Lögberg - 26.12.1912, Blaðsíða 5

Lögberg - 26.12.1912, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMT U DAGINN 26. DESEMBER 1912 |>ettJi s'nn. Oddvitinn, Sveinn Thorvaldsson, endurkosinn gagn- sóknarlaust. Sömuleiöis Jón S- Nordal, meöráöamaöur í annari kjörd. Kjörtimi F. Finnbogason- ar í fyrstu kjörd. og M- J'. Doll í fjóröu deild er ekki uppi fyrri en aö ári. Eina kosningin sem fram fer meö tveimur í l>oöi, er sú í j>riöju kjördeild. Þar sækir Tryggvi Ingjaldsson um endur- kosningu. Á móti honum sækir Jón Sigurösson, póstmeistari og ‘kaupmaöur i Viöir. Er mælt aö noröurhluti deildarinnar muni fylkja sér um Jón, en suöurhlutinn um Tryggva. Hvor hlutskarpari veröur enn óvíst. Umsækjendur hafa haft sameiginlega fundi á ýmsum stööum í de ldinni. Alt þar farið fram með kurteisi og friði. Enda báðir mennimir drengir góöir og pruömannlegir í allri fragmöngu. Búnaðarhættir á íslandi Sláttuvélar hafa um nokkur ár veriö notaöar á lónaenginu í Ax- arfiröi og eins í Skagafirði á Reyn staö og Páfastóðum, en út- breiðslu ná þær ekki enn þá, og er ósýnt hversu reynast á þessum stöðum. Tóvinnuvélar eru bæöi i Suður- Þingeyjarsýslu og Eyjafirði, og er nú bú ö aö gjöra fullkomna klæðaverksmiðju úr vélum Eyfirö- inga, og er Glerá 'hjá Akureyri látin knýja þær. í Þingeyjarsýslu kom Magnús bóndi Þórarinsson á Halldórsstööum í Laxárdal upp kemb'ngar- og spunavélum, og hefir nú látið bæjarlækinn tæta á þær í nálægt þrjátiu ár. Hafa þær mjög stutt heimilisiönaöinn í Þ ngeyjarsýslum, en annars fer hann stööugt minkandi á Noröur- landi. Um efnahagsástæöur á Noröur- landi mun láta nærri sanni, aö telja, að eins og búskapurinn er víöast hvar ekki stórbrotinn, svo eru og skuldir eigi miklar til sveita, og búskapurinn stendur. víöast á eng'n fótum. Aftur eru skuklir meiri viö sjávarsíðuna, og nær kaupstööunum. En mestar eru þær i kauptúnunum, og eiga mörg þeirra mjög í vök aö verjast jæssi árin, enda var h:nni öri vöxtur þeirra eftir aldamótin cinkum bygður á lánum. Almennt er hag- ur manna öllu rýmri í vestursýsl- nnum? Skagafiröi og Húnavatns- sýslu. Þrátt fyr'r annmarka þá, sem margir telja atf seu viö hiö inikla hrossahald í j>eim sveitmn, sýnir reynslan ]x>, aö menn græöa |>ar víða mikiö á hrossae gninni. Hún er kostnaðar IitiJ, en hrossa- verð fari‘5 að hækka, og hross'.n verða j>vi einna drýgsti gjaldeyrir margra bænda. Árskaup vinnumanna i Suöur- Þ'ngeyjarsýslu, er aö meöaltali um 140—150 krónur, en vinnukonu- kaup 60—70 krónur. Kaup karl- manna um sláttinn aö meöaltali 15 krónur um vikuna, en kaupa- kvenna 8 krónur. Vor og liaust hafa kaupamenn almcnnt kr. 1.25 á dag og konur 50 aura. Heldur inun kaupgjald fara hækkandi bæði austur á viö og vestur á bóg- inn, en í útkjálkasveitum fæst árs- fólk enn fyr'r lægra kaup. Ann- ars verður stööugt erfiöara aö fá vistráðið fólk. Jöklarnir, sandamir, og heiö- arnar, sem aðgreina Suður- og Noröurland, eru eins og skilvegg- ur, sem stíar lands'hlutunum sund- ur. En óbygð r Jressar eru meira, þær eru skjólgarSur fyrir norö- anáttinni og