Lögberg - 19.06.1913, Page 8

Lögberg - 19.06.1913, Page 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 19. Júní T9i3. Aðalstöð sjónglera í vesturlandinu Glerangu. Kodaks Myndtöku mnnJr. íttl-kiklrar. Leikhus-kíkirar. í.angii' 'kíkirar. Stækkunargler. t.estrarglcr. Smásjár. Hitamælar. toftþjngdarmæiar. Hjgrómetrar. H. A. NOTT, Optician áður hjá Strains Limited 313 Portage Ave., Winnipeg Úr bænum Gott herbergi til Ietgu atS 1030 Garfield Ave. 4 herbergja íbúö í Block til leigu nú þegar. — Sanngjörn leiga. — Menn snúi sér til afgreiöslu Lög- bergs . Mrs. R. Marteinsson er fyrir skemstu farin norður í Nýja Is- land og dvelur þar í sumar ásamt börnum sínum. Miss S. Sölvason saumakona, sem dvalitS hefir um hrííS hér í bænum, fór heim til sín til VíSir P. O. og verSur þar fram eftir sumri. Mrs. M. Johnson frá Dog Creek kom hingatS fyrir helgina meS unga dóttur sína til lækninga, og dvelur hér þangaS til uppskurSur hefir veriS gerSur á barninu. Erindrekar á bandalagsþingi á Mountain voru kosnir í bandalagi Fyrsta lút. safnaSar 12. þ. m. Kosning hlutu: Miss Kristín Her- mann, forseti bandalagsins, Mrs. Ólafur Eggertsson og Mr. Gunnar Thorláksson. Dr. B. J. Brandsson fór til Minneapolis á mánudaginn var á læknafund, sem stendur þessa dag- ana. Doktorsins mun ekki von fyr en að viku liSinni. Hinn 12. þ. m. voru þau Kristján H. Tómasson og Sigþóra Thorláksson, bæði frá Hecla, Man., gefin saman í hjónaband aS 793 Lipton stræti hér 1 bæ. Séra Rönólfur Marteinsson gaf þau saman. Herra Hannes Sigurösson bóndi í Argylebygti var hér á ferð í vikunni, a8 vitja um konu sína, er legiö hefir veik á spítala. Honum varð samferða til borgar herra A. Andrésson aö leita sér Iækninga. Mr. SigurSsson sagði þurk mikinn, svo að jafnvel bithagi er litt sprottinn. “DAUFIR TÍMAR” er réttl tfmlnn tll að ná í góðar byKginRalófiir, vel inn f borginni. I»eir er kaupa nú og kaupa hyggl- lega munu stórgræfia & því. Látlí ekki peningana liggja ibjulausa. Ef I nokkrum efa hvar sé bezt ab kaupa. þá finnib mig eða ekrifib Paul Johnston 312-314 Nanton Buildlng Á horni Main og Portage. Talsími: Main 320 SNOWDRIFT BRAUÐ er vel bakað brauð, alveg eins í miðju eins og að utan Er létt í sér og bragðgott, og kemur það til af því að það er búið til í beztu vélum og bakað í beztu ofn- um. 5c brauðið TheSpeirs-Parnell Baking Co. Ltd. Phone Garry 2345-2346 Papplr vafin utan um hvert brauð Sýra Runólfur Marteinsson bið- ur þess getið að þessir hafi sent bækur að gjöf til bókasafnsins í Ninette; til viðbótar við það sem áður hefir verið gefið af bókum þangað, sem auðvitað er ekki nema lítill visir enn þá, en vex vonandi með sumrinu: Jón Gillies, Markerville, Alta, Mrs. Elísabet Guðmundsson, Winnipeg, Kristinn Lármann Leslie, Sask. Peninga hefir gefið siðan síðast var auglýst Mrs. P. Pálsson $r. Júní heftið af veiðimanna tíma- ritinu: “Rod and Gun in Canada”, sem gefið er út af W. J. Taylor Ltd., Woodstock Ont., er út komið og hefir margar góðar sögur að flytja, svo og