Lögberg - 20.02.1913, Side 5

Lögberg - 20.02.1913, Side 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 20. FEBRÚAR 1913. var jafnan á lofti í einu. Menn vissu ekki hvort þær væru hollar í augun og þessvegna létu flestir þau aftur til vondra vara, er þeir sáu kelsu litlu stefna aS sér. Um aldamótin voru menn hér svo ó- vanir púðu rkerlingum a'S elzta hlaðiS nefndi þær “sprengikúlur” og ]>ótti gapalega fariS meS voS- ann. Nú var og kveikt á skraut-. Ijósum marglitum og var þeim sömuleiSis sent yfir áhörfendur og var ekki laust viS aS undan þeim sviSnaSi stundum. Flugeldarnir flóu um loftið i ýmsar áttir og voru margir þeirra mjög skraut- legir. f»eim var skotiS upp víSs- vegar um bæinn en fóru svo hátt aS allir gátu notiS þeirra. Eink- nm var þá aS sjá i áttina til þeirra Fngilberts og Jóns Zoega. Mest var skothríSin þar sem Xmtmannsstigur mætir Lækjargötu, ■'‘g var þar jafnan þykk púSur- reykjar-svæla. i>angaS fóru því þeir, setn vildu fá forsmekk af Oalkan-orustu. LúSraflokkurinti spilaSi 12 lög, óg varS af öllu þessu hin mesta skemtun og tilbreytingarík. Klukkan hálf tólf var hringt til messu i Dómkirkjunni. I>aS mátti aS nokkru leyti skoSast narr, því Wrkjan var þá þegar orSin yfir- 'ull og urSu menn frá aS hverfa, sem hringingunni sintu, jafnvel fríkirkjupresturinn sá sinn kost vænstan aö hverfa burt. Sigurbj. Astv. Gíslason sté i stólinn, svo sem 'hann hefir ætíS' áður gert viS þessi tækifæri. Hann kom víSa viS, enda hefir hann frá mörgu aS segja. Nú um jólin hafSi hann heimsótt alla sjúkrahúsasjúklingana og einum glötuSum komiS á rétta leiS fyrir andlátiS. Honum þótti heiniilin ekki eins vistleg og þau ættu aS vera. Menn færu hundruSum sam- an á “Bíó” — þætti betra aS vera þar en heima. Nú er miSnætti var komiS, tóku | aukast púSursprengingarnar og •higeldar og gufuskipin á 'höfninni lóku a'S' blása hvert í kapp viS! annaS og tók undir í kirkjunni. — j Menn eiga aS opna glitggana til a® fá hreint loft inn þá ver'Sur j minna utn veikina. Menn eiga aS °Pna hina andlegu glugga. svo andlegir kvillar þjái menn ekki, •agSi Sigurbj. Astv. — Svo höfSu 'ætin yfirhöndina. Skrautljós og flugeldar á höftu j ’nni og Hótel Reykjavík hélt mörg- 11111 manni hugföngnum um stund. hn er j>etta var úti og tnestu lok- 'ö, héldu flestir 'heim. Þó fóru strtáhópar ltér og þar um göturn- ar alla nóttina. Öll götuljóskerin vortt tendruS og í hverjum gUtgga. Ijós. í heimahúsum var dansaS, snngiS, spilaS, o. s. frv. Vegfar- endur stönztiSu viS og viS til aS hlusta á hljóSfæraslátt eSa skotSa skuggamvndir á gluggatjaldi, er sýndu, hvaS innifyrir gerSist, og sa. sem eintnana gekk út á grand- ann, hlustaSi eftir líkhringingu hSna tímans frá síkvikandi sæ- merkinit, er flýtur út á yzta grttnni hafnarleiSarinnar. —Vísir. Yfirlýsing. U-g hefi frétt aS eg væri einn af r-tcstunum, sem hafa veriS út- ^fndjr í Fyrsta lút. söfnuSi i innipeg. Þes.,i útnefning sýttir y vtnhver hluti safnaSarins óskar '•*st Þjónustu nttnnt i frant- l> mni. Mér er þae narta ókunn- ttgt tvort tnargir esa fáir tilheyra þessutn hluta, enda mttn eg ekki gjora neina tilraun til aB g en l- Y ^vi' ^nin uj^ m^r s 7 du aS tilkynna Jjessum vinutn mttutm aS mér er gjörsatnlega ó- 'nugulegt aS taka nokkra köllun til Rfcina aS svo stöddu — hvorki frá I 'fr.Sta. 