hafnepju þe rri, sem oft kyrkir vorgtóöurinn á Norö- urlandi. Þar fyrir sunnan gæt'.r me:ra suðrænna áhrifa, og leggur mildilegri blæ frá hlýrri haf- straum. Vetrarríki er m'nna þeim megin hálendisins, klaka hysir fyrr úr jörðu og sumur eru lengri. Skilyröi eni þar því betri fyr'r i- búana, til að lifa á rækt,uöu landi heldur en almennt gjörist norðan- lands. í för okkar kynntumst vér sér- staklega héraðinu upp af Borgar- firö' j>. e. þe:m hluta Borgarfjaröi- ar og Mýrasýslu, er saman l ggja, og svo Suðurlands-bygðunum flestum milli ReykjanesHjabgarös og Eyjafjallajökuls. Þegar viö tölum um Suðurland í riti þessu, eru þaö þessi héruö að eirts sem v'ö tókum meö því heit:, öörum sveitum kynntumst við eigi sunn- anlands að neinu ráöi. 1 Borgarfirði. í Borgarfirði eru sameinaö:r beztu kostir landbúnaöarsveitanna að sunnan og norðan. Afréttar- lönd eru ]>ar góð til he'ða og fjalla. í sveitunum eru landkost- ir víöa góöir einkum inn til dal- anna noröan til. Skógar eru þar víöa upp til hlíðanna, og enda sp'ldur skógi vaxnar á láglendi niður p aðalhéraðinu. Neöan til eru engjar miklar og grösugar, og viöast hvar er jarövegur mjög þykkur. Fara þar þvi saman gó) ræktunarskilyrði og afnotasæl beitilönd. Niöur v'ð fjörðinn er héraðið breitt um sig i Andakýl og Bæjar- sve:t, og þar upp af skerast syöri dalirnir. Samhliða þessum sveit- um, að norðan Hvitár, 1 ggur Borgarhreppur o g Stafholt-tung- ur. í þessum meginsveitum virt- ust okkur framfarir í byggingum og jarörækt jafnastar og mestar, þar sem við fórum um. Er þar mjög víöa búiö aö byggja alt upp aö nýju vel og vandlega, eins og annarstaðar er lýst, og túnaukar eru j>ar í dagsláttutali svo á tug- uin hleypur. Er algrngt, aö roskn- ir bændur séu búnir að auka tún sin um tuttugu dagsláttur og þar í kring. Er nú á síðustu árum inikiö gjört aö sáðsléttum, og land þá brotiö til ræktunar svo dagsláttum skiftir i einu. Engja áveitur eru þar aftur l'tlar, en árnar fara víöa yfir engin í vöxt- urn, og við fjarðarbotninn flæöir sjór yfir þau, svo sem hið mikla og góða eng’ á Hvanneyri. Margir bændur eru þar ríkir af gangandi fé, og búin stór. Frá- færur haldast þar viö æði viöa og sauðaeign. Eru þar kúabú og nautgriparækt engu siöri en hjá bændum austan fjalls, en hrossa- rækt og sauöfjárrækt e:ns og hjá gildari bændum Norðanlands. Eins og landbúnaöarkostir eru samein- aðjr í héraðinu, þannig virt'st okk- ur einnig að sameinuð myndi hjá bændum framleiösla flestra land- búnaðarafurða. Vegagjörð og brúa er ekki mik- il í Borgarfiröi. Vatnsföll þó all- mörg, sem kljúfa bygðina. Efst til dala eru þvi aðdrættir fremur erviðir, en neðan til er bygö:n svo flatlend, að létt veröur um akstur, J>egar vegir koma. Nú sem stend- ur léttir þaö flutninga þar, að mótorbátur gengur alllangan veg upp eftir Hvítá. t Borgarfiröi er J>ó nokkur sam- v'nnufélagsskapur. Þar starfa 3— 4 rjómabú. Kaupfélag er þar og sláturhús i Borgamesi. Járöyrkjuvelrkfæri breiðast þar töluvert út meðal bænda. Jarða- bætur eru nú mjög unnar með hestum, og hestavinnutólum. Kerr- ur