Lögberg - 27.03.1913, Page 5

Lögberg - 27.03.1913, Page 5
LÖGBERG, EIMTUDAGINN27. MARZ 1913. ö ina, þá virtust stÖSvarþjónarnir ekkert vita hve nær lestin mundi koma; þeir sögðu ýmist: “eftir nokkrar mínútur, hálftima eða klukkutima”. En alt virtist ósatt. Þetta var ekki í fyrsta skiftiö sem við höfðum orðið fyrir svipuðum sögusögnum og kiftum okkur því ekki mjög upp við það. Ef til vill er þetta einn af siðum, eða ósiðum þessa lands, þegar lestir halda ekki áætlun. Hvort svo er, veit eg ekki; en eitt er vis!j: óviðfeldinn er hann, siðurinn sá, þeim sem annað þekkja betra. Við urðum þvi að sitja og biða, til þess að vera tilbúin þegar kall- ið kæmi. Mér var sagt, að mis- hæðir allmiklar væru á leiðinnij “fjöll” væru þær kallaðar. Hafði eg hlakkað til meir en litið að fara þar um og sjá canadisk fjöll En þegar við höfðum beðið nærri þrjá klukkutima, kemur aldursforseti félagsins og segn ibygginn, að nú sé útséð um það, að við förum um fjöllin i björtu. Eg spratt upp i grernju, og það varC úr, að við | fórum út til þess að útvega okkur I munnhörpu til þess að 'skemta okkur með á leiðinni ' í staðinn fyrir fjallasýnina, Við lentum í lyfjabúð. Þar var mikið af munnhörpum úr að velja. Afgreiðslumaðurinn var búinn að j raða að minsta kosti tíu hörpum fram á borðið, og hefir sjálfsagt . hugsað sér gott til glóðarinnar, að koma út einhverri, ekki af þeim allra ódýrustu, því að við þóttumst vera vandlátir. En þar var hon- um og okkur sýnd veiði, en ekki gefin. J>ví þegar við vorum sem óðast að skoða gripina og reyna, þá hvein í lestinni. Við tókum svó snögt til fótanna, að oksur datt ekki í hug að kaupa neina hörpuna og veslings verzlunarmað- \ urinn hafði ekkert fyrir kcmu! okkar nema ómakið og að glápa | á eftir okkur út um gluggann. Við komumst með mestu herkj- um inn i einn vagninn, áðu r en lestin rann á stað. Veður var enn vanstilt, stormur talsverður cg frost mikið. Við urðum þó alls- hugar fegin að komast inn i jafn þægilegt skýli, þó að seinna væri en sumir hefðu óskað, og þykjast vita það, að ekki þyrftum við að hreyfa okkur þaðan fyr en við kæmum til Winnipeg — heim. Það dró heldur ekki úr ánægjunni, að vagninn sem við hlutum, var einhver sá bezt búni sinnar teg- undair, sem við liöfðum séð. Hann var auðsjáanlega nýr; ef til vill, hefir þetta verið fyrsta ferðin hans. Sætin voru alveg ryklaus og hrein, veggir og þak fáguð, og svo stórir speglar á báðum endum að því nær mátti sjá alt í þeim, sem fratu fór í vagninum, hvar sem setið var. Lestin hélt áleiðis út á auða, helkalda sléttuna. Hvílíkur mun- ur! Síðast þegar eg fór með jámbrautarlest um slétturnar í grend við Winnipeg, var svo heitt, að eg var feginn að vera í vagn- inum, til að verja mig sólarhitan- um, nú var svó kalt, að eg var feginn að skýla mér fyrir vetrar- huldanum. Eða útlit * sléttunnar sjálfrar! — > Lestin fór svo hægt, að ferðin virtist vera þunglamaleg. Var bað af aðgæslusemi, að svo hægt var farið, því “alt var þakið ísi og snjó”. Eg hlaut sæti í næst aftasta bekk og var þar einn. Mér var litið í spegilinn í framenda vagnsins og sá þaning yfir hóp- mn sem inni var. Sumir voru að lesa í bókum, sumir höfðu fu!t fangis af blöðum, en hendurnar voru aflvana, augun lokuð og höfuðið hallaðist út á aðra hliðina. Sumir voru að naga ávexti, en sumir voru að hjala saman