Lögberg - 12.06.1913, Blaðsíða 7

Lögberg - 12.06.1913, Blaðsíða 7
LÖGBEKG, EIMTUDAGINN 12. Jíúní 1913. 1 Dæraið sjálfir Vcr getum ckki trúað því, að nokkur skynsamur maður vilji kaupa aðra akilvindu heldur en De Laval rjóma akilvindu til brúkunará heim- iíi sínu, ef hann aðeins vildi SKOÐA og REYNA hina endurbættu DE LAVAL vél áður en hann kaupir. Það er áreiðanlegt, að 99 prct af öllum skilvindu- kaupendum, sem SJÁ og REYNA DE LAVAL vél áður en þeir af- gera kaup; kaupa þá vél og vilja enga aðra hafa. Þeir 1 prct. sem kaupa ekki DE LAVAL eru þeir sem láta stjórnast af ein- hverju öðru heldur en skilvindu gæðum. Hver einasti áreiðanlegur maður; sem vill, getur fengið að reyna DE LAVAL vél fyrir ekki neitt heima hjá sér, án niðurborgunar eða nokk- urrar skuldbindingar. Ekki er ann- að heldur en biðja DE LAVAL um- boðsmann, þann sem næstur er eða skrifið beint til næstu DE LAVAL skrifstofu. DE LAVAL DAIRY SUPPLY CO. Ltd. WINNIPEC. VI\NCOUVEI). MONTREAL. PETERBORO Alþýðuvísur. Sumargjdif. Alsnægtanna gæðsku-glóö gjöf himnanna flýtir. XauSþurftanna náðar-sjóS náttúran út bítir. GæSsku hendin gott hvaS lér í gleSi umvendir trega. LifiS senda því skal þér þökk óendanlega. Huld. Dr. O. Björnsson hefir kent oss þennan kveSling eftir Björn um- boSsmann Skúlason: Ekki er eg rúmfata ríkur rifnar á eg haustullar flíkur undirsæng og út— svæfil, og yfirsængur stagbættan ræfil. Um mann: AuSs á stalli áleitinn eigin krók aS teygja smýgur lands í smjörbelginn — smáfuglarnir deyja. Til Steinku. Eg gerSi dálitla athugasemd viS vísur, sem þú sendir báSum blöS- unum Lögb. og Heimskr. eftir Baldvin Jónsson. Fyrsta vísan er eftir Sigvalda Jónsson, og reyndar önnur eftir þann sama, sem þú eignar B. Jl., n. 1.: “Kristín góSa kinnarjóS og fögur-’ o. s. fr. Eg hef rétt nýskeS talaS viS kunningja minn Jóh. Jóhannson á Hensel um þaS, sem þú sendir í blöSin eftir B. J. Vísan sú sem þú eignaSir Skúla heitn. frá Meyjarlandi og þig vantaSi fyrstu hendinguna og óskaSir aS einhver kynni aS senda hana, var ekki kveSin af Skúla heldur af B. J. sjálfum. J. J. sagSist hafa veriS staddur á Krókn- um viS þaS tækifæri, hann sagSi aS B. J. hefSi gert vísuna svona: Kjafta skvaldur Krók á grær knefi skall á trýnum; þó aS Baldvin færist fjær fækkar varla svínum. J. J. sagSi aS Baldvini hefSi þaS sinn blöskraö aS heyra til manfla í búSinni; sumir heimtuSu stauþ, aSrir hrópuSu: “Eg vil fá á glasiö mitt!’’ En aörir öskruSu : “LátiS þiS fljótt á kútinn! og á flöskuna!” Og voru menn þar sumir orSnir mjög druknir, og þá sagöi J. J aS B. J. mundi hafa kveSiS vísuna þá arna: “Faktors þjónar fylla glös” o. s. fr., sem eg sendi blaöinu um daginn og misprentaöist seinasta hendingin: “Dimm fyrir augum minum”, fyrir: Dimm fyrir sjón- um minum. Eg mintist á viö J. J. þessa visu: “Henni ber aö hrósa spart” o. s. fr. sem tvisvar hefir veriS prentuS í Lögb. og