Lögberg - 26.12.1912, Page 8

Lögberg - 26.12.1912, Page 8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 26. DESEMBER 1912 Hátíðarnar eru í nánd, og húsmæðurnar fara að hugsa fyrir hátiðakökunum. Hú mæðurnar ættn að sjá mig áð- ur en þær byrja > ð baka. Eg hefi gnægð af öllu sem að þvf lftur að baka góða jólaköku: Hveiti, smjör, rúsfnur, kúrennur, möndlur, val netur, vanilla og lemon í stærri og smærri glösum, sukat (peel)þrjár tegundir kardemommur, dökt sfróp og fl Alt ábyrgsl að vera af beztu tegund. B. Arnason Tals. nr. hans er Sherbr. I 120 Pöntunum gengt fljótt og vel. J. J. BILDFELL FASTEIG-ASALI Room 520 Union bank - TCL. 2685 Selur hús og lóðir og anuast alt þar aðlútandi. Peningalán Ur bænum Minneota Mascot heíir gefið út jólablaS í skrautkápu. Miss Margrét Sigurðsson sem dvalið hefir i Selkirk í vetur vr& nám fór að finna for.ldra sina. út í' AlftavatnsbygS fyrir jól'n. Bardaganum um vínveitinga- bannið á Gimli Iauk svo fyrra þrigjudag að vínbanns menn urða i minni hluta. Mrs. Ingi Brynjólfsson Iagði af stað vestur að hafi með börnum sínum á miðvikudaginn var, og dvelur þar fram á vor. Hún varð samferða föður sínum, herra Sig- urði Christopherson. Mrs. B. Torfason Cold Spr ngs P. O. var í kynnisferð hér í bæn- um í fyrri viku. Hún fór heim- leiðis fyrir jólin ásamt syni sínum S'gurði, sem unnið hefir hér i bænum i sumar við múrsmiði. Miss C. Thomas PlANO KENNARI Senior Cer ificate of Toronto University Heimili 618 Agnes St. Talsími: Garry 955 Af -1- ,t, .♦, rf-, ff- -t, rt. rti fti rti r?i rtn pf- V ÍVtTTTTtTTxTTTTTtTTTTTTTtT* Shaws 479 Notre Dame Av Stærzta, elzta og bezt kynta verzlun meö brúkaöa muni í Vestur-Canada. Alskouar fatnaður keyptur og seldur Sanngjarnt verö. T* *í* *í* *f* *f* T* T d * *l* *l Phone Garry 2666 X++++++++++++++++++++++++X nafni gestanna. Silfurbrúðgumi þakkaði með nokkrum vel völd- urn orðum. Magnús Markússon flutti brúðhjónunum kvæði, sem prentað er annars staðar hér í blað nu. Ennfremur var flutt kvæði eftir K. A. Benediktsson. Bréf var lesið frá Dr. J. Bjama- syni, og fylgdi hamingjuóskir og gift'ngarvottorð brúðhjónanna. — Eftir það var skemt sér við stutt ræðuhöld og góðar veitingar. báðum höndum og bar á hanp og konu hans, aö þau hefðu komið upp um sig; sat hann yfir þe'm alt kveldið og hótaði að drepa þau, en annað veifið gaf hann þeim upp sakir. Kona ritstjórans bað þeim lífs vegna sonar þe'rra, er lá í vöggu og svaf meðan þetta fór fram. Loksins skaut illmenn ið þau bæði, en náöist og sagði sjálfur frá þessu. Herra Jón Runólfsson skáld er á ferðalagi suður um íslenzku ný- lendurnar í Dakota og Minnesota. Hann las upp kvæði í Minneota nýskeð og heldur aðra samkomu í Westurheim Lincoln Cy. 27. þ. m. Minneota Mascot segir samkom- una hafa hepnast vel. Þeir Björn Hjörleifsson og Guðjón Magnússon frá Framnes, vora á ferð hér fyrir helgina. Tíðarfar milt og hagstætt und- anfarna v’ku. Snæfall ofurlitið öðru livoru en frostlítið lengstaf. Herra H. S. Bardal auglýsir mesta fjölda af íslenzkum bókum