Lögberg - 04.09.1913, Blaðsíða 2
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 4- September 1913.
Átrúnaður.
Hugleiðingatr um ýms opinber
fyrirbrigði.
NiSurl.
Þíað er nú kunnugt um próf.
Har. Níelsson, af frásögnum
þeirra, er til þekkja, og “vitnis-
bur8i’’ hans sjálfs, aS hann er sá
öndunga þessa bæjar (aö m. k.
þeirra, sem mentaðir eruj, sem
einna mest auðtrúa hefir verið og
er á öll “fyrirfrigðin'’, jafnvel þau
fáránlegustu. Alt er þar orðið
honum hreinn átrúnaður, að því
er virðist.
Með það fyrir augum verður
það skiljanlegt, sem ella myndi
óhugsandi talið, að ekki varð vart
við að guðfræínsprófessorinn
hneyxlaðist minstu vitund á því,
þótt gert væri í skopleiknum gys
að “guðsorði og kirkjutrú”, sem
sumir aðrir “vandlætarar” báru
fyrir sig (vitanlega ranglegaj.
Nei, hann hneyxlaðist alls ekki
fyrir hönd guðs, heldur fyrir
hönd “andanna”! ! Þar var goð-
gá framin, annarstaðar ekki, fanst
honum — og hafði hann þó hvorki
heyrt leikinn né séð!
Andatrúin, ásamt öðrum ný-
tisku-“sannindum”, virðast þessum
kennimanni algerlega komin í stað
þess, sem hingað til hefir alment
verið haldinn lúterskur rétttrúnað-
ur.
Vissulega mun óhætt að full
yrða að gersamlega einstakt sé það,
að evangelisk lúterskur guðfræð-
isprófessor, launaður embættismað-
ur og kennimaður í fastskorðaðri
ríkiskirkju Óþjóðkirkjuj, leyfi sér
að halda opinberan útbreiðslufund
í andatní! í sambandi við skop-
brigði” og þar af leiðandi ekki til
orðin fyrir beinan guðskraft, eins
og kristnir menn hafa verið svo
einfaldir að trúaíý.
En sannarlega ætti “nýguðfræð-
ingunum” ekki að verða mikið
fyrir að bæta þessu við kenningar
sínar, úr því jaær vantar það til
jiess að verða fullkomnar.
Nýju guðfráeðina, sem nú er
kend hér við háskólann prestaefn-
um þjóðkirkjunnar sem hin eina
sáluhjálplega trú (tí þá ekki er
kent að öll trúarbrögð sé sáluhjálp-
leg!ý þekkja menn orðið allvel af
|)ví, sem lærifeðurnir hafa látið
frá sér fara. Má þar einkum
nefna; Fyrirlestur séra Friðriks
Bergmanns (í hitteð fyrraý, er
nefnist “Viðreisnarvon kirkjunn-
ar”; fyrirlestra þá, er rófeSsorarn-
ur (í LauganesiJ! —
Um sjálfan æðstaprest þjóð-
kirkjunnar, biskupinn, er nú sízt
af öllu nokkur vafi. Hann er allra
skyldastur til þess að hafa hreina
ev.-lút þjóðkirkjutrú; hann frem-
ur hinar helgustu athafnir kirkj-
unnar og embættisskylda hans er
að hafa eftirlit með rétttrúnaði
klerka }>eirra, er undir hann eru
settir. Nú er það vitanlegt, að
hann aðhyllist a. m. k. “nýju guð-
fræðina” með afneitunum hennar
og öllu tilheyrandi! Á prestastefn-
unni á Þingvöllum (1909J kvað
hann einnig, herra biskupinn, fsem
er ágætismaður J)ar fyrir utanj
hafa stungið uppá að hafa hér í
landinu “játningarfrjálsa þjóð-
kirkju’Ylý — er rikið ætti að
halda uppi! Það var honum óef-
að gleði-tilhugsun, blessuðum, að
vera “höfuð” slíkrar kirkju.------
_________ ___________ _ _________ Svona er nú komið um þjóð-
ustu prestastefnu; margt, er birst 1 ekkj vísjn(jagrein ('trúin hefir sitt ! kirkjuna islenzku, sem landið kost-
liefir í Nýju Kirkjublaði biskups- griicj; a öðrum sviðumj, og svo ! ar ærnu fé. Galla jæss fyrirkomu-
ins. og loks trúfræðihugleiðingar j jjggja hér alyeg sérstakar ástœgur : lags á
ýmsa lund hafa margir góð-
neitanir og fullyrðingar, sem eng-
an an’nan árangur geta haft en
trúareyðing og kirkjuuppfausn;
má það atriði að vísu mörgum á
sama standa, þótt forverðir kirkj-
unnar sjálfir komi Joví verki í fram-
kvæmd. Sem trú er næsta ólíklegt
að þessi “guðfræði” geti fullnægt
nokkurri trúþyrstri sál — og vís-
indi er hún heldur ekki (og getur
lika ekki verið fremur en annar
“átrúnaður”ý.