'nt' söfnuSi né öSrum. Eg 1 nú jtegar lofaS Gimli-söfnuSi "k söfnuSinum ’hinum Jtar i g-end- ’mn þjónustu minni í næstu fram- j1 ’ °S verSur því áformi ckki ),eytt undir neinum kringumstæS- um. ,rm samt tjái eg öllum þeim, etn liafa ætlaS aS greiSa mér at- JvmSi, innilegasta þakklæti mitt ynr tiltrúna, en biS þá um LiS v 'nsamlcga aS greiöa ]JaS ein- 'verjum af hinum b æSrunum. P.róSurlegast, . Carl J. Olson. Arið 1912á íslandi. f tl landsins hefir þaS veriS l>ann,g: Vcturinn heldur góSur: >ttS agett, en þó. nokkuS þur- .' rasamt- Grasvöxtur góSur á ur fi velli, lakari á mýrum. Slátt- k;'út byr^aði snemtna. SumariS ■ °S um mánaöamótin júlí- -gust, gerfíj nor5an|lret meö {rost ln s,9°> er stóö í viku, og muna j!Cntl ekki annaS etns um þann ,nia Skemdust í j.eim kulduir r garSar norSanlands. Urp ke < ht"r Syðra 1 f’dlkomni neðallagi. Haustið hefir veriS frcmur illviSrasamt. Til sjávarins má telja áriS með- alár. Á vetrarvertið var tregt um fisk, en aflaSist J>ó ekki illa af j ]>ví skip lögött snemma út. Á \ vorvertíð gekk fiskiskipum i versta lagi, en botnvörpuskipin öfluSu j>á vel austur hjá Hvalbak. Sumar- vertíð var í bezta lagi, en hau.A- afli heldur rýr. Eítir aS vorver- tíð lauk gekk treglega fyrir botn- vörpuskipunum. Mörg þeirra fóru á síldarveiSar og var aflinn ó- venjulega mikill fyrst i sta'S, en síSatt ]>vertók fyrir hann. SíSustu árin hafa botnvörpuskipin veriS fyrir Vesturlandi í nóvemfcer og desemfcyer og saltaS afla sinn. Nú hefir veriS gæftalítið þennan tíma og afli í minna lagi. Vrð Austurland hefir afli veriS i góSu tneSallagi, mestur á vélar- j báta, en á róðrarbáta lítill. ViS Vestmannaeyjar var afli með rýr- asta móti. A Vestfjörðum hefir afli á vélarbáta veriö mikltt minni en aS ndanförnu, því þar brást bæði vetrarafli og vorafli. MannskaSar á sjó óvenjulega miklir. Stærstu framfarirnar ertt fjölg- un botnvörpuskipa, sem eru ís- lenzk eign. Þeitn heíir á siSastl. ári fjölgaS unt 7, og er það mikil aukning. í landbúnaSinum er og byrjun Flóaáveitunnar, sem ný- lega hefir verið skýrt frá hér i blaSinu, stórt sjtor áfram. L’tur nú betur út en áSur fyrir því fyrirtæki. Svo voru stöastl sunt-, ar gerSar mælingar fyrir járn- brautarlagningu austur á Suöur- landsundirlendiS, þótt alt sé enn i óvissu um afdrif þess máls fyrst um sinn. En þar liggja fyrir tvö stór verkefni, sem sianda í sam- bandi innbyrðis og bæöi e: u þeg- ar nokkuð rædd og undirbúin. Brýr hafa verið gerðar óvenjulega margar á sí'Sastl. ári, og eru þær taldar upp áSur hér i blaSinu. Hafnarmáli