Lögberg - 03.07.1913, Síða 7
LÖGBEKG, EIMTUDAGINN
3. Júll 1913.
“DE LAVAL’’
merkir rjómaskilvindu sem ekki
hefir nein “eftirköst” í för með sér
Með þessum orðum lýsir maður, sem hefir mikla reynslu
af skilvindum og séð marga aðra reyna skilvindur, því ef nafn-
ið De Laval stendur á rjóma skilvindu— ,,rjómaskilvinda,
sem enginn trafali fylgir. • •
Mörgum þeim sem rjómaskilvindu kaupa
og aðrar vinnuvélar, sem í sveit brúkast,
mun þykja þessi fáu éinföldu orð merki-
legri heldur en hundrað aðrar ástæður,
sem vel mætti fœra fram til lofs De La-
val rjómaskilvindunni.
Og ef einhvern langar til að vita hvern-
ig og hversvegna ,,enginn trafali fylgir“
De Laval rjómaskilvindu, þá mun það
sjást á hinum nýja De Laval Catalog—
þeirri fullkomnustu og skemtilegustu sögu
af rjómaskilvindu, sem nokkru sinni hefir verið birt— Finnið
næsta agent eða skrifið næstu skrifstofu.
DE LAVAL DAIRY SUPPLY CO.. Ltd
MONTREAL PETERBORO WINNIPEC VANCOUVER
Saskatchewan
ORÐ I TIMA TIL BŒNDA
UPPRÆTING ILLGRESIS
Sá, sem hefir eftirlit meö illgresi ('Weed Inspectorj hefir
þaö ætlunarverk, að bæta búskapar aðferöir, svo aS fleiri
bushel verði ræktuð á ekru hverri en áður. Hans embættis-
skylda er það, aö hjálpa yöur að þekkja illgresið, sem kann
að vaxa á ökrunum og rökræða með yður hvernig bezt sé að
fara að, til þess að uppræta þaö svo aS korniS verSi hreint og
laust viS illgresi. Embættisverk hans er ekki aS lögsækja yS-
ur fyrir aS hafa illgresi, heldur aS aSstoSa ySur til aS losna
viS þaS. Því er þaS, aS ef þér viljiS ekki vinna meS honum,
og fara aS hans ráSum, þá getur hann ekkert annaS gert en
framfylgja lögunum og neySa ySur til vissra aSgerSa, sem
hann álítur öruggastar til aS fá yfirhönd yfir illgresinu.
Illgresi finst á hverri jörS. Á sumum miklu fleiri en á
öSrum. Sumir bændur eru svo amasamir viS illgresiS hjá
sér, aS þaS þrífst ekki, en sumir alveg hugsunar og skeyt-
ingarlausir um þaS. Sumt illgresi er hættulaust fyrir ná-
granna jaröir, þó mikiS sé af bví á einhverri jörö. En sumt
er hættulegt fyrir alla bygSina, ef aS eins fáar plöntur finn-
ast af því á einu heimili.
ÞaS, sem mest áríður, er þaS, aS hver bóndi viti aö ill-
gresi finnist hjá honum og sé sífelt á verili, að hafa yfirhönd
yfir því, halda því í skefjum og uppræta þaS meS öllum ráS-
um sem í hans valdi standa. ÞaS skyldu allir vita, aS illgres-
islögin fNoxious Weeds Act) og eftirlit eru ekki beint aS
þeim mönnum, sem illgresi hafa á landi sínu, vita af því og
berjast viS þaS meS viti og góSri greind, heldur hinum, sem
illgresi hafa hjá sér, en skeyta því ekki; þeim mönnum, sem
hafa illgresi og láta þaS dreifa sér og vaxa, án þess aS skeyta
um réttindi nágranna sinna eöa framtíS sjálfra sín; einnig
gegn þeim mönnum, sem illgresi hafa og vita ekki af því, svo
og þeim, sem vita af því en kunna ekki aS verjast því.
Sumarplæging er eitt hiS öruggasta ráS til aS verjast ill-
gresi, og væri vert aS beita því, þó ekki hefSist neitt annaS
upp úr því heldur en þaS, aS verjast illgresi. En þar aS auki
varSveitist raki viS sumarplæging og geymist til næstu upp-
skeru, svo aS þó regn bregSist, þá má þó fá væna uppskeru.
