Lögberg - 26.12.1912, Síða 7

Lögberg - 26.12.1912, Síða 7
4 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 26. DESEMBER 1912 7 Alþýðuvísur- Manndómsvisur Jesú Krists. Vegna manna manndóm bar inildur drottinn hæ'Sanna; af guðdómskrafti getinn var, guðsson vegna mannanna. Vegna manna minn Jesús mildur lét sig umskera; af landi ungur feröast fús á flótta vegna mannanna. Vegna manna herrann hlaut helgan skirnar sáttmála; freisting leiS og þunga þraut þrisvar vegna mannanna. Vegna manna vatni í vín vcitti gestum hrúShjóna, drýgSi brauS meS blessun sín, blíSur, vegna mannanna. Vegna manna Kristur klár kendi meSal GySinga; gekk um kring og græddi sár guSs son vegna mannanna. Vegna manna málhöltum mælsku veitti skýrlega; halta gerSi aS heilfættum hcrrann vegna mannanna. Vegna manna reka réS frá rænulausum djöflana; reisti upp fólkiS framliSiS, fríSur, vegna mannanna. Vegna manna forsmán fékk af fólki sínu daglega; síSan út í garSinn gekk gu'Ss son vegna mannanna. Vegna manna mæddur þar misti sveitann blóSuga; af sinum eigin sveini var svikinn vegna mannanna. Vegna manna bundinn brátt af blindum flokki stríSsmanna; hús af húsi heila nátt hrakinn vegna mannanna. Vegna manna háS fékk hann, hraktur. sleginn vondslega; af heiSnum böSlum hljóta vann húSstroku’ vegna tnannanna. Vegna rnanna höfuS hans hlaut aS líSa þyrnana, negldur meS þann kvalakrans á krossinn vegna mannanna. Vegna manna vondra þá varS aS kveljast þungiega, seinast krossins da.uSadá. drottinn, vegna mannanna. Vegna manna frægur fór frelsarinn til helvíta; árla dags—meS undur stór— uppreis vegna mannanna. Vegna manna eftir á uppstiginn til hæSanna síntint föSur settist hjá son guSs, vegna mannanna. Vegna manna sendi sinn sannleiks andann lteilaga; fyrirbón viS föSurinn flytur vegna mannanna. Ve’gna manna alt og eitt. í öllu gæskan blessaða, allan sig fékk öllum veitt allra vegna mannanna. Vegna manna mann og guS mildan lofi sætlega sérhver tunga sanntrúuS, sjálfra vegna mannanna. —Mrs. H. GuSmundsson í Árnesi sendir þessar vísur, en ekki kveSst hún þekkja nafn höfundar. Sú fróSa kona sendir oss jafnframt grein um málrúnir, er sýnir hve víSa hún er heima og vel orSi farin, en meS því aS ritgerS sú er löng, þá er ekki rúm fyrir hana i blaSinu aS sinni. I>aS var í ferö S. J. Jóhannessonar aS sjógangur var mikill meS stormi, er hann fór hjá Nýfundnalandi. Sig- urSur stóð á þiljum í afdrepi og kvaS: Funa vinur valda má voSa dryn ttm kaldan sjá, skerjum hrynur aldan á, Óma stynur faldagná. Vísan er öll tvístuSluð. Funa vinur er vindttr, en “íaldagná Óma” er jörS eSa land. f>aS var fyrir 50 áriim, a'S SigurSur reiS fram Skagaströnd unt haust; þaS var daginn fyrir “Valborgar- bylinn”; þá fórst kaupskip, er náSi ekki höfn á Skagaströnd af logni, og druknuSu margir tnenn. Þá var hvíta logn og alveg dæmalaust brint, er SigurSur reiS leiSar smnar tneS sjó fram. Hann kvaS: Æstir boSar belgja livopt Lrims á hroSa leiSum; þaS