Lögberg - 20.03.1913, Blaðsíða 7

Lögberg - 20.03.1913, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 20. MARZ 1913 r Eru sérstakar í sinni röð Þaer kosta aðeins litið eitt meir en bær sem ódýrastar eru, en spara helmingi meira og endast fimm sinn um lengur en aðrar skilvindur Þær borga verðið sitt á hverju misaeri, i saman- burði við það að láta mjólkina setj- ast og á hverju ári, 8amanborið vi ð aðrar skilvindur.en kaupa má þær fyr- ir peninga út í hönd eða með svo sanngjörnum skil- málum að þaer borga fyrir sig sjálf ar með því sem þær spara. Hver af þessum fullyrðingum er sannanleg og áþreifanleg, sem hver og einn getur gengið úr skugga um með því að fara til nsesta De Laval umböðsmanns eða með því að skrifa beint til félagsins. Enginn með viti, er skilvindu þarf aetti að kaupa aðra en De Laval. DE LAVAL DAIRY SUPPLY CO. Lm. WIMNIPEC. V^NC0UVEf(. MONTREAL. PETERB0R0 Alþýðuvísur. Eg hefi haft mjög gaman af aö Usa allmikiö af tækifærisvísum þ«jm, sem Lögberg hefir birt á undanförnum tíma, og dettur mér því í hug aö leggja orð í belg og auka viö nokkrum sem eg lærði á minum ungdæmis árum. Um kvenfólkiS. Um 1840 var maður sá er Tóm- as hét og var Sigurösson, á ýms- um stööum í Skagafiröi, um einn tima á Brenniborg. Tómas var hagmæltur vel, og lét oft fjúka í kveölingum og meðal annars orti hann eftirfarandi vísur um kven- fólkið: Til hvers er aö elska sprund eöa manni gifta utan þig á einni stund anægjunni svifta. Mörg af sprettur mæöa þeim menn sem drepur bara fundið get eg fátt í heim fljóöum vanstiltara. Mig ef vildi menjavist mjög til elsku teygja 3e, þá skyldi eg sem fyrst óska mér að deyja. Aldrei skal eg elska fljóö aldrei hjá þeim sofa ald'ei giftast auöar slóö aldrei mig trúlofa. Mín ef lítur ljóöin treg linna skriða foldin i'ún mun segja, hugsa ég: — hvernig lætur rnoldin! En iTómasi svaraði aftur Egg- ert Jóhannsson, móðurbróöir Egg- erts Jóhannssonar, fyrrum rit- stjóra Heimskringluj: Mér eg greini barst í blund beðs í leyni um næturstund það á einum þófahund þóttist reyna ferö um gmud Mig að dala bygöum bar • bröndungs sala grundir þar sá eg hal og flóöa far fimur hjala og smíöa var. Löndumgs eyja lundur rar Ijóö um teigja stúlkur var lastaði freyju liljurnar langt úr vegi hófsemdar. Hreldar urðu hringfoldir hvaö ei furöa þótti mér þær um spuröu ef vildum vér vitnisburöinn gefa sér. Eg ei klæða brikum brást bragar ræöur viö aö fást þeirra gæði er lýöum ljást láta í kvæðum mínum sjást. Eg svo mynda mál um þær mínum synda þönkum fjær dygöug yndi manns er mær mörgum hrinda raunum fjær. Ei þarf niöa fljóöin fín, firöar hlýöi ræðu mín, hittist viöa hringa lín höfuið prýöi bónda sin. Glaðar, fríöar, gáfaðar, geðs með blíðar stillingar dregla hlíðir dygðugar dýrst er prýði veraldar. Heims eg hliðum auðar ann óska tiöum líka kann: að hver bliðan eignist mann e> sem niðing fávitran. Misjafnt góð í sjálfri sér sýnist þjóðin vera hver almabjóöar ótryggver eins og fljóöin viröist mér. Leir sem rarta blossa bfl breitni lasta hafa til aungar fast eg