Lögberg


Lögberg - 27.03.1913, Qupperneq 8

Lögberg - 27.03.1913, Qupperneq 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 27. MARZ 1913. Úr bænum Kvenfélag Fyrsta Iút. safnaðar atlar að halda sarrtkomu á sumar- daginn fyrsta með svipaðri tilhög- un og vant, nema enn vandaðri að öllu en fyr. Nánara auglýst síðar. Prófessor Sveinbjörn Svein- björnsson er að halda söngsam- komur suður í Dakota um þessar mundir. Hann hefir fastráðið, að halda samkomu hér í Winnipeg 4. n. m. Er skemtiskráin au'jlýst hér í blaðinu, og sömuleiðis þær samkomur, sem hann ætlar að halda hér í grendinni. Sjálfsagt vtrður góð aðsókn; Islendingar vita hvers þeir eiga von á sam- komum próf. Sveinbjörnssons; þær þurfa engra meðmæla. Hinn 23. þ. m. andaðist hér í bænum konan Eygerður Holm, eftir langvarandi sjúkleik. Hún dó úr tæringu, 35 ára gömul, vin- sæl og hugþekk öllum er kyntust henni. Maður hennar Brynjólfur Holm lifir hana og tvö börn, pilt- ur og stúlka á ungum aldri. Jarð- arförin fór fram frá Tjaldbúðar- kirkju á þriðjudaginn var kl. 2. e. h. Séra F. J. Bergmann jarðsöng. Tilkynning. Samkvæmt samþykt á síðasta kirkjuþingi verður öllum reikn- ingum og bókum þess lokað 1. Júní næstkomandi, og því ekki hægt að taka á móti neinum tillög- um fyrir yfirstandandi ár, eftir þann tima. — í þessu sambandi vil eg biðja alla innheimtumenn “Sam.” að innkalla og senda mér þá peninga, sem þeir innkalla fyrir þing í sumar. Eftir að þessi auglýsing er birt, verður bankaávisunum á aðra banka en í Winnipégborg ;ekki veitt móttaka, nema víxilgjald fylgi. C1.-4. oí 1%). Winnipeg 22. Marz 1913. John J. Vopni fféhirðir kirkjufélagsinsj. Til vel klæddra kvenna og karlmanna \ /ÉR höfum fengið stórmiklar birgðir af indælustu * vorklœðnaðar efnum. Abyrgst að fötin fari vel 0g velsé frá þeim gengið. Vér hreinsum líka og litum föt, gerum við og breytum þeim. Einnig höf- um vér mikið af karlmanna klœðnaði, alt eftir nýjustu tízku. The King Tals.’Garry 2220 George Tailoring Co. 866 Sherbrooke St. Winnipeg Skrifstofu Tals. Mam 7723 Heimilis Tals. Shcrb.1 704 MissDosiaC.haldorson SCIENTIRC MASSAGE Swedish ick Gymnasium and Manipula- tions. Diploma Dr. Clod-Hansens Institute Copenhasien, Denmark. Face Massage and Electric Treatments a Specialty Suitc 26 Steel Block, 360 Portage Av. Nýr kjötmarkaður Eg hef keypt kjötmarkað herra P. Pálmasonar, og auglýsi hérmeð öllum við- skiftamönnum og vinum mínum, að eg hef til sölu úrval af nýju, reyktuog söltu kjöti og f i s k af öllum tegundum og yfir höfuð að tala öll matvœH. sem beztu kjötmarkaðir vanalega hafa. Eg leyfi mér að bjóða yðurað koma og líta ávarning minn og skifta við mig. K. KERNESTED,eigandi G. 405. 836i Burnell St. Tornbóla og dans verður í Goodtemplarahúsinu mánudag 31. Marz til arðs fyrir fátæka stúlku. Nohkrar stúlkur. Stúkan Isafold, heldur fund í Good1 Templar’s Hall, í kveld éfimtudagj. — Fjölmennið. BOÐ. Suld og Hekla Bjóða öllum bindindisvinum. Bjóða öllum Bakkusarvinum. Bjóða öllum, sem láta sig engu skifta mál bindindisins, að koma á sameiginlegan fund, sem haldinn verður, miðvikudaginn 2. Apríl, í | Goodtemplara húsinu, cor. Sargent and McGee, kl. 8 e. h. Þar verður góð skemtun. ALLIR VELKOMNIR! í nafni nefndanna, A. S. BARDAL. SÖNGSAMKOMUR heldur próf. Sv. Sveinbjörnsson á eftirfylgjandi stöðum: Baldur, Manitoba, 1. Apríl. Good Templar Hall, Winnipeg, 4. Apríl Gimli, Manitoba, 7. Apríl PROGRAMME. 