En nokkrir fávísír menn hafa
]>egar, að óathuguðu máli, hrópað
upp, að með }>ví að hafa orð á
þessum “kenningum” guðfræðis-
prófessoranna, væri ráðist á “kenn-
ingarfrelsi háskólans”! Þ]etta er
hinn herfilegasti misskilningur. |
Kenningarfrelsi hefir háskólinn að
sjálfsögðu í visindagreinum sín-
um; á það kemur vitanlega engum
ir J. H. ogH. N. héldu fyrir al- tjl hugar ag rágast. nn bæ8i er
mennmgi 1 fyrra; umræöur a sið- nú þag> að guðfræSi er j rauninni
próf. J. H. hinar frægu í “ísafold”. ag Hvag er guSfræðisdeiid há_
Er l>að nú l>ert orð,ð, að ‘ stefna | skólans? Hún er ekkert annaS en
þessi afneitar ótvíræðum höfuðat-
riðum kristinnar ev. lút. trúar,
sem hafa verið, eru og hljóta að
vera, svo -sem guðdómi Krists,
endurlausnarverkinu (friðþæging-
unnij, og þá auðvitað trúarjátn-
ingaratr.: “getinn at heilögum
anda”, o. s. frv. Hvortveggja hið
siðara leiðir að sjálfsögðu að hinu
fyrsta.
Þ|arf hér framar vitna við, um
livort Jietta sé “rétttrúnaður” eða
ekki ? Er nokkrum lifandi manni
])að dulið, að hyrningarsteinninn
undir ekki aðeins hinni evang.lút.
trú, heldur og öllum hinum kristnu
trúarbrögðum hefir verið og hlýt-
ur að vera; að Jesús Kristur sé
leik stúdenta hefir það jafnvel óguðssonurj! Hvað er hin
komið til orða hjá hinum sárreiðu, J kristna trú ella? Mannlegt hrófa-
að sómi háskólans væri hér í veði tildur, sem engin sáluhjálparskil-
og að háskólaráðið hefði átt að ! hefir framar hinum og þess
þjóðkirkjuprestaskóli. Engum
blandast hugur um, að prestaskól-
inn var að eins undirbúningsskóli
handa prestaefnum þjóðkirkjunn-
ar, áður en hann var innlimaður í
háskólann. Og enginn getur and-
mælt því, að kennarar prestaskól-
ans, sem eingöngu voru til þess að
undirbúa kennimenn þessarar
kirkju, voru skuldbundnir til að
kenna evangelisk-lúterskan rétt-
trúnað. En þegar þá voru þeir
“brotlegir” orðnir ■— fluttu sömu
kenningar og þeir flytja nú (ný-
guðfrs^ði og andatrúj. Hefir nú
eðli og tilgangur prestaskólans
breyzt nokkuð við að flytjast inn
i háskólann? Enganveginn! Ennþá
er hann til þess eins að undirbúa
ir menn séð og viljað afnema hana,
þ. e. leysa tengslin. Er það og
sýnt, að fult trúfrelsi er ekki i
landinu, meðan ein kirkja eða til-
tekin trúarbrögð njóta einkavernd-
ar og styrktar af almannafé. Og*
þegar nú ljóst er orðið, að svo er
um sjálft innihald þjóðkirkjunnar
— kenningar hennar —, sefn greint
hefir verið — er þá þörf á meiri
rotnun ?
Svo búið má ekki lengur standa.
Og að eins einn vegur leiðir út
úr ófæru ástandinu, sem sí:
Fullur skilnaður ríkis og kirkju!
Hann verður að koma sem allra
fyrst og alþingi i sumar að undir-
búa hann með stjórnarskrárbreyt-
ingu. Er óskiljanlegt, að þessir
mikilsmegandi menn innan kirkj-
unnar, sem nú eru guðfræðiskenn
kennimenn þjóðkirkjunnar. Og á arar háskólans, skuli ekki hafa
meðan hin evang.-lúterska kirkja | beitt sér fyrir það mál; en þeir
er hér þjóðkirkja og þess vegna I hafa einmitt barist á móti því.
skerast í leikinn. En ætli ekki | um bollaleggingum öðrum. Og ef | nýtur verndar og er haldið uppi af I Þótt verið gæti, að þeir kynni vel
mætti með meira rétti spyrja hér: endurlausnina vantar — hver er
Álitur háskólinn á engan hátt virð-
pa meiningin?
ingu sinni misboðið með þannig
löguðu íframferði prófessoranna?
Gerir háskólaráðið sér enga grein
fyrir þessháttar fyrirbrigðum, er
gerast fyrir augum allra? Og sér-
staklega : Er guðfræðisdeildin öll
hér á einu bandi? Hafa hinir
kennendurnir ekkert við þetta að
athuga ?
Þjar §em alls ekki hefir komið
fram, að svo væri, að þeir hefðu
“leyft” þetta athugasemda- og
mótmælalaust að öllu leyti, verð-
ur að álíta, að guðíræðisdeildin i
heild sé á einu og sama máli og
próf. Har. Nielsson.