og hlóu. Fjórir af félögum okkar — tvær stúlkur og tveir karlmenn—■ voru að spila. Þetta er að vísu að engu frábrugðið frá þvi sem vanalegt er á sliku ferðalagi. En mér hafði aldrei fyr gefist kostur á að sjá það í spegli, og það er talsverður munur að sjá það þann- ig. Reyndu það sjálfur, lesari góður, þegar þér gefst færi. Þessi spegilsýn minti mig á það, að eg hafði heyrt, að Ibsen hafði °ft setið i kaffihúsum og veit- mgastofum heil kvöld, snúið baki að gestum og horft á alt sem fram fór í spegli, svo að engan grunaði hvað hann hafðist að og margir héldu að það væri bara einrænings- hjálfi, sem hagaði sér svona heimskulega. En þarna var það «inmitt að hann kom auga á marg- ar af þinum ódauðlegu sýningum, sem hann siðar leiddi fram á ieiksviðið. Vmdur draumur. Ln þessi spegilmynd, sem eg hafði fyrir framan mig, hafði alt ónnur og ólik áhrif; hún hefir, ef t'i vill, verið of tilbreytingarlitil. Lftir nokkra stund dró eg niöur tjaldið fvrir gluegann sem eg sat v,ð, og stakk tánum inn á milli Kvenn- H atta SALA FER FRAM ÞESSA DAGA I BÚÐ VORRI. Nýjustu snið frá höfuðbólum tízk- unnar; nýjasta efni í skraut og prýði. Allir eru vinsamlega boðnir að komaog vera við söluna og skoða birgðirnar. iss E. CHURCH, 704 Notre Dame Ave., WINNIPEG Við Camrose, Alberta hafa tekið trygð velmetnir borg arar f rá Lundar og Eiricks dale, Manitoba, og bætast í hóp þeirra mörgu, er hafa álit á þeim stað. THOS, JACKSON & SON BYQGINQAEFNI ÁÐALSKRIFSTOFA og birgöaból 370 COLONY ST TALS. Sherbr. 62 og 64- WINNIPEG, MAN. GEYMSLUPLÁSS: I Vesturbœnum: borni Ellice og Wall St., Fón Sherb. 63 I Elmwood: horni Gordon og Levis, Fón, St. John 498 í Ft. Rouge: Pembina Highway og Scotland, Vér seljum þessi efni íbyggingar: Múrstein, cement, malað grjót, (allar stærð.), eldtraustan múrstein, og eldleir, Flue Lining, möl, Hard- wall Plaster, liár, Keene’s Cement, livítt og grátt kalk, hydrated kalk, viðar og málm lath, gyps, Rubble stone, Sand, ræsapípur, weeping drain Tile, Wood Fibre Plastur, Einnig Mortar, rautt, gult, brúnt, standard og double strengtb black. setunnar og bakbríkurinnar á bekknum næsta fyrir framan mig, hallaði mér upp að gluggatjaldinu og gaf mig á vald gleymskunnar. Eg veit ekki hve lengi eg sat svona, en það sem eg vissi fyrst af var það, að eg kiftist til i sæt- inu svo að snérist upp á fæturna; þeif voru skorðaðir eins og gat um. “Hvaða b............læti eru þetta?” hugsaði eg um leið og eg kifti fótunum niður á gólfið. “Lestin er sjálfsagt að stanza eða að leggja á stað”. Þá opnaði eg augun. Hristingurinn óx en mink- aði ekki. Vagninn hallaðist á ýmsar hliðar, eins og skip í ósjó; hann hoppaði, skalf og gnötraði með braki og brestum. “Titanic” sýndist mér standa stórum, svört- um stöfum á speglinum. Hér var ekki um að villast; slys var í nánd. “Hvar skyldi fyrsta höggið lenda á mér?” Eg greip dauðahaldi i bekkbríkina, þar sem eg sat, þandi út alla vöðva af ýtrasta mætti og dró mig í kút. Vagninn gnötraði meir en nokkru sinni áður; það hrikti í öllu; enn dró vélin okkur áfram; þá lækkaði aftur endinn snögglega, og í sama bili var eg snjónum sem náði upp fyrir hjól- ása, kippkorn frá brautinni Brautarteinarnir voru rífnir upp og margbrotnir á meir en hundrað faðma bili og hjólin undan aftari enda vagnsins okkar, láu meir en 20 faðma fyrir aftan hann. Póst- flutnings vagninn var sá eini, sem stóð lítt skakkur, þá að ekki væri hann heldur á sporinu. Þangað þyrptust nú allir farþegar. Eftir langa inæðu tókst að koma honum á sporið. Eimreiðirnar höfðu komist klakklaust yfir hættuna og var því hægt a,Ö halda áfram. Ferðalok. Klukkan hálf tólf komum við til Somerset. Þaf var okkur sagt að við mættum sofa í næði þangað til hægt væri að ná i betri vagna. Við leituðum húsnæðis á hóteli nokkru. Þégar hótelhaldarinn heyrði hvernig á okkur stóð, þá kom hann á móti okkur á nátt- skyrtunni til þess að hjálpa til að koma.okkur niður í númin. Gengu sumir sem fyrir voru úr rúmi fyr- ir okkur. Einhverjum hafði þvi orðið það á, að kvarta undan því að þjóninn, kominn upp í mæni á vagninum; aS öonum væri ætlað að sofa við hann hafði oltið á hliðina og lá nú sorml lokin. sem annar hefð not- hreifingarlaus. Eg trúði þvi valla, að eg væri ómeiddur. Og svo sannfærður var eg um, að einhver hefði stór- slasast, að eg greip ósjálfrátt um bæði eyrun, til þess að heyra ekki fyrstu veinin. En það kom brátt í ljós, aö enginn hafði meiðst til muna. Tvent úr okkar Iiði var þó halt eftir biltuna; annað var stúlka og hafði hún einnig meitt sig nokkuð á handlegg. Næst var að komast út. Var það hvorki auðgert né hættulaust, því að á gólfinu, sem reyndar var vagnhliðin, ægði saman glerbrot- um, ferðatöskum og fatnaði, og út um dyrnar urðum við að skríða. Þegar út kom var ekki öllu feg- urra um að litast. Hnésnjór var meðfram brautinni og stinnings kaldi með frosti. Það var komið að sólarlagi, svo að húmið færðist yfir. Vagninn sem við vorum í, var að vísu sá eini sem alveg hafði farið á hliðina, en sá næsti fyrir framan, stóð svo höllum fæti, að furða var að hann skyldi ekki l'ka velta um. Vagninn næti fyrir aftan okkur, sá aftasti í lestinni, hafði slitnað aftan úr og stóð í The Canada West Townsite C., Ltd., 6oi Somerset Block, í þessari borg, hefir skýrt oss frá, að S. Einars- son og S. Vigfússon, velmetnir borg- arar að Lundar, Man., hafi keypt tvær “blocks” ag eignum þess í Camrose. Mr. John Shadpe, annar velþektur maður frá Ericksdale, Man., hefir sömuleiðis keypt eina “block” af Cam- rose lóðum, af þessu félagi- Þó ekki væri annað en sú virðing og traust, sem þetta félag alment nýtur, þá er það eitt út af fyrir sig nægilegt til að gefa lóðunum álit, þeim sem það selur í Camrose. Auk þess er margt, sem mælir með lóðunum. Bærinn er vel settur, í miðri hinni beztu bygð í Alberta, hefir afbragðs- géð flutningstæki, sjö járnbrautir, og þar á meðal þrjár hafa á milli, og fjórar aðrar í smíðum, stórar kola- námur, miklar líkur fyrir jarðgasi — og alt þetta hefir vakið álit og aðsókn að staðnum. Nú liggja 25,000 dalir á einui|i bank- anum, er brúkast skulu til að bora eft- ir gasi. Með skoðunargjörð jarðfræð inga hefir það komið fram, að Cam- rose er á því svæði, sem jarðgas ætti að finnast í, því hún er að eins 25 míl ur frá Tofield, en þar var boraður brunnur í sumar sem leið, með 2,000, 000 cubic fetum af gasi. Fyrir sunn an eru hinar nafnkendu gaslindir Medicine Hat. Af þessu hafa um 30 heildsöluhús farið á stúfana og enn fleiri eru á leiðinni. Að eins 2,000 manns búi í bænum, en samt á hann sjálfur sn rafljós; vatnsverk og ræsi. Stéttir eru stein- lagðar og stræti sléttuð, og sést á þessu hugur og dugur bæjarmanna, og