til voSa verðttr opt vatna roSa meiðum. Gestur Jóhanússon t Poplar. Park kom eitt sinn aS BakkabúS á Vatns- nesi og baS föSur minn og mig flutn- ings yfir MiSfjörS. Þegar viS vorum aS ýta frá landi segir Gestur: “Mér datt i hug vísa.” “Láttu okkur heyra”, sögSum viS. Hún er svona og er vel kveSin: Sævar flóSa fagri dís fisks aS slóS vér brýnum: Ægir bjóSa kossa kýs kinnum rjóSu þinum. Gnðjón Magnússon. Margt er þaS, sem alþýSuvísurnar í Lögbergi fræSa lesendur þeirra um. F,g hefi kunnaS Skjóna-vísur síSan eg var krakki, en ekki vissi eg hver hafSi ort þær, fyr en nú. Þsr eru meS þeitn fallegustu hestavísum, serr eg hefi heyrt, og set eg þær hér eins samstæSar og eg lærSi þær, tl skemtunar og fróSleiks þeirn, seit' ltafa gaman af vel kveönum hestavis um.—Guffm. Elíasson. Hlaut aS þjóna Beljar sal —heyröist tjóniS mesta— hann rauöskjóni’ í Reykholtsdal, reiöarljóniö bezta. Átti blíS á bænum þar, blakkinn þýöa, kona; eftir fríöan mjelantar minning smíSa eg svona: Hleypti á skeiSi þauöriö um, hrós þá greiði margur; var frá BreiSabólstöSum bezti rciöar vargur. Fyr á árum æskunnar afbragS klára metinn, gef.... báru birtunnar bar um sntára fletinn. SviSris spanga svíöur laut * sorgar strangur kverinn; varð aS ganga bana braut beizlis stanga hérinn. Lit ákjósanlegan bar, laufgaður hrósi stóru, innanum rósir rauðleitar rákir ljósar vóru. Skeiðaöi nettur gjótur, gjár, geysi léttur var hann, sprengdi kletta fótafrár, fegurS rétta bar hann. Sá skapmikill samreið í setti hik aS linum, undan kvikur þeyttist því þófablikum hinunt. Vakur fundinn, hlaut ei linjóS, hrakinn stundi þvitinn flakir sundur laufguö lóS, lak og hrundi svitinn. Vanur sundi hörSu hér, hugar bundinn þjósti, stæltur undir stóS sem sker, straumar hrundu’ af brjósti. Söðla drekinn sjálegur sýndi þrekiö nóga, burSa frekur, framþykkur, faxiö lék urn bóga. Mörk þvt spáir mundar steins, mæðan fráa er hreldi, hvergi fáist annar eins undir dáins veldi. Þagna móð eg hefti hljóð, hrundin glóSa lóna! KveSi þjóðin ortan óð, erfi ljóSin Skjóna. Kætir sveininn, hugar hrein, hvergi leynist þokkinn, bætir nteinin ama ein eðalsteina dokkin. Sveinn var eitt sinn aö hálfu til til heimilis í Sigluvík og aS hálfu í Sigluvíkurkoti; hann kallaSi þaö Trassakot. Hann mætti eitt sinn manni á götu á Akureyri, sem spurSi hann hvaðan hann væri; þá segir Sveinn: Sveinn eg heiti, Sveini borinn rnaður; reyndar tvö viS riöinn slot: RáSagerði og Trassakot. D. Valdimarsson. út’ á Sandi báru brand brjótar randa tóku. Tómas á Hlíðarenda var citt sinn gestkomandi á Mýri í Bárðardal unglings piltur þar á bæ baö hann aS skrifa utan á bréf fyrir sig. Hann skrifaSi þá: SigurSi skjalið senda ber, sem er alinn Kristófer ; eldafjarðar ull eg veit una á Garði i Mývatnssveit. MaSur hét Jón og var Sveinsson; hann fékk eitt sinn hálf upprifiS bréf í póstinum, og sagöi hann þaS væri findiS skotans bein; þá kvaS Tómas: Aö Fjósakoti færist blaö, findnu skotans