sem vel er gert þegar tnest á liggur. Winnipeg 23. desember 1912. Krist'n Jónsson. 776 Home St. Mr. og Mrs. E- Jóhannsson, Mr. og Mrs. Sigurj. Sigurös- son, Mr. og Mrs. A. F. Reykdal, Miss Reykdal, Mr. og Mrs. P. S. Guömundsson, Baldvin Jónsson, Mrs. Helga Thordarson, Mrs. S'griöur Sigurösson, Magnús Sigurðsson, taliö upp eftir he'milum. frá vestri til austurs um Árdalsbygð. Einhverjir fleiri höföu og lagt í gjöf þessa, en gátu ekki komið því við aö vera þarna v'ðstaddir. Sveitarkosningar, t þeim er fremur lítið líf í

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.