Nei, sannarlega er með afneitun
]>essara grundvallaratriða sjálfri
hinni “kristnu trú” neitað, að m.
k. eins og hún hefir verið ákvörð-
uð í hinni ev. lút. kirkju
getur engum leynst, er hugmynd
hefir um Jæssa hluti og rétt kann
að hugsa. Og ekkert bætir það
vitaskuld úr skák, þótt trúarflokk-
ár með álika kenningum hafi kall-
að og kalli sig allir kristna (en
þó varla ev.-lúterska !J — og ekk-
ert er ])að annað en vandræðafálm.
einskisnýtt til varnar í þessu efni,
er nýguðfræðingarnir fsbr. próf.-
J. TI.J eru að útfylla hin gömlu
landinu fríhinuJ> samkv. 45. gr. ; við sig í hálaunuðum þjóðkirkju
stj.skr., verða þjónar hennar að embættum, þó hefði þó samvizkan
hlita þeim grundvallarreglum, er j átt að bjóða ])eim að fylgja fram
henni eru settar og hún byggist á. því máli, er leysti ])á úr öllum
Þessa kirkju styrkir landið og , vanda. Utan þjóðkirkjunnar mega
enga aðra, og launar embættismenn i ]>eir kenna og boða þá trú, er þá
p>að j hennar; landstjórninni er því skylt, ! lystir. Að komast út úr henni er
á meðan svo standa sakir, að gefa j heinn vegur til “kenningarfrelsis”.
því gætur, að þessi kirkja og kenn- En hvort þjóðfélagið éríkiðj
endur flytji hin lögskipuðu trúar- finnur þá ástæðu til að halda uppi
brögð hennar. Að halda kenni-
mönnum í embættum þessarar
kirkju, sem þeir eru launaðir til
að gegna með ákveðnum skilmál-
um, eftir að þeir eru uppvísir orðn-
ir að því að fara með falskenning-
ar og villutrú Jmiðað við hinn
trúfræði-hugtök með nýjum sam
\ð svo vöxnu máli ber hún og | setningi, sem engan veginn getur
guðfræðikenslu, er meira en vafa-
samt. Því að hvaða trú ætti að
kenna á alþjóðarkostnað ? Eðlilegt
er auðvitað, að trúarfélögin komi
sér upp skólum handa prestum
sínum, sem vjtanlega stæði, eins
og sjálf trúfélögin, undir nokkurs
allir kennendur hennar, sameig-
inlega ábyrgð.
Ekki þarf nú mörgum blöðum
um það að fletta, að andakukl og
þesskonar “særingar”, fréttaleitun
af framliðnum o. s. frv. er alls-
kostar ósamrýmanregt kristinni
trú, eins og hún hefir verið boðuð
viðast hvar og ekki sizt lúterskum
sið; þessháttar hlýtur })ví að vera
trúarvilla, ef þvi er blandað saman
við hana — enda hefir allajafna
verið litið svo á — og óleyfilegt j
þeim, sem hafa skuldbundið sig til
að fylgja kristnum rétttrúnaði,
lögskorðuðum og ákveðnum eins
og hin evangelisk-lúterska þjóð-
kirkjutrú er. Nú er það vitanlegt,
að til þessa hafa skuldbundið sig
J’með eiðij klerkar og tíennimenn
þeirrar kirkju, og eru refsiverðir,
ef þeir gerast þar brotlegir: sömu
skyldu eru og háðir guðfræðis-
kennendur hennar Jþjóðkirkjunn-
arj, eins og siðar mun sýnt verða.
í fyrirlestri þeim, er próf. Har.
N. hélt i fyrra um spámenniná,
kom það m. a. mjög greinilega í
ljós, hvernig trú hans um þessi at-
riði er farið. Hann kvað sem sé
spámennina alla hafa verið miðla
— það væri allur galdurinn. Gildir
sama um Jesú frá Nazaret; harn
taldi próf. meðal spftmannanna
J'sem í sjálfu sér er ekki rangtj.
Hann — Jesús Kristur — er þá
hjá guðfræðisprófessornum orðinn
aðeins miðill, þ. e. maður með
“miðils”-gáfu, samskonar og t. d.
Indriði Indriðason, sem “miðill”
var hjá öndungafélaginu hér í
samþýðst aðalhugsun trúarínnar
éef hún á þá nokkur að veraj.
Af þessu, sem sagt hefir verið,
þarf nú ekki að ganga gruflandi
að þvi, að “guðfræði" þessara
lærðu manna er komin í bága við
trúarrit JjátningarritJ hinnar ev- J Hómunum Jþótt klerkar þjóðkirkj-
angelisk-Iútersku kirkju, sem er! "nnar vinni ekki beint “heit” að
lögákveðin þjóðkirkja (ríkiskirkjaj Þy* framvegis, samkv. Helgisiða-
hér á landi. Þessi játningarrit eru, j bókinni nýju frá 1910, sbr. einnig
Kirkjur. E. A. bls. 23 og 38J. Eru
þeir þá afsetningarverðir — og að
minsta kosti siðferðislegir afbrota-
menn, ef þeir sitja í embættunum
eftir sem áður.