lýsingar frá öllum pörtum landsins, bæði af landslagi og veiðidýrum. Einna merkileg- astur er þáttur um ræktun loð- skinna dýra í Quebec. Séra Carl J. Ólson er nýkominn vestan frá Alberta, þar sem hann hef- ir dvalið mánaðar tíma. Hann sagði bærilegar horfur um grassprettu og akra slíkt hið sama. Hann sagði væt- ur hefðu verið þar vestra nægilegar til að halda við og flýta fyrir jarðar- gróðri. Herra Kristján SigurBsson, bóndi frá Otto P.O., Man., var á ferS I borginni ásamt konu sinni, i þeim erindum aS fá bata viS augnalasleik. Þurrviðri hafa gengið í Norður- Dakota að undanförnu eins og hér um slóðir og jarðargróðri því lítið fleygt fram. En blaðið Free Press segir að mikið regn hafi fallið þar víða eftir helgina og gert afar mikið gott uppskeruhorfum. # Bæjarstjórnin hér hefir afráðið að hækka vatnsskattinn á bæjarbúum um 15 prócent. Þykir sumum þaö illar fréttir, en skatturinn hefir verið lág- ur að undanförnu og því ástæðulítið að kveinka út af hækkun þessari, sem gerð er að eins vegna þess að nauösyn ber til svo vatnsveitan beri sig. PICNIC I GOQDTEMPLARA TIL GIMLI Þriðjudaginn 24. júní. FORSTÖDUNEFND SKEMTINEFNDARINNAR hefir nálega undirbúið alt fyrir þennan gleðidag, svo almenn- ingur getur treyst því að hafa “góðan dag með Good- templurum.” 4 Prógram dagsins verður prentað og útbýtt til allra, sem fara til Gimli þennan dag, og á prógraminu stendur, að klukkan i.3ö verði byrjað á ræðuhöldum. Þá verða sungin 4 frumort kvæði, þar næst ýmsar líkamsæfingar- Stökk og hlaup fyrir yngri og eldri og góð verðlaun gefin. Einnig fer fram Baseball leikur á milli Winnipeg og og “Gimli Baseball Club”. Þar næst kappsund karla og kvenna. Og að síðustu dans, með ágætum hljóðfæraslætti, og þar geta allir dansað, því nýi danssalurinn í “parkinu” er “akkúrat.” Fargjaldið, einkennisborðar og aðgangur að öllum skemt- unum kostar $1.25 fyrir fullorðna og 65C. fyrir unglinga innan 12 ára, og það er sannarlega EKKI dýrt. Klukkan 9.30 verður farið á stað frá C. P. R. Munið það, Winnipeg menn og konur, að Gimli er fegursti skemtistaðurinn i Manitoba, og þar verðuf höfðinglega tekið á móti okkur. Höldum okkar Gleðidag á Gimli. CANADA BRAUD HREIN FÆÐA Þér getið ekki verið of hugsunar- samur um brauðið sem þér etið — heilsa yðar og heimafólksinser kom- in undir hreinni fæðu. Canada brauð inniheldur hina mestu næringu úr bezta hveiti J Canada. Biðjið um CANADA BRAUÐ 5c. brauðið Tais. Sherbr. 2018 Söngfélagið “Geysir” hélt söngsam- komu sína á þriðjudagskveldið eins og auglýst var, og hepnaðist vel; sér- staklega var sungið vel “Sof i ro”; annars alt ljómandi. Enska lagið hefði mátt missa sig. Samkoman var fjölmenn. X. Við vatnseklu liggur nú hér í bæ þá daga er mestir hitar eru og mikið vatn er notað af almenningi. í ráði er því að leita á náðir St. Boniface, sem kvað geta sparað einar tvær miljónir gallóna á dag. Með þeirri hjálp er sá bær að gjalda Winnipeg í sömu mynd fyrir áður veitta aðstoð meðan St. Boniface var að koma í lag hjá sér