Lögberg - 26.12.1912, Blaðsíða 6

Lögberg - 26.12.1912, Blaðsíða 6
6 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 26. DESEMBER 1912 María EFTIR H. RIDER HAGGARD þvi, at5. þessi maSur hefir komist lífs af?” “Eg veit ekki hversvegna þú ert aS bera upp fyrir mér gátur, herra Pere ra ?” svaraði dökkhæröi Búinn. Englendingurinn vill vist vafalaust skýra fró hvemig á þvi stendur.” “Sjálfsagt, herra minn,” svaraSi eg. “Ósk’S þér eft r aS eg geri grein fyrir því nú, herra minn?” HöfSinginrr hikaSi viS. Því næst kal'.aSi hann Henri Marais afsíSis og talaSi viS hann stundarkom; síSan' sagSi hann: “Nei, eg held ekki núna; mál þetta er mikilvæg- ara en svo. Eftir að viS höfum et:S dagverS skul- um viS hlýSá á sögu yðar herra Quatermain, en þangaS til skipa eg ySur aS fara héSan ekki þvers fótar.” “A eg aS skilja þetta svo, aS eg sé fangi; höfS- ngi?” spurSi eg. “Já, ef þú vilt nefna þaS því nafni — herra Quatermain — þú ert fangi, og þess verSur krafist aS þú gerir fullnægjandi grein fyrir því, hvernig á því stóS, aS um sextíu bræSra okkar, og félaga þinna, voru brytjaSir niSur eins og búfé í Zúlúalandi, en þú ‘komst mndan. Ne', hafSu engin frekari jorS; þú færS aS tala alt sem þér þóknast innan skamms. HeyriS þiS Carolus og Jóhannes, þið skuluS líta eft'r honum J>essum Englendingi, þvi a'S eg heyri undar- Rúmar tvær klukkustundir voru liSnar frá því j ]Coar sögur af honum sagSar; gætiS hans meS hlaSn- aS tunglið kom fram undan skýjabakkanum. EghafSi ar hyssurnar, og þegar eg geri boS eftir honum, ’þá heilsaS Vrouw Pringloo og öllum h num kunningj- j fy]g-j5 honum til mín. unnm, og höfSu þau fagnaS mér eins og eg væri “ÞaS er eins og fyrri, aS Heman frændi minn úr helju heimtur. Þessu fólki hafSi þótt vænt um j færir okkur illar gjafir”, sagSi Maria hrygg^í huga. mig á’Sur, en hálfu vænna nú, því) ef eg hefS: ekki “Jæja, samt skulum viS nú setjast aS miSdegisverSi aSvarað þaS, þá hefSi þaS sætt sömu kjöurm ogjeins og hitt fólk'S, og kannske vilja þeir herrarnir, hinir Búamir, sem Zúlúarnir höfSu (IrepiS. HarS- , Carolus og Tóhannes borSa meS okkur; þeir geta asta áhlaupiS hafS: veriS gert á tjaldstaS okkar. {haft meS sér hlöSnu byssumar sínar.” Eg hlustaSi óg heyrSi fótatak hests, sem var aS hnjóta um steina. “Vertu óhrædd”, svaraði eg; “þaS er hann Hans meS hestinn minn. Hann komst af líka; eg skal segja þér um þaS alt saman seinna;” i þvi aS eg sagSi þetta, sáum við Hans, ömurlegan og illa til reika. “Gott kveld, Missie”, sagSi hann með uppgerðar glaSværS. Nú ættirðu að gefa mér vel aS borSa því að nú færi eg J>ér baasinn hraustan og heilbrigðan heim aftur. SagSi eg þér ekki baas, að alt mundi faira vel á endanum?” Svo þagnaSi hann af þreytu. ViS tókum okk- ur J>aS ekki nærri, því aS þá stund na vorum við um annað a'ð. hugsa, en að hlusta á hann. Þaðan hafði varla nokkur maSur komist lifandi. Eg hafði nú sagt }>eim alt sem á daga hafði drif'S meðan eg var hjá Zúlúunum og höfðu þeir hlýtt á með mestu athygli. Þegar