Það er nú öðru nær en að það
hafi verið tilgangurinn, að stofn-
setja hér við háskólann almenna
“vísinda”-deild í allskonar trúar-
brögðum. Guðfræðisdeildin er
ennþá aðeins til vegna þjóðkirkj-
unnar, eins og sagt hefir verið.
Hreinasta viðrini væri það lika, ef
guðfræðiskennurunum væri heimilt
að “undirbúa” prestaefni þjóð
kirkjunnar með því að kenna ]>eim,
sem hina réttu trú, hvaða átrúnað,
samkvæmt D. og N. L. Kristjáns
V., 2. bók 1. kap.: Heilög ritnirg,
postullega trúarjátningin. Niceu-
játningin, Athanasiusar-játningin,
Augsborgarjátningin og Fræði
Lúters hin minni. Á þessum trú-
arritum á þjóðkirkjan islenzka að
lögum að byggja kenningar sínar
Jsbr. Einar Arnórsson: ísl. kirkju-
réttar, gr. 6 og 7J. Allir, sem
komnir eru til vits og ára, þekkja
eitthvað af þessum bókum feina
eða fleirij og vita nokktirn veg-
inn deili á innihaldi þeirra ftrúar-
játn. kunna t. d. flestirj. Að
sinni skal þvi ekki farið útí inni-
hald þeirra nánar, með því að ó-
þarft er og tæki of mikið rúm.
Og enginn, þótt almenningsmað-
ur sé, getur verið hér i vafa. —
V.
lögskipaða átrúnaðj, er ótvírætt konarí ‘tilsjón” landstjórnarinnar
stjórnarskrárbrot af hálfu lands-jésvo sem 46. gr. stj.skr. gerir ráð
stjórnarinnar, er varðar ábyrgð, og ! fyrirj. Aðeins tvent, “guðfræði”
vitaskuld stórhneyxlanlegt. Sjálf- j eða trúarbrögðum viðvíkjandi þarf
ir þeir kennimenn, er slíkt frem'ja,!kenna við háskólann: Kirkju-
brjóta þær skyldur, er þeir hafa i sögu og trúarheimspeki, og heyrir
undirgengist, sem eru m. a. að j hvorttveggja undir heimspekisdeild
háskólans; hið fyrra einn hluti af
hinni almennu sögu, hið síðara er
ein álma heimspekinnar. Og skylda
mætti öll kennimannaefni landsins,
í ’hvaða trúarflokki sem væri, til
þess að nema þær greinir á há-
skólanum.
G. Sv.
—Ingólfur.
kenna “guðs orð hreint og ómeng-
aö” o. s. frv. samkvæmt trúarlær-
Um ,,akta“ skrift.
Ahrifin á hvern einstakan.
Erindi flutt í Rvík 10. Nóv. 1912.
Niðurl.
En gáum svo að hvernig fer fyr-
ir þeim sem dregur af sér, og það
á móti eðli sínu. Hann er að
draga úr “brekkusækninni”, hann,
er að nota nokkuð af krafti sínum
sem hömlu á sjálfan sig. Og
er Jæim í J>að og það skiftið félli flestir munu af sjálfsreynd þekkja
viX /aí Kví o ‘N Kpír KpfXí ^Ipc- 1 A „ V1! 1 „ LnX A /T "__
Reykjavík! í likræðu þeirri, sem
sami próf. hélt yfir Indriða þess-
um látnum, var og ekki annað að
heyra, en að hann teldi hann meðal
hinna mestu spámanna, eða jafnvel
meðalgangara milli guðs og manna.
Getur nú annað eins og þetta
verið réttar kirkjukenningar? Þvi
fer fjarri!
f andalestri sínum, sem drepið
hefir verið á í greinum þessum
taldi guðfræðisprófessorinn það
einna mestan (og reyndar þann
einaj ágalla á nýjn guðfræðinni
þýzku — sem hann ella aðhyltist
i öllum greinum og próf. Jón
Helgason hefir mest flutt hér á
landi —, að hún hefir ekki (enn-
þáj innlimað í kerfi sitt hinn nýja
sannleik: andatrúna og “skýring-
ar” þær, er þar væri látnar í té,
svo sem á kraftaverkunum (c: að
þau hafi verið og sé “andafyrir-
Þptt svo sé, að “tilefnið” til
þessara athugasemda hafi verið
sletturekuskapur sá hinn óþarfi, er
hafður var í frammi úr hóp guð-
fræðiskennaranna út af hinum
nafntogaða skopleik — til þess að
þeir m. a. yrðu þess varir, að þeim,
er í glerhúsi búa, er ekki hent að
fara í grjótkast -*-, þá er nú að
öðru leyti svo komið, og mælir
Jæirra svo fleytifullur orðinn, að
ekki varð þagað lengur. Það er
alment velsæmi og alment siðferði
í landinu, sem krefst þess fyrst og
fremst, að alt sé heilt og hreint í
opinberu fari Jæssara manna, er
þykjast vera ("eins og próf. H. N.
komst að orði í hinum margnefnda
fyrirlestri sinumj “vemdarar hins
heilaga”! Og ekki aðeins hinum
“trúuðu”, þeim er ærlega hugsun
ala í brjósti, hlýtur að vera ant um
þetta, heldur og engu siður þeim,
er vantrúaðir kallast (og til Jxdrra
telur sá sig, er þetta ritarj.