eru mikið notaðar við reimiks- vinnu ýmsa, aðdrátt byggingarefn- is og fleira. Eft'r sögn kunnugra manna, er efnahagur Borgfirðinga almennt góöur. Þar em efnabsendur marg- ir, eftir þvi sem gjörist um is- lenzka bændur. Eins og frá er sagt á öðrum stað, er svo álitið, að húsabætur þeirra og jarðrækt, séu að m'klu leyti framkvæmdar með eigin aflafé, og má það kalla vel af sér vikið. En J>egar tim þaö er rætt, hve vel margar borgfirzku jarðirnar eru setnar, má þvi eigi gle>ana, að þær em a.lmennt' í sjálfsábúð; liggur J>ar kannskc e'gi sízt hvötin til þess, að hlúa að Jæim. Annars eru Borgfiröingar búmannlegir, og biinaðannetnað- ur þar allrikur. Svo er talið að framfarir Borg- firðinga i húsabótum og jarðrækt séu aðallcga komnar til síðan um aldamót, og nálega allar gjöröar á síðustu 20 ánun. Sv pað er og með brcytinganiar austan fjalls J>ær erti almennt líkar að aldri. Kaupgjakl i Borgarfirði var okkur sagt Jiannig: Árskaup vinnumanna 200—250 krónur, Vinnukonukaup 80—100 krónur. Kaupamenn 15—18 kr. tim vikuna tiin sláttinn og kaupakonur 7—10 krónur. Kaupgjald mun vera mjög líkt austan fjalls. Óþarft þykir kannske i yfirliti þessu, aö við lengjum mál okkar ineð landslagslýsingum i jafn al- kunnum héruðum og Borgarfirði og Suðurlandsundirlendnu. En nokkra grein viljum v'ð Jxá gjöra fvrir sveitunum austanfjalls að þessu leyti, eins og vér höfum gjört annarstaðar, enda stendur búnaöarlýsingin í nántt sambandi við landslagið. Austanfjalls. Lágt er og slétt með sjó fram á Suðurlandi austanfjalls. Þar eru grösugar sveitiri engi afarvíðlend, og jörð vel löguð t:l ræktunar, bæði sem tún og flæðiengi. Gripa- hagar eru þar og næg'r, en fyrir sauðfé er land einhæft og enda magurt; viö þaö bætist svo, aö lág- sve'timar eru yfirleitt illa settar með afrétti, og má því telja þer lla lagaðar fyrir sauðfjárrækt, enda er nautgriparækt’n a"alg ein búnaðarins í þessum sve'tum — sumir bændur jafnvel alveg hættir að hafa sauðfé. Nokkru breyt'legra gjörist land- :ö, er dregtir upp um mitt bé aö ð, Svo sem í Grímsnesi, á Ske’ðum, ofanveröum Holtum, Rángárvöll- um og Fljótshl.ö. í þeim sveitum er landið nokkuð sundurgreint af fellum og hálsum og e gi eins sam- felld sléttusvæöi. Um l.ið era þar takmarkaðri engi, þótt víða séu þau mikil og góö, en lan.Tið fjölbreyttara og jafnara fyrir alls- konar búpeningshald. í eLtu sve tunum, svo sem Tungunum, Hreppunum. og á Landi vex svo tilbre>rtnin enn meira. Þar er og byggðin mjög sundurgreind af vatnsföllum, sem sameinast þegar neðar kemur. Ljómandi engi eru þar sumstaðar meðfram ánum t. d. í Tungununt austanverðum og í Ytri Hrepp. Þar gjörist land- rými meira og sauðland betra, og nær vel til afréttanna. Skóglendi er talsvert í Laxárdal, Tungunum og Hreppunum. Sauðfjáreign er allmikil þar í uppsveitunum, og helzt enn við að hafa gamla sauði, og er J>e'ni fleytt mjög á útigangi. Eigi getur fé vænt heitið, en svan- ar þar J>ó víða allvel til kostnað- ar. Algengast er, aö fært sé frá á Suðurlandi. Aðalgreinar búnaðarins í hé'aði J>essu eru nautgr'pa