vatnsveitu fyrir nokkrum árum. Hr. H. Herman frá Árborg var hér staddur um helgina og hélt heimleiðis aftur á mánudag. Hr. Kristján Pétursson frá Siglu- nes P. O. er hér á ferð þessa dagana; ætlar að bregða sér vestur til Argyle áður hann snýr heimleiðis aftur. Segir hann mjög hátt nú í Manitoba- vatni og mikið af heylandi bænda þar nyrðra í vatni, heyskapar útlit því ekki gott hjá sumum. Rogers ráðherra, sem hér hefir ver- ið staddur nokkra daga, kvað hafa lofað að framvegis skyldi póstur flutt- ur heim til manna alla leið vestur að Deer Lodge. Þar vestur um meðfram Portage Ave. er afarmargt fólk bú- sett og póstflutningur þangað því æði mikill. Þetta fólk hefir að undan- förnu átt örðugt með að fá póst sinn afgreiddan og verður því eflaust feg- ið að nú stendur til að þetta færist í lag. Herra Gísli Blöndal frá Fram- nes P. O. var á ferð um fyrri helgi og sagði velliðan manna á meðal norður þar. 20 prct. vextir á að kaupa agreement. Eitt nú til sölu fyrir $1800; góð trygging. Kom- ið eftir upplýsingum til The Teskey Realfy Co. 206 Carlton Blk. 352£ Portage Ave. Phone Main 2900 Tals. Sher.2022 ar saumavélar. R. HOLDEN Nýjar og fcrúkaðar Saumavélar. Singer, White, Williams, Raymond, New Home.Domestic.Standard.Wheeler&Wilson 580 Ellice Ave., við Sherbr. St. Winnipeg Arfur Páll Jóhannesson á Eystra-Álandi í Axarfirði hefir skrifað hingað vestur til að spyrjast fyrir um heimilisfang Unu Jónsdóttur, ættaðrar úr Þistil- firði, er fluzt hefir vestur um haf. Er hver, sem veit um hana, en helzt hún sjálf beðin að gera nefndum Páli Jó- hannessyni (á Eystra-Álandi í Axar- firði) aðvart um hvar hún á nú heima, því að Páll hefir með höndum arf, sem konu þessari hlauzt, og vill koma honum til hennar, eða ráðstafa honum samkvæmt hennar forsögnum. Tvíbökur er hollur og hentugur brauðmatur alla tíma ársins, en einkum i hitum á sumr- in. Seljast og sendast hverjum sem hafa vill í 25 punda kössum eða 50 punda tunnum á nc pundið. Einnig gott hagldabrauð á ioc. pundið. — j Aukagjald fyrir kassa 3oc., fyrir tunn- ,ur 25C. G. P. THORDARSON, 1156 Ingersoll St., Winnipeg . RAILWAY RAILWAY RAILWAY RAILWAY SUMARFERÐIR UM STÓRYÖTNIN TIL AUSTUR CANADA OG BANDARIKIA UM DUUUTH. Hin hentugasta ferS á stærstu og fegurstu skipum, er finnast á vötnum. Einum degi lengur fyrir sama verS. Fara frá Winnipeg á hverjum degi kl. 6 slSd. og 7.40 árdegis; koma til Duluth 8.25 árdegis og 10.40 sfSdegis. Brauta samband um Chicago eSa "Soo”. UM PORT ARTHUR. Samband viS allar gufuskipa- lfnur. Lestin rennur niSur á bryggjur. Allar bryggjur og hótel fast viS vagnstöSvar Canadlan North- ern járnbrautarfélagsins. Fer frá Winnipeg á hverjum degi kl. 6 síSdegis. NOTA VINSÆUU LESTIRNAR The Alberta Express milli Winnipeg, Saskatoon og Edmonton. The Capital City Express milli Winnipeg, Brandon, Regina, Saska- toon og Prince Albert. NIDURSETT FAR FYRIR SUMARFERDIR Um frekari upplýsingar ber aS leita til hvers umboSsmanns Canadian Northern félagsins, eSa skrifiS R. CREELMAN, General Passenger Agent, Winnipeg. Gísli Goodman TINSMIÐUR VERKSTŒÐI: Horni Toronto og Notre Dame Phone : Helmllís Qarry 2988 Qarry 899 Shaws 479 Notre Dame Av. P 'i" 'E 'E '4* rl* 'E rL 'l* 'L F F Stærzta, elzta og bezt kynta verzlun með brúkaða muni í Vestur-Canada. Alskonar fatnaður keyptur og seldur Sanngjarnt verð. Phone Garry 2 6 6 6 HOLDEN REALTY Co. Bújayðir og Bæjarlóðir keyptar seldar og teknar í skiftum. 