Lögberg - 27.03.1913, Síða 6

Lögberg - 27.03.1913, Síða 6
B LÖGBERG, FIMTUDAGINN 27. MARZ 1913. MIUÓNIR BREWSTERS. e f t i r GEORGE BARR McCUTCHEON. “Eg hefi mælt mér mót viS menn >kl. eitt, og þar er mannslíf í ve5i. Viljið þér geral svo vel og aka me8 meg yfir a5 járnbrauta-brúnni — eða — heyrið þér, lofið þér mér að stýra bifreiðinni.” , Að svo mæltu höfðu þau sæta skifti, nærri því án þess að Barbara yrði vör við, og nú fór heldur en ekki að koma skrið á bifreiðina. “Mér er nær að halda”, sagði stúlkan, hálf-for- viða, “að þér ætlið að nema mig burt.” En svo varð henni litið á skuggalega svipinn sem kom á Monty er lögregluþjónn aðvaraði hann og benti honum að hann æki of hart/ og hún sagði: “Monty Brewster, þetta er alt of hart fariS, — hættu- lega hart.” “Getur vel verið”, sagði hann, “en ef fólk hefir ekki vit á að víkja úr vegi, þá þarf það ekki að kvarta þó að keyrt só ofan á þaS.” “Eg er hvorki að tala um fólkið, eöa bifreiðina eða tré eða standmyndir, Monty; eg átti við að við sjálf værum í hættu. Við annaöhvort meiðumst til dauðs eða verðum tekin föst.” “En eg verð nú að láta hana skríða betur en þetta. Verið þér óhrædd Barbara. Nú er klukkan að verðia eitt. Hamingjan góð, eg var alveg búinn aS gleyma því, að það væri orðið svona framorðiö.” “Er það þetta litla áríðandi að þér komist í tíma þangaö, sem þér niæltuð yður mót?” spurð5 hún. , “Já, eg er nú hræddu'r um það—og—gættu—-að þér—mannbjálfi. Langar þig til að láta drepa þig?” Þetta síðasta talaöi hann til gangandi manns, sem ^loppiö hafði af stökustu tilviljun, við það að vélin slengdi honum niSur og rynni yfir hann. “Jæja, þá erum við komin”, sagði hann og beygði upp aö járnbrauta-brúnni. “Þakka yöur hjartanlega, — þér erðu fyrirtaks stúlka — leiðin- legt að þurfa að hlaupa svona frá yður. Eg skal segja yður það alt seinna. Þér hafið gert mér stór- an greiðá aS hjálpa mér að komast hingað, eins og eg hafSi gert ráð fyrir.” “Mér finst svo sem þér hafið gert yður mestan greiðan sjálfur”, sagði hún um leið og hann þaut upp stigann. “Þár skuluö koma eitthvert kveldiS og drekka te hjá okkur, og segja mér hver stúlkan er, um, og hana hafði J. T. S. líka 5. Hóflausa eyðslusemi skal hann forðast. Eg hefi óbeit á allri skynhelgi; það hafði J. ,T. S. líka. Hvor- ugur okkar var ákaflega fastur á peningum. 6. Ekki má hann ausa fé í góðgeröastofnanir, en þó að hann gefi eins og aðrir miljónaeigendur, þá læt eg það> vera. Hann má eyða fé sínu ört en ekki heimskulega. Ef honum tekst það, þá tel eg hann góöan ’fjármálamann. Eg tel það heimsku að gefa veitingaþjóni meiri drykkju- peninga en einn dollar, og vagnþjónn á ekki skil- ið að fá meir en fimm. Hann vinnur ekki fyrir meir en dollarsvirði. Ef erfinginn ætlar aS reyna að ná í auöinn, þá ætti hann aö byrja sem fyrst, því að> hann getur mist af honum, ef hann dregur það’ lengur. Nú er ekki fult ár eftir. Eg óska honum til hamingju. Síðar skal eg skrifa ítarlegar. S. Jones. “Skrifa ítarlegar!" endurtók Montgomery. “Um 0 hvað skyldi hann eiga óskrifað?” “Hann vill hafa alt greinilegt", svaraSi lögmaS- urinn, “en það er líka bezt fyrir yður