Lögberg - 04.09.1913, Blaðsíða 6
e
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 4. September 1913.
Fátæki ráðsmaðurinn.
Saga eftir
OCTAVE FEULLET.
II.
Fimtudag.
Þegar eg vaknaöi í morgun var mér fært bréf
frá Laubépin gamla. Hann bauS mér aS borSa hjá
sér miSdegisverS, og afsakaSi um leiS aS hann gerS-
ist svo djarfur aS fara fram á slíkt viS mig; hins-
vegar gat hann ekkert um þaS, hvaS fjármálunum
liSi og þótti mér þaS ills viti.
ASur en eg lagSi af staS þangaS, sótti eg systur
mína í klaustur-skólann og gekk meS henni um ýms-
ar götur Parisar mér til skemtunar. Telpuhnokkann
órar ekki fyrir því aB viS séum orSin öreigar. Þá
um daginn datt henni í hug aS kaupa ýmsa dýra
muni. Hún keypti nokkur pör glófa, sem kostuSu
æriS fé, ljósrauSan skrifpappír, brjóstsykur handa
vinstúlkum sínum, dýr ilmvötn og sápur, marSarhárs-
pentla og marga aSra muni sem kostuSu mikiS, og
miklu er hægra aS vera án en miSdegisverSar. GuS
gefi aS hún þurfi aldrei aS komast aS raun um þaS l
Klukkan sex var eg kominn yfir i Cassette-götu
þar sem Laubépin átti heima.
Mér er ókunnugt um hversu gamall hinn aldur-
hnigni vinur ættingja minna var, en svo langt sem
eg man til var hann öldungis eins ásýndum og hann
er nú: hár vexti, holdskarpur, ofurlítiS lotinn í herS-
utn, meS úfiS snjóhvítt hár og hvöss augu undir
loSnum brúnunum. AndlitiS var fingert, en bar vott
um viljaþrek og staSfestu.
Hann var i svörtum frakka meS fornu sniSi, —
hvítt bindi um hálsinn og nælda í demants-nál —
gamalt erfSafé. Alt fas hans bar vott um alvöru;
kurteisi og mikla virSingu fyrir fornum venjum.
Gamli maSurinn beiS min i dyrum, sem stóSu
opnar, og vissu aS hinum litla gestasal hans.
Hann hneigSi sig mjög kurteislega fyrir mér.
tók mjúkt í hönd mér og leiddi mig yfir aS arninum-
Þar sat roskin kona, í viShafnarlausum búningi.
— Þetta er de Champcey d’ Hauterive, markísl
sagSi hann hátt og hátíSlega.
SíSan bætti hann viS í eSlilegum rómi um leiS
og hann snéri sér aS mér:
— Þetta er frú Laubépin!
ViS settumst niSur og nú varS ónotaþögn.
Eg var viS því búinn aS heyra þá þegar gerSa
grein fyrir því hvernig fjármálum minum væri hátt-
aS, en þegar eg sá, aS dráttur átti aS verSa á þvi-
bjóst eg viS aS ekki væri gott í efni, og þaS hugboS
mitt styrktist viS þaS, hvaS vorkunnsamlega frú
Laubépin leit hornauga til min', meS miSur heppilegri
háttlasgni.
Laubépin veitti mér nákvæma eftirtekt, og eg
gat ekki betur séí, en aS öSru hvoru brySgi fyrir
miSur góSgjarnlegum glampa í augum hans. Mundi
eg þá eftir að faSir minn hafSi sagt, aS bak viS
hæverskugrimuna sem hann bæri þessi gamli lög-
maður fælist meir en lítið af alþýSu drjúglæti og
ovild gegn aSalsmannastéttinni. ÞaS var svo að sjá
sem þessi óvild stældist einmijtt nú, og aS gamli
maSurinn hefSi verulega ánægju af aS sjá aðalsmann
1 kröggum þó aS hann reyndi aS láta ekki á því bera-
Þó aS eg væri næsta raunamæddur og í þungu
skapi, herti eg hugann og spurSi rólega og ísmeygi-
lega:
— Hvernig stendur á því aS þér hafiS getaS fengiS
af yður að flytja burt frá Vendome, herra Laubépin?