Ekki skal hér rætt um gildi “ný-
guðfræðinnar”. Það virðist svo
sem hún (Wkt og andatrúinj vilji
vera hvorttveggja í senn, trú og
vísindi, en hún er í raun réttri
eitthvert óskiljanlegt milliverk, af-
bezt við faf því að þeir hefði “les
ið” um hann i erlendum blöðumj!
Þiegar takmörkin eru fallin, gætu
þeir eins vel farið að kenna ó-
kristin trúarbrögð, Múhameðstrú
og Búddhatrú t. d., eins og þau,
sem kristin eru að nafni, alt niður
að aðventistum og mormónum.
Og fyrir að flytja slikar og sömu
kenningar, sem rikið hefir látið
kenna þeim (og launað menn tilj
ætti svo að refsa klerkum þjóð-
kirkjunnar! !
Allir sjá, að annað eins nær ekki
nokkurri átt. Enda væri menn þá
komnir á óbotnandi kviksendi. Er
og slikt kenningaratferli hvergi
látið óátalið, þar sem líkt stendur
á og hér. En alt öðru máli er að
gegna, þar sem guðfræðisdeildir
við háskóla eru fullkomlega óháð-
ar og ekki bundnar við neina rík-
iskirkju eða kenningar kennar. —
Að vísu er kennurum þessarar
þjóðkirkju-guðfræðisd. hér rétt
að skýra frá öllum trúarbrögðum,
— en aðeins einn rétttrúnað mega
þeir fara með, evangelisk-lútersk-
an. ySjá ennfremur Kirkjur. E.
A. bls. 23.J
Hinir núverandi guðfræðiskenn-
arar háskólans eru þar á ofan allir
vígðir og hafa unnið prestaheitið,
koma við og við fram sem prédik-
arar í kirkjunum og einn þeirra,
próf. H. N., er enn þjónandi prest-
hve óeðlilegt það er. Mörgum
finst t. d. afarþreytandi að ganga
með þeim sem eru miklu hæggeng-
ari en þeir. Það liggur við að
þeim finnist það móðgun við sig
að vera neyddir til þess. Hver og
einn finnur ósjálfrátt að þarna er
verið að draga hann niður, gera
hann að dauðyfli. Og slikt tekst
furðu fljótt. Þeir sem koma hing-
að heim frá stórborgunum, eru að
jafnaði hraðstigari en hinir, sem
heima sátu, og finst fyrst í stað
óþolandi að ganga eins hægt og
þeir. En smám saman dregur tir
hraðanum, og óðar en af veit eru
}>eir orðnir eins. Likt er það i
öðrum greinum. Sá sem af ein-
hverjum ástæðum fer að draga af
sér, hvort heldur er við likamleg
störf eða andleg, hann verður að
minni afreksmanni, verður krafta-
minni og heimskari. Þ|ví móðir
vor, náttúran, tekur af börnmn
sinum aftur þær gáfur sem þau
nota ekki, en gefur hinum, sem
leggja fram áreynsluna. Og þeg-
og gleiðari, unz skriftin er orðin
sviplaus og andlaus strik út í blá-
inn. Vér sjáum þessu líkt á sum-
um rithöfunum, sem hafa farið vel
af stað í æsku, skrifað með æsk-
unnar ósérhlífni, æskunnar eld-
móði, sótt á brattann og getað
sagt frá mörgu nýju sem þeir sáu
frá hærri hjöllum. Þá var lyfting
í máli þeirra, persönulegur andar-
dráttur í stílnum. u.n svo íór að
draga af þeirn, af því að þeir fóru
að draga af sér og “skrifa til að
lifa”, unz allur persónuleiki, alt
frumhlaup hugsunarinnar var
horfið, alt orðið jafnflatt, jafn-
lágt, jafntómt.
Þessi einföldu dæmi eiga að
nægja til þess að benda á hverjar
afleiðingar ]>að hefir fyrir ein-
staklinginn að draga af sér og
ganga þannig á móti þeirri hvöt.
sem heilbrigðu eðli er innrætt, til
að beita kröftunum sem ötullegast,
hvað sem laununum líður, og eg
skal nú minnast á hitt, hverjar af-
leiðingar það hefir fyrir þjóðfé-
lagið, ef slík “akta”-skrift verður
almenn.
Ahrifin á þjóðfélagið.
