Lögberg - 03.04.1913, Page 6

Lögberg - 03.04.1913, Page 6
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 3. APRIL 1913 MIUÓNIR BREWSTERS. c f t i r GEORGE BARR McCUTCHEON. Veízlan stóS 18. dag Októbermánaöar. Af þraut reyndri lorsj:á snrni hafði Mrs. Dan haft þá manna- skipun i reizkmni, að gleði og glaumur rikti þar þegar frá bvrjun. Drew ofursti hafði fengið að sessurtaut Mrs. Valentíne og þurfti ekki að ugga það, að hattn var ánægður. Mr. \Tan Winkle og Miss \'alentine hin fagra, sátu hvort við annars hliö, og mátti ekki á honum sjá, að honum félli sú tilskipun ekki vel í geð. Mr. Cromwell og Mrs. Savoge sátu saman, og eftir því var . sætaskipan smekkvíslega háttað. Það ltafði éinhvern veginn komist ínn hjá gest- itnum, að þeim nnmdi leiðast. Fyrir forvitnis sakir höfðu þeir tekið boðinu, en það tók ekki fyrir ólund- ar*hug sem í fólkmu var. Monty var enn lítt kunnur í samkvæmislífinu; míkíð þurfti að ræða um veizlur hans, en hikatadi tóku gestir boðinu. Menn voru hálfhissa á því, að Mrs. Dan hafði fengist til að vera honuni hjálpleg; en svo var þar aftur sú úrlausn, að hún var allaf með eitthvert nýja-brum. Henni var sjálfsagt það að þakka, ef veizlan hepnaðist vel. Og þessi fvrsta veizla var ekkert smávægileg. Þó var hún ekki stórum frábrugðin öðrum. Monty hafði fastráðið að fara gætilega af stað i fyrstu. Hann hélt sér í öllu við tíðkaðar venjur, en fórst vel og myndarlega úr hendí. Pettingill hafði skreytt hið einkennilega borð með einkennilegum ilmandi orchid- nm og fiðrildafestum hvítum að lit, með gulum dröfnum hér og hvar. Pettingill hafði viljað brúka georginur, margvíslega skrautlitaðar, ljósbleikar dökkbleikar og íagurrauðar, ef Monty hefði viljað hafa. Listamaðurinni hafði fundið upp á að brúka ljósahjálma úr skíru gulli — dýrgripi mestu frá fyrri öldum — og ópalskygðar ljósskýlur. Þvert á móti ráði hans var borðbúnaður brúkaður úr gulli; Pett- ingill kallaði það “ruddalegt skraut”, með hugsjónar- lausri prýði. En Monty vildi þar ekkert slaka til. Hann sagði sér falla vel gullsliturinn, og postulin væri svo hversdagskgt. Mrs. Dan gat því að eins drepið niður deilunni með að leggja til að suma rétt- ina skyldi bera fram á sevres. Lýsingartilhögun Pettingills var heppileg mjög. Til þess að veggirnir yrðu viðkunnanlegri ásýndum og sömuleiðis hinar fjórar gyðjumyndir, sem Monty hafði keypt að undirlagi Pettingills, hafði hann prýtt, og skreytt lofthvelfing riiikla úr þykku gleri, svo að litblær hennar varð alt frá ljósa litnuin til hins dökkgræna. Hvelfing þessi ’birgði úti dagsljós- ið, og mildaði rafmagns-birtuna til mikilla muna að næturlagi og vakti meðvitund þeirra er á sáu um ánægjulegt fegurðar samræmi. Hún vakti friðar- tilfinning, jafnvel hjá þeim körlum og konum, sem mestu veizluskrauti voru vanir, og yfirleitt þótti öllum mikið til viðhafnarinnar koma í hvivetna. Þessi híbýlaprýði öll hafði sinar verkanir á gest- ina. Studdi hún mikiö að því, hve vel veizlan hepn- aðist. Alengdár heyrðist hljómþýð ungversk músik, og aldrei hafði hljómleika flokkurinn