beini, hálf uppbrotiö hiröi það hann Jón getinn Sveini. Eitt'sinn endur fyrir löngu kom gamall ntaSur aö Hólum í Hjalta- dal; þá var Gunnar þar skólameist- ari, er siöar var prófastur í Dölum; hann spttrSi karl hvernig honum liði; þá segir karl: Eg er að róla raunamóöur, réttan varla finn þó stig; meistari skóla, Gunnar góður, geföu karli upp í sig. Þá tók Gunnar upp úr vasa sínutn tó- bakshönk og rétti karlinum og sagöi: Teygöu út mana titlinn þinn, taktu viS, hana, sjáöu, beygöu að grana beinskaflinn, brúkaöu vana tilfærin. Eitt sinn hittust þeir allir þrír: Baldvin Jónsson, Sigluvíkur Sveinn og Sigluvíkur Jónas; þeir fóru aS reyna að gera vísu um stúlku, er var þar á bænunt. Jónas byrjar og segir: Yndis bjarta bauga ltn, böl þó hart jeg reyni, myndin skarta máluö þín mun í hjarta Jeyni. Sveinn segir: Ægis bála eygló hlý, ei sem tál má vinna, vef eg nála evju í örnnuu sálar minnar. Baldvin kvað: Hvar um hálan heim eg fer, hrygö þó brjáli sinni, þín uppmáluS ímynd er inst í sálu minni. ( Þessi vísa var einu sinni skrifuS neöan við bréf til konunnar minnar, þegar hún var ung stúlka; ekki man eg nú í svipinn hver hana ger'ði: Þér á skartar, þaS jeg tel, þú berö art svo góSa; mér af hjarta’ er viS þig vel, veiga hjarta tróða. Sigluvíkur Sveinn orti utn stúlku, er hann haföi kæra eftir aS hann skildi viS konuna: Ó, hvaö eg er óstiltur, enga freisting þoli; Guðrún hjartað gagntekur, gleymd er konan Hólmfríður. GleSi hlýi geislinn skín geSs um fríu löndin, elda dýja eikin, mín önnur þítt er höndin. Eitt sinn kotn hann inn í haðstofu þar sem hún sat, og segir: Kalt á fótum mér er tnín, inæti ljótum pressum, veit jeg snótin væn og fin vinnur bót á þessu. Om sötnu stúlku kvað hann: Hrakningsríma. Bjarni GuSmundsson sá er ort hef- tr þessa rímu, er ættaöur af Vestur- landi, náskyldur SigurSi BreiðfjörS og séra Jóhanni i Jónsnesi og hjá hin- um siöarnefnda var hann urn eitt skeið á unglings aldri. Hann var einhver viökynningarbezti maöur, kátur og svo vel lyntur, aS hann gerSi gott úr öllu, en skammavísur . hans voru ein- hverjar þær hroöalegustu, og var þaS alræmt; drykkjumaður svo mikill, aS honunt varS ekki viS hendur fast ör- eigi alla ævi og aldrei viS kvenmann kendur. Hann dó á fimtugsaldri 1882 í Keflavík undir Jökli og var jarðaö- ur á Ingjaldshóli; þá gengu mislingar og mun hann hafa dáiS úr þeim. Jarðarför hans frestaöist meS þeim atvikum sent nú skal sagfc: Presturinn í Nesþingum, séra Jens Hjaltalín. haföi þá fengiö ve tingu fyrir Setbergs prestakalli og var kom- inn aS því að flytja sig. Þá dó barn hjá bónda og fór hann til pirests. aS biöja hann aö jaröa barniS, en hann neitaði, kva'ð þaS ekki koma sér viö aö gera prestsverk í brauðinu, er hann var í annaö skipaður. Loks varö ^þaS aS samningum, að prestur lofaði aö syngja yfir barninu. gegn því, aS bóndi flytti hann búferlum frá Þæfu- steini til Setberg;s. -En er prestur var aS ljúka viS aö jaröa barniS komu menn neðan