eignuS B. Jj. Eg sagöist ekki trúa aS B. J. lieföi kveSiS þá visu, en J. J. sagöi aS hún væri eftir Stefán læknir frá Egilsá, fööur Kristjáns skálds. Jæja, Steinka góS! Eg man eft- ir þér fyrir rúmum 30 árum síöan, viS vorum bæöi stödd á Sauöár- krók; þar var B. J. líka staddur á plássinu, og baSst þú okkur aS yrkja visu um þig og gerSi eg þaS, en hef gleymt henni. En nú set eg hér eina um þig; Senda eina ósk þér má aúðna hrein þig leiSi lendi steinum aldrei á '“urSar” meina skeiöi. Viröingarfylst Sv. Símonsson. Sas katc h e wan ORÐ 1 T!MA TIL BŒNDA UPPRÆTIXG ILLGRESIS Sá, sem hefir eftirlit meS illgresi fWeed InspectorJ hefir þaS ætlunarverk, aS bæta búskapar aSferðir, svo aS fleiri bushel verði ræktuö á ekru hverri en áöur. Hans embættis- skylda er þaS, aö hjálpa ySur aS þekkja illgre,siö, sem kann aö vaxa á ökrunum og rökræSa meS ySur hvernig bezt sé aS fara aö, til þess aS uppræta þaö svo aö korniö veröi hreint og laust viö illgresi. Embættisverk hans er ekki aö lögsækja yS- ur fvrir aö hafa illgresi, heldur aS aöstoða yöur til aS losna viö þaS. Því er þaS, aö ef þér viljiS ekki vinna meö honum, og fara aS hans ráöum, þá getur hann ekkert annaS gert en framfylgja lögunum og neySa yöur til vissra aögerSa, sein hann álítur öruggastar til aS fá yfirhönd yfir illgresinu. Illgresi finst á hverri jörS. Á sumum miklu fleiri en á öörum. Sumir bændur eru svo amasamir viS illgresiö hjá sér, aS það þrífst ekki, en sumir jlveg hugsunar og skeyt- ingarlausir um þaS. Sumt illgresi er hættulaust fyrir ná- granna jaröir, þó mikiö sé af því á einhverri jörö. En sumt er hættulegt fyrir alla bygöina, ef aS eins fáar plöntur finn- ast af því á einu heimili. ÞaS, sem mest áríöur, er þaS, aö hver bóndi viti aö ill- gresi finnist hjá honum og s.é sífelt á verSi, aö hafa yfirhönd yfir því, halda þvi í skefjum og uppræta þaö með öllum ráS- um sem í hans valdi standa. ÞaS skyldu allir vita, aö illgres- islögin ÓNoxious Weeds Act) og eftirlit eru ekki beint aS þeim mönnum, sem illgresi hafa á landi sinu, vita af þvi og berjast viS þaS með viti og góöri greind, heldur hinum, sem illgresi hafa hjá sér, en skeyta því ekki; þeim mönnum, sem hafa illgresi og láta þaö dreifa sér og vaxa, án þess aS skeyta um réttindi nágranna sinna eöa framtíS sjálfra sín; einnig gegn þeim mönnum, sem illgresi hafa og vita ekki af því, svo og þeim, sem vita af því en kunna ekki aö verjast þvi. Sumarplæging er eitt hiö öruggasta ráS til aS verjast ill- gresi, og væri vert aö beita því, þó ekki heföist neitt annaö upp úr því heldur en þaö, aS verjast illgresi. En þar aS auki varöveitist raki viS sumarplæging og geymist til næstu upp- skeru, svo aS þó regn bregöist, þá má þó fá væna uppskeru. LandiS skyldi plægt rétt eftir sáningu og herfaö síSan, svo aS þaS verSi í sem beztu ásigkomulagi til aö taka á móti regn- inu snemma sumars. LandiS skyldi plægt