á þr'ðju siðu þessa blaðs. Þar eru ýmsar úrvalsbækur íslenzkar, fornar og nýjar, sem komast ættu inn á hvert íslenzk* heimili. Ýms- ar nýju bækurnar sem þar eru auglýstar eru e'nstaklega hentug- ar jóla og nýjársgjaf'r. Lesið bóka skrána vandlega, þá munið þér fljótt finna bækur sem þér þurfið að eignast eða gefa kunn- ingjunum. Finnrð 1 svo H. S. Bardal eða útsölumenn hans Herra Páll Bjarnason fast- eignasali frá Wynyard var stadd- ur hér fyrir helg'na á leið norður til Pembina. Þorrablót eða miðsvetrar mót ætla Vancouver-Islendingar að halda í vetur að því er að vestan er skr'fað; mun það eiga að vera með svipuðu móti eins og þess kyns veizlur liafa verið meðal Is- lenndinga að undanförnu.. Mælt er að ekkert verði þar til sparað, hvorki að því er snert'r andlega eða likamlega fæðu, til að gera. há- tíðahaldið setn íslenzkast og að öllu leyti ánægjulegt og eftirminni- legt. — Ungur maður, laglegur og vel búinn var tekinn hér í bæ ný- lega fyrir að falsa ávisan'r. Hann var frá Brandon, trúlofaður þar ungri stúlku af góðum ættum og stóð til að þau ættust þessa daga. Hann þóttist þurfa að bregða sér jtil Wpg fyrst til að kaupa i búið. | Hann fór í svartholið en ekki í brúðarsæng, piltur sá. Það hef'r jtiðkast mikið i seinni tið, að sn'ð- ugir prakkarar hafa falsað ávis- janir hér í borg, og álitið að þess: ungi maður sé< einna verstur. Uppbúið herbergi er til le'gu að 550 Banning str. Talsimi Sherb. 2732. Herra Th. Jackson frá Selkirk var staddur hér í borg um helgina. Hann kom á Lögberg og fól oss ritgerð eftir s'g til birtingar ítar- lega og vel skrifaða. Er liún um Gimli og Nýja, ísland, fyrir 30 árum. Herra Jackson er vel pennafær, og frábærlega athugull og skír maður. Væntum vér að lesendum Lögbergs þyki gaman að ritgerð þessari, sem hefst í næsta blaði. Það er nú fastráðið að verk- stæðin í Transcona verði opnuð 1. jan. næstkomandi. Vænta menn að það verði svo sem að sjálf- sögðu til að flýta fyrir verðhækk- un á faste’gnum í þeim bæ og i grend við hann. Hvaðaraefa, Herra Sigurbjörn Jóhannsson frá Árborg kom til borgar i fyrri viku, sagði alt ósjúkt og mann- he lt- nyrðra, skepnuhöld góð og hagstætt tiðarfar. Kosið var til bæjarstjórnar í kaupstööum og bæjum hér í fylkj- um í þessum mánuð:; á tveim stöðum höfum vér orðið varir við, að íslenzk'r menn hafi orðið fyrir kjöri, þeir Benson lögmaður í Selkirk og Vatnsdal kaupmaðurí Vadena, Sask. Silfurbrúðkaup þeirra Mr. og Mrs. Sigfúss Anderson’s var haldið hátíðlegt að kveldi 20. þ. m., að heimil' bróður silfurbrúð- gumans, 545 .Toronto stræti. Voru veizlugestir um 80 manns. Silfur brúöhjónunum var gefið mjög vandað silfur-“casket”, og afhenti séra F. J. Bergmann gjöfina í Gæði Greið af- hending Anægja — Strætisvagn varð fyrir kola- lest í borg einni i Ohio, fórust þar 9 kvenmenn og einn karlmaður. Kolavagnarn'r hlóðust upp á stræt- isvagninn, hver yfir annan, ein 40 fet upp í loftið. — Frakkar reyndu hersldp sin nýlega úti fyrir einni herskipahöfn sinni. Þýzkt herskip var þar á sveimi og