frá sjó ög báru líkkistu. Var þaö oddvitinn i sveitinni og menn meS honum, en líkiS var af Bjarna. Þeir báöu prest liksöngs, en hann ne:taði. sagði sem fyr aö þaS væri ekki sitt verk í þvi prestakal’i framar. HarSnaSi þá ræSan. sagSi prestur aS Bjarni hefSi dáið úr hor, og mundi varöa viS lög, en oddvitinn mætti þvi í nióti. En svo lauk, aS því sinni, að prestur gekk burt, en þeir skutu lík- inu í kirkju og fóru sína leiS. Dagittn eftir sendi oddvitinn mann meS bréf til prófasts i Stykkishólm og var hafSur svo mikill hraði á aö sá be:ð ekki eftir fjöru, heldur fór Ennisdal, og lá þá leiS hans hjá Þæfusteini, en þar átti prestur heinta. Hann var úti staddur er maðurinn fór hjá—gekk i veg fyrir hann og spurSi um ferðir hans og erindi—en hinn sagði af létta. Þá bað prestur hann aS staldra v;S og taka líka bréf af sér til prófasts og það varð. Þá var Eir. Kú!d prófast- ur, góðgjarn maður. Hann reit báSum uirt hæi og jarðaöi prestur Biarna, og sættust þeir um stund, prestur og odd- viti. Bjarni hefir orkt rímur af Starkaöi gantla og annað ekki, nenta brag þenn- an, sem hér birtist, og fjölda af lausavisunt er flestar voru grófar og skönimóttar. Inngangur er að rimunni, fjórar visttr. Þetta er upphaf: Dvínar njóla, dagaS er, drótt á ról þvi stillir; vernta sólin fróniS fer, fjöll og hóla gyllir. En niðurlagsvisan er svona : Svein og fljóSi formálann fremur skal ei spinna læt svo ÓSins árgalann efniS sögu finna. Segir siöan af því, aö skip reru til há- karla veiða frá He’lissandi og öSrum verstööum undir Jökli: Formenn vandir brims til byngs birnum stýrðu rasta ár nítjánd^ aldar hrings átta og fimtugasta. LýSir róla utn laxa heiS létu hjóla orra, frænings njóla fram svo leið fróns um ból til Þorra. VeSra þegar þótti stanz þjóð nam trega skerða, hver knálegur beitir br.tnds bjóst til legu ferða. Þessir eru til nefndir frá Hellis- sandi: Tíðum þarfur ve;Sum var, vogs á skarfi framur, Gísli arfi Gunnar snar, græöis starfi tamur. Flóðs til starfa fírugur, frægö ei þarfa rtröi, Brynjólfs arfi Ólafur öldu karfa stýröi. Hugðu ná í höppin rík, hug ósmáum beittu, tveir frá knáir Keflavík keipa máum’ fleyttu. Þars frá Onars þurri ntey þjassa tón ei rýrði Björn og Jón frá Ólafsey ára ljónum stýröu. Út á fennur lands af leið listamenn hugstóra borða renna rökkum þeir úr Rípi tvennir fóru. Forgangsmanninn Bjarnar bur Björn má annan skira; essi hrannar önundur öðru vann að stýra. MeS hugdirfð rara aS humra tjörn hyggjan par ei letur, kallar skarann bragna Björn og báru mar frant setur. Með forSa vandan langt um land lóS til strandar óku, Randa bjóSunt reiöi skar rænu óð um traðir, klaka móði kafiö var kaöall, lóð og vaSir. Þegnar kjöröu þvt að ná, þrótt ei spörðu reyna, ísinn börSu allan frá efldir njörðar fleina. Síðan eru taldir upp hásetar, einir ell- efu, og segir svo utn útbúnaSinn á skipinu: HugSu skírir hlynir fleins hest á dýrum flíka seglið ríra aS öllu eins, ónýtt stýriS líka. Hélt