Lögberg - 04.09.1913, Blaðsíða 4

Lögberg - 04.09.1913, Blaðsíða 4
4 LÖGBERG, flMTUDAGINN 4. September 1913. i LÖGBERG Gefið út hvernfimtudag af The CoLUMBIA PrBSS LlMITED Corner William Ave. & Sherbroolre Street WlNNIPEG, - MaNITOFA. STEFÁN BJÖRNSSON, EDITOR J. BLÖNDAU BUSINESS MANAGER 1 UTANÁSKRIFT TIL BLAÐSINS The£olumbia Press.Ltd P. O. Bo* 3172, Winnipeg, Man. utanAskrift ritstjórans: 1EDITOR 'LÖGBERG, P. O. Box 3172, Winnipeg, Manitoba. TALSÍMI: GARKY 2156 VerS blaðsins $2.00 um árið. t.l fylgir eins og þokukendur skuggi. Ritstjóri einhvers merkasta blaðs liér í VesturheiiTii—blaðs- ins Witness—hefir ritað ný- lega grein að nokkru leyti um þetta efni. Hann er þar að benda hinni uppvaxandi kyn- slóð, — og eiginlega öllum er mál þetta snertir—á liina miklu nauðsyn þess að setja sér eitt- livert fastákveðið takmark í Tíf- inu. Bendir hann sjálfur á eitt slíkt takmark. Vér birtum þessa ritgerð hér á eftir og væntum að hún verði einhverjum þarflegt íhugunar- efni og þyngii á metunum, en þær stuttu liugleiðingar, sem á undan eru koinnar. Greinin er þannig: og heilbrigðismála er sitt hvað að setja heimili á stofn eða hér fyr á tímum, þegar ekki voru nema tvö herbergi — hjónaher- bergið og baðstofan — á hverj- um bæ; í slíkum heimkynnum óJust feður okkar upp; í þeim heimkynnum var fjölskyldun- um komið upp, livað marg- mennar, sem þær voru. Engir neita þessu. Samt sem áður er ekki mismunurinn á þessu, sem nú hefir verið talið, meiri en mismunurinn á alls- kyns útvegum og vinnutólum nú og t. d. fyrir lieilli öld Nú á dögum vinnur ein vél á dag á við þúsund karla og þús- und konur. Það er ekki fyrir þá sök, að erfiðara er að stofn- setja heimili nú en hér fyrrum, í engu skyni er betra að ' inmi sé þungbaerari, heklur | safna fé, en til þess að eignast 0111 yöndkvæðin að kenna því, \ engan hátt er liægt |a^ V(‘r höfum vanið oss a margs ( | heimili. Jj, I að verja lietur fé sínu. en til!^'ns e> S-sln ogað þarfirnar eru þess- Vér ætlumst ekki til, að i nn orðnar svo miklar og vér Eitthveri takmark. þaír tákni heimili höll tjil að eyða í æfi sinni með óeðlilegum lífsleiða, ásamt vinnufólksskara til skemtunar, sem þar eru einu Nú á dögum halda ýmsir mik- föstu íbúarnir, og mundu lifa ilhæfustu menn }>ví fram, að miklu farsælla og ánægjulegra eitthvert sterkasta aflið, sem lífi á heimilum, sem þeir ættu ráðandi sé í hugum manna í sjálfir. Vér eigum aftur á móti neitum oss ekki um það sem oss langar til. Forfeður vorir pöntuðu sér ekki strax ný föt jafnskjótt sem lóin tók að slitna af þeim lítilsháttar eða votta sást fyrir að þau létu litinn eiu- hversstaðar, Er ' það vegna víðsvegar í hinum mentaðaI við viðhafnarlaust heimili, þar l,ess arna að vér látum oss heimi, sé skemtanafíknin. Það sem, ef mögulegt .væri, ástin m'ssa }>ess í, sem bezt er í líf- sé liún, sem hrífi æskulýðinn með sér flestu öðru fremur. Það er kvartað undan því, hvað erfitt sé að koma á nokkru fé- lagsstarfi einkanlega meðal hinnar upprennandi kynslóðar, nema egnt sé með einhvers kon- ar skemtunum. Það er kvartað byggi innan gátta, þó auðurinn væri minni, og þar sem alist gætu upp hraustir og andlega heilbrigðir afkomendur. Vér ínu Það er omotmælanlega satt, að það eru ekki fátækling- arnir heldur bjargálnafólkið, sem óttinn við kostnað hefir eigum von á því, úrkynjaðir, ^a>int lengst frá eðlilegum lífs- ættlerar kunni að fussa við j háttum. Það er og jafnsatt, að þessari kenningu, og skjóta því J,e'r haía að öllum jafnaði orð- við, að til J>ess arna ]>urfi alt of mestir mennirnir, sem liafa undan því, hvað margt ungajmikla sjálfsafneitun; en Jæssir hvongast snemma og urðu að fólkið sé hvskið við skólanám. | menn fussa þá við grundvallar-! haldn .spart á í upphafi hjú- Skemtanafíkn er þar meðal lögum guðs sjálfs, er gert hefir ^hapar sambúðarinnar. Ef vér annars um kent. Það er kvart-! slíkt líf að skilyrði fyrir tilveru oa'tum að eins komið auga á að undan því, hvað eyðslusemi j mannkynsins, og þó að vér ! ehihvcrja cftirsóknaiwerða hug sé að færast í vöxt. Skemtana- kunnum að vera of miklir skyn- s.iea, sem óbrotin væri og auð- fíkn er með öðru um kent. Það skiftingar til að skilja Jiað ekki, ve^ til framkvæmda, þá liefð w THE DOMINION BANK Hlr EDUCNÐ B. OSLER, M. P., Prea W. D. MATTilEWS ,Vice-Pr<w C. A. BOGERT, General Manager. Höfuðstóll borgaður . . . . .$5,380,000 Varasjóður . . .$7,100,000 Altar eignir Hentug á ferðalagi. Feröamönnum fengin skírteini og ávlsanir frá Dominion bankanum, sem eru góS eins og gull hvar sem er. pær segja til eigandans og þeim má víxla hvar I heimi sem banki finst Gilda um ví'Öa veröld. — Peningar greiddir fyrir þær, eingöngu hinum upphaflega eiganda, ef þær tapast. NOTRE DAME BRANCH: Mr. C. M. IIENISON, Managrer. SELKIRK IiRANCH: J. GRISDALE, Manager. & er sagt að fólk hugsi svo dæma- laust mikið um iið búast sem ríkmannlegustum og beztuin húningi, eiga heiniii í sem þægi- legustum og íburðarmestum liúsum og yfirleitt hafi nhutn- arsýki og munaðarfíkn náð of miklu tangarhaldi-á þjóðunum, einkum efiiiiðii fólkinu og liinni upprennandi kvnslóð. Vissnlega Væri J>að óþolandi þröngsýni, ef banna ætti hvers kvns skemtanir, eða gera þær útlægar. Það væri óþolandi, ef amast væri við því að menn gengju sómasamlega og smekk- lega til fara, eftir því sem efni leyfa, eða nytu lífsjtæginda í réttu hlutfalli við J>au. En þar er nokkur vandi að sníða sér stakk eftir vexti, og hinar mörgu raddir mikilhæfra manna, er benda þráfaldlega á, að skenjtana . og nautna aldan Þessir menn adtu liins vegar sé að bera menn langt fram yf- a<5 virða fyrir sér og kynnast ir meðalhófið, eru býsna senni- nákvæmlega honum eða öllu legt tákn þess, að nautna stakk-1 fremur lienni — sem hefir lært urinn sé að verða of víður og fórna sjálfri sér, gengið skemtana-skikkjan of lafalöng. j braut sjálfsafneitunarinnar, og Þetta tekur til hinnar hér-! þf mu?u Þeir siinnfærast um,« lendu þjóðar eigi síður en ann- }>á hefir’ liann einmitt með j111,1 ver eitthvert takmark er Jiessu hent á leiðina, sem liggur 'vei verðum aifi vorri til að ná, til velmegunar og farsældar. j1 sta^ l,ess a<5 hrekjast áfram Plf einhverjir halda Jiví fram, i markuiiðslaúst eins og strá fvr- að þetta tákni það, að fólk verði f *r straumi. áð leg&ja sig sjálft í sölijjrnar! Tégar menn liafa sett sér fyrir Iiörn sín, þá vildunf vér eittlivert takmark, þá er gaman hiðja J>á hina sömu að srvipast jf hið lifa- kringum sig og vita hvort þeiri _____________ geta. ekki sannfærst um, að r» i i r sjáitsfórn er æðsta íögmái nátt- orezkur borgararettur. úrunnar, og hvort liamingja manns er ekki einmitt grund- völluð á Jiví, að fórna s.jálfum sér fyrir aðra. Þessir mejin ættu að kynnast vandlega hinum sérplægnu mönnum, sem alt virðist leika í lyndi, og reynslan mun verða Flestum útlendingum, sem lúng- að flytjast og komnir eru til lög- aldurs, mun kunnugt um það, a& l>eir geta öölast borgararéttindi hér i Canada eftir a& hafa dvalið þrjú ár í landinu. Hitt mun ef til vill ekki öllum jafnljóst, a& Jieir sú, að þeir eru undantekningar-1 mÍSSa 1>essi Torgararéttindi, og lítið liinir van.sælustu, jafnvel |>ó að jiuðttrinn lirúgist að >eim. að haldbezta lminingja lífsins er fólgin í því, að gefa, g.jöf á gjöf ofan. Þessir menn iminu sannfa>r- ist um, að munuðin er byrði, og þvngist Jieim mun meir, sem ara, og ef vel er að gætt sjálf- sagt til vor Islendinga líka. Vér höfum ekki sloppið hjá í. Jiessari öldu frekar en aðrir. Æskulýðurinn allur hlvtur að „ e-n ... ^ . . ", , hun er fjolbrevttari, og að þær verða fvrir henni, en ur þvi , , • , f , , . . , . 1 skemtamr, sem alment er sozt sker einstakhngseðh hvers og . e,• , , , ,, s ! mest eftir, hvort heldur er j lieima fyrir eða utan heimilis, j eru Jæirra manna, sem beinlínis svo á, aðjeru að leita hælis undan leið- barnsaldurinn og æskualdurinn indum og tómleika. ‘S(’ emt;uinsá aldur, sem sér- pag er nærri þv{ kynlegt, að staklega sé ætlaður til að njóta |)e;r (ja(rar skuli hafa runnið saklausra skemtana, en holt j upp? er nauðsyn bar á að minna virðist það naumast að sífeld Engil-Saxa, á þjóðina, er eign- skemtanahyggja og harnalegt arrett hefir á liinu dýrmæta áhugaleysi verði fastir föru-|orði> heimili _ að mesta sæla, ýmsar kringumstæður, hvað! langt sú alda Iier liann. Alment er litið svo á, nautar mjög langt fram eftir lífsleiðinni, því að Jiá er mikil hætta á, að megin einkenpi mannsæfinnar verði að meira eða minna leyti stefnuleysi. Vissasti vegurinn til að hefta hóflausa skemtanafíkn og harnalegt áhugaleysi, er að beina hugum manna að ein- hverju ákveðnu takmarki, sem vert er að keppa eftir, vekja hjá Jieim áhuga á Jiví, sem skil- ur eftir lijá J>eim eitthvað, mik- ilvægara, heillavænlegra og á- bvggilegra, en þann tómleika, er helzt til mörgum skemtunum sem hreppanleg er í þessnm heimi, er óaðgreinalega tengd við þetta orð. Það skal eigi að síður játað, að líklega hefir aldrei í sögu þjóðar vorrar það verið erviðara verk og áhættu- meira að stofna heimili heldur en einmitt nú; aldrei hefir það verið erfiðara æskumönnunum, J>arsem félagsskaparböndin eru svo brothætt og kröfur náttúr- unnar eru ríkastar og krefjast hiklaust að þeim sé fullnægt. Allir verða að játa það, að á hinum yfirstandandi tímuin rafmagnsins, íbúðaskrautsins brezka vernd og forsjá, sem ]>eim fylgja, jafnskjótt og ]>eir koma út fyrir landamæri Canada, bvort heldur er á sjó eða landi. Þegar slikir útlendingar, sem gerst hafa Canada-borgarar, eru komnir suð ur í Bandaríki t. a. m., eru þeir ekki undir brezkri verncl lengur, og ekki heldur ef ]>eir fara út fyrir landhelgi Canada á sjó. En jafnskjótt sem þessir menn koma aftur inn fyrir landamæri J>essa lands, öðlast þeir aftur öll sin borgararéttindi. M. ö. o., þegn- rétturinn gildir meðan hlutaðeig- andi er í latylinu, en livergi fyrir utan það, jafnvel ekki í berzkum nýlendum öðrutn, né á Bretlands- eyjum. 'I il skamms tíma hafa menn un- að J>essum canadisku borgararétt- indum, jafn-haldlítil og hlunninda- smá sem þau eru útlendingum til handa, og ekki yfir þeim kvartað. Sú nægjusemi mun helzt liafa ver- ið því að þakka, eða kenna, að landsmönnum hefir ekki verið fyllilega ljóst, hvað ótruastur borg- ararétturinn hér á landi var. Að visu er þetta alt tekið fram í borg- arabréfunum, sem útlendingar fá, en það er gert á samanbörðu og fremur þungskildu lagamáli, er mikíll Jx>rri þessara borg- ara hefir ekki áttað sig á, né hirt um að kynna sér fullkomlega. Menn hafa alment litið svo á, að mikilvægustu hlunnindin, sem hér- lendu borgarabréfunum fylgdu, væri heimild til að greiða atkvæði um landsmál, og verið ánægðir með að öðlast liana, jafnvel J>ó að önnur venjuleg borgararéttindi ýmist skorti alveg eða væri frem- ur ótraust. En |>að er ómögulegt annað en að kalla þau borgararéttindi ó- traust, sem hverfa manna jafn- skjótt sem komið er út fyrir landa- mæri ]>ess lands, J>ar sem maður á heima. Og hvenær þarf maður á vernd stjórnar sinnar að halda, er i harðbakka slær, ef ekki einmitt J>egar þegn er staddur í öðru landi en heimalandi sínu ? Ennfremur virðist fyrnefnt haldleysi borgararéttarins erlendis afar óviðurkvæmilegt, óeðlilegt í reyndinni og ]>ví óviðunandi. Hér geta útlendingar, menn sem fædd- ir eru í löndum utan Bretlands, orðið Canada-borgarar, verið kosn- ir í ráðgjafaembætti og jafnve) gegnt stjórnarformannsembættinu æðsta hér i landi, eins og t. d. herra Perley í Bordens-ráðaneytinu, er nýskeð gegndi embætti Bordens stjórnarformanns í fjarveru hans. Svo mætti nefna fleiri ráðgjafa í fylkjum þessa lands og þingmenn; J>ar á meðal íslenzku Jiingmennína, — herra T. H. Johnson, W. H. Paulson og B. L. BalcUvinson fyrr- um þingmann og aðstoðarfylkis- ritara. Er það ekki fremur óvið- kvæmilegt, og i meira lagi óeðlilegt, að Jiessir menn skuli ekki hafa brezk borgararéttindi, er )>eir kæmu til Stórbretalands, og ekki heldur í neinu öðru landi fyrir ut- an Canada? Sir Wilfrid Laurier varð fyrst- ur málsmetandi manna til að benda á þessa galla á borgararéttindum nýlenda Breta, sem að visu eru nokkuð mismunandi í hverri ný- iendu. Hann hélt því fram, á ráð- herra fundi yfir á Englandi' 1907, að |>að ]>yrfti að leiftast í lög að ]>eir. seni á annað( borð öðlast brezk borgararéttindi, gætu eftijr vissan tíma átt þau borgararéttindi óskert livar sem vært í Bretlandi, og átt vísa brezka vernd, livar í heimi, sem þeir væru staddir. Mál þetta var rætt mjög ítar- lega, á þessum fundi, en engar verulegar breytingar gerðar til bóta. Þó hefir hreyfing su, er Sir Wilfrid kom á J>etta mál, haldið áfram, og núverandi sambands- stjórn hefir gerst henni fylgjandi. með þeim árangri, að það kvað hafa orðið að samningum milli hennar og Bretastjórnar, að á næstu þingum, sambandsþingi Can- ada og ]>jóðþingi Breta, skuli borin upp lög, þar sem hvor stjórnin um sig, Breta-stjórn og Canada-stjórn, veitil fullan og otakmarkaðan brezkan þegnrétt innan sinna vé- banda, öllum þeim útlendingum, er átt hafa aðsetur í Canada um fimm ára tímabil, með öllum þeim rétt- indum og hlunnindum, sem slíkum borgararétti fylgja, hvar sem er í heimi. Ef þetta verður lögleitt, sem miklar likur eru til, þá er veiting borgararéttinda hér í landi komin rétt horf og í alla staði vel við unandi. Full borgararéttindi eru þá bundin við fimm ára landsvist; en um þessi æðri borgararéttindi verða menn að sjálfsögðu að sækja á ný, hver maður, er þau vill öðl- ast, því að öðru vísi getur stjórn- in ekki veitt þau. Islenzk nýlenda á Smitl/s ty? Lögbergi hefir nýlega verið sent eitt eintak af blaði, sem heitir “The Evening Empire, og gefið er út í Prince Rupert. í ]>ví blaði er rít- gerð, sem ber yfirskriftina: ís- lenzk nýlenda á Smith’s ey. í ritgerðinni er látið vel af Iand- kostum á ey þessart; nýlendu svæðið suðaustan til á eynni og þangað sextán mílur frá Prince Rupert, og þriggja klukkustunda ferð með gufubát. Þar( er sagt NORTHERN CROWN BANK AÐALSKRIFSTOrA í WINNIPEG Höfuðstóll (löggiltur) . . . $6,000,000 Höfuðstóll (greiddur) . . . $2,760,000 Formaður Vara-formaður Jas, H. Ashdown Hon.Ð.C- Cameron STJÓRNENDUR: Sir D. H. McMillan, K. C. M. G. Capt. Wm. Robinson H. T. Champion Frederick Nation W, C. Leistikow Sir R. P, Roblin, K.C.M.G, Allskonar bankastörf afgreidd.—Vér byrjum reikninga viS einstaklinga eBa félög og sanngjarnir skilmálar veittir.—Avísanir seldar til hvaða staðaar sem er á Islandi, — Sérstakur gaumur gefinn sparisjóðs innlögum, sem hægt er að byrja með einum dollar. Rentur lagðar við á bverjum 6 mánuðum, T. E. THORSTEINSON, Ráðsmaöur. Cor. Willim Ave. og Sherbrooke St. Winnipeg, Man. er hennar að líta efir því og girðæ fyrir það, að óleyfileg verziunar- samtök eigi sér stað, sem geri þennan eða annan atvinnuveg ein- stökum mönnum að féþúfu. Vor háttvirta sambandsstjórn virðisf í sumum greinum ekki föst á fé landsmanna. Á tveim síðast- liðnum þingum gaf hún t. a. m. tvennum járnbarutafélögum $2ö,- coo.ooo og siðastliðið ár $10,000,000 til hermála. Ef hún hefði gerst svo skynsöm og greiðvikin að hlynna að land- búnaði, með sama örlæti, og verja svo sem þrítugasta hlutanum af þessum fyrnefndu $30,000,000 til að sjá nautgriparæKtarmönnum fyrir sæmilegum markaði, þá hefði hún gert vel, og til muna stutt að ]>vi að ]>essi mikilvæga atvinnu- grein legðist ekki í kalda kol. Hamfara-landið. land vel fallið til akuryrkju, grjót til bygginga, og gnægð fiskjar. Land hafa keypt ]>ar þeir herrar Christinn Chrtstinnson og T. J\ Davidson, en hvað mikið er ekki til tekið. Ekki er ]>ess heldur get- ið að neinir Islendingar hafi tekið sér ]>ar bólfestu enn, hvað sem verður, og hyggilegt virðist fyrir J>á, sem langan • veg J>yrftu að' sækja, til að velja sér bólfestu á þvílíkum stöðum, að' útvega sér sem ábyggilegastar fréttir, um slíkar væntanlegar nýlendur, áður en þeir flyttust þangað stórhópum. Yel má vera að alt sé satt, sem í fyrnefndu blaði stendur, og ef svo er, er eyja J>essi mesta kosta- land og ]>ar ætti að geta orðið blómleg nýlenda. En vér getum ekkert staðhæft um )>að, og vitum ekkert um ey J>essa annað en það, sem blað ]>etta segir, og getum þvi hvorki mælt með eða móti ílutn- ingi landa vorra ]>angað að svo stöddu. Nautgríparœkt. ..... ■ * Margt og mikið hefir um það verið ritað í blöðum vorum, hvað nautgriparækt væri að’ ganga úr sér; c: hvað nautpeningi fækkaði ört á sið.ustu árum. Telst mönn- um svo til að siðastliðin fimm ár hafi nautpeningur i Vestur Canada fækkað um 600.000. Þessvegna hafa margir framsýn- ir menn orðið til þess að hvetja bændur og aðra til að fara að leggja meiri stund á nautgripa- rækt. Vel má vera að amerískum bændum getist lítt að þeim áeggj- unum, með því að korntegundir þækka í verði, en vafalítið virðist það þö, að naútpeningsrækt hlýt- ur nú hvað af hverju að fara að verða býsna arðvænleg, þar sem hægt er að koma henni við til muna. Sú skoðun styðst við það, að verð á nautpeningi, bæði gripum á 'fæti og kjöti, fer síhækkandii vegna þess að fólk fjölgar ótt í landi hér en nautgripastofninn hefir minkað stórum, svo sem þeg- ar hefir verið tekið fram. Yíargar orsakir eru til þess aðr- ar að gripastofninn hefir gengið saman. Á síðari árum hefir þrengst mjög um hjarðeigendur, er lönd hafa verið numin um- hverfis þá. Ýmsar kvaðir hafa verið lagðar á beitiréttinn og hert á hjarðmannalöggjöfinni á marg- an hátt, lönd hækkað i verði og vinnufólks hald dýrara en áður og fleira mætti enn til tína. Horfurnar eru svo nú, að eng- ar líkur eru til þess að nautgripa- rækt verði ekki arðvænleg hér í landi. Það kann að vilja svo til að vísu, að kjöt verði einhvern tima í lægra verði en það er nú, en ódýrt verður kjöt hér líklega aldrei eftir þetta, og því virðist svo sem nautpeningsrækf hljóti að verða býsna arðvænleg, ef mark- aðstilhögun er nokkurn veginn við- unandi. I Bandaríkjum er mikið kjöt flutt inn í landið, af því að þar er ekki framleitt nægilega mikið af þeirri fæðutegund handa íbúunum. En það er víðar en þar sem kjöt skortir. í því efni er mjög svipað ástatt í öllum löndum Evrópu. Satt er það’ að vísu að miklar gnægtir kjöts eru enn í Suður-Ameriku og Ástralíu, en það er ekki víst, að eins mikið sé að treysta á það kjötforða búr handa Bandaríkja- mönnum, og Evrópumönnum eins og sumir yilja ætla. í Argentina t. d. er sýki í nautgripúm, sem býsna mikið hlýtur að draga úr útflutningi kjöts þaðan, og eftir- . litsmenn í Evrópu um innflutt, lva^a bkmdi væru til að þessi matvæli eru engu tilhliðrunarsam- I '1í<,n S*111 komist þar að kenslu á ari heldur en Bandaríkjamenn. HvelfHn tH aS Þau Sætu notaS I clagana til þess aö lesa og læra. Hér í Canada ætti enn að vera I •<Vis gjftumst til þess að geta hægt að reka mjög stórfengilega | “stúderað” í félagi, stóð í bréfinu. nautpeningsrækt. I il þess er pessu hrefj var vingjarnlega svar- nægilegt landrými og jörð vestra J aB> en j)ó voru þau fremur ]ött einkar vel fallin til þess búnaðar j vesttirfararinnar; bent var á að æði víða. j leyfisbréf þyrfti að' fá; ýmsir Helztu annmarkarnir eru óhag- fleiri snúningar við að ná í -slika kvæmur markaður, en par á er ! stöðu: ]>ar að auki væri lífsviður- einstökum mönnum ókleyft að ráða j hald kostnaðarsamt og margir bót, þó að vildu. Það er stjórn- J vestra þyrftu að vinna, eða findist arinnar að taka í taumana. Það þeir þurfa að vinna, nætur og Umbótatilrwnir tveggja útlendinga Höfundurínn ér Bandaríkja kona, sem heitir Antoinette Bryant Hervey og hefir hún ritað sögu- kornið sem hér fer á eftir í viku- blaðið Independent. Sagan sem hún segir er næsta lærdómsrík út- lendingum er hingað vildu flytjast, og hafa hugann fullan af þeirri tegund framtiðarvona, er hér geta með engu móti ræzt, svo sem þeim að í notum ófullnægjandi uppfræð- ingar heima fyrir, geti þeir komist vestanhafs í stöður, sem sérstaka þekkingu, og þessu fólki um megn, þarf til að leysa af hendi, -— stöð- ur, sem fjöldi hæfra manna hér- lendra keppir um. Jafnframt er sögukornið bending um það, að þ,að hlutíjkifti sem flestra innflytj- enda býður, sé það, að ganga að hvaða vinnu, sem völ er á, meðan aðkomna fólkið er að kynnast, læra hérlendar starfsaðferðir, tungumál Vesturheims manna, og á meðan útlendingarnir eru að skygnast eftir hvaða lífsstaða þeim muni helzt hæfa í hamfaralandinu, sem þeir hafa lent í. — Ritstj. Maðurinn minn talaði til min í talsima og sagði: “Þau eru kom- in. Eg hefi boðið þeim til kveld- verðar.” “Þau hver?” “Imnflytj'endurnir, pilturinn og stúlkan, sem giftust til þess að geta “stúderað” í félagi. “Hvernig gat þér dottið í hug að bjóða þeim til kveldverðar? spurði eg heldur en ekki snúðug- lega. “Þú vissir að við ætluðum ekki að vera heima í kveld. Við vorum búin að tala um að borða niður i bæ á matsöluhúsi.” “Eg er nú búinn að stefna þeim heim til okkar. Eg hefi sjálfur einu sinni verið útlendingur í ókunnu landi, og mér er vel kunm ugt um, hvað ]>að táknar, þegar maður þekkir að eins eina mann- eskju í heilu ríki, að sú manneskja taki manni vel.” Nú fór og að batna í mér, svo eg. lét mér nægja að spyrja:, “Hvernig á eg að þekkja þau?” “Og þú þekkir þau, vertu viss”, svaraði hann. Hann gat þess og rétt til. Og allir í matsöluhúsinu fóru Hka nærri um hver þau voru. Mér hafa alt af þótt New York- búar og heimtufrekir — og kröfu- harðir um klæðaburð og fleira, en nú finn eg að eg hefði átt að láta þetta framgjama aðkomufólk taka upp amerískan búning. Nokkrum vikum áður en þau komu þessi ungu 'hjón, hafði manni minum borist bréf frá þeitn ; >au voru honum ókunnug að vísu; bréfið var ritað á viðvaningslegri ensku, og spurt um tilhögun á kveldskólum í New York, og daga til að hafa ofan af fyrir sér — og litið tóm yrði til lesturs. En samt sem áður komu þau og hittu mig í matsöluhúsinu og var búningur þeirra í meira lagi útlendingslegur. En fyrst í stað tók eg meir eft- ir hjónunum sjálfum en fötunum þeirra. Unga konan fríð og fag- urleit flaug upp um hálsinn á mér. Mann hlaut að langa til að hjálpa henni við að sjá vandræöaglamp- ann í heiöbláum augum hennar. Mig undraði á, hvernig hún fór að halda sínum fagra yfirlit og hafa þó ekki nærst á öðru til langs tíma, en söltu svínakjöti og ávöxtum. “Eg hafði ætlað mér að lifa á tómum ávöxtum”, sagði hún, “en eg varð svo þróttlítil á því, að eg varð að fara að! borða svínakjöt líka.” Á hraustlega 'yfirlitinn, sem svínakjötinu og ávöxtunum var að þakka, jók til muna hrokkið ljóst hár, sem liðaðist niður undan lít- illi en laglegri bómullardúks-húfu, grænni að lit, með lambskinns- bandi. Búningur hennar var hins- vegar þálfskrítinn. Fötin voru á- þekkust búníngí hreinlegrar sveita-i stúlku. Blússan var úr grófu dökkmórauðu efni, með sjómanna- kraga-sniði, löngum ermum, en engár hvítar leggingar í hálsmál- inu. Niður éftir blússunni að framan gengu raðir af stórum beinhnöppum, og hnepslu-götin svo stór að í gegnum þaö efsta mátti sjá í grófa ullarskyrtu. Pilsið var úr» svörtum ullardúki, vítt en stutt, svo að niður undan því komu þykk- ir handprjónaðir sokkar, með leir- ugum lágskóm, sem undir voru pappírssólar og á eitt ristarband að ofan. Utan húss var hún í kápu, sem tók niður til hnés, og þegar mjög kalt var hafði h'ún innan ttifdir. ljósleifa þríhyrnu, bundna afWir fyrir bak. Búningur' manns'ihs var áþekk- ur að sniði til upp á sina visu, eins og hennar. Fötin voru úr góðu efni. Treyjan var hnept alveg upp í háls, svö að ekki var ætlast til að hálslín væri brúkað við þennan búning. Buxurnar voru poka- víðar. Bæði skór hans og glófar báru þess og ljóst vitni, að hann var innflytjandi nýkominn til landsins. Hann var hár og þrek- inn, og líkastur sönnum vikingi á velli, og í fljótu bragði mundi mörgum hafa dottið í hug, að vísa honum í flokk viðarhöggs- ntanna. til að fella gild og stór- vaxin tré. En er maður virti hann betur fyrir sér, hvað hann var-hæg- lætislegur og hendurnar fíngeðrar og mjúkar, þá var þessu auðsjá- anlega ekki til að dreifa. IÞað gat ekki átt við að senda hanra í viðarhögg, eða skipa honum neina vinnu er erfið var, eða handflýti þyrfti við. En hvað átti hann þá að gera? Þau höfðu ekki komið hingað til lands, þessi hjón, til að leggja stund á erfiða vinnu. Þau höfðu farið hingað til að reyna að koma hugsjónum sínum í framkvæmd,, hugsjónum, sem lágu langt fyrir utan ]>eirra eigin sjóndeildarhring og höfðu það að ntarkmiði að koma á umbótum á þjóðfélagslíf- inu. Smátt og Amátt tóku þau að skýra okkur frá í hverju umbóta fyrirætlanir þeirra voru fólgnar. Við komumst að því að hún hafði gifst ntanni úr annari stétt en hennar. Foreldrarnir höfðu ætl- að henni að eiga auðugan liðsfor- ingja og þeirri fanst að hún gera ætt sinni minkunn með því að ganga að eiga kennara-son. Þegar hún var að afsaka það að hafá gifst á móti vilja foreldranna, sagði hún: “Okkur fanst að auð- ur fjár ætti ekki að skera úr um slíkt, heldur hitt að hugsjónir ljegsja hjónaefnanna féllu sem bezt saman, og þau væru bæði sem fúsust að vinna að sama markmiði. Við höfum hugsað okkur að mað- ur og kona ættu ávalt að' starfa saman í hverju sem væri.” Síð- an leit hún blíðlega til víkingsins og bætti við: “Eigum við að segja henni frá öllum umbóta- fyrirætlunum okkar mannkyninu til farsældar?” Hann kinkaði kolli til samþykkis og þún hélt áfram: “Viö liöfum lesið margt eftir Ruskin og við 'höfutn fastráðið að lesa og læra — iæknisfræði, líf- færafræði og þjóðfélagsfræði — og alt sem getur gert okkur sem

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.