LandiS skyldi plægt rétt eftir sáningu pg herfað síöan, svo aS
þaS verSi í sem beztu ásigkomulagi til aS taka á móti regn-
inu snemma sumars. Landið skyldi plægt fleirum sinnum á
sumri, svo aS þaS haldist svart og illgresi hverfi jafnskjótt
og þaS kemur upp. LátiS ekki illgresiS veröa fullvaxiS áSur
en þér plægið þaS niSur. Þetta illgresi etur upp rakann úr
jarðvegnum, og aS plægja niSur illgresi meS fullvöxnum fræ-
um er þaS sama sem aS bæta viS þaS sem í jörðinni er fyrir.
Þetta ráS er taliS bezt til aS eyöa Canada þistli:—
“SláiS þistilinn þegar hann springur út, í Júlí mánuði;
plægið djúpt og síðan grunt, þaS sem eftir er sumarsins. MeS
þessu er illgresi þetta tekiS þegar þaS er veikast fyrir. MeS
því aS herfa, þegar sæöi kemur upp í ökrum, má drepa ungt
illgresi. Herfi skemmir ekki sáS, meSan þaS er minna en
hálfur þumlungur á hæS. Illgresi er hægast aS drepa, þegar
fyrsta sáSlauf kemur upp. En mikið má samt skemma mcS
því aS herfa, þega sæðiS er oröiS þumlungs hátt eða tveggja
þumlunga. Herfi má nota án skemda, þegar sæSiS er orSiS
fjóra til sex þumlunga á hæS.
Fullkomnar upplýsingar má bezt fá viðvíkjandi öllu öSru
íllgresi meS því aS snúa sér til Department of Agriculture,
Regina. Skrifiö á ySar eigin tungumáli, ef vill, og skal ySur
þá alt liðsinni í té látiö, sem unt er aS veita.
Alþýðukveðskapur á
Norðurlandi á 19.
öldinni.
Eftir Matthías Jochumsson.
Þþö er mikill skaöi, aS þjóS vor
skuli vera jafnsnauS og hún er af
héraöa og sveitasögum. ÞaS er
kynlegt, þar sem hún aö fornu var
svo fræg fyrir fróSleik og sögur.
AnnaS er og eftirtekta vert, aS þótt
flestar beztu sögur vorar séu upp-
runnar úr Vestfirðingaf jórSungi
og af Suöurlandi, hefir í eingum
af fjóröungum landsins aS fornu
og nýju veriS fjörmeira héraSa og
sveitalíf en á NorSurlandi. Veld-
ur þvi eflaust hreinna loftslag og
hollari landshættir yfirleitt, minni
vot- og hrakviðri, en meira sólskin
á sumrum og meira hjarn á vetr-
um, svo og mataræði heilnæmara.
ÞpS er alþýðurómur — og sama
segja ferðamenn, sem lýsa lands-
hátturn —, aö NorSlingar séu sýnu
bragölegri en aðrir landsmenn,
kátari og kurteisari, enda sumir
allmiklir á lofti. í sögunum gætxr
munar þessa minna, — nema ef
vera skyldi í kveðskápnum. Þann-
ig er sagt, aö “vísur Víga-Glúms”
þættu skemtilegar, og eigi síður
vísur Kórmáks, er Iengi munu lif-
aS hafa á ótal manna vörum, og
fyrir því mjög breyzt í meSferS-
inni. Vísur Grettis eru og alkunn-
ar. Vatnsdæla, þó merkissaga sé,
hefir einungis geymt oss vísuorðin
um Ingólf Þþrsteinsson:
Allar vildu meyjar
með Ingólfi ganga,
þær er vaxnar vóru;
vesöl kvaöst hún æ til lítil.
Ek skal ok, kvaS kerling,
meS Ingólfi ganga,
meðan mér tvær of tolla
tennr í efra gómi.
Kveöskap HallfreSar má og sízt
gleyma. Kemur fram í honum, ef
eigi í öllu, sem finst í norSlenzkum
fornsögum, þaS skop og ertni,
keskni og flim, sem mjög einkenn-
ir alþýðukveSskap NorSlendinga æ
siSan.
Á 12. og einkum 13. öld hefjast
samfeldari sögur norSanlands, og
þá lærum vér betur og betur aS
þekkja alþýSubraginn þar í sveit-
um og kviölingana. Níðvísur uröu
til og komu illu til leiöar, þá er
skærur MiðfirSinga og HúnröSl-
inga stóöu yfir (um 1220). Um
þær mundir var goöinn Hallur
Kleppjárnsson á Hrafnagili veg-
inn fyrir hróp manna hans um
Grundarmenn, einkum Kálf bónda
Guttormsson. Þær vísur eru vel
kveðnar:
Vetrungs fæSist efnið eitt,
öllum er þaö mönnum leitt;
tvennar liggja til þess bætr,
tveir einir eru undir fætr.