þó landi lýöur frá liprum banda ltéra, hræsvelgs anda þyngslin þá þóttu andir bera. Hætti kvæöum Hræsvelgur, höldar næði fengu, út svo þræSir armspentur áis í svæði strengur. Hugar greiðir greiddu þá gautar skeiöa mærir báru meiöum öllum á út sín veiSarfæri. Nöldur breiS viö borðin þá báran reiö nam drýgja, flóka greiöast sveinar sjá sveima um heiöi skýja. Flókum skýja fleygði um geim Fornjóts tiginn mögur , Ránar drýgja dætur sveim, dundi því af lögur. A. Thórarinsson. ( Framh.J Útgjöld B tnda íkja. Samkvæmt frunivarpi til fjárlaga, sem nýlega er lagt fram á Bandaríkja þingi. eru útgjöld landsins fyrir áriö 1913 áætluö 82^/2 tniljón dalir. Þetta er 72 miljónum mcira heldur en út- j gjöldin í ár. Af útgjalda aukanum | fara um 50 miljónir til byggingar og | viShalds herskipa, en urn 20 miljónir til eft rlauna. I eftirlaun borga Bandarikin árlega 185 niljónir dala. Til Panarna skurðar á að verja 30 miljónum og tæpum sjö miljónum þar á ofan til víggirðinga við hann. ViS öll þessi útgjöld bætast svo 282 milj- ónir til póstflutnings, svo aö útgjöld- in verða alls næsta ár 1,000 miljónir dala og 105 miljónir betur og mun ekkert ríki betur gera. —Georg Breta konungur lofaði •róSur sinni því eitt sinn fyrir 30 ár- um, aS lesa í biblíunni á hverjum degi. ÞaS heit hefir konungur eftn t úlega og jafnan leriS eitthvað t hinni helgu bók á hverjum degi síöan. —Sænsl a stjórnin er sögS hafa í hyggju aS kaupa eitt eöa fleiri af hin- unt stærstu vinbruggunar verkstæöum þar í landi og reka þá atvinnu fyrir ríkisins reikning. Jafnframt á aS banna öllum öörum að búa til öl og rennivín eSa iafnvel verzla með það netna fyrir ríkisins reikning. Bind- indisn enn þar í landi fylgja þessú ráöi aS sögn. —1 Portúgal gerast úlfar svo nær- göngulir aS varla eru dærni til. Þeir ganga í bygöir af háfjöllum. vegna snjóa, gera heimsóknir á afskekt kot i næturþeli, sitja utn feröamenn og hafa oröið mörgum aS bana. Loks tóku bygðamenn sig til, uröu sarnan meir en 200 og drápu meir en tiu tigi ilfa. en margir veiöimanna fengu á- erka af úlfabit^ —Brezka stjórnin kevpti loftfar í ^ýzkalandi, snemma í þessum mán- töi, á þá leið smíöaS, sem bezt gerist eö þýzkum. Stjórnin þar hefir nú korizt í le'k, skoraS á Bretastjórn aö láta kaupin ganga til baka og ætlar aS eta upp lög á þingi t:l aS banna al- erlega aö selja slík loftför til útlanda. —Hross eitt var sýnt í Þýzkalandi tg víðar um lönd. er kunni að reikna >g þekti stafi. Nú hefir fundist þar landi köttur. sem hefir mannsmál. Stúlka nokkttr, sem stundar tann- ekningar, steig á rófu kattarins einn iag og hrópnSi kisa þá hátt og snjalt: 'niu” ! Eftir þaö fór hún að kenna tessunt gáfaSa högna mannsmál, og 'iú getur hann hrópaS “húrra, húrra, ’iúrra!” eins og bezti götustrákur, og fleiri orS segir hann. —Kona nokkur í Montreal borðaði nil ittn kvöldverð citt kvöld áöur en utn fór aS sofa. og var möru troðin tm nóttina; hana dreymdi, aö inn- brotsþjófar voru