580 Ellice Ave. Talsími Sher. 2022 Rétt við Sherbrooke St. Opið á kveldin FRANK GUY R. HOLDEN Hver sá, sem kynni að vita eitthvað um Helga Nordmann (Þorgrímsson frá Ne*i), er vinsamlegast beðinn að gera mér aðvart. Adam Þorgrímsson (frá Nesi) 640 Burnell St., Winnipeg Winnipeg. Hitar miklir voru fyrir síðustu helgi, alt að go stigum í skugga þegar heitast var. UNGAR SiTÚLKUD óskast strax til að læra að setja upp hár og snurfusa neglur. Kaup borg- að meðan lært er. Aðeins fáar vikur þarf til þess. Stoður útveg- aðar eftir -að námi er lokið. Komið og fáið fagurt kver ókeypis og sjáið Canada’s fremstu hár- og handa prýði og fegurðar stofu að 483 Main St., beint á móti City Hall, uppi. Hvaða skollans læti. Nei, nei, eg hef ekki núna hangi- ket fyrir tíma, en. strax og eg fæ það skal eg gala þaÖ svo hátt, að allir landar heyri. En eg hef á boðstól- um saltað, reykt og nýtt svinaflesk. Nýtt og saltað nautaket og nýtt sauðaket. Svo hef eg allskonar könnumat, já, og tólg og svínafeiti. Auðvitað bara þessa viku nýorpin hænuegg 12 fyrir 25c. Flestalt er það óheyrilega ódýrt hjá ketsalanum ykkar S. 0. G. Helgason Phone: Sherbrooke 85 0 530 Sargent Ave., Winnipeg ASH DOWN’S KÓRFTJR TUj SKEMTIFERÐA Havvkeys körfur, vatns og ryk heldar með fernu lagi:— No. 1, smáar, verð.......................$. 7.00 No. 2, stórar, verð....................... 8.00 No. 2, Die I;ux stærð, verð...............17.50 No. 2, Auto stærð, verð...................20.00 Sömuleiðls körfur með diskum og öllu tilheyrandi af tveim stærðum, verð....................................$23.00 og $25.00 THERMOS-FBÖSKUR Eínnar markar, verð................$1.25—$2.25 Tveggja marka......................$2.50—$5.50 Einnar markar með flöskufyllara . . .. $1.00—$1.25 Tveggja marka, með fyllara . . . . „ . . $2.00—$2.25 Matar könnur........................$2.75—$5.50 Matarkönnu fyllir........................ $2.25 Umgjörð um flöskumar................$1.00—$3.50 HENGIRÚM Miklar birgðir hengirúma til að velja úr...$1.75—$8.00 Hengirúma dýnur, með tilheyrandi.................$18.50 Dýnur eingöngu....................................11.50 RAFMAGNS BDÖKUR — IIAI.DIÍ) SVALANUM Kanpið eina af rafmagns blökum vorum, er standa & borðl, verð.....................................$16.50 Skoðið vörudeUd vora með Sport og rafmagnsvörum. Skoðið inn í glugg- ana hjá.......... ASHDOWN’S 8kriFstofu Tals. Mam 7723 Heimili8 Tals. öhcrb.1 704- MissDosiaC.Haldorson SCIENTIFIC MASSAGE Swedish pick Gymnasium and Manipula- tíons. Diploma Dr. Clod-Hansens Institute Copenhagen, Denmark. Face Massage and Electric Treatments a Specialty Suitc 26 8teol Block, 360 Portage Av. KJÖT, alskonar tegundir höf- um við til sölu með sanngjörnu verði. Þér gerðuð vel í því að koma hingað landar góðir og mun yður vel líka. ANDERS0N & G00DMAN, eigendur G. 405. 