Hölzti hefir þat lengi lifat;
láti menn þat höndum þrifat!
Eigi er þat sem annarr smali,
engi er skaptr við rassinn hali.
Kálfur var auömaSur mikill, en
þó kváSu þeir;
Hefir um hrepp inn efra —
hann er gerr at þrotsmanni —
óþat er kotmanna kynni)
Kálfr matgjafir hálfar.
Og enn kváðu þeir:
ReiS’k fyrir dyrr ok dúSa’k
dyn-háskutul brynju
feldr lék Yggs um skildi)
óskjálfandi Kálfi.
Mælt var-a gott þá. er geltu
Grundarmenn sem hundar'
fþyss var í þrælum kusla
þeimj í virki heima,
í Skagafiröi er um þær mundir
litiö getiS um annan kveðskap en
skáldsins Kolbeins Tumasonar ('d.
1208), er þá þótti einna bezt ment-
ur höföingi norðanlands, en kvað
eflaust aldrei níS eSa skop. En
eigi er liklegt aö engir slíkir kviS-
lingar hafi komiS upp á allri óöld
Guömundar góða, sem hófst meS
13. öldinni. En síðar, og einkum
eftir Flóabardaga þeirra Kolbeins
unga og Þórðar kakala, gerðu
fylgdarmenn Kolbeins mikið skop
að ÞórSi og Vestfirðingum hans,
er meSal annars varS tilefni til
Haugsnessfundar, þar sem féllu
nær hálfu öðru hundraSi manna.
Sýna visurnar um bardagann, aS
Skagfiröingar hafa verið hagorS-
ir menn, og er einkum þessi vísa
dável kveöin:
Létu lif fyrir spjótum, —
lásk eigi þar háski, —
(sungu vápn á vangi
víghljóSJ búendr góðir.
Vítt lá valr á grýttu
þvarð tafn búit hrafnij
þgrunnar már yfir gaurum .
gallj Haugsnesi fallinn.
Þegar Sturlunga þagnar, þagna
og allar sögur og sagnir fyrir
norðan land, aS heita má, alt frajn
á daga hins síöasta forna skátds
og skörungs NorSlendinga, Jóns
biskups Arasonar. Kipti honum
vel í kyniS meS skopkveöskapinn
eins og annað; hann var hálfur
fornmaSur, en hálfur barn yngri
tíöar. Margt af vísum hans minn-
ir á 14. til 15. aldar norölenzk ljóS,
sem litið eimir eftir af, nema
Háttalykill Lofts ríka. Vel á
minst, yfir hann má ekki hlaupa,
því hann var gott skáld, innan um,
enda finst mér Jpn biskup hafi á
stöku stað stælt Loft, t. d. í vís-
unni: “Geitar hvanna grönn rót”
o. s. frv. — Þprunn á Grund,
dóttir Jóns biskups, lét kveöa til
bónda síns í vikivaka (en orti
sjálf?J vísuna:
í EyjafirSi upp á Grund,
á þeim garSi fríSa,
þar hefir bóndi búiS um stund,
sem börn kann ekki aöi smíða.
Líklegt er, aS einhversstaðar
kunni aS slæðast stökur og kvið-
lingar, er eigi upptök frá skólan-
um á Hólum, eSa sveinum biskup-
anna. Þyrfti endilega að grensl-
ast eftir þvi. Frá tveimur síðustu
öldum biskupsstólsins eru að vísu
eigi svo fáir kviSlingar til, auk al-
varlegra ljóSmæla. GleSimaSur-
inn Þorlákur biskup Skúlason orti
á yngri árum vísuna:
Parvior est parvo parvissimus ipse
magister,
corpore perparv, parvior ingenio.
um Ólaf læröakarl þeða litlakarlj,
'sem var skólameistari, en hafði þó
flaskaö á stigbreytingu orösins
“parvus” þlítillj. Þá vísu hefi eg
séS á islenzku þannig:
Litlari lizt mér en fló
litlasti meistarinn sjálfur;
lítill um leggina og þjó,
litlust er sálin hans þó.