og sauðfjár- rækt — nautgriparækt einkum í lágsve'tunum, en upp eftir sveit- unum fer sauðfjáreign vaxandi, og er aðal búskaparstofninn í efstu sveitunurh. Héraö þetta hefir verið talið framtiðarbyggð landsins. Vafa- laust hefir þaö cinnig mikil og góð skilyrði til ræktunar. Feiknaflæmi. má þar víða gjöra af túnum, og þar sýnist einmitt grasbýlahug- myndin eiga við. 1 þá átt stefna og hverfin eða hjáleigutorfurnar, setn myndast hafa þar víða í skjóli höfuðbýlanna. En eigi sín- ist tiðarandinn stefna að aukning grasbýlanna, því að nú er einmitt á sumum stórjörðunum verið að leggja hjáleigurnar niður, og magna heimajörö’na sem mest. Tæplega mun J>ó Suðurlandsundir- lendið fæöa þann fólksfjölda, sem talið liefir veriö aö* J>ar gæti búið, eða fyrirtæki eins og Flóaáveitan verða að tilætluðu gagni, ef býl- unum fækkar, og jarðirnar fást ekki til sundurskiftingar. Allmisjafnt er þaö, hve m'kið hefir verið unnið að jarðabótum sunnanlands. Sléttur og túnauk- ar eru þó á flestum bæjum eitt- livað — og sumstaðar miklar. Iíafa margir bændur nú nýbrotið land undir t:l ræktunar, svo dag- sláttum skiftir, og er nú einkum hallazt þar aö sáösléttum. Austan til i Rangárvallasýslu svo sem Hvolhrepp og Fljótshlíð sáum við flagsléttur þær sem séra Eggert Pálsson hefir lýst í Bún- aðarritinu. Jörð'n er plægð og herfuð, og siðan látin gróa upp af sjálfu sér. Veðrátta er þar mild og jörð klaka lítil. Jurtarætum- ar deyja ekki, en halda lífsstarfi sínu áfram, og flögin gróa upp á tveim t’l þrem árum. Fljótleg er aðferð þessi, til að breyta grasmó- unum i ræktað land, þar sem eigi er eytt miklum áburöi í sléttumar, en reynslu vantar enn um þaö^ hve haldgóð hún er til frambúðar, og hvort hún á viö í hrjóstrugum sve'tum, þar sem veðursæ’d er minni, og sýnt er, að eigi verður með þessu móti við þaö ráð'ð, hvað upp úr flögunum sprettur, að minnsta kost: fyrstu árin. Áveitur eru ekki almennar a Suðurlandi, sem senn lega stafar einkum af J>ví, hve ervitt er að ná taumhaldi á vatn:nu í stóránun, og hagar þar að því leyti ólikt til og á Norðurlandi, þar sem viöast nær í smálæki í dölunum, eða ár- sprænur, sem ýmist em gruggug af landbroti í brattlendinu, eða koma úr ve'ðivötnum ríkum af jurta og dýralífi. . Telja Sunn- lendingar einn:g lélegt vatn í ám þar, nema jökulánum — þaö vatn er alstaðar gott til áveitu. Stærstu áveiturnar í Ames- sýslu eru á Seljum í Ytr-Hrepp. Þær em um 20 ára gamlar. Vatn- 'ð er tekið úr Litlu-Laxá, og er það uppistöðuáveita. í Rangár- vallasýslu er helzta áveitan í Aust- ■ir Landeyjum, og hennar áður getið. Það er strau.náve ta og hefir kostað um 10 þús. krónur. Vatnið er tekið úr Álunum. Að áveitunni hef:r verið unnið und- anfar n 2 ár og má telja hana vísa til gagns, þar sem vatnið er jafn gott. Stærsta áveitu hugmynd n sunn- anlands er hin svo nefnda FlSa- áveita, og er það að lík:ndum mesta áveitufyrirtæk', sem komið verður við hér á land'. Eins og áður er skýrt frá, er verið að ran- saka áve:tustæðið, og gjöra kostn- aðaráætlun um verkiö. Sk'ftar virtust skoðamr Sunn- lendinga um fyrirtæki þetta. Víða eru torfgaröar k ingtim tún á Suðurlandi. Gróa þe:r oft- ast grasi, og er síður hætt v:ö að blása en á Noröurlandi, s'ricnm votv'ðranna Hafa svo þes'ur gömlu giröingar á se:nni ámm veriö bættar þannig, að aukiö er á þær virstreng. Vírgirðingam- ar eru að bre ðast þar út, aö sögn, en litið sáum við að J>eim gjört, þar sem við fórum yfir. Eitt af- brigöi þeirra g rðinga sáum viö er austur kom í Rangarvalla sý.