litli, leikið betur “Valse Amourense” og “Valse Bleau" en ]>etta kveld. \.En áður en Iangt leið, yfirgnæfði kliður í salnum hiióðfærasláttinn. Monty dauðleiddnst þar sem hann sat milli tveggja aðal-tilsjónarkvenna veizl- unnar, og var að furða sig á, hvaða ósýnilegur mátt- ur það væri, er léti veizluna fara eins vel fram og bún fór. Hann þóttist viss nm þaö með sjálfum sér, að ef s2 máttur hefði ekki verið, þá hefði ekkert orðið úr glaðværðinni, engin fagnaðarháreysti, eða fjör né fvndni. En reyndin var sú, að viðræður voru líflegar og Mrs. Dan leit með ánægju yfir verk sitt og brosti feginsamlega. , Hún heyrði Drew ofursta segja, hinum) megin borðsins: “Brewster er ekki á því að sitja lengi unr borgir, hann er að gera tilraun til að taka okkur með skyndilegu áhlaupi”. Mrs. Dan veik sér að Subway Smith, sem var nú kominn i tölu aðstoðarmanna hennar. “Hvað gengur að vini yðar?” spuröi hún. “Eg hefi aldrei séð látlausari mann en hann. Það er eins og honum þvki ekki neitt til neins hér koma. Hann er áþekk- , - , c- c * u -'i. ,i* ' 1 færi að komast af án yðar lijálpar.” astur barm sem gaman hefir af að þrjota gullin sin, J 1 1 \ v •* i k • - i • , ,, hugsa um livað falleg hún var. tu þess að vita, hvað ínnan í þeim er, og eg er hrædd 6 um, að honum verði ekki um sel, þegar hann kemur t>er enl^ ríkari að minsta kosti, sagði hún um að saginu.” j ie'fi °S in,>n sneri sér á móti honum í stiganum. “Eg . , r'x t , • v- i 'v • , » L.efi verið að gráta öðru hvoru í alla nótt vfir eler Þer þurftð ekki að kviða neinu hans vegna, b J s sagði Subway léttilega. “Monty er að minsta kosti góður sportsmaður. Hann tekur hverju sem að Þegar skelfingar-víman rann af mönnunum, kváðu við kvein og hrygðaróp úr öllum áttum. En þessi hrvgðaróp fyltu huga Monty’s ofsalegum fögnuði. “Guði sé lof!” sagði hann lágt. En er hann sá undrunarsvipinn á ásjónum gesta sinna, gætti hann sin og bætti þessu við meö einlæg- um þakklætissvip: "Já, það var mikil mildi að þetta kom ekki fyrir meðan við sátum að boröum”. Og þetta kæruleysi hans varð honum hagsmunaefni í hinum furðulega leik er hann hafði með höndum. VII. KAPITULI. Ofanígjöf. Ráðsmaður Brewsters varð bæði fyrir vonbrigð- um og ónotum. í fyrsta skifti hafði hann í sinni stöðu látið hagsmuni húsbónda síns sitja í fyrirrúmi fyrir sínum. Hann var i þann veginn að taka á sig ábyrgð, sem þjónum hlýtur ávalt að vera áhyggjuefni. En eftir síðasta samtal við húsbóndann, lofaði hann því í huga sinum, að hann skyldi aldrei tala við hann um slika hluti aftur eða reyna að firra hann útgjöld- um. En samtalið var ineð þeim hætti, að daginn eftir veizluna kom Rawles til Mr. Brewsters og kvaðst eiga við hann brýnt erindi. Brewster sat við skrif- borð sitt og var hugsi. Hann rak upp hátt óánægju- óp er ráðsmaður gerði vart við komu sina, með því að hósta svo hátt að Brewster hlaut að taka eftir því. Þessi hóstakviða ráðsmannsins hafði borið að einmitt í- þeim svifum þegar Monty var. að leysa mjög flókið dæmi, en við hávaðann ruglaðist hann, svo að dæmið var óreiknað eftir sem áður. “Hvað