Um Björn biskup Þorleifsson,
er þóttist hafa “lagfært” sálma
Hallgrims Péturssonar, var kveð-
iö:
Hallgrímur, — hau'Siri byrgður, —
“lagfæröur” — liggLir æruvirður.
Eftir Jón Arason draup ísland
í kveöskap sexn öðru, einkum þó
hvaS gleSskap og gamanvísur
snerti, og gekk svo fram á miðja
17. öld. Þó voru flest skáldin,
sem þá kváðu, norðlenzk, eins og
séra Einar i Eydölum, bezta skáld
á þvi tímabili, og þeir SvalbarSs-
bræður, Magnús prúði og StaSar-
hóls-Páll, ÞörSur á Strjúgi séra
Guðmundur á Felli séra Ólafur á
Sauðanesi o. fl. Eiginleg alþýðu-
skáld voru þó engir nema ÞórSur
á Strjúgi, og má þvi sleppa 17.
öldinni — fram aS beztu dögum
séra Stefáns í Vallanesi og séra
Hallgríms Péturssonar. Því að
allir hljóta aS finna, að; flest, sem
kveðið var og ritað á islenzku alla
stund frá 1550, er einkennilega sál-
arlaust, fjörlítið og fegurðarsnautt.
Um lífsgleði og glens var þá
hvergi aS tala, alt þesskonar var
byrgt niðri í sér, þvi enginn þorði
að lifa. Þá stóð galdrabrennuöld-
in og stóridómur, og danskt dóms-
vald réSi á þingi. Og þó hófst
verzlunaneinokunin! ÞaS, sem
barg hinu kalda og hugsjúka lífi
þjóöarinnar, hvað uOktræSina
snertir, var ekki siðabótin, þvi
henni fylgdi engin veruleg siS-
menning, meSan hvorki var til
I trúar- né hugsanafrelsi. ÞaS, sem
loks kveikti nýjan menningar-
straum, voru gömlu bókmentirnar,
sem vitrustu menn landsins tóku
þá að þýöa og skýra. En þótt
eymd og óöld gengi enn nær hag
og öllu ástandi lands vors allan
fyrri hluta 18- aldarinnar, tóku þó
þá þær breytingar aS grafa um sig
,og gerast, sem urðu grundvöllur
vorrar nútíma-viSreisnar.
MeS byltingunni miklu á Frakk-
landi kom, — eSa var komiö —
nýtt skriö á þjóöina til sjálfráðr-
ar hreyfingar, fjörs og dáða, þótt
bæði sýndi þaS sig tregt og mis-
munandi víöa. Hér hjá oss stríddu
og störfuSu vorir fyrstu viðreisn-
arvinir 18. aldar, þeir Skúli fó-
geti, Eggert og Bjarni (og síöar
Sveinn PálssonJ, Jón konferenz-
ráS Eiríksson, Magnús Stephensen
og margir aSrir; var þá og hin
danska stjórn orSin oss vinveitt
og sendi oss bæöi nýta menn og
mikiS fé. En er Iifna tók viði í
landi eftir hinn fyrra fjárkláöa,
dundu við Skaftáreldarnir og
lögðu megniS af bjargráðum lands-
ins aftur í eyði, en 9 þúsundir
manna dóu úr hungri og harSrétti.
Hinn fyrsta tug 19. aldar gekk
enn harðæri yfir land vort, og eigi
.minst hér norSanlands, meðan
Napoleons-ófriðurinn stóS, og
sigling kom stundum engin árum
saman. — En nú mun þykja mál
að byrja á aðalefni þessa erindis.
En mér fanst óhjákvæmilegt, að
benda á helztu drættina i sögu
þjóðarinnar. og verða þó miSur
fróSir lesendur litlu nær fyrir
þann inngang. Hver öld á sína
menningarsögu, sérstaklega um
kjör og hugsunarhátt alþýöunnar,
en þá sögu er eftir að rita, eins og
sveitasögurnar.
ViS bvrjun 19. aldar má telja
miðstöS alþýSukveöskapar á NorS-
urlandi hér í Eyjafirði. Hér bjó
þá séra Tón Þprláksson, er ])á þótti
bera höfuS og herSar yfir öll skáld
á landi hér, en var þó að mörgu
leyti um leiö alþýSu-, gaman- og
glettuskáld meS afbrigðum; mátti
meS sanni um hann segja sviplíkt
og Snorri Sturluson segir um Sig-
hvat Þóröarson, að honum var
skáldskapur svo tiltækur sem öör-
um mönnum mælt mál. í annan
stað bar fjör hans, fyndni og
glens langt af flestum skáldum, er
vér þekkjum, og þótt til útlanda sé
fariö. Fátt var svo auSvirSilegt,
aS það yrSi honum ekki aS yrkis-
efni, ef gaman eSa gletni fylgdi.