-lu. Um sumarhaga gripa var girt á þann hátt, að á löngum bilum var í staö girðingastólpa, hlaðið upp hraukum úr hnausum — Lgvur hnaus á hvem streng. Sumstaðar eru g'rðingarnar bara með ein ’m streng. Eigi voru þsssir hnausa- stólpar sterklegir, en þó munu gripir naumast leggja á g'röing- arnar ótilknúðir. Getum v ö þess hér svo athugað væri, hvort g rö- ingarlag þetta í endurbættum stýl, má ekki að góðu gagni koma t. d. þar sem girt er, yfir mýrarflóa — mætti þar að lik'ndum hlaða upp stólpa úr snyddum og leggja vír- inn gegnum. Væri mikils vert á Jæssari gaddavírsöld, ef hægt væri að nota heimafeng'n girðingarefni meira en gjört er ein og t. d. þar scnngrjót er við hendina, að s‘ein- liina grjótstólpa og festa virinn við þá. Garðrækt er orðin almenn á Suðurlandi. Svo segja kunnugir menn, aö naumast muni finnast það heimili sunnanlands að eigi sé þar matjurtagarður — enkum eru J>að jarðepli sem ræktuð eru, en rófur víöa líka, og eru bændur sumstaöar famir að rækta fóður- rófur handa mjólkurkúnum, og mmir gcfa þeim. jaröcpli, og þykj- ir vel reynast. Jarðepli þrífast vcl á Suðurlandi og á hinum stærri he'milum. er uppskerau víöa 20— 40 tunnur, og meir eða minna af 'ófum að auki. Garörækt mætti >ví reka í stórum stýl, ef inarkað- ur fengist. Svo var aö heyra á bændutn að J>eir mundti geta selt jarðepli meö mjög lágu verði, eft- >ví sem þau ganga kaupum og sölum annarsstaöar á landinu, og gæti flutningur Jæirra til hafnar orðið ódýr, ætti innanlandsvcrzlun með jarðepli að geta komist á, og Suöurland byrgt þá landshluta, sem síöur erti til garðræktar falln- ir. Svipað virtist okkur sunnan- Iands um e'gn liiuna stærri jarða- bóta verkfæra, eins og víða er á Noröurlandi, aö þau eru meir eign einstakra manna t. d. plæginga- manna, sem ferðast um milli bænda, eða félagseign, heldur en aö bændur eig'. almennt sjálfir öll verkfærin, er að jarðyrkju lúta. Vinntivélar svo sem sláttuvélar, eru búnar að vera þar á nokkrum stööum, og er ve.1 lát:ö af þeim. Var okkur sagt aö nú væru ýmsir bændur að útvega sér þær. Hefir Búnaðarfélag íslands einnig styrkt mann til aö le'ðbeina bændum, og kenna þeim notkun nýrra vinnu- tækja, og munu slikar verklegar leiðbeiningar og æfingar, bera meiri ávexti, en þó oröaflaum en- um sé veitt yfir sveitimar. Efnahagsástæður manna austan fjalls munu vera fremur m:sjafn- ar, og hefir svo lengi ver'ð, en nft 'á síðari árum skildist okkur sem þær heföi jafnazt, aö minnsta kosti þannig, að þótt sktild:r haf: vaxið, þá hefir og aðstaða bænda batnað til að reka búskapinn með atorku, og viðskiftalíf oröið betra og