Reykjavíkur hefir á liöna árinu þokaö þaS áfram, aS nú er samiS um hafnargerðina og verSttr bráöum byrjaS á verkinu. í I lafnarfiröi hefir veriS gerö tnyndarleg stórskipabrygrja. Stjórnmálabreyting sú, sem orö- iö hefir á árinu, var undirbúin með 'hinutn mikla sigri Heima- stjórnarmanna viö kosningarnar 19U. Samkomulaginu um sam- bandsmáliö, sem hófst snemma á árinu, var alment mjög vel tekiö, enda leiddi það til myndunar nýs flokks á alþingi með því markmiSi, aö fá sambandsmálinu ráðiö til lykta, en snúa sér siöan af ale li að framfaramálum heima fyrir. Viö stjórnartaumunum tók sá maöur, sem án efa hefir nú mest traust og fylgi hjá þjóöifini. Sam- komulagið hefir leitt til friSar í landinu, sem stingur mjög i stúf viö stjórnmáladeilur undanfarinna ára. En ltver árangur veröur aö ö'ðru leyti aö samkomulaginu, er ttndir næsta þingi komiö. K vlkmynda -upp eldi ð. Er ljósin fögur lýsa lx>rg og ljóma slá itm hús og torg, sittn sitja 'hljóö viö arineld ein aklin hjón utn vetrarkveld. Og bæði meður lxák i hönd nú berast inn á drautnalönd. En ljúfum hennar lestri frá nú lyftast augttn skær og blá : "Ef 'blessuS kærtt bórnin mítt nú bara kætmt hcim til sin og gætu unaS okkur hjá, það æðstu myndi gleöi ljá. Mér viröist stundiun alt sé autt og einhvern veginn gleSi snautt, er börnin okkar fara frá, og fæ ei þau tnér litiö hjá. Á hreyfimynda halla fjöild þau heillast ætiö sérhvert kvöld. ]>aö viröa tneir en lesa ljóö og líta’ í lk>k, |>ó hún sé góö.” Þá svarar liann, og brýtur blaS: “Viö banna ekki megum ]>aö, ef ala’ upp hóp ltvers 'hjónabands nú hygst vor menning Jæssa lands! Aö hreyfimynda-höllin er mjög httgðnæm ibörnum, maður sér; að þar þau geta líka lært oss löngum ætti vera kært. Og sjóit a<í frctnri sögit cr er sannreynt fyr. Og enginn er á tnóti því aS myndir kifs oft mótaö geta skoöun lífs. - En annaö snertir okkur hér og okkar börn, skal scgja þér: aS Itreyfimynda húsum á þatt helzt of litið íslcnskt sjá. Ef góöar myndir Fróni frá þau fengju þar á kvöldin sjá — og líta Grettir, Gunnar, Niál, baö gleöja mttndi hverja sál. Því okkar kæri kappa-fans, ins kalda, gamla fósturl-’nds, er forönm vakti fjör oe þor mttn frelsað geta börnin vor Ef þú ert ekki ánægður með ástandið eins og það er, hvað ætlar þú þá að gera1? Ef ])ú spyrð: “Ilvað get eg gert?” þá er svarið, að þú getir engu orkað einsamall; eina ráðið er samvinna. Ilefjið samtök ]>egar í stað með því að ganga í samband við þá 13,000 bændur, sem allareiðu eru hluthafar í Bændafélaginu. Skrifiö yður fyrir hlutum í Grain Growers Grain Company. Ef ]>ér hafiö ekki ráö á því rétt sem stendur, þá gerið þaö sem því geng- ur næst: sendið korn yöar til “The Grain Growers Grain Campany, Limited.” ÞaS ráö gefa þeir hændur, sem jafnan scnda þvt félagi korn sitt til sölu, meö því aö þeim hefir reynzt þaö vel og ábatasam- legt, og ef þér geriö hiö sama, þá munuö þér verSa ánægöir í ár, næsta ár og öll eftirfarandi ár. Þaö tnundi taka of tnikiö pláss aö segja yður í einni auglýsing af öllum þeim kostum, sem þessu ráöi fylgja, en aöal kostirnir eru í stuttu tnáli þessir: 1. Allur gróöi lendir hjá þeint, sem eiga hluti í félaginu. 