Þsjóðfélagið fer eftir ]>ví hvern-
ig einstaklingarnir eru. Allar
framfarir þess eiga rót i framför-
um einstakra manna. Og ef vér
gáum betur að, þá sést að framfar-
ir þjóðfélagsins eru ávöxtur þess
erfiðis sem drýgt er fram yfir það
sem heimtað er. • Gérum ráð fyrir
að allir menn i einhverju þjóðfé-
lagi, í hverri stöðu sem væri, kæmu
sér einhvern dag saman um það
að hafa þaðan í frá “akta”-skrift
á öllu sem þeir gerðu, þ. e. að gera
nákvæmlega það sem af þeim væri
heimtað í erindisbréfum þeirra eða
annarstaðar, en aldrei neitt þar
’fram yfir. Ef til vill dettur ein-
hverjum í hug að slíku þjóðfélagi
væri vel borgið, ef allir héldu þetta,
af því að nú vanti oft mikið á að
menn geri einu sinni það sem af
þeim er heimtað. En gáum að:
Þjóðfélagið getur ekki helmtað af
neinum starfsmanni sinum að hann
geri það sem enginn fyrirrennari
hans hefjr gert. Það getur ekki
heimtað af prestunum að þeir
haldi betri ræður en áður hafa
heyrst, eða læknunum að þeir
kunni tök á sjúkdómum sem taldir
eru ólæknandi, eða af verkfræð-
ingum að þeir finni upp nýjar og
betri vélar, eða af háskólakenn-
urum að þeir komi fram með al-
óþekt sannindi. Þiað sem heimtað
er af mönnum í hverri stöðu er og
verður að vera endurtekning og
hagnýting þeirrar þekkingar og
leikni sem J>egar er fengin. Hið
óþekta og ófyrirsjáanlega verður
ekki heimtað. Það er því auðsætt,
að ef allir starfsmenn tækju sig
saman um að gera aldrei meira en
heimtað væri af þeim, þá væri þar
með skotið loku fyrir uppsprettu
allrar nýbreytni og um leið allra
framfara. Þjóðfélagið stæði í
stað, þó hver maður “héldi fullum
stafafjölda”, og lifði þannig eftir
lögmálinu. Með öðrum orðum:
Engu þjóðfélagi getur farið fram
nema réttlæti meðlima þess taki
fram réttlæti Faríseanna.
En það er til annað réttlæti og
samræmi við hið utanaðkomandi
lögmál, og það réttlæti er fólgið í
því að skila af hendi eins miklu og
góðu verki og kraftarnir leyfa.
Æðsti dómstóll þar er meðvitund
mannsins sjálfs um það, hvort
hann hefir dregið af sér eða ekki.
Og sá sem er sér þess meðvitandi
að hann hafi gert eins vel og hann
gat, hann getur óskelfdur hlustað
á áfellisdóm annara. Hinn sem
veit að hann hefir dregið af sér
fær ekki aflausn fyrir þessum
dómi, hve margir sem lofa verk
hans. Þýi áfellisdómurinn kemur
frá kröfunum sem hann stal und-
an:
Sting hann stóll,
því hann stelur undan,
og hertu’ að honum hringurinn
rauði”.
Kraftarnir sem ekki fengu að
njóta sín ákæra hann og segja:
“Við vorum fjársjóður sem þér
var trúað fyrir til að verja og
ávaxta, en þú grófst okkur í jörðu.
Sá er verstur sem stelur úr sjálfs
síns hendi”.
Skyldan fer eftir orkunni.
Framfarir þjóðfélagsins, öll sið-
bót og öll menning hafa komið frá
þeim mönnum er iðkuðu það rétt-
læti er eg nú drap á, mönnum sem
fundu að skyldan á rót sína í ork-
unni, mönnum sem fundu, að þeir
dróu af sér. Eg hefi oft hugsað
um litið atvik sem eg tók eftir í
æsku. Eg kom í kaupstaðinn með
vinnumanni frá stóru heimili. Við
vorum með ull á 12 hestum. En
í sveitinni minni var ullin dökk,
því jörð er þar mjög sendin. Og
nú fengum við hellirigningu í 9
tíma samfleytt, svo nærri má geta
að ullin í pokunum var ekki sem
fegurst'verzlunarvara, þegar við
Iögðum hana inn daginn eftir. En
hún var tekin eftir þyngd fullu
verði, því húsbóndi okkar var einn
af auðugustu viðskiftamönnum
verzlunarinnar. Samtimis okkur
kom fátækur maður með nokkur
pund af ull og lagði inn. Hún var
drifhvit og skraufþur, svo mér
varð starsýnt á hana við hliðina á
blökku og blautu dyngjunni sem
við komum með. En fátæki mað-
urinn fékk ekki meira fyrir ullina
sina en húsbóndi minn. Hún var
sett saman við ullina hans og fór
með hinni ofan í geysistóran poka
sem hékk á bitum og troðið var í
af karli sem að eins náði með
hausinn upp úr pokanum. En
var að hugsa um það hvort ekki
mundi hitna i ullinni, sem troðið
var í pokann blautri og óhreinni
— hvort pokinn mundi ekki brenna
með öllu saman. Og eg hugsaði
mér helzt að ef það brynni ekki
alt saman, þá væri það að þakka
hreinu og þurru ullinni fátæka
mannsins. Síðan hefir hún verið
mér ímynd þess réttlætis sem við-
heldur heiminum.
Dæmi úr bókmentunum.