Þar kunnuð þér svo ágætlega vel við ySur. Eg hefSi
aldrei trúaS aS þér gætuS látið jafnmikiS á móti ySur
og þaS!
— Eg er heldur ekki vanur því aS ganga í berhögg
viS fastákveðnar skoðanir mínar, herra markís, svar-
aði Laubépin, en þegar eg hætti lögmanns störfum
minum, varð eg að sleppa hvorttveggju í einu, skrif-
stofunni og bústaðnum, því að maSur getur ekki
flutt með sér lögsagnar-umdæmis tililbríkina eins og
mangara-tililbrík.
— Fáist þér þó ekki við lögmannsstörf ennþá?
— Ójú, þegar svo stendur á að eg get gert göml-
um kunningjum greiða í þeim efnum, herra markís.
Einstöku ættir, sem mikils metnar eru, og hafa feng-
iS traust á mér í tuttugu og fimm ára lögmanns-
starfstíð minni, gera mér stundum þá sæmd, að spyrja
mig ráða, þegar vandamál ber aS höndum, og eg
vona að þær hafi aldrei þurft aS sjá eftir því, aS
hafa leitaS til min.
Um leiS og Laubépin slepti orðinu, kom öldruS
vinnukona inn og sagði að búið væri að bera á borð-
Eg bauS frúnni aS leiða hana aS borSinu. MeSan
á máltíðinni stóS, var aS eins talað um hitt og þetta-
Laubépin hafði ekki af mér augun og kona hans
bauð mér réttina meS svo vesallegum vorkunnlætis
svip, eins og hún stæSi viS sjúkrabeS.
Loks stóðum viS upp frá borðum og gamli lög-
maSurinn fylgdi mér inn í skrifstofu sina, og þang-
aS var okkur litlu síðar fært kaffi.
Hann bauð mér aS setjast á stól, en sjálfur nam
hann staðar framan við arninn og sagði:
— Þér hafiS sýnt mér þann heiSur, herra mar-
kís, aS leyfa mér að annast um fjármálaráSstafanir
eftir föður yðar sáluga, de Champcey d’ Hauterive-
markíss. Eg hafði ásett mér að skrifa yður í gær,
en þá frétti eg að þér væruð væntanlegur til Parísar-
og get eg nú tilkynt ySur árangurinn af athugunum
mínum.
— Eg hefi hugboð um aB sá árangur sé siSur
en ekki mér í vil.
— Sú tilgáta yðar er rétt, herra markis, og vil
eg nú biSja yður að hlusta á mig meS verulegri hug-
prý’Si. Eg er vanur aS tala umsvifalaust og hefja
þar máls, sem byrja ber.
ÞaS var áriS 1820 aS Karl Kristján Odiot de
Champcey d’ Hauterive, markís bað ungfrú Lovísu
Helenu Dugald Delatouche sér fyrir konu.
ForfeSur minir höfðu um langan aldur verið
ráðunautar Dugald Delatouche ættarinnar og nú hafSi
sá sæmdarstarfi falliS mér í skaut. ViS viðkynningu
í því starfi hafði eg felt innilegan vinarhug til hinnar
ungu meyjar, og eg neytti allrar minnar mælsku til
aS kæfa ást hennar og gerði mitt til að ráða henni
frá því óheillavænlega hjónabandi, sem hér átti aS
stofna til.
Eg bið ySur aS forláta, herra markís, þó aS eg
tali svona hispurslaust; þaS verður ekki hjá því kom-
ist, ef þér eigiS aS geta skilið, hvernig í málinu liggur-
Eg gerSi þetta ekki fyrir þá sök aS eg horfSi
í mismun á auSæfum, því aS eignir de Hauterive
markíss voru engu minni en eignir ungfrú Delatouche,
en það sem koní mér til aS risa móti ráSahagnum
var þaS, aS eg þekti lundarfar markísins og ættgenga
hæfileika. Þó aS hann væri hinn drengilegasti sýn-
um, eins og ætt hans öll, sá eg þó gerla, aS hann var
aS eSlisfari ótrúlega óvarkár, kæruleysiS takmarka-
laust. skemtifýsnin óseSjandi og með samvizku-
lausri eigingirni sinni .....
— Eg verS aS biSja ySur aS segja ekki meira.
herra Laubépin, sagði eg og greip fram í fyrir
honum; minning föður míns er mér helg, og eg krefst
þess aS enginn tali öðruvísi en virðulega um hinn
látna.
— Eg virSi þessar. tilfinningar ySar, hélt gamli
maSurinn áfram, og var augsýnilega hrærður, en
þegar eg minnist á föður yðar á eg bágt með að
draga fjöður yfir þaS, aS eg er þá aS tala unvmann-
sem lagt hefir móður ySar í gröfina .....* en hún
var göfug kona.........engill í mannsmynd!
Eg hafði sprottiS upp af stólnum, en Laubépin
gekk til mín og tók í handlegginn á mér.
— FyrirgefiS mér ungi maður, mælti hann en
mér þótti svo innilega vænt um móSur yðar . . . . -
eg hefi harmaS hana svo sárt látna. FyrirgefiS mér!
Hann færði sig þessu næst aftur aS arninum og
hélt svo áfram aS tala í þeim hátíðlega rómi, sem
honum var svo eiginlegur;
— ÞaS var sæmdarhlutskifti mitt og jafnframt
harmsefni, aS semja hjúskaparsáttmála móður yðar-
Þvert ofan i tillögur mínar var heimanmundur henn-
jar eigi gerður aS séreign; en eftir mikla erfiSismun*
tókst mér þó aS koma grein inn í sáttmálann, þar sem
j tilskilið var, aS ekki mætti eyða neinu af þriðjungi
; eigna móður ySar, nema meS hennar samþykki.
Þetta var óhyggilega sleginn varnagli, herra
' markís, og þessi ráðstöfun, sem ætlast var til aS yrSi
íienni vernd fyrir fátækt og harmi, varS þvert á móti
uppspretta endalausra þjáninga henni til handa-
Ráðstöfun þessi varS tilefni til þeirrar deilu, þess
sundurlyndis og þeirrá reiSikasta, sem þér hljótiS
I oftar en einu sinni að hafa fengiS vitneskju um-
| Smátt og smátt rúði faðir yðar konuna óhamingju-
j sömu eignum hennar, arfi barna hennar........
— HlífiS mér, herra Laubépin! •
— Rétt sém yður sýnist, herra markís. Eg skal
j ekki eySa fleiri orðum um þátíSina, en tala aS eins
um hinn yfirstandandi tíma. Jafnskjótt og þér höfS-
uS sýnt mér þann heiður aS ljá mér tiltrú ySar, fann
eg mér skylt að ráða yður frá aS taka við arfi og
skuldagreiSslu föSur ySar.
— Mér fanst það varpa skugga á minningu föð-
ur míns og gat ekki fallist á þaS.
Laubépin leit til mín rannsóknaraugum og mælti ••
— YSur er að líkindum ókunnugt um, aS úr þvi
að þér vilduS ekki fara aS mínum ráSum, og nota
yður laganna heimild, þá eruS þér skyldur til aS
greiSa skuldirnar, ef eigurnar hrökkva ekki — og
þær hrökkva ekki, skal eg segja ySur.
— Eins og ySur mun auSljóst af þessu skjali-
j þá munuð þér og systir yðar skulda lánveitendum
j föSur yðar um fjörutíu og fimm þúsund franka-
jjafnvel þó að fasteignir yðar hér í París, séu seldar
i gegn fullu verði til skuldalúkningar.
Eg varð sem höggdofa við þessar fréttir, sem
algjörlega kollvörpuSu öllum fyrirætlunum mínum-
Eg hlustaði eins og í leiSsIu á tifið í klukkunni og
einblindi eins og utan viS mig á visirana.
Laubépin þagði stundarkorn. SíSan mælti hann-
— Frúin, móðir ySar, hafSi sem betur fór hug-
boð um, aS svona mundi fara, og hún fékk mér í
hendur nokkra dýrgripi til geymslu. Kjörgripir þess-
ir eru líklega hér um bil sextíu þúsund franka virði-
Til þess aS koma í veg fyrir aS þetta fé, sem er al-
eiga ySar, skuli lenda skuldheimtumönnum í hendur-
hefi eg hugsaS mér undanbragS, sem löglegt er, og
eg ætla nú aS leyfa mér að kunngjöra yður, hvem-
ig er.
— Þér skuluS ekki vera aS gera yður þaS ómak.
herra Laubépin. Mér er þaS sannarlegt fagnaSarefni
aS eg á kost á aS greiða skuldir föður mins aS fullu
meS þessu fé, og eg ætla aS biðja yður aS verja
andvirði gripanna til þess, þegar þér hafið fengiS
kaupanda að þeim.
LögmaSurinn hneigði sig og svaraði þannig:
— HafiS það eins og yður sýnist, herra markís,
en eg vil þó leyfa mér aS benda ySur á, aS þegar þér
hafiS greitt þaS sem eftir stendur af skuldum föður
ySar, þá verSa alls eftir milli f jögur og fimm þúsund
franka, og eftir því sem leigustofn er nú, þá verða
tekjur ySar af því sem næst tvö hundruS og tuttugu
og fimm frankar á ári. Af því að eg hefi veriS’
vinur ættfólks yðar, þá langar mig til að spyrja yður
herra markís, hvort þér 'hafið hugsað ySur nokkurn
veg til þess að sjá yður og systur yðar farborða,
og hvað þér ætliS fyrir yður framvegis.
— Eg verð að kannast viS þaS, aS eg hefi ekki
fastráSiS neitt enn framtíS minni viSvíkjandi. Allar
fyrirætlanir mínar hafa nú að engu orðið, vegna
efnaskorts. Ef eg væri einn míns liðs, mundi eg
ganga í herþjónustu, en nú þarf eg aS sjá fyrir
systur minni, og mér er ómögulegt aS hugsa til þess-
aS aumingja barniö þurfi aS búa við skort. Hún
er glöS og ánægS yfir því aS vera i klausturskól-
anum, og þar getur hún vel veriS enn nokkur ár.
því aS hún er svo ung aS aldri. Eg væri fús til að
takast á hendur hvaða heiSarlega atvinnu, sem eg
ætti kost á, og lifa svo sparlega sem mögulegt væri-
ef eg gæti meS' því móti greitt kostnaSinn viS veru
hennar á skólanum og lagt ofurlítiS fyrir til aS
tryggja framtiS hennar.
Laubépin horfði fast á mig.
— Ef þér setjiS yður slíkt takmark, herrar mar-
kís, þá getur það ekki komiS til mála aS þér gangiS
í herþjónustu; á yðar aldri sækist svo seint aS ná í
sæmileg laun hjá stjórninni viS slík störf. Þér verð-
iS strax að komast í stöSu, þar sem þér fáiS fimm
eða sex þúsund franka í árslaun, og eg get sagt ySUr
þaS, aS þaS er ekki nú á dögum hlaupiS ofan á slika
stöðu. Sem betur fer hefi eg nokkur tilboð aS gera
ySur, sem gætu skyndilega breytt kringumstæSum
yðar, ef yður geðjast aS þeim.
Gamli maðurinn veitti mér nú enn nákvæmara
athygli en áður, og mælti því næst:
— í fyrsta lagi vil eg geta þess, aS viS mig hefir
átt tal ríkur og áhrifamikill gróðabrallsmaður, og
beSiS mig að finna yður að máli. Þessi maður hefir
fastráðið að byrja á stórfengilegu fyrirtæki, sem eg
skal síSar skýra yður nánar frá, og mjög er undir
komiS stuðningi aðalsmanna hér í landi aS vel hepn-
ist. MaSur þessi lítur svo á, aS ef prenta mætti jafn
gamalt og göfugt nafn eins og ySar er á hluthafa-
skrána, þá mundi það, hafa hagkvæm áhrif á þá
menn, er sérstaklega er búist viS að keyptu hluti í
félaginu. í notum þess býSur hann yður tíu fyrstu
hlutina ókeypis — þeir eru virtir á tíu þúsund franka-
en ef fyrirtækið hepnast er sennilegt aS þeir verSi
þrefalt meira virSi. Þar aS auki........
— Þér skuluS ekki vera aS ómaka yður á aS
segja mér greinilegar frá þessu, herra Laubépin;
slíkum tilboðum er mér ómögulegt aS sinna.
Eg sá alt í einu bregSa fyrir glampa, eins og af
stjörnuhrapi, undir loðnum augnabrúnum gamla
mannsins, og djúpu hrukkurnar á andlitinu sléttust
af nær þvi ósýnilegu brosi.
— Jæja, ef yður geSjast ekki að' tilboðinu, herra
markís, þá er eg ekki heldur neitt áfram um aS þér
takið því, en eigi aS síður taldi eg þaS skyldu mína
aS segja yður frá því.
Yður fellur ef til vill betur í geð annaS tilboðiS.
sem eg ætla aS gera yður, og verS eg líka aS kannast
viS að þaS er töluvert aðgengilegra.
áleSal minna gömlu viSskiftvaina, er kaupsýslu-
maður nokkur, næsta heiSvirður. Hann hefir ekki
alls fyrir löngu hætt kaupverzlun og ætlar aS lifa af
eignum sínum, sem eru býsna miklar; árstekjur af
þeim eru því sem næst tuttugu og fimm þúsund
frankar. MaSur þessi á eina dóttur barna, sem hann
sér ekki sólina fyrir. Af tilviljun frétti dóttur þessa
viðskiftavinar míns hvað þér eruS illa staddur í svip-
inn. Þetta er allra elskulegasta stúlka, og auk þess
sem hún er fríS sýnum, er hún einnig prýðilega vel
greind og einstaklega brjóstgóS; nú hefi eg heyrt aS
hún muni vera fús til aS taka bónorSi ySar og verSa
de Champcey, markísfrú. Samþykki föSur hennar
er þegar fengiS, og eg bíS nú að eins eftir einu
hvatningarorði frá ySur og þá segi eg yður nafn
hennar og heimilisfang.
■ — TilboS ySar hvetur mig til aS framkvæma þaS
sem mér hefir nú þegar hugkvæmst. í fyrramáliS
sleppi eg nafnbótum mínum; þaS er blátt áfram
hlægilegt að halda í þær eins og nú er ástatt fyrir
mér, en getur valdið mér ýmsum óþægindum. HiS
upprunalega ættarnafn mitt er Odiot, og því nafni
ætla eg aS nefnast héSan af.
— Jæja, þá hefi eg ekki fleira aS tilkynna ySur.
herra markís, svaraði gamli lögmaðurinn.
Nú varS hann alt í einu ofsakátur, hann neri
saman lófunum svo að brakaSi í öllum liSamótum
og sagði hlægjandi:
— Það verður svei mér erfitt aS útvega ySur
stöðu, herra Maxíme! Það er alt annað en auðgert
að gera ySur til hæfis! En sjálfan mig stórfurSar
á því, aS eg skuli ekki fyr hafa tekiS eftir því, hvaS
dæmalaust þér eruS líkur henni móSur ySar! Til
augnanna, og brosið — — einkum þó brosiS. En
nú er víst bezt aS viS höldum okkur viS efniS, og
úr því aS þér ætlið að hafa ofan af fyrir yður meS
vinnu, þá leyfiS þér mér líklega aS spyrja: Til hvers
eruS þér þá fær og aS hverju hneigist hugur yðar
helzt
— Eg er svo sem aS sjálfsögðu alinn upp í iðju-
leysi og til að lifa á eignum mínum. En lög hefi
eg þó lesiS og Ieyst af hendi embættispróf í þeim.
— Rétt er þaS! ÞaS er alt gott og blessaS, en
þó nægir prófiS eitt enganveginn. Málafærslumönn-
um er nauSsynlegt aS geta flutt fram skoðanir sinar
í heyranda hljóði — í þeirri stöðu er það meir áríS-
andi, en i nokkurri annari — og eruð þér vissir um
að þér séuS orSfær og tungumjúkur.
— Nei, eg er hræddur um aS eg sé þaS ekki.
herra Laubépin. Eg held aS mér væri ómögulegt aS’
halda ræSu frammi fyrir miklum mannfjölda.
— Hm! hm! Þá getum viS ekki litiS svo á, aS
þér séuS vel fallinn til þeirrar stöSu. ViS verSum
aS snúa okkur aS einhverju öSru, en nauðsynlegt er
aS hrapa ekki aS neinu, en hugsa sig vel um. Eg sé
aS þér eruS nú orSinn þryettur, herra markís; því
ætla eg aS eins aS’ afhenda ySur þenna skjalaböggul,
— þér eigiS alt sem í honum er — og bjóSa ySur
góSa nótt. LeyfiS mér aS vísa yður út! Eg biS
yður forláts á aS eg ber upp fyrir ySur eina spurn-
ingu enn, herra markís: Á eg aS bíða frekari fyrir-
skipana frá ySur áður en eg greiSi skuldirnar aS fullu
meS fé þvi er inn kemur við' sölu á kjörgripum móS-
ur yðar?
— Nei, bezt væri aS borga skuldirnar sem allra
fyrst — og svo greiðiS þér sjálfum ySur ómakslaun
af eftirstöSvunum.
ViS vorum komnir fram á svalirnar. Laubépin
hafSi gengiS nokkuS álútur, en þar rétti hann úr sér-
— AS því er snertir greiSslu til skuldheimtu-
mannanna, skal eg aS öllu fara eftir fyrirmælum
ySar, herra markís, en aS því er sjálfan mig snertir
vildi eg núnna yður á þaS, aS eg hefi verið' vinur
móður ySar, og vildi eg einlæglega vilja mega telja
mig vin yðar eins og hennar.
Eg rétti gamla manninum hönd mína; hann tók
hlýlega í hana og aS þvi búnu skildum viS.
Þegar eg sit nú í litla þakherberginu, sem eg á
enn heima í, þó aS húsið sé ekki framar mín eign,
hefi eg reynt aS fullvissa sjálfan mig um, aS eigna-
missinn algeri, sem eg hefi orSiS fyrir, hefir þó
ekki svift mig kjarki; þaS hefði heldur ekki veriS
karlmannlegt, ef svo hefði fariS.
Þessvegna hefi eg sest niðUr til aS skrifa þaS
sem fyrir mig kom á þessum degi, sem atburðarík-
astur hefir veriS allra minna lífdaga. Eg hefi leit-
ast viS aS skýra sem réttast frá orðalagi gamla lög-
mannsins. Eg hefi leitast viS aS sýna sem bezt þaS
undarlega sambland af þótta og kurteisi, af tortrygS
og alúS, sem lá í orðum hans, og verkaði á þessum
raunastundum mínimi, eins og kærkomiS læknislyf
á mina sjúku sál. «
Þama horfðist, eg þá í augu viS fátækt i raun
og sannleika — ekki yfirlætismikla, leynda fátækt-
sem skáldin lýsa — heldur verulegt, miskunnarlaust
volæSi, skort, ósjálfræSi, auðmýkt, og þaS' sem verra
var en alt annaS, eg horfSist í augu viS þá þungbæru
fátækt, sem heimsótti mann er lifaS hafSi í allsnægt-
um, svartfrakkaSa fátækt, fátækt, sem varS að fela
glófalausar hendur fyrir gömlum vinum er mættu
honum .........
En, “þaS er þó alt af búningsbót aS bera sig
karlmannlega”,
l
III.
Mánudaginn 27. Apríl.
í fimm daga hef eg árangurslaust beSiS eftir
fréttum frá Laubépin.
Eg verS aS kannast viS, aS eg treysti því aS
velvild sú er hann Iét í ljósi viS mig, væri ekki upp-
gerS. Sakir, sinnar miklu reynslu, þekkingar og
kunnugleika, var hann fær um að ljá mér mjög mik-
ilsverða aSstoS. Eg var fús til aS takast á hendur,
eftir bendingum hans, hvaSa starfa sem væri, en af
því aS eg er nú einn og enginn til aS leiSbeina, veit
eg ekki hvaS eg ætti aS leggja fyrir mig. Eg þóttist
viss um, aS Laubépin væri einn af þeim mönnum,
er seinir eru til loforða, en þeim mun haldinorSari,
en nú er eg orSinn hálfhræddur um aS mér hafi
skjátlast.
í morgun fastréS eg loksins að fara aftur á fund
Laubépins, gera mér þaS til erindis aS afhenda
honum skjöl þau, er hann hafSi fengiS' mér, og eg
hafSi til fulls sannfærst af um mitt raunalega ástand.
Eg hringdi dyrabjöllunni og sá er kom til dyra,
sagði inér aS Laubépin væri kominn út í sveit, til
hallar í Bretagne, og hann mundi ekki væntanlegur
aftur fyr en eftir tvo eSa þrjá daga. Þessar fréttir
komu mér mjög illa; eg hrygSist af þvi aS reka mig
þar á kæruleysi og áhugaskort, sem eg einmitt hafði
vonast eftir að finna fyrir greiðvikni og trygga vin-
áttu. Þó var það' enn lakara aS eg varð aS snúa
aftur meS tóma pyngju. Eg hafði ætlaS aS biSja
Laubépin aS borga mér eitthvað af þessum þrem til
fjórum þúsundum franka, sem eftir stóðu þegar allar
skuldir væru greiddar aS fullu. AS vísu hefi eg bú-
ið útaf fyrir mig, og lifaS sparlega síð'an eg kom til
Parísar, en þó eru þeir fáu frankar eyddir, sem eg
átti eftir þegar eg kom úr ferðalaginu, og í morgun
varS eg aS gera mér aS góðu fáeinar kastaníur og
eitt mjólkurglas. MiSdegisverSar varS eg nærri því
að’'afla mér með sníkjum, og greini eg hér frá því
leiðinlega atriSi.
Því minna sem maSur fær aS borSa aS morgni
dags, þeim mun lystugri er maSur um miSdegisverS-
ar leytiS. ÞaS fékk eg svikalaust aS reyna í dag
löngu fyrir sólarlag. MeSal þeirra sem góSviSrið
hafa teygt út í Tuileri garSinn síðari hluta dags,
og fyrsta vorbrosið lék um, mátti sjá ungan mann
sæmilega búinn, er virtist mjög sokkinn niSur í að
virða fyrir sér vorboðana alt umhverfis. Hann lét
sér ekki nægja aS horfa á græna frjóagna trjánna,
heldur sleit hann viS og við hálfsprottin blöðin af
trjánum og bar þau aS1 munni sér meS þeirri rann-
sóknarlöngun, sem grasafræðingum er eiginleg.
Lögbergs-sögur
FÁST GEFINS MEÐ ÞVl
AÐ GERAST KAUPANDlAD
BLAÐINU. PANTIÐ STRAXI
Dr.R. L. HURST,
Member of Royal Coll. of Surgeons
Eng., útskrifaSur af Royal College otf
Physicians, London. SérfræSingur >
brjóst- tauga og kven-sjúkdómum. —
Skrifst. 305 Kennedy Bldg, Portage
Ave. (a móti Eaton’sJ. Tals. M. 814.
Tími til viStals, 10-12, 3-5, 7-9.
THOS. H. JOHNSON og
HJÁLMAR A. BERGMAN,
fslenzkir lógfræðingar,
Skrifstofa:— Room 811 McArthur
Building, Portage Avenue
Áritun: P. O. Box 1656.
Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg
ULArUR LAKUbðUIN
..°g
BJORN PALSSON
YFIRDÖMSLÖGMENN
Annast Iögfræðisstörf á Islandi fyrir '
Vestur-Islendinga. Otvega jarðir og •
nús. Spyrjið Lögberg um okkur.
Reykjavik, - lceland
P. O. Box A 41
Dr. B. J. BRANDSÓN
Office: Cor. Sherbrooke & William
TELEPHONE GARRYÍtaO
Offick-Tímar: 2—3 og 7—8 e. h.
Hkimili: 620 McDkrmot Avb.
Telephone garry 381
Winnipcg, Man.
Dr. O. BJ0RN80N
Office: Cor, Sherbrooke & William
Telephonei garry 3»*>
Office-tímar: 2—3 og 7—8 e. h.
Hkimili: 81 O Alverstone St
Telepiionei garry T63
Winnipeg, Man.
Vér leggjum sérstaka áherzlu ð. a8
selja meðöl cftir forskriptum lækna.
Hin beztu meðöl, sem hægt er að fi,
eru notuð eingöngu. pegar þér komitS
með forskriptina til vor, megið þér
vera viss um að fá rétt það sem iækn-
irinn tekur til.
COI.( I.i:UGH & CO.
Notre Dame Ave. og Sherbrooke Si.
Phone. Garry 2690 og 2691.
Giftingaleyfisbréf seld.
Dr. W. J. MacTAVISH
Offick 724J Aargent Ave.
Telephone Vherbr. 940.
í 10-12 f. m.
Office tfmar < 3-6 e. m.
( 7-9 e. m.
— Hkimili 467 Teronto Street _
WINNIPEG
telkphonk Sherbr. 432.
JÉfc.lÉlrjthiMnÉkjMijékjÉkjtkJlkakJfc
t
Dr, Raymond Brown, fc
I
*
IÞ
fc
I
6
Sérfræðingnr í augna-eyra-nef- og
háls-sjúkdómum.
326 Somerset Bldg,
Talsími 7282
Cor. Donald & PortageAve.
Heima kl. 10— 12 og 3—5
A. S. Bardal
843 SHERBROOKE ST.
selnr líkkistur og annast
um út'arir. Allur útbún-
aður sá bezti. Ennfrem-
ur selur hann allskonar
minnisvarCa og legsteina
Tals. Gf arrjr 2152
8. A- 8IOURP8ON Tais. sherbr, 2786
S. A. SIGURÐSSON & C0.
BYCCIfÉCAMENN og F/\STEICN/\SALAR
Skrifstofa: TalsímiM 4463
208 Carlton Blk. Winnipcg
J. J. BILDFELL
FASTEIOn asali
Room 520 Union Bank - TEL. 2685
Selur hús og lóöir og annast
alt þar aOlútandi. Peningalán
*