eg lauk frá- sögunni, sagði Meyer aS eins, sorgbit nn á svip: ‘'Allemachte, þú ert ekki gæfulaus, Allan, að hafa komist einn af, úr því aS allir hinir voru drepnir. Ef eg þekti þig ekki eins vel eins og eg geri, þá mundi eg varla hafa getaS varist þeim grun, sem Hernan Pereira hefr á þér um að þið Dingaan hafið Carolus og Jóhannes tóku þvi boði; þeir sögðu mjna j okkur mikil og ógurleg tíðiridi, e’nkum þan sem lutu að manndrápunum miklu i þessu héraði, sem nú og ávalt mun nefnt verða Weenen, eða Gr^tstaSur. Þess er nóg að geta, aS fregnirnar tókn frá okkur alla matarlyst, en J>eir Carolus og Jóhannes vorn farnir að jafna s:g svo mikiS eftir þann hryggilega atburð. að J>eir snæddu meS svo góSri matarlyst, aS jáfnvel Hans mundi hafa öíundaS þá af henni. Þegar viS höfSum lokið máltíöinni kom Hans tekiff ykkur saman um þessi manndráp. |jnni fl aS bera burtu diskana; hann virtist nú vera Vrouw Prinsloo leit t l hans reiðilega og mælti: , L.. _ ___ ______________ “En aS þú skulir dirfast aS láta þér slíkt um munn fara, Carl Meyer. Er nokkurt vit í því að vera altaf að hrakyr&a Allan vegna þess aS hann er Englendingur, sem honum er þó ósjálfrátt Eg ímynda mér, aS ef nokkur hefir bruggað samsæri meö Dingaan þá sé það þefdýriS hann Hernan Pereira. Hvernig heföi hann annars átt að komast í burtu áöur en blóSsúthell’ngarnar urðu með vit- firringinn hann Henri Marais meS sér?” “Eg veit ekki, kelli mín”, sagði Meyer ráSaleys- islega, þvi aS hann var hræddur viS Vrouw Prinsloo eins og aðrir. “Þvi getur þú þá ekki haldiS þér saman, í stað þess að segja það sem hlýtur að særa mann?” spuriði hún. “Neí, reyndu ekki að svara, þaS gerir bara ilt verra; taktu heldur leifarnar og færðu veslings Hottentottanum honum Hans þær,” — því að við vorum að snæða — hann er nú aS vísu búinn að eta meir en nokkur hvíts mann magi getur þolaS, en samt þori eg aS ábyrgjast, að hann hefir pláss fyrir e’tt eða tvö pund enn.” Meyer hlýddi auðmjúklega, og hitt fólkiö haföi sig á burtu með hægð, eins og það var vant þegar gömlu konunni sinnað’st; urðum þvi tvö ein eftir ásamt Mariu. “Jæja”, sagði hún, “nú eru allir orSnir þreyttir, j og mér finst kominn tim’ til aö fara að hvíla mig. Góða: nótt, Allan minn og María roín,” og því næst skálmaSí hún burtu frá okkur. “Elskan min”, sagði Maria, “viltu nú ekki koma meö mér* og sjá heim lið, sem eg bjó út handa þér, áður en eg hélt að þú værir dáinn? ÞaS er ekki skrautið á því, en eg vildi bi«ja guð að gefa okkur þar ánægjulegar stund’r”, því næst tók hún í hönd mér og kysti rrrig einn köss og svo aftur og aftur. Næsta dag um hádegisbil þegar við hjónin vor- um hlægjandi að skrafa, saman um einhverja smá- inuni viSvíkjandi okkar lítilmótlega bústaS — því að svona gleymast fljótt sorgimar J>egar hamingju- sólin skín sem bjartast; varð eg var v:ö að María brá lit, og spurði eg hvað fyrir hefði komið. “Þarna!” svaraði hún, “heyröi eg jódyn”, og benti í vissa átt. Eg fór aS horfa og sá þá að fyrir höfðahorn kom