Lögberg - 20.02.1913, Page 8

Lögberg - 20.02.1913, Page 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 20. FEBRtAR 1012. 1000 pund af góðu smjöri I nýkomiö í verzlun rnína ut- an af landsbygðinni. Smjör- iö er alt vel verkáð og œtti því að seljast fljótt, — Svo hef eg ennþá dálítiö meira af hörðum fiski. i B. Arnason Tals. nr. hans er Shrrbr. 1120 Pöntunum gengt fljótt og vel. > Herra Gísli Egilsson, póstmeistari frá Lögberg P. O., kom til Ixrrgar í fyrri viku. Hann lét vel yfir öllu í bygöinni, efnahagur góöur, framfarir miklar í akurrækt á seinustu árum og samtök góö. Sveitarstjórn er nýlega á komin í bygöinni og cr herra J. Ein- arsson sveitarstjóri. Fólk í Fyrsta lút. söfnuði er beöið að muna eftir bænafundi sem haldinn verður í kirkjunni miðvikudagskveld- ið 19. þ.m. Bandalagsfundur verður og haldinn á eftir. Ur bænum MESSUBOЗGuðsþjónusta verð- tir haldin í Leslie næsta sunnudag (23. Febr.J kl. 2 e. m. H. Sigmar. I æfiminning Mrs. Hálldórsson i síðasta blaði hefir fallið tir ein setn- ing. Hún á að hljóða þannig: "og æ gestrisin og öllum góðvdjuð, er hún mátti til ná.” Hcrra Stefán Jónsson og Jón Da- víðsson, Baldur, voru staddir hér ný- skeð. Sögðu almenna vellíðan, nema vont kvef, sem gengið hefir vesfra. { dánarfregn Jóhanns Pálssonar er skakt nafn. Þar stendur: Helga Guðmundsdóttir, en á að vera: Helga Gottskálksdóttir. fjann 12. F'ebr. var jarðsett á Gimli af séra Carl J. Olson, Mrs. Margrét Magnússon. Hún hafði dvalið hjá dóttur sinni hin síðustu ár á Birkinesi, fyrif norðan Gimli. Hinnar fram- liðnu verður minst nánara. Þeir, sem lesið hafa kvæðið “Tit- anic” í Lögbergi 13. þ.m., eru vinsam- lega beðnir að athuga þessa prent- villu: í síðasta versi, 4. línu, stend- ur: '‘]>ar finna af" ; á að vera: "þær finna að.” O. T. J. Frá Churchbridge, Sask., skrifar hr. F5. J. 11. Fcbr.: “Hér með bið eg vin- samlegast að lagfærð sé prentvilla. sem er í siðasta blaði Lögbergs, nr. 6, i fyrirsögninni eftir mig fyrir alþýöu- vísum; þar stendur: Guðrún Eyjólfs- dóttir, en átti að vera: Guðrún Rin- arsdóttir.” Borgfirðingamótið var haldið í Oddfellows Hall á Kennedy stræti 13. þ.m. Til hófs þess hafði verið vand- aö vel; prógram var gott og vistir slíkt hið sama; ein ræðan, Islands minni, eftir séra Rögnvald Pétursson, er birt hér i blaðinu. Matur var mik- ill og íslenzkur. Samt hepnaðist sant- koman ekki eins og skyldi, því for- stöðunefndin steytti alveg á sama skerinu eins og i fyrra. seldi ■ svo marga aðgöngumiða, að óhemju þrengsli urðu, svo aö gcstir gátu ckki notið prógratnms nema að nokkru leyti, en stjórn var erfitt á að koma, eftir að byrjað var á Ixjrðhaldi, því þá þustu gestir til kjallara dyra, og komst ]>ó ekki aö borði nenta nokkur hluti þeirra. en múgur mannns stóð í þyrpingu við borðsalsdyr, og fram um ganga; varð svo tnikill hávaðí að tali fólks þess, er ]>arna beið, aö erfitt var að nema mál þeirra, er skemta áttu | + Borgfirðingamótiö hefir nú staðið tvisvar og í l>æði skiftin mishepnast sakir þrengsla. Forstöðumenn ættu að gæta