Lögberg - 12.06.1913, Page 2

Lögberg - 12.06.1913, Page 2
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 12. Júní 1913. Kynlegir viðburðir. Frá Hvammi í Þistilfirði. Þó aS frásaga þessi sé í flest- an máta ómerkileg, þá hefir hún þó þann kost, aö gerast á íslenzk- um sveitabæ, og kann fyrir þá sök aö þykja læsileg mörgum af kaup- endum blaðs vors. —Ritstj. Lögb. Þann 24. Febrúar siðastliöinn kom sveitungi minn, Aöalsteinn Jónasson bóndi í Hvammi til mín, og mæltist til þess að eg færi meö sér heim til sín; var eg fús til þess, enda er ekki nema svo sem tveggja tima ferð frá Alandi að Hvammi, sem er austasti bær í Svalbarðs- hreppi og allstórt heimili, með tuttugu matins. Þar er þríbýli, en tveir bæir, og býr Aöalsteinn cg annar bóndi, Jóhann Jiónsson, í gamla bænum, eða neðri fcænum, sem nefndur er, og hafa þeir, sá fyrnefndi 8, hinn 5 rnenn í heimili. I hinum bænum býr Arngrímur Jónsson. Milli bæjanna er ör- stuttur spölur. Aðalsteinn, sagði mér frá, að á heimili sínu hefði ýmislegt borið við, er hann gæti ekki skilið að væri af manna völdum, og nú síð- ast kvæði svo ramt að því, að ýmsir hlutir væru skemdir. Það hefði verið velt um skyrámu í búri Jöhanns, en af því að bundið hafði verið yfir hana, fór ekki tnjög mikið niður. Líka hafði verið velt um tunnu í búri hans, er í var skyrblanda, sem ætluð var til skepnufóðurs, og flóði blandan um gólfið. Einnig höfðu leirilát ver- ið brotin þannig, að þeim var kast- að til, og ýmsum hlutum veit við, þar á meðal potti í fjósi, er tekur um 80 merkur, og var nær því fullur af vatni, hafði hann hvolfst yfir flórinn, án þess nokkur mað- ur gæti komið við hann. í sambandi við þetta skal þess getið, að stúlka, Ragnheiður Vig- fúsdóttir, var á heimilinu; hún er uppeldisdóttir Aðalstems og konu hans síðan hún var ^5. ári, en mun vera nú á 18. eða 19. ári. Hún hefir alloft gengið í svefni svo menn hafa orðið varir við, en ekkert sérlegt hefir hún aðhafst í þessum svefngöngúm fyr en í haust og vetur. Þá fóru mer.n að taka eftir því, að ýmsir hlutir voru færðir úr stað og ýmsu rótað til, helzt frammi í eldhúsi og búri. Þannig hvarf kaffiketill fullur af kaffi, sem stóð á eldavél inni í baðstofu að kveldi, og átti að hita í honum morgunkaffið, en um morguninn fanst liann ekki, og þegar hann fanst, hékk harn á hafa komið niður rúmar þrjár áln- ir frá borðinu, og brotnaði í rúst. Um þetta kendi eg ketti, sem var á kommóðu rétt hjá borðinu, en samt J>ótti mér það furða, að disk- urinr. skyldi kastast þannig, þó kisi hefði komið við hann, en ef hann hefði dottið rétt fram af borðinu mátti máske kenna kettin- um um það. Litlu síðar var okkur Aðalsteini færður matur að borða. Uppi yfir tiorðinu á súðinni var fjögra rúða gluggi. Heyrði eg þi háan smell utan við gluggann, eða eins og að það hefði verið kastað í hann, svo eg stóð á fætur og þreifaði á öllum rúðunum og voru þær fastar og ósprungnar. Alt heimafólk var i baðstofunni, og bjart um hana alla. Aður en eg stóð upp frá borðum heyrði eg annan smell i sama stað og hélt eg enn að glerið í glugganum hefði brotnað, en ekkert sá á glugganum ; fór eg þá út i bæjarsundið við svo væri, og gekk eg á eftir henni inn i baðstofuna; veltur þá skatt- holið fram á gólfið rétt á tærnar á mér, en hún var þá komin á mitt