flokkur Búa með fylgdarmönnum, þrjátíu eSa vel þaiS talsins; eitthvað tuttugu þeirra voru hvítir menn. “SjáSu”, sagði Maria, “faðir minn er í þessum hóp og Hernan riður viS hliS hans.” ÞaS var satt, þarna var Henri Mara’s og rétt á eftir honum reið Hernan Pereira og var aS tala við hann. Eg man það, aö þess’r tveir rnenn mintu mig á sögu, sem eg hafði lesiö um mann, sem hafði orSiö fyrir því mótlæti, að komast undir áhrif ills anda, sem le’ddi hann á glötunarstigi þrátt fyrir þa’ð þó að hiS bétra innræti mannsins berðist á móti þvi. Marais, holdskarpur, slitlegur og hvasseygur, og Pereira, fe’tur og holdlegur, hvíslandi aS honum slægðaroröum. þeir samhæföu algjörlega persónun- um í sögunni, sem eg nefndi, nranninum og illa andanum sem var að draga hann niöur til helvitis. E ns og ósjálfrátt vafði eg Mariu örmum og sagöi: “Þrátt fyrir alt höfðum við bergt á bikar ham- ingjunnar, þó aö samvistirnar hafi verið skammar.” “Viö hvaö áttu?” spuröi hún efasamlega. “Ekki annaö en það, aS mig grunar aS ánægju- stundir okkar séu á enda, aS minsta kosti í bili.” “Getur veriS”, sagð: hún með hægð, “en þó svo væri þá hafa þær verið mjög dýrmætar, og ef eg ætti að deyjá í dag, mundi mér vera þaö fagnaðar- efni aö hafa lifað þær.” Nú kom re Smannasveit Búanna heim undir. Hernan Pereira varð fyrstur til aö þekkja mig, þvi aö hatriS og afbrýðin skerptd honum sjónir. "Nei, ert þú þá hér, herra. Allan Quaterma’n ?” sagöi hann, “hvernig stendur á því? Hvernig stend- ur á þvi að þú skulir vera enn á lífi? Höfðingi”, bætt; hann viö og vék sér að dökkhærðum manni, þungbúnum á svip, hér um bil sextugum að aldri, sem eg þekti ekki, “þaS er eitthvað undarlegt. Þessi herra Quatermain, Englend’ngur aö ætt, var með Retief herforingja i þorpi Zúlúakonungsins, eins og Henri Marais getur bor’S um. Nú vitum viS meö vissu aö Pétur Retief og allir fylgdarmenn hans eru dauðir, myrtir af Dingaan. Hvern'g stendur þá á alveg búinn aö ná sér, eftir þreytuna og mannraun- irnar sem hann haíöi orði'ð. að þola fyrir skemstu. Hann sagði okkur frá þvi, aS allir Búarnir væru á miklu “samtali” aö þeir mundtt vera i þann veginn, aS senda eftir mér. ÞaS rættist líka, því að rétt á eftir komu tve:r vopnaðir menn, og skipuöu mér að fylgja sér. Eg ætlaöi aS segja eitthvaS viS Maríu í kveöju skyni, en hún greip fram i og sagði : “Eg fer þangað sem þú ferð, elskan mín”, og me'ð því aö eftirlitsmenn mín:r höföu ekkert á tnóti því, fór hún meö mér. Þegar við höfðum gengið eitthvaö tvö hundruð skref, liittum viS Búana, sem sátu í skugga eins vagnsins. Sex þeirra sátu í hálfhr’ng á stólum, eða hvaða öSrum sætum, sem þeir höföu getaS náS sér í; mitt á milli þeirra sat dökkhæröi höfðinginn, og hafö: hann fyrir framan sig óvandað borö, sem rit- föng voru á. Vinstra megin viö þessa sex menn voru Prinsloo- arnir og Meyersfeðgarnir, mennirnir, sem eg haföi bjargaö við Delagoaflóann, en hægra megin hinir Búarnir, sem koniið höfðu um morguninn.. Eg sá strax t fyrsta augnakasti aö hér