viltu?” sagði hann ergilegur. Brewster hafði ruglað í reikningsdæmi sem nam sjö eða átta hundruö dollara. “Eg kom til að segja honum frá óskemtilegu at- riði viðvíkjandi þjónum hans”, svaraöi Rawles, og fór nú að bera sig því drýgindalegar, sem hann þóttist finna meir til ábyrgöarinnar, sem á sér hvíldi. Ilon- bm fanst nú eldrauninni lokið í bili, er hann var koininn inn til húsbónda síns. “Hvað er að? Hver eru vandræðin?” “Vandræöin eru skollin á.” “Nú, því þá að vera að ónáða mig með þeim?” “Eg hélt að rétt væri að láta (yður vita það. Þjónarnir ætla að heimta kauphækkun í dag.” Þú segir aðiþeir ætli að heimta hana. Er ekki svo? og gleðiglampa brá fyrir í augum Montys, við að heyra fregn um óvænt færi á að eyða fé. Jú, en eg sýndi þeim fram á aö þeir fengju allra sæmilegasta kaup, og að þeir ættu að vera ánægðir meö það. Eg(sýndi þeim fram á, að langt mundi verða þangað til þeir fengju annan eins .húsbónda og annað eins kaup. Þeir hafa ekki verið í þjónustu yðar nema eina viku og strax erd þeir farnir aö heimta kauphækkun. Sannast að segja eru þessir anterísku þjónar —” "Segðn ekki meir, Rawles!” öskraði Monty. Ráðsmaður rak upp á hann skjáina og varð enn rauðari í kinnum er hann var vanur. “Egbið fyrirgefningar,” sagði hann auðmjúklega. “Eg vonast til, Rawles, að þú farir ekki að sletta þér fram í þess konar mál framvegis. Þetta eru ekki að eins einkaréttindi, heldur elnmitt sjálfsögð skylda allra Ameríkumanna, að gera verkfall til að fá launahækkun, hve nær sent þeim sýnist, og eg vil benda þér á það, og það í fullri alvöru, að eg er hjart- anlega samþykkur beiðni þeirra. Nú skaltu fara og segja þeim, að eftir hæfilega langa dvöl í minni þjónustu, j)á skal eg liækka laun ]>eirra. Og mundu svo eftir að sletta þér ekki fram í slíkt aftur, Rawles.” Að áliðnum þessum sama dags, fór Brewster á fund Mrs. DeMille, til að tala við hana um tilhögun á næstu veizlu. Hann sá að á engan hátt gat hann fengið betra færi á að eyða fé sínu, svo sem munaði, en að taka sem ákafastan þátt i samkvæmislifinu. Það var auðgert, og einu tekjurnar sem orðið gátu af þeirri hluttöku urðu — þegar öllu var á botninn hvolft — leiðindi sjálfum honum til handa. “Mér þykir ánægja að sjá yður Monty", sagði Mrs. Dan, og roðnaði við. “Komið þér upp með mér og drekkið te og reykið vindling. Eg tek ekki á móti nokkrum manni.” “Þetta þykir mér vænt um Mrs. Dan”, sagði hann og fór upp stigann. “Eg veit ekki hvernig eg Hann var að í fagrar brúnirnar, er hún var aö velja gestina. Mrs, DeMille var óspör á að fylla nafnaskrana. Hún var ekki að halda þessar veizlur sjálf, og gat farið með auð Monty’s eins og henni sýndist. Hann var karl- mannlegur þar sem hann sat frammi fyrir henni, og hún var ekki lengi að sjá, að hann horfði ekki ; í kostnaðinn. Honum stóð rétt á sama. (iverjiri gest- irnir voru, eða hvaðan þær kæmu, ef þeir bara kæmu. Í binu atriði að eins hljóp hann á sig; það var að hann stakk upp á því,- að Barböru Drew yrði boðið aftur. Það kann og vel að vera að hann hafi tekið eftir því, að Mrs. Dan beygði sig