fleirum sinnum á sumri, svo aS þaS haldist svart og illgresi hverfi jafnskjótt og þaS kemur upp. LátiS ekki illgresiS verSa fullvaxiS áSur en þér plægiS þaö niSur. Þetta illgresi etur upp rakann úr jarövegnum, og aö plægja niSur illgresi meS fullvöxnum fræ- um er þaS sama sem aö bæta viS þaS sem í jörSinni er fyrir. Þetta ráö er taliS bezt til aS eySa Canada þistli:— “SláiS þistilinn þegar hann springur út, í Júlí mánuöi; plægiS djúpt og síöan grunt, þaö sem eftir er sumarsins. MeS þessu er illgresi þetta tekiS þegar þaS er veikast fyrir. Meö því aö herfa, þegar sæSi kemur upp í ökrum, má drepa ungt illgresi. Herfi skemmir ekki sáö, meSan þaS er minna en hálfur þumlungur á hæö. Illgresi er hægast aS drepa, þegar fyrsta sáölauf kemur upp. En mikiS má samt skemma meö því aö herfa, þega sæSiö er orSiS þumlungs hátt eSa tveggja þumlunga. Herfi má nota án skemda, þegar sæöiö er orSiS fjóra til sex þumlunga á hæS. Fullkomnar upplýsingar má bezt fá viSvíkjandi öllu öSru íllgresi meö því aS snúa sér til Department of Agriculture, Regina. SkrifiS á ySar eigin tungumáli, ef vill, og skal ySur þá alt liösinni í té látiS, sem unt er aö veita. Ekki alls fyrir löngu birtust nokkrar vísur í blaðinu meS fvrir- sögninni “HeilræSi”; en vegna þess að sá er ritaöi, lét ekki nafn höfundarins fylgja meS, annaS- hvort af kæruleysi, eða hann hefir ekki vitaö hver sá var er kvaö, þá get eg þess nú aö HeilræSa vís- ur þær eru teknar úr kveri er nefnist Varabálkur, eftir SiguíS heit. Guömundsson frá HeiSi í GönguskörSum. Ef mig minnir rétt, var það prentaö 1872: var ]>að fullar 200 vísur. einungis góö heilræSi er ná til allra í hvaöa stétt sem eru í mannfélaginu. Heil- ræöa safn þetta byrjar svona: Mundar skara skaltu ver skoSa svara þráðinn. eg vil fara aö þylja þér þægöa og vara ráöin. LærSu biSja guö þin gá gott svo iSja megir, hans þig styöja hönd mun þá og hættum ryöja’ úr vegi. HataSu smjaSur, hræsni, tál, hreinhjartaður vertu, iöka glaSur óbreytt mál, æru maSur sértu. Þegar hann hefir haldiö áfram urn hríð meS heilræSin segir hann: Víra gná ef vitlu fá vel þér þá til ekta, er vel má sér una hjá, áöur dável þekta. AuSs sé tróöan guöhrædd, góö, gangi slóöir dygSa, verka fróS og virt of þjóö. vagti sjóöinn trygða. Hún ætíð sé þrifin, þýö, þokka prýöi sniSin. nákvæm, hlýSin, nokkuð fríS, nýtin, blíð og iðin. Henni dátt því unna átt, ekki máttu brúka kífs áslátt, sem kveinkar þrátt kærleiks þáttinn mjúka. SigurSur heitinn var strang lúterskur og las mikiö; meðal annars mun hann hafa lesiS rit Magnúsar Eiríkssonar um Jóhannesar guðspjall. Hann kveöur: Véla bruggan vekur ugg vofan skugga mála, lærdóms muggu mórautt grugg myrkvar gluggann sálar. Opinberan einni bezt / ættum vér aS trúa, óhætt er og indælt mest að henni sér aS snúa. Sigurður kveður seinast: Áir þar við þagnar sker þulins marar jálkur, má hann hvar um hauöur fer