Lögberg - 04.09.1913, Blaðsíða 5

Lögberg - 04.09.1913, Blaðsíða 5
lUÖBtíxtÖ 1 iMTUDAGllSi rí 4. September 1913. 5 Tómas Sæmundsson Und hlíðinni Fljótshlíðar fossarnir glitra og fallþungir óniar í strengjunum titra; þar óttusöng heldur við héraðsins arin, i heiðbláma gullaldar minninga skarinn. Sem blessunarorð yfir blómsálum liðnum. Þar blæhvíslið andar í vornætur friðnum. En dagkveðja fossbúans dynur í fellum sem darraðarhljóð yfir glymstrengjum hvellum. Þar skínandi gullhadda skjaldmeyjar greiða, er skaflarnir ljósbrims um jökulbrún freyða, og glófingrum benda’ yfir heiðar og hálsa í heimkynni svananna, blágeiminn frjálsa. — Þar dó hanti er tindraði döggin á baðmi, i dagheiðum, íslenzkum vormorguns faðmi, sá frjálsborni einkason árljómans bjarta með yfirbragð víkingsins, konungsins hjarta. Og enn gráta vordisir islenzkra fjalla þann alvörumanninn og fulihugann snjalla, er fyrir hvert sæmdarmál bjartsýnn sér beitti, upp brekkurnar gönguna ljóssækinn þreytti. í ljósleit hann fór handa fátækri móður til fjarlægu strandanna ,sonurinn góður; er sjálfur að vosbúð og vanefnum bjó hann, á vanmegna hönd hennar lýsigull dró hann. Hann sveik ekki þjóðina svipull í trygðum, á svig fór hann aldrei frá skyldum og dygðum, — hann benti’ henni djarfmáll á glapráð og galla, hann gaf henni stálkrafta vilja síns alla. Hann safnaði handa' ’henni hagkvæmri þekking, og hóf hana’ úr öfgum og dáðleysis blekking, — hann kendi’ henni sparneytni’ og hyggindi’ í haginn og hugsjóna-þjóðanna menningarbraginn. Hann hreinsaði andrýtni islenzkrar þjóðar í eldinttm brennandi kærleikans glóðar. Því vakattdi samvizka samtíðar var hann, að sálgöfgi’ og drengskap af fjöldanutn bar hann. Mig svimar, á minninga heilögum hæðum að horfa’ á hann dauðvona sitja’ yfir ræðurn, og vitjunartíma sinn, voraldar roða, í vondjörfum eldmóði þjóð sinni boða. Um línbólstra hetjunnár hjartablóð streymir, er horfir á rnarkið og kvöl sinni gleymir, — til sólar, til sólar hann börnunum bendir og bæn fyrir íslandi' í himininn sendir. Svo dó hann í þroska síns bjartasta blóma, og blikstafir heiðrtkju' um svipinn hans ljóma. — Skal þjóðinni fylgja sá geisli til grafar. er grátfögrum Ijóma frá minning hans stafar? Nei, þjóðin skal aldrei á helvegu hrapa og hamingju glata né frelsirlu tapa, — hún skal verða frjáls eins og fullhuginn vildi, sent fólkið sitt vakti og nauðsyn þess skildi! Hann gaf hennt líf sitt og lifir hjá henni, i Ijósvaka framtiðar svip hans jeg kenni. Er brevtt er í framkvæmdir brennandi orðum, hann brosir sem Gunnar i hauginum forðum. Er rökkursins blámóðal rindana vefur og rósin í lyngmó og dalskuggum sefur, með ástúð og bæn fyrir lýð, fyrir landi i ljóðhreimi þýðum fer T ó m a S' a r andi. Guðm. Guðmundsson. —Isafold. færust til að hrinda af stað þeim þjóðfélags umbótum, sem við ætl- um okkur að koma á. Þegar við erum svo búin að kveða á um hvaða reglum þjóðfélagið á að hlýða, þá ætlum við að skrifa bók, þar sem við gerum grein fyrir þvi, hvernig það þjóðfélag skuli vera stofnað, þar sem hver og einn á nægilega miklar eignir, enginn