að vita um alla skilmálana, áður en þér ráðið nokkuð af. Hafið þér fastráöiö nokkuð?” Brewster sat um stund og starði niður fyrir sig. Hann átti í miklu stríði við sjálfan sig. “Þetta er áhætta, gífurleg áhætta”, sagði hann loksins, “en eg ætla að ráðast í þaS samt. Eg vil « ekki gera afa minum rangt til, en eg ímynda mér, að jafnvel hann, hefði ráðlagt mér að reyna þetta. Þér megið skrifa Mr. Jones og segja honum, að eg ætli að hætta á að reyna að jiá í miljónirnar.” Lögmennirnir hrósuðu honum fyrir dirfsku og óskuðu honum til hamingju. Brewster brbsti og svaraði: ■ “Eg ætla að byrja á því að spyrja yður hvaS þiS teljið hæfilegt lögmannskaup í þessu máli. Eg vona að þér viljið taka að yöur þennan sjarfa fyrir mig.” “YSur langar liklega ekki til að ‘eyða þessu öllu í einu?” spurði Mr. Grant brosandi. “Við getum tæplega verið ráðanautar bæSi yðar og Mr. Jones.” “En eg verð aS hafa eibhvern lögmann og erfða- skráin bannar mér að snúa mér til annara. HvaS á eg að gera?” “Við skulum spyrja Mr. Jones um þetta. Þetta er ekki venjulegt, en eg býst ekki við að til neinna lögfræðilegra vandræða komi. Samt sem áður getum I við ekki tekið við lögmanns kaupi, bæöi frá yður og Mr. Jones,” sagði Mr. Grant. “En eg vil fá lögmenn, sem fúsir eru að hjálpa Það verður ekkert gagn að yöar hjálp, ef þér sem þér voruö að finna.” * Brewster kom hálfri klukkustund of seint inn í! mer- skrifstofu þeirra Grant og Ripley, rjóður í framan fserist undan að taka á móti launum frá mér. og lafmóður eftir aksturinn, með stóra moldarklessu: skulum hlita gerðardómi , sagði Ripley á annari kinninni. j hlæjandi. “Mér þykir mjög mikið fyrir því að liafa látiö j ASur en kveld var komið, tók Montgomery upp yður bíðla,” sagði hann í afsöknnarrómi. } lifnaðarháttu, sem alla hefði furðaS á, ef þeir hefðu “Sherlock Holmes nnindi hafa gizkað á. aö þér: vitaö málavöxtu. Minnugur vina sirtna, “Auö- hafið veriö að aka,” sagöi Mr. Ripley og tók í hönd | manna sonanna”, bauð hann þeirn til veizlu, svo sem unga mannsins. J opna augu þeirra. “En honum hefði skjátlast, eg hefi flogið. Hvaö; “Kampavin!” hrópaöi Harrison, þegar þeir hafið þér frétt frá Montana?” Hann átti ómögulegt voru sestir að borðum. “Eg er alveg búinn aö með að draga það lengur, aS bera fram spurninguna, gleyma þvi, hvenær eg drakk síðast kampavín. sem nú kom svo óvænt, að lögmennirnir báðir fóru aö skellihlæja, og Brewster gat ekki varist hlátri “Það er lika skiljanlegt”, sagði “Subway” Smith hlæjandi. Það hefði verið ofætlun að búast við því, ■heldur. Þeir fengu honum eitthvað fimm eöa sex að þú myndir eftir nokkru eftir slíkar veitingar. símskeyti, frá bönkum, lögmönnum og natnamönnum x Montana. Símskeyti þessi voru óhrekjandi sönnun- argögn til staðfestingar á auSlegð James T. Sedg- wicks; var jafnvel enn meir gert úr henni í skeytum þessum heldur en áður hafði veriö frá skýrt. “Og hvað segir Mr. Jones?” spurði Montgomery. “Svar hans er ítarlegt eins og fréttasímskeyti til dagblaða^ líann hefir augsýnilega viljað gera það sem ljósast og greinilegast, og ef eitthvað er þar látið ósagt, sem taka hefði átt fram, þá getur