undan skil á né kasta steini vil. Þá gegndi Tómas aftur; Þú sem óðar keyrðir knör köldum móði hlaðinn, þér skal bjóðast þels úr vör þessi ljóð í staðinn. Opinbera þá skal þig en þegi vera hulin ef þú fer að ýfa mig ei mun þér ódulin. Er þig brestur ekki þá óðar nestis mali rið þú hesti öldum á inn í vestur dali. Skeifna ljóniö skarp vakra skálda um fróniö ýttu en ekki á hrjónum hortitta hugar skónum slíttu. Kvæði hasta þínu þá þú n lasta seggi þykist kasta engan á \ úlfa rastar neggi. Þér af góöum þanka stig þökk mun bjóöast gefin Hka fljóöin faömi þig fyrir ljóöa stefin. Minna vegna meiöma grér máttu fregna letur ef þú hegna ætlar mér eg skal gegna betur. Um aldamótin 1800, bjó sá mað- ur á Rein í Haganesi í Skaagfiröi er Eyjólfur Pétursson hét og orti hann eftirfarandi vísur og er upp- hafsstafur vísnanna nafn hans: Eftirlætis ununin af þér mætust kemur þó hart mig græti hörmungin hjartans sæti Jesú minn. í þínu skjóli frelsi eg finn hrifiö róliö nauða aö lambsins stóli leiö mig inn líknar sólin Jesú minn. Upp á þýðan almátt þinn eg vil blíðan vona taka, bíða og biðja um sinn böl hvert líða Jesú minn. Líknar gæöa lausnarinn láttu mæöu dvina veit mér ræða um vilja þinn voldugur hæða Jesú minn. Frels mig þjáðan forlitinn fegurst sáðið meyja syndum þjáðan sorgbitinn samt mig náða Jesú minn. Upphrópandi i sérhvert sinn sí biðjandi hljóður að forþénandi ströffun stinn stýr frá grandi Jesú minn. Rétt eg sveima ráöþrotinn. ríkdóms eim ei safni æ mig geymi andi þinn frá illum heimi Jesú minn. Píndur bæöi og blóðrunninn blessaður gæða herrann sárheit, mæða og sveiti þinn sé mín ræða Jesú minn. Enn eg skal í sérhvert sinn í sorgar dal þó hjari minnast kvala þunga þinn og þig um tala Jesú minn. Til legg fríður frelsarinn fögnuð mínu hjarta hrygð þó píni hugurinn harm lát dvína Jesú minn. Unda blóö þitt æ hvert sinn um mig rjóöra gjöröu þá vill að hnjóöa veröldin veit hjálp góða Jesú minn. . w.r Ringan trúar reir stafinn rétt virzt þú að styðja að mér búa bezt hvert sinn og bjarg af lúa Jesú minn. Sé þitt blóð mín svölunin sem þér flóði af hjarta dýr mig rjóöi dreiri þinn ' Drottinn góði Jesú minn. Sífelt þreyi eg sorgbitinn samt skal feginn bíöa nauö þótt beigi náö eg finn á nátt og degi Jesú minn. Ó, að mæöu angistin öll þá næði dvína fengi eg gæða friðinn þinn og fögnuð hæöa Jesú minn Nafn mitt ætíö, sérhvert sinn sé þér mætum falið í göngu, sæti, út og inn að mér gæti Jesú minn. Baldvin Jónsson kvað: Hvað mun taka þar við þá þrauta hálu skeiði Veöramóti vik eg frá í vistina út aö Heiði. Slögótt gæfu gengur hjól grýttan hæfir stiginn minnar æfi mo’-gun sól meina gnæfir stiginn. Unan breitt i ófögnuð óláns steitti á skerl Eg er þreyttur, það veit Guö þó ei neitt á beri. Upham, N. D. 1913. Jóhanns Magnússon. Frá fyrri árutn. 