hafa þeir piltar víst tek- ið vel eftir þvi sem fyrir augun bar. Þe'r frönsku hafa likl ga haldið það; þeir vildu ekki leyfa því þarveru, heldur gerðu því tvo kosti: að fara veg allrar ver- aldar eða leggjast t!I hafnar, eins- og skip gera, sem kunna sig, og þann kost tók hið þýzka herskip. — Kvenfólkið i y'.nsum stór- borgum Bandaríkja hefir tekið s’g til að herja á dýrttðma sem yfir landið gengur. I Philadelphia gerðu húsmæður samtök til að kaupa egg í samlögum, og seldu þau 20 centum ódýrara heldur en eggjasalar. Við það urðu þeir að gera eins, og nú kostar eggja- tylftin þar aðeins 22 cent. I Chicago fóru húsmæður e’ns að, og með sama árangri og er líklegt að þessari aðferö verði beitt um allt land smámsaman. Gefst hverjnm sem notar SPEIRS- PARNELL BRAUÐ BYRJIÐ I DAG Garry 2346-2346 — Kona var fyrir rétti í Moose Jaw og sagði hroðalega sögu, ró- lega og feilulaust. Hún er barn- ung, koinin frá Englandi fyrir ári síðan; hún hitti mann cr bjó á heimilisréttarlandi, Pr'ce að nafni, og tókust ástir með þeim. Eftir nokkurn tíma stakk hann upp á að hún færi aö draga sig eft'r og giftist bónda í nágrenninu, sem Warviek hét, léti hann arfleiða sig og svo skyld'' verða séð fyrir hon- um. Hún félst á þetta óráð, gift- ist Warviel og bjó með honum og horfði á eitt kveld, að hann var rotaður og kastað síðan und'r hestafætur, tók þá saman við hinn á ný. En er lögreglan skarst í leik'nn, drap Price sig en kven- maðurinn sagði upp alla sögu. Or dagbók. Li Hung Chang hét sá öldung- ur er sendur var af Kínastjórn að vera við krýningar hátíð Rússa- keisara 1896 og siðan ferðaðist um alla Evrópu. Hann var voldug- astur og mest metinn af öllum í sínu land. á þeim dögum, og var tekið með mikiuin virktum hver- vetna á ferð sinni. Hann ritaði í dagbók ferðasögu sína og margt annað, og er hún nú út komin á prent og þýdd á ensku. Margt nýstárlegt og skemtilegt þykir þar vera, með því að Li hafði aldrei að heiman farið, fyr en hann fór í þessa ferð, og margt spaklegt, því lað hann var vitur maður. Um krýninguna er þetta haft eftir lionum í ágr'pi: / “Mig furðar, að Rússar hafa beðið hásætið ýKínastjómJ að senda mig til krýningarinnar. Vissulega var það mik 11 sómi fyr- 1 ir mig, og eg má með réttu þykj- ast af þvi . . . En. Rússar hafa lengi reynt að láta mig finna að jþeir meta. mig stórm kils. Kann jað vera að þeir geri það. Alt um jþað gengur þeim eitthvað til, ekki | er eg í vafa um það. En það get eg látið þá v'ta, a’ð hagur lands míns er mér fyrir öllu öðru, og jef eg sýni Rússum velvild, þá er það af því, að eg álít, að Kina hafi bezt af því þegar öllu verður á botninn hvolft. Eg hef að und- anfömu reynt til að láta Rússa skilja, að vér viljum með engu móti láta Korea af Iiöndum, og það þýðir ekkert að skjalla mig og sýna mér virðingu. Eigi að síður var krýningin að- dáanlega fögur sjón, og verð eg að segja. þetta, þó að mér hafi tjáð ver'ð, að öllum hafi verið starsýnna á mig en alt annað; meira. að segja þá sagði keisarinn mér þetta sjálfur. En alt þetta