komnir inn til henn- tr; hún stökk á staö í svefnórunum g ætlaði inn til eins mannsins, sem ’eigði í húsi hennar; gler var í hurS- inni og braut hún það; við þann skarkala varS sá skelkaður er inni var, stökk upp og út um glugga á nær- klæSunttm og be'na leiS til lögregl- unnar, aS leita hjálpar og kom aftur með tvo eflda lögreglumenn. Þá lá 'túsmóSirin í blóöi sínu, haföi skoriö ;ig á handleggnum, á hurðarglerinu, inn í bein, og vissi ekki í þennan heim né annan. Hún var flutt á spítala og /itkaöist smám santan og komst þar upp hið sanna, aS hún heföi verið :nöru troSin og orðiS þetta litla um kveldverðinn. LKiÐBEININGAR TIL BÆNDA: Er afrakstur af búi yðar eins mikill og vera mætti? Ef ekki, þá a-ttuð þér að byrja að finna ráð til að auka hann. Hví ekki sá alfalfa næsta vor? Alfalfa skilur eftir áburð í jörðinni og er bezta fóður sem finna má handa ungviði. Ton af alfalfa er eins gott til fóðurs og ton af hveiti-brani. Alfalfa er mörgum sinnum dýrmætara fóður en tim- othy. Alfalfa gefur — með 3H tonni af ekrunni — $75 af ekru hverri. Timothy, V/ ton úr ekru, gefur að eins $14.70 virði í ekru hverja. Þessi útreikningur er gerður eftr því næringarmagni, sem hvort um sig hefir. Alfalfa gefur $60.30 meira af ekrunni. Með tilraunum fylkisbúsins í Indian Head og búnaðarskólans í Saskatoon er það sannað, að alfalfa þróast vel vestra. Pantið útsæði helzt nú. Nú fæst betra sáð og nægur tími til að senda svnishorn til skoðunar, hvort það inniheldur illgresis útsæði eða ekki. Hvað er um hveiti-útsæðið yðar? Eða hafra og flax útsæði til næsta árs?, Forsjálu bændurnir kaupa snemma útsæði. Reynið að halda hinum nýju löndum yðar illgresislausum, með því að sá hreinu sáði. Ef þér þekkið ekki illgresis útsæði, þá sendið sýnishorn af því sem þér ætlið að sá, og fáið um hæl tilsögn um hvaða illgresis sáðkorn það inni heldur, svo og hvort sáðið er útsæðishæft. Gleymið ekki að láta nafn og áritun fylgja, og sendið til þessara manna: PROF. T. N. WILLING, College of Agriculture, Saskatoon. H. N. THOMPSON, Weed Commissioner Department of Agriculture, Regina, Sask. Department of Agriculture, Regina, Sask. Dec. 16th, 1912. JÓLA og NÝÁRS GLEÐI Ef þér vfljiö fá góða vöru fyrir lágt verö þá komiö beint til THE Geo. Velie Co. LIMITED þegar yöur liggur á bezta skozku eöa Rye whiský, Púrtvín, Sherry, eöa hverju öSru víni sem vera skal. Öllum pöntunum sinnt fljótt og vel. » Phone Main 352 187 Portage Ave. East. “Betra lyf finst ekki en Chamber- lain’s Cough Rentedy. Börnin min höt'Su öll kíghósta. Eitt þeirra lá í rúntinu meö mikilli sótt og hóstaöi blóSi. Læknirinn okkar gaf þeim Chamberlain’s hóstameSal; og þeim hægöi viö eina inntöku og batnaöi af þremur glösum.” Þetta segir Mrs. R. A. Donaldson í Lexington, ATiss. Fæst alstaöar. ALLAN LINE Konuugleg Póstgufuskip VETRAR-FERDIR Frá St. John og Halifax Frá Portland til til Liverpool og Glasgow Glasgow fargjöld Á F’YTtSTA KAHltÝMI.