þess. að svo fari ekki í þriðja sinn, annað hvort að leigja stærri veizlusal eða selja ekki fleirum að- gang en svo, að góð skipun geti verið á ölltt. og ekki verði ónýtt skemtun gesta meö því að hnappa ]>eim saman eins og síld i tunnu Það verður að hugsa um fleira en bökunina við til- búning brauðs. Alveg sama hve vel kunnandi til bökunar þér eruð, eða hversu langa reynzlu þér hafið, þá mun það ekki borga sig fyrir yður að baka, þegar þér getið keypt Canada brauð fyrir ir 5 cent hleifinn Aðeins allra bezta mjel notað, alt brifalega og vísindalega meðhöndl- að og bakarar vorir eru þeir beztu sem finnast í víðri verold. CAN- ADA BRAUÐ er eins fullkomið f alla staði einsog verða mó. Fónið Sherbrooke 2017 og látið sonda það heim K+++++'H,+'H‘+*H*+4’+++'H,'f,H*+X Shaws 479 Notre Danie Av F+++++++++++++++++++++ Stærzta, elzta og bezt kynta verzlan meö brúkaöa muni í Vestur-Canada. Alskonar fatnaöur keyptur og seldur Sanngjarnt verö. +++++++++++++++++++++*! Phone Garrv 2 6 6 6 Gœtið að auglýsingunni á þessum stað í næsta blaði, Þar verða miklar nýung- ar um „Tailor made“ fatnaði ROBINSON & Co’ Limitccf Borfiin eru fvil af KJÖRKAUPUM Sérstaklega stórt úrval af undirfatnaði kvenna með hálfvirði. Drengjafatnaður á öðru lofti fyrir hálft verð, úr bezta efni, stærðir 27 til 35 Hafa kostað $12.50 á $6.95 Stúlkna yfirhafnir þykk- ar, af öllum litum. og með electric seal kraga og upp- slögum Vanav. $19.50 Nú á . . . $5.00 Húsbúnaður seldur með niðursettu verði allan Jan- úar. Afbragðs verð á ol- íudúkum og linoleums. Hve mörg brauð eru í mjöltunnu? Það kemur algerlega undir því, hve stór brauðin eru, en þegar þér brúkið OGILVIE’S Royal Household MJEL þá fáið þér fleiri brauð úr tunn- unni heldur en vanalegt mjel gefur ogekki eingöngu fleiri. heldur líka betri. NOTIÐ OGILVIE’S FRAMVEGIS OGILVIE FLOUR MILLS Limited Fasteignir hef eg margar bæði til sölu eða í skiftum. Komið á skrifstofu vora og fáið að heyra um góð tækifæri. h. LEVETEN C0. Tals. Main 619 9176 Mclntyre Blk X++-H-++++++++++-H-+-H-+++++X Mrs. land P. Eirikka Sigurbsson, að Mark- O. í Grunnavatnsbygð kom til borgar fyrir siðustu helgi sér til skemtunar til að heimsækja gamla vini hér. Hún dvelur hér fram yfir næstu helgi. — Hr. Jón Westdal bróð- ir hennar kom með henm til bæjar, en hann sneri aftur heimleiðis eftir helg- ina síðustu. Safnaðarfundur LA.VD til sölu eða leigu nálægt Yar- bo. Sask., 160 ekrur. umgirt á þrjá vegu, 40 ekrur brotnar, lóðir i eða ná- lægt Winnipeg teknar i skiftum. Nán- ari upplvsingar hjá eiganda undirrit- uðum. Adressa 689 Agnes St., Win- nipeg. S. Sigurjóiisson. Dr. Sig. Júl. Jóhannesson kom til l>a*jarins í vikunni sem Ieiö og flutti kvæði á Borgfirðingamótinu. Nokkr- um dögum síðar gekk hann undir upj>- skurð við botnlangabólgu. Þann upp- sktirð gerði dr. Brandson og tókst á- gætlcga. TlLBOi) óskast um að grafa kjall- ar og flytja burt 300 yards af mold. H. Halldórsson, 48 Merchants Bank. Mr. S. J. Skaftfcld kom til Ix>rgar j á þriöjudag og fer aftur á föstudag-, inn. Mr. Skagfeld