hefSi veriS efnt til herréttar, og að sexmenningar hin:r eldri vortt dóm- ararnir; höfðinginn var réttardóinsforseti. Eg ætla ekki að nafngreina þessa menn viljandi, af því að m'g langar ekki til að eftirkomendurnir fái vitneskju um hverjir þeir voru, sem komu af staö því hneyksli, sem eg ætla nú aö fara að skýra frá. Þegar alls er gætt, fóru þeir heiðarlega aö ráði sínu þegar l’tiö er á þekking þeirra og vitsmuni; en þeir voru verkfærí í hendi }>orparans Hernan Pereira. “Allan Quatermain”, sagði höfðinginn, “þú ert kallaöur hingað til aö verða prófaöur fyrir herrétti, sem er settur á venjulegan hátt, samkvæmt lögum, auglýstum í tjaldstööum landleitar-Búa. Þekkir ]>ú þatt lög?” “Eg hefi heyrt talað um þess kyns lög, höfðingi,” svaraöi eg, “ert eg kannast ekki v:ö heimildi yðar ti: að setja herrétt til að prófa mann, sem ekki er Búi. heldur þegn Breta drotningar.” “Við höfum íhugaö þaö atriði, Allan Quater- main”, svaraSi höfðinginn, “og tökum það ekki til greina.” “Þú tnunt minnast þess, að áSur en þú reiöst af staS meS Pétur Retief sáluga til höfðingjans Zikonyela, og þér var veitt forusta Zúlúanna, sem með honum fóru, þá vanst þú erS aö því í tjald- S’.aönutn við Bushman River að túlka rétt og vera dyggur Retief herforingja í öllum hlutum, förunaut- um hans og málefni þeirra trúr. ViS lítum svo á, að sá eiöur gefi okkur dómsvald yfir þér.” “Eg neita því dómsvaldi”, svaraöi eg, “þó að l>að sé satt að eg vann eið aS þvi, að túlka, og eg krefst þess aö neitun mtn sé bókuö.” “Það skal vera gert,” svaraöi höfSinginn og tók aS pára eitthvaö á blað, en gekk það mjög stirðlega. Þegar hann var búinn aö því, leit hann upp og mælti: “Kæran sem borin er fram gegn þér, Allan Quaterntain er sú, aS þú sem varst einn í sendinefnd þeirri, er fór á fund Zúlúa konungsins Dingaans, und'r forustu Pétur Retief herforingja, hafir af sv ksemi og mannvonzkul hvatt nefndan Dingaan til að myröa téðan Pétur Retief ásamt félögum hans, og einkanlega þá Henri Marais tengdafööur þinn ÞaS gerð: hann, og sagöi svo: “Ef þú vildir kannast viö ýmislegt sem þú verö- ur spuröur aö þá mundi þaö verða okkur mik ll tímasparnaður, því að vi‘ð erum í miklum önnum sem stendur. Er það satt aö þú hafir v’taS um það, hvað sendinefndinni var ætlaS, og aö þú hafir þ ss vegna reynt a'ð komast hjá því að fa a með 'he ini?’ '“Nei”, svaraöi eg. Eg haföi enga hugmynd um hvaS fyrir nefnd’na mundi koma, þó aS eg byggist viS illu, af því aS mér hafði nýskeð hepnast aS bjarga förunautum mínum, 'þessum þarna, undatn því a’S deyja fyrir hendi Dingaans” —r- og benti um leið á Prinslooana. “ÞaS var og önnur ástæða er gerði mig ófúsan fararinnar, sú aS eg hafö: gengið að e ga Maríu Marais sama daginn, sem viS lögðum af stað. Samt sem áður lét eg tille’öast aö fara, og gerði þaS fyrir orS vinar míns Retiefs, herforingia er beiddi mið aS vera túlkur sinn.” Nú tóku nokkrir Búanna undir, sem nærstaddir voru og sögöu:; ( “Þetta er satt. Við munum það.” En höfðinginn hélt áfram og