heita Varabálkur. Nætur góðar býS jeg brátt, bæti þjóðin galla, gæti ljóða lýðir þrátt; læt jeg óöinn falla. Siguröur kvað sveitarbrag, sem þótti betri en kveðnir höföu veriS . Hér set eg sýnishorn: Borgar á sjóar Sigvaldi sitt um bjó andvirki iSinn, þróar árvekni, æfing dró af skynsemi. Jóni borinn, hagur, hýr, huga vorum þekkur, úr byssu þorir skjóta, skýr, skálda sporum eftir snýr. Þessar eru um Sigvalda Jónsson, er nefndur var “skáldi”, og sem eg hefi áður nefnt. Og svo læt eg hér tvær formanna vísur: Jón, frá glaöur Glæsibæ, getinn hraöur Birni, báru nað fram æsir æ, árarblaö í læsir sæ, Sálm þó Kár meö kyngi raust kveði á beði lýra, Pálmi, árum tamur, traust tálmar bárum, geð með hraust. Þessa kvað Sigurður um föður Elínar G. GuSmundsson, móSur Gunnars há- skóiakennari í Iovva og Sigurlaugar systur hans, sem kennir líka viö þann skóla. — Um sjálfan sig kvaS SigurS- ur í sveitarbragnum, sem eg nefndi, ]>essa vísu: Sjest á Heiöi Sigurður sinum eySa dögum, ánum greiðir aðgæzlur ýmsar leiöir, Guðmunds bur. LítiS telur hann sér til gildis, en var þó hreppstjóri og fundust fáir al- þýðumenn á þeim dögum jafnvel aö sér; t. d. er sagt aö séra Benedikt, er þá bjó á Fagranesi, hefði ekki ver- iö jafnvel aS sér í danskri tungu. GuSrún dóttir Sigurðar og Stefán tengdasonur hans tóku viS búinu á Heiöi, þegar SigurSur hætti. Synir þeirra eru þeir Stefán kennari og séra SigurSur alþingismaður í Vigur. Jæja, herra ritstjóri, eg hefi þetta ekki lengra húna. Eg óska aS þetta verSi rétt prentaö, eins og það kemur frá penna mínum. Sv. Símonsson. LjóSabréf þetta er orkt.aí Jónasi Guðmundssyni til Siguröar hróður hans; þá var Jónas sjómaöur á Skipaskaga: Æ mig langar yrkja brag og þér senda, frændi góöur; en jeg fanga ekkert lag á nýhendu, lyndis hljóður. ÞaS fer illa, því er ver, þaS mér skaSa býr og ekka, ÓSinn vill ei veita mér víniS þaS, sem skáldin drekka. Bakkus, vin minn, ekki er aldrei kenntr aö seðja muna, vökvunina enga hér eg hef nema grásleppuna. Fréttir srnáar fæ eg þér fært, er prýöi söngva letur; kuldi og snjóar hafa hér haldist síðan komu’ i vetur. Hræsvelgs andi hart bannar hjerna branda runnum víða út um landiö ísunnar atkers branda fákum ríöa. Gengur um sveitir þörf og þröng, það má heita neyS og kvíöi, enginn veit um fiski föng fleygir skeyta langar tíöir. Þótt ei utn lúðu fagurt frón firöum greiðist afli ríkur, nokkrir súSa setja ljón suður á leið til Reykjavíkur. Og þar horna súpa sund, svo aö geSiö nokkuð hlýni, tóbak, korniö, kaffi pund koma þeir meö og brennivíniö. Aldrei neitt þó af því fæ, ekki heldur bið eg neina, hér kófsveittur sit eg æ suSuna við og elda teina. Hér hef bangað tugi tvo tvenna betur átta ljái, allir langir eru svo að einhver getur náö af strái. Eg hef selda óms á mey átta ljái týrum stakka, hvort þú heldur aö eg ei öliö dável gæti smakkaö. Flestar núna nægtir finn, nóg