1 9. blaði Lögbergs eru birtar nokkrar vísur, sem kveðnar voru í tilefni af draum, sem mann einn dreymdi litlu fyrir dauöa sinn. Þrjár af vísum þessum, — eins og þær voru upphaflega, — eru fallnar úr, og höfundur þeirra ekki nefndur sinu réfcta nafni. Af því rnaður þessi var mér skyldur, þá vil eg aö þessi draumvitraða dauðaspá komi öll, og óbreytt fyr- ir almenningssjónir. Eg vil því leyfa mér að gefa nokkrar upplýsingar máli þessu viðvíkjandi, ef ritstjóri Lögbergs vill gera svo vel, að veita þeim viðtöku. Sá sem drauminn dreymdi, og vísur þessar kvað, hét Ólafur Þor- steinsson. Hann mun lengst af hafa dvalið í Sighifirði og Héö- insfirði í Eyjafjarðarsýslu. Þegar hann dó, mun hann hafa verið bú- settur á Ámá í Héðinsfiröi. ólaf- ur var annálaður atgerfis maður, bæöi til líkama og sálar; náttúru- greindur og skáldmæltur i betra lagi; glímumaður svo mikill, aö engir stóðu honum á' sporöi í þeirri íþrótt, hamhleypa til allra verka og sjómaður meö afbrigö- um. Þannig var honum lýst af þeitn sem þektu hann. Faðir minn og Ólafur voru ná- frændur, og hélst með þeim vin- átta. — Á þeim tímum var hákarlaveiði mikiö stunduð af Eyjafirði og Siglufiröi, því hákarlalýsi var þá í mjög háu verði. Ólafur var á skipi því er nefnt var “Haffrá” fekki HaffrúJ. Sá sem fyrir því skipi réði hét Þorsteinn Þorvalds- son fekki Þorvaldur ÞorvaldssonJ sonur Þorvaldar ríka Vigfússonar á Dölum í Eyjafjarðarsýslu. Voru þeir bræöur vanalega nefndir Dala- bræöur og víða þektir. !Þeir voru skyldir Ólafi og föður min- um. Sex voru þeir aö tölu og hétu svo: ÞoAteinn, Páll, Jón, Jóhann, Bjöm og Vigfús. Mikiö orð fór af þeim bræörum fyrir; dugnað og sjógarpar voru þeir miklir. Þó mun Páll hafa verið þeirra mestur, þegar til alls kom. Sterkastir voru þeir taldir Björn og Jtóhann og margar sögur heyrði eg af aflraunum þeirra; líka sá eg nokkur hreysti tök til Jóhanns, því eg var honum samtíöa til sjós og var hann þó kominn þá á aft- urfara aldur. Sonur hans Oddur hefir verið skipstjóri um mörg ár, og ætíö talinn þar í helztu röð. Betri og vandaðri menn, hefi eg ekki þekt. Vigfús var sá eini af þeim bræðrum, sem ekki varö að manni. Hann óx ekkert eftir þriggja ára aldur, nema höfuöið. Hann var því ósjálfbjarga aum- ingi alla sína æfi og vitkaðist ekki. Þjóðtrúin áleit hann umskifting eða annarlega veru. liann varð ekki gamall Jón þekti eg bezt af þeim bræðrum. Hann bjó lengi í nábýli við foreldra mina; eg var hjá honum fyrstu þrjá veturna, sem eg fór til hákarlaveiða. Hann var heppinn aflamaður, og sjó- maður hinn mesti. Nú eru þeir bræður allir dauöir. Þorsteinn var giftur Guönýju Björnsdóttur frá Vík í Héöinsfiröi. Þau áttu einn son, sem heitinnl var eftir föður sínum. Hann mun hafa fæðst um sama leyti og faðirj hans dó. Hann er nú búsettur í | Skagafirði á íslandi. Seinna gekk Guöný að eigi Jónatan Jónatans- son frá Reykjarhóli í Austur Fljótum í Skagafjaröa'sýslu. Þeirra son er Jlón Jónatansson á Gimli. Eins og áöur er frá, sagt, var Ólafur á “Haffránni” hjá Þor- steini frænda sínum. í>að skip átti Björn í Vík, tengdafaðir Þor- steins. Þeir sigldu út af Siglu- firöi aðfaranótt þess 14. apríl, — árið get eg ekki tilgreint, þvi eg var þá ekki fæddur; en það hefir hlotið að vera litlu eftir 1860. Veður hafði veriö heiðskýrt, nema þykkur