var' nýbúinn að fara ttm bygö sina í erindum fyrir j vort og þakkar öllum góðar viðtökur j og greið skil, sem honum voru hvar- ' vetna í té látin. Fjaila- Eyvindur Ftamastúkan “Æskan” heldur sér- i stakan skemtifund næsta laugardag á j venjuleguih stað og tíma. kl. 4. e.m., i ■ GooíF Templara húsinu. Á fundinum I verða fjölF>reyttar skemtanir og veit- I ingar. Það er afar áríðandi að starf I stúkunnar á að koma að tilætluðum I notum, að foreldrar harna þeirra, j sem í hcnni eru, geri sér alt far um | að hvetja l>örnin til að sækja fundi og j glæða hjá þeim áhuga. Sérstaklega 1 er það skylda Good Templara sjálfra ' að efla þennan hluta bindindisstarf-1 seminnar, sem er mjög þýðingarmik-: ill. Gæzlumennirnir óska eftir hjálp j og samvinnu foreldranna. I^átið hana ekki hregðast. Sjáið um. að l>örnin i sæki fundi stöðugt. ssjónleikur í 4 þáttum eftir JÓHANN SIGURJÓNSSON verður leikinn í verður haldinn Fimtudags- kveldið 20. Febrúar 1913, í sunnudagsskólasal Fyrstu lút. kirkju á horni Sherbrooke og Bannatyne Stræta, byrjar kl. 8 Aðal verkefni fundarins verður! að ræða um tilboð frá herra j Thorsteini Oddson um kirkju- ; lóð, og greiða atkvæði um pre§t j fyrir söfnuðinn. Winnipeg, 8. Feb. 1913. í umboði safnaðafuiltrúanna, Arni Eggertsson, Beztu fæðulyf. Cod Liver Oil er ekki síður áj?act fæðu- tegund en læknislyf. Vér höfum þrjár tegundir af henni. I fyrsta Iagi: Hina hreinu, norsku Cod Liver Oil. 1 öðru lagi: The Pure Oil, blandaða rjómadrykk: mjög góð handa börnum. I þriðja lagi: Handa þeim sem ekki geta drukkið lýsið, höfum við Cod Liver Com- pound; f því eru öll lækningaefn , in högg. uð, en fitan aðeins tekin f burtu. | Af öllum stærðum frá x5c tfl $1.50. Nordal & Björnson Mælskusamkcppni stúdentafélagsins j islenzka. sem fram fór í Good Templ-1 ara salnum síðastliðið föstudagskveld, tókst ágætlega. Fyrstu verðlaunin vann þar Einar S. Long fyrir mælskti sína. Nýr kjötmarkaður Eg hef keypt kjötmarkað herra P. Pálmasonar, og auglýsi hérmeð öllum við- skiftamönnum og vinum mínum, að eg hef til sölu úrval af nýju, reyktuog söltu kjöti og fisk af öllum tegundum og yfir höfuð að tala öll matvæli. sem beztu kjötmarkaðir vanalega hafa. Eg leyfi mér að bjóða yður að koma og Ifta ó varning minn og skifta við mig. K. KERNESTED,eigandi G. 405. 836* Burnell St. Good Templar Hall Mánudags og þriðjudagskvöld 24. og 25. Feb. GUÐRÖN INDRIÐADÓTTIR leikkonan fræga leikur Höllu Siðastliðinn sunnudag var frá stóli boðaður fundur í Fyrsta lút. söfn., scm haldinn skal i kveld (20. Febr.J í fundarsal kirkjunnar. Munu koma til umræðu og úrslita á fundinum ýms mikilsvarðandi mál og því nauðsyn- legt að meðlimir fjölmenni. Aðgöngumiöar fást hjá H. Bardal, og verða til sölu eftir 10 á föstudagsmorguninn 21. þ. m Verð sama og áður. Herra Jón Runólfsson, sem tók sér ferð á hendur suður til Minnesota og | N. Dakota að heimsækja ættingja og yfir höfuð landa sína ]>ar, áður en hann legði af stað heim til ættjarðar- | innar, er nú fyrir fám dögum aftur j kominn. Alstaðar var Jóní tekið