okkur að minsta kosti ekki hugkvæmst það. En mér þykir fyrir að verðb að segja yður, að hann hefir borgaS símskeytakostnaöinn,” sagði Grant og brosti. “Er hann hæfilega sanngjarn í kröfum?” sþurði Montgomery með ákefð. Þegar á leiS veizluna, skýrði Brewster gestum sínum frá þvi, að hann hefði í hyggju að auka eignir sínar um helming áður en árið væri liðið, “og eg ætla að skemta mér vel líka”, sagði hann, “og þið veröiö að hjálpa mér til þess drengir.” Yar ]>að þvi ákveðið að Harris skyldi vera aöal- untsjónarmaður skemtanamálefna, Eldon Gardner fjármálaritari, Joe Bragdon einkaritari, Subway Smith ráðanautur, og öllum hinum voru einhver embætti ætluð með tíð og tíma. “Eg vil fá beztu íbúðarstofur, sem völ. er á, Harrison”, sagði Brewster. Settu' ekki fyrir þig kostnaðinn. Láttu Pettingill sjá um að skreyta öll herbergi að nýju. Ráddu mér beztu þjóna, sem þú getur náð í. Eg ætla mér að njóta lífsins, Harrison, Alr. Grant skotraöi augunum sem snöggvast til og kæra mig ekkert um, hverjar afleiðingarnar verða.’ stallbróöur síns, og dró síöan fram úr skrifborði sínu j símskéytið frá Swearengen Jones. Það var á þessa! ---- leiö>: Grant & Ripley Yucatan Bldg, New York. Eg er að eins umboðsmaður í þessu máli. Þér verið aftur umboðsmenn minir, og sícal erfing- inn gefa vSur skýrslu vikulega, en þér sendið mér. Móðurbróöir hans vildi koma i veg fyrir aö hann nyti góös af arfi afa síns. Eg setla að taka tillit til þess. Þið verðið aö ganga ríkt eft- ir skilmálunum. Hann var bezti vinur minn, og bar það traust til mín, að fela mér að sjá um öll hans miklu auðæfi. Eg ætla ekki að bregðast því trausti. Erfinginn verður að vera búinn að losa sig við það fé, sem honum hefir verið gefið, Hann má ekki kasta skugga á minningu frænda síns, með því aS gera nokkurn að trúnaðarmanni sínum um þetta mál. Kæri mig ekki um, aS al- menningur haldi, að S. hafi verið fífl eöa flón ÞaS var hann ekki. Héfr eru reglur þær sem eg set, og erfinginn verður að fylgja: 1. Hann forðist gálausa fjárhættu spilamensku. 2. Hann forðist heimskuleg fjárhættu fyrirtæki. 3. Engum stofnunum skal hann gefa fé til sjóðsmyndana, því að minning þeirra gæti orðið honum óbeinar tekjur. 4. Óhæfilegan fjáraust- ur skal hann foröast, er hdnn er beöinn gjafa. Samt ætlast eg ekki þar meö til, að hann sé nískur. Itg hefi megnustu óbeit á niskum mönn- , I t VI. KAPITULI. Monty Christo. Hálfum mánuði síðar var Montgomery sestur að í nýju heimkynni. “Nobber” Harrison hafði farið eftir skipun húsbónda síns og leigt til næsta Septem ber, eitthert dýrasta íbúðarstórhýsi í New York. Húsaleigan var $23,000 og þessi fjármála fulltrúi Brewsters, hafði veriö svo hagsýnn að fá $1,000 af- slátt með því að greiða leiguna fyrirfram. En þeg- ar Brewster frétti það, lét hann brýr síga og þótti litiö tíl koma. “Eg hefi aldrei þekt mann, sem minna fjármála hyggjuvit var gefið”, tautaöi Nobber viö sjálfan sig. “Hann eys út fé eins og miljóna eigandi frá Chicago og er að reyna að pota sér inn í félags- líf New York auðmanna. Ef hann ætti okkur ekki að, þá væri hann orðinn öreigi á sex mánuöum.” Páll Pettingill varð heldur