skeytti hvorki oröum mínum eSa hinna, sem gripu fram i. “Viltu kannast við það, að þú hafir átt t brcs- uni v’ð Honri Marais og Heman Pereira?” “Já”, svaraöi eg; “þaS var vegna. þess að Henri Marais gerði alt, sem i hans valdi stóS til þess að koma í veg fyrir gifting mína og dóttur sinnar, og kom mjög illa fram. gagnvart mér, þó að eg hefði bjargað lifi hans og förunauta hans ofan viS Dela- goaflóann, og síöan viS Umgungundhlovu. Óv nát a milli okkar Hernan Pereira var því að kenna, að hann hafði reynt að ná Maríu af mér, sem þó elsk- laði mig Og þó að eg hefö: bjargað honum þar s m | hahn lá sjúkur og aS dauða kominn, reyndi hann aö Iskjóta á mig á afskektum stað og myrða mig. Hérna I er öriS eftir”, sagöi eg ennfremur og benti á ofurlít- i ’ ð ör á gagnauganu á mér. “Þetta er satt; hann gerSi það þefdýrið að I arna”, hrópaöi Vrouw Prinsloo, en henni var óöara sagt að þegja. “Kannast þú viS,” hélt höfðinginn áfram, “aö | ]>ú hafir sent konu þinn! aövörun, ásamt þeim, sem \ fóru hingað með henni, frá tjaldstaönum viS Bush- man River,, vegna þess aS þú bjóst viS aS ráöist iyröi á fólkið þar, og haf’r beðið hana að halda þessu leyndu, og að því næst haíir bæSi þú og þjónn þinn Hottentottihn komið heilir og ómeiddir frá Zúlúa- landi, þar sem allir hinir liggja nú eftir liðin lik?” “Eg kannast við það“, svaraöi eg, “aö eg hafí skrífaö konu rn’nni og ráölagt henni, aö fara þangaS sent eg hafði látiö byggja okkur heimili', þaö er þiö sjiáið hér; eg bað hana einnig aö hafa með sér það af fólki okkar, sem vildi verða henni' samferða, og ef enginn vildi verða til þess, þá að fara hingaö eina. Þettn gerði eg vegna þess aS Dingaan hafði sagt mér, þó að eg viti ekki hvort var í gamni eða alvöru, að hann væri búinn aö gera ráöstafanir til þess aö nema brott konu nrina, vegna þess að hann vildi’ taka hana sér fyrir konu, því aö hann hefSi orðiö hr’finn af fegurð hennar, er hann sá hana fyrst. Þetta sem eg gerði var gert með vitund og vilja Retiefs herfor- ingja sem nú er látinn, eins og sjá má af því sem hann ritaði neöanmáls við bréfiö frá mér. En kann- ast og viö það, að eg komst lnirtu ómeiddur þó að förunautar minir hafi veriö teknir af lífi, og sömu- leiðis að þjónn m:nn, Ilans Ilottentottinn hafi einn:g komist lífs af, og ef þiö viljiö heyra hvernig við sluppum, þá er velkomið aS eg segi ykkur það.” Höfðinginn bókaði eitthvaö og sagði því næst: KalliS nú á vitni'S Hernan Pere:ra og látið hann jvinna eið aS framburði sínum.” Það var gert, og þvt næst hóf hann sögu sína. Eins og auögert er aö gizka á var hún langt mál, og hafði hann augsýndega samiö hana. meö mikilli vandvirkni og meS yfirlögðu ráöi. Eg ætla ekki aö greina hér allra svörtustu ósannindin, sem í henni voru. Hann fulIvissaSi réttinn um þaö, aö hann og Hernando Pereira frænda hans^ en viö báða þessa menn hefir þú átt í brösum. Erw«að auk þess hafir þú samið um það við Dingaan konung fyrirfram, aö vera látinn latis eft!r að rnorðin hefSu fram fariö, og að þér