Lögberg


Lögberg - 20.03.1913, Qupperneq 1

Lögberg - 20.03.1913, Qupperneq 1
26. ARGANGUR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 20. MARZ 1913 NÚMER 12 Heiðurssamsæti • Skandinavisku liberal klúbbarnir liér í bæ bafa fastráðið að balda þinginanninum í Vestur- Winnipeg, Mr. Thos. H. Jolxnson, heiðurssamsæti í Goodtemplarasalnum, þriðjudagskveldið 25. þ. m. Þótti klúbbunum viðeig;mdi að sýna Mr. Jolmson þenna vott virðingar sinnar og þakklætis fyrir liina röggsamlegu, viturlegu og drengilegu hlut‘ töku hans í baráttunni fyrir áhugamálimi kjósend- anna í Winnipeg og liberal flokksins yfirleitt fyr og síðar. — Ræður halda menn úr öllum klúbbun- um, sem til samsætisins hafa efnt. Leiðangur Vilhjálms Stefánssonar. Skip það er Canada stjórn hefir keypt handa Vilhjálmi Stefánssyni og förunautum hans í heimskauta leiöangurinn fyrirhugaöa, heitir “Karluk”. Er þaö nýkomiö1 tH Esquimault í British Columbia frá San Francisco. Skipstjórinn er Norömaöur fæddur í Bandaríkj- um og heitir C. Theodor Pedersen Þó er ekki enn fullráöiö aö þessi niaöur verði skipherra í leiðangr- inum, vegna þess aö Canadastjórn Befir lagt svo fyrir aö öll skips- höfnin skuli vera hérlendir menn. bó þykir sennilegt aö Pedersen veröi hér undantekning, því aö bann er sjómaöur góöur, og marg- reyndur í ýmsum svaðilferðum. Mútu-hneyxli. í New York stendur yfir um- fangsmikið sakamál út af mútu- þágu lögregluþjóna i þeirri borg. Báru mörg vitni sem fyrir rétt voru kölluð það, að þau heföu mútað lögregluþjónunum til að sleppa við refsingu fyrir ýmsar sakir og yfirtroðslur laganna. Hefir það komið í ljós við réttar- höldin að ekki að eins lögreglu- þjónar hafa þegið mútur fyrir áðurnefnda greiðasemi við lög- brotsmenn, heldur og ýmsir sem þeim standa ofar að mannviröing- um. — Flest vitnin voru eigendur illræmdra heimili og báru það!, aö þeir greiddu lögreglunni viss laun á mánuði hverjum til aö komast bjá öllum ónáðum af hennar hálfu. Höfðu sum vitnanna orðið að greiða afarháan skatt. — Vínsalar margir höfðu sömu söguna aö segja. Lögregluna höfðu þeir margir keypt til að fá aö selja áfenga drykki leyfislaust. Einn vínsalinn bar það meðal annars, aö hann hefði verið vanur aö gfeiða 75 dollara á mánuöi fyrir þessi hlunnindi. Einu sinni fórst þetta skattgjald fyrir og þá var hann tekinn fastur. Datt honum þá þaö snjallræði í hug að leggja 75 dollara í lófa lögregluþjónsins, oð það dugði; maðurinn var aö vísu leiddur inn í réttarsalinn, en jafnskjótt slept lausum aftur, vegna þess aö nægar sannanir skorti fyrir sekt hans. Alsherjar verkfall í Belg íu. Þjóðræðisflokkurinn svo nefndi í Belgiu haföi fastráðiö aö koma á allsherjar verkfalli þar í landi á vori komandi í því skyni að neyða stjórnina til aðl breyta kosningar- lögunum og rýmka um atkvæðis •"étt landsmanna. Horfur eru þó á, aö til þess kæmi ekki að svo stöddu, því aö borgarstjórar og þingmenn hafa heitiö þvi hátíðlega að gera sitt til aö fá stjórn lands- ins til aö lögleiða almennan at- bvæðisrétt hið' allra fyrsta. í stórviðrunum nú fyrir helgina sleit upp á vetrarlegu við Stykkis- hólm tvö skip af Dýrafirði, “Volanter” og “Island”. Er sagt að "Volanter” sé mikiö brotinn, svo aö ekki verði viö hann gert, en talið, aö við “Island” megi gera, —Lögrétta. Uppþot. Meðan