móðubakki til hafs. Seinni- part nætur gerði voöalega stórhríð með frosti miklu og fannfalli. Heyrði eg fööur minn oft minn- ast á, hvað það veður hafi veriö ægilegt. Hann var þá ógiftur hjá föður sínum, Jóni Ólafssyni, er lengi bjó á Sléttu í Austur Fljótum. Faðir minn var á skipi er “Bhðhagi” hét. Þeir lágu við land þá nótt, og hlektist ekkert á. Strönduðu víða skip í þeirri hríð. og fjárskaðar urðu mik’ir á landi, því vel hafði viðrað áður, svo víða var búið að sleppa sauðfé. Skipið “Haffráin” brotnaði spón austan á tánni á skaga þeim, er gengur fram milli Skagafjarðar og Húnaflóa. Líkin fundust öll á landi uppi, og voru jarðsungin á Ketu á Skaga. Þennan umrædda draum dreymdi Ólaf seinasta veturinn sem hann lifði. Gaf hann föður mínum vísurnar uppskrifaðar, litlu fyrir andlát sitt. Drauminn réöi hann sjálfur þannig, að hann mundi drukna það vor. Handrit- iö glataðist hjá föður mínum, en vísurnar lærði eg af honum. Voriö 1897 var eg á skipi, sem oftar; Kom eg þá eitt sinn á Hraunsvík á Skaga, og heim að bænum Hrauni sem stendur fast v:ð víkina. Hitti eg þar aö máli gamlan mann, Jónas að nafni. Kunni hann frá mörgu að segja, og tóluöumst við viö um hríö. Hon- um var kunn þessi sorgar saga. Kvaðst hann fyrstur hafa fundið þá félaga, og sá fundur liöi sér r'drei úr minni. Sagði hann, að óeraö heföu þeir allir komist lif- andi á land, þvi þeir hefði legiö hver viö annars hlið, ellefu aö ’.olu, nokkra faðma fyrir ofan sjávarmál. Eins og gefur aö skilja voru þeir allir sjóvotir, og meira og minna lemstraöir. Þann tólfta sagðist hann hafa fundið lengra á landi uppi. Mundi hann hafa ætlað aö leita bæja, en ekki komist lengra. Falliö þar í faöm dauðans, með hægri handlegginn brotinn. Vitnaöist þaö seinna þeg- ar nöfn mannanna urðu kunn, aö það var Ólafur, því sum föt hans höföu veriö merkt. Þeim var búiö hvílurúm í kirkju- garðinum á Kétu. Þar sofa þeir óáreittir af 'hinum æöandi öldum hafsins; sex i hvorri &röf. Msurnar þrjár, setn á vantaði eru þannig: Mér var tíðin myrkra aum meöur svefna vímu, þegar slikan dreymdi draum dags fyrir litla skímit. Hrepti skaöa múgur manns, meður skepnum sínum. Sá eg eld af örfuin hans inst í klæðum mínum. Geröist eg í geöi óhress, greitt til kenna mundi. Viö Umbrotin verkjar þess vann eg létta blundi. Björn Pétursson. Þessar vísur eru eftir Skúla a Meyjarlandi; hann var vel hag- orður og vísur hans eiga það skil- ið, aö þær falli ekki í gleymsku: Bak við hnúkinn hályftan hvít með jökultröfin, kemur dýra dagstjarnan Drottins líknar gjöfin. Lifna runnar lýsu grund lítt á gárar skeri, morgunstjarna um stilta stund strýkur tár af gleri. Vottinn snjáa virðum gaf vinda þráa kliður, flugur gráar fleygjast af fjalli háu niður. O. J. 0., Glenboro. j\JARKJBT JJOTEL Vi6 sölutorgiö og City Hall $1.00 til $1.50 á dag Eigandi: P. O’CONNELL. 