Ef vér svo lítum á það sem is-
leýizku þjóðSnni er þellzt til
frægðar, þá dylst varla, að hún á
það að þakka mönnum sem ekki
eru akta-skrifarar að upplagi né
framkvæmd. Eg mintist áðan á
Jón Sigurðsson, og fegra dæmi
verður naumast nefnt. En það er
óhætt að fullyrða, að mestöll bók-
mentastarfsemi Islendinga frá upp-
hafi vega og til þessa dags sé verk
sen> unnið hefir verið sjálfs þess
vegna, unnið af ást á mentum, án
tillits til launanna, því þau hafa
löngum engin verið. Það voru
ekki aktaskrifarar, sem rituðu sög-
urnar okkar. Þeir settu ekki einu
sinni nöfnin sín á þær, svo að
eftirkomendur gætu þó að minsta
kosti goldið þeim maklegt lof fyr-
ir snildina. Og svo lengi hefir
þetta yfirlætisleysi höfundanna
haldist hér á landi, að jafnvel
langt fram á 19. öld má sjá tímarit.
þar sem höfundarnir setja ekki
nöfn sín við greinar sínar, sögur
og kvæði. Svo er t. d. um “Fjölni”,
“Norðurfara”, “Nýja sumargjöf”.
Það er eins og höfundunum hafi
fundist aðalatriðið það, að verkið
væri unnið. Hitt gerði minna til
hver heiðurinn fengi fyrir það.
Þjóð vor hefir jafnan átt ýmsa
menn er unnu þekkingu og mann-
viti og fundu köllun sina í því að
bjarga frá gleymsku hvers konar
fróðleik. Fram á þennan dag hafa
jafnvel bláfátækir alþýðumenn,
eins og Gisli Konráðsson, Daði
Níelsson “fróði”, Jón Borgfirðing-
ur, Brynjólfur Jónsson frá Minna-
Núpi — svo eg nefni nokkra hina
síðustu — unnið íslenzkum fræð-
um stórmikð gagn með ritstörfum
sínum. Ekki hafa þeir verið akta-
skrifarar. Og þegar frá eru talin
fornskáldin, sem oft ráku eins
konar verzlun með skáldskap sinn,
þá gætu vist flest íslenzku skáldin
sagt eins og Páll ólafsson:
“Kveð eg mér til hugarhægðar,
en hvorki mér til lofs né frægðar”.
Þíessi ódrepandi ást á fróðleik
og listum, sem íslenzkar bókment-
ir að fornu og nýju votta, virðist
mér vera fegTJrgsta einkenni ís-
lenzku þjóðarinnar. Hún hefir alt
af átt sonu sem i allri sinni fá-
tækt höfðu efni á því að gefa
komandi kynslóðum efni þeirra
stunda sem neyðin rak ]>á ekki
til að helga matstrifinu. Þeir hafa
eftirlátið oss í tungu vorri og bók-
mentum meiri andans arf en
vænta mætti af svo fámennri sveit,
og með verkum smum hafa þeir
alið upp i þjóðinni það vit og þann
smekk sem hún nú er gædd.
Arfur feðranna.
í seinni tíð hefir það stundum
verið sagt, að forfeðumir hafi lát-
ið oss eftir litinn afr í þessu landi.
í þúsund ár hafi ekki verið gert
eins mikið til bóta landinu eins og
gert hefir verið síðustu 30 árin.
I .anrlið sama sem óræktað, skóg-
arnir höggnir og beittir, alt af tek-
ið það sem var, aldrei gefið aftur.
voru ónýtir þjónar ef þeir gerðu Mannshöndin ránshönd, en ekki
ekki betur en af þeim var heimtað. hjálparhönd. Síðasta kynslóðin
Með því að beina öllum kröftjum erfði landið óræktað, óvarið, vega-
sinum að starfinu, hefir þeim sifelt laust og svo að kalla húsalaust.
ar einu sinni er farið að láta undan farið fram, svo þeir gátu gert bet- Og þjóðarauðurinn ekki meiri en
síga, þá margfaldast freistingin,
}>vi það hallar undan fæti og leið-
in er hæg. Sá sem fyrst dregur
af sér svo að skriftin verður
“akta”-skrift, honum verður áður
Iangt líður erfitt að halda fullum
stafafjölda. Smám saman verður
hann gisnari og gisnarl, gleiðari
ur en fyrirrennararnir og þokað konungsauðmanns erlendis.
hver í sinni grein mannkyninu Vér skulum hugsa oss sem
áfram til meira víðsýnis og öflugri snöggvast að þetta hefði verið á
athafna en áður. Það er þeim hinn veginn. Hér hefðu verið
mönnum að þakka að heimurinn ágætis búmenn. Þeir hefðu safn-
er ekki löngu gjaldþrota, því með að fé, ræktað land, gert sér öflug
því sem þeir gáfu hafa líka verið steinhús, vegi og brýr, og skilað oss
greiddar skuldirnar fyrir hina sem landinu í betra standi en það verð-
ur á næstu áratugum, hve vel sem
vér erum að. Hér hefði alt af
verið hraust bændaþjóð, en frá-
sneydd allri æðri menningu, áhuga-
laus um listir og vísindi. Málið
væri svona á borð við færeysku,
nema hvað hép væri fult af mál-
lýzkum, sem von væri til í svo
1 stóru og strjálbygðu landi, _sem
engar bókmentir ætjti. Mundum
vér heldur kjósa þann arf, en hinn
sem vér höfum fengið ?