en ekki hissa, þegar hann byrjaði á aS uppskreyta íbúðarherbergin aS undirlagi leiganda. Hann^haföi tekiS aS sér verkiS, þessi ungi listamaSur fyrir $500, og roSnaSi eins og fermingarstúlka þegar Brewster lét hann vita, aS hann ætlaSist til að mál og efni á eitt herbergi mundi kosta meir en sem þessari upphæð nam. “Petty, þú hefir ekki meira vit á starfsmálum en sauðskepna,” sagSi Montgomery, og Páll varS niSur- lútur og jánkaði við því. “Maðurinn sem veggstrýk- ur verkstofu þína gæti farið nær um mat á þessu verki heldur en þú. Eg borga fyrir þetta $2.500. ÞaS er ekki nema sanngjarnt verS, og eg vil ekki hafa neitt hér inni, sem auSvirðilegt er.” “Með þessu áframhaldi, verður þess ekki langt aS bíða aS þú viljir eiga nokkurn skapaSan hlut”, sagöi Pettingill viS sjálfan sig. Þetta varS til þess að Pettingill og mesti sægur veggskreytara, þyrptist inn í íbúðarherbergin með' vinnupalla og málara áhöld og alt var í uppnámi, en að nokkrum tma HSnurn höfðu þeir gert stórfengilega híbýla-prýði. Enginn hafði búist við því, að annað eins fegurðar vit væri í Pettingill, eins og fram kom í veggskreyting hans. Þ.að eina sem helzt bagaði var hvað Brewster hafði gefiS lionurn nauman tíma, og þar um varð engu þokaö. Ef það hefSi ekki veriö Jióttist hann vissi utn að hafa getað ákreytt /vo innviðina aö frægS Puvis de Chavannes hefiS fölnaö fyrir. En hann neyddist til að- haga) sér eftir boöi húsbóndans og huggaöi sig viS þaS, að ofmikiS út- flúr hæfði ekki miklum auSi. Var veröiS því að end- ingu stórhreinlega af hendi leyst og sjálegt og smekk- legt. Hann var líka heldur en ekki upp með sér af verkinu og hjálpaði Brewster til að velja veggmynd- ir og húsgögn i hvert herbergi, en það vissi hann ekki að húsbóndi hans haföi keypt alt slikt með skilyrðum. Mr. Brewster gerSi samninga viS alla er liann keypti af, þess efnis, að þeir undirgengjust að kaupa af honum með sanngjörnu veröi, alt er hann keypti af þeint, ef honum dytti í hug að flytja burt innan árs úr íbúö þessari er hann hafði leigt. Ilann keypti alt með þessum skilyrðum, eSa- hvar sem mögulegt var að koma þeitn að. Altaf óx talnamergðin sem Monty Brewster hafði í höföinu. Hann hélt áfram að leigja herbergin hjá Mrs. Gray, og hafði sér það1 svo sem til afsökunar fyrir því, að hann þyrfti að geta átt sér athvarf við og við einhverstaðar þar sem hann mætti njóta algers næöis og kyröar. Mrs, Gray hafði á móti slíkri óþarfa eySslu af hans hálfu, en við þær mótbárur hrygðist hann svo einlæglega aS) hún sá aumur áJ honum, og félst loks á þessa ráöstöfun hans, og þótti að vísu, þó hún léti ekki á því bera, hjartanlega vænt um hana. Hún unni honum, þessum yfirlitsfagra pilti og gleöitár komu í augu hennar, er þessi nýi vottur um velvild hans til hennar kom í ljós. Herbergjum hans var haldiö funsuSum og fáguöum, rétt eins og hann byggi í þeim á hverjum degi, þó að hann leigöi hina skrautlegu íbúö, er áður var frá sagt. Bækur OHver Optic lágu enn uppi í þakherberginu, allar rifnar og tættar, en þær voru þó Margrétu tákn um væntanleg- ar alsnægtir og ánægjulegar stundir síðar meir. Hún þekti, Monty svo