baðstofugólfið, og engir aðrir til í baðstofunni. Eftir að við höfðum borðað morgunverð, fór Ragnheiður að þvo húsgólfið; tók þá Jóhanna háls- trefil prjónaðan, er eg átti og hafði lagt á borðið í húsinu, og lagði hún hann fram á skattholið og var þar skuggsýnt, því að stungið hafði verið upp í rúðugötin; eg var í frambaðstofunni og Jlóhanna, og hélt hún á barni á fyrsta ári; en þegar Ragnheiður hefir þvegið gólfið, kom krakki inn í baðstof- una sem hafði hönd á treflinum, og var hann þá skorinn eða kliftur sundur i þrjá jafnstóra parta og gluggann og var ofurlítið snjóföl á j aL'ég þvert yfir. Jóhanna segir jörð; ekki gat eg séð nein för eða merki til að maður hefði kornið þar. Dimt var úti, þó gat eg séð för eftir fingfurgómana á mér, er eg rak niöur í fölið til að vita um hvort eg sæi förin eftír þá; auðvit- að sáust vel og glögt spor mín í fölinu. Litlu síðar var kallað á mig fram í eldhús. Hafði þá yfirfrakki minn, sem átti að hanga í bæjar- dyrunum, verið breiddur yfir lilóð- in, þannig að fóðrið snéri upp; hlóðin voru full af ösku og hálf- brunnu moði. sem notað var til að baka við pottbrauð, er var niðri í hlóðunum. Frakkinn var orðinn heitur, en ekki brunnipn. Þetta gat auðvitað verið af manna vökl- um, en ekki dettur mér í hug að tortryggja nokkurn um það. Eg fór svo inn i baðstofu aftur, og stóð rétt framan við húsdyr hjón- anna; heyrði eg þá háan smell eða högg á stafnþelið móti húsdyrum og yfir rúmi hjónanna. Á þilinu hékk klukka og loftþyngdamælir, og heyrði eg eftir á eins og hvin í klukkufjöðrinni, líkt og hún hefði mætt hristingi. Ekki gat eg skilið að mögulegt væri að' kasta neinu i þilið, ]>ví skilrúmsþilið, er eg stóð i dyrunum á, náði alveg í mænir, og' í húsinu var aðeins sjúkt gam- almenni, er varla gat snúið sér hjálparlaust. enda dettur engum i htig, er til þekkja, að telja Ólöfu gömlu fsvo beitir gamalmenniðj öðru visi en dauðan hlut. Ljós brann á 14'” lampa í húsinu, sem er aðeins tvö stafgólf af baðstof- unni, og var því vel bjart. Ekki gat eg heldur orðið var við eða fundið neitt, er kastað hefði ver- ið, hvorki á rúmunttm né á gólf- inu, en á bak við þilið, er eg heyrði nagla frammi i eldhúsi á bak við I höggið í, er þykkur torfstafn fros- bjóra, er breiddur var þar til þerris. Stundum hafði ýmswn ilátum verið raðað saman, hvert sett niður í annað, og ýmislegt fleira var aðhafst, en þó án þess i að það væri skemt. Gátu menn þess til, að það væri af völdum Ragnheiðar í svefngöngum. Fór þá Aðalsteinn að læsa bað- stofu sinni á nóttunni. Það getði hann með hespti og lás; tveir lykl- ar gengu að lásnum og gevmdi hann sjálfur annan undir sæng sinni eða kodda á nóttunni, hinn lykilinn geymdi tvíbýliskonan, ólöf Arngrímsdóttir, í læstri kistu, er hún átti og gekk sjálf um. — Þrátt fyrir þetta hélt áfram þetta um- rót frammi í bænttm, encta hvarf lykill Ólafar um þetta bil; dreym- ir þá Ragnheiði aö henni þykir stúlka, er hana dreymir oft, segja j við sig, að’ lvkillinn skuli aldrei inn, eins og bæði þekja og aðrir veggir. Fleira kom ekki fyrir þetta fyrsta kveld, enda var nú farið að hátta, og svaf eg í baðstofu mót- býlisfólksins, sent er ski'.in frá hinni með einföldu þili, er nær í mætiir og niilli lausholta, og þarf því að ganga fram í göngin, eða fyrir stöplana