Lögberg - 03.04.1913, Side 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 3. APRÍL 1913
7
DE LAVAL
CREAM
SEPARATORS
Spara veröiö sitt
á hverju ári.
Ef þér kugsið til að kaupa rjóma
skilvindu og hafið aðeins lftið af
reiðu peningum j>4 látið ekki freist-
ast til að kaupa eina af hinum svo-
kölluðu „ódýru" vélum.
Hvl skvlduð þér borga peninga
yðar sem þér hafið unnið yður inn
með súrum sveita, fyrir ódýra og
einskis |nýta vél,
þegar þér getið
keypt hina traustu
De Laval með svo
vœgum og sann-
gjörnum kjörum
að hún meir en
sparar verðið sitt
meðan þéreruð að
borga fyrir hana.
Þegar þér kaupið De Laval þá
megið þér treysta þvf, að sú vinda
endist að minsta kosti 1 tuttugu ár,
en allan þann tfma sparar hún yður
alt sem mögulegt er og margborgar
verðið sitt ár frá ári.
Ef þér kaupið svokallaða „ódýra'*
skilvindu, þá verðið þér að borga
fyrirfram f peningum og eiga sfðan
á haettu. að skilvind n verði ónýt
eftir eitt eða tvö ár, fyrir utan allan
þann rjóma, sem hún ódrýgir með-
an hún er f brúki.
Fleiri De Laval skilvindur eru í
brúki, heldur en nokkur önnur teg-
und. Það er ekki af tilviljun. Látið
ekki bregðast, að hitta næsta De
Laval umboðsmann og bæði SJÁ og
REYNA De Laval vél áður en þér
kaupið skilvindu.
Nýja |De Laval mjólkurbókin 72
bls. hefirinni að halda ummæli froð-
ustu mjólkurfræðinga, er hverjum
nauðsynleg. Send ókeypis, nefnið
Lö-rberg á nafn. Hin nýja vöruskrá
fyrir 1913 fæst einnig með því að
rkrifa næstu skrifstofu.
DE LAVAL DAIRY SUPPLY CO. Lro.
WINNIPEC. Vf\NCOUVER. MONTREAL.
PETERBORO
Alþýðuvísur.
Guðmundur Stefánsson á Minni
Brekku í Austur Fljótum. er gáfumað-
ur og skáldmæltur vel. Eftir hann eru
þessar vísur : Þær eru ortar á ýmsum
tímurn og eru því ekki samstæð heild:
Friðsæl myndast morguntíð,
megnið vinda sefur,
glóey indæl græna hlíð
gullnum linda vefur.
Upp frá víðu Ægis sæng
árdags líður sunna,
geisla þýðum veifar væng,
vermir fríða runna.
Glansar árdags gullna dís,
geislar á bárum titra,
dökkgrænn stnári' af draumi rís.
daggar tárin glitra.
Hljóma kvæði hlákunnar,
hlýrnis flæða tárin,
þrútna æðar ekrunnar,
ísum blæða sárin.
Storma gjalla hljóðin há.
hnjúkar fjalla stynja,
bröttum hjalla hlíðum frá
hrynttr ntjallat: brynja.
Fjötrum losast lindirnar,
leitin, kvosir, hólar,
alt, sem frosið áður var,
yljar brosið sólar.
Hoppar hláa bunan tær
bergið háa niður,
leika þráir léttur blær
liljur smáar viður.
Dregst að njóla í dökkttm hjúp,
dvelur gjólan svala,
hntgur sól t sævar djúp,
sofnar fjólan dala.
Skývangs falla fiðrin ótt,
fræin vallar þekur,
sól að fjalli sígur rótt,
sumri halla tekur.
Maður einn vatt band af snældu fyrir
stúlku, er hann var háttaður að kvöldi
dags. Um það gerði hann vísu þessa:
Getið þið hvað eg gerði mér til
gamans vinna,.
Eg bjó til fyrir blíðan svanna
böggul á milli rekkvoðanna.