tveim j liöndum, og hlýddu allir með ánægju i á ljóðalestur hans. — Árgæzka og alt i gott að frétta frá löndum vorum í! bygðum þessum, og óskar hr. Jónj Runólfsson þess, að Lögberg beri 1 löndum sínum hjartans kveðju og þakklæti fyrir gestrisni þá og góðvild, I scm honum var svo ríkulega í té látin | á ferðum hans, hvar sem hann kom. j Nú hefir Jón í hyggju að skreppa norðttr að Luntlar, Man.. á morgun | (21. l]>. m.J og siðan ætlar hann að J heimsækja landa sína í Saskatchewan ; og fara svo heim til Islands í Apríl j eða Maí næstkomandi, miklu glaðari j í anda yfir því að hafa getað kvatt 1 sem flesta landa sína; eiginlega cru S. 1 það að cins þcir, sem Jón helgar eitt kl. I hlýja&ta skotið í hjarta sínu. GEFIÐ HLJOÐ paiN er stárkostlega nihursett ver8 A grænepl- um hjíi okkur fyrir föstudaglnn og laugar- daginn, hvort heldur sem er í heilum tunnum e8a i smærri og fyrir peninga út I hönd verður afsláttur af sum- um vorum mörgu og marghreyttu ketvörum. I.jái8 forvitninni lausan tauminn og sjái8 me8 eigin augum hva8 er á ho8st61um hjá ketealanum S. 0. G. Helgason 530 Sargent Ave. Fóo Sb. 850 eJggOTaifcSY N/»tc>«ec CkOCKS -^RONirc %®€iQx 25 til 30 prc afsláttur Þemian feikilega afslátt gefum við allan þennan mánuð út, einungis til að rýma fyrir nýjum vörum. liver sá, er vantar skrautmuni af beztu tegund, eetti ekki að láta slíkt tcekifceri ónotað. Við gefum 25% afslátt á eftirtöldum vörum: Orkeðjum, Arm- böndum, Nœlum, Steinhringum, Kafselum, Skyrtu- hnöppum, Slyfsisprjónum etc., Hnífum, Gófflum og öllum borðbúnaði (Silfurvörum). — Við gefum 30% afslátt af öllum Vekjaraklukkum og öllum borðklukk- utn og 400 daga klukkurnar sem allir þekkja, kosta nú að eins $11.25. Nordal & 674 Sargent Ave. Bjornson, Tals. Sherbr. 2542 FRANK WHALEY ÍJrfSfription llruggiðt 724 Sargent Ave., Winmpeg Phone Sherbr. 268 og 1130 Skrifstofu Tals. Mam 7723 Heimitis Tals. Shcrb.1 704 MissDosiaG.Haldorson SCIENTIFIC MASSAC! 5wedÍ8n ick Gymnasium and Manipula- tions. Dipioma Dr. Clod-Hansens Institute Copenhagen, Denmark. race Massage and EJectric Treatments a Specialty Suitc 26 Steel Block, 360 Portage Av. þetta. er tilraun til þess að vita, hve í?ott er að auglýsa í Eög’berjari Klippið út miðann og sendið hann ásamt peningum fyrir hlutum. svo og eftir upplýsingum, hluthafaskrá í»g skýrslu verkfraíSinga um Nakamun Asphalt and Oil Company Edmonton KENNARA VANTAR . . Húsið opnað kl. y]/2 siðd. . . Komið allir og sjáið Fjalla- Eyvind leikinn. Fjalla-Eyvindur var leikinn á mánud. og þriðjud. kveldið og var hvert sæti upptekið. — Hann verð- ur leikinn aftur mánud. og þriðjud. kveld í næstu viku. Kennara vantar við Mimer- skóla nr. 2313 fyrir tíu (10) mán- uði. Skólinn byrjar miðjan marz. Kennari tiltaki kaup og mentastig Tilboðum verður veitt móttaka af undirrituðum til 1. marz 1913. Carl Frederickson, sec. treas. Wynyard, Sask. SMJÖR Nýtt, sem skjaldan skeður Ein elzta og arðvænlegasta verzlun meðal íslendinga í Winnipeg er til sölu, nú þegar, ■ með sanngjörnum skilmálum. Ritstjóri Lögbergs gefur upp- lýsingar. Gæði Greið af- hending Anægja Gefst hverjum sem notar SPEIRS- PARNELI. BRAUÐ BYRJIÐ I Garry 2'>45-234 6 Aðalbúoin til að kaupa járnsmíðatól Cbampion Smiðjur..........