Enda eru til betri skopvísur eftir
hann um sjálfan hann, en aö þær
geti úr minni liðiS. I annan staS
skorti Jón Þorláksson hvorki anda
né orösnild til aS yrkja um háleit
efni, og þó einkum til aö þýöa meS
furSanlegri snild tvö hin fegurstu
sögu og hetjuljóS NorSur-Evrópu,
er þá voru til, Paradisarmissi
Miltons og Messías Klopstokks.
Aftur sverja hinir frumortu sálm-
ar hans og andleg kvæSi, erfiljóS
og annað alvarlegs efnis, sig flest
i ætt við tíma skáldsins, ýmist viS
Pietista-guöræknina, er þá var aS
deyja út, eSa skynsemistrúna, sem
þá var farin mestu að ráða. Tel
eg og glenskveðskap þess timabils,
sem J. Þi bjó í EyjafirSi fi788—
1819J, eins og öfuga afkomu hinn-
ar skynhelgu oftrúar frá dögum
Kristjáns sjötta, stefnu, sem ofan
á hörmungarnar hélt allri glaöværS
í bóndabeygju, og gaf oss hvorki
sálmaskáld né kennimenn. Jón
Þorláksson kom sem kallaSur og í
góðar þarfir á NorSurlandi. Og
þótt hann jafnan væri snauður af
fé og nyti fyrir þá sök eigi mikill-
ar virðingar, má vel finna þess
merki, aS hann hefir fljótt og
stórum vakið kveðskap og glaS-
værð' bæöi karla og kvenna í ná-
grannasveitunum, og eigi sízt nýja
dirfð í ádeilum og gletni, jafnvel
við heldri menn, prestana og ríkis-
mennina, sem áöur þóttu friðhelg-
ir. En hvers var von, þegar ann-
ar eins kennimaður var kominn til
að siða fólkið, — kennimaöur, sem
varla komst út úr kirkjunni, svo
að hann léti ekki fjúka glensstöku,
sbr. vísuna:
Hver las? HirSir mera.
HvaS? Um fola graöan.
Hvar? í helgum dyrum.
Hvunar? Á dag boSunar.
AS kveða slíkt í kirkjudyrum, og
það á slíkri messu, þaS mátti sýn-
ast, að kastað væri tólfunum. Eða
hvernig í dauSanum áttu menn að
heiðra þann búmann, sem varö
svo lítiö um hryssumissi sinn, aS
hann kvaS:
Hrvssutjón ei hrellir oss
hress er eg, þó dræpist ess;
missa gjörði margur hross;
messaS get eg vegna þess.
Eitt er víst. aS meS skáldinu á
Bægisá og eftir hann fæddist upp
heill akur af hagyröingum á NorS-
urlandi. En fyrst framan af mun
honum hafa fundist Eyfirðingar
taka sér fálega, svo sem ein staka
hans bendir til, er hann óskar þess,
Rmm
'i’iö sölutorgiö og City Hall
$1.00 til $1.50 á dag
Eigandi: P. O’CONNELL.
aS skaparinn “aldrei skáld í Eyja-
fjörS aftur koma láti”. En eigi
fékk hann þá ósk uppfylta, heldur
skýrði hann, tólf árum fyrir and-
lát sitt, þaö þjóðskáld, sem hin ný-
byrjaöa öld þyrfti einmitt meS.
ÞaS var Jónas Hallgrímsson. Þieg-
ar hann reis upp, varð alþýðu-
kveðskapurinn að rýma sæti, en
ný og tímabær yrkisefni komu á
dagskrá, frelsiS og fósturjörðin,
hiö lifandi mál og hin lifandi nátt-
úra. Þær hugsjónir voru Jóni
Þiorlákssyni og hans öld litt kunn-
ar, og engin lieil kvæöi hefir Jón
eftir sig látið um þau efni, sem
nokkuö kveöur að. Einungis má
eigi gleyma afburðum hans á þeim
tima við meSferS íslenzkunnar;
náði enginn hans lagi á málinu til
alvarlegs skáldskapar, fyr en þeir
Hallgrímur Scheving og Svein-
björn Egilsson komu til sögunnar
og kendu síöan frá Sér. Gaman-
og glettukveðskapurinn fór aftur
og fer sina leið; hann fer síður
eftir tímaskiftum. Þar er stakan,
hin ráðandi regla, tónlykillinn, sem
jafnt á við “moll” og “dúr”, gam-
an og alvöru. Stakan geymir
lengst og bezt málið, því íburður,
mærö og annað kemst ekki aS.
