Lögberg - 10.04.1913, Síða 4
4
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 10. APRIL 1913
LÖGBERG
GefiO át hvern fimtudag a£ The
Columbia Prebs Limitrd
Corner William Ave. &
Sherbrooke Street
WlNNIPEG, - MaNITOBA.
STEFÁN BJÖRNSSON,
EDITOR
J. A. BLÖNDAL,
BUSINESS MANAGER
UTANXSKRIFT TIL BLAÐSINS:
The Columbia Press.Ltd.
P. O. Box 3172, Winnipeg. Man.
UTANÍSKRIET RITSTJÓRANS:
EDITOR LÖGBERG.
P. O. Box 3172. Winnipeg,
Manitoba.
TALSÍMI: GARRY 2156
□Verð blaðsins $2.00 um árið.
Dugnaður.
i.
Ef tákna ætti meS einu orði það
einkenni, er flestir landar vorir
hér í álfu ættu sammerkt um, þá
virtist varla annað heppilegra, en
orðið, sem þessum línum hefir
valiö verið að yfirskrift, — orðið:
dugnaður.
Orðið er í sjálfu sér loflegt og
gott og verðskuldað, en til þess
svo sem að milda hrósið ofurlítið
mætti kannske ' segja, að þessi
heiðurseinkunn landa vorra hér
sé þeim ekki algerlega sjálfum að um
þakka, heldur hafi aKveðnar or-
sakir valdiö því, að þeim hlotnað-
ist þessi heiðurseinkunn; mejgin-,
orsakir þær sýnast hafa verið
efnaleysi innflytj-encanna; það
knúði þá til að leggja fram alla þá
krafta sem þeir áttu, til að bjarga
sér, en hinsvegar hvatti og ríkj-
andi landssiður þá fram í sömu
-áttina.
Það er kunnugra en frá þurfi
hverja taug, og vöktu upp af
dvala kapp, þrek og þrautseigju
löngu horfinna tíma. Margir of-
huðu sér, bæði þá og siðar, með
látlausri slitvinnu, en eigi allfáir
þeirra, sent fastast gengu íram,
eru nú orönir með auðugustu og
atkvæðamestu Islendingum hér í
álfu.
Ekki var þeim síður brýn nauð-
syn á að fylgja sér kappsamlega að
verki, og nota vel hverja stund,
sem settust að á nýbýlum út í
sveitum. Þangað leituðu oft
bændur blásnauSir meS konu og
barnahóp.
Með óbilandi elju, atorku og
forsjá tókst þessu fólki að bjarg-
ast af fyrstu árin; en það voru
hörð ár, hinutn snauðu fjölskykl-
um, og öldungis ógleymanleg, þó
að saga þeirra verði ef til vill
aldrei skráð, sízt til fullnustu, en
hún er þó skáldsöguefni sem vert
væri aS færa í letur, þeim sem tök
hefði á — gull, sem greypa ætti í
stein.
En það sem um fram alt hefir
fleytt nýlendubúum, Islendingum
og öðrum, gegnum frumbýlings-
raunirnar, hefir værið dugnaður-
inn og þrautseigjan, sem hvestist
og við vissu þess, aS ekki væri til
ónýtis streytst, og arður hins mikla
erfiöis væri trygður í hinu nýja og
frjóva landi.
Smám saman greiddist fram úr
erfiðleikunum með þessu lagi;
fátæku bændurnir eignuðust jarð-
irnar sínar, og tóku að yrkja þær,
hvað af hverju, eftir því sem til
vanst. Þar einmitt út í nýlendun-
liggja kannske stærstu og
þyngstu Grettistök Islendinga
í Vesturheimi; þeir hafa
ekki fyrirhafnarlaust
skógamir miklu,
ir hafa verið
ir úr akrar; ekki hafa
gresi-úfnar slétturnar
breyst í bleika kornakra, sem mæla
má i mílum. Alt henr petta kost-
að mikinn áhuga márga svitadropa
mikla erfiðismuni, — í einu orði
horfið,
sein rudd-
og ræktað-
’.eldur ill-
sjálfkrafa
að segja, að allflestir Islendingar, saSL mikinn og pviðjafnanlegan
sem sezt hafa að í þessari álfu, <lugna,')- eftir því sem um hefir
hafa komið hingað efnalitlir, en | ver>,,s aS gera hjá vorri íslenzku
sumir alveg öreigar eða jafnvel
með skuldir á baki; en þorrinn
hér-
allur þekkingarsnauSur um
lenda háttu og siðu.