þeir hvíla sig og hætta að berjast á Balkanskaga, hefjast kvenréttinda konur handa á Eng- landi og berjast sem ákafast. Þær brendu nokkrar járnbrautarstöðv- ar og reyndu til að kveikja í Brit- ish Museum, hinu fræga safn- húsi Breta, og ýms önnur óráð hafa þær tekið upp. Alþýða er orðin þeim reið,-og er víöa farið aö gera þeim skráveifur. | Nott- ingham héldu þær fund nýlega og báðu lögregluna að gæta sín á meðan. Mikill mannfjöldi safn- aðist að fundarhúsinu og braust inn á endanum. Var þá ekki aö sökum spurt, heldur fór allur söfnuðurinn i áflog, kvenfólk og karlmenn. Margur fór illa' klór- aður af þeim fundi, en hattfjaðr- ir og rifnar flýkur flugu um hús- ið og var svo lengi, að lögreglan réði ekki við neitt. Þó tókst á endanum að koma kvennréttinda konum í afhýsi nokkurt og þaöan læddust þær burt á laun. Alt var brotið inni í húsinu, stólar og borö og lampar, en loft og veggir voru svartir af púöurreyk, með því að púður kerlingar og hvellbelgir með þefillum efnum, voru sprengdir þar jafnt og þétt meðan á fundin- um stóð. bóginn þykir henni minkun að því að hafa gengið svo gapalega í leikinn, að hafa reist höggið eins hátt og hún hefir gert, og veröa síðan að lúta i lægra haldi fyrir mótstöðumönmim sínum á þingi. Liberalar hafa á hverjum degi skorað á stjórnina að fresta flota- málinu og taka á dagskrá önnur mál, er landinu riður á að liafist fram, og sendinefndir hafa komið I viðsvegar að til að skora á Borden' að gera hið sama. En liann vildi standa við heit sitt, að brjóta mót- stöðu liberala á bak aftur, en þeir •vildu með engu móti láta kúgast, Þeir hafa staðið af sér þá kúgun- ar tilraun í hálfan mánuð meö dæmafáum röskleik og hörku og forsjá, og beygt hinn harða svíra stjórnarinnar að' lokum. Stjórnin gróf öðrum gröf og féll í hana sjálf. Hún má sjálfri sér um ó- farir sínar kenna. Sá maður sem verst virtist þokk- aður af liberölum og grunaður er en að hann hafi ekki fengið að farir stjórnarinnar, er, Hon. Robt Rogers. Honum er lika kent utn að hafa viljað ganga enn lengra. og að hann hafi ekki fengið að koma sínum hörkubrögðúm að fyrir öörum. Rogers býst auð- sjáanlega við kosningum því aö kosninga berserkir hans úr Mani- toba. eru nú til hans komnir til ráðagerða, einkum hóteleigendur er vel hafa gengið fram meö con- servativum að undanförnu, svo og Jackson sá, er hér gekk harðast fram í Macdonald hneyxlinu, og þykist sá nú vera “yfirspæjari fyr- ir alt Canada land!!” En úr því slíkir eru komnir á fund höfðingja síns, þykir mega ráð'a, að ekki muni langt til kosninga. Sendibréf. frá T. T. Mordon bónda z'ið Colgate, Sask., til ceðsta ráð- herra Canada ríkis, R. L. Bordcn, dags. 24. Jan. I9I3- Prentað í The Grain Growers Guide, 5. Febr. 1913 fbls. 30J. Glímuhlé. Jón Jótisson frá Sleðbrjót þýddi. Niðurstaðan óviss. Stjórnin í Ottawa hefir orðið að ganga á bak orða sinna, þeirra, að þingfundir skyldu haldnir dag og nótt, þangað til flotaskatturinn hefðist frant. Liberalar hafa sýnt svo rnikla staðfestu og þekkingu á málinu og svo mikla yfirburði á þingi, að stjómin hefir séð sitt ó- vænna og slakað til að nokkru leyti. Hún þurfti sjálf að fá tóm til að hugsa sig um, hvað gera skyldi. Flokkadráttur er sagður í hennar liði. Mr. Borden lét undan síga í móti ráði og viljá Rogers