2. ÖHum skaöahótakröfum er fylgt fram viS járnbrautarfélögin. 3. Vor fróSi “grader” yfirfer “grading” allra vagna, sem til fé- lagsins eru sendir. 4. Og aS siðustit, en ekki sízt, má telja þann framtíSar gróöa sem fylgir tneö auknum höfuöstól, eftir því sem félagið færir út kvíarnar. Taki'ð eftir hva'ð hcr stcndur vikulcga og fáið að vita hvernig í SUu liggur. ----THE-- GRAIN GROWERS’ GRAIN C0., LTD. WINNIPEG CALGARY Manitoba Albetta 'l'lie Graln Growers’ Grain Co., I.ul. Winnipeg, Man. Gerit' svo vel a?5 sentia tnér upplýa- ingar um hluti o.s.frv. I félagi yðar Nafn ........................... Pósthús........................ Fylki ......................... VETRARNÁMSSKEID BUSINESS COLLEGE Cor, Portagc Ave. ogEdmonton Winnipeg', Man. Mánudaginn 6. Janúar. A'AMSGREINAR: Dókhald. hraðrit- DAGSKÓLI un, vclritun, réttrit- KVELDSKuLI un, lögfraði, enska, Hiustnámsskeiðið bréfaskrift. nú byrjað KomiS hvettær sem cr. Skriíiö idag eftir stórri bók unt skólann. Áritun: Success Business College. Winnipeg, Man. Frá því aö gleyma þeirri þjó'S, er þýöust hefir samiS IjóS, og ])á mun trygö við móðurmál i margri ungri vakna sál.” Með bjarma’ i augum, bros á vör, • viö barna .sinna þráött kjör. nú sitja glöö viö arineld in öldnit hjón um vetrarkveld. O. T. Johnson. Úlfamótið. Miösvetrar Olfamótiö sem Kvöldúlfur gekkst fyrir og hald- ið var í Vancouver lunn 7. febrú- ar, var aö allra dómi rausnarleg- asta veizlan sem haldin ltefir veriS meöal Islendinga Vestan fjalls aö minsta kosti . Nokkuö á þriðja httndraö ntanrts sóttu mótiS, og muntt fttllir scx tugir þeirra hafa veriö aökomandi, flest frá Blaine og Victoria. Viö forstöSunefndin, notum þetta tækifæri ti! aS þakka þeim sérstaklega fyrrir þann á- huga er þcir sýndu i aö láta fyrir- tækiS heppnast, eitts og hún lika þakkar öllum nær og fjær, sem lögSu sinn skerf til þessa ánægju- lega matinfagnaðar, en ekki sízt þeim, er fluttu ]>ar ræður eöa kvæöi, fyrir 'hinum mörgu og rækilcga heiSruSu minnum. Eitt af því marga, cr jók hina miklu aösókn, mttn hafa veriö kapptafl |>aS er nefndin auglýsti, og fram fór um nóttina, en geta má þess, aS þaö var ncfndin, en ekki séra Hjörtur Leó, sem skoraöi á hvern þann er þyt'ði, aS gefa sig fratn; aðeins haföi hann lofaö nefndinni að tefla einn móti tíu t einu. Sex skákar af þessum tíu mun hann hafa ttnniS. Sjálfsagt má telja aö Miösvetr- armót af svipuSu tagi veröi baldið framvegis, hér i Vancottver, eftir velþókttun þeirri aö dæma, sem al- menningur lýsti á þessu fyrsta móti, meS því aö sækja þaö svo almennt, aö vonir nefndarinnar voru meir en uppfyltar. Nefndin vonar aö geta stöar gefiö almenningi sýnishorn af "æöum og kvæöum, er