of mikið,' og hversu úr hverjum manni skuli verða það, sem mögulegt er. “Og við 'höfum mikið um það hugsað, með hverju móti við get- um komið þessari miklu hugsjón í framkvæmd. Við segjum við hvern nrann: “Allur auður er af jörðinni kominn. Við erum ekki heimtufrek. Okkur er nóg ef við fáunr að njóta hvort ann- ars og getunr hugsað um að koma þessu rnikla verki í franrkvæmd. Við skulum eignast landspildu. Hún gefur nóg af sér til að full- nægja þeim smávægilegu kröfum, sem við gerurn. Við getunr ]rá varið mestum tímanum til að sitja sanran i næði, lesa rit Ruskins og hugsa og lrugsa þangað til við komunr hugleiðingunr okkar í framkvæmd. Við þurfunr ekki' á meinunr bókum að halda. Við ætl- unr að vita okkar eigin viti. Svo kaupum við okkur landspildu fyr- ir það litla fé, sem faðir nrinn lét okkur fá; þvi nriður bárunr við ekki gott skyn á landakaup, og þegar til kom reyndist landið sem við keyptum tónr sandauðn og ó- ræktarnrói. Þar er ekki hægt að yrkja neitt nenra ofurlitið af kart- öflunr og kálblöðum. Við héldum að við gætunr lifað án ]ress að lrafa samneyti við annað fólk. en strax á fyrsta degi konrunrst við að raun um, að við getunr ]rað ■ekki, þvi að við þurftum að út- vega okkur mjólk og maðurinn minn varð að fara gangandi klukkustundar langa leið þangað senr kýr var næst til þess að kaupa mjólkina. Þegar hann snéri heinr •aftur, þá var hann eins og ofurlítil1 svartur díll langt, langt burtu. Svo sýndist hann á stærð við litinn dreng, þegar lrann færðist ofurlít- ið nær, og loksins varð hann bless- aður stóri maðurinn minn aftur. Síðan tókurn við til að vinna — vdnna allan guðs langan daginn, vinna á landinu, og þegar kveld var komið — kl. 5 — urðunr við að fara að lrátta og fengum jafn- vel ekki tónr til að láta okkur detta Ruskins i hug, lrvað þá nreira. Svo fjórunr við að lrugsa nrálið, lrugsa lengi og ítarlega og v.*ð segjumi okkar á nrilli; “Einhverjir hljóta þeir að vera hér í okkar land'i, senr fallast nrunu á ráðagerð okkar um að bæta þjóðfélagið og vi>ja gera okkur einhvern kost á þvi. Við eritnr sjálf ekki heinrtufrek eða kröfuhörð. Við skulunr auglýsa. Síðan semjunt við auglýsingu, en það kenrur í ljós að enginn þar i okkar landi hirðir minstu vitund urn heill þjóðfélagsins. Enginn svarar okkur nema læknir nokkur. Hann segir; “Farið þið til Ame- ríku, þar getið þið unnið fyrir ykkur og lagt stund á lærdóm í hjáverkum.” "Þess vegna fórum við hingað. Hvað eigunr við nú að gera? Eigum við að' ganga "á tæknaskóla ? (’NiðurlJ Frá íslandi. Frá alþingi. Reykjavík, 6. Ágúst 1913. bingmanna frumvörp. 56. Um breytingu á fátækralögum 10. nóv. 1905 fltyja þingm. Rvíkinga. Dvalarsveit á að fá sveitarstyrk að fullu greiddan af framfærslusveit, og hafi maður þegið 100 kr. í dvalarsveit sinni, þá hefir bæði dvalarsveit og framfærslusveit rétt til að krefjast þess, að lrann sé fluttur fátækra flutn- ingi á framfærslusveitina, sem greið- ir flutningskostnaðinn, er eigi skal telja sveitarstyrk. 57. Um heimild fyrir landstjórnina til að selja prestinum á Kolfreyjustað landspildu í Innri-Skálavík. Flm.; þingm. Sunnmýlinga. 