okkar, er beita vildi hörku og Iáta kné fylgja kviði, og gekk hann af fundi á laugardaginn með þá sem honum vildi fylgja, þegar Bord- en slakaði til. Forseti hótaði aö gera þingrækan Dr. Clark frá Red Deer, einn liinn snjallasta ræðumann liberala; stóðu þá allir liberalar á fætur og köíluðu einum rómjj: "Geröu oss alla þingræka!” Þá lét stjórnin sér segjast, frest- aði fundi og bar seinna upp önn- ur mál til umræðu. Hún fann að hún var yfirunnin og vildi leita lags til frekari ráðagerða. Nú er bráðum komið að þeim tíma, er fjárlög verða engin til, og verður stjórnin að leita samþykkis liber- ala til frekari útgjalda frá Apríl byrjun, en þeir munu tæplega taka því vel, nema stjórnin hætti alveg viö að kúga flotaskattinn gegn um þingið. Er því eitt af tvennu líklegast: Að stjórnin felli niður ráðagerð sína um flotaskattinn, eftir kröfu liberala, ella rjúfi þing og stofni til nýrra kosninga. Henni er um og ó. Virðing hennar hefir ekki vaxiö hjá þjóöinni, allra sizt frá því í haust, og þykir hún mega ganga að vísum köldum viötökum ef til kosninga kemur, en á hinn Brezka þingið sett. I vikunni sem leið setti Georg konungur brezka þingið með venjulegum reglum. Þ.að gerðist sögulegt í för konungs og drotn- ingar til þinghússins að kvenrétt- inda konur gerðu þeim aðsúg, en voru teknar höndum, þær er ákaf- astar voru, en hinar komu engu fram, og fengu engin loforð hjá konungi til styrktar sínu, máli. í þingsetningarræðunni mintist kon- ungur itarlega ófriðarins á Balk- anskaga og Iét í ljós, að það væri von sín, að stórveldin yrðu ekki ó- sátt sín á milli út af þeim ófriði, og ennfremur að mikil líkindi væru til þess, að þau fengju gert rögg- samlegar ráðstafanir til að flýta fyrir því að friður kæmist á þar syðra. Helztu lagaboö, sem kon- ungur tilnefndi, aö þetta þing fjallaði um, voru lögin urn heima- stjórn írlands og lög um afnám rikiskirkjunnar í Wales. Kvenréttindi í Alaska. Einkis þykir nú meir vant í Alaska en kvenna, og til að bæta úr þeim skorti hefir þingið þar samþykt í einu hljóöi mjög frjáls lög er veita konum fullkomiö jafnrétti við karla, og náttúrlega atkvæðisrétt í landsmálum og kjör- gengi. A þingi landsins setja í neðri deild 16 manns, en átta í efri deild og eru allir þeir herrar ógiftir. Annað til marks um kvennafæðina er það; að í bænum Ruby, voru í fyrra 2000 kailar, 35 konur og 12 börn, og af öllum íbúum telst svo til að fjórir fimtu hlutar séu piparsveinar. Sagt er að í Ketchikan séu eitthvað 400 ungir menn, því nær úr öllum ríkj- um Bandamanna, en enginn þeirra hefir fengið konuefni til aö fylgj- ast þangað norður meö sér. Þaö yrði þvi líklega vandræð'alaust fyrir stúlkur sem þangað flyttust, að ná sér i efnilegan eiginmann. legpa, og höguðu orðum stnum eins einarðlega og fjandskaparlaust, eins og þessi “Sléttufvlkjabúi”, er bréfiö hefir ritað. Grain Growers Guide ætti að vera keypt miklu meir, en gjört er af ís- Ienzkum bændum, því “hlýða skal á báða málsparta”. Það flytur marg- ar heilbrigðar og óháðar skoðanir. t>ýð- Dó ór svefnsýki. Nýskeð lézt miðaldra kona í Rock Island Illinois, úr svefnsýki. Haföi hún sofið þrjátíu og fjóra daga samfleytt áður hún lézt. Margir læknar þar úr grendfnni höfðu verið tilkvaddir, að lækna hana, en þaö tókst ekki. Fyrir fjórtán árum