að éta hafa og iðja, silfurbúna baukitin minn burtu lét á dalinn þriöja. Tóbaks skera í tösku er, til þín svo aö nefið hlýni, síðan hér meS sendi eg þér sopa tvo af brennivíni. BréfiS færist þá til þín, þaS án skaða búið köllum; berðu kæra kveSju mín Kotinu aö og Hvítárvöllum. Lán og gæði fáöu flest, fleyir klæSa, laus viS baga, fremur en ræSa má eg mest í mínu kvæSi, lífs um daga. Óskir vanda eg til guðs: allri stundu sem aS ræöur: aö á landi alfögnuös í eilífS fundist getum bræður. Apríls mundi öldin tvist eina kenna daga níu, Átján hundruð ár frá Krist, ellefu tvenn og fjörutiu. Svo ófagurt brýt jeg blaS, bragar masiö forlát vini; út á Skaga endast þaS af Jónasi GuSmndssyni. Eitt sinn var Guöm. Grímsson að tala um þaS við Jónas, aS sig langaöi til að gera bæjarímu um Hálsasveit, en vildi ekki byrja af þvi hann yrSi aS byrja á bróöur sínum. J. sagöist þá skyldi byrja og kvaö: Efnið fríða byrji brags: Búrfell timir halda, nefnir lj'ða stýrir strax: Steinólf Grími alda. Eg hvgg ríman yrSi ei lengri. Kellinga og karla vísur. I. Kellinga vísur, orktar af Berg- ljótu Jónsdóttur: Gamli fellur siður sá sízt úr stellingunum bólmar svella sonum hjá, sauma aS kerlingonum. Sízt þær skella sómir á sæmda spellingonum, ýmist féllu aS og frá , allir kellingonum. Rauna í brellum ráS óflá, er rýmdu hrellingonum, margur hnellinn þurfti og þá þau af kellingonum. Stál á velli ef bitu blá i benregns hellingonum, í tilfellum þeim var þá þörf á kellingonum. Hringapellur fundu aS fá, fróun kvellingonum, gulliS, pell og greyparsnjá gáfu kellingonum. LjóSa rellan minnast má máls í fellingonum, suma elli svæfir hjá seinast kellingonum . Upp þá smellur skjala skrá • skrafs á hvelpingonurn, Sagan gellur hrósiS hjá heiöurs kellingonum. Dóms áfelli eilíft má oss ei hrellla vonum, náS til féll er fæddi þá sú frægsta af kellingonum. II. Karla visur ortar af Jóni Jóns- syni: Vera mun, sé vel að gætt, vörn í málum öllum, sæmdum vorum hvergi er hætt þó hnýti frftr aö köllum. Barn er getið fyr en fætt, finst í ritum snjöllum, sína rekja allar ætt eiga þær frá köllum. Þar urn getur ritning rætt, réttum máls á spjöllum, Evu var þaö efni mætt: eitt rifbein úr köllum. Valla mun þess verða þrætt af vitrum baugaþöllum, aö margar fengu mein sín græöt mest og bezt af köllum. Frúa sinni fær þaö kætt, , fri aúvansa og göllum, ástar ljós þær láta glætt sem lýsir bezt hjá köllum. TíSum verður samin sætt af saurgum friðar spjöllum, og málefnum ýmsum mætt oftast þó af köllum. Hverjum var á hólmi stætt, J|/[ARKET JJOTEL j 'fiö sölutorgiö og City Hall $1.00 til $1.50 á dag Eigandi: P. O’CONNELL. Til konunnar Frú! Ætlið þér að koma til bæjar- ins um sýninguna? Þá þarfnist þér peninga. Því ekki að senda lands- nytjar yðar á meðan verðið er hátt og markaðurinn í góðu ástandi. LIFANDI HÆNUR (Ekki að sjálfsögðu verpandi)pd. I5c Hanar ...................I3c Kalkúnar................ 