836J Burnell St. HREIN SAPA er nauðsynleg til að halda fögrum lit- arhættl. I>6 að sápa sé hrein, þarf hún ekki að vera dýr. Vér höfum að bjóöa hina allra beztu sápu fyrir 5c til 36c stykkið. Vér mælum sérstaklega fram meí vorri hreinu Glycerine sápu, sem hinni allra beztu. Verð 15c, stykkið, tvö fyrir 25c. FRANKWHALEY IJreecripíion úruggist 724 Sargent Ave., Winnipeg Phone Sherbr. 268 og 1130 ísrjómi í molum eða í heilu lagi ÁVEXTIR, SÆTINDI, VINDLAR, TÓBAK Og SVALADRYKKIR. Leon Foures, 874 Sherbrook St. TIL SÖLU Motor flutnings vagn í góðu ástandi. Getur borið 1500 pund. Mjög hentugur fyrir Con- tractara eða til afhendingar um bæinn. Verðurað seljast af því hann er of lítill fyrir þann, sem nú á hann. Frekari upplýsingar fást hjá 761 WILLIAM Ave. Tals. G. 735 Winnipeg HUDSON’S BAY 00. Hin stórkostlega miðsumarsala vor hefst með undra verðum kjörkaupum Miðsumars fríið hefst miklu fyr í ár en að undaíiförnu, og þar af leiðandi verður að gera ráð fyrir sumarleyfi heimilanna miklu fyr en vant er. Meiningin er að fara fyr burt og koma fyr aftur. Af þessu leiðir, að sumarvörurnar verða að seljast strax, af því að haustvörurnar steypast bráðum yfir oss, svo að þær verði til taks, þegar þeir koma aftur sem sumarleyfi hafa fengið og skólarnir byrja á ný. '*"* Hudsons Bay félagið leitast við að koma sölum sínum svo fyrir, að þær verði viðskiftavinum þess sem hagfeldastar, og miðsumarsalan hefir verið ráðgerð með þetta markmið fyrir augum. Á þessari sölu verða hin mestu kjörkaup, sem fyrir koma áárinu —og það í öllum deildum. Á þeim tíma verður ekkert hugsað um á- batann. Öllu verður til þess varið að losna viö sumarvarninginn. Miðsumarsalan verður aukin og efld með aukasölum, sem nú er verið að undirbúa í ýmsum deildum. Söluverðið næstu tvær vikurnar verður likast til öllu öðru ólikt, sem nokkru sinni hefir sézt i þessari verzlun. Þér megið eiga von á og þér munuð fá hin mestu kjörkaup, sem nokkru sinni hafa fengist í “The Bay”. Hafið gát á þeim á hverjum degi. Húsbúnaðar salan er örari en nokkur bjóst við. Nú kaupir fólkið til haustsins. Húsmuna salan hofir teklst prýðilega Iiinsað tii — hæði kaupend- ur ok x'crzlunin ánægð. Vér hiifiim selt stórlega miirg rugs og mjög tilsniðin teppi, eftlr máli. Takið yður svolítinn tíma til að íliuga málið, og þá munuð þér fijót- lega sannfærast um að þessir prísar eru þcss virði að færa sér þá i nyt. Teppi og Rugs eru að hæklca í verði nm alt að fjórðung umfram það er þau kosta nú. pér verðið að kaupa Rugs að minsta kosti ú mesta misseri og það er alveg víst að prísarnir verða miklu hærri en þeir. sem hér ern taldir, livað þá hcldur en þeir sem á sölunni verða. Vér viljum ekki vita af neinu, sem arðvænlegra er, heldur en að kaupa á húsmuna sölunni