hafði þessi sama kona fengið samskonar sjúkleik og svaf þá svo að vikum skifti, en rétti þó við aftur. The Rt. Iion. R. L. Borden, Prime Minister of Canada! * .3- Háttvirti herra! Eg er bóndi, eg læt mér ant um minn eigin hag, og bændastéttar- innar. Og eg er borgari Canada- ríkis, og læt mér annC um heiður þess, og allra góðra drengja er þar búa. Og þessvegna dirfist eg aö ávarpa yður. Fjöldi bænda í Sléttufylkjunum hér vestra, á við mjög þröngan hag að búa f járhagslega. Við verðum að borga 25% meir en vera ber, fyrir það sem viö þurf- um til aö lifa af, og fyrir bú- slóð okkar. Við borgum 2% til 4hærri rentu af lánum en vera ætti. Við verðum að borga langt of hátt flutningsgjald með járn- brautum, Og við erum í vandræð- um meðl að fá markað fyrir afttrð- ir okkar. í stuttu máli, við verö- um að borga afarháan kostnað framyfir það sem bændur í öðr- um landshlutum borga, en fáum þó ei hærra verð fyrir afurðir okkar, eftir aö við liöfum borgai flutningsgjald svona hátt, meö járnbrautum yfir hálft landið. Og þetta flutningsgjald verðum við að borga, þvi alt það er við verðutn að kaupa, til að vinna að fram leiðslu afuröanna, þurfum viö aö fá flutt, meö brautum þeirra flutnings gróöa félaga. Hvorki þér eða neinn annar, sem þekkir til þessa máls getur neitað því, að framanrituð sögn, sé rétt hermd. Þér þckkið’ vel a,*.r feikn af fé ltefir safnast í þessu ríki næstl. 30 ár. Þér vitið vel, hverjir hafa starf- að að.þessu auðsafni, og hver hefir lagt frani féð til þess. Yður er ef- laust ljóst hvaða málum þarf að fá framgengt. til þess aö allir hafi jafn- rétti. Og því ber eg frain fyrir yður þessa spurningu: Viljið þér vinna að framgangi þessara mála? V7ið eruni ámintir um að ala upp gripi og selja þá, en rækta minna korn, til þess að viðhalda frjómagni lands vors. Ástæður okkar neyða okkur til að fylgja okkar gömlu í- haldssömu stefnu. gætninnar og spar- seminnar $tefnu. Efnaðir Ontario- bændur, er flytja hingað, breyta búskaparlaginu, samkvæmt tímans kröfum. Það þarf langan tima tíí að koma uppp gripum, girða lönd ín og byggja hús- Breytingar yðar á bankalögunum nægja ei. Þegar viö höfum komið upp gripuni, þá er svo langt frá liðið að hin mikla eftirspurn sem nú er, er þá horfin. Þegar búskapur okkar hér, er kont- inn í það lag sem vera ber, þá er verð gripanna fallið, af þeirri ástæöu að þá verðuni viö að selja afurðir gripanna til annara fíkja, að miklu leyti, og erlend kaupskaparlög fá þá vald yfir verðinu á markaði okkar; þá höfum við svo mikla gripi, að við gætum fylt upp með keti, öll stræti uppvaxandi bæjanna í rikinu, svo i- búar þeirra sæju ekki sólina út um gluggana sína. Manni f yðar stööu, ætti aö vera það ljóst, aö engin þjóð getur blómg- ast og blessast, ef löggjöfin i landinu vinnur að því að hefta framfarir mik ils lihita þjóðarinnar, á saknæinan hátt. Viö höfum sterkar gætur áyð ur; stjórn yðar, i hvaða átt þér stefn- ið- Við getum, bráðum séð það, hvort þér eruð göfugur stjórnmálamaður, á sama hátt og Abraham Lincoln, eða þér eruð einn af þessum stjórnmála mönnum, sem haltra til beggja hliða. og allir óska að geta gleymt sem fyrst. Yðar einlægur T. T. M. Fyrir mörgum árum síðan, var eg á ferð í Seyöisf jarðarkaupstaö, meö Þorvaldi heitnum Kerúlf lækni. Við mættum þar á