haganlegra, jafnframt því að framleöslan jókst. Búsvelta þekk- ist nú varla, en var áöur algeng, og fólk lifir nú m:klu þægilegra lifi ("sbr. fyrirlestur Þorf. ÞórJ. Frá Vancouver, B.C. Hina árlegu áramóta samkomu, heldur félagiö “Ingólfur” á nýárs- kveld 1. janúar 1913, í “Kallen- bérg Hall”, á hominu á Main St. og Boddwell Road. Inngangir 35C, en böm innan tólf ára ókeyp- is. — Byrjar kl. 7 e. m. VEL GERT væri það af vinum vorum og kaupendum blaðs vors, ef þeir vildu sýna kunningjum sínum eða nágrönnum kjörkaupin, sem vér bjóðum á LÖGBERGl, og fá þá til að gerast kaupendur blaðsins. LÖGBERG hefir fengið fleiri nýja kaupend- ur á þeim tíma, sem af er þessu ári, en nokkru sinni áður á jafnlöngum tíma, og aldrei hafa kaupendur verið eins ánægðir með blaðið og nú. Fyrir þetta erum vér þakklátir, og af þessu fáum vér djörfung til að vonast eftir að margir fleiri bætist við kaupenda töluna. KOSTABOÐ LÖGBERGS NÚ um tíma gefum vér þrjár sögubækur hverjum nýjum kaupanda sem sendir oss að kostnaðarlausu $1.00 fyrir Lögberg í 6 mánuði, frá þeim tíma að blaðið er pantað. / A Veljið cinhverjar þrjár af þessum bókmn: í heAúðum Napóleons.... 255 blaðs. 35c virði Svikamylnan..............414 blaðs. 50c virði Denver og Ilelga.........491 blaðs. 50c virði Fangihn í Zenda......... 243 blaðs. 40c virði Allan Quatermain..........418 blaðs. 50c vúrði Hefnd Maríónis........... 298 blaðs. 40c virði Erfðaskrá Lormes......... 378 blaðs. 40c virði Ólíkir erfingjar........ 273 blaðs. 35c virði Kjördóttirin............. 495 blaðs. 50c virði Gulleyjan..........'.. .. 296 blaðs. 35c virði Rúpert Hentzau........... 360 blaðs. 40c virði Hulda.....................126 blaðs. 25c virði ITefndin..................174 blaðs. 30c virði Lávarðarnir í Norðrinu . . 464 blaðs. 50c virði Kostaboð þetta nccr að eins til þeirra, sem ekki hafa verið kaupendur Lögbergs vm síðastliðna þrjá mánuði. - - - - Kornyrkjumenn! ÞÉR eruð vitanlega á- hugamiklir um flokkun á korni yðar og hvaða VERÐ þér fáið fyrir það. Skrifið oss eftir einu sýnis- horna umslagi voru og send ið 033 sýnishorn, og þá skul- um vér síma yður tafar- laust vorn hæsta prís. Bezta auglýsing oss til handa eru ánægðir við- skiftamenn. Með því að vér vitum þetta af reynsl- unni, þá gerum vér alt sem í voruvaldistendur.tilþess að gera þá ánægða. Öll bréf eru þýdd. Meðmæli á bönkum. LEITCH BROS. Flour Mills, Ltd. (Myllur að Oak Lakk) Winnipeg skrifst.: 242 Grain ExciUngk. Búðin sem gerir alla ánægða. 4. Janúar sala á vetrarskóm byrjar fimtudag 2. Jan- úar 1913. Allur vetrar- skófatnaður með stór- lega niðursettu verði. — Komið og lítið á. Qiebec Shoe Store 639 MAIN ST. 3. dyr fyrir norðan Logan Ave. VETRARNÁMSSKEID SJCOESS B JSINESS COLLEGE Cor, Portage Ave. og Edmonton Minudaginn 6. Jaaúar NAMSGREINAR: Bókhald, hraðrit- un, vélritun, réttrit- un, lögfrœði, cnska, bréfaskrift. Komið hvenær sem er. Skrifið ídag eftir stórri bók um skólann. + Áritun: Success Business College. Winnipeg, Man. ♦ Winnipeg, Man. DAGSKÓLI KVELDSKoLI Haustnámsskeiðið nú byrjað