yrSi fylgt þangaS sem þú værir óhultur. Játarðu þig sýknan eSa sekan?” Þegar eg heyrði þessa lognu svívirðilegu ákæru, þá gat eg ekki annað en hlegið hátt af m’sþóknun og gremju. “Ertu genginn af vitinu, höföingi”, hrópaði eg, “aö þú skulir láta þér slíka fjarstæðu um munn fara? Hvaöa sannan’r eru til stuönings þessum ósannind- um, sem dróttaö er aS mér.” ' “Eg er meS fullu viti, Allan Quaterma’n”, svar- aöi hann, “þó aö það væri ekki nema sennilegt, að eg hefði mist v t mitt, eftir að hafa. látið bæði konu mína og þrjú börn fyrir spjótsoddum Zúlúa, sakir sviksemi þinnar. Um sannanir gegn þér skaltu s:ö- ar fá að heyra, en fyrst vil eg bóka þaö, aö þú telj- ist sýkn af ákærunum.” Umboðsmenn Lögbergs: VECCJA CIPS. Hið bezta kostar yður ekki meir en það léiega eða svikna. *** ^*"*******■*■■*---n ----- -u-n nj-g BiSjiö kaupmann yöar um ,,Empire“ merkiö viöar, Cement veggja og finish plaster — sem er bezta veggja gips sem til er. Eigum vér aö segja yö- ur nokkuö um ,,Empire“ Plaster Board—sem eldur vinnur ekki á. Einungis búiö til hjá Manitoba Gypsum Co.Ltd. Wmnippg, Manitoba SKRJFI*> KFTIR BÆKLINGI VORUM YÐ- —UR MÚN ÞYKJA HANN ÞESS VERÐUR. Jón Jónsson, Svold, N. D. , J. S. Víum, Upltain, N. D. Gillis Leifur, Pembina, N. D. K. S. Askdal, Minneota, Minn. Jón Pétursson, Gimli, Man. Jón Ólafsson, Brú, Man. Olgcir Frederickson, Glenboro, Man. Jón Björnsson, Baldur, Man. Ragnar Smith, 824 J3th St., Brandon, Man. A. J. Skagfeld, Hove, Man. D. Valdimarssoti, Oak Point, Man. S. Einarsson, Lundar, Man. Kr. Pétursson, Siglunes, Man. Oliver Johnson, Winnipegosis, Man. Jónas Leó, Selktrk, Man, Sveinbjörn Loptson, Churchbridge,’ Sask. Jón Ólafsson, Leslie, Sask. Jónas Samson, Kristnes, Sask. J. J. Sveinbjörnssori, Elfros, Sask. G. J. Búdal, Mozart. Sask. , Paul Bjarnason, Wynyafd, Sask. S. S. Anderson, Candahar, Sask. Chris Paulson, Tantallon, Sask. 0. Sigurðsson, Burnt Lake, Alta. Sig Mýtdal, 2207 Fernwood Road, Victoria B. C. Th. Simonarson, R. F. D. No. 1. Blaine, Wash. Vér viljum vinsámlega mælast til þess, aö kaup- endur Lögbergs borgi þaS er þeir kunna aö skulda blaSinu til einhverra ofangreindra umboösmanna þess. Æskilegt væri ef kaupendur vildu greiöa skuldir sínar án þess aö innheimtumenn þyrftu aö hafa mikið fyrir. Mjög margir kaupenda hafa látiö í ljósi ánægju sína yfir blaðinu, og óhætt mun að fullyröa, að aldrei hefir Lögberg verið eins vinsælt og nú. Útgefendur munu ekkert láta ógert til þess að sú vinsæld megi haldast. en ætlast aftur til aS kaupendur blaösins láti þá njóta þess meö því aö borga skilvislega fyrir blaöiS, þaö sem þeir kunna að skulda því. The Columbia Press, Limited. bæri engan minsta kala til min, og að hann hefði aldrei reynt að ráða mér bana, eöa gera mér nokkurt me’n, þó að það væri hinsvegar satt, að honum hefði sárnað það, að eg heföi stol ö ástum heitmeyjar sinn- ar, sem nú væri kona mín, aS óvilja fööur hennar. Iiann kvaöst hafa dvalið um hríð í Zúlúalandi, af því aö sér hefSi verið kunnugt