vel, að hún vissi, að' hann mundi ekki gleyma skuggalega litla þakherberginu, í öllum þeim dýr'ðarljóma, sem breyting efnahagsins hafði sveipað umhverfis hann. Það þótti heldur en ekki tiSindi, er hann sendi boðsbréf til stórfengilegrar miðdegisveizlu. Það var tæpur mánuður liöinn frá því að afi hans dó, og fanst' fína fólkinu þetta hálfgert hneyksli og nálg- ast það; að Brewster litilsvirti endurminninguna um afa sinn. Margt gamla fólkiö af ríkara taginu, sem átti erfingja, geröist fjölort um þetta tilfinningarleysi Brewsters. ÞaS var síöur en svo ánægjuleg tilhugsun fyrir það, ef það ætti í vændum að gleymast jafnfljótt eins og afi Brewsters. Varð þetta til þess að gamla Mrs. Ketchell breytti erföaskrá sinni, og gerði tvo dóttursyni síná algerlega arflausa; blásnauður sonar- sonur Josefs Garrity, var sagt aðl ætti í vændum að verða gerður arflaus vegna atferlis Brewsters. Van Wort dómari, sem var svo veikur, að honum var ekki líf hugað náttlangt, létti strax sóttin, er liann heyrði hvíslast á um það i sjúkraherberginu, aö Montgom- ery Brewster ætlaði að efna til miödegisveizlu. Var þvi svo sem sjálfgefiS, að allir erfingjar rikisfólks, lögSu hina mestu fæð á Brewster. En eigi aö> síður var nú ekki um annað jafnmik- ið talað í borginni, sem miðdegisveizlu þá, er sonar- sonur Edvin Peter Brewsters efndi til, og ekki einn einasti hinna sextiu gesta, sem boðnir voru, hefði fyrir nokkurn mun viljaö verSa af boðinu. Einn boðsgestanna hafði heyrt að veizlan ætti aS kosta $3.000 fyrir manninn. En. að réttu lagi var kostn- aSurinn $500'. Montgomery hefði orðið meir en lítiö glaður'ef hann hefði mátt borga $3.000 fyrir mann- inn. en eitthvert óskiljanlegt afl hélt mynd Swear engen Jones honum fyrir hugskots sjónum, þar sem sá herramaður var aö steyta Jinefann móti honum, og varð það til þess að hann gerði veizluna ekki kostnaðarsamari en þetta. “Eg vildi eg vissi, hvort 'eg ætti að haga eyðslu minni eftir því sem tíökast í New York eðaMontana sagöi Brewster við sjálfan sig. “Mér þykir mikiS, ef hann sér nokkum tíma blað frá New York.” Seint um kveldiS fór eini afkomandi Brewsters ættarinnar inn í svefnherbergi sitt, og er hann haföi sent þjón sinn burtu, settist hann að skrifborði sínu, meö pappirsblað og blýant. Því næst kveikti hann á kertum sínum, sem var mlklu liægra viöfangs, en að nota'lampa, og fór nú aS telja saman útgjöldin þenna dag. Nobber Harrison og Elder Gardner, höföu kvittanir fyrir öllum útgjöldum, og Joe Bragd- on gaf skýrslu í embættisnafni, en “húsbóndinn”, — svo vom þeir vanir aö kalla Monty — gat ómögiííega farið að sofa fyr en hann var yiss um, að hann hefði eytt svo miklu sem hann haföi gert ráð fyrir, og ætl- aö sér. Fyrsta hálfa mánuðinn hafSi eyðslan ekki verið svo erfiS, og virtist svo sem alt gengi að ósk- um. Hann hafði eytt $100,000 á tæpum hálfum mán- uöi, en hann varð þó a$ viðurkenna, er hann gætti betur að, að meiri hlutann af því fé varð að skrifa í útgjalda dálk ársreikningsins, en var ekki hægt að WALL PLASTER mEMI>IKE“ TECLNDIN er frábær að gæðum. Létt í vigtina, seigt og óbilandi að heita má. Gerir veggi og loft eldtraust og hljóðdeyf- andi. Skrifið eftir áœtlunum og upplýsingum. Manitoba Gypsum Co. Limited Winnipeg, - Man. Dr.R. L. HUR3T, Member of Royal Coll. of Surgeons, Eng., útskrifaSur af Royal College of Physicians, London. SérfræSingur í brjóst- tauga og kven-sjúkdómum. — Skrifst. 