meir áfram en áður, og horfði vandlegar á blaðið sem hann var að skrifa á; en ef svo hefir veriö, að hann hafi tekiö eftir því, þá skeytti hann því engu. "Finst yður það ekki dálitið óvanalegt?” spurði hún með mestu liægö. . “Eigiö þér við—a§. fólk fari aö tala um það?” “Já, það gæti farið svo að henni findist of mikið tekið eftir sér.” “Haldið þér ]>að? En þér vitið aö við erum svo góðir kunningjar.” “Já, það er svo sem sjálfsagt aö bjóða henni, ef yður sýnist svo,” sagði hún hægt, “þér skuluö þá skrifa nafn hennar. En þér hafiö líklega ekki séð þetta.” Mrs. Dan benti á eitt eintak al blaðinu Trumpct, sem lá á borðinu. Hann rétti henni blaðið, og hún mæltjj: Maður nokkur sem skrifar undir dularnafni og kallar sig “siðgzælustjóra”, ritar þetta.” Síðan las hún| ertnisfulla grein úr blaðinu, þar sem verið var að oröa þau saman undir rós, Miss Drew og Montgomery Brewster. Daginn eftir fékk fvrnefndur rithöfundur drjúga ádrepu í blöðunum fyrir framhleypni sína; en blöðin fluttu mikið og smeðjulegt lof um Montgomery Brewster. VIII. KAPITULI. Hann tekur i móti reikningunum og . I hvelfingunni, Monty,” sagði hún, um leiö og hún kom sér laglega fyrir á legubekknum. Brewster fkygði sér ofan í hægindastól frammi fyrir henní, og rétti að henni vindling og sagði kæruleysislega: “Og þetta var ekkert. AS vísu var það mjög höndum ber. borgar þá.” Það var ekki fyr en æði var áliðið kveldið að Monty fekk nokkur ómakslaun í viðtali viö Barböru. leiðinlegt’ að þetta skyldi konia fyrir meSan gestirnir Hann stóð frammi fyrir henni og skýldi henni með ,VOrU V,ðstadd,r’. Svo bætti hann viS alvarlegur: sinum breiðu herðum fvrir öðrum ungum piltum, og l n yðnr að seg-Ía’ þa haföi e£ r‘lfigc,t aí5 láta hvelf- brósti hún framan í hann með sínu mikla seiðmagni.: in£una rett l)e&ai Gð værum nýstaðin upp frá En það var að eins stutta stund. því að rétt á eftir' 1 orSuin’ en mer hraus iul®ur vil') 1)V1, ®g ætlaðist til heyrðist ógurlegt brak innan úr borðsalnum og fylgdi. að Irul<'1fen8le8ur atburður gerðist, svo mikilfeng- r, _ , \ . legur að minti á hrun Babels.” Babel, Eftirþankar. Einu sinni ai$ morgni dags, skömmu eftir að þetta gerðist, sem um er getið hér að framan, lá Brewster í rúmi sínu, og starði áhyggjufullur út í loftið. Óánægjuhrukkur voru á enni honum, sem úf- ið hárið huldi þó til hálfs, en andvakan skein úr galopnum augunum. • Ilann hafði snætt hjá Drevvs- fólkinu kveldið fyrir, og var nú andvaka eftir. Hann rifjaði upp í huga sér alt er gerst hafði, og gat þó ekki fundiö neitt verulegt óánægjuefni. Ofurstinn og Mrs. Drew höfðu veriö jafn vingjarnleg við hann eins og vanalega, og Baíbara hafði aldrei verið ynd- islegri. En eitthvað hafði ])ó veriö öðruvisi, en það átti að vera, og hinum hugnaöi illa þessi kveldstund. “Það er alt að kenna þessum ensak Jóhanni”, sagði hann við sjálfan sig. “Vitaskuld hafði Barbara heimild til að setja næst sér livern sem hún vildi, en hversvegna hún kaus ])ennan Ieiðinlega bjálfa, það er tnér óskiljanlegt. Eg þori að segja, ef eg hefði setiö á hina hlið hennar, þá