um, að eg heföi ætl- að að ganga að eiga hana und’r eins og hún væri orðin myndug, en upp á það sagöist hann ekki hafa getað horft. Meöan hann hefði dvaliS þar, áöur en sendinefndin kom, hefði Dingaan og nokkrir leiS- togar hans sagt sér, að eg heföi hvaö eftir annaS skorað á hann ('Dingaa.n) aö drepa Búana vegna þess að þeir heföi svikið Breta drotningu í trygðum, en Dingaan hefSi færst undan aS gera þetta. Hann kvaðst hafa revnt aS vara Retief viö mér þegar hann kom með sendinefndina t’l Zúlúalands, en Retief heföi ekki viljað heyra þaö, því aö hann hefSi haft óhug á sér ('Hernan) eins og ýmsir aðrir, og um leiS leit hann til Prinslooanna. En nú keinur þaS versta i frásögunni. Hann sagði að eitt s’nn er hann heföi veriö aö gera aö byssum fyrir Dingaan í einum kofa konungs’ns sjálís, liefði hann heyrt á samtal milli mín og D’ng- aan. ViS hefðum vertö staddir í kofa þar rétt hjá, en vitaskuld heföi okkur ekki grunaö aö hann heyrði á samtal okkar. Mergurinn málsins í viStali okkar hefði verið sá, að eg hefð: enn á ný skorað á Dingaan aS drepa Búana, og senda aö því búnu iherdeild til að drepa konur þeirra og fjölskyldur. Eg heföi að eins beöiö hann um frest til að koma undan stúlku, sem eg hefði nýlega gengiö að eiga ásamt nokkrum vinum okkar, sem eg vildi ekki aS drepnir yröu, því eg hefði hugsað mér að gerast nokkurs konar höfð- ingi yfir þe:m; ef Dingaan gengi aS þessum kostum þá hefði eg lofast til, aö gerast landvarnarmaður hans yfir Natal og verja það fyrir Englendingum. Dingaan heföi svarað þessum tilmælum minum svo, “aS þau virtust vera viturleg og vel til fundin, og að hann skyldi íhuga þau vandlega.” Pereira gat þess enn fremur, að þegar eg hefði komið út úr kofanum á eft’r Dingaan heföi hann gengið á tal viö mig og ámælt mér harðlega fyrir mannvonzku mína, og haft viö orð aö hann mundii vara Búana við, og þaS hefði hann gert bæSi munn- Iega og skriflega. Til aö hefna mín á honum fyrir það, heföi eg fengið Zúlúana til aö taka hann (TlernanJ fastan, en farið sjálfur á fund Retiefs og Búanna og skrökvaö upp sögu um liann (Tiernan); sú saga heföi haft þær verkanir, aö Retief heföi bannað Búunum að hafa nokkuð saman viö hann að sælda. Þá hefði ekki verið um nema eltt að gera fyrir hann. Hann kvaöst þá hafa fariö til Marais frænda síns, og sagt honum, hvernig komiö var; allan sannleikann heföi hann þó ekki sagt honum, heldur að hann heföi komist aS því, aS María dóttir hans væri i hættu stödd, vegna Zúlúa-áhlaups, sem| vofSi yfir, og aö allir Búamir, sem hún dveldi hjá væru í dauöans hættu. Hann sagðist því hafa stungiS upp á þvi aö réttast væri aö ríða af stað og aðvara Búana, úr því aS Retief herforingi vildi enugm sönsum taka. Þetta heföu þeir og gert, án þess að Retief heföi vitað um, en vegna þess aS þeir heföu hindrast af ófyrir- sjáanlegum atburöum, sem fyrir þá helðu komið og hann lýsti mjög vandlega, þá hefðu þeir orðið of seinir t’I aö aövara þá sem dvöldu í tjaldstaönum viS Bushman River, og heföu