305 Kennedy Bldg, Portage Ave. (h móti Eaton’sj. Tals. M. 814. Tími til viötals, 10-12, 3-5, 7-9. THOS. H. JOHNSON og HJÁLMAR A. BERGMAN, ' fslenzkir lógfraeBiogar, Skkikstofa:— Roorn 8n McArtkur Euilding, Portage Avenue Xritun: P. o. Box 1086. Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg MM-M-M-M-M-M-M ÓLAFUR LÁRUSSON BJÖRN PÁLSSON í YFIRDÖMSLÖGMENN ± Annast Iögfraeðiastörf á Islandi fyrir T Vestur-Islendinga. Utvega jarðir og 4- hús. Spyrjið Lögberg um okkur. -t- Reykjavik, - lceland | ± P. O. BoxA4l t telja til daglegra útgjalda. Hann hafði skrifað í sjóðsbók, er hann reit fyrir sjálfan sig pað', sem hann taldi sér til “gróða og taps”, en sú reikningsfærsla var ööruvísi en hjá nokkrum öðrum manni í víðri veröld. Það sem kaupmenn venjulega mundu hafa skrifaö hjá sér í útgjalda dálkinn, skrifaði hann tekna-megin, og hann var altaf með hugann á því að lengja þann dálkinn. Rawles, sem verið hafði ráö!sn>aður afa hans, frá því aö hann kom til New York, var tekinn úr fornu híbýlunum, Emmelínu frænku Brewsters til mikillar gremju og látinn flytja sig til hins nýja bú- staðar Brewsters. Nýr matsveinn var fenginn frá Paris. Hann hét Detuit. Ellis gamli, þjónninn fekk miklu betra rúm en hann hafði áður haft í gamja húsinu. Emmeline frænka gat aldrei fyrirgefið frænda sínum hið sviksamlega atferli hans er liún nefndi svo. Eitthvei-t mest fjárglæfrabragð Monty var það, að hann keypti sér bifreið sem kostaði $14.000. Ilann kunngjörði Nobble Harrison og skrifurum sín- um það,1 svona hálfkæruleysislega, að hann ætlaði aö eins að brúka þessa bifxæið til þess að læra að aka á, og þegar liann væri orðinn fullnuma í því að fara með bifreið, ætlaði hann að kaupa sér nýja og trausta er kostaði um $7.000. Stallbræöur Monty lögðu oftlega höfuð sín í bleyti, til þess að finna upp einhver ráð til þess að draga úr hinni óstjói-nlegu fjáreyðslu hans. Þeir voru orðnir mjög kviðafullir. “Hann er rétt eins og sjómaöur sem kemur í höfn”, sagði Harrison, “ef honum dettur í hug aS eignast eitthvaS, þá er sjálfsagt að kaupa þaS, hvaS sem það kostar — og það verst er, að honum viröist detta í hug að kaupa alt.” "Þetta stendur ekki lengi”, svaraði Gardner drýgindalega. “Hann hefir þaS af nafna síniun Monte Christo, aS honum finst að nú eigi hann allan heiminn, og að sér beri að njóta auðæfanna.” “Eg sé ekki betur en að hann vilji losna við auöinn.” ^ Þegar ]>eir brutu upp á þessu við> Brewster, geröi hann þá orölausa meö því aS segjaj: “Eg hefi nú eignast of fjár, og langar því, til aö gleö’ja vini mína. ÞiS munduð hafa gert. slíkt hiö sama í min- uqi sporurn. HvaS er svo sem í peningana variö?” “En veizlan, sem kostaði 3.000 fyrir hvern mann —” “Eg ætla aö halda einar tólf samskonar veizlur, og samt sem áöur get eg ekki meS þvi greitt allar þakklætisskuldir mínar. í mörg ár hafa vinir