58. Um breyting og viðauka við lög 22. Nóv. 1907 um bæjarstjórn f Hafnarfirði. Flm.; þingm. Gullbr,- og Kjósarsýslu. 59. Um rafveitu í kaupstöðum og sjálfstjórnar kauptúnum flytur nefnd sú, er fékk til meðferðar frv. um raf- veitu á Seyðisfirði. Vill hún að frv. geti náð til allra kaupstaða, og þeirra kauptúna, sem eru hreppsfélag út af fyrir sig, og hefir breytt frv. í þá átt. 60. Uni sölubann á tóbaki til barna og unglinga. Flm.: Sig. Sig., Ben. Sv., Matth. Ól. Engum kattpmanni, verzl- unarmanni, veitingamanni eða þjón- ustufólki þeirra, skal vera leyfilegt að selja eða afhenda tóbak til neyzlu börnum eða unglingum yngri en 16 ára. Brot gegn þessu varða 50—500 kr. sektum. 61. Um sölu á kirkjujörðinni Und- irfelli með hjáleigunni Snæringsstöð- um. Flnt.: Þór. J. og Guðj. G. Lög frá alþingi. 3. Urn breyting á lögunt nr. 30, 16. Nóv. 1907, um lán úr landssjóði til bvggingar ibúðarhúsa á prestssetrum landsins. — Ekkert lán ntá fara frarti úr 5,000 kr. — Hús, er lán er lagt til úr landsjóði, skulu vera gerð eftir uppdrætti, sem landstjórnin samþykk- ir, úr steini eða steinsteypu og þak varið járni eða eigi ótryggara efni. Timburhús, þótt aljárnvarin séu, má því að ein$ reisa fyrir lánsféð, að eigi sé annars kostur vegna staðhátta. Járnbrautarmálið. var til 1. umræðu 31. f.m. og er aðal- flutningsmaður þess Jón Magnússon. Auk hans töluðu Valtýr, Jón Ól. og Bjarni. Frv. vísað til 2. umræðu með 17 samhlj. atkvæðum og nefnd kosin. Hallœrisvarnir. Nefndin, sem efrideild skipaði í það mál (Guðj. Guðl., G. Bj., Bj. Þorl., J. Jónat. og Þór. ].) telur ])að eitt hið þarfasta mál, sem upp hefir verið borið á þessu ])ingi. Segjast þeir hafa athugað það svo vandlega, sem best þeir gátu, enda lengi áður um það hugsað, og ráða eindregið til þess, að þingdeildin aðhyllist frv. Þó að at- vinnuvegir landsmanna hafi að mörgu leyti komist í nýtt og betra lag á síð- ustu mannsöldrum, þá er það siður en svo að þjóðin sé komin úr öllum hall- ærishættum. Þær eru sumar þess eðlis, að við þeim má búast um aldur pg æfi. Því fer mjög fjarri, að hætta geti ekki stafað af samgönguteppingu á sjó. í verstu hafíssárum má jafnan búast við, að engin skip geti komist að landinu noröan og austan frá útmán- uöum og fram á sumaf, og er auðsætt að af því getur hlotíst hættulegur bjargarskortur bæði fyrir menn og skepnur í þeim landsfjórðungum, og orðið að stórtjóni. Og það er enn meiri hætta nú en var fyr á tímum. Þá byrgðu menn sig á haustín til næsta sumars; nú treysta menn á miðsvetrarskipin, og haustbirgðirnar þvi minni en áður. Or þessu má bæta með járnbrautum; þær eru eína ör- ugga tryggingin fyrir því, að sam- göngur teppist ekki á vetrum. En meðan þær eru þjóðinni um megn, verður að sjá við þessari liættu með öruggum matvörubirgðum í verzlun- arstöðum, þar sem hafís getur 4ept skipagöngur vetur og vor, og korn- foröabúrum, í þeim sveitum, sem lengst eiga í kaupstað, eða erfitt um aðdrætt á vetrum. Nefndn vill og leiða athygli að þeim hættum, sem ávalt hljóta að vofa yfir atvinnuvegum