förnum vegi, Eiríki bónda Guömundssyni frá Brú á Jök- uldal, og áttum tal viö hann um stund Eirikur var höfðinglegur á velli fremur vel greindur, þýður í viðmóti og lét lítið yfir sér, en halda vildi hann réttti sínum, við hvern sem um var aö etja. — Þegar Eiríkur var nýgenginn frá okkur, sagði Þorv Kerúlf: “Svona vildi eg allir is lenzkir bændur væru í framgöngu, eins og hann Eiríkur á Brú”. — Mér duttu þessi orð Þorvaldar í hug, er eg las framanritað bréf, og óskaöi í huga mér aö allir Vestur-íslenzkir bændur, hugsuðu eins skýrt og skarp- National Transconti- nental brautin verður væntanlega fullger milli Ouebec og Wpg við' næstu áramót, eftir því sem aðalverk- stjóranum O. Brien segist frá. Kveðst hann búast við að geta lát- ið 4,000 menn fylgja sér að vinnu á því 750 mílna langa svæði, sem enn er ólagt af brautinni, það er aN segja, ef hann geti náð í svo mikinn mannafla. Ef ófriðnum á Balkanskaga linni telur hann litl- ar bægðir munu verða á því, því að þá muni margir þeirra manna aftur hverfa í vinnu til hans, sem frá honum fóru síðastliðið haust í stríðið. Voru þeir eitthvað sex hundruð sem austur fóru þaðhn, til að. berja á Tyrkjanum. Konungur Grikkja myrtur. Á Balkanskaga gerir hvorki að reka né ganga. Adrianopel er ótekin enriþá og Scutari, og vopna viðskifti eru varla teljandi, sem orðið hafa vikunni. Bandalagsmenn halda fram hinum sömu kröfum og áö- ur, en Tyrkir hafa lagt alt sitt ráð í hendur stórveldanna, og er svo að skilja, sem þau eigi að skera úr. Ekki mun það hafa fengist nauðungarlaust af Tyrkj- um, því að herskip stórveldanna liggja vigbúin fyrir Miklagaröi og hafa fengið skipun um að skjóta á borgina, ef þar komi til óeirða. Það mun láta nærri að stjóm Tyrkja sem nú er, muni ekki þora að láta stór lönd af hendi, fyrir lýðnum, og búist viö upphlaupum ef það vitnast, aðl hún hafi gefið sitt samþykki þar til. Þó er vant að geta til, hvað bakvið tjöldin gerist, með öllum þeim stórveldum og smáveldum, sem hafa hönd í bagga í þessu máli, en friðlegar er látið sem stendur, heldur en áður hefir átt sér stað. — Komin er á loft misklíð milli Grikkja og Serbíumanna annars vegar og Búlgara hins vegar, útaf því hvernig skifta skuli löndum Tyrkj- ans, og er ekki laust við aðl til ill- inda hafi komið meö þeim á sum- um stöðum. A þriðjudaginn var Georg Grikkja konungur myrtur í Salon- ika þeirri borg er Grikkir unnu af Tyrkjum í vetur. Kon- ungur hafði dvalið þar síðan um jól, til þess að vera nærri her- stöövum, og drotning hans sömu- leiðis, til að stjórn hjúkrun sjúkra manna. Morð konungs varð með þeim atburði, að. maður hvarflaöi að konungi þar sem hann gekk) á götu með einum fylgdarmanni, og skaut hann í hjartastaö. Konung- ur féll við í faöm fylgdarmanns- ins, en fólk kom að úr öllum átt- um og tók morðingjann. Konung- ur var fluttur viöstöðulaust til spítala, en var látinn, þegar þang- að kom. Morðinginn lézt vera allri stjórn andstæður, þegar hann var spurður um hvatirnar til morðsins. Hann er grískur að uppruna, sagður fávtsl og mikfð illmenni, sem næfri má geta. — Ríkiserfingi tók konungdóm eftir föður sinn og nefnist Constantine fyrsti. — Alexandra ekkjudrotn- ing er mjög sorgbitin yfir afdrif- um bróöur síns, er hún. unni mest bræðra sinna. — Gott orð fær hinn látni -konungur í blöðunum fyrir starf sitt í þarfir Grikkja. Hinn látni konungur var næst elztur af sonum Kristjáns 9. Danakonungs, og var kallaöur prins Vilhelm, áður en Grikkir kusu hann til konungs yfir sig, eftir að þeir gerðu Otto konung landrækan. I>að var árið 1862. Kona hans var af keisara ætt Rússlands, bróöurdóttir Alexand- ers keisara 2. og hét Olga, og áttu þau sonu nokkra, er líkjast í móð- urætt, menn stórir og skapmiklir. Hinn elzti þeirra heitir Constan- tine og er giftur Sophiu, systur \ ilhjálms Þýzkalands keisara; hann heffir stjórnað herferö Grikkja hinni síðustu og gefist vel. Georg konungur var góðmenni og lipurmenni, sem þeir ættmenn, Bygginn í fjármáíum og varfær- inn, þurfti líka.einatt á því aö halda, ella hefði hann tæplega haldið kónungdóm, allan þennan tíma, hjá hinum vanstiltu Grikkj- um, meö þeim flokkadráttum og óróa, er þar. hefir löngum legið í landi. ... 1 margan fýsa að koma á samkomu þá er hún hefir efnt hér til. Mrs. R. Marteinsson, sem dval- ið hefir á heilsuhælinu í Ninette frá því í fyrra haust kom heim til sín á laugardagskveldið var með '1:111 manni sínum, er sótti hana vestur. Heilsa hennar kvað1 hafa batnað mjög mikið vestra. Kvenfélag Fyrsta lúterska safnað- ar biöur þess getið, að það hafi fast- ráðið aö halda bazar á hausti kom- andi, og verði tilhögun hans svipuð því, sem aður hefir verið. Þetta eru kvenfélagskonurnar beðnar að haía hugfast- Næsta sunnudagskveld kl. 7 verð- ar guðsþjónusta í hinni islenzku Kirkju á Burnell stræti viö suðurenda Alverstone strætis. Séra Rúnólfur Marteinsson messar. í Mexico Nú fer aö líða að því tækifæri, að menn geti farið i hóp til Gra- ham eyjarmnar. Frá þvi er sagt annars staðar í blaðinu, og bend- ist lesendum hérmeð á þá auglýs- ing. Tollar lækka. Aukaþing hefir hinn nýkjörni forseti Bandaríkjanna kallaö sem- an í byrjun April mánaðar. Aö- al verkefni þess aukaþings er það, aö lækka eða afnema með öllu hina háu verndartolla, sem á öll- um varningi liggur, sem inn í Bandaríkin flyzt. Um þaðl eru nijög skiftar skoðanir, hversu mik- ið skuli rjúfa af tollmúrnum. Sum- ir vilja afnema tollana með öllu, og koma á tekjuskatti til þess aö bæta upp halla ríkissjóðsins, og að vísu er búizt við, að til þess komi áður en lýkur. Lágtolla menn segja sem svo, að engin iðn- aðargrein þurfi vemdartolla viö, nema þær sem er svo klaufalega stjórnað, aö þær eiga enga vernd skilið, og þær sem eru í höndum stóreflis félaga, er vilja halda prísum u}>p úr öllu valdi til að sjúga út almenning, og séu því blóðsugur á þjóðinni. — Mjög er sú barátta talin verða hörö, er um þetta mál verður háö á þingi, með því aö voldugir menn standa meö verndartollunum, er leggja sig alla frain til að halda þeim. Það er sagt að Alex McMicken lögregludómari hafi nýlega sagt af sér embætti sínu; hefir hann haft dómarastörf á hendi í 12 ár. Hann tekur nú fast að eldast, er hálf áttræður og einn af frumbyggjum þessa bæjar. segir enn af vígaferlum og her- virkjum. Hin nýja stjóm er öðru vísi sinnuð heldur en Madero var, varla lét víg vega í sinni stjórnartíð, enda varð honum aö því. Huerta og Diaz ætla sér auð- sjáanlega að fara aö upp á gamla móðinn, sem lengi hefir við geng- ist i Mexico, aö ganga á milli bols og höfuðs á mótstööumönnum sínum, og sálga