17c Andir... ......... 17c Smjör nr. 1 í kollum eða skökum 2lc Smjör nr. 2 í “ “ 18c Tilgert kálfskjöt með markaðs verði Þetta er verð f. o. b. Winnipeg. Peningar sendir jafnskjótt ogvörurn- ar komast til móttakanda. Fugla- grindur fást ef um er beðið. Golden Star Fruit & Produce Company 108 Lusted St., Winnipeg Empire [RJÓMASKILVINDUR -Og- Sta - Rite GASOLIN-VLLÁR ómissandi fyrir bændur, hefi eg til sölu og útvega með mjög vægum borgunar skilmálum, sömuleiðis ýms stykki þessum vélum tilheyr- andi og olíu. Sv. Björnsson, <JÍ“„1.i' Útsölumaöur meðal Islendinga. hreysti kempum snjöllum, sár þó dreyrðu sundur tætt sást ei hrygö á köllum. Af þeir báru ólmum vætt, ófreskjum og tröllum, hugprýði og heiðri gætt hjartað var hjá köllum. Sigurópið glpmdi um gætt á glæstunt kónga höllum, af gullkerum vínin vætt varir fengu á köllum. Heiður þeirra og hrós ágætt hærra gekk þá fjöllum, skáldin góðu sungu sætt sigurljóðin köllum. Holundir þó hefðu blætt á hörðum geirasköllum, sinni var og sál óhrætt í soddan heiðurs köllunt. Frægð og sigur fengu grætt og frelsi hringaþöllum, fremur gulli fékk það kætt fjör í sóma köllum. Sig þeir fengu á sundi vætt í sjávar boðaföllum, furðanlega fjör ómætt frægum var í köllum. Á lífsins orði fólk skall frætt og fögrum hringja bjöllum og andlegu fóðri fætt, fremd sú heyrir köllum. Kann eg binda í blaðið klætt bezta yndi köllum, hann er synda brot fékk bætt barst í mypd af köllum. Orðsending.—S. M., Victoria: Tíða- vísur J. H. eru víða til í heilu lagi, og verða ekki teknar í þennan bálk að svostöddu. Leiðrétting—Nafn hefir misprent- ast í síðasta blaði: Kristleifur á Kroppi, hinn orðhagi gátu-höfundur, er nefndur Kristólfur. Ný hernaðaraðferð. — Danskur verkfræðingttr hefir fundið upp hernaðar aðferð, sem hann ætlar, að taka muni fyrir öll stríð í framtíðinni, og hefir feng- ið einkarétt fyrir henni. Hylki er grafið í jörðu, og stendur i sam- bandi við rafmagns áhald, margar mílur í burtu; ef stutt er þar á knapp, sprin-gur hylkið 2 fet i loft upp og skýtur 400 skotum í vissa átt, eftir þvi sent vill, er drepa menn á 9000 feta færi. Hylki þessi má grafa svo djúpt að plægja niá yfir þau í friði, og geta geymst í jörðu svo árum skifti. Frá íslandi. Reykjavík 4. Maí. Jjóhann Friðriksson sjómaður er nýlátinn. Einkennilegur maður og orðheppinn; og sömuleiðis er látinn Björn Þorsteinsson, náms- maður úr Húnavatnssýslu. Magnús kaupmaður Hristjáns- son liefir nýlega selt Þórsnes (tangi nokkur fyrir utan OddeyriJ ásamt húsum og bryggju, norsku hlutafélagi. sem ætlar að reisa þar síldarbræðslu-verksmiðju. 200 þús. kr. eru lagðar til fyrirtækis- ins. —Vísir. ALLAN LINE Konungleg Póstgufuskip VETRAR-FERDIR Frá St. John og Halifax Frá Portland til til Liverpool og Glasgow Glasgow FARGJOLD A FYItSTA FARRÝMI...$80.00 og upp A Ö»RU FAFtRÝMI.......$47.50 A pRIÐJA FARRÍMI......