hefði dýrð hans lítil orðið.” Hugsanirnar snérust í ógurlega hringiðu og hann fór aö fá aðkenning að notalegri afbrýði. Einkum var hontim óhlýtt til hertogans af Beauchamp, og það þó að manngarmurinn hefði varla mælt orð frá munni alt kveldið. Hann gat ekki íengiö ró í sig. Honum var ])að atigljóst, að Barbara átti biðla marga, en honum hafði aldrei sýnst hún veita ]>eim mikið at- hygli. Jafnvel þó að greinin í Trumpct hefði vakið umtal um hana, hafði hún fyrirgefið hontim það eft- ir aö þau höfðu talast við. Hennar aineriska lund- arlag var ekki lengi aö hrinda af sér því óánægju- fargi. “Siðgæzlustjóri” hafði skrifað svo arum sam- an að enginn hafði gefið honum ráðningu; með ruddalegri fyndni hafði hann glefsaö i hvern þann mapn í samkvæmislifinu, sem nokkuð bar á til muna. Hann var svo meinlegur og illvígur í sinu skrifi, að allir voru hræddir að eiga nokkuð viö hann, og marg- ir bjuggti í glerhúsum, sent hræddir voru við grjót- kast. En árás Brewsters hafði verið svo röskleg og einarðleg, að hún tók fyrir kverkar “siðgæzlustjóra”, og Brewster varð mesta lietja i atigtim allra, karla og kvenna. Eftir ])etta datt engum i htig að gera mikið úr ritgeröum “Siðgæzlustjóra”. Oll kvíða til- finning hafði horfið úr huga Monty’s þegar Drew ofursti heilsaði honum morguninn eftir að hann haföi skrifað grein sína móti “Siðægzlustjóra”, og hrósaði honum fyrir ötulleik hans og hugrekki og sagði honum að Barbafa og Mrs. Drew væru á sama máli, þó ’að þær fyrir kurteisis sakir, yrðu að gefa honum ofurlitla ofanígjöf.. En þenna morgun er \Jonty lá í rúmi sínu var hann þó í mjög þungum þönkum og leið illa. Það. var erfitt viðfangsefni sem var að brjótast í huga hans, og hann ræddi það rólega við sjálfan sig. “Eg I hefi aldrei sagt henni það, en ef hún veit ekki hugi minn til sín, þá er hún ekki jafn greind og eg hefi haldið hana vera. En nú sem, stendur hefi eg ekkí heldur tima til að standa í ástabralli vlð hana. Ef þetta hefði verið einhver önnur'stúlka þá hefði eg; liklega gert það; en það er óþarfi við Barböru; hún hlýtur að skilja mig. En fari hertoginn—til fjandans. Ef liann færi að draga sig verulega eftir henni, [ ]>á hlaut hann að vanrækja sín fjárhagsstörf, sem; hann varð að gefa sig við óskiftan. Hann hafði orðið þess var af reikningum sinum kveldið fyrir- ,Empire‘ tegundir Vér viljum fá tækifærí til að sanna eigendum og bygginga- meisturum að „Empire“ teg- undirnar af VEGGJA PLASTRI, VEGGJA CEMENT, WOOD FIBRE ETC. er í alla staði hinar áreiðanleg- ustu sem hægt er að fá, að eng um undanteknum. Skrifið eftir áœtlunum og upplýsingum. Manitoba Gypsum Co Limited Winnipeg, - Man. það”, liélt hann áfram. “Hver dagur sem eg helga Barböru, kostar mig um tuttugu og fimm þösund dollara. Ef því færi fram lengi, hlyti eg að verða býsna illa staddur fjármálalega; eg mundi standa svo illa að vígi, að eg ætti mér engrar viöreisnar von Hún getur ekki vænst þess af mér, og þó eru ungar stúlkur svo undarlega grunnhyggnar í þeim efnum, og vitanlegt er það, að hún veit ekkert um það, hvern- ig ástatt er