hverjum sem ekki snýst til fylgis við þá, og þeir fá færi á. Lengi hefir veriö talaö um þaö í blöðum, aö Bandaríkin ættu aö skerast í leikinn, til þess að taka fyrir lagaleysi og illvirki i landinu. En til þess er lítil von. Mexico er afarstórt land, álíka og fjórðungur Bandaríkjanna, fjöll- ótt og torsótt, en landsfólkið hart og óþýtt, /vant vopnaubrði, og mundu flokkar þeir, er nú berast á banaspjótum, vafalaust snúast sem einn maður gegn þeim útlenda her, er á landið herjaöi. Því mun stjórn Bandaríkjanna í lengstu lög skirrast við að skerast i leikinn með vopnum, þó að ekki vanti þá, er þess eggja. Frá íslandi. Fjöldi innflytjenda flykkist nú vestur á bóginn, bæði frá Evrópu og annarstaðar. Frá Ontario eru um þúsund bændur á leiöinni til Sléttufylkjanna, flestir vel efnaðir. Kaupmaöur einn ai Gyöinga kyni var settur inn í 18 sinn einn daginn fyrir óþrifnaö í matvæla- búð sinni; hann var sektaður í 17. sinnið, 10 dala sekt. A laugardaginn dó í Foam Lake bygð, einn af myndarlegustu bænd- um þess bygöarlags, Guðbrandur Narfason, maður við aldur; lætur eftir sig konu og börn. Hans verður væntanlega getið ítarlegar síðar. Úr bœnum Próf. Sveinbjörn Sveinbjömsson er væntanlegur hingað til borgar um mánaðarmátin næstu, og heldur þá söngsamkomu hér í borginni og því næst út í íslenzku nýlendunum hér í grendinni. 5. f. m. voru þau Oli Ólafsson og Helga Goodman, bæði frá Sel- kirk, gefin saman í hjónaband hér í bænum. Dr. Jón Bjarnason gaf þau saman. Vestan úr Aðalvík er þetta rit- að: “Aðalvikingar eru einkennilega fastheldnir við gamlar siðvenjur og kreddur. Til dæmis halda þeir helgar allar Maríumessur, Jóns- messu og Allraheilagramessu. Eng- um dettur í hug að fara á sjó þá daga.” Kunnugur maður um þær slóðir kveður Aðalvíkinga tæpast svo gróna í gömlum siðum. Hitt vissi hann að fyrir kom það hér á ár- unum einusinni, að setið var í landi af því aö1 menn væntu heims- slita þann daginn. Var þá bóndi á Sléttu í Aðalvík; Hermann Sig- urðsson, hinn gervilegasti maður, gliminn vel og manna friðastur sýnum. Hann var svili sér Jóns Eyjólfssonar á Stað í Aðalvik, afa Rögnvalds húsameistara, en dóttir Hermanns var gefin Brynjólfi hreppstjóra Þorsteinssyni á Sléttu. Þennan heimsslitadag reri Her- mann einr. Aöalvíkinga, og kvað ekki verra aö taka dómsdegi á sjó en landi. Þau Þórður Ólafsson og Guö- í árslokin 1912 eiga kirkjur í hinum almenna kirkjusjóð 116 rún Arnadóttir frá Vita Man , voru þús. kr. Innborganir voru á árinu gefin saman i hjónaband að 646 Agnes St., 6. þ. m. Séra R. Mar- temsson gaf þau saman. Miss Jóhanna Olson, píanókennari heldur “recital” með nemendum sín- um í Goodtemplarahúsinu mánud 7 Apríl- Prógram síöar. Miss Olson hefir þegar fengiö orö á sig fyrir að vera góður píanókennari og mun Herra Chr. Benson frá Point Roberts og Þórður Kolbeinsson frá Saskatchewan, lögöu af staö heim til íslands á þriðjudaginn var. Hinn fyrnefndi hafði ætlað aö setjast þar að, en hinn væntan- legur vestur aftur. 11 þús., útborganir 3 þús., lán 13 þús. Þrír hlutir sjóösins eru í láni hiá 67 kirkjum. —Nýtt Kirkjublaff. Það er nú orðið umtal um aö Englendingar fái aö setja upp loft- áburöarverksmiðjur viö Sogfoss- ana, hvaö sem úr því veröur. —Lögrétta.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.