flutt vom á mótinu. Vera Rossmera, setn leikur “Sofia” i Gaiety leikhúsinu í Lond- on. söngkonan fræga, í “The Balkan Princess” á Walker leik- húsi, þrjú kveld, hyrjar fimtudag- inn 20. Fehr., A Ilerra Albert Christianson, sér- fræöingur á smé'bútim og gripum, er nýkominn frá Gimli og svcit- uttutn umhverfis. “Hvergi hef eg séð betri skilyröi fyrir stofnun rjómabús en ]>ar”, mælti hann. “Þar finnast tvö aSalskilyröi fyrir þtifum rjómabús: nægur fjöldi mjólkurkúa og ágætt vatn.” Hann feröaöist víöa um bygöina kringum Gimlibæ og segir yfirflj Atanlegan fjölda af góöum mjólkurkúm þar, innan fimm mílna svæöis, til þ?ss aö bera stórt rjómabú. Kornyrkjumenn! ]>ÉR eruð vitanlega á- hugamiklir um flokkun á korni yðar og hvaða VEKÐ þér fáið fyrir ]>að. Skrifið oss eftir einu sýnis- horna umslagi voru og send ið oss sýnishorn, og þá skul- um vér síma yður tafar- laust vorn hæsta prís. Bezta auglýsing oss til handa eru ánægðir við- skiftamenn. Með því að vér vitum þetta af reynsl- unni, þá gerum vér alt sem í voruvaldistendur.tilþess að gera ]>á ánægða. Öll bréf eru þýdd. Meðmæli á bönkum. LEITCH BROS. Flour MiUs, Ltd. (Myllur að Oak Lake) Winnipeg skrifst.: 244 Grain Exchángb. $ 6 Ef þér viljið eignast og esabezta í s 1 e n z k a blaðið vestanhafs þá skuliö þér kaupa Lögberg. - - - UPPHAF AÐ S~0FNUN BÆNDA- FÉLAGSINS. Fyrir árið 1C03 höfðu verið gerðar margar tilrauuir til að fá bændurna í Vestur-Canada til að taka höndum saman, en allar höfðu þær misheppnast. Iðnverndarar höfðu setið að völdum í nokkur ár, en sökum tilrauna for- ingjanna ttð ná sæti á þingi og fjárskorts til að koma á skipulagi varð að liætta þeim með öllu. Arið 1903 byrjaði “Grain Growers” hreyfingin í Saskatchewan. Hon. Mr. Motherwell, John Miller, Wm. Sanderson, E. A. Partredy, voru aðal frömuðir hennar. Skömmu seinna komu þeir J. W. Scallion, Geo. Careford, og ýmsir aðrir hinjim fyrsta þesskonar félagsskap á í Manitoba. Fram að þeim tíma hafði sveitabóndinn haft lítið meira en til hnífs og skeiðar upp úr búskap sínum. Ef hann hafði hveiti til að selja, þá varð liann að fara með það til kornhlöðunnar, sem næst var, og sæta þeim kaupura, er þar voru boðin; í önnur hús var ekki að venda. Járnbrautirnar og kórnhlöðurnar komu svo ár sinni fyrir borð, að hvernig sem uppskeran var, ]>á lenti allur arðurinn hjá þeim. Eitt árið varð uppskeran fyrir skemdum af frosti, og hveiti, sem lítið hafði skemst, var selt fyrir 15 cent hvert bushel. Símaþjónar gerðu verkfall, og fyrir þ;ið uvðu bændur að missa 20 cent. af hverju busheli. Vagnaskort- ur mundi orsaka 20 til 25 centa tap á hverju busheli. Eitt árið var ]mð látið i veðri vaka, að korn væri skeint af “smut”, og fussuðu þá allar kornhlöðurnar við hveitinu. Vögnum var ekki skift niður með neinu ráði. Kornhlöð urnar fengu alla vagnana, og enginn fanst hleðslupallur, sem nýta mátti. Engin lög vom til þessum hlutum við- víkjandi, ]>angað