AdahsXoAL C0MPA^Y MANETOBA Korn Eina leiðin, sem bændur vest- anlands geta farið til þess aö fá fult andvirði fyrir korn sitt, er aö senda þaö í vögnum til Fort William eöa Port Arthur og fá kaupmenn til að annast um sölu Jiess. Vér bjóöum bændum aö gerast umboðsmenn þeirra til eftirlits með flutningi og sölu á hveiti, barley, höfrum og flaxi Jieirra. Vér gerum þaö aðeins fyrir sölulaun og tökum ic. á busheliö. Skrifiö til vor eftir leiöbeiningum og markaðs upp- lýsingum. Vér greiðum riflega fyrirfram borgun gegn hleðslu skírteinum. Vér vístim yður á aö spyrja hvern bankastjóra sem vera skal, hér vestanlands, hvort heldtir i borg eöa sveit, uiv þaö, hversu áreiðanlegir vér séum og efnum búnir og duglegir í þessu 6tarfi. Thompson, Sons & 0o„ GKAIN COMMISSIOV MEKCHAMS 70P-703H. Grain Exchange WINNIPEG, - CANADA Phone Garry 2520 CANADA3 FINESr THEATRt Juvenile Bostoiiians —. JUVENILE BOSTONIANS Miðv.d., brið.d-, Miðvd. Miðvd. Mat. — .“ROSE OF BLONDEEN’’ .— Miðvd.- og Fimtud.-kvöld —. “THE DREAM GIRL” .— Föst. og Laugard.kv. og Laugd. Mat. -----"'THE RANSOM”-------- Kv. $i.oo til 25C. Mats. 50C til 25C ♦ Allia bezti staður til ♦ i þess að kaupa t WHISKY til jól- ! anna er í t ÍNDL S.ILlSi ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ -» ♦ ♦ ♦ ♦ hejldsölu v í n - fanga búð. I5469liiiii Slr. 1 WINMPEG | Pantanir út um land af- t greiddar fljótt og vel. í Framfarir á Fróni. J'Niöurl.J ByrjiS nýárið E&& ^"8 bókasafn er þar nýlega bygt; tal- sunar eru lajgöir um alt land og jafnvel til eyjanna kringum þaö, nýir vegir og brýr eru bygöar og í Reykjavík eru sett rjesi og vatns- veita. Um jarörækt eru kappsam- lega stundaðar tilraunir, er landinu mega að haldi koma, í fjöllunum er leitað aö málmum og áformaö aö landiö noti fossa afl til v.rk- smiöju iönaðar og járnbrauta. öllum Jæssum ráöageröum verður ekki fram komiö í einu, J>ví aö auöinn skortir og miklir kraftar og timi fara forgöröum til póli- tískra flokkadrátta. Hitt er nú samt fyrir mestu, aö fólkiö er vel vaknað af löngum dvala og g ng- ur áreiöanlega örugt aö verki til nýrra og blómlegrar framtíöar. Eitt er það, sem mest um varö- ar til ]>ess aö landiö taki fram- förum, aö vinna bug á drvkk- feldni meöal landsmanna, segir blaöiö, “og Island er fyrsta lnn iö meö nokkurri sjálfstjóm, sem hef- ir heppnast aö koma á brennivíns banni. Meö þehn Iögum er ba- n- aö aö flytja inn vín með meira á- fengi en 2V2 procent. Sp ri’us má flytja til lands til Iækninga og iönaöar, en aöeins til Revkjav'k- ur. en brot gegn logum varöa 50 ti! 1000 kr. sektum. Lyfsrlnr mega selja spíritus meö læknis ráöi. en aöe’ns einu sinní eft;r hverri læknis ávísun. Ef læ’ nir m’sbrúkar levfi sitt til þe:rrar sölti, þá má taka frá homtm 1°yfi til aö gefa út ávísun á spíritus. Þeir sem meö vín hafa verzlaö. veröa aö selia þaö eöa koma bvt af sér fvrir árs bvrjtm Tqrt;. |Þá veröur lögreglustióri að forsítrla þaö sem bá er óselt, oe ef þaö verður ekki sent úr landi innan árs. veröur þaö upptækt gert.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.