$80.00 og upp A ÖÖItU FAHHÝMI........$47.50 A pllIDJA FAHRÝMI......$31.25 Fargjald frá tslandi (Emigrí.tion rate) Fyrir 12 ára og eldri....... $56.1« “ 5 til 12 ára......... 28.05 “ 2 til 5 ára ......... 18,95 “ 1 til 2 ára .... 13.55 “ börn á 1. ári............... 2 70 Allir frekari upplýsingjr um gufuskipaferðirnar, fa - bréf og fargjöld gefur umboðsmaður vor H. S. BARDAL horni Sþerbrooke og Elgin, Winnipeg, sem annast um far- gjalda sendingar til Islands fyrir þá sem til hans leita. W. R. ALLAN 364 Main St., Winnipeg. Aðaluniboðsmaður vestanlands. Hann byrjaði smátt ei' sog m.trgir aörir, en eftir tvö ár haföi hann svo inikiö að gera, aö hann varö aö fá sér hest og vagn til aö komast milli verkstööva til eftirlits. Eftir 4 ár varö hann aö fá sér bif eiö til þess. Eng’nn hefirgert beturng hitt sig sjálfan fljótar fytir en li. L. Sli|bs«n —“The Plumber”— Talsími Garry 2154 842 S'isrbfoak St., Winnipeg E»»$ F»ym«nt» 'k/ OVERLAND «A1* I ALtláNOER A. S. BARilAL. selur (Lranite Le^steina af allskonar stærðum. — Þeir, sem ætla sér að kaupa LEG- STEINA, geta því fengið þá með mjög rýmilegu verði og ættu að senda pantanir sem fyrst til............ FORT ROUGE THEATRE Corydon Hreytimynda leikhús Beztu myndir syndar J. JÓNASSON, eigandi. Lf rafmagnsvinna er gerð hjá yður af lcme Elrctric Cii. þá megiö þér vera vissir um aö hún er vel af hendi leyst. Þeir ^era alla vinnu vel. Áætlanir geröar og gefnar Contractors ó- keypis. Öll vinna tekin f ábyrgö Ef eitthvaö fer aflaga, þá ei ekki annað en hringja upp Garry 2834 J. h. CARR Fón Garry 2834 Dominion Hotel 523 Maln S«. Winnipcg Björn B. Halldórsson, eigandi P. S. /- nderson, veitingam. B.freið fyrir gesti Sími Main 1131. - Dagsfæði $1.25 — Roald Amundsen er hver- vetna tekiö meö miklum v'rtum. í London var honum haldin veizla og hélt Lord Curzon aöalræöuna í þe:rri veizlu. Hróaldur er nú staddur í Par's og fékk þar viö- hafnar viStökur, sem annars staö- ar. /V. S. BARDAL 84/3 Sherbrooke St. "Bardal Block - Winnnipeg West Winnipeg Realty Company 653 Sargent Ave. Talsími Garry 4968 Selja lönd og lóöir i bænum og grendinni, lönd í Manitoba og NorS- vtsturlandinu, útvega lán og elds- ábyrgöir. Th. J. Clemens, G. Arnason, B. Sigurðsson, P. J. Thomson. 2 04 Chambcrt of Commorco Karlmenn og kvenfólk læri hjá oss rakara-iön á átta vikum. Sérstök aSIaöandi kjör nú sem stendur. Visst hundraösgjald borgaS meöan á lærdóini stendur. Verk- færi ókeypis. ágætis tilsögn, 17 ár i starfinu. 45 skólar. Hver námsveinn veröur ævi- meölimur............... Muler Barber Colleqe 2o2 Pacific Ave. - Winnipeg J. S HAURIS, ráösm. A A .1. A vT. A A .T< Á .T. Á ,T. ÁJiAÆl .T. A AAAi.lj TTTT“ TtT T TVTVTt TTTTtv I* T ‘r “ T ! Th. Björnsson, | + Rakari 4 Nýtízku rakarastofa ásamt knattleik borðum t TH. BJÖRNSSON, Eigandi 4 DOMIMON HOTEL. - WlNNlPKG Ef þér viljið fá Gott kjöt og Nýjan fisk þá farið til BRUNSKILLS 717 Sargcnt »

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.