er ljóst að þeir láta ekki bæ sinn verða aftur úr. The Canada West Townsite Co. hafa verzlað með lóðir á þessu svæði um tíma, og eignuðust það, sem þeir eiga, á þeim tima, þegar framtð Camrose- bæjar var ekki eins vænleg og nú er. Eignin var keypt á réttum tfma- f>eir eiga hægt með að selja við sanngjörnu verði. Bærinn vex suður á bóginn og austur á við í áttina til lóðanna. Það lítur svo út, að hér sé vænlegt færi fyrir þá, sem eitthvað eiga til og græða vilja, að koma fé sínu í vissa, áreiðanlega og afar gróðavænlega eign. Vér trúum á framtíð bæjarins og áreiðanlegleik þeirra, sem hlut eiga að máli. Ef þú kærir þig um að kynna þér málið, þá vill félagið fúslega senda þér nákæma lýsingu með uppdráttum, prisum, o.s.frv., ef því er skrifað að Suite 601 Somerset Block, Winnipeg, Man. Búðin sem alla gerír ánægða Stór- kostleg skósala sem varir 4 daga Byrjar föstudaginn 14. Marz YSur er boðið að koma í búð vora og velja yður Hvaða skó sem eru í búðinni fyrir $3.95 kvenmanns og karlmanns. Þetta varir aðeins 4 daga, vanaverð; $4.50, $5.00, $5.50, $6.00 og $6.50 fyrir $3.95 Kvenmanna $4 og $5 skór af ýmsum gerðum $1.95 Quebec Shoe Store 639 Main St. 3. dyr fyrir norðan Logan Ave. Stærstu CANADfl'S FINESI THEATRE Fimtud., Föstudag og Laugardag, 27-, b8. og 29. Marz Matinee & I.anKardag. A. H. ÍVOODS sí nlr leik þann er mesta iukku hefir gert í I.ondori ob Ameríku „GYPSY LOVE” Undur lagleRtir gamanleikur; tjöld og allur útbúnaöur mjög skrautlegur. VIKUNA FRA 31. MARZ Byrjar mánudag 31. Mrz. Mats. Miðv.dag og Laug.dag VERBA og LUESCHER sýna hina frægu ensku leikkonu ALICE LLOYD í nýtízku gamaleiknum „The Rose MaicL með sextett af skrítnum drengjum og “rosebud garden” af nýtizku stúlkum. — Leikur þessi er fegri en systurleikur hans “The Spring Maid— segir Allan Dale í N.Y-Amerikan. Kveld): $2 til 250. Mat. $1.50 til 25C. wh, Hluttiafap Mr. J. T. Hopkins frá Carnduff, efnaBur bóndi frá Sask- atchewan, er nú aö hœtta búskap vestanlands og ætlar að flytja sig til Englands, hann hefir nýlega keypt 160 hluti f Grain Growers Grain Company Ltd. fyrir sjálfan sig og sitt heimafólk. — Mr. Hopkins segir aö þaö sé skylda hvers bónda aö leggja peninga sfna í þá stofnun sem er aö berjast fyrir úrlausn á þeim vandamálum, sem bændastéttin á viö aö búa. • HINIR Bóndi kom inn í skrifstofu vora einn daginn CMÆ9TU °& um peningalán, og hugsaði að félag- iö heföi fé afgangs til lána. Hann átti ekki einn einasta hlut í félaginu. Hann sendi því ekki korn sitt til sölu. Hann var ekki í Allsherjar félagi bænda (G. G. As- sociation). Hann las ekki tíinarit vort, The Grain Growers Guide. En hann hugsaði á þá leiö, aö hann gæti vel haft mjólk úr kúnni þó aö hann gæfi henni ekkert fóöur — hans hlutur var í þeim ábata, sem betri kringumstæöum fylgja, þeim er félagiö hefir hrundiö á staö. ..Til er sá sem dreifir og þó eykur við, sá sem dregur sig í hlé meir en hæhlegt er, en það miðar til fátaektar." Nú eru aðeins fáir dagar til 31. Marz, sem er lokadagur vaxta ársins. Komið peningum yöai í félagið og fáiö sex mánaöa vöxtu. GERIÐ ÞAÐ STRAX! -THE- GRAIN GROWERS' GRAIN CO., LTD. WINNIPEG Manitoba CALGARY Albeita The Grain Growers’ Grain Co., Lttl. Winnipeg, Man. GeriS svo vel a8 senda mér upplýs- ingar um hluti o.s.frv. í félagi ySar Nafn ........................... Pósthús...................;..... Fylki .................. að. Veslings þjónninn rak upp stór augu, tók sitt ljósið í hvora liönd, kallaði á eina af þjónustu- stúlkunum og tók hana rpeð sér inn í herbergið, fletti ofan af rúm- inu, skoðaði lökin við bæði Ijósin og segir svo: “Eg finn ekkert varhugavert í rúminu. Ekki fyrir það, eg skal gjarnan skifta um lök ef þú vilt”, og það gerði hann. Ekki komumst við á stað fyr en klukkan hálf fimm næsta dag. En það var nógu snemt til þess að kvöldsólin fylgdi okkur á leið meir en miðja vegu og laugaði “fjöllin” skæru aftanskini á með- an leiðin lá um þau og klæddi þau þannig margfalt fegurri hjúp en eg hafði vogað að vonast eftir að sjá þau í. Eg. Er. Frá íslandi. Reykjavik, 26. Febr- 1913. f Gullbringu- og Kjósarsýslu bjóða sig fram til þingmensku þeir séra Kr. Daníelsson á Útskálum og Björn frá Gröf. / Um hraunáburðarfyrirtækið skýra dönsk blöð svo frá, að búið sé að rann- saka sýnishorn þau af hrauni er Þjóð- verjinn Thodsen hafði með sér héðan í vetur, og hafi sú rannsókn farið vel. Sjálfur hefir Thodsen skrifað hingað, að von muni vera um, að úr fyrirtæk- inu verði. Fullnaðarályktun verður líklega gerð um það kring um mánaða mót. ■f Blaðið Riget flytur mynd af Guðm. Kamban 13. Febr- og viðtal við hann um leikrit hans, Höddupöddu. f við- tali því segist Kamban búast við, að bráðlega verði leikritið tekið fyrir við kgl. leikhúsið. Fjögpir félög í Álasundi, verzlunar- manna,- skipstjóra,- útgerðarmanna- og sjómanna, hafa valið sameiginlega nefnd til þess að vinna að því, að til- slakanir sé gerðar bæði í Norvegi og á íslandi i tollmálum og fiskiveiða- málum, með það fyrir augum að auka viðskifti milli landannna. Út af veitingu á Hólma-brauði sím- aði biskup ísafold i gær að ástæðan til þess, að hann hefði lagt til að séra Árna á Skútustöðum yrði veitt Hólma brauð væri sú, að i kallinu væri þrír all-andvigir flokkar er fylgdu fram sínum prestinum hver, einn séra Þórði Oddgeirssyni, annar séra Benedikt Eyjólfssyni og þriðji séra Ólafi Stephensen og væru þeir svo ákafir, að í hótunum hefðu að segja sig úr þjóðkirkjunni hver um sig, ef sitt prestsefni eigi bæri sigur úr býtum. Skýrslu um þetta hefir prófasturinn,, séra Jón Guðmundsson á Nesi, sent biskupi, en bætt því við, að ef sá prest- ur, sem ekkert hefði verið agiterað fyrii% hlyti veitingu, mundu hinir and- vígu flokkar una því. Prpfastur lagði því fastlega með því, að séra Árni fengi brauðið — til þess að friður yrði í söfnuðinum. Á þriðja hundrað manns tóku þátt i Vestfirðingamótinu hér. — Fyrir minni Vestfirðingafjórðungs talaði Á- gúst Bjarnason prófessor, fyrir minni íslands Bjami alþm. frá Vogi, fyrir minni kvenna Þórðr Bjarnason verzl- unarstjóri. — Samkomuna setti Jón Halldórsson trésm. Enn talaði Ólafur Björnsson ritstj., en kvæði fyrir minni Breiðafjarðar flutti E. M. Jónsson yf- irdómslögmaður. Sungið var kvæði fyrir Vestfirðingaminni, eftir Jakob Thorarensen. — Mót þetta var mjög fjörugt og ánægjulegt, ágætismatvr ís- 7. 8. og 9. APRÍL verða dagleg mats. Vestur anada sjötta árlega sönghátíð The MINNEAPOLIS SYMPHONY ORHESRA og frægir söngmenn. lenzkur á borðum og siðar um nóttina hófst datjs, er stóð fram undir rauðan morgun. — Þeim þjóðskáldunum vest- firzku, Matthíasi og Steingrimi, voru send kveðjuskeyti úr samsætinu, og svöruðu þeir á þessa leið : “Eg þakka hjartanlega vinum af Vesturlandi fyrir kveðjusendingu þeirra og óska þeim, og öllum Vest- firðingum allrar blessunar og heilla- Matthías Jochumsson. “Eg undirskrifaður þakka innilega fyrir kveðjusendinguna af Vestfirð- ingamótinu og óska aftur af hjarta þeim, er sendu, allrar blessunar. Stgr. Thorsteinsson.” —Isafold. Reykjavik, 10. Febr. 1913. Eftir landshagsskýrslum 1912 hafa jarðarafurðir á íslandi verið þessar árið 1911: Taða: 593 þús. hestar fvirt á 7 kr. h.J 4151 þús. kr. Úthey: 1378 h- C4.00 kr.) 5514 þús. kr. Jarðepli: 28,2 þús. tn. Ci°-0° kr.J 282 þús. kr. Rófur og næpur: 13,5 þús. tn. (6 kr.J 81 þús. kr. Mór 360 þús. h. (60 au-J 156 þús. kr. Hrís: 9,1 þús. h. (60 au) 5 þús. kr. — Þetta er samtals 10 milj. 187 þúsund kr. í ofsaveðrum af suðri, sem geysuðu í Húnavatnssýslu i fyrra hluta janúar, einkum 9. og 12-, urðu viða skaðar, svo sem á Skagaströnd; þar fuku á einum bæ, Vindhæli, 40 hestar af heyi, á öðr- um bæ, Blálandi, fuku 330 hestar heys og mjög viða urðu minni skaðar. Á Kálfshamarsnesi fuku tveir bátar, og brotnaði annar til stórskemda en hinni spón. Víðar brotnuðu bátar þar með ströndinni. Einnig er sagt að hey hafi fokið til muna á Brekku í Þingi. S.S— Reykjavík, 7. Febr. 1913. Héðan fór ferðamaður í gær áleiðis til Eyrarbakka. Komst hann til Kol- viðarhóls — og lætur hið versta yfir færðinni. Snjórinn tók honum víða i nef. Reykjavík, 9. Febr- 1913. “Isfélagið við Faxaflóa”, hlutafélag stofnað (í Sept.J 1894, hélt aðalfund sinn siðastliðinn mánudag. — 1 stjórn var endurkosinn Tr. Gunnarsson for- maður, en aðrir í stjóminni eru ræðis- mennimir Chr. Zimsen og Jes Zimsen. Stofnfé félagsins er 10 þús. kr. og borgaði nú félagið hluthöfum 2454 %. Siglfirðingar hafa nú úti allmarga motorbáta til hákarlaveiða og hafa þeir aflað vel. Fyrstur maður til að taka upp veiði-aðferð þessa, var Helgi Hafliðason kaupmaður þar. Hann heldur nú úti þrem bátum til veiðanna. Loftvogin sýndi í gærmorgun minni loftþunga en dæmi em siðustu 24—25 árin. C. heitinn Zimsen konsúll hafði gert merki á loftvog sína um loftþung- ann á Þorláksmessu 1888 og reyndist loftþunginn nákvæmlega sami í gær en hefir annars aldrei komist neitt líkt þvi eins lágt. Á þessari loftvog benti nálin á 697.—Isafold. C0MPAnY ^"wiNnípM Alice Lloyd, i gamanleiknum “,The Rose Maid”, á Walker leikhúsi alla næsta viku. v Leikhúsin. “Gypsy Love” heitir fjörugur leikur, sem sýndur verður á fimtu- dag, föstudag og laugardag að kveldi, á Walker leikhúsinu. Hef- ir leikur þessi hlotið hið bezta lof, hvar sem hann hefir verið sýndur. * Vikuna sem byrjar 31. Marz, hefir leikhúss stjóri Walker lei‘<- húss, gert ráðstafamr til að sýna hinn vel þekta leik, “The Rose Maid”. Verður þar leikkon n fræga Alice Lloyd. Þykir sum- um sem fáar leikkonur, er hér hafa sýnt sig á leiksviði, muni jafnast við hana. Fyrstu þrjá daga vikunnar verður hin árlega sönghátíð Winni- peg og Westur-Canada. Multu menn hugsa gott til þess hátíða- halds og fjölmenna þangað. / — Brezka stjómin hefir til- kynt, að hún ætli að bera upp laga- frumvarp á þingi til þess að af- nema lávarðadeildina, e?a réttara sagt taka af réttindi lávarðanna til þingsetu, og láta kjósa menn til deildarinnar, hina svinnustu og spökustu, sem völ er á. \

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.