1. Piano Solo—La Cascade.............. Pauer 2. Chorus—Geysir...................... ’ 3. Islenzkir þjóðsöngvar.............. (a) Austankaldinn á oss blés (b) Hættu að gráta, hringagná. (c) Fagurt galaði fuglinn. 4. Chorus—Geysir...................... 5. Islenzk “Rhapsody”.........Sveinbjörnsson 6. Mrs. Hall syngur—The Fairies .... Sveinbjörnsson 7. Theme with variations..............Mozart 8. A short paper on musical education. 9. Islenzkir þjóðsöngvar................ (a) ólafur reið með björgum fram. (b) Forðum tíð einh brjótur brands. (c) Nú er vetur úr bæ. 10. Mrs. Ilall—(Selected)............... 11. “Whither” Schubert..................Liszt 12. Islenzkir þjóðsöngvar............... (a) Mörður týndi tönnum. • (b) Kindur jarma í kvíunum. (c) Blessaður veri Barðenflett. 20 íslendingar fara skemti og skoðunar- ferð til Graham Eyjar Laugard. 29. Marz Önnur ferð verður ráðin seinna, fyrir þá sem hafa keypt eignir á Graham eyju og geta ekki, anna vegna, orðið samferða i þetta sinn Eignir vorar á Graham eyju eru arðvænlegar fyrir þá sem kaupa. Þær ganga mjög fljótt út. Ihe Queen Charlotte Land Co. Ltd, 401-402 ConfederalionLlfe Bldg. W.peg Fón Main 203 Q. 8. Breidford, umhoðsmaður meðal Islendinga A mánudaginn var andaðist Sig- uröur Qíslason að 633 Simcoe St., eftir þriggja mánaða sjúkleik. Hann var 57 ára gamall. Jarðar- förin fór fram 26. Séra F. J. Bergmann jarðsöng. Við guðsþjónustu á páskadags- kveld var altarisganga í Fyrstu lút. kinkju. Fjöldi fólks var til altaris. Söngflokkurinn söng eftir prédikun hið fagra lag, Páska- sönginn eftir Sveinbjörn Svein- björnsson og tókst ágætlega. Frá skorpu til skorpu er hver sneið indæl og lyst- ug á að líta þegar þú sneiðir Canada Braud til matar. Og hvert brauð er öðru betra. Þú getur altaf reitt þig á Canada Brauð 5 cent hv«rt Sent heim til þín daglega T«ls. Sherbr. 201 7 Það er sannreynt. „Við lifum ckki á einu saman brauði", enda geristþess enginn þörf þar sem hægt er að kaupa þver- handarþykt Hólsfjalla Hangið két fyrir 1 lc pund hvert. Hugsum okk- ur verðmuninn: 4 pund af bráðfeitu hangikéti á móti I pd. af sméri. Já, fyrir litla peninga fæst drápsbyrði á heilan hesthjá S. 0. G. Helgason Phone: Sherbrookc 85 0 530 Sargent Ave., Winnipeg ________L. VrL,1,i-f,r|,rl,-t, J1r»1r|1rl,,Lrl„l„l1 ,1, tf STTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTT t Shaws| 479 Notre Dame Av. | f„l, r|, rf, rf, r«- r«-rt- J. -I- rl.rl.rt, rl. rL rfr. rt, .hrh ft, rTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTT J Stærzta, elzta og J bezt kynta verzlun + með brúkaða muni + í Vestur-Canada. í 4* Alskonar fatnaður + keyptur og seldur + Sanngjarnt verð. t + Phone Garry 2 6 6 6 | Við hjálpum læknunum. Komið með lyfseðlana í okkar búð. Þið fáið hér hrein og ný lyf, vel og rétt saman sett. Með því móti hjálpum við læknunum til að hjálpa yður. Engin aukaborgun er tekin fyrir þetta, heldur öllu minna verð hcldur en flestum öðrum lyfjabúðum. FRANKWHALEY JJrcacription Hruggrst 724 Sargent Ave., Winnipeg Phone Sherbr. 2S8 og 1130 KENNARA VANTAR The Hudson’s Bay Co. Um karlmannafatnað vorn Hér munuð þér finna, yður til liagnaðar, aðdáanlegt úrval af “Booster” fatnaði, en sú tegund leitast stöðugt við, að sanna og sýna öllum karlmönnum, að þeir geta ver- ið vel klæddir fyrir lítið verð. Með hverjum fatnaði fylg- ir ábyrgð um snið o^ efni, sem er örugg og fullgild einsog banka ávísnn. Vér höfum fatnað handa ungum mönnum, sem kunna og vilja búa sig snoturlega eftir nýjustu tízku, ellegar eft- ir því sem góður smekkur segir honum, svo og fatnaði með þeirri prýði og fegurð í litxnn, áferð og gæðum, sem hver kann að óska sér. Fyrir það lága verð, $9.50, höfum vér furðulega gott úrval úr worsteds og tweeds með þeim þokkalegu gráu og brúnu litum, sem auganu geðjast svo vel. Þarnæst höfum vér fyrir $12.50 til 1500 lagleg tvíhneft föt með löngum uppslögum og fallegum herðum, og með ýmsum lit. Fyrir $22.50 til $27.50 seljast þau fögru klæði, sem búin æru til úr þeim skozka tweeds, köffóttu og röndóttu eða einlitu, sem “aldrei slitna”. Frágangurinn er ósegj- anlega fagur á þessum fötum. Það er eijgini ástæða fyrir neinn að borga einu centi meira, og mér leyfum oss aS segja, aS hann verSur ekki ánægSari meS föt, sem hann borgar $10 eSa $15 meira fyrir. Yfirhafnir eru til sýnis, fjölda margar, frá $12.50 úr innfluttu ensku yfirhafnarklæSi, upp að New York sniðnlpn fyrir $35.00. Hvenær megum vér vonast eftir ]>ér til viStals um nýju fötin? LAND til solu eSa leigu nálægt Yar- bo, Sask., 160 ekrur, umgirt á þrjá vegu, 40 ekrur brotnar, lóSir í eSa ná- lægt Winnipeg t’eknar í skiftum. Nán- ari upplýsingar hjá eiganda undirrit- uSum. Adressa 689 Agnes St., Win- nipeg. S-. Sigurjónsson. Uppbúið herbergi til leigu að 550 Banning St. Tals. Sherbr. 2732. Talsímanúmer herra Sveinbjörns^ Gíslasoriar er Garry 3269. Heim- ili 706 Home stræti. Eg hef enn nokkuö af allgóðu smjöri sem eg sel fyrir 25cpd. G. P, Thordarson, 1156 Ingersoll St. Garrv 4140 Gæði Greið af- hending Anægja Gefst hverjum sem notar SPEIRS- PARNELL BRAUÐ BYRJIÐ I DAG Garry 2346-2346 ASHDOWN’S Er staðurinn fyrir Stewarts frægu ELDAVÉLAR ÚR STÁLI Takið eftir kjörkaupunum fyrir peninga út í hönd 81-14, ferskeytt, með hán hólfi........$31.85 91-18, ferskeytt með háu hólfi........$34.70 81-14, nickel slegin .. $32.75 91-18, ferskeytt, með háu hólfi, nickel slegin .. $35.65 Alt er þetta vildarverð og hver eldavél tekin í ábyrgð. Ef þér komið í húsbúnaðar deild vora á öðrn lofti, þá skulum vér sannfæra yður. ASHDOWN’S Horni Main Street og Bannatyne Ave. Tombóla og Dans. verðnr haldinn í Goodtemplara húsinu mánudagskveldið 31. Marz. Agóðanum af samkom- unni verður varið til að hjálpa fátaskri ekkju, sem um langan undanfarinn tíma hefir liaft við veikindi að stríða, og er því hjálþar ]>urfi. Með því að sækjaj ]>essa samkomu hljóta ' menn tvöfalda ánægju: bæði þá á-j I Wild Oak, Man., kl. 7.50, nægju, sem sú skemtun veitir föstudagskveldiö 4. Apríl næst- sem þar fer fram, og svo á- komandi, les Jón Runólfsson frum- nægjuna sem hver vel hugsandi samin og þýdd kvætSi eftir sig. maður hefir af því að rétta Þar á meöal brot, eigi all-lítiö, úr hjálparhönd. — Munið eftir að hinu heimsfræga skáldverki eftir Auglýsing. Kennara vantar aö Swan Creek skóla nr. 743. Kenslutími frá 1. Maí til Nóvemberloka, en eins mánaöar uppihald i Agúst. Um- sækjendur tilgreini kaup og menta- stig og sendi tilboö sem fyrst til John Lindal. Sec. Treas. Lundar, Man. Atvirmu getur maöur fengið við aö selja fasteign, sem þegar er búiö að auglýsa og undirbúa, og standast mun hina skörpusttj ransókn. Miklir peningar fyrir þann sem vill láta hendur standa fram úr ermum. íslendingar hafa þegar ransakað þessa fasteign og keypt. Kaup eða commission. Finniö Mr. Baird 741 Somerset Block. koma á samkomuna. Leikflokikurinn, sá er Fjalla- Eyvind lék, kvaö vera að' æfa ný leikrit, sem eru sögö fjörug og skemtileg. Er líklegt aö þau verði sýnd bráölega. Tennyson, “Enoch Arden”. Vonar hann við þetta tækifæri, aö sjá sem flesta landa sína. — yngri jafnt sem eldri — í þessu Að sjóða og baka heima er indælt, af því að það tekst altaf vel, ef þú notar OGILVIE’S Royal Houschold MJEL Biðjið um það þar sem þér verzlið. Búðarmenn selja yður Royal Household. 0GILV1E FL0UR MILLS Co. Limited WINNIPEC, VANCOUVER / \. The Royal Crown Soaps, Ltd. vilja hér með tilkynaa að þeir hafa stækkað ákaf- lega sitt PREMIUM DEPARTMENT og ætla sér að stunda miklu meir en áður þá grein verzlunar sinnar. Hinir mörgu viðkiftavinir þessarar deildar til hagsbóta, þeim er búa í Winni- peg borg, liöfum vér sett sérstakt Premiu Hús að 251 Notre Dame Ave. (beint á móti Ellice Ave.) og mun þar fyrir finnast hið stærsta og bezta úrval af prerpium í öllu Canada landi. Ef þér búið í^borginni, þá komið sjálf með umbúðirnar á þennan nýja stað " v Utanbæjar pöntunum j gegnum póstinn verður sinnt jafnvel enn betur en áður. The Royal Crown Soaps. Ltd., Winnipeg \ ./ Herra A. S. Bardal útfarar- stjóri hefir nýskeö keypt birgðir útfararstjóranna sænslu Eggert and Swanson á Logan Ave. Þeir láta af útfararstörfum og flytja suöur til Bandaríkja. Hefir herra Bardal meö þessu stækkað verk- sviö sitt, þvx aö nú munu sænskir hér í borg leita til hans, er hann er eini skandinaviski útfararstjóri, sem hér er um aö gera. Hann Iofar góöri skemtun. Aögangur 250. Miss Jóhanna Olson, píanókenn- ari heldur “recital” meö' nemend- um sinum í Goodtemplarahúsinu mánudaginn 7. Apríl. Prógram síðar. Miss Olson hefir þegar fengiö orö á sig fyrir aö vera góð- ur píanókennari, og mun margan fýsa að koma á samkomu þá er hún hefir efnt hér til. KENNARA vantar viö Mary Hill skóla nr. 987. Kenslutími 6 mánuðir, frá i. Maí. Umsækjend- ur tiltaki kaup og mentastig, og sendi tilboö fyrir 15. Apríl, til S. Sigifússon. Mary Hill P. O., Man. Veörátta hefir veriö óvana köld undanfarið og ekkert aö hlýna enn; kólgumóða í lofti. Frézt hefir nýskeö aö Colin H. Campbell ráögjafi opinb. verka hér í fylki, liafi fengiö slag i Kingston í Jamaica, og kom sjúkur mjög til New York 24. þ. m. Hann er máttlaus og veröur aö líkindum ófær til embættisverka eftir þetta. gerír Plumbing og Gufuhitun selur og setur upp alskonar rafmagns áböld til ljósa og annars, bæði í stórbýsi og íbúðarhús. Hefir til sölu: Rafmagns Eldavélar, Rafmagns „Toasters“ Rafmagns straujárn, Rafmagns þvottavélar, Motors, sem má setja á hvaða saumavél sem vill, Mazda lampana frægu. Setur upp alskonar vélar og gerir viS þaer fljótt og vel. TALS. Garry 735 YATjnsriisri^’EG- Stúdentafélagiö heldur skemti-j fund í neöri sal Good Templara hússins, laugardagskvediö 29. þ. m. kl. 8.15. Þar verður margt til skemtana, svo sem ræöur, söngur, hljóðfæra- sláttur, Ieikur o. s. frv. Góöar veitingar veröa þar einnig fram- reiddar. Alt íslenzkt námsfólk er-hjart- anlega velkomiö. Komiö öll, og komið í tíma, því íundurinn byrjar stundvíslega. Nefndin sem kosin var á fundi hér í Winnipeg nýskeö til aö í- huga hvort auðið væri að koma upp hér í borginni hæfilegu sam- komuhúsi handa Islendingum í þessari álfu, hefir ekki enn lagt fram neitt álit, en þess veröur væntanlega ekki langt aö bíða, og mun þá frekar veröa frá því skýrt, og eins hvaöa tilhögun menn hugsa sér á því stórhýsi, er margir finna aö brýn þörf er á aö' reist veröi.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.