En hve vel tekst ekki hinu valda
stökuskáldi að birta heilar hug-
sjónir í stöku. Þannig kvað Jón
Þprláksson:
Óborinn til eymdakífs,
ellegar dauður’ væri eg,
ef aö bæöi lykil Iifs
og lásinn sjálfur bæri’ eg.
Og ótal fleiri vísur ‘ mætti til
nefna. AS fjöri og fimleik hefir
J. Þ. engan jafningja átt af skáld-
um, en næst honum þykir flestum
þeir hafa komist; SigurSur BreiS-
fjörö, Páll Ólafsson og Þjorsteinn
Erlingsson — Páll Ólafsson þó
næst, aS eg hygg.
Þpgar Jón Þorláksson kom
norður, viröist fátt hafa veriS uppi
af góSum hagyrSingum, en úr því
fór þeim aö fjölga. Þá fæddust
upp á Ljósavatni systkinin Bóas,'
síöar prestur í Grímsey, Júdit og
Rút. Öll voru þau hagorS vel, og
svo bermál og grófyrt, aS vísur
þeirra gengu fram af fólki. Annars
var í ættinni margt málsmetandi
fólk. Rút komst lengst í klúryrö-
um og verSur ekki eftir haft á
prenti. Þessi gamanstaka um afa
þeirra er hátíS hjá því lakasta:
Fjalla skauSa foringinn,
fantur nauða-grófur,
er nú dauöur afi minn
Oddur sauðaþjófur.
Um sama leyti, eða litlu fyr, var
Látra-Björg uppi, og kunna menn
ýmsar stökur hennar. Séra Þ|pr-
lákur Þórarinssbn var þá dáinn
fyrir 15 árum, en séra Magnús á
Tjörn var samtíða séra JVóni nokk-
ur ár. Um hann kvaS séra Jón
hina smejlnu siök.11: “Nú grætur
mikinn mög.” Hagyröingar voru
enn uppi, svo sem Árni á Skútum,
og fáeinir aSrir, sem gleymdir
mega heita. En í nágrenni viS
Bægisá fæddust upp hjónaleysin
Bólu-Hjálmar og Vatnsenda-Rósa.
Mun þeim snemma hafa oröiö
kunnur kveðskapur séra Jóns, eigi
síöur en hann sjálfur, þótt hinar
nýkomnu æfisögur þeirra nefni
þaö ekki. ViSvíkjandi báöum þeim
æfisögum er það aS segja, aö þær
eru mjög fróSlegar og þakkarverS-
ar, einkum sem tímabils- og sveita-
sögur, og góður viSbætir við frá-
sögur Gísla KonráSssonar og frá-
sagnir ýmsra manna. Saga Nat-
ans og Rósu er betri og hefir rniklu
mannúðlegri blæ en Hjálmarssaga,
er mjög skortir listamannlega
meðferS. F.n sleppum þó þeim
göllum; sagan er alþýöusaga um
alþýSuskáld, eins og almenningi
fanst hann koma til dyranna. Nú
eiga aSrir að' laga og leiðrétta, og
mætti svo töluvert bjarga sögunni.
Á þau Rósu minnist eg betur síöar.
fFramh.J.
—Eimreiðin.
ALLAN LINE
Konungleg Póstgufuskip
VETRAR-FERDIR
Frá St. John og Halifax Frá Portland
til til
Liverpool og Glasgow Glasgow
FARGJOLD
A FYHSTA FARRÝMI....$80.00 og npp
A ÖÐRTJ FARRÝMI.......$47.50
A pRIÐJA FAJRRÝMI.....$31.35
Fargjald frá Islandi
(Emigration rate)
Fyrir 12 ára og eldri...... $56.1«
“ 5 til 12 ára.......... 28.05
“ 2 til 5 ára............ 18,95
“ 1 til 2 ára.......... 13-55
“ börn á 1. ári.......... 2.70
Allar frekari upplýsingar um gufuskipaferðirnar, far
bréf og fargjöld gefur umboðsmaður vor H. S. BARDAL
horni Sherbrooke og Elgin, Winnipeg, sem annast um far-
gjalda sendingar til íslands fyrir„þá sem til hans leita.