$31.25 Fargjald frá íslandi (Emigration rate) Fyrir 12 ára og eldri..... $56.1® “ 5 til 12 ára .. ...... 28.05 “ 2 til 5 ára........... 18,95 “ 1 til 2 ára........... 13 55 “ börn á 1. ári.......... 2.70 Allar frekari upplýsingar um gufuskipaferðirnar, far bréf og fargjöld gefur umboðsmaður vor H. S. BARDAL horni Sherbrooke og Elgin, Winnipeg, sem annast um far- gjalda sendingar til íslands fyrir,þá sem til hans leita. W. R. ALLAN 364 Main St., Wlnnipeg. AQalumboðsmaður vestanlands. LU M BER S A S n , DOORS, MIOULDING, CEMCNT oq HARDWALL PLASTER Alt sem til bygginga útheimtist. National Supply Co. Horni McPhiIips og Notre Dame Ave. Talsímar: Garry 3556 I WINNIPEG The Birds Hill S CodStUmifedCk Búa til múrstein til prýði utan á hús. Litaður eftir því sem hver vill hafa, Skrifstofa og verksmiöja á horni Arlíngton og Elgin WINNIPEG, - - . MANITOBA D. D. Wood, Manager Fón Garry 424 og 3842 Hver múrsteinn pressaður Nú er vorið komið og ný hús og stórbygging- ingar fara aö rísa upp víðs- vegar í borginni. Muniö þaö, þér sem byggið, aö byggja til frambúöar. Gœtiö þess einkum, aö vel og vandlega sé gengiö frá hita og vatni. Sá sém leysir slíkt verk vel af hendi er. einsog allir vita G.L.STEPHENSON The Pliimber ” Talsími Garry 2154 842 Sherbrook St., W’peg. Dominion Hotel 523 MainSt. Winnipeg; Björn P. s. B. Halldórsson, eigandi Anderson, veitingam. Bifreið fyrir gesti Sími Main 1131. - Dagsfæði $1.25 t Th. Björnsson, t Tvoer Rakarastofur •< t -------;----------- t 691 Wellington Avenue og Ö t Dominion Hotel, Main St. •; ♦ 1' ♦ ■!. ♦ .1.,,|.,-fr-M-I ROBINSON & Co. Limitcd KVENKÁPUR Hér eru nýkomnar fallegar kápur handa kvenfólki, skósíðar, víðar, með smekklega kraga og uppslög- um á ermum, með ýmislegum lit og áferð. Allar stærðir. Þetta er sér- stök kjörkaup á. . Skoðið þær í nýju deildinni á 2. lofti. $6.75 JAPANSKT POSTULÍN Nú stendur yfir stórkostleg kjör- kaupa útsala á japönsku postulíni, Það er handmálað og hver og einn mun undrast, að vér skulum geta selt það með svO vægu verði. Eng- inn hefir ráð á að láta þessa sölu fara fram hjá sér, svo lágt sem verðið er og postulínið prýðilegt. OC/. 75c virði fyrir ... £í/C ROBINSON & Co. Llmitod Goast Lumber Yards Ltd. 185 Lombard St. Tals. M.765 Sérstakir TaUímar fyrir hvert yard. LUMBER YARDS: 1. St. Booiface . . M. 765 eftir aex og á helgidögum 2. McPhilip St. . . M.766 3. St. James . . . M. 767 Aðalskrifstofa . . . M 768 Eg hefi 320 ekrur af landi nálæg \arbo, Sask. (M sect.J, sem seljast með góöum skilmálum; eign í eða utr hverfis Winnipeg tekin f skiftum. j landinu eru um 90 ekrur plægöar og a þeim 50 undir akri nú. Alt landið inr girt og á því um þúsund doll. viröi a húsum ásamt góöu vatnsbóli. 5. SIGURJÓNSSON, 689 Agnes Stræti, Winnipeg. Ný eldastó til sölu meö væga verl Ráösmaöur Lögbergs vísar á.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.