til bændur tóku sig til og gerðu samtök. Samkvæmt hinum fvrstu lögum um vagnaskifting, fengu kornlilöður og hændur vagnana á víxl. En þeir voru neyddir til að nota sérstaka klefa fyrir korn bændanna. En fyrsta daginn sem vagnhlass af korni var sett í kornhlöðu, var hver einasti klefi upptekinn af fáein- um skóflum af korni. Var þá útséð um liagnað hænda af }>eim lögum. Næsta ár fengu Grain Growers lögunum breytt á þá leið, að bændur hefðu sama rétt og kornhlöðu- menn. Sú lagabreyting kostaði mikla baráttu í Ottawa, og leiddu ]>ar saman hesta sína frammi fyrir verzlunar- ráðlierranum fulltrúar Bændafélagsins á aðra hliðina og umboðsmenn Grain Exchange, eða kornkaupmanna, járn- brauta, banka og kornhlöðu eigenda. Sú helzta á stæða, sem járnbrautirnar færðu fram, var sú að bændur væru of lengi að fylla vagnana. Mr. MacKenzie, skrifari Bændafélagsins, færði fullar sönnur a, að bændur væru ekki lengur en 24 tíma að fylla vagn með hveiti að meðal- tali, og að járnbrautarfél. væru 20 daga að koma því til Fort William, og var ])ó minna hveiti flutt fra vestur- hluta Saskatchewan og Alberta þá, heldur en nú. Bankarnir héldu því fram, að ]>oiv gætn ekki lánað fé á uppskeruna, þó að bændur fengju vagna. Lm sama leyti sendu þeir svo miljónum skifti til New York, til ]>ess að hafa í útlánum þar. Bankastjórar og kornhlöðueig- endur voru hverir öðrum svo líkir, að hvorugur þektist frá öðrum. Þeir tóku orðin hver úr annars munni. Þeir voru sammála um alt og sögðu allir hið sama. Þeirra uppástand var, að það væri skylda Ixændanna að rækta korn, og að þeir sjálfir hefðu einkarótt til þess að selja }>að fyrir þá. Arið 1905 á aðalfundi kornra:ktarmanna í Saskatche- wan^var nefnd sett til þess að fara til Winnipeg og rann saka sölu aðferð á korni og gera uppástungu um, hver ráð bændur skyldu taka til þess að bæta úr því ástandi, sem þá ríkti. Sú nefnd lét uppi úlit sitt á ársfundi félagsins í Brandon árið 1900, og réð til að mynda Bændafélag til að kaupa og selja korn á Grain Exchange (kornsöluhöll) í Winnipeg og selja og kaupa fyrir hvern sem vildi. Þá var stofnað Kornsölufélag bænda (The Graiu Growers’ Grain Company) og byrjaði það verzlun 1. Sej>t. 1906. Það var tilgangur ]>ess, að skifta upp ágóðanmn meðal meðlima sinna, eftir því sem hver lagði til af korni. Kornkaupmenn skoðuðu þessa tilraun bændannna sem mesta hógóma og hlógu að tilraun þeirra, þangað til heil vagnlest aí korni kom til þess frá Weyburn og frá mörg- um öðrum stöðum, og þá þótti þeim tími til kominn að skerast í leikinn. Félagið var rekið burt af Grain Ex- change, en af því leiddi, að enginn kornkaupmaður mátti eiga skifti við The Grain Growers Grain Co. Þetta var alvarlegt fyrir félagið, með ]>ví að það gat ekki selt það korn sem því var sent. Bankarnir sýndu líka hvernig ]>eir stóðu að málum og heimtuðu af félaginu meiri tryggingu en áður og urðu þrír bændur, John Kennedy, John Sperce og E. A. Partrcdy að ganga sjálfir í ábyrgð fyrir ]»eirri upphæð, sem á þurfti að halda. Þá var baráttan upp komin milli félagsins og kornkaupmanna (Grain Ex- change) í fullri alvöru. 