ekki komiö þangað fyr en manndrápin voru um garö gengin. En eins og höfðingjanum væri kunnugt hefði frétt komiS um þaö, aö Maria og nokkrir Búanna hefðu farið þang- að fyrir manndrápin, sem þeir væru nú staddir; þessvegna hefðu þeir Henri Mara’s farið hingaö, og frétt þaö, aö María og förunautar hennar hefðu flutt sig á þennan staö samkvæmt aövörun frá Allan Quatermain, en er þeir hefðu fengið þaö aS v’ta heföu þeir fariö og t’lkynt þaö Búunum, sem eftir Iiföti v ö Bushman’s River. Fleira hefði hann ekki aö segja. Dr.R.L. HUR5T, Member of Royal Coll. of Surgeons, Eng., útskrifaður af Royal College of Physicians, London. Sérfræöingur í brjóst- tauga og kven-sjúkdómum. — Skrifst. 305 Kennedy Bldg, Portage Ave. (á. móti Eaton’sJ. Tals. M. 814. Tími til viötals, 10-12, 3-5, 7-9. THOS. H. JOHNSON og HJÁLMAR A. BERGMAN, { fslepzkir lógfræBingar, Skrifstofa:— Room 811 McArtkur v Buildipg, Portage Avenue áeitun: P. O. Box 1658. Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg I Dr. B. J BRANDSON Office: Cor. Sherbrooke & William Tklepbonb garkv aao Office-Tímar: 2—3 og 7 8 e. h. Hbimili: 620 McDermotAvr. TELEPPONE GARRV aai Winnipeg, Man. $ »€«»:4p 1"«A'SA'e $ Dr. O. BJGRN&ON ; ð* Office: Cor, Sherbrooke & W illiam « (• rEI.KPHONEl GARRV ðÁÍM £ '• Oífice tímar: 2—3 og 7—8 e. h. V • (• 4 g ») Heimui 806 Vtictor Strket 2) 1'KLEPHONEi garry 700 « Winnipeg, Man. § «««« * Dr. W. J. MacTAVISH I Office 724J .S'argent Ave. Telephone S'herbr. 940, , 19-12 f. m. Office tfmar i 19-12 f. m. ] 3-6 e. m. I 1-9 e. m. — Heimilj 467 Toronto Street_ S WINNIPEG § jTBLefhone Sherbr. J. G. SNŒDAL TANNLŒKMR. ENDERTON BUILDNG, Portage Ave., Cor. Hargrave 8t Suite 313. Tals. main 5302. 4 ^ Dr. Raymond Brown, ^ SSrfræBingur í augna-eyra-cef- og háls'sjúkdómum. 326 Samertíet Bldg. Talsími 7282 Cor. Ðonald & Portaga Ave. Heima kl. io—t og 3—6. 4 4 4 4 “ »1. IV--1 Ug 3---V, J, H. CARSON, Manufacturer of ARTIFICIAL LIMBS, OKTHO* PEDIC APPLIANCES.Trusses Phone 8425 857 NotreDame WINNIPEa A. S. Bardal 843 SHERBROOKE ST. sebir lfkkistur og annast am Otfarír. Allur útbðn- aBur sá bezti. Ennfrem- ur selur hann allskonar minnisvarOa og legstaiaa Tala. Osrpy 2152 *■ *• •IQUSPSOW Tals. Sherbr. 2796 S. A. SIGURÐSSON & CO. BYCCIKCM«|EJÉN og FASTEICÉUVSAUW Skrifstofa: Taísfmi M 4463 510 Mclntyre Block Winnipeg OWEN P. HILL SKRADDARI Gerir viB, hreinsar og pressar föt vel og vandlega. Látið mig sitja fyrir nœstu pöntun. Get sniBiS hvaBa fiík sem veraskal meö hvaða sniCi sem vill. Á- byrgist aö farí vel og frá- gangur sé vandaöur. 522 Notre Dame, Winnipeg; Phone Garry 4346. — Eatnaður sóttur og sendur — Gísli Goodman TINSMIÐUR VERKSTŒÐI: Horni Toronlo og Notre Pame Phone —: HelmBís Garry 2988 Garry 899 Þú munt finna, að allir lyfsalar bera Chamberlain’s Cough Remedy vel söguna. Þeir vita af gamalli reynslu að það er óbriðgult viS hósta og kvefi, og að það er gott á bragð- ið og gott aö taka þaö inn. Allir

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.