teppi, smú eða stór. Alskonar teppi verða niðnrsett álíka og þar sen hér verður talið: Wilton teppi, þar með ný kínversk og persnesk mtmstur. pað er fágætt, að vér setjum svo lágt verS á hin beztu Wilton teppi, en á sölunni er þaS svo lágt sett, a8 íillum þeim má merkilegt þykja, sem ætla aS kaupa teppi. Flest þeirra hafa sérkennileg þó þokkaleg mustur í miSju. Sérstakt fyrir þá, sem ætla aS fara aS búa. Samskeytalaus Axminster Teppi Hin skrautlegustu eru fagrar eftirmyndir af Louis XVI munstr- um, svo og persneskum og tyrk- neskum munstrum. Litir fagrir, prýSilega samsettir, á þann hátt sem finst aS eins hjá Hudsons Bay Co. StórmikiS úrval I hinum Stærð Vanav. Söluv. ýmsu hrúgum, er hverju heimili 6-9x 9-0 .... .... $37.50 $27.00 hentar. 9-0x 9-0 .... .... $47.50 $35.50 Stærð Vanav. 9-0x10-6 .... .... $55.00 $42.00 6-0x9-0 . .. $16.50 $12.50 9-0x12-0 .... .... $67.50 $47.50 9-0x10-6. Heimilasöluv... .. $31.50 11-3x12-0 .... .... $85.00 $59.50 9-0x12-0. Heimilasöluv... .. $35.50 11-3x13-6 ... $95.00 $69.50 10-6x13-6. Heimilasöluv... .. $49.50 Brussel Rugs fyrir ákjósanlegt verð. pau eru endingargðS umf ram alt og seljast vanalega fyrir meSal- verS. Litir og munstur eru fögur og prýSileg, me'S skærum litbrigSum sum en önnur blæþýSari, hentug I hvert herbergi. Söluverð fyrir þá, sem eru að reisa bú:— StærS -Ox 9-0. . 9-0x 9-0. 9-0x10-6. 9-0x12-0. Vanav. Söluv. .... $16.50 $12.50 .... 22.50 $10.50 .... $25.00 $19.50 .... $28.50 $22.50 VÍTANÍ F.CiA viFu fá beztu kaup á sápu eins og —-■ ■■ — á öðrum vamingi, þá ættirðu að kaupa Royal Crown Soap, því þá færðu ekki ein- göngu fyrirtaks sápu, beldur líka fagra verðmæta muni.— Sendið eftir premíu-skrá. Hýn fæst ókeypis, Vér sýnum fáeinar hringa premíur hér:— I Hringur No. 515. Hringur No. 514. Drifinn í höndunum, Með þrem ávölum fagurlega gerður — gimsteinum fyrir 75 ( fyrir 125 umbúðir. umbúðir. Hringur No. 508. Með tveim ávölum steinum og tveim smáum gimsteinum fyrir 125 umbúðir. mM Hringur No. 513. —Frúa eða meyja 2 steina hringur, með tveim ávölum .... gimsteinum, fyrir 100 umbúöir. STÚLKUR OG KONUR, þessir hringar eru góðir, meö gullhúð, munu reynast vel. Sendið eftir einhverjum þeirra strax. ÞAÐ MUN BORGA SIG AD GEÝMA UMBÚÐIRNAR The Royal Crown Soaps, Limited PREMIUM DEPT. WINNIPEG MAN. Graham Eyjan, B.C. Skuldlaust Heimili fyrir sama verð og utanbæjar lóð, þar sem milt er loftslag, aldrei frost á sumr- um, aldrei kuldi á vetrum og ekkert 6- ræktarland. Fast við hinn bezta markað með ódýrastan flutn- ing. Afborgun meir en 4 ár. Sendið eft- ir vorum stóra bækl- ingi með myndum,— fæst ókeypis. Queen Charlotte Land Co. Limited 401-404 Confoderation Life Bldg., Winnipeg. - Tals. Main 203 BEZTU V1NNUST0FUR, BEZTU PRENTARAR, BEZTU AHÖLD 0G BEZTI VILJI á að gera g 011 verk fyrir hvern sem í hlut á, ætti að mæla með því, að þér létið 0 * s prenta fyrir yður. The Columbia Press, Limited Cor. William and Sherbrooke Phone: Garry 2156

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.