$16.00 tii $65.00 Champion Aflar............$15.00 til $55.00 Stólpa Greflar með afli og án. . $8.00 til $48.00 Járn Klippur, No. 4, klippa kvart tommu járn................ $2.50 til $7.50 Steðjar, með saumhöggi eða án 10j4 til 12e pd. Gatari og Klippa..........$25.00 til $27.50 Klippa $15.00 til $25.00 Taps and llies............. $8.00 til $45.00 Skoðið hjá oss fullkomin járnsmíða- tól fyrir..........................$35.00 Það getur enginu hoðið betur. — Vér höfum hin fullkomnustu járnsmíðatól í Vestur Canada. ASHDOWN’S Hafið gát á gluggunum Kennara vantar fyrir Vestfold skólahérað nr. 805, er hafi 3. class kennara leyfi. Kensla frá 15. Apríl til 15. Nóvember 1913, með eins mánatíar uppihaldi. Umsækjendur t lgreini kaup og æfingu og sendi tilFx>5 sín fyrir 1. Apríl til A. M. Freeman. Sec. Treas. Vestfold P. O. Eg hef talsvert af smjöri í kollum sem vigta frá 24 til 50 pund hver. Smjör þetta jafnast að gœðum við margt það smjör sem s lt er á 38 og 40c pundið. Eg sel þetta smjör á meðan það endist á 30c pundið. Það væri hyggilegt fyrir þá sem brúka mikið smjör, að nota þetta tæki- færi, því alt bendir til þess að smjör verði með geypi verði þegar nær dregur vorinu. G. P. Thordarson, 1 1 56 Ingersoll St., Winnipeg Gísli Goodman TINSMIÐUR VERKSTŒÐ!: Korni Toronlo og Notre Dame Phone Heimfhtt Oarry 899 Garry 2988 Annar partur hltítabréía í þesau fé- lagi er nú boðinn fyrir mjög lágt verf. 2á cent. hver, e?Sa $25.00 hundrafe hlut- ir, en nafnverÓ þeírra er $1.00. Fé- lagi^ fer nfi fið borgA vexti af hlutum, me6 þvf a6 hinar feikna miklu blrgðir af Asphalti er nú verið að nema, til þeSs að hafa það til, Oegar vorið kemur «>g fjör færist í viðskiftin. Samkvæmt ráði séifróðra verkfræðinga, verður byrjað að hora í vor, til þess að sanna að olía er mikil undlr Asphaltinu. Þegar í oliuna nœst KENNARA vantar við Franklin &kóla Nr. 559 í sex mánuði frá i. Maí Næstk. Umsækjendur skýri frá æfingu, mentastigi og kaupi, sem óskað er eftir. Tilboö þurfa a8 vera komin fyrir 15. Marz n. k. til G. K. Breckmans, Lundar, Man. Sec.-Treag. KENNARA vantar við Mountain skóla No. 1548, í átta mánuði frá I. Apríl 1913. Umsækjendur tiltaki kaup og mentastig. Tiltíoðum verður veitt móttaka af undirrituðúm til 1. Marz næstkomandi. Wynyard, Sask., x. Febr. 1913. F. Thorfinnsson, Sec.-Treas. Vestur til Vancouver lögðu á mánudaginn, konsúll Sveinn Bryn- jólfsson og kona hans. Þau bjugg- "st við að koma aftur eftir mái- aðar tíma, ásamt sonum sínum ’rvnjólfi og Inga og fj lskyldu 'hans Madero forseti í Mexico var handsamaður einn daginn ásamt öllu ráðaneyti sínu, af hers'höfð- ingjanum Huerta, er síðan settUt á ráðstefnu viö Diaz. Er Huerta nú forseti kosinn til bráðabirgða, en Madero á að sendast af landi burt með sinni fjölskyldu og vandamönnum. J. J. Swanson & Co. Verzla með fasteignir. Sjá um leigu & húsum. Annast lán og eldsáhyrgðir o. (I. 1 ALBERT/\ BIOCK. Portage & Carry Phone Main 2597 —í franska hernum hefir þráðlaus firðritun verið notuð á nýjan og merkilegan liátt. ' Að eins þarf þrjá ntenn til að bera áhöldin og það má setja þau saman á þrem. minútum. Sagt er að þau séu svo ramefld, að senrla megi skeyti langar leiðir. verba [n-s.