undir lausholtum baðstofanna, þegar gengið er á milli þeirra. Þegar eg vaknaði um morgun- inn, heyrði eg a'ð eitthvað skall yfir í baðstofu Aðalsteins, og seg- ir þá Ólöf Arngrímsdóttir; “Nú er það tekið til”. Var þá rétt byrjað að skima í glugga: eg klæddi mig svo og fór yfir í bað- stofuna og hafði þá oltið um skatt- holsræfill, er stóð ttndir baðstofu- I hlið á vinstri hönd, er inn var gengið. Aðalsteinn var að klæða hann hafi áreiðanlega verið heill, þegar hún hafi lagt hann fram fyrir, en eftir það horfði eg oftast á Ragnheiði, enda hefir það ekki verið nema svo sem 10 mínútur. Eg mæltist til þess við Aðalstein, að hann skryppi eða sendi að Dal, ef þeir bræður þar vildu koma að Hvammi. Aðalsteinn var svo að búa sig af stað og kom inn í bað- stofunaog settist þar á rúm Ragn- heiöar til að hafa skóskifti. Með honum kom inn Árni Benediktsson frá Hallgilsstöðum. Árni settist á rúmgaflinn hjá AðaLsteini, en eg stóð upp við skattholið, sem var rétt við rúmgaflinn; kastaði þá Árni húfu sinni upp yfir Aðal- stein og hafði við orð um, að tnáske hefði það gaman af að skera húf- una, eins og netið hans Hjartar; fórum við svo að skrafa meðan Aðalsteinn hafði skóskiftin, og stóð það á nokkrum minútum; stóð svo Aðalsteinn á fætur og geKk fram; ætlar þá Árni að taka húfuna, en finnur ekki. Máske hefir Aðalsteinn tekið hana í mis- gripum, sagði eg. Fór þá Árni á etfir Aðalsteini, en hann hafði sína húfu. F.g var kyr á sama stað, Svo að enginn gat komið að rúm- inu svo eg ekki sæi. Árni fór svo að leita aftur, og fann ekki húf- una; fór hann svo húfulaus upp í efri bæinn að finna Arngrím, og kom svo aftur eftir litla stund; sat eg þá í húsinu ásamt Jóhönnu og Ragnheiði. “Hafið þið fundið húfuna”, spurði Árni um leið og hann leit inn i húsið til okkar. “Nei”. sagði eg, “það hefir ekki verið leitað siðan”. “Máske hún sé á satna stað”, segir Árni og gríp- ur húfuna, er þá lá ofan á rúminu, og var þá skorin sundur frá hnakka að skygni. Það, sem mig undrar mest, er hvernig húfan hvarf af rúminu, af því við Árni vorttm þar báðir dg urðum ekki varir við að nokkur maður kæmi að rúminu nema Aðalsteinn, sem engum dettur i hug að tortryggja. éFramh.J. Hjörtur Þörkelsson. —Lögrétta. Hvað er aðsmjerinn hjá þér? Tapar það fljótt nýja bragðinu? Fær það þráa bragð eftir fáeina daga? Fáið þér kvartanir um að smjerið haldi sér ekki vel ? Notið salt, sem gerir smjerið gott í hvert einasta skifti. w I N D S O R S A LT SMJER Það er ávalt jafn hreint og jafnsterkt. Það fer ekki í kekki — leysist jafnt upp — og gerir smjerið svo gott að indælt er að borða það. Þeir sem verðlaun vinna áhverri sýn- ingu, hafa notað Windsor smjer salt — þess vegna hafa þeir unnið öll sín verðlaun. 72D NÚ Vormorgun. er komið með unað og vio stg, ao íVKiutnn skuii aiarei • ”, , ,.v . c- f , , , ,v. i stg. þegar skatthohð valt um, og finnast, en orvggisnal, er hun hefði v * . , , , 00 I cQfrfti nor»n rtr\ nðrir mimdn HHIcl . v. 1 ,• t - r- 1 sagðt hann, að aðrir mundu tapað, skuh hun ftnna fliot ega, • c-« • ■ • , v . r 1 , ,. , , . 6 ; sofíð 1 sinnt baðstofu. og hetir þetta hvorttveggja ræ-t. því lykillinn hefir ekki fundist, en nálin fanst stuttu þar á eftir. Þar litlu á eftir var kastað bjórkippu, er hékk á innanverðu eldhúsþili, fram yfir þilið, sem Ragnheiður hefir sagt mér, að náði aðeins upp að bita, og fram sig hafi oft diejmt sönut stúlkuna, ; bæjardyragang, sem er undir sé hún tæpæga meðalkvenmaður j «ama risi og eldhúsið, og var eg þá a hæð, en mjög grönn, fremur j staddur við baðstofudyr, sem eru falleg stúlka í grænum kjól, með ; andspænis bæjardyrum og svo sem bláa svuntu og gulhjart hár í tveím fléttum niður að mitti, og ætíð, þegar hún tali við sig eitthvað, snúi hún hliðinni eða vanganutn að sér, en sé aldrei beint á móti sér; hún segir að stúlka þessi seg- ist heita Aðalljós. Ragnh:iður mun hafa trú á, að huldufólk sé til, og að |>essi draumastúlka sé •huldustúlka. Við Aðalsteinn komum ^ð Hvammi í hálf-húmi um kveldið; var kveykt ljós, er við komum í ro—12 al. göng milli þeirra; eg hljóp strax fram og gat ekki séð nokkurn mann, eða skilið, að nokk- ur maður hefði getað komist burt á svo stuttum tima. Stuttu þar á eftir. kom eg i búr- ið og hafði þá verið velt þar um tunnu, er stóð á sléttu gólfinu, og þurfti til þess talsvert átak, því tunnan var nokkuð meir en hálf af skyrblöndu. F.kki sá eg þegar tunn- an valt um. Tveggja rúða gluggi var á suð- baðstofu, og hafði kona Aðalsteins j urhlið baðstofu yfir skattholinu, til kaffi á könnu, er hún ætlaði , sem áður er nefnt, og hrukku báð- okkur. F.g vat nýséstur niður, er, ar rúðurnar úr honum út í bæjar- konan ætlaði að ganga fram, og valt þá kannan á gólfið á eftir henni. Kannan stóð á eldavél rétt framan við húsdyr hjónanna, en eg sat á stól rétt innan við dvrnar. Ekki gat eg séð að neinn kæmi við könnuna, en hélt þó fram að Jó- hanna ýsvo heitir konanj hefði komið við hana með pilsinu um leið og hún hefði gengið framhjá henni, en hún sagði það ekki hafa verið, og veit eg að það hefir verið sann- færing hennar. Nokkrum mínút- um síðar kastaðist diskur af borði í frambaðstofunni; diskurinn mun sund, önnur heil, hin brotin, var líkast að kastað hefði verið í hana: ekki var eg þá í baðstofu og hef eg þvi annara sögusögn, en sá rúð- una og brotin utan við gluggann. Eg þóttist nú hafa veitt því eftirtekt, að þetta, sem við hafði borið var flest i sama herbergi eða nálægt Ragnheiði, og veitti eg henni því sérstaka eftirtekt og öll- um hennar hreyfingum. Hún var nú Iátin bera diska með mat á framan úr búri; ekki þori eg að fullyrða að hún hafi haft diska i báðum liöndum, þó minnir mig að Jón Baldvin S. Baldvinsson. (10 ára gamallj. Dáinn 2. Maí 1913. Eg sá i æsku þann unga svein tneð unaðar blóm á vanga bráljósin skinu björt og hrein betur ei glóði stjarna nein. Æfibraut ekki langa átti hann þó að ganga. Þannig oft reynist vonin veik völt eru lukku gæði ásýndin fagra föl og bleik felhtr í tímans sorgarleik dauðans við djarft tilræði duga ei mannleg fræði. Þér sem að trúið ekki á annars heims líf og sælu hverja huggun má bjóða þá? Hvar er meinanna bót að fá? Hverfa í hrygðar kælu hjartnanna blótn inndælu! Ungmennis lifsins góða gjöf — með gæfu vonir tamar ef að þau byrgir aðeíns gröf — eftir svolitla stundar töf syrgjendur sorgin lamar ef sjást þau aldrei framar. En ]>eir munu þau aftur sjá, orð drottins held eg standi, blómgun og þroska fagran fá fyrirhugaðri sælu ná, framtíðar lifs á landi lifir barnanna andi. Hégómans vald og tizku tál til sín hug flestra dregur en kristindómsins milda mál mjög lítið hrífur fjöldans sál, heimsnautnum vaxinn vegur vist reynist hættulegur. vorið yndi, og alt er svo ljómandi fagurt og blítt; fuglarnir kvaka svo léttir í lyndi, og laufið í skóginum bærist svo þýtt. Yorsólar geislarnir grundina skreyta, og glitrandi daggtárin þerra svo skær. Árglaðir smáfuglar ununar leita, og ástrómi kveða sín vorljóðin kær. Ó, blessaða vorið! Þú fögnuð mér færir, og friðsælu vekur, og unað og ró. Þú huga minn gleður, er sorgin mig særir, þú sefar minn trega og veitir mér fró. Og alla, sem stynja af söknuði sárum, og sorgbitnir vaka með grát- þrungna brá, og beðinn sinn væta með brenn- andi tárum -r— ó, blessaða vorið mitt! Huggaðu þá. Þú sorgirnar burtu úr huganum hrekur, með hressandi vorblæ, og sólbrosin hlý; og aftur í brjóstinu vonina vekur, sem veitir mér þrek til að starfa á ný. En þá mínu lifsstarfi’ er lokið ei tefðu, þú ljómandi morgun, í bláfögrum geim; mig himneskum ljósgeisla vængj- um þá vefðu, og í vorið hið eilifa berðu mig heim María G. Arnason. Það er þá víst að siðst eitt sinn sérhver hér daginn litur, gott er að vera varfærinn verkunum fylgir ábyrgðin, sá ljóssins leiðsögn hlýtur lifsfleyið ekki brýtur. Kristín 0. Johnson. Margrét Jónsdóttir. Fædd 1833; dáin 27. Jan. 1913. Margrét Jónsdóttir var fædd á Vatnsnesi í Húnavatnssýslu á ts- landi, árið 1833. Foreldrar henn- ar voru Jón Jönasson og Guðrún Sveinsdóttir. Móður sina misti hún strax, ólst svö upp hjá Jóni og Hólmfriði, sem bjuggu að Hlið á Vatnsnesi. Margrét giftist árið 1857, Magn- úsi Magnússyni: bjuggu þau í Kothvammi á Vatnsnesi og þar í grend, þar til árið 1889 að þau fluttu til Vesturheims. Þau voru fjögur ár hjá börnum sínum í Brandon, Manitoba, og næstu f jög- ur ár í ísafoldar-bygð i Nýja ts- landi. Fluttu þaðan að Birkinesi í nánd víð Gimli. 15. Október 1892 misti hún mann sinn. Eftir það var hún hjá dótt- ur sinni Rósu Magnússon, sem annaðist hana að öllu leyti til hinstu stundar. Þau hjón Magnús Magnússon og Margrét Jónsdóttir eignuðust 8 börn; þar af eru 6 lifandi, tveir synir á íslandi, J'pn og Björn; aðr- ir tveir hér í Manitoba, Guðmund- ur Magnússon í Árdalsbygð í Nýja íslandi og Ágúst Magnússon í Grunnavatnsbygð. Einnig tvær dætur hér í landi, Guðrún Sólveig, sem átti Lárus Árnason, þá í Brandon, og Rósa Magnússon að Birkinesi í Nýja íslandi. Síðustu ellefu árin, sem Margrét sál. lifði, var hún í rúminu; mátti ekki á fætur stiga. Álitu læknar sem skoðuðu hana, sjúkdóminn hjartabilun og ólæknandi. Gat hún samt unnið að saumum meira og minna allan þann tíma. Við örðugleika ólst hún upp sem smalastúlka við Vatnsnesfjall í mörg ár. Og fátækt og erfiðleik- ar fylgdu búskaparárunum og elli- árunum heilsuleysi. Þegar börn hennar voru orðin svo sjálfstæð að þau gátu borið lifsbyrðina án henn- ar aðstoðar, var heilsa hennar þrot- in, svo hún gat ekki notið hvíldar hjá þeim. Lífið var því alt í gegn líkt og Kristján Jónsson sagði; “Blóðrás og logandi und”, — en samtímis sigurför í sorg og neyð. — Eftirlifandi börn og vinir hinn- ar látnu. minnast með söknuði margra atvika frá samveru stund- unum er batt þá velvildar og vin- áttu böndum er virðast slitin um stund. En trúuðum hjörtum næg- ir sú sterka von að likt og dagur fyrir nóttu hverri, muni líf fylgja dauða. Otto P. O., 15. Apríl 1913. . . Agiíst Magnússon. Spaugvísur. Margiír óðar hrotti hrin, hefir svo lengi gengið, en ekki ljóða listin dvín þó lini á hljóðum mærðin þín. Rimi hallað út af er á það falla dómar; ljóð ef galla ljóta ber, lof það valla getur sér. Málið fiytji mærðir létt menn svo striti eigi, fyrst sé vit. en rími rétt raðað og hnitað niður sett. /. G. G. ■ Silfurbrúðkaup, sitt héldu þau Mr. og Mrs. A. G. Polson á Gimli þriðjudaginn 3. þ.m. Vinir þeirra á Gimli og nokkrir frá Winnipeg buðu þeim til samsætis um kveldið ásámt börnum þeirra tíu, og var það haldið í gömlu lútersku kirkj- unni, undir forstöðu Mr. Ben. Free- mannssonar, er stýrði samkvæminu mæta vel. Hann talaði fyrstur og lýsti tilgangi samkomunnar; þar næst voru veitingar á borð bornar, næsta ljúffengar; þar næst héit Mr. P. Tærgesen ræðu til silfurbrúðhjónanna og mintist þess, hve vel og prýðilega þau hefðu reynst í félagslífinu á Gimli. Að því búnu afhenti Þor- steinn kaupmaður Þórarinsson frá Winnipeg þeint hjónum silfurskál með 200 dölum i, frá börnum þeirra, vandamönnum og vinum. Þar á eftir talaði Mr. M. Markússon nokkur orð og flutti kvæði það, sem hér birtist í blaðinu. Mr. og Mrs. J. Sigurðsson og ýmsir aðrir héldu ræður. Samsæt- ið sátu um 80 manns, og fór það í alla staði prýðilega fram, og stóð langt fram yfir íjniðnætti. MR. og MRS. A. POLSON á 25 ára hjónabandsafmæii þeirra í ljósfaðmi vorsins er dýrðlegt í dag að dreyma um rísandi blómin og hlusta á suðrænan söngfugla brag með sólríka vonanna hljóminn; það minnir oss alla á æskunnar braut við ástar og gleðinnar brosandi skaut. Já sætt hljómar vinunum lóunnar lag frá ltfsvona strengjunum þýðu, við fjórðunginn aldar, sem endar í dag, með atvikin stríðu og blíðu; það bezta, setn vorið þeim gylti og og gaf, er geymt þó að langt sé nú komið á haf. Þið hjón, sem að unnust í yndi og þraut, um árin og skyldunnar daga, hve sælt er að líta um silfraða braut og sólgyltu blómin í haga; þau sýna þann ávöxt, sem ástin og dygð er áunnið samfara ráði og trygð. Með lotning og gleði vér lítum í dag á lífið og veginn til baka, þar hevrum vér sælu og saknaðar lag t sameining minningar vaka;. já, tíminn er skóli sem hefur vorn hug að hámarki lífsins og gefur oss dug. Výr fögnum og þökkum að þið hafið prýtt vorn þjóðreit með ylgeislann bjarta, sé lifandi vorið með blómunum blítt í breytni og máli og hjarta, þá verður oss haustið að hamingju stund og himininn fagur við síðasta blund. M. Markússon. Otburðir. ('Gömul ræða.J Einu sinni var verið að halda brúð- kaup. Þar var fjölmenni mikið og gleði. Brúðurin var ung og fríð og þótti hinn bezti kvenkostur. Þegar leið á -veizluna, heyrðu menn, að kom- ið var á gluggann i veizlustofunni, og kveðin þessi vísa: “Kosta átti eg kirnum, reisa átti eg bú; til manns var eg ætluð eins og þú.” Menn ætluðu að þessi vísa hafi ver- ið kveðin til brúðarinnar, og að systir hennar hafi kveðið hana; því móðir hennar hafði borið hana út. — Mér hefir alt af fundist þessi saga átakan- leg: — rödd utan úr myrkrinu — mitt í gleðiglaumnum, rödd frá þeim, sem kastað var út á hjarnið. Rödd frá systurinni, sem rænd var rétti lífsins, mannréttinum, kvenréttinum: “Kosta átti eg kirnum.” — Það er andvarp mannsefnisins, sem ekki varð að manni, hæfileikanna, sem heftir voru, neistans, sem ekki varð að björtu báli. Og mér finst sögurnar um útburðina, sem hrekjast um allan aldur á sömu stöðvijm, útburðina, sem skríða á öðru 1 o 1—' . FÁIÐ SEM MEST FYRIR RJÓMANN Sendið hann til okkar og fáiS hæsta verS fyrir hann. yér leggjum til merki miSa Skeypis og brúsa án endurgjalds þangaS til þér eruS ánægSir meS viS- skiftin. Sumir velþektir mjðlk- urmenn 1 landinu hafa haft viSskifti viS oss árum saman. Vér borgum peninga út í hönd fyrir hvern rjómabrúsa, jafnskjótt og hann er oss send- ur. Brúsarnir sendir aftr eftir tvo sólarhringa. SkrifiS oss og skulum vér þá koma því svo fyrir, að þér fáfS sem mest fyr- r rjóma ySar. Vér borgum all- an kostnað. BUAXDOX CltEAMERY AXD SUPPLY CO. . Brandon - Manitoba hnénu og öðrum olnboganum, með krosslagðar hendur og fætur, og villa vegfarandanttm með veini sínu — mér finst þær svo ömurlegar af því þær eru svo sannar—ef ekki í sinni bók- staflegu merkingu, þá eftir andanum. Því að margur er útburðurinn í heim- inum ef vel er að gáð. Eg á ekki við börnin, sem mæður bera út og fyrir- fara — en eg á við öll þau börn, sem sett eru á hjarnið og lifa hálfu lífi alla æfi; eg á við börnin, sem fátæktin og mentunarleysið neyðir til að skríða á olnboganum og hnénu með krosslagð- ar hendur og fætur, af þvi þeim hefir ekki verið kent að ganga einsog mann- inum er áskapað, ganga bein og bera höfuðið hátt og nota rétt hug og hend- ur. Eg á við alla þá menn, sem sakir ills uppeldis verða aldrei nerna hálfir menn, og verða að ráfa á villigötum, og leiða stundum saklausa menn í tor- timingu, þegar verst viðrar. Af slík- um mönnum er margt í hverju landi, marinsefnum, sem aldrei verða að manni, fyrir ræktarleysi þeirra, sem betur rnega. Hver, sem gengur um fá- tækustu götur erlendra stórborga, sér lika útburði í hverju spori; og hávað- inn af þeim glæpum, sem unnir eru, stafa frá þeint. Og það er engin furða þó útburðirnir komi á kreik, þegar illa stendur í bælið þeirra, og verði þá til tjóns þeim, sem konta í námunda við þá. Það má nú að Visu með sanni segja, að hér á landi þekkist ekki slík eymd og niðurlæging manna, sem í sumum stórborgum erlendis, ekki eins svart myrkr vanj>ekkingar og éymdar, eins og þar sem verst er. Og vér megum teija oss sæla þess. — En hitt er víst, að á þessu landi er stór hópur, sem ekki kemst á sína réttu hillu í mann- lífinu fyrir þá sök, að uppeldið er van- rækt. Sú vanræksla er oft ekki fyrir viljaskort foreldranna eða annara að- standenda, heldur fyrir fátækt. Fyrir þá sök verða margir að hálfttm mönn- um, sem ætlaðir voru til annars meira; fyrir þá sök liggja margir þeir hæfi- leikar í dái, er vinna mættu þrekvirki ef þeir væru vaktir og tamdir. Og ekki veit eg hvað er sorglegra, en að sjá fátæktina leggja kalda hönd- ina á saklausan vanga barnsins og ræna hann roðanum.—Mér er í minni lítið atvik af ferðum mínum. Eg kom inn í kotbæ, þar sem verið var að kenna fimm börnum. Kennarinn var sjötugur karl, sem nú var orðinn ófær til allrar vinnu, en honum var ant um börnin og þeim um hann. Af því varð eins og hlýra og bjartara þarna inni í baðstofukytrunni með tveggja rúðu gluggum. Mér varð starsýnt á eitt barnið. Það var n eða 12 ára gömul stúlka. Hún var tötralega klædd og mögur — ag næstum veikluleg; en andlitið var svo frábærlega fagurt, vöxturinn mjúklegur, hreyfingarn- ar svo þýðar, og eg gat ekk1 haft af henni augun. Eg var að hugsa um, hvernig hún mundi líta út, ef hún ætti gott; því það var auðséð, að skortur- inn var smásaman að draga töfra- blæju örbirgðarinnar yfir þessa með- fæddu fegurð og ekkert líkara, en að hann mundi eiga að sigra, ef til vill fyr en varði. Og því lengur, sem eg hugsaði unt þetta, því ónotalegra varð mér innan brjósts; og þegar eg var farinn, fanst mér eins og eg væri orð- inn samsekur öðrum um það, að þessi litla stúlka fengi ekki að njóta sín. Eg hafði þózt sjá hvað í henni bjó, eg hafði séð hvernig níðhöggur ör- birgðarinnar nagaði hinar viðkvæmu rætur þessa fagra blóms—og eg hafði ekkert gert, til að rétta hjálparhönd. Eg skal játa, að mér fellur alt af illa, þegar eg hugsa um þettta barn. — En það eru svo mörg dæmi þessu lík; eg er viss um, að flestir hafa einhvern tíma kent til af því, að sjá, hve ilt munaðarlaus börn eiga oft aðstöðu, og fundið, að það var synd, að hjálpa þeim ekki; fundið, að hvert barn, sem í heiminn kemur á rétt á því að þrosk- ast og verða sjálfum sér og öðrum til gagns og gleði. í manneðlinu er ein- hver taug, sem finnur til — jafnvel með hverju litlu lautarblómi, sem Iangar til að gróa, finnur til með hverjum viðarteinungi, sem reynir að vaxa beint. Eg er viss um, að hver maður ann betur beinvöxnum skógi, en kræklóttu kjarri; en ef oss tekur það sárt, að sjá ungviðið bogpia undir farginu, þá ættum vér að finna sárt til þegar vér sjáum örbirgðina beygja börnin og hamla vexti þeirra, andleg- um og líkamlegum. En það er engin dygð, að finna til —og einskis vert, ef það vekur ekki til framkvæmda. Munaðarlausum börn- um er engu betur borgið fyrir það þótt allir flóðu í tárum af meðaumkun með þeim, ef enginn gerir neitt tfl að hjálpa þeim. Sú eina meðaumkun, sem nokkurs er virði, er fólgin í fram- kvæmdum. —■ Eg veit með vissu, að víðsvegar um þetta land eru líka góð- verk unnin í kyrþey — og ekki sízt af þeim, sem sjálfir hafa ærið á sinni könnu. En hitt er jafnvist, að sú hjálp nær ekki til ýmsra barna, sem þyrftu hennar þó með.- Vel sé því hverjum þeim rnanni og hverju því félagi, setn leggur munaðarleysingjum liðshönd. Framtið barnanna er fremtið þjóðar- innar. Guðm. Finnbogason. —Eimrciðin. Þegar soðið er við gas, er eldhúsið svalt Gas stó hitar ekki upp eldhúsið eins og viðar eða kola stó, og þar að auki eyðir minnu til eldiviðar og bakar og eldar fyrirtaks vel. Kom- ið og látið oss sýna yður Clark Jewei Gas Range, hina beztu gas stó sem nú er seld. GAS STOVE DEP’T WINNIPEG ELECTRIC RAILWAY CO. 322 Main St. Phone M. 2522 “tíli Hvergijsér sa mskey ti á þeim gáið að vörui kprjónaðir eftir lögun leggj og ökla. Þeir gjklengur og er þaegilegri en allir aðrir sokkar, saurntir á þeim. Kosta þó engu meira — yfirburði að því leyti, að þeir endast be og eru úr betra bandi en nokk sokkaplögg. A5 hifa satuni framan á sokkum má J^l ' virðast fráleitt! Nú, því nokk- ur samskeyti. Þér hafið lengi brúkið sokka skeytta sara-lÍT ,an að aftan, ljóta á feeti og óþægilega, af *þvíað þér hafið ekki reynt þokka og þæg. indi Búa til nærfatnað prjónapeisur og sokka. Búin til af Penmans Limited Paris, Canada

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.