eru fagurmæli, sem Vesturlanda- búum er titt að beita, því að sá eg ekki með mínum eig'n augum að hin fagra kona. keisarans var “páfagauks augað” ? Þakklœtis-kjörkaup í búð vorri á föstudag og laugardag, á prjónap ysum kvenna og karla, svo og hálsdúkum og nærfatnaði o. s. frv. KARLAR! Vér ábyrgjumst að prísarnir hjá 088 á laugardaginn á prjónapeysum eru 15 til 20 prócent lægri • el ur en samskon- ar flíku í miðbæjar búðum. Hverjum þeim sem hefir með sér þessa augiýsing í búð vora á föstudag og laugar- dag, gefum vér 10 prct afslátt. á hverju keupi yfir 2^c. Vér viljum komast að raun um, hvort þessi auglý ing borgar sig fyrir okkur eða ekki, sv látið verða af t>ví « ð sýna ykkur í vikulokin. Þið hafið 1 ag af því. PERCY COVE, Cor. Sargent og Agnes Stræta ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ Hrá loð'kinn og húðir l Eg borcja + hæsta verð ryrir hvorttveggja. Sendið i:g eg sendi ókeypis ^ ♦ 4- mér póeíspjald + verðlista. ♦ --------- ♦ -f + ♦ F. W. Kuhn, ♦ 961-9H4 Ingcrsoll st. Winnipeg ♦ ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ The Great Stores of the Great West. Incorpobated A.D.I670. ♦♦♦♦♦♦♦■»♦■»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•+♦♦♦♦♦♦+♦♦•♦+•♦» Mink Marmot loðföt, há-móðins en þó óvenjulega ódýr . Af því að loðskinn eru fögur, hentug og sjálifsögð, þykir hverjum kvemnanni mikið til þeirra koma. Loðskinn í Iludson’s Bay eru afburða góð, úrval úr því bezta, og eru því á- gætlega fallin til vingjafa. 1 dag seljum vér af Mink Marmot, sem fjöldi kvenna heldur mest upp á af öllum loðskinnum, svo mjúkt er það, voðfelt, loðið og kolbiakkt á lit. Minkið útgjöld yðar með ]>ví að borða brauð. Brauð er ódýrara, en jafnframt miklu næring- armeira en önnur fæða. Canada brauð er bezta brauð, sem til er, nær- ingarmikið, hreint og alt af lystugt og bragð- gott.. 5 cent brauðið. Sent til yðar daglega. Plione: Sherbr. 2017. +♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦*♦+♦+♦+♦*♦*♦♦♦+♦♦♦♦♦+♦ t t + ♦ * ♦ * ♦ * ♦ f ♦ ♦ ♦ * ♦ * ♦ * ♦ * ♦ f ♦ * ♦ + ♦ + ♦ + ♦ + ♦ + ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ + ♦ + ♦ ♦ ♦ t ♦ + ♦ + ♦ ♦ + ♦ * ♦ * ♦ t ♦ * ♦ * ♦ + ♦ + ♦ + ♦ + ♦ ♦+++++++++++++++++++++++++++++++I+++++++++++H++♦+♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦>♦ Fyrir $3.75—Mink Marmot Throw, úr fögru, dökku Orenberg skinni, með beinu sniði; 56 þuml. á lengd, lagt með brúnu satin. Fyrir $5.75—Mink Marmot Throw, með beinu Stole sniði; með hausum að framan; 70 þuml. á lengd; lagt brúnu silki. Fyrir $6.50—Shaped Stole úr Mink Marmot; legst vel að hálsinum; loðn- an svnir greinilega randir; prýdd Iiausum og klóm að framan; mjúk voð- feld; legst vel að herðum og hálsi; endar ineð klóm og liausum; fóður úr silki. Fyrir $10.50—Shaped Cape Stole Mink Marmot, mjög breið yfir bak og herðar, fest að framan með Cabachon og braid loops; silkifóðruð. Fyiúr $10.50—Stór Stole úr Mink Marmot, breið um herðar, með löngum dúskum á endum og prýdd hausum og klóm, fóðruð með satin. Fyrir $5.75—Mink Marmot