Vísu þessa heyrði eg eignaða Hafliða
Finnbogasyni skáldi. Hafliða þekti
eg vel, en get þó ekki um það sagt,
hvort honum er réttilega eignuð vísan.
B. P.
Skógtekjan og máltíðin átti að vera
gjald fyrir járnsmíði er J. Ó. hafði
gert fþví Einifellið er ekki skógar-
jörð j. Þá kvað J. Ó.:
Sízt jeg Helga sé á reið,
svangan hef því belginn,
járn þó velgi lífs um leið
lítt fæ gjald í svelginn.
Kveðið af J. Ó. til stúlku:
Ei við snýst mitt þanka þel,
það út brýzt í kvæðum,
ætíð lízt mér á þig vel
unz þú býst náklæðum.
Eftirfarandi þrjár vísur mun J. Ó.
hafa kveðið eftir að hann varð ekkju-
maður:
Mér hafa sniðist skörðótt skjól,
skal á miða í orðum,
frá þvi iðu sala sól
sveif til viðar forðum.
Minn við æfi mældan stig,
má það svæfa trega,
að haft hefir gæfan milda mig
á moðtim hæfilega.
Margt að þrengir sinnu sal
sældar gengi þráðum,
græðir enginn liruman hal,
helja sprengir bráðum.
Eftirfarandi vísur munp vera upphaf
á ljóðabréfi frá J. Ó. til cjóttur sinnar:
Dóttir kæra þótt ég þér
þundar tæri gróða,
dofinn blærinn Ýmis er
ekki fær að ljóða.
Nú skal hafnar hita lin
hróðrar núra kveðju eina,
yndi dafni og auðnan þín
eins og skúrin vætir steina.
Kveðið á vori:
Syngur lóa, er nú öld
á eyja róin bandi.
fokkur kjóa flytja i kvöld
fiska plóg að landi.
Eftirfarandi vísu er mælt að J. Ó. hafi
kveðið út-úr drukkinn:
Eg þó kvaki óðar skrá
inná spakur dýnum,
sofa og vaka vjl jeg hjá
vinnuakri fínum.
Eftirfarandi þrjár visur eru að mig
minnir i ljóðabréfi eftir J. Ó.:
Manns ef striðið ekkert er,
enginn sigúr verður;
guð mun bliður gefa mér
gleðitíð með engla her.
úr byssunni:
Þarna leynist innan í
eyðin steina og gráleitt blý,
dofna mein við dimman gný,
dauðinn gein úr opi því.
Ágúst Frímannsson.
í Lögbergi 20. f.m. eru hestavisur
eftir Jónas nokkurn frá Torfmýri.
Eg vil útskýra betur um þennan mann.
Jónas Jónasson, dáinn fyrir nokkrum
árum, var sonur Péturs Skúlasonar, er
var mikinn part æfi sinnar i Húna-
vatnssýslu. Það var fyrir mitt minni.
Siðan fluttist hann til Reykjavikur og
dó þar í hárri elli. Eg hefi nokkur
ljóðmæli eftir Ara, son Péturs, sem
var þar uppalinn, en dó ungr. Jónas
Jónasson var afbrigða hagyrðingur,
þá liann vildi vanda sig, einnig hagmr
að allri vinnu; hann var þjóðvega-
stjóri nokkur sumur. Hjá honum
vann eitt suntar bróðir minn, Pétur
Sveinsson frá Enni í Viðvíkursveit,
lipur hagyrðingur (Tiann druknaði í
SkagafirðiJ. Einn morgun var Pétur
snemrna á fótum; þá hann kom i tjald-
dyr mælti hann fram vísu þessa:
Lifnar hjarta og hugur mannns,
hreifast ástir fríu,
sjáunt bjartati blómakrans
blika i skarti nýju.
Þá segir Jónas: “eg vildi eg ætti vis-
una’. Nokkru siðar var Jónas árla á
fótum, kemur heim og segir:
Sólin þaggar þoku grát,
þerrar sagga og úða,
fjólan vaggar kolli kát
klædd i daggar skrúða.
Eg set hér tvær vísur eftir Ásgrim
Jónsson. hálfbróður Baldvins skálds.
Móðir Ásgrims var með ófriðustu
konum í þeirri sveit, svo orð var á
gert. Eitt sirin segir Ásgrímur:
Móins skara rnörkin frín,
—ntargur þar að gáöi—,
falleg var hún ntóðir mín
nteðan hjara náði.
Þessa vísu gerði hann við litla dóttur
sina:
Kvein er hart að heyra þitt,
hjá þér spart má vera,
elsku hjartans hjartað niitt,
eg ltefi svo margt að gcra.
V. S. Deildal.
Þar eð Lögberg hefir stöku sinnum
birt vísur eftir Einirfellsskáldið Jón
Ólafsson. þá vildi eg ntega bæta þar
við nokkrum vel gerðum vísum eftir
hann. Visur þessar kvað J. Ó. við
slátt:
Bráðunt slætti bregða fer,
í birtu gætt er fokið,
spikin hætt að eggjast er
og öllum mætti lokið.
Og öðrit sinni kvað hann við slátt:
Eg er votur, sveit það sér,
svatigur, þrotinn mætti,
jörð á floti öll því er,
engin not að slætti.
Og enn kvað hann er hann var að
slætti með liðlétting er Oddur hét, en
sjálfur var J. Ó. víkingur til vinnu að
kunnugra sögn:
Við Oddttr báðir orfin skökum,
er nú slegið í jötunmóð,
sofandi dauðir sífelt vökum,
sárt stynur ttndir gínarsfljóð.
En hvað hún gömul þolir það
þykir mér furða mikil að.
Einu sinni var Jón að vinnu í skógi,
•en ráð hafði verið gert fyrir að til
hans yrði sendur með miðdegisverði
tnaður er Helgi hét, en kont aldrei.
Von sú bálast vits tim far
af vegi hálum liðin,
að min sálin syngi^iar
sigurmálin eilífðar.
Til guðs að snúa mér er tnál
í mótgangs öfugstreymi.
fátt nú gleður særða sál
sjáanlegt í heimi.
Eftirfarandi vísa mun vera ort af J.!
Ó. eftir að Sæmundur bróðir hat's
druknaði:
Mig vill fergja mæða og slys,
má því kergi bera,
jeg er erginn innvortis,
og eiri hvergi að vera.
Hestavísur þessar eru kveðnar af
J. Ó.:
Jörp á fróni er fljót sem ör,
fargast tjón og kvíði,
undir Jóni rennur rör
reiðar ljóna prýði.
Flestu ellin kom á kné,
kröftug fellir ntenn og fé,
Ljóska að velli lögð nú sé.
ljær hún hrelling dugandi.
Einhverju sinni bað Guðmundur Egg-
ertsson í Sólheimatungu J. Ó. á Eini-
felli að yrkja fyrir sig eftirmæli eftir
hest og þar í er þetta erindi:
Söðla naður sinnti ei glaum,
sinna kvaða gætti;
varla staður teygði tautn
þó tungublað jeg vætti.
G. E. var oft við öl eins og fleiri í þá
daga.
Eg hefi Ijóðabréf kveðið af konu og
ýmislegt fleira, em eg gæti sent Lög-
bergi, ef eg vissi aö ritstjóranum eða
öðrum væri þægð í því.
M. f.
Eg las vísur í Lögbergi 13. Marz,
setn eru eignaðar A. Jónssyni lækni,
er var á Ljótsstöðum í Vopnafirði.
Þaö er rétt liermt og það sem birtist
þar er að mestu rétt farið með. |>ó eg
af neðangreindum ástæðum bæti þar
nokkru við, sem eg veit fyrir Víst að
er í fullu samræmi við skapsmuni höf-
unds þeirra, og vegna þess eg þekti
hanti nöjið, því hann var sagðttr afi
ntinn og veitti mér einnig ástríka upp-
fræðslu á rétt og heilbrigt menningar-
spor, svo langt sem kringumstæður
leyfðu, meðan eg gat notið þar af; því
má ekki minna vera frá minni hönd,
þó vanmáttug sé, en eg geti þess hér í
eitt skifti fyrir öll, enda þótt fleiri vís-
ur konti á loft eftir hann ; hann krafð-
ist stranglega af mönnum að ekki væri
haggað þeim búningi, sem hann klæddi
httgsanir sínar nteð í skáldskap, og því
set eg hér þær leiðréttingar, sem eg
veit fyrir víst að eiga að koma við
áður áminstar vísur.
Fyrsta vísan er svona :
Andar lamast fjörið fer,
og svo framvegis, sem áður er prent-
uð. Fimta vísan byrjar svona:
Fetaði léttur mela og mó,
og svo sem áður er prentað. Það eitt
vil eg athuga við vísuna næst þeirri
síðustu, að með orðinu “auminginn”
meinar höfundurinn nafnið á hestin-
um, því eg get í huga mér að sumutn,
sem hafa vit á skáldskap, finnist að
höfundur myndi hafa átt og getáð ver-
ið í lófa lagið að fá áhrifameira orð
á hestkenning en “aumingja”, til dæm-
is jórittn minn eða því um líkt.
Hér set eg eina vísu, sem hefir verið
slept úr, þegar höfundur lýsir skotinu
Nokkrar alþýðuvísur
eítir minni Guðrúnar Þorsteinsdóttur;
fra Hraunkoti í S. Þingeyjarsýslu:—j
Þrauta lýing mæðir mig,
marga kvartan elur;
bak viö skýin svörtu sig
sólin bjarta felur.
Bauga hristi bölið karpt,
baugs hvar lifir þölliri;
hugar geisla klárum kraft
kasta jeg yfir fjölíín.
Kveðnar til stúlku aö sagt er fyrir
vestan. ,
Lukkan væn er við mig fýld,
í Veröld kæna skoðum ;
æ jeg tnæni eftir hvíld
undir grænum voðum.
Hvenær mundi hrökkva i smátt
hlekkur rauna kífsins;
rnikil undur á jeg bágt
allar stundir lifsins.
Eftirfylgjandi vísu kvað B. á heim-j
ili upp í MýVatnsveit, hjá séra Þor-!
láki og Rebekku á Skútustöðum, þar
sem hann var vinnumaður. Þá var
byrjaö að drekka kaffi á morgnana.
En hjónin þóttu nízk:
Hygni og forstand hjálpast að
hungrið til að sefa,
þá bauna-vatn í bita stað
búkonurnar gefa.
Eftirfylgjandi vísa var til sama
manns:
Þanka rauna þrútna kaun,
þar til fann jeg líkurt
vináttan er völt í raun,
vonir manna svíkitr.
Um sjálfan sig:
Vaxtar snotur, varla stór, >
verks til nota hygginn,
herðalotinn, mittis mjór,
nteð inn skotinn hrygginn.
Hjúkrttn mvndar, geira grér
geðs burt hrindir trega,
stilt í lyndi stygðum ver
Steinunn yndislega.
Bezt þó rauna bætir nióð
bölið sannarlega.
yndi kann að auka ]>jóð
elda hrannar fögur slóð.
Hafðu ráð min, Guðrún góð,
glata ei minning þeirri,
fögur láða linna-slóð
láni ná hjá drengja þjóð.
'Laxamýrar Bjarni var eitt sinn
staddur úti á Húsavík: þar voru tveir
Aðaldælingar, Jóhann Ásgrímsson
(*faðir Sigttrbjarnar skáldsj og Jón
Jónsson (aíi Guðmundar á SandiJ.
AHir voru þeir hagmæltir. Bjarni
segir:
Herntið mér í hróðri frá
hvað er yndið meira :
ttnga faðma attðargná
eða jórinn keyra?
Þá svarar Jón:
Hvoru tveggja um sinnu sjó
segi jeg nokkra gleði,
fleirum betur fellttr þó
að faðnta mey á beði.
Þá segir Jóhann:
Hvorttveggja í sjálfu sér
segi jeg nokkra gleði,
sámt af þessu öðrtt er
auðna manns t veði.
Fleiri vísur ertt eftir Jóhann; hann
orti þó helzt eigi annað en lausavísur.
Eitt sinn var hann staddur t fjölmenni
og er hann gekk út mælti hann þetta:
Gaman er að glettunni,
gott er að hljóða, þegja,
Heyri jeg fyrir hettunni
hvað þeir vísu segja.
Þaö var eitt sinn að hann vildi kaupa
hest; Rósa kona háns var á móti því.
Þó keypti hann hestinn og reyndist
hesturinn vel:
Mörgum bág er sjónin sú
sinn að meta brestinn;
betur sá jeg þá en þú
þegar jeg keypti hestinn.
Þessar vísur eru eftir Sigurbjörn
son Jóhanns, er ekki kom í bók hans.
Hann ]>ótti nokkuð glettinn á fyrri
árum. Hann var eitt sinn staddur á
Húsavík hjá Sveini vert; þótti Sveini
]>eir of háværir gestir og vísaði ]>eim
út. Þá kvað Sigurbjörn:
Héðan frá þó hrekjast megum,
heims hvar þjáir vald,
skála háan allir eigum:
uppheims bláa tjald.
Um nágranna hans í dalnum:
Margir fella máttu tár
ntenn, ]>á elli bjúgur
kraup að velli kaldur nár
Kristján Skellijúgur.
Árni hét maður, kallaður Gallastrokk-
ur; utn fráfall hans kvað Sigurbj.:
Sú oss falla saga má,
syrgir valla nokkur,
loksitis hjalla lómast frá
langur Gallastrokkur.
Guðmundur spaði kotn eitt sinn að
Fótaskinni til Sigurbjarnar og bað
hann að fvlgja sér yfir heiði. Er þeir
voru komnir yfir aðalófærurnar sagði
Spaði honum að ltann mætti nú fara,
en sjálfur setist hann niður og tók til
nestis síns. Þá sagði Sigurbj.:
Feginn Spaði fékk vort lið
Frón ttm traðar braut óslétta,
oss liann bað aö fara í frið,
fór svo glaður sig að metta.
Friðfinnur bóndi á Litluvöllum í
Bárðardal þótti yfirlætis maður.
Margir ortu um ltann níðvísur og háð.
Um hanti kvað Sigurbjörn og þá er
um hann orttt:
Að Finna safnast kvæðitt klúr,
krækja—jafnir svínum—
mannorðshrafnar augun úr
eðlisnafna sínum.
Nú er Spaði aö kvaka á kýr,
kvenrómaður valla,
httnd á stað með hraða knýr.
hariga á Svaða grettar brvr.
Bóndi á Breiöumýri í Báröardal. lca.ll-
aðttr Pétur Zar, tapaði hestum; dreng-
drengur í veitinni, Tryggvi Ingialds-
son, fann hestana og gaf Pétur honum
13 aura fyrir. Utn ]>að kvað Sigur-
björn:
Pétur Zar. prúður var,
pttnginn sinn upp dró hann;
hrossin þá heimti sá
hönduiu saman sló hann,
attra snar 13 þar
þrýsti drengs i lófann.
sna tösku svo til feröa hjó hann.
Þessa vístt orti Sigurbjörn um Guð-
rúntt Davíðsdóttur ttnga. fyrrum konu
Snorra Jónssonar Reykjalíns frá
Þönglabakka:
Bliða mey, á beði vara þinmt
brosin smáu stiga nettan dans,
farfinn hreini fagurleitra kinna
■freðinn lífgar kærleiks neista
manns;
Blikin hrein á brúnastjöriium klártt
blíðka hug, sem gremjufanginn var;
lókkar hárs í logagyltum bárum
liða sig um^iettu herðarnar.
Enn írá Guðm. Pálssyni
Þótt það sé ekki vani niinn, að
eyða rúmi blaðanna, þó mér komi
ýmislegt til hugar, þá samt get eg
ekki stilt mig um, að biðja hátt-
virtan ritstjóra Lögbergs um rúm
í sínu heiðraða blaði, í tilefni af
grein, sem stóð i Lögbergi, er út
kont 20. Febrúar siðastl. “Frá
Guðm. Pálssyni”, rituð af ein-
hverjum, setn kynokar sér við, að
rita sitt rétta nafn ttndir hana, en
nefnir sig Jökul Búason, og at' þvi,
að Jökull minnist min að nokkru,
ætla eg að segja fáein orð.
Ljúft er mér, að minnast Guðm.
sál. Pálssonar, þótt við ekki gæt-
um heitið rnjög kunnugir, eða að eg
]>ekti hann gjör; stóð ekki heldur
til. því eg var honum ekki hand-
genginn og ekki að samvistum við
hann utan eina viku, er hann var
kaupamaður hjá föðut mínum;
við sáumst oft á vettfangi og mér
þótti vænt um hann og virti hann
J^ARKET JJOTEL
Vic sölutorgiö og City Hall
$1.00 til $1.50 á dag
Eigandi: P. O'CONNELL.
833; Motit Dame Phone E. 5188
REX
Custom Tailors
0( FATAHREINSARAR
Vér höfum nýlega fengiö
ljómandi úrval af vor og
sumar fata efnum á
$18 til $40
Ef þú vilt vera vel búinn, þá
komdu til okkar.
Karlmannaföt hreinsuö og
saumuö upp og gert viö
þau. Kvenfatnaö sér-
stakur gaumur gefinn,
REX CUSTOM TAILORS
Cor. Notre Dame and Sherbrooke St.
Phone: Oarry 6180
Næðt Steen’s Dry Goods Store
heild að finna af ljóðum hans,
nema ef ske kynni suður í Borg-
arfirði; ætla eg víst, að Kristopher
á Stóra-Hjalli, safnaði nokkru af
k\ræðum Guðm. meðan hann var
enn á lífi. enda voru ]>au mötg til
viiia. Samt djarfar fvrir í minni
mínu — setn nú er að þrotum
komið — stöku tækifæris erind-
um efRir Guðm. sál., sem mér er
í hug, að halda uppi, ef til vinst.
Vísan, sem birt var i Lögb. nokkru
síðat': "Girnast allar elfur skjóf,
og eignuð er G. P., hygg eg að sé
ekki kveðin af honum; um það
geta menn sannfærst, nteð þvi að
lita í “Snót" gömlu, ]>ar mun vis-
an vera í vísnaflokki, sem byrjar
á ]>essu erindi: “Þorri kaldur
]>eytir snjá", og má þar sjá, hver
höfundurinn er. Kerina þykumst
eg, liver sá Jökull er, og skil eg
sízt, því hann dulklæðir sig. Það
sem liann minnist mín, er að mestu
vel sagt; samt má Jökull vita það,
að oflof verður stundum að lasti.
Ef eg kann rétt deili á, er Jiökull
einn af mínum góðu forn-vinum,
og enn myndi mér ánægja að
nokkrum línum frá honum. Jökli
þykir eg ekki bera mér nógu vel
sögttna, í landnáms-þætti Alberta.
O. jæja, svona lítur sínum augiim
liver á silfrið, Jökull sæll! Um
mig sjálían, sem um aðra, lagði eg
í til grimdvallar sannfæringu mína
j og þá litlu þekkingu, er eg hafði
i vfir að ráða, svo langt eða stutt,
sem það tilvanst; og hvaö gat eg
j gjört réttara? En vel má vera, að
1 eg sé einn af þeim altof mörgu,
! sem seint eða aldrei læra að þekkja*
! sjálfa sig; það er ekki svo lítill
lærdómur.
Vel líkar már nú Lögberg, og
munar það stórum frá því áður
var; oft ]>ykir mér gaman að al-
þýðuvísunum í blaðinu, en svo er
þar sumt sem ekki er þess virði,
aö halda því á lofti, og svo á ekki
vel viö, að birta þar flokka eða
stöku erindi úr þeim, því slíkt eru
ekki alþýðu kveðlingar; það ertt
einkum tækifærisvísurnar með til-
færðum atvikum, sem geta heitið
alþýðu erindi, eins og t. d. það,
sem hér fer á eftir: — Guðm. sál.
Pálsson var staddur í kaupstað,
og sá tvo bændur leggja inn ull,
annar þeirra var ríkur og hafði
mikið innlegg; hinn var fátækur
og hafði litla ull, en vel verkaða,
en ltinn skörnuga og ljóta. Guðrn.
hleraði til, ríki bóndinn fékk meira
fyrir ullina, en sá fátæki. Guðm.
gramdist þessi rangsleitni og kvað :
Missæl er þjóðin, og misjafn ágóð-
inn
er mammons á vegi; safnast því
gróöinn,
að svikanna blóðin,
]>að megi
saurugu
þeim
A
svnist
mikils, en orðfult er ]>að, að eg
lærði mikið af honum eða gerði
þykkíarið til hans í þeim erindttm,
]>ótt mikið mætti af honum læra.1 að draga í sjóðinn, hin
Guðm. sál Pálsson, var gæddur! jóðin,
ágætum andans hæfileikmn; hafði Qg aukast því hljóðin, að ttpprisu i
skarpa og grundaöa skoðun; liann
var fjölmentaður, umfram flesta
leikmenn á þeim tímum ; hafði ^
fagra tilgerðarlausa rithörid, skildij
og ritaði danska’ tungu, kunni!
reikning, lancfafræði og mun hafa
verið vel heima í sögu. Islenzka
tungu ritaði hann umfram flesta
sina samtiðarmenn, og engan hef
eg séð gera betri íslenzkan stíl.
Skáldmæltur var Guðm. sál. vel,
samt lteld eg liann hafi verið meira
lærdóms—en náttúru skáld. Hann
kvað ekki mikið, að því mér var
kunnugt, en var mjög vandvirkur
að kveðskap sínum; hann var
háttprúður og kurteis, og unni
hinu sanna góða. Guðm. sál. var
lettgi harnakennari, einkttm sttður
í Borgarfirði, og var t miklu af-
haldi hjá Mýramönnum. — Eigi
er það sem J;ökttll meinar, að eg
ltafi neitt sem nemur af kveðskap
G. P.; það er aö mestu gleymt og
glatað, og hvergi held eg aS sé
ALLAN LINE
Konungleg Póstgufuskip
VETRAR-FERDIR
Frá St. John og Halifax Frá PortlancS
til til
Liverpool og Glasgow Glasgow
FARGJOLD
A FYKSTA FARRÝMI....$80.00 og upp
A <H)HU FARRÝMI......$4(7.50
A pRIÐJA FAHRÝMI. . . ."v.$31.25
Fargjald frá íslandi
(Emigration rate)
Fyrir 12 ára og eldri...... í'jöi 1«
“ 5 til 12 ára......... 2S.05
“ 2 til 5 ára............ i8y95
“ 1 til 2 ára........... 13-55
“ börn á 1. ári.......... 2.70
Allar frekari upplýsingar um gufuskipaferðimar, far-
bréf og fargjöld gefur umboðsmaður vor Hu S. BARDAL
horni Sherbrooke og Elgin, Winnip>eg, sem annast um far-
gjalda sendingar til íslands fyrir þá sem til hana leita.
W. R. ALLAN
364 Main St.$ Winnipeg. AðaluniboðsmaCur vestanlands.
degi. —
Fátæktin hrjáir, og' fordjörfun
spáir,
þeim fjárnámið biða, rifnir og
gráir,
þeir ganga setn náir, i grimmviðr-1
um hriða,
-— veikir og fáir, svo vogun ei
tjáir,
með vopnum að stríða.ii—
Kaupmanna stéttin, og fárleg er
\ fréttin,
er frumkvöðull nauða; kífin og
glettin,
og kjöftug og slettin og kúgar
þann snauða,
hatandi réttinn, en hafnandi prett-
um,
og hótanir skauða, æsa þeir sprett-1
inn,
með ærunnar blettinn, að eilífum
clauða.’’-----
Markerville 12. Marz 1913.
Jónas J. Hunford.
LUMBER
SASIl, DOORS, M O L L D I N ö,
CEMENT og IIARDWALL PLASTER
Alt sem til bygginga útheimtist.
National Supply Co.
Horni McPhilips og Notre Dame Ave.
Talsímar: Garry 3556
“ 3558
WINNIPEG
The Birds Hill s*í'L"w1*
Búa til múrstein til prýði utan á hús.
Litaður eftir því sem hver vill hafa.
Skrifstofa og verksmiöja á
horni Arlington og Elgin
WINNIPEG, - - . MANITOBA
D. D. Wood, Manager
Fón Garry 424 og 3842 Hver múrsteinn pressaður
Hann byrjaði
smátt
eins og margir aðrir, en
eftir tvö ár hafði hann
svo mikið að gera, að
hann varð að fá sér hest
og vagn til að komast
milli verkstöðva til eft-
irlits. Eftir 4 ár varð
hann að fá sér bifreið til
þess. Enginn hefir gert
betur og liitt sig sjálfan
fyrir en‘
G.L.STEPHENSON
‘‘The Phmber”
Talsjmi Garry 2154
842 Sherbrook St., W’peg.
Dominion Hotel
623 Main St. Winnlpesr
Björn B. Halldórsson, eigandi
P. S. Anderson, — veitingam.
Bifreið fyrir gesti
Sfmi Main 1131. Dagsfæði $1.25
♦+++++-f+++++++++++++++++++
tTh. Björnsson,
+ Rakari
t Nýtfzku rakarastofa ásamt
+ knattleikaborðum
X TH. BJÖRNSSON. Eigandi
£ DOMISION HOTEL. - WINNIPBQ
ROBINSON
& Co.
Limitcd
KVENKÁPUR
Hér eru nýkomnar fallegar kápur
handa kvenfólki, skósíðar, viðar,
með smekklega kraga og uppslög-
um á ermum, með ýmislegum lit og
áferð. Allar stærðir. Þetta er sér-
stök kjörkaup á .
Skoðið þær í nýju
deildinni á 2. lofti.
$6.75
JAPANSKT POSTULÍN
Nú stendur yfir stórkostleg kjör-
kaupa útsala á japönsku postulíni,
Það er Kandmálað og Kver og einn
mun undrast, að vér skulum geta
selt það með svO vaegu verði. Eng-
inn Kefir ráð á að láta þessa sölu
fara fram hjá sér, svo lágt sem verðið
er og postulfnið prýð.legt. O C —
7 5c virði fyrir....
ROBINSON
& Co.
Llmited
Ef þér viljið fá hár og skegg
vel klipt og rakað
Ká komið til
WELUNGTON 811)11111 SHOP
Þessi rakstrarstofa hefir skift
um eigendur og hefir verið
endurhætt að miklum mun.
Vér vonum að þér lítið inn
til okkar.
H. A. POOLE, eigandi
691 Wellington Ave.
Goast Lumber
Yards Ltd.
185 Lombard St. Tals. M.765
Sérstakir Talsímar
fyrir hvert yard.
LUMBER
YARDS:
1. St. Boniface . . M. 765
eftir sex og á helfridögum
2. McPhilip St. . . M.766
3. St. James . . . M. 767
ASalskrifstofa . . . M 768