hér á landi og ekki verður undan stýrt, en þær eru ill ár- ferði og eldgos með öskufalli yfir mannabygðir. Strangir vetrar koma við og við og geta bændur þurft alt að því helmingi meira fóður en í meðal- ári, sem jafnan verður geysimikill at- vinnuhnekkir. Og stundum koma eft- ir hörðu vetrana sumarharðindi, svo að heyskapur getur orðið alt að því helmingi minni en á meðal sumri, og telur hún það baka landsmönnum 2 miljónum króna tjón í minsta lagi. Ekki síður sé sjávarútvegnum stór hætta búin af hafísárum, sérstaklega í Norðurlandi og Aústfjörðúm. Enda er það auðsætt, að líði annar aðalat- vinnuvegur þjóðarinnar stórhnekki, þá sleppur hinn aldrei með heilu og höldnu. Nefndin fær ekki séð, að bú- hyggindi manna hafi tekið neinum gagngerðum stakkaskiftum frá því er áður var, og fiyggur að almenn ófor- sjálni sveitabænda og sjómanna hljóti enn sem fyr að verða þjóðinni til stórhnekkis, hvenær sem óvenju ilt ár- ferði ber að höndum. lEn þess ber lika vel að gæta, að meginþorri alþýðu manna hlýtur jafnan að eiga við ervið kjör að búa; og berjast ávalt í bökkum og geta með engu móti búið svo í haginn fyrir sig, að þeirn sé óhætt, hvað sem upp á kemur. Þeim er og verður jafnan um megn, að þola nokkurt verulegt at- vinnutjón. Fyrir allan þann fjölda manna er það ein hin brýnasta Iífs- nauðsyn, að geta átt kost á því, að kaupa sér einhverskonar tryggingu gegn atvinnutjóni — hallæristrygg- ingu — fyrir iðgjöld, sem þeim eru ekki ofviða. í þessu frv. er ætlast til að gerðar sé hallærissamþyktir f sýslu hverri og hverjum kaupstað, og telur nefndin það mjög heppilegt, að hvert hérað búi að séreign í sjóðnum, því að ])ar með er fengin öflug trygging fyr- ir því að fénu verði vel varið. Eand- sjóðstillagið verður þá einskonar vara sjóður. Mikil hallæri bitna jafnan á öllum landsmönnum að meira eða minna leyti, og því eiga allir að vera gjaldskyldir. Er líka réttast að allir greiði sama gjald, því að vitanlega verður sjóðurinn aðallega styrktar- sjóður þeim til hjálpar, sem erfiðast eiga þegar hallæri ber að höndum. Nefndin leggur til, að allir menn frá 20 ára aldri séu gjaldskyldir, og greiði karlar 1 kr. en konur 60 aura. — Og sömuleiðs vill hún að hverju sveitar- félagi sé í sjálfsvald sett, hvort það vill heldur heimila sama gjald af öll- um, eða jafna niður gjaldinu eftir efnum og ástæðum eða gjalda beint úr sveitarsjóði. Enn fremur að lands- sjóðstillagið verði 40 aurar fyrir ljvern gjaldskyldan mann. Telur hún að með þessu móti yrðu tekjur sjóðs- ins á ári 30,000 kr. frá héruðum og 19,000 kr. úr landssjóði, eða alls um 57,000 kr. Reykjavík 6. Ágúst. Árni Eggertsson fór héðan heim á leið síðastl. laugardag ásamt frú sinni og syni. Þau ætluðu að hitta Jón Vopna og hans fólk í Khöfn og verða þeim síðan sam- ferða vestur um Evrópu og heirn. Loforð er nú komið frá forgöngu- mönnum gufuskipafélagsstofnunar- innar um 260 þús. hlutafjárfram- lag frá mönnurn hér heima, auk 30 þúsunda, sem Vestur-íslending- ar þrir liafa skrifað sig fvrir. Alls 290 þús. kr. f bifreið herra Sveins Oddsson- ar brotnaði