W. R. ALLAN
364 Main St., Winnipeg. Aðalumboðsinaður vestanlands.
AlþýSuvísa.
Ungur Þingeyingur, sem nú er
gamall maöur, sat á tali viö heit-
mey sína. Faðir stúlkunnar sá til
og var þungbrýnn. Um þaS kvaS
pilturinn svo;
Kóta-þráinn hvergi flýr
Koss aö fá hjá sprundi,
Þó aS sjái síga brýr
Sæs-á-gljáa þundi.
•’Glcps!”
MikiS gull er gamla Kringla
geðjast börnunum,
þarsem allir þorskar hringla
purrum kvörnunum.
Bragi.
LU MBER
8 A 8 II , DOOR8, MOULDING,
CEMENT og HARDWALL PLA8TER
Alt sem til bygginga útheimtist.
National Supply Co.
Horni McPhilips og Notre Dame Ave.
Talsímar: Garry 3556 I WINNIPEG
The Birds Hill
Búa til múrstein til prýði utan á hús.
Litaður eftir því sem hver vill hafa.
Skrifstofa og verksmiöja á
horni Arlington og Elgin
WINNIPEG, - - . MANITOBA
D. D. Wood, Manager
Fón Garry 424 og 3842 Hver múrsteinn pressaður
Fluttur!
Vegna þess aö verkstæö-
iö sem eg hef haft aö
undanförnu er oröiö mér
ónóg, hef eg oröiö aö fá
mér stærra og betra pláss
sem er rétt fyrir noröan
William, á Sherbrooke.
Þetta vil eg biöja viö-
skiftamenn mína aö at-
huga.
G.L.STEPHENSON
‘‘ The Plumber ”
Talsími Garry 2154
842 Sherbrook St., W’peg.
ROBINSON
&Co.
Llmited
KVENKÁPUR
Hér eru nýkomnar fallegar kápur
Kanda kvenfólki, skósíðar, víðar,
með smekklega kraga og uppslög-
um á ermum, með ýmislegum lit og
áferð. Allar staerðir. Þetta er sér-
stök kjörkaup á..
Skoðið þær í nýju
deildinni á 2. lofti.
$6.75
JAPANSKT POSTULÍN
Nú stendur yfir stórkostleg kjör-
kaupa útsala á japönsku postulíni,
Það er handmálað og hver og einn
mun undrast, að vér skulum geta
selt það með svö vægu verði. Eng-
inn hefir ráð á að láta þessa sölu
fara fram hjá sér, svo lágtsem verðið
er og postulínið prýðilegt. O
75c virði fyrir...... £njC
Domínion Hotel
523 MainSt.
Winnipes
Björn B. Halldórsson, eigandi
P. S. Anderson, veitingam.
BifreiÖ fyrir gesti
Sími Main 1131.' - Dagsfæði $ 1.25
Coast Lumber
Yards Ltd.
185 Lombard St. Tals. M. 765
Sérstakir Talsímar
fyrir hvert yard.
LUMBER
YARDS:
1. St. Boniface . . M. 765
eftir aex og á helgidogum
2. McPhilipSt. . . M.766
3. St. James . . . M. 767
Aðalskrifstofa . . . M- 768
ROBINSON
& Co.
Llmitcd
Til konunnar
Frú! Ætlið þér að koma til bæjar-
ins um sýninguna? Þá þarfnist þér
peninga. Því ekki að senda lands-
nytjar yðar á meSan verðið er hátt
og markaðurinn 1 góðu ástandi.
LIFANDI HÆNUR
(Ekki að sjálfsögðu verpandi)pd. I5c
Hanar ...................13c
Kalkúnar................ |7C
Andir................... |ýc
Smjör nr. 1 í kollum eða skökum 2tc
Smjör nr. 2 í '* *' I8c
Tilgert kálfskjöt með markaðs verði
Þetta er verð f. o. b. Winnipeg.
Peningar sendir jafnskjótt og vörurn-
ar komast til móttakanda. Fugla-
grindur fást ef um er beðið.
Golden Star Fruit & Produc
Company
108 Lusted St., Winnipeg