Margir hverjir hafa og átt fyrir
fjölskyldum að sjá. en hvort sem
verið hafa f jölskvldu-menn eða
einhleypingar. sem hér hafa kom-
ið á land, efnalitir eða öreigar, þá
hefir hvorumtveggja verið nauð-
ugttr einn kostur að taka til starfa,
þegar liingað kom, og sækja vinnti
með þeim hætti, sem hér í landi
er títt.
Þéir, sem sezt hafa að í borg-
um og bæjum, hafa flestir orðið að
ganga að slitvinnu, og hafa hlotið
að sækja hana jafnfast og aðrir
verkamenn, sem fyrir voru. Mun
eigi allfáum liafa þótt fullhörð
fyrsta skorpan í nýja landinu.
Einkum hafði hintim fyrri inn-
flytjendum, er gengu í þjónustu
hérlendra manna, orðið sú skorpa
eftirminnileg, meðan landið var
lítt bygt, bæir smáir, og meiri
hörgull á atvinnu heldur en verka-
mönnum.
Eru til margar sagnir um það,
hve baröfengilega vinna var sótt á
þeim timum, því að útlendingum
óbjargarfærum í hérlendu máli,
var ekki hlíft í þá dagar, svo að
mjög bar frá því, sem nú er títt.
jafn kappsamlega eins og vinnt
jió er sótt nú hér i landi, bæði í
bæjum og sveitum.
Já, aftakahörð hefir.þeim hlot-
ið að verða, islenzka innflytj-
endunum i fyrri daga, eldraunin
fyrsta, sem þeir gengti í gegnum,
að sögn greinágóöra og merkra
manna, en þeim var það ljóst, að
ekki var um nema tvent að gera
— duga eða drepast. Vinnan var
þeim lífsskilyröi, en undir lyfti og
metnaðurinn aS verða ekki gerður
liðrækur, enda mun þaS mjtig
sjaldan hafa komið fyrir, að svo
færi. Hitt er margsannað, að
landar vorir stóðust hina ströngu
vinnu, þegar út í það var komiö,
og það voru ósvikin ’ Grettistök,
sem þeir hófu af jörðu — Grett-
istök, sem stæltu hvern vöðva og
þjóð.
I fyrsta Iagi, og að ö lum jafn-
aði hefir það verið þörfin brýn og
óhjákvæmileg, sem stælti til vinnu
nýkomna landa. vora hingað til
álfu; en svo hefir smátt og smátt,
og nærri þvi án þess að af vissi,
komist inn sá aldarandi hjá voru
þjóðarbroti hér, sem Bretanum
má nú orðið heita meðfæddur, að
tíminn sé peningar. Það dregur
hver dám af sinum sessunautum.
Smámsaman hefir það mótast inn
Dugnaðurinn er eitt aðalskilyrði
þess að verða maður með mönn-
um, hvar sem er, en ekki hvað sízt
hér í landi. Vitanlegt er það, að
styðjast Jiarf hann við fyrirhyggju
og hagsýni, og heppnegt samræmi
alls þessa eru meginstoSir und-
ir efnalegri afkomu manna, þó
ýinislegt fleira komi þar til greina,
sem er sumt ófyrirsjáanlegt og ó-
sjálfrátt mönnum í alla staöi. En
dugnaðurinn er það, sem framar
öllu öðru hefir oröið sameiginlegt
einkenni Islendinganna hér í álfu.
Og ef spurt væri aS því, hvað það
bezta væri, sem þjóðarbrot vort
hefði grætt við flutninginn hing-
að vestur, vildi höfundur þessara
lína segja: Hópurinn sem vestur
flutti, hefir grætt þaS um fram alt,
að verða að starfandi lýð; hann
hefir lært margháttuð og þarfleg
vinnubrögð og verksaöferðir, orð-
ið að verksígjörnu fólki og allur
þorrinn aS dugnaöarmönnum.
Jafnvel mestu liðleskjur, og menn
sem voru ósjálfbjarga þurfalingar
á ættjörðinni, hafa orðið hér að
nýtum og sjálfstæöum drengjuin.
Þetta er sannleiki, sem ekki
verður á móti mælt, og frá þvi
sjónarmiði er óhætt að segja, aS
betur væri farið en heima sitiö.
Það er og deginum ljósara, að
býsna margir þeirra mánna, sem
bezt hafa komist hér áfram, af
íslenzkum innflytjendum, þeir
hefðu aldrei heima á Islandi kom-
ist á mitt þaö skeiðhlaup starfs og
framkvæmda, auös og timanlegr-
ar velgengni, sem þeir hafa runn-
ið hér á enda. Þess var heldur
engin von; þar á Islandi voru ekki
fyrir hendi þau skilyröi, er vöktu
bundna krafta er í þeim bjuggu,
en hér urðu þeir kraftar að koma
í ljós — alt sem til var — vegna
hrópandi jjarfar og áhrifa-ríks
landssiðar. En hvort jjetta sama
einkenni — einkenni atorkunnar,
verður áburðarmesta sameiginlcga
einkennið hjá næsta íslenzka ætt-
liðnum hér í álfu, er aftur annað
mál, sem gæti orðið nægilégt hug-
leiðinga-efni í aðra blaSagrein.
Kosningar í Alberta.
Það færi víst ekki vel fyrir
liberölum í neinum kosningum. ef
spádómar aftnrhaldsmanna réðu
úrslitunum. Nú stendur yfir
kosninga undirbúningur í Alberta
fvlki, og j)að fyrsta sem conserva-
THE DOMINION BANK
Slr EDUUND B. OSLEB, M. P„ Pre. W. D. MATTHEWS .Vlce-Prea.
C. A. BOGEKT, General Manager.
HöfuðstóU borgaður... . $5,000,000
Varasjóður . $0,000,000
Allar cignir . $76,000,000
AFLEIÐING ÞESS AÐ LEGGJA I SPARISJÖÐ.
Þegar yður innhentast nokkrir dollarar eða hundruð, þá leggið t>að
strax í sparisjóð í Dominion bankanum, og dragið þá ekki út nema
brýn nauðsyn krefji. Það er hægra að spara peninga þannig en
geynna þá í vösunum, því þaðan viija þeir hverfa, en í bankanum eru
þeir óhultir og svo bætast vextir við.
NOTRK DAME BRANCH: Mr. C. M. DENISON, Manager.
HKKKIRK BRANCH: J. GRISDALE, Manager.
ósvikna kosninga-falsspá-
nyju,
menn.
Sama sálminn kyrja þeir í Alberta
kosningunum. Þeir margjótra
það hver eftir öðrum aS stjórnin
liljóti aS falla, en um hitt eru þeir
næsta fáorðir, hversvegna hún ætti
aö falla, eða hver líkindi séu til
jæss að hún falli, ef'nokkur væru.
Þaö virtist Hggja nær aö segja
kjósendum, ef skrif falsspámann-
anna ætti aö hafa nokkrar verkan-
ir,
L’m jiaö — sem ætti aS vera að-
alatriðið í kosningabaráttu and-
stæðinga stjórnarinnar er að mestu
leyti þagaS. ÞaS lítið sem í þá
áttina er sagt, er helzt það, aö
stjórnin hafi ekki hlynt jafnmikiS
að suöurhluta fylkisins eins og
hinum nyrðri.
En j)ó svo væri aS þessi ákæra
heföi við einhver rök að styðjast,
er stjórnin j)á i raun og veru ámæl-
isverð í þessu efni? Ber ekki að
líta á hvernig ástatt er, áður en
áfellisdómurinn er uppkveðinn?
Flestum sanngjörnum mönnum
mun víst trauðla finnast stjórnin
ámælisverð fyrir það, þó að hún
greiddi fyrir umbótum aS ein-
hverju leyti í nýju bygðunum i
norðurhluta fylkisins, sem litlar
eða engar höfðu áöur fengiS, í
samanburði við syöri nýlendurnar,
einkanlega er nýju bygðunum var
]>esskyns styrkur sannkallað lífs-
skilyrði. En aö halda j)vi fram,
aö slík umhyggja stjórnarinnar
hafi orðiS tjónsamleg öðrum hlut-
um fylkisins, er hégómi, sem vart
er svara verður.
Og þó að eitthvað kunni að
mega finna að stjórn Siftons i
Alberta, eins og öllum öðrum
stjórnum í víðri veröld, þá er
það mála sannast, að hans
stjórn hefir verið ötul og álmga-
söm, og haft opin augu fyrir
])örfum og velgengi fylkisins í
heild sinni, svo að það er mikiö
vafamál, aö önnur stjórn hafi gert
jafnvel, því siöur betur. Fyrir þá
sök á stjórnin skiliS aS verða end-
urkosin, og aö því munu liberalar
í Alberta fylki styðja meS þeirri
einlægni og áhuga, sem góðum
borgurum sæmir,< en hafa aö engu
hylliboð og mútur aftu haldsins
tiva blöðin segja um væntanleg
kosninga-úrslit er J)að, að liberal- j cystra °g vestra.
stjórnin hljóti að falla. Þetta á
að reyna aS berja inn í kjósendur; I Ffakkar 0g ÞjÓðvefjar.
það á að reyna að telja þeim trú
um, að ]>að sé gagnslaust fyrir þá
að greiða atkvæði með fylgismönn-
um stjórnarinnar, því að hún sé
í meðvitund fólks vors hér, aö þvi fyrirfram ákveðin til aS bíða
dugi ekki, þó að ]>aS hafi eignast
málungi matar, aö leggjast á melt-
ura, og hafast ekki að; það héfir
komist inn hjá því, aö ekki dugi að
'itja auSum höndum, þó aö ör-
byrgðar nauðsyn reki ekki bein-
línis á eftir. Það hefir komist
inn hjá Yestur-íslendingum, bæði
meS uppteknu vinnukappi fyrstu
áranna og sakir Jæss fo.’dæmis,
er hin starfsama þjóð, sem hér býr
fyrir, hefir gefið oss. Hún hefir
meö dæmi sínu sannað og sýnt
að vér einnig verðum að vinna,
vinna af öllum kröftum,, ef vér
eigum ekki að verða eftirbátar
annara samborgara.
Slik áhugasemi er hvervetna
nauðsynleg og mikilvæg, en j)ó
kemur hún ekki hvað sízt til greina
í öllum atvinnurekstri. Samkepn-
in hér í landi er svo ákaflega rík,
að ekkert verksvið verður þar til
handa þeim hysknu, kærulausu,
lötu og liðléttu. Þeir eins og eiga
hér ekki heima. Þeir hljóta að
dragast aftur úr — týnast úr lest-
inni.
Samkepnin, þessi lífsvaki starfs-
málarekstursins hér í landi, er svo
öflug, að það er engum manni
viSlit að reka hér neina atvipnu-
grein, nema hann gefi sig allan
við, ljái henni alla krafta sína. Ef
það er ekki gert, getur starfsrekst-
ur hans ekki hepnast, alt fer í
handaskolum, aðrir draga frá hon-
um þann fisk, sem sá hefði átt aS
geta veitt; hann rær í Iand, með
hálfan skut i bezta lagi, eöa kemur
kannske aS alveg öngulsár.
lægra hlut í þessum kosningum.
Ef þeir conservativu væru reynd-
ir að því að vera sannspáir
auðvitað geta allir reynt aS spá,
livort sem þeir hafa öðlast nokkra
spádómsgáfu eða ekki — þá kynni
nú aS vera ástæSa til fyrir kjós-
endur, aS taka eitthvert ofurlítið
mark á slíkum ummælum. En því
er nú þannig varið, því að venju-
legast þegar afturhaldsmenn hafa
]>ózt vissastir um sigur á tindan
kosningum, og mestur blásturinn
verið í blöSum þeirra út af vænt-
anlegum sigri, ]>á hafa þeir vana-
legast fariS eftirminnilegastar ó-
farir. Það er ekki langt á að
minnast. kosriingarnar í Saskat-
chewan fylki í sumar. Þá kváðu
viS Itrópin um sjálfsagt hrun
Scottstjórnarinnar úr hverju aft-
urhaldshorni og Heimskringla lýsti
horfumim meöal annars með þess-
um óríflegu orSum:
“Aldrei hafa horfurnar veriS
jafnglæsilegar til sigurs fyrir
nokkurn flokk, sem conserva-
tiva í Saskatchewan núna
LeiStoga þeirra og þing-
mannsefnum hefir alstaSar
verið tekið prýðisvel, og und-
irtektirnar hvervetna verið
hinar beztu. ÖSru máli er aö
gegna meö libera.a. Þeirra
fundir hafa veriö lélega sóttir
og mikið um hávaða og gaura-
gang. Scott hefir því nær
hvergi þorað að láta sjá sig.
—Conservativar . . . berjast
hinni góðu baráttu og erti
vissir um sigur.”
En eins og menn muna, varð
sigur conservativa enginn nema á
’iappírnum í skrumblöSum þeirra,
og þeir fóru hinar verstu hrakfarir
í nýnefndum kosningum í Saskat-
chewan og auglýstu sig enn aS
í þýzka blaðinu "Kolnische
Zeitung" stóö’ fyrir stnttu grein
nokkur. sem vakið hefjr allmikla
eftirtekt í Evrópu, eínkum meöai
stjórnmálamanna. BlaSiS umgetna
er i allmiklu áliti, og heldur aS
jafnaði fram skoðunum sínum hik-
laust og einarðlega, hvað sent
skoöunum annara málgagna líSur,
og hefir orS á sér fyrir að hafa
góðar og traustar heímildir fyrir
staöliæfingum sínum, einkanlega
þegar ]>aS ræðir stjórnmál eða
stjórnmálahorfur. í fyr umgetinni
grein tekur ]>etta stóra Kölnar-
blað óvenjulega hvast til orða, svo
aS full ástæSa er til að ætla, aS
eitthvað búi undir.
RitgerSin er um hinn mikla her-
búnað Frakka og ÞjóSverja og
heitir: “Friðarspillirinn”. Er
þar átt við Frakka.
Það getur naumast verið erfitt,
stjórn vorri, segir blaðið, að færa
rök fyrir nauðsyn herbúnaðar
vors, meö því aS hún blasir við
augum, beint þaðan sem hættan
ógnar oss, frá Frakklandi. Vér
getum að vísu eigi neitaö því, að
forræði slavnesku þjoðanna á
Balkanskaga er Þjóðverjum í ó-
hag. En samband Balkanþjóö-
anna er eigi þess eðlis að það muni
standa um alla eilífð, og víst
þyrftu þær þjóðir á margra ára
friSi að halda. Fjærri sé það oss„
aö gera lítið úr byltingunum á
Balkanskaga og orsökunum, sem
hafa hrundið þeim af stað; þegar
fórnar er krafist svo sem eins og
nú á sér stað, þá ber að voru áliti
aS tala meS fullri hreinskilni, og
benda á hvaðan hættan ógnar oss,
en þaS er frá Frökkum.
Aldrei hefir afstaöa vor og
nábúaþjóöarinnar fyrir vestan oss,
verið ískyggilegri, ófriðarlaust, en
hún er nú; aldrei hefir hefndar-
hugurinn hjá þeirri þjóS sýnt sig
jafn tvímælalítiö, og aldrei hefir
það komiS greinilegar í ljós, að þar
er aS eins beöiS cftir öruggu sam-
bandi Rússanna, og fulltrygðu vin-
fengi Englendinga í því skyni aS
ná aftur Elsas-I^>thungen frá oss
ÞjóSverjum. Hvernig svo sem
Evrópustyrjöld veröur háttað, þá
er það víst, aS ÞjóSverjar munu
berjast á móti Frökkum. En
hvenær sú styrjöld hefst, getur
enginn um sagt, en þaS er alveg
víst, að Frakkar munu engu færi
sleppa aS ráðast á oss, er þeir hafa
nokkra von um aö bera hærri
skjöld.
BæSi í Paris og Lundúnum er
spurt um það, í hvaSa skyni þessi
grein í Kölnar-blaSinu só rituð,
hvort Þjóðverjar í raun og veru
séu ólmir i ófrið, og hvort hér sé
talað að undirlagi stjórnarinnar.
BlöSin í Paris halda ]>ví fram, aö
ritgerð þessi í “Kölnische Zeitung”,
muni mjög ýta undir það, að lög-
tekinn veröi þriggja ára herþjón-
ustu tími. Mun jafnaSarmönnum
á Frakklandi verða það óhagræöi,
því að um leiö hefir slegiS veriS
úr hendi þeirra eitthvert þeirra
traustasta vopn í baráttunni gegn
herbúnaöi; að ekki þurfi að óttast
Þjóðverja, þeir séu Frökkum vin-
veittir. Eftirtektavert er og það,
að verkamannafélög á Frakklandi
hafa dregið sig i hlé og ekki viljaS
taka ]>átt í baráttunm gegn þriggja
ára herþjónustu skyldu.
Frönsku blööin, einkum þau er
mest mega sín, eru ákaflega harð-
orS i garö Þýzkalands keisara.
Þau halda ])ví fram, að þýzka
stjórnin beri það út, að Frakkar
ætli aö sitja um fyrsta tækifæri
til að vinna aftur Elsas-Lothring-
en. Sé það gert í því skyni að fá
örugt fylgi "ríkisdagsins” til aS
fallast á herkostnaðarauka þann
er stjórnin vilji fá samþyktan.
Eitt franska hlaSiS sem illvígast
er, segir aö þessu háttalagi sé
helzt að jafna til þess er Bismark
hafi falsað Emser-símskeytið al-
kunna. Frakkar segja aS ÞjóS-
verjar hafi hafið herbúnaSarkapp-
iS og þeir hafi verið neyddir til aS
fylgjast meö, og mun mörgum
Evrópuþjóöunum finnast svo sem
þeir hafi nokkuð til síns máls, og
liugnar yfir höfuö illa hið fjand-
samlega kapp þjóða þessara.
Sú yfirlýsing Asquiths forsætis-
ráðherra Breta í neðri deild þings-
ins, um að Englendingar séu ekki
skyldir að senda Frökkum herlö
til hjálpar yfir á meginland
Evrópu, hefir vakið mikinn fagn-
að yfir á Þýzkalandi. Frönsk
blöS hafa áður talið það svo sem
sjálfsagt, aö Bretar mundu styðja
Frakka meö herafla, ef til ófriSar
kæmi milli þeirra og Þjóöverja.
Svo viss hafa frönsku blöSin veriö
um þetta, að þau hafa jafnvel sum
getið þess til, að 160,000 brezkra
hermanna væri von á franska fold,
ef friðurinn haggaðist.
Þýzka blaðiö “Vossische Zeit-
ung” leggur mikla áherzlu á, aö
um vinfengi milli ÞjóSverja og
Breta þurfi ekki framar að ugga.
Þó aS hægt sé af staS fariö, þá sé
úr vegi rutt þeirri orsök, er helzt
hafi valdið óhug og vantrausti
þeirra þjóða, hvorri á annari, og
þaS út af fyrir sig, muni ööru
fremur styðja aö því, að heims-
friöur standi enn um hríð.
NORTHERN CROWN BANK
AÐALSKRIFSTOrA í WINNIPEG
Höfuðstóll (löggiltur) . . . $6,000,000
Höfuðstóli (greiddur) . . . $2,706,519
STJÓRNENDUR:
Formaður................Sir D. H. McMillaD, K. C. M. G.
Vara-formaður ------- Capt. Wm. Robinson
Jas, H. Ashdown H. T. Champion Frederick Nation
Hon.Ð.C- Cameron W, C. Leistikow Sir R. P. Roblin, K.C.M.G,
Allskonar bankastörf afgreidd.—Vérbyrjum reikninga við eiustaklinga
eða félög og sanngjarnir skilmálar veittir. — Avlsanir seldar til hvaða staðaar
sem er á íslandi. — Sérstakur ganmur gefinn sparisjóðs innlögum, sem hægt
er að byrja með einum dollar. Reutur lagðar við á hverjum 6 mánuðum,
T. E. THORSTEINSON, Ráðsmaður.
Cor. Willim Ave. og Sherbrooke St. Winnipeg, Man.
Allslaus umhverfis
Framli.
Brautin var meö einum teinum
aSeins, og hliöarteinum á vissum
stöðum, þarsem lestir mættust, en
emigranta-lestir urðu aS bíSa þar,
þangaS til allar lestir voru komnar
framhjá, sem á feröinni voru um
líkt leyti. Nú fekk eg að vita aS
lestarmönnum var skift í Carlin,
og voru allir farmiðar skoSaöir
þar, og alls ekki aSgættir fyr en
komið var til næstu stööva. Eg
fór því þannig að, eftir ráSi þess-
ara vina minna, að eg fór gangandi
til næstu hliðarteina og beiS þar á
felustaö, þangað til emigrantalest
bar aS. Þar var ekkert nema
auöur sandur, enga kvika skepnu
aS sjá; fólkiö fór út úr vögnunum
að hreyfa sig, og stytti sér með
því biðina, og gat eg komíö mér
í hópinn, svo lítið bar á og inn í
lestina; lestarmenn grunuöu ekki,
að r.okkur mundi hafast viS á
slíkum eyöistað og skoSuðu því
ekki farmiöana, þegar farið var á
stað aftur, og meS þessu móti skil-
aöi mér áfram 250 mílur yfir þaö
sem eftir var af eyöimörkinni, og
var þá kominn um iooa mílur
austur frá San Francisco, á þrem
vikum.
Ogden hét sá staSur, er viS kom-
um fyrst aS, eftir að éySimörkinni
slefti, nálægt Saltasjó í Utah, og
tók þar viS land, sem í sannleika
flaut meö mj'ólk og hunangi, en í-
búar þess lands reyndust méf
furöulega gestrisnir og greiSviknir.
Eg dvaldi þar í sex daga til aö
hvíla mig, og hitti þá af hendingu
ungan mann, sem eg hafði kynst
á emigranta-lestinni, og var á íeiS-
inni til Chicago, þarsem hann átti
heima. ViS lögðum saman lag
okkar og sammældumst. og varS
eg feginn aS fá góðan samferöa-
mann þær 1500 milurnar. Hann
átti eitthvaö dálitið af skildingum
og keypti fyrir þá nesti til ferS-
arinnar, batt það í hentugan bögg-
11I og sváfum viS i heystakk þá
nótt, nálægt járnbrautarstöS, og
var það meiningin, aS fela sig í
lest er fara átti austur á bóginn
um morguninn. ViS vöknuöum
við það aS lestin var aS leggja af
staS; eg ldjóp upp, greip nestis-
pokann, kallaði á félaga minn og
stökk í einu hendingskasti inn í
einn vagninn. Hann var á hælun-
um á mér og réö til á eftir mér,
en hrökk af vagninum og sá eg
hann aldrei síöan, þvi aS lestin var
komin á fulla ferS eftir drykk-
langa stund. Þetta féll mér þungt,
þvi aS maöurinn hafði verið mér
góður og eg hafði hlakkaö til aS
verða honum samferða. En
ferðalag mitt stóð ekki lengi; lest-
in nam staðar eftir svo sem
klukkustund, vagninn sem eg var
í, var settur á hliðarteina, og komu
síðan lestarmenn og ráku mig burt.
Næsta rnorgun lagði eg af staS
meö teinunum upp hlíöar og brekk-
ur Klettafjalla og var þá kominn
burtúrUtah, oginn í ríkiö Wyom-
ing. Þar skiftust á dalir og háls-
ar lengi vel, en þó lítiS væri um
mannabygð, þá var einveran þar
alls ekki lík hinni hræðilegu auðn
sandanna. Eg kveykti eld um
kveldið og lá úti viö hann. Eg
reyndi hvað eftir annaS að komast
á lestir, en lestarmenn voru miklu
varkárari í fjöllunum heldur en, á
sandinum og var þaö um stund, að
eg varð aö róla einn míns liðs,
])artil eg kom aö borginni Granger
við Black Fork fljót, inni í miðj-
um fjöllunum; þá var eg búinn
meS nesti míns slysna vinar, og
um nóttina eftir haföist eg viS í
gisnum skúr, kvíðinn og hungrað-
ur og átti vonda nótt. Eg þorSi
meS engu móti að leggja nestis-
laus á fjöllin, og velti því fyrir
mér um nóttina, hvernig eg ætti
að útvega mér fararnesti.
Um þetta leyti, fyrir 35 árum,
voru i Granger geymdar kola
birgðir handa járnbrautarlestum
og viðgeröarhús vagna var þar.
Eg fór til þess sem því verki
stjórnaði og baS hann um vinnu,
en hann kom mér fyrir hjá bónda
í nágrenninu, er kominn var af
Englandi; hjá honum avaldi eg í
tiu daga, og lagði að því búnu upp
ineð nýja skó og nægilegt nesti og
gekk leiðar minnar í tvo sólar-
hringa.
Þaö var seinni hluta dags, ann-
an daginn, að eg sá emigranta-lest
standa á hliöarteinum. Eg gekk
i einn vagninn alveg eins og eg
ætti þar heima og tók mér sæti.
Sú Iest hélt af staS eftir litla stund,
og þótti mér nú vænkast mitt ráS.
Skömmu seinna kom lestarþjónn
og kraföist að mega sjá farmiöa
minn. Eg varð kófsveittur frá
hvirfli til ilja, lézt þó fara að leita
í vösum mínurn; en er hann stóð
yfir rné’r, þá stóð eg á fætur, sagöi
aö farmiðinn hlyti aS vera í far-
angri mínum og gekk út úr vagn-
inum, út á vagnskörinu, og lestar-
þjónninn viS hliöina a mér. Þar
sagSi eg honum upp alla sögu,
hann engar sveiflur á því, heldur
sparkaði þetta svaðamenni í mig
svo snarpt og hroöalega, aö eg
kastaðist út af vagninum og kom
svo hart niður, að eg lá í yfilliði
langa stund.
Þegar eg vaknaði varð mér fyrst
fyrir, að gæta að því hvort eg væri
beinbrotinn. Það var ekki, en
eigi aS^síöur var eg illa leikinn og
beinlínis blóSugur, þarsem hroða-
menhiS hafði sparkað í mig. Eg
gat ekki haldiö áfram ferSinni,
heldur haltraði með veikum burð-
um til baka til bygðarinnar, sem
eg hafði komiS seinast frá, og
náSi ]>angaS í rökkrinu.
Eg var nauða illa leikinn
og gerði það til að hvíla
mig, að setjast upp frammi
fyrir járnbrautar stööinni, enda
hafði eg hvergi höfSi mínu
aö aS halla. Seinna um kveldið
kom þar hraSlest brunandi, og
stansaði framundan þarsem eg sat.
Mér datt strax í hug, aö reyna
sama bragöiö og áður, og þó að
eg hefði þá þózt illa kominn, þá
var mér nauöugir einn kostur að
reyna þann veg aS komast áleiSis.
Eg læddist því aftur fyrir lestina
og skreiddist undir einn vagninn
og skorSaði mig þar með gamla
laginu. Skömmu seinna lagði
lestin á staö upp í fjöllin, og tók
brátt að kólna og pcgar komiö
var 6000 fet upp’á við, var eg bók-
staflega farinn aS frjósa í hel. Eg
er sannfæröur um, að ef lestin
hefði haldið viSstöðulaust til næstu
stöSva, þá hefði eg ekki haldiS
lífi. En til allrar hamingju vildi
eitthvaS til, svo aö lestin stöSvaðist
snögglega og kastaSist eg af spöng-
inni ofan á brautina. Eg lifnaöi
þaS mikiö viS byltuna, að eg gat
skriöiS undan vögnunum; niða-
myrkur var og vissi eg ekki fyrri
til, en eg valt ofan brautarhrygg-
inn ein 20—30 fet,
Sú velta hafSi þau góðu áhrif
á mig, að blóSiö komst á hreyfingu
i líkamanum, og eg fekk aftur
fulla rænu, sem eg var farinn aS
missa. Eg hugsaði mér fyrst. aö
verða eftir af lestinni, en þegar
dálítið leið frá, sá eg þó, að svo
kvalafult sem það var, aS ferðast
undir vagnbotnunum, þá væri þó
enn hryllilegra aö vera aleinn og
allslaus uppi á reginfjöilum, langt
frá allri mannabygS. Þegar mér
skildist þetta, þá flýtti eg mér aS
skorSa mig í sama staS, og stóð
það heima, aS lestin tók á rás
þegar eg var búinn aS koma mér
fyrir.
1 sólarjipprás nam lestin staöar
þarsem heitir Rawlins og þar
skreið eg inn í eimvélahúsiö og
settist þar við ofn. Enginn gaf
mér gaum og sat eg þar eins lengi
og eg þoröi og gekk aS því búnu
út á stöðvarpallinn. Þiar rakst eg
alt í einu á svaöamenniS sem hafSi
sparkað mér út úr lestinni, daginn
áður. Hann glápti á mig öldtingis
hissa, hélt víst að eg væri aftur-
genginn; en meiningin var, aS
lest hans hafði beöiö á hliðarspori
meöan hraðlestin sem eg hékk
á, brunaöi framhjá. Eg haltraði
burt, fékk aS kljúfa við hjá kot-
karli um daginn og félkk fyrir þaS
mat og legurúm. Fór svo fót-
gangandi næsta dag yfir fjalIaskörS
til Bénson City, er þá var ekki
annaS en lítið timburhúsa þorp,
og hitti þar stóran hóp flökku-
manna, er tóku mig í félag sitt,
hélt síðan fram ferSinni næstu
daga þartil eg hitti mann er sagði
mér, að eina ráSið til að komast
inn í Nebraska ríki, væri þaS, að
fela sig í kornflutninga vögnum,
á þeim stað þarsem heitir Laramie.
Þar var mikil aðsókn kornbænda
og fjöldi lesta, aS flytja korniö
austur á bóginn til markaöa. ViS
skoSuðum vandlega vagnana og
fundum loks þá lest, er fara skyldi
lengsta leiS, til Council Bluffs í
Iowa. Allir voru vagnarnir inn-
siglaöir, svo aS strax mátti sjá
hvort aS brotist haföi veriö inn í
þá, en flökkumenn kunnu ráS við
kannaöist við að eg hefði engan því. Dymar voru ekki á hjörum,
farmiöa, bað hann afsökunar og heldur runnu á smáum hjólum
Ieyfis til að vera meS. Hann svar-| eftir járnspöng. sem var fest fyrir
aöi, baS mig annað hvort ge_a, ofan dymar. Flækingar voru því
borga fyrir mig, eða fara úr lest- vanir að lyfta upp hurSinni meö
inni. Eg sýndi honum fram á, spítu og skríöa undir hana
að eg ætti ómögulegt með það, er inn í vagninn, láta huröina síö-
lestin væri a harða ferS. Þa haföi '■ an falla á spöngina sem