lítið stykki ný^ega á leið milli Reykjavíkur og Hafna- fjarðar. Það hefir nú verið pant- að frá Englandi og er væntanlegt með “Botníu” 9. þ. m. Líka er verið að smiða það hér í Rvik. Málverkasýning hefir Jóh. S. Kjarval nú hér í Iðnskólanum, og er þar margt falTegt að sjá, sem nánar skal minst á síðar. H. Erkes kaupm. og landfræð- ingur frá Köln í Þýzka'andi kom til Akttreyrar 7. Júlí t sumar og fór rannsóknarferð til Hofsjökuls og Ódáðahrauns. Lét hann vel yfir ferðinni, en þó hafði verið nokkuð stormasamt. Hann tók fjölda mynda af ýmsum stöðum, er mynd- ir hafa ekki áður verið af teknar. Heimleiðis fór hann aftur 29. Júlí. Einn maður af því flökkufólki er nefnist Sigaunar, hafði nýlega verið á ferð um Mosfellssveit og kvaðst vera frá Trípóhs. Björn hreppstjóri i Grafarholti vísaði honum frá sér og hélt hann þá áleiðis hingað til bæjarins. Dáinn er nýlega Gísli Gíslason Scheving, hreppstjóri í Stakkavík í Selvogi, merkur maður, greindur og vel metinn. ísspöng var sögð úti fyrir Húna- flóa og Skagafirði um síðustu helgi. Árni Eggertsson fasteignarsali frá Winnipeg gaf Heilsuhælinu á VífUstíðum 3 reiðhesta, sem hann hafði keypt í vor til ferðanna hér um land í sumar. Þurkur kom hér sunnanlands síðastliðinn sunnudag. Þá var heiðskýrt og sólskin frá morgni til kvelds. Á mánud. var þykt loft, en regnlaust. í gær og ctag aftur þurkur. Menn eru nú sem óðast að hirða heyin eftir hrakningana í óþurkunum undanfarið. Kona ein austan fjalls, er ekki vil1 láta nafns síns getið, sendi ný- lega Guðmundi Björnssyni land lækni ioö kr. í peningum með þeim ummælum, að þær skyldu leggjast í hinn fyrirhugaða hallærissjóð, eða þá verða fyrsta stofnfé hans, ef hann ekki væri myndaður. — Slíkan áhuga hafa menn á því máli viða um land. Norska gufuskipið Eros, sem oft hefir verið í förum hér við land, var í fyrra dag á Mjóafirði, og þar vildi ]>að slys til, að sprenging varð í vélar- rúminu,.er eyðilagði skipið og deyddi 3 af skipverjum, en hinir gátu bjarg- ast í burtu á bátum. 1 skipinu var mikið af fiski og var það ferðbúið til ítaliu. Björgunarskipið Geir fór héð- an austur í gær. Frá Chicago kom hingað nýl. Stein- unn Bjarnadóttir, ættuð úr Húnav.- sýslu. Hún hefir verið vestra 15 ár, kom hingað nú skemtiferð og ráðger- ir að dvelja hér heima til næsta vors. Fór héðan landveg norður með mági sínum, Jóni Hannesyni á Undirfelli í Vatnsdal. Dómarar í gjaldkeramálinu eru nú skipaðir Jón Kristjánsson prófessor, Magnús Jónsson sýslumaður í Hafn- arfirði og Páll Einarsson borgar- stjóri. — Lögrétta. TILVERAN. Út frá þeirri einu smæð, er olli fyrstu hreyfing, tilverunnar ólgar æð í endalausri dreifing. Þannig hefir fræ við fræ frjóvgað kraftur nægur, og í þeim mikla alheimssæ orðið hnatta sægur. I óskapaðan undra sæ um eilífð má sér dreifa. Hvenær, sem hið fyrsta fræ fékk sig til að hreifa. Hyljast valdi hugsjóna —hvergi á spjáldi taldar— biljón aldir biljóna, bak við tjaldið faldar. M. S. —■ Ennþá er mikill pústur og viðsjár útaf verkfalli kolamalina á Vancouver eyju og annarsstaðar á ströndinni. Þeir sem námurnