Lögberg - 12.06.1913, Síða 5

Lögberg - 12.06.1913, Síða 5
LÖGrBERG, FIMTUDAGlJN in 12. Jiúní 1913. mun gjaldkeramálið veríSa tekið fyrir í yfirrétti á mánudaginn kemur. Sækjandi i málinu er skipaöur Oddur Gíslason yfirdómslögmað- ur, en verjandi Eggert Classen. Sækjandi kvað leggja fram sóknarskjali'5 á mánudag, og verð- ur þá væntanlega tekinn frestur af umboðsmanni verjanda ("E. Cl.J sem er erlendis. Talið er víst, að enginn yfir- dómaranna víki sæti fyr en málið er tekið til dóms, sennilega eftir iýá—2 mánuði. Fyr kemur því eigi til að skipa setudómara. Eins og getið var í síðasta blaði tók Indriði Reinholt aftur erindi sitt um sporbrautir í Reykjavík. Út af þeirri afturköllun sam- þykti bæjarstjórn á síðasta fundi svolátandi tillögu: Bæjarstjórninni þykir leitt, að leyfisbeiðandi skuli hafa tekið umsókn sína aftur án þess að til- greina ástæður og lýsir því jafn- framt yfir, að hún er fús til að taka upp samningsumleitanir aftur, fari leifigbeiðandi fram á það. Norðanátt sem stendur, sólar- iaust og kalt. í morgun 2 stiga frost á ísafirði og snjór á Seyð- isfirði. Lausn frá embætti hefir Gísli ísleifsson sýslumaður fengið 23. f. mán. án eftirlauna. Friðjón Jensson héraðslæknir hefir og fengið lausn eftirlauna- laust frá 1. Júlí að telja. Hann sezt að á Akureyri sem tannlækn- ir. Prestur á Sandfelli í Ö.æfum var séra Gísli Kjartansson skip- aður 10. þ. mán., frá fardögum 1912 að telja. Þann 8. Mai fékk séra Ólafur Ólafsson staöfestingu ráðherra | sem forstöðumaður utanþjóð- kirkjusafnaðarins í Hafnarfirði, Garða-og Bessastaða-hreppum. Fullnaðar samningur um hafn- argerðina milli bæjarstjórnar Rvíkur og Monbergs, eru undir- ritaðir í dag af borgarstjóra fyrir hönd bæjarstjórnar og Petersen verkfr. fyrir hönd Monbergs. Petersen siglir á Sterling í dag. Á síðasta bæjarstjórnarfundi var samþykt að fela bæjarverk- fræðingnum í samráði við fátæk a- nefnd að gjöra uppdrátt af stein- steypu-ibúðarhúsi fyrir 20—30 fá- tækar fjölskyldur og áætlun um hve mikið slík bygging mundi kosta. Örfirisey vildu þeir fá leigða Magnús Blöndahl, Kristján Torfa- son og Þórarinn B. Guðmundsson til 30 ára, en þeirri umsókn synj- aði bæjarstjórnin með samhljóða atkvæðum á fimtudag. —ísafold. Reykjavík 19. Maí... Fyrirlestur Haraldar prófess- ors Níelssonar í gær var svo vel sóttur, að Báran var full, sem frekast mátti og urðu margir frá að hverfa. Ræðumaður talaði frekan hálfan annan klukkutima, sagði að rtokkru sögu rannsókna hinna dularfullu fvrirbrigða og! mintist á eigin reynslu. Lauslega gat hann Stúdentafé- lagsins, sem honum þótti ógestris- ið við þau nýtnæli. Er hann hafði lokið máli sínu, reyndu aðrir að koma á umræðufundi á eftir, en hættu svo við það og tilkyntu að almennur umræðufundur um mál- ið yrði síðar. Skógræðsludagurinvi var háður á Vífilsstöðum í gær, eins og aug- lýst hafði verið. Gekkst U. M. F. Reykjavíkur fyrir honum eins og að undanförnu, og á það þakkir skilið fyrir ]iað. í 25 tóku þátt i vinnunni, flest ungmennafélagar úr Reykjavík, nokkrir utanbæjarmenn mættu þar einnig. Var vel unnið og kapp- samlega til kl. 5 og gróðursettar 2000 trjáplöntur. Eftir að vinnu var lokið, flutti herra Guðm. Dav- iðsson fyrirlestur um skógrækt. Ýmsa furðaði á því, hve fáir ungmennafélagar úr Reykjavík tóku þátt í skógræktardeginum1; gátu ýmsir til að það væri vegna kuldans, sem var í morgun, en harla ótrúlegt er að þeir hafi lát- ið það hefta för sína, þótt veðrið væri kalt, og því ótrúlegra er, að það hafi verið af áhugaleysi, eins og sumir gátu til. Trúlegast er, 1 að það hafi verið af því, að skóg- ræktardagurinn var á sunnudegi. í fyrra var hann á virkum degi, höfðu þá mætt 60 manns, en ekki voru það alt ungmennafélagar. H. Austanpóstur kom á laugardag- inn, tveim dögum á undan áætlun. Ekki kveður meira að Skeiðarár- hlaupinu en svo, að póstur fór þar yfir sandinn vandræðalaust. Hlaupið hafði staðið aðeins tvo daga. i —Visir. Landnámsmenn. Eins og þar stiknuðu elds á glóð- um, Eirðu ei framar á gömlum slóðum, Þrekmenni, hvar sem þrenging sættu, Þaðan burt fluttu og kjör sín bættu; Finnast þeir ennþá hjá flestum þjóðum. Allir sem mætast á eyðiströndum Eiga að taka þar saman höndum, Það er svo margt sem þurfa breyta Þeir sem gæfunnar eru að leita Með orku og dáð, í ókunnum lönd- um. Leita sér brauðs til lifsins bjargar, Lengi að berjast við þrautir argar, Býli að reisa og breyta háttum, — Binda sig ei með fornurn þáttum,— Troðast í gegn um torfærur marg- Riðja burt eikum úr nsaskógum Ræsi að grafa úr keldum og fló- unj Til þess að græða þar akra og engi Einbeitta þarf og hrausta drengi Með vaskleik, þoli og vilja nógum. Þung verður mjög til þolsins krafa, Þeim, sem að riðja, plægja og grafa, Ungur sem blómgist ættarmeiður Allir þeir hljóti þökk og heiður, Af bergi hverju sem brotnað þeir hafa. Böðvar Helgason. Þrjú kvæSi. l> unglyndi. Það kemur yfir mig — dapurt sem dauðinn. djúpt eins og hafið — án þess mig vari. ! Það kemur og blæs á hvert ljós, er mér lýsir, svo lífið alt finst mér blakta’ á skari. Það kemur og vekur upp vonleysi og kvíða og veikir kraftana’ og sundur tætir. Það kemur með sársauka’ og ang- | ur og ama og endurminningu hverja, er græt j ir. Það kenmr helzt þegar nóttin er nálæg og næðið og myrkrið í kring um mig ríkir. Þjá grípur það hjartað með heljar- tökum og huga minn skelfir og lamar og sýkir. Stundum. Stundum eg get gleymt þér og gleðinnar án þín notið; hamingju’ i huga mér fundið og hlekkina af sál minni brotið. En minni svo eitthvað á þig, ýfast upp hálfgróin sárin. Þá vill þrengjast um brjóstið og þá vilja læðast fram tárin. Þú fórst —- þú komst. Þú fórst. — Mér fanst alstaðar ís- kalt og dapurt, eyðilegt, þögult og koldimt og nap- I urt. Þú komst. — Mér fanst alstaðar sumar og sól, söngur og gleði og ylur og skjól. María Jóhannsdóttir. —Eirnr. Mörg eru munnmælin. Hvaðan cr Gröndalsnafnið? Það segir elzta fólk hér, og afkom- endur Gamalíels í Haganesi, að nafnið Gröndal sé dregið af því, að Benedikt eldri hafi fæðst í seli í Reykjahlíðar- dölum, þar heitir enn Seljadalur. Um það ber öllum sögnum saman að þar sé hann fæddur; en aðrir hafa talið líklegt að heitið sé dregið af sí-græn- urn dældum í Vogahrauni. Ein gömul sögn er til um það, að dalur, sent nú heitir Gæsadalur, hafi verið selstöð frá Vogum og heitið þá Grænidalur. Séra Jón og Helga, foreldrar Beni- dikts eldra, bjuggu í Vogum. Þá gekk hallæri. — Eitt sinn, er Helga prest- kona var að skamta í búri, á hún að hafa sagt: “Guð hjálpi mér. Fjórir eru eftir enn: Sámur og Busla, séra Jón og Helga”. Lýsir sér í þ^ssu græskulaust gaman og hagmælska í orðum, og fyndni, sem svo mjög ein- kennir Gröndal yngra, og sennilegt að ættmóðir hans hafi talað á þessa leið. Systkini Benidikts Gröndals eldra voru séra Þórarinn í Múla, er orti Tíðavísur og Ólöf kona séra Einars Hjaltasonar á Arnarvatni, afa Einars, föður Benedikts læknis í Chicago. Til merkis um hvernig lærðir sem leikir gengu að sarna starfi og þótti “fjöllin fögur á vorin”, er þessi sel- vera Helgu prestskonu. Til er sögn um það, að á grasafjalli hafi þau bundið heit sín séra Jón Þor- steinsson og Þuriður Hallgrimsdóttir frá Ljósavatni, sem Reykjahlíðarættin er runnin frá. Þá var Jón stúÖent, en Þuríður fór með móður sinni Val- gerði til grasa á Mývatnsfjöll. Ættingi Gröndals við Mývatn. Takmark velgengjninnar. Dr. Metzger’s Vitalizer Battery — hin aðdftanlegasta upp- fundning þessarar aldar — gefur á ný til fullnustu líf, þrótt, áhuga og fjör þeim sem þróttlitlir eru, þreyttir, aflvana og tauga- veiklaðir. MÖrg hundruð manna um alt land og Bandaríki vilja fúsir og fegnir bera vitni um hve afidáanlegan kraft það hefir til heilsubótar. Dugar afarvel til bótar jafn- vel hinni verstu gigt, sciatica, bakverk, maga og nýrna veiki, varicocele o. s. frv. Árelfiunlega hið eina Body Battery, sem til nokkurs dugar. Þarí hvorki edik né sýru. Selt fyrir lítið verð án auka útgjalda fyrir fánýta skrautpésa. Kver mefi öllum upp'lýsingum sent 6- keypis I lokuðu bréfi. The Metzger Vitalizer Battery Co. Dept. Z David Building, 826 Kighth Ave. Kast Calgary, Alta. Skrifstofu tímar 10-12, 2-5 og 7-8 daglega 8.16. Stœrsta búpenings sýning vestanlands. SANXGJARXAIt REGLUR OG RÍFLEG VERÐLAUN - $75,000 I VERDLAUX og SKEMTAMR Enginn kemst að eftir 21. júní Stórkostleg sýning frá fornurn dögum. Hin mesta sýningar skemtun, sem nokkurn tíma liefir komið frani á nokkurri sýningu eða markað vestanlands. Prjónandi liestar — Útilcgu liestar — Reið- fantar—Voveiflegt, stórlega hríf- andi. Atakandi atriðl frá Indí- ána tíðinni. Sjáið þessa áhrifa- miklu sýningu á Wi nmpeg synmgunm. Sir Wrn. Whyte President. M.H.Evanson, Treasurer. F. ,1. C. Cox, Vice-Pres. AAV. Bell Secretary. CANflDfl'S FINíSI THEATRf .. Vikuna nem bjrjar M&nuriag 16. Júni.. Mata. Miírikudag og I.ausardag Schubert’M herrarnir eru upp meS sér af og hafa ánæsju af a» sýna fólkinu einn fremsta leikara þessa lands JOHN MASON í meÍHtarustjkki AiigustuH Thomas, sem er sorKurleikur mikla hjurtaKiezku ok tvöfalrin Sibferhishuífmjnd, leikinn "AS A MAN THINKS” Meiri en ‘*The WitehinK Hour"—-Alan Dale “Hezta leikarafélan sfban á ilögum J.ester Wallaek’*—Chicago American. 3 kvöld byrjar Mánud. 23.Júní MAUDE ADAMS í hinum nafnfræga leik „Peter Pan“ „ísland alveg sérstakt siðmenn- inearland“ Fyrir nokkrum árum var eg sam- nátta á bæ enskum ferðalang, og kynt- ist honum síðar nokkuð betur heima hjá mér. Reit eg sumt upp úr ræðunt hans og fer hér með : Englendingurinn var blaðamaður og var hér að hressa sig. Var hans hvergi getið. það eg man, hafði litið um sig, og ferðaðist mjög kostnaðar- lítið. Hann hafði af eiginni sjón kynt sér liagi fjölda þjóða, og var allur í þjóðfélags-fræðum. Nú hafði hann af ferðum sínum hér á landi, um nokkurra vikna skeið, komist niður á þann dóm, að Island æri alveg sérstakt siðmenningarland. Svo var það að skilja, að hann hefði kert siðmenningarland áður litið, sem væri jafnlaust við bölvun sið- menningarinnar. Hann átti við þræl- dómsbölvunina undir oki auðvaldsins. Barnamorðið í Betlehem er ekki nema dropi í útsænum móts við barna- morð iðnaðarsiðmenningarinnar. Og það sem af skrimtir, heilsuveilt og hálfspilt. Barnadauðinn varð minni í París, þrátt fyrir umsáturshörmung- arnar veturinn 1870—71. Mæðurnar voru heima, þegar tók fyrir allan iðn- að. Haft er eftir Huxley spaka, að ætti hann að vera endurborinn, og ætti að kjósa á milli villiflokka í Afríku og “slum”-skrílsins í Lundúnum, þá kysj hann heldur að vera í heiminn borinn suður í Afriku. Og kynið fer alt eftir því, hvernig farið er með börnin.---- En þrátt fyrir þessar skynsemdir og þessi dæmi, þá þráum vér ekkert heitara til lands vors en þau siðmenn- ingartæki, sem mest hafa rutt auð- valdinu braut. Járnbrautin er þar nú fyrst og efst og fremst. Hún gjör- breytir öllu á einum mannsaldri. Œtinlejia góð sýning. Breytt til um myndir daglega. Fagrar sýningar á hverjum degi. Góður Kljóðfærasláttur. Miss Agnes Erroll syngur á þriðju- fimtu- og föstudögum. -------------------Komið snemma.-----------------— John Mason í leiknum “As A Man Thinks”, á Walker leikhúsi alla næstu viku. J. A. BANFIELD Birgir húsráðendur með húsgögnum 492 MAIN STREET. WINNIPEG Þér spariö helmintí eigna yðar með því að hagnýta yður gólfábreiðna-sölu voia í Júní $35.00 VELVET SQUARF.S ENSKIR A N22-&0 Innfluttir enskir veivet squares, gulir, grænir, bleikir og rauB- bleikir, ofnir saumlausir 3 % yd á breidd og 4 yards á. lengd. VanaverB $35.00. ÍO*) CA ArspluverS ijlLfaii Jt) $4.00 TIL $5.00 ARCHWAÍ MATS Á $2.50 pýkkar axminster archway mats meS rósa og oriental munstrum, ljósir og dökkir litir, 27 þuml. bretSir og 54 þuml. langar. r/l SöluverS <p£.DU SKOZK ULLAR RUGS HJER UM BIL EINN pRIDJA AB eins 30 innfluttir, skozkir ullar squares, meB smágerSu og fallegú munstri; hentugir I svefn herbergi; allir litir, svo sem grænir. bláir, gulir og chintz. StærBir 9x9 fet til 9x-12 fet. Vanaver'S alt aS $30. d*l/\ AA Árleg sala íplUsUU TAPESTRY SQUARES SAUM- LAUSIR A $10.00 paS er óþarfi fyrir ySur aS brúka gó?fteppi meS saumum, þegar þér géi.5 fengiS þau saum- laus. Akjósanleg medalllon munstur meS gu:um, grænum og mislitum grunni. Mjög þétt og þykk; 3 yards á b. iidd og 3 % á lengd. Vanal. $17.5t.w|/\ /\/v Arlegt söluverS 1 U.UU SKOZK “PRINTED” LINOLEUM 35c. FERYARD 3,000 yards af innfluttum skozkum linoleum, af nýjustu g?r8 og ásjálegum munstrum, bæSi tiglóttum, floral og dökkum litum. Hent- ugur I fordyri, eldhús og borSstofur. Alt tveggja yards breidd. VanaverS 55c. yardiS. Á iaugardaginn aS eins getiS þér *\r“ valiS úr og fengtS feryardiS á jDC BORD ER DRAGA MÁ SUND- UR FYRIR $12.95 Úr harSvlS, golden finish, borS sem draga má sundur, ákaflega þykk plata og digrir (kl O Qr fætur. Sérstakt verS pÆGIIÆGIR RUGGUSTÓLAlt FYRIR $12.25 Egta eik, golden finish, lagSir egta leSursæti og leBurfóSraSir aS baki. f i o mj- Sérstakt verS ... ^ÍLilD VERANDA HCSMUNIR Hammocks, hammock couches og vírnet. SjáiB okkar birgBir, sem ekkert vantar í. I>a8 er peningra sparnaBur aB kaupa af þeim. Revni þeir það, sem þá lifa. Og svo kemur hitt með vélunum. \réla-siðmenningin brunar yfir, hvort sem vér viljum hana eða ekki. En vér viljum hana í þeirri von, að hún sé nauðsynlegt spor á framsókn- arbraut mannkynsins: Muni “býsna til batnaðar”, ef eigi vill betur til. —Nýtt Kirkjublað. Af framkvænidum Hjálpræðishers- ins er gistihælið góðkunnast almenn- ingi. Hefir herinn og, að því er hann skýrir frá, tvær hjúkrunarkonur stöð- ugt í sinni þjónustu, er stunda sjúka hér í bæ, ókeypis, þar sem þörfin er sárust. .— Nýtt Kirkjublað. Leikhúsin. Hjálpræðisherinn í Rejkjavík® Hann hefir starfað 18 ár hér á landi og vill nú koma sér upp stærra og mvndarlegra húsi, en við hefir orðið j að búa til þessa. Vorið 1915 vill her- I inn eiga húsið uppkomið, á 20 ára af- j mælinu, og leitar nú gjafa til þess, og i þarf minst 5,000 kr. hér heima fyrir, en allmikið mun gefast að utan. Fjöldl manna hér í Reykjavík og Hafnarfirði hefir mælt með samskota-ávarpinu. Nær herinn þessu eflaust inn með sin- um alkunna dugnaði og Iagi, og er vel að því kominn. John Mason er aí morgum sag'Sur liinn bezti leikari í þessari álfu. Hann kemur með flokki sínurn frá 39. street leikhúsi og leikur alla næstu viku á Walker með matinees a niiðku og laugar dögum, hinn nýja leik eftir Augustus Thomas, er heitir “As a man thinks”, er sýnt verður með sömu tjöldum og í alla staði eins og var i New York, og þar var það sýnt í heilt ár i leikhúsinu á 39. str. f>EDCLIFF A ----- Alberta Miðbik verksmiðju iðnaðar í Canada, með jarðgasi nógu Frambýður storgróða þeim sem spekúlera vilja, ásamt stöðugleik fulltryggra kaupa. í REDCLIFF er tryggast að kaupa af öllum stöð- um í öllu Canada-veldi. JANÚAR ist., 1913................ 9 Verksmiðjur APRÍL i5th, 1913.................20 Verksmiðjur FLEIRI AD KOMA FÓLKSTALA: MARCH 1910.................................... o MAY 1913 • ■...............................2,500 JANUARY ist, 1914 fáætlaðj...............8,000 ODÝR AFLVAKI FJÖLGAR VERKSMIÐ}- UM TAFARLAUST VERKSMIÐJUR FJÖLGA FOLKI FÖLKSFJÖLDI FYKUR VERÐ LANDSINS Leitið ful'kominna upplýsinga hjá lí! Stoner Agency TELEPHONE M. 1366 437 MAIN Street WINNÍPEG, CANADA. Thorsteinson Bros. & Co. Eru að byggja, og hafa nú til sölu <Þ O C A nýbygð Kús, sem þeir selja fyrir J vJU og þar yfir, — eftir stærð og gæðum húsanna. Aðeins $ 1 00 út í hönd og $30 á mánuði Ef kaupandi óskar að húsið sé bygt eftir hans eigin fyrirskipan, fæst það einnig. Þeir taka einnig að sér húsabyggingu fyrir aðra. oírJ 815-8U Snmersst fiuilding, WinnE TALSfMAR—Skrlfstofa: Main 2992. Heimili: Garry 738 Biðjið kaupmann yðar um 3 könnur fyrir 25c Búið til í Winnipeg Leikurinn fer fram i New York ! og segir frá því, að kona er lirædd j um bónda sinn, og fyrirgefur honum útsláttinn, en þegar að því I keniur, að hún heimsækir mann, j sem hún hafði elskað áður en hún ! giftist, og bóndinn kemst að því, þá verður hann hamslaus og skil- ur við hana, en fyrir fortölur Dr. Seligs, skilur hann og sér hvernig í öllu liggur og verður þá sátt og samlyndi úr öllu saman. John Mason leikur Dr. Selig, Julie Herne sýnir konuna, Mrs. Clay- ton, Jlohn Flood leikur Mr. Clay- ton og George Gastor dómarann Hoover. Tólf aðrir leikendur eru í leiknum. Á eftir John Mason kemur ann- Agreements keypt Vér höfum fyrirliggjandi peninga til að kaupa góð agreements eða mortgages. Komið með agreement- in yðar og sýnið oss 'þau og látið oss gera tilboð. The Teskey Realty Oo. 206 Carlton Blk. 352J Portage Ave. ar frægur leikandi. Mande Adams i leiknum “Peter Pan”. Hún verö- ur á Walker með flokki sínum í þrjú kvöld og miökudags matinee, og byrjar mánudaginn 23. Júní. Eddie Toy með sjö smælingj- ana með sama nafni og 100 leik- endur með þeim, sýna leikinn “Over the River” bráðlega.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.