fyrir mér. En hvað munu hinir gera, þegar þeir sjá að eg dreg mig til baka? Eg get ekki fariö til hennar og sagt við hana: “Viljiö þér gefa mér eins árs frest? Eg skal koma á yðar fund aftur i September mánuði næstkomandi. Hinsvegar er það augljóst, að eg hlýt að vanrækja störf mín, ef hún ætlast til aö eg haldi áfram að ganga á eftir.henni og sé að biðla til hennar dags-daglega. Og hvaða ánægju skyldi eg aftur á móti hafa af þessum sjö miljónum, ef eg misti hennar? Eg get ekki átt það áþhættu. Þessi hertogi fær ekki sjö miljónir næsta September, ])að er satt, en hann getur veriö búinn að fá fulla ástæðu til að ákæra mig um fjáreyöslu eftir fáa daga.” En nú datt honum í hug mikið snjallræði, og varð hann því svo feginn, að hann hringdi og kallaði á sendisvein, með svo mikilli ákefð, að Rawles varð alveg forviða. Monty reit simskeyti það er hér fer á eftir: Swearengen Jones Butte, Montana. Má eg gifta mig og gefa konunni allar eigur mín- ar; ])að er að segja ef hún vill eiga mig? Montgomery Brewster. “Mér finst þetta mjög skynsamleg spurning’, sagði hann við sjálfan sig, eftir að sendisveinninn var farinn. “Það getur livorki heitið lán eða gjöf til góðgerðastofnana þó að maður gefi konu sinni ein- hverja eign. Það getur vel verið að gamli Jþnes telji þetta ó])arfa eyðslu, af þvi aö hann er pipar sveinn, en þetta er vanalega gert, af því að þaö er vit- urlegt fjármálabragð." Monty gerði sér góðar vonir Hann fór samt að finna Margrétu, því að til hennar var hann vanur að Ieita, þegar hann var í vanda staddur, ráðlegginga og hugsuna. Hún var boöin í næstu miðdegisveizlu hjá honum, og það var auögert fyrir liann að komast að efninu, með því að telja upp liina gestina. “Og svo verður Barbara Drew”, sagði hann að lyktum, er hann haföi nefnt Margrétu alla boðsgest- ina. Þau voru bæði íj lestrarsalnum og hún hlýddi með athygli á lýsing hans á veizhitilhöguninni. “Var hún ekki í fyrstu veizlunni sem þú hélzt?” spurði hún og bar ótt á. Hann lét sem sér yrði hálfhverft við og svaraöi: “Jú!” “Hún hlýtur að vera mjög hugheillandi.” Hún sagði þetta þykkjulaust. “Já, hún er töfrafögur. J,á, einhver fallegasta stúlka, sem eg liefi séð,” sagði hann og var að þreifa fyrir sér. “Það er þá leiöinlegt, að hún sýnist vera að hugsa um hertogann, þó að hann sé lágur í loftinu.” Dr.R.L. HUR5T, Member of Royal Coll. of Surgeons, Eng., útskrifaður af Royal College of Physicians, London. Sérfræðingur í brjóst- tauga og kven-sjúkdómum. — Skrifst. 305 Kennedy Bldg, Portage Ave. (á móti Eaton’sJ. Tals. M. 814. Tími til viötals, 10-12, 3-5, 7-9. THOS. H. JOHNSON og HJÁLMAR A. BERGMAN, fslenzkir lógfræPiagar, Skrifstopa:— Room 8n McArtbur Building, Portage Avenue Áritun: P. O. Box 1050. Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg t X t ÓLAFUR LÁRUSSON ♦ BJÖRN PÁLSSON t ♦ yfirdömslögmenn ^ £ Annast lögfræðisetörf á Islandi fyrir Ý t Vestur-Islendinga. Utvega jarðir og t T nus. Spyrjið Lögberg um okkur. t 4. I*eyKjavik, - lceland ♦ £ P. O. BoxA4l X ^M-t-M-M-M-M-M-M M-M-M-M-M Dr. B. J. BRANDSON Office: Cor. Sherbrooke & William Tklkphonk garry 320 OrriCK-TfMAR: 2-3 og 7-8 e. h. Hiimilí: 620 McDkkmot Ave. Telbphone gakky 381 Winnipeg, Man. Dr. O. BJ0RN80N Office: Cor, Sherbrooke & William Vrlbphonbigakry 3Sm Office tímar: 2—3 og 7—8 e. h. Hbimili: 810 Alveratone St IkUPBONEl SAKRY TÖ3 Winnipeg, Man. Vér leggjum sérstaka áherzlu fi. a selja meðöl eftir forskriptum lækm Hin beztu me'Söl, sem hægt er að 11 eru notuð eingöngu. Pegar þér komi meo forskriptina til vor, megið þé vera viss um að fá rétt þaö sem iækn irinn tekur til. COIiCIíEUGH & CO. Notre Dame Ave. og Sherbrooke St. Phone. Garry 2690 og 2691. Giftingaleyfisbréf seld. Dr. W. J. MacTAVISH Office 724J ó'argent Ave. Telephone óherbr. 940. í 10-12 f. m. Office tfmar -! 3-5 e. m. t 7-9 e. m. Heimili 467 Toronto Street - WINNIPEG telephone Sherbr. 432. J. G. SNŒDAL tannlœknír. ENDERTON BUILDNG, Portage Ave., Cor. Hargrave 8t. Suite 313. Tals. main 5302. J Dr. Raymond Browr Sérfræðingur i augna-eyra-nef- ot háls-sjúkdómum. 326 Somerset Bldg. Talsími 7262 Cor. Donald & PortageAve. Heima kl. io—i og 3—6, Al. IU-1 og 3-o, A. S. Bardai 843 SHERBROOKE ST. selnr lfkkistur og annast 3m útfarir. Allur útbún- aður sá bezti. Ennfrem- ur selur hann allskonar minnisvaröa og legsteina O ai-r-jr 2152 á eftir dynjandi brothljóð. Gestirnir reyndu fyrir kúrteisis sakir, að láta sem ekkert hefði í skorist, en | Agætt! en svo fór þetta, eins og um hávaðinn hafði orðið svo mikill að slík kurteisi hlaut a^ faiii® var® á öðrum tíma, en ætlað var. að verða að leikaraskap. Húsbóndinn gekk brosandi fram í salinn. Það var glerhvelfingin niikla sem ■ hríð, og báru í bætifláka fyrir þá, sem fyrrir umtali hafði fallið niður. Glerbrotin lágu stráð út um alt; nr»u, en andmæltu þeim, sem fóru með söguburð. j honum dýrkeyptir. Eítir hans eigin orðtaki hafði v borðinu lá ömurleg hrúga af glerbrotum, blóm- Svo tóku þau að skrá nýja veizlugesti, og fór í það, hann «tapaS- átta þúsund dollurum. Ef svo færi | farandi, að hann var í vanda staddur og honum ekki; Nú tóku þau að tala um fólkið í borginni um [ ai1Htium. Fjórir síöustu dagarnir, sem hann hafði | vanrækt fjármálin, en helgið ást sinni, höfðu orðið j festum og hálfsloknuðum kertaljósum. Óttaslegnir langur tími. Færði liann þá skrifborð upp aö legu-! til iangframa þá átti hann attgljóslega gjaldþort þjónar ruddust inn um einar dyrnar er Montv kom bekknum, og hún horfði á hann áköf meðan hann reitj vændum inn um a8rar- Þeir namu staðar sem steini lostnir- rófn Þeirra er hún stakk upp á, og hleypti við og við ' “En hve.rsvegna ætti maður að vera að hugsa um Lögbergs-sögur ! fást gefins með því að gerast kaupandi blaðsins Tals. Sherbr, 278Ö S. A, SIGURÐSSON & CO. BYCCIHCAMIEHN og F\STEICN\SAtAR Skrifstofa: 208 Carlton Blk. Talsími M 4463 Winnipeg J. J. BILDFELL FASTEIG^ASALI Room 520 Union Bank TEL. 2685 \ Selur hús og lóöir og annast alt þar aðlútandi. Peningalán Gísli Goodman TINSMIÐUR VERKSTŒÐI: Uorni Toronto og Notre Dame Phone / : lleimilf.s Garry 2988 Garry 899f

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.