633’ Notre Dame Phone C. 518D REX Custom Tailors og FATAHREINSARAR Vér höfum nýlega fengiö ljómandi úrval af vor og sumar fata efnurn á $18 til $40 Ef þú vilt vera vel búinn, þá komdu til okkar. Karlmannaföt hreinsuö og saumuC upp og gert viö þau. KvenfatnaC sér- stakur gaumur gefinn, REX CUSTOM TAILORS Cor. Notre Dame and 8herbrooke 81. Phone: Gnrry 6180 Nœet Steen's Dry Ooods Storo Þegfar eg geng út og inn og ekkert hef að gera hugsa eg um Hringinn minn hvar hann muni vera. Mig langar að senda Lögbergi fáeinar vísur, sitt úr hverri átt- inni, eg kann ekki aö ættfæra neina þeirra: Alt cr hendi þinni þjált það er oss himin tjáöi, eins og gjöri alt sig sjálft æðsta þó meö ráði. Eg er sestur upp í hom, ástir þínar fala kærleiks búiö kvæöa korn kendu mér að tala. Alargur slórir máttlinur maður Hfs á vegi þetta tórir Þorgerður þó að aðrir deyji. Mrs. Helga Johnson. Ýmislegt um Akureyri. ALLAN LINE Konungleg Póstgufuskip VETRAR-FERDIR Frá St. John og Halifax Frá Portland til til Liverpool og Glasgow Glasgow FARGJOLD A FYRSTA FARRÝMI....$80.00 og upp A Ö»RU FARRÝMI........$47.50 A pRIÐJA FARRÝMI......$31.25 Fargjald frá íslandi (Emigration rate) Fyrir 12 ára og eldri..... $56.1« “ 5 til 12 ára......... 28.05 “ 2 til 5 ára........... 18,95 “ 1 til 2 ára........... >3-55 “ börn á 1. ári.......... 2.70 AUar frekari upplýsingar um gufuskipaferðirnar, far- bréf og fargjöld gefur umboðsmaður vor H. S. BARDAL horni Sherbrooke og Elgin, Winnipeg, sem annast um far- gjalda sendingar til íslands fyrir þá sem til hans leita. W. R. ALLAN 304 Mmln St., Wlnntpeg. ASalumboðanuiðar Teatnnlnnda. Þessar vísur eru kveðnar af Jónasi nokkrum frá Torfumýri í Skagafirði: Lýð af flestum lofaður lands um norður sveitir eldis hestur ágætur einhver mesti snillingur. Hár og þrekinn, hringmektur Hjaltastaða Neisti, burðafrekur, bráðvakur beisladreki rauðjarpur. Kyrð ei unir kappsfullur kosti fús að sýna ört fram brunar eldléttur undir dunar skeiðflötur. Neisti friði fram brtmar falli kvíðir ekki, frár sem líði lofteldar létt um víðan stjörnu mar. Búkinn teygir taumlipur traustan sveigir makka, hálsinn beygir háreistur — hann er eigi fótstirður. Svo er þýður sööla knör sannri prýði búinn frá sem Hði álmi ör ógna striða meður för. Yfir keldur, fen og flá fer sem hvirfil bylur grýttu veldi geysar á gusar ddi steinum frá. Yndi þjóðumi er að sjá auk þá heldur reyna, þegar flóða funa gná fáknum góða situr á. Hvar um strindi fer með fljóð fákur myndarlegur hepnist linda hýrri slóð hesta indæl prýðin góð. Þetta var kveðið um reiðhest 1 Helgu frá Hjaltastöðum í Skaga- firöi: Mig fýsir mín sé förin greið fák á sit eg hröðum þegar eg bregð mér bæjar leið burt frá Hjaltastöðum. Það heyrist stundum talað um að Akureyri sé annar stærsti bær á Islandi og höfuðstabur Norður- lands og þar fram eftir götunum. En þótt Akureyri eigi að heita að standa Reykjavik næst, er þó munurinn ákaflega mikill á þess- um bæjum, þar sem Akureyri er lítið meira en 1-6. á móti Reykja- vík að höfðatölu og Iiklega er mun- urinn meiri hvað árstekjur og eignir sne^rtir Reykvíkinga og Ak- ureyrarmanna. Þegar verið er aö tala um, að Akureyri verði að fá þetta eöa hitt, leggja í þennan eöa hinn kostnaö til aö gera lífiö þægi- legra fyrir bæjarmenn, af þvi að það sé þannig í Reykjavík, verða menn þó vel að athuga tnismun þessara bæja og hve miklu meira gjaldþol til almennra þarfa Reykjavík hefir. Það1 sem er og sérstaklega athugavert við þrána eftir að líkjast Reykjavík, er að sjávarútvegtir og launaðar em- bættissýslanir hafa stórum aukist í Reykjavík síðustu ár, einmitt þau árin, sem Akureyri hefir svo að segja staðið í stað, og svo er hafnarbvgging þar í vændum, sem eflaust mun lyfta Reykjavík og gera hana 10 sinnum méiri verzl- unarbæ en hugsandi er til að Akur- eyri geti orðið'. Af þessum miklu mismunum milli þessara bæja er minni von til að Akureyrarbæjar- félag geti lagt út í nándarnærri jafnmikinn kostnað til almennra þarfa og Reykjavík gerir. Ástandið í Akureyrarbæ þessi árin er alt 1 annað en glæsilegt. Verzlunin eykst ekki svo teljandi sé því aðsókn til verzlunar fremur minkar úr Þingeyjarsýslu og úr nyrðri hreppúm Eyjafjarðar, út- vegur fremur gengur úr sér, og innfjarðarveiði þverrar. Nokkur atvinna er aö vísu á sutnrum við' fiski og sildarverkun fyrir útlend skip og skip úr öðrum landsfjórð- ungum, en á vetrum er alment at- vinnuleysi fvrir sjómenn og verka- fólk frá 1. Nóv. til 1. Apríl, erjtað langur tími; hér á ofan bætist verðhækkun á útlendum og inn- lendum vörum, svo þeir menn sem hafa fastar sýslanir verða. að leggja meira til framfærslu sér og sínum fjölskyldum og hafa þvi minna afgangs með sömu launum; en erfitt oft að knýja fram launa- viðbætur, þótt sumum hepnist það'. Hið efnalega ástand Akureyrar- bæjar er ískyggilegt, og lítill efi á þvt að þröngt verði í búi hjá mörgum á þessum vetri. Það eina sem ofurlítiö tekur framförum á Akureyri er, aö ræktuð tún hafa ofurlitið aukist síðari árin, og að klæðaverksmiðjan “Gefjun” hefir getað tekið til starfa og fær mikla Gísli Goodman TINSMIÐUR VERKSTŒÐI: Korni Toronto of Notro Dam« Phone : Helmllta Omrry 29M Qarry 899 aðsókn. 1 hausti var mun meirihluti bæj- arstjómarinnar ekki hafa litist sem bezt á blikuna, þvi aldrei þessu vant lækkaði hún upphæö þá sem jafna skyldi niður eftir efnum og ástæðum alt að því um iooo kr.. en þrátt fyrir þessa niðurfærs'.u urðu aukaútsvörin alment ekki lægri en í fyrra á hverjum ein- stökum gjaldenda, sém mun hafa stafað af því að tvær verzlanir, sem allmikla útgerð höfðu, voru farnar úr bænum og auk þéss 2 eða 3 efnaöir gjaldandur en engir komnir í staöinn nema fátækling- ar. Um það kann að vera skiftar skoðanir hvort tiltækilegt sé að halda inn á þá braut að fara aftur að liækka gjöldin sem jafnað er á almenning eftir efnum og ástæð- um, meðan atvinnuvegir bæjar- manna eru í engri verulegri fram- för. Hvað sem um það veröur sagt, mun þó flestum koma saman uni aö, mjög varlega veröur að fara inn á þá brautfc Og það skyldu menn hafa hugfast, vaö veröi sú raun á, að til muna verði dýrara að framfleyta lífi sínu í Akureyr- arbæ en þorpum og þurrabúðutn annarstaðar í nágrenninu, getur það leitt til þess, að sjómenn og þeir sem mikinn hluta árs hafa at- vinnu utan við kaupstaðinn, flytji úr honum og taki sér bólfestu annarstaðar, en í staðinn komi mest ósjálfbjarga fólkið úr sveit- um, sem ekki getur greitt til al- menningsþarfa. —Norðri. Dominion Hotel 82S Maln 8t. . Wlnnip«K Ðjöm B. Halldórsson, eigandi P. S. Anderson, veitingam. BifreiS fyrir geiti Simi Main 1131. . Dag^æði $1.25 A. 8. BABDAL, selnr Granite ( Legsteina af allskonar stærðtun. — I»eir, sem ætla sér að kaupa LEG- STEINA, geta því fengið þá með mjög rýmilegu verði og ættu að senda pantanir sem fyrst til.......... A. S. BARDAL 84-3 Sherbrooke St. Bardal Block - Winnnipeg i Th. Björnsson, | Rakari ÝJ Nýtízku rakarastofa ásamt k n a 11 I e i ka b or S u m t X TH. BJÖRNSSON, Eigandi ? ♦ DOMIMON HOTEL, - WINNIPKQ i •t-M-44♦ -I♦ ♦ t ♦ t ♦ 1'♦ ♦ 1 ♦ t ♦ I ♦ íslands fréttir. Ef þér viljið fá kár og skegg vel klipt og rakað þá komið til WfLLINGTON BtBBEB SHOP Þessi rakstrarstofa Kefir skif t um eigendur og Kefir veriÖ endurbsett að miklum mun. Vér vonum að þér lítið inn til okkar, H. A. POQLE, eigandi 691 WellingÝon Ave. Reykjavík 1. Febr. Aðfaranótt fimtudags strandaöi á Brunnastaöartanga á Strönd enskur botnvörpungur. Menn kom- ust út í skipið úr landi, en skip- verjar vildu enga hjálp þiggja. Morguninn eftir var enn komið út í skipið, og var þaö þá mannlaust, en skipverjar komnir út í annan botnvörpung, sem var þar skamt frá. Meö næsta flóði tókst ný- komna botnvörpungnum að draga hinn af grunni, og lögðu svo bæði! skipin til hafs. Fiskifélag Islands hafði, svo^ sem kunnugt er, sótf um einka- leyfi á steinolíu samkvæmt lögum síðasta þings, en nú hefir ráöherra synjaö um leyfið. —Reykjavík. Forngripasafniö verður 50 ára gamalt 24. þ. m. Er ráð fyrir gert, aö afmælisins veröi minst með samsæti. Ritgerð um safnið, eftir Matth. Þórðarson fornmenja- vörð, á að koma út í Árbók Forn- leifafélagsins þ. á. Fiskiskúturnar eru nú margar albúnar til þess að leggja út, en ógæftir banna. “Maðurinn lifir ekkí af einu saman brauði”, og Reykvíkingar fólki bæjarins. Líklegt er að þessi ekki heldur. Afmælishátiðir ein- skemtun verCi vel ^ me6 þvi stakra manna og felaga, dansletk- ® flestum mun forvitm að sja hvern- tr og sjonleikir, fjorðungamot og _ 1 sýslnamót, grímudansleikir og ó- kvenréttindakonur skemta sér tal margt annað fæst til skemtunar og öðrum, og hvort þær gera það um þennan tíma árs. Kvenrétt- eins og “hitt fólkið”. indafélagið, sém flestir halda aB sé alvarlegast allra bæjarfélaga, Rokveður var hér síöastl. nótt ætlar nú Hka að fara að halda op- ^ útsunnan og asahláka. inbera skemtisamkomu á föstu-t Hann byrjaði smátt eins og margir aðrir, en eftir tvö ár hafði hann svo mikið að gera, að hann varð að fá sér hest og vagu til að komast milli verkstöðva til eft- irlits. Eftir 4 ár varð hann að fá sér bifreið til þess. Enginn hefir gert betur og hitt sig sjálfan fyrir en G.L.STEPHENSON The PLmber’t Talsími Garry 2154 842 Sherbrook St., W’peg. dagskveldið 14. febr. og hefir heyrst að það hafi fengið sér til aöstoðar ýmsa af helzta skemti-

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.