-ir hlutir ákaflega verBmætir. Jafnvel nö sem stendur eru þeir mikils vtrM og gróbavænlegir, Þvi a8 auk þeirra 2,400 ekra, l>ar sem Asr>halt er, á |>a8 960 ekrur af kolalandi, 100 mtl- ur fyrir vestan Edmonton, er bíður eftir a8 byrjab ver&i aS vlnna á því. Frútt er nýkomln um þab, a8 stjórn- endur muni byrja strax á kolanáminu, meS því a8 Cnnadiati Northern félagið heflr gert samning um aS kaupa kolin. SendiS rnlbann I dag. þetta tllbo8 er vel þess virBi, ab því sé gaumur gef- inn. en þaS má ekki dragrtít. Sýnishorn af Asphaltinu eru til sýnis í skrlfstoíu minni. SKMilH pi:\\ \ N MIf>A KAKI, K. AIjIÍEKT, 708 MeArtlmr liuilding, Winnipeg, Man. Hér meb f.vlgja ... ............, sem full borgun fyrir ...... hluti f Naka- mun Asphalt og Oil Co., Ltd., Edmon- ton, á 25 cent. hver hlutur, nafnverS $1.00, a8 fullu borgaS og álögulaust. (Lögb.) —Nýlega hefir mönnum hugkvæmst að nota sólarhitann í stað kola til iðn- reksturs í eyðimörkinni Sahara; talið cr víst að ]>etta niuni hepnast. Gnægð af óunnu efni mundi fást úr héruðun- nm er næst liggja eyðimörkinni. KARL K. ALBERT Stoeks — Bonds — Keal Estate 708 McArthur Bldg., K.O. Box 5« WINNIPEG, MAN. Tilsögn um skráS og óskráS hluta- bréf gefin ókey.pis. A sunnudaginn annan en var lézt Miss Guðlaug Brynjólfsson með því sviplega móti, að blóð- spýting setti að henni, er hún gekk heimleiðis frá kirkju, svo harðan, að hún var borin 'heim til móður sinnar og andaðist áður en læknir kom til. Hún var jörðuð .miðviku- daginn næstan á eftir af séra F. J. Bergmann. Hin framliðna var vönduð og vel látin stúlka, en hafði haft við þunga vanheilsu að stríðá Þann 12. febrúar andaðist Mrs Kristín Þorsteinsdóttir, kcna B. Waltersonar, að heimili dóltur sinnar hér í bæ, Mrs. L. HJlgríms- son, eftir langa og stranga le u Húskveðju hélt þar á heimil nu séra Jón Bjarnason, var líki i í - an ílutt til Argyle og ia ðs tt þ nn 5. s. m í grafreit Fr kirkj s fn- aðar. Séra F. Hallg'imsjn hélt þar líkræðu. — H'nna- 'ramlUn sem var alhekt ræðakonx .verður >minst nánar siðar. Vantar yðurfallegargjatir getins? Þá skuluð þér nota ROYAL CROWN sápu og geyma umbúðirnar til þess að fá fyrir þær nytsamar premiur. Það mun borga sig. Hjer eru 3 skemtilegar premiu-bœkur: Mikið bókaboó Þessi bók inni- beldur 1000 spak- mæli. Ókeypis fyrir 25 R Crown sápu umbúöir hver POBINSQV5BOOKOF llNDRl'Hi. JS&M ■ Ú"‘F & 1 Y'W ú/ Wm. VP TO DATC rRENCH Card , Tricks Gefin fyrir 25 umbúöir Franskir spila- galdrar, Ókeyp- is fyrir 25 umhúö- ir hver. Sendið eftir árlegri premíu-skrá. Hún fæst fyrir ekki neitt. The Royal Crown Soaps, Ltd. ’r'mium 11 ■ rtment, - - Winnipeg, Canada

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.