5 Walker Theatre S kveld og byrjar FIMTlIDAí; 20. FEBRÚAR Matinee á lauganlag The Balkan Princess MeS afar stSrum hóp leikenda og hin- um orflagSa balkanska söngflokk Kvelii »2.00—25e. MaL $1.50—25o. fcrjú kveld og hvrjar MAl'DAGSKVFIiD 24. FKHItfjAK Fyrlrtaks sj'ning á leiknum B0B R0Y l'ndlr unisjón fél. \i>ertleen. rtanff and Kindersarten Assoelation. 27—28. FKlSItl AK o« 1. MAUZ Sérstuklr snmninRai' um arturkomu LEWIS WALLER og félaga lians með lelkinn A Marriage of Convenience <>K ástasenuna á svöltinum íir leikuum "ItOMKO og; JFLIKT” Búðin sem alla gerir ánægða Ágætis karlm. skór $4 og $5 TANS, PATKNTS, <;iJN MIOTAH.S og KII> leður. líæði lmcptir og reiniaðir. Nýj- asta snið. Fara ágrætloffa. And- virði skilað aftnr með án;esju. Quebec Shoe Store 639 Main St. 3. dyr íyrir norSan Logan Ave. Leikhúsin. “Tlte Balkatt Princess ’ var leik- in án afláts í heilt ár í London og heilt misseri í New York, og nú verðttr hann sýndur á Walker leik- húsi á fimtu- föstu- og laugardag meö matince á lattgardag. Þetta er gamanleikur meö s 'ngum og gefst ]>ar á aö Iíta Julin Gifford, hina nafnkendtt ensku leikmey, er lweöi leikttr vel og syngur vel Wallace Beary er helztttr lei' enl- anna t flokknttm og er að 'honum mikiö gatnan og öörntn leikendum slíkt hiö sama. Kórinn er stór, nteö mörgum ungunt og fríöum stúlkum. Búntngar og lei' tjöld mjög falleg, söngurinn álteyrileg- ur og skemtunin í alla staöi hin bezta. “Rob Roy” veröur syndur á Walker leikhúsi nrcsta mánu- þriðjti- og miövikudagskveld af góöum leikurum ]>essarar t>orgar. A þriöjudaginn veröur hermtn'na kveldog vcröa }>á Conteron Ilig’t- landers viöstaddir allir meö tölu. Hans stóra tign fylkisstjórinn veröur einnig til staSar þaö kvell, og er sýningiti haldin undir 'hms vernd. “Rob Ray” er áhrifamikill leikur og mjög skemtilegur. Lewis W’alier vildu allir sjá seinast þcgar hann lék hér. <H nn kemur aftttr 26. befr. og sýnir |“A Marriagc of Convenience” í þrjú kveld, og meö honum Madge Titheradge, hin fríða og \insæla leikmær. Auk hins ncfnd i lei s munu ]>au sýna svala leikinn úr “Romeo og Julia”. “T‘he Bachelor Baby” er einn j kátlegasti gamanleikur, sem hér eöa j annars staöar hefir sést. Hann J byrjar á Walker þann 3. marz. “Broadway Jones”, önnur góö kóntcdia veröur sýnd vikuna á eft- ir hinn nýnefnda leik og tnargir aörir góöir leikir, svo sem “The Rose Maid”, “Gypsy Lo e” “T.ie Prince of Pilsen” og “The Marry Window”. Dretvgur fæddist nýlega i Chi- cago trteö þrem tönnnm. Þe?ar afi hans sá þessar þrjár mjall- hvítu vinnukonur komnar á svo óvæntum tima, þá sendi hann föö- ur drengsins 3000 dala ávísun og kvaö þaö gjöf handa drengnum fyrir dugnaöinn.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.