Sumir, ef til vill, en eg held Jæir
yrðu fáir. Þegar til kæmi, mundu
menn skilja, að mælikvarði Mam-
mons er ekki einhlítur þegar meta
skal gildi hlutanna, því til eru J>eir
hlutir sem ekki fást hve nær sem
vill, hve mikið fé sem í boði er.
Þegar þjóðin ætlaði að fara að
kaupa sér fyrir fé þau andans auð-
æfi sem forfeður hennar vanræktu
að skapa, þá fengi hún ef til vill
sama svarið og Pétur gaf Símoni
forðum; “Þrífist aldrei silfur þilt
né þú, fyrst þú hugsar að guðs
gjöf fáist fyrir fé”.
Sannleikurinn er. sá, að þau verk
sem frumskapandi hugsun þarf til,
verða ekki unnin af öðrum en
hinum fáu útvöldu. Þau eru
“guðs gjöf”, sem fæst fyrir ein-
læga áreynslu þeirra sem andanum
eru gæddir. Og því frumlegri
sem einhver er, því fjær fer því að
annar geti unnið hans verk, því
óbætanlegri er hann. En enginn
ræður yfir því hvenær slíkir menn
koma. Hlutverk hverrar kynslóð-
ar er að þekkja sinn vitjunartíma
og veita gáfumönnum viðtöku og
hlynna að þeim, þegar þeir koma.
Vér megum vera óendanlega þakk-
látir þeim islenzku mönnum, sem
hlýddu köllun sinni og sköpuðu
listaverk, ó þeir fengu ekkert í
aðra hönd, því þeir hafa unnið
verk sem annars væri óunnið í
heiminum og enginn gæti nú unn-
ið í þeirra stað. Eða halda menn
að fornbókmentirnar íslenzku yðru
bættar með öðrum bókmentum, ef
forfeðrum vorum hefði láðst að
skapa þær? Hvaða verk mundu
t. d. Norðmenn geta haft til að
bæta sér upp Noregskonungasög-
ur?
Sá arfur sem vér höufm fengið
er af þeirri tegund sem varanlegust
er. Flestar eignir rýrna og eyði-
leggjast með aldrinum. Hús siga
í jörð og molna og hrynja, brýr
og vegir ganga úr sér, slitna og
svara ekki þegar fram í sækir
breyttum kröfum tímans; skipum
hlekkist á. En listaverk bókment-
anna eru “geymileg meðan byggist
lieimur”, og sá fjársjóðurinn verð-
ur á endanum drýgstur, sem var-
anlegastur er. Þegar reikningarn-
ir verða gerðir upp, þá verður sá
talinn mestur er mest gaf af
geyinilegum hlutum, og sú þjóðin
auðugust sem mest á af þeim fjár-
sjóðum sem hvorki mölur né ryð
fær grandað.
Eg hefi valið mér þetta um-
talsefni vegna þess, að hugsanirnar
um aktaskriftina háfa ásótt mig
svo oft síðan eg las um þetta at-
vik er eg gat um i upphafi ræðu
minnar. Orðið “akta-skrift” hefir
í huga mér orðið nokkurs konar
einkunn, sem ósjálfrátt festist við
hvert }>að verk sem virtist bera
þess merki að höfundurinn hefði
unnið það slælegar en hann gat.
Við ljós þess hefir mér fundist
eg betur en áður kunna að greina
sauðina frá höfrunum. Og eg
held það gæti orðið mörgum lær-
dómsrikt að athuga sjálfa sig og
aðra frá þessu sjónarmiði: Er
maðurinn aktaskrifari? Er akta-
skrift á verkinu? Sé maðurinn
aktaskrifari, þá er dómurinn fall-
inn. Hann er þá ekki einn af þeim
sem sækja á brattann og lyfta
mannkyninu á hærra stig. Hann
er ekki einn af þeim útvöldu sem
gáfu meira en þeir fengu. Af
skriftinni hans verður ekki einn
stafur geymdur i lifsins bók.
Guðm. Finnbogason.
—Skírnir.
Lögbergs óður.
Liggi naðra leynd í sæti
Lögberg sneiðir hjá
ei mun steyta framar fæti, —
framtíðin skal sjá. —
Sinna ferða gaum og gætur
gefur, þvert um flá;
því eru Lögberg fengnir fætur
fyr sem gekk ei á. —
Á því hefir margur mætur
mjög þó skemra sá
J>ví eru að vaxa réttar rætur
raun sú verður á. —
Flest þó blöðin falli i tætur
fari það sem má,
vorir synir, drós og dætur
dóminn leggja á. —
Yfir slitið býr til bætur
byggt þar verður á, —
Daga alla og daprar nætur
dimman víki frá. —
J. G. G.