mínir verið að gleöja mig, og boðið mér í leiöangur með skemtisnekkjum sínum? Þeir hafa alt viljað fyrir mig gera, en hvað liefi eg gert fyrir þá í staðinn? Ekki neitt. Nú, eftir að eg er orðinn þess um megn- ugur að endurgjalda þeim í sömu mynt, þá ætla eg aö gera það. Finst ykkur það nokkuð ósanngjarnt?” Og svo var haldið áfram að búa undir nýjar veizlur, sem Monty ætlaði að halda. í viðbót við hina afkastamiklu deild “aðalráösins”, er hann nefndi svo, hafði hann öðlast aðstoS Mrs. Dan DeMille, svo sem eins og eftirlits og forsjárkonu ungra kvenna, er yröu í lx>Si hans. Mrs. DeMiIle var kunn aS þvi að ýta undir. eyðslusamar ungar konur; eöa þaö vitni báru blööin henni. Hún var ejnhver hin gáfaöasta og fríöasta yngri kvenna giftra í boröinni, og maSur hennar var einn í þeirra tölu, sem ekki þurfti “aö bjóöa ’. Mr. DeMille átti heima í klúbb sínum, og kom eins og gestur á heimili sitt. Sumum fanst hann helzt til ihaldssamur, en konan í meira lagi fram- gjörn, og þegar hún bauð honum í miödegisveizlu, þá kom hann vanalega tveimur eða þremur dögum of ipeint. Mrs. DeMillc var samt sem áöur ómiss- andi í stjórn Brewsters. An hennar tilstillis gátu veizlur Brewsters ekki orðiö full-skemtilegar, eöa hepnast svo sem skyldi. Dr. B. J.BRANDSON Office: Cor. Sherbrooke & William Ti:u:piiom: garry 380 Opfice-Tímar : 2—3 og 7—* e. h. Heimjli: 620 McDbrmot Ava. TEI.EPHONE GARRY !Uil Winnipeg, Man. Dr. O. BtfORN^ON Ofúce: Cor. Sherbrooke & WiUiam Triephonki garry 33» Office-tímar: 2—3 og 7—8 e. h. Hkimili: 81 O Alverstone St TEIAEPHONEi GARRY rea Winnipeg, Man. Dr. W. J. MacTAVISH Office 724J .S'argent Ave. Telephone óherbr. 940. t 10-12 f. m. Office tfmar •] 3-6 e. m. I 7-9 e. m. 4- Heimili 467 Toronto Street _ WINNIPEG telephone Sherbr. 432. J. G. SNŒDAL TANNLŒKNIR. ENDERTON BUILDNG, Portage Ave., Cor. Hargrave St. Suite 313. Tals. main 5302. Lögberíjs-sögur fást gefins með því að gerast kaupandi blaðsins 4 -*-**-kt 4 Dr. Raymond Brown, l> í| SérfreeöÍDgur í augna-eyra-nef- og J hál»-sjúkdó«num. |r í 326 Somerset Bldg. í 0 Talshni 7282 4 Cor. Denald <fc Portage Ave. 0 Heima kl. io— t og 3—6. k Immmmmmmmmmmm A. S. Bardal K 843 SHERBROOKE ST, selnr líkkistur og annast jj om útiarir. Allur útbön- aður sá bezti. Ennfretn- ur selur hann allskonar L minnisvarSa og iegsteina Tals Gfairjr 2162 I mammammcmmm *. *- MaUBPaow Tals. Sherbr, 278Ó S. A. SIGURÐSSON & CO. BYCCI^CAHlE)tN og F/\STEICN^SALAf) Skrifstofa: 208 Carlton Blk. Talsfmi M 44163 Winnipeg Vér leggjum sérstaka áherzlu á. a5 selja mefiöl eftlr forskriptum lækna. Hln beztu meSöI, sem hægt er aC fá, eru notuC elngöngu. Pegar t>ér komlS meS forskriptina til vor, meglS þér vera viss um aS fá rétt þaS sem iækn- irinn tekur tll. COLCLEUGH & CO. Notre Dame Ave. og Slierbrooke St. Phone. Garry 26 90 og 2691. Giftingaleyfisbréf seld. J. J. BILDFELL FA8TBIO~ASALI Hoom 520 Union Bank - TEL. 2685 \ Selur hjis og 168ir og annast alt þar aðlútandi. Peningalán Gísli Goodman TINSMIÐUR VERKSTŒÐI: Horni Toronto og Notre Dame Phone : Heimllfs i Garry 2988 Garry 899f /

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.