Muff, með Empire sniði, með haus og bala framan á, satinfóðruð. Fyrir $16.50—Mink Marmot Muff, með koddalagi, úr fögru, loðnu skinni, með haus framan á. Fyrir $14.50- mot Muff, úr loðnu. -mjög stór Mink Mar- útvöldu skinni mjög KENNARA VANTAR. Kennara vantar viS Siglunes- skóla nr. 1399, frá 15. Febr. 1913 til 15. Apr. s á. Umsóknir send- ist til undirskrifaSs fyrir 20. Jan. 1913 °S verSur umsækjandi aS skýra frá námsstig' sinu, æfingn í kenslu, og kaupi því er hann ósk- ar eftir. Siglunes P. O. 3 Des. T913. Jón Jónsson. Sec. Treas. Þegar þú færS meltingarkvilla, þá reyndu Chamberlain’s Ta'ilets. Þær eru fyrirtak. Fást alstaSar. mælti til mín fögrum orSum og lyfti vínb'kar sínum til mín bros- andi, þá mátti eg trúa aS sá sómi væri verSur þess aS muna eftir honurn. Drotningin í Kina spurSi rrr'g margra spurninga frá hirSinni í Rússlandi, er erfitt var aS svara. Eg sagSi henni og prinsessum hennar frá fríSleik drotningarinn- ar á Rússlandi, og þótti þeim mik- iS til koma, og trúSu því, aS hún væri eins fríS og þær myndir sýndu, er þeim höfSu veriS send- ar í vináttu skyni frá hirSinni rússnesku. Margsinnis hefi eg skoSaS upp- drætti af löndum*veralr1ar'nnar, og sá þaS meS vissu, að Rússland var viSlent veldi, en ekki skilcji eg hversu víSáttum'kiS þaS er og þó heildarlegt, fyr en eg fór um það. Þar finnast víSar sléttur og fe ki- arstór fjöll, en hvergi er það slit- ið sundur af sjó eða hafi, og mér skilst ekki annað en að þaS ríki sé stórum fastari heild heldur en hitt sem eru tómar eyjar, dreifðar utn úthöfin eins og fuglar í túni. Kína er mjög líkt Rússlandi aS þessu leyt:', og það er sorglegt, að þjóS vor hefir ekki Iært enrþá, aS standa saman sem einn maður Þegar hún j gagnvart útlendingum. Munurinn ROBINSON & Co' Nytsamar gjafir til að gefa góð- um kunningium um áramótin Ef yður hefir gleymst að kaupa fátíða jólagjöf banda pabba og mömmu, bróður eða vmi, þá veljið úr þessu: Heimatreyjur karlm. $3.95 Karlm. vesti.......$2.65 Prjónavesti........$3.85 Skyrtur............$1.00 Curling treyjur .... $3.50 Náttserkir.........$1.50 PGB'NSON & Co. Llmitcd á Kína og Rússlandi er þessi): Margar þjóSir hafa tekiS s'g saman um aS narta í Kína, en eng- in þeirra kærir sig um aS rei^ Rússa ríki til re'Si. Ef Rússland væri ekki eins hlutdeiliS og ráS- gjarat um öll vor mál heima fyr- ir, — hversu sterkt samband mundi þá geta tekist vor í m'lli!” — BlaS eitt er út gefiS í París sem prédikar stjóraleysi. E’nn stjórnleys’ngí kom upp til ritstjór- ans e:tt kveld meS skambyssur í Húsmóðirin er viss um að verða fullkomlega á- nægð ef hún bakar heima úr Ogilvies’ R0YAL H0USEH0LD MJÖL Það mjel hefir inni að halda alt, sem er gott,—bezta hveiti í Canada. Biðjið um það hjá kaup- manninum. Ogilvie Flour Mills Co. Ltd. Ft. William WINNIPFQ Montreal Mjólk og rjóma vantar Hæsta verð borgað fyrir mjólk og rjóma, sent úr sveit til Winnipeg. Skrifið Carson l yc/knic laiiy Co. WINNIPEG, - MAN, ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦ MPVgPMR .... ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦> ♦ ♦ ♦ ♦ JOL Gott og happasœlt nýtt ár ! Það er ósk vor til viðskifta- vina vorra 0g annara. Ilinuru fvrri þökkum vér fyrir bjálp ]>oirra til að gera oss umliðna árið happasælt, og vonum vér að viðskiftin liafi orðið þeim eins og oss til lmgnaðar. Hin- um síðari vildum vér benda á að ef þeir vilja gæta hagsmuna sirma ættu þeir að komast að raun um, live góð kaup þeir geta gert hjá oss. Jóla- og Nýársgjafir HvaS getur veriS hentugra atS gefa henni heldur en öskjur meS Imvatnsglasi eSa birjóLstsykurs- öskjur, eSa honum annaS en reykj- arpípu eSa vindlakassa? Vér höfum miklar birg*Sir af þessum varningi. KomiB og skoS- iS. Verð sem öllum likar. FRANKWHALEY Jjrtscription HJraggtat 724 Sargent Ave., Winnipeg Phone Sherbr. 268 og 1130 ORGAN RECITAL J. Vctor Barquist frá Augist- ana College. Rock Idanl 111., heldur Organ Recital í Fyrstu lúthersku kirkju föstud. 3. jan. kl. 8 e. h.. undir tilsjón Young Men’s Associatioh. 25 ára afmæli stúkunnar Heklu verSur haldiS í G. T. hús nu, föstudagskveldiS 27. þ. m. Allir íslenzkir Goodtemplarar þá í borg'nni velkomnir. Skemtin verður löng og margbreytt. Byrj- ar kl. 8. Áríöandi aS all r kom: snemma. f'NefitdinJ. CENTRAL GROCERY 541 Ellice Ave. - Phone Sh. 82 THORVARDSSON & BILDFELL ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ' ♦ ♦■ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ 4. ♦ Aðeins í Desember. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦ ♦ ♦ ♦ ♦ Karn-Morris Piano Company bjóða nokkur fágæt ♦ kjörkaup á brúkuðum orgelum. Prísarnir, sem hér segir frá er að eins hálfvirði, Seld með vægum borgunar- skiímálum. ♦ 1 Doherty Organ, 5 octave................$30.00 4 1 Bell Organ, 5 octave, 11 stops......... 30.00 + 1 Bell organ, 5 oetave, 9 stops.......... 30.00 * 1 Griffith & Waldron, 5 octave, 11 stops. 35.00 + 1 Karn Organ, 5 octave, 10 stops........ 40.00 ♦ 1 Uxbridge Organ, 5 octave, 12 stops,.... 40.00 4 1 Bell Organ, 5 octave, 10 stops......... 40.00 * 1 Cornish Organ, 5 octave, 14 stops..... 40.00 + 1 Karn Organ, 6 octave, 11 stops......... 60.00 ♦ 1 Uxbridge Organ, 6 octave.............. 60.00 4 1 Bell Organ, Chapel Case, 5 octave, 11 stops .. 50.00 ^ 1 Bell Organ, 6 octave, 11 stops, plain case.... 65.00 ♦ 1 Thomas Organ, hátt, 6 octave, 11 stops .... 75.00 ♦ ♦ Hvert hljóðfæri vandlega hreinsað og athugað áður 4 en sent er. ♦ ♦ Kam-Morris Piano & Organ Co. ♦ 337 Portage Ave., E. J. MERBILL, Winnipeg, Man. Ráðsm. ^ ♦ ♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦ ♦ ♦ ♦ ♦♦♦ ♦ ♦ ♦ ♦ + Miss Petra Brandson fór suður t:l GarSar Dakota í vikunn: fyrir jólin; hún mun hafa ætlaS aS dvelja hjá föSur sínum yfir há- tiSina. Herra S. O. Helgason kjötsali hefir sent Lögberg' mjög ásjálegt veggalmanak, meS prýSilegri mynd viS sem heitir “The old Home- stead”. '+♦+♦*♦+♦+♦+♦*•♦+♦+♦+♦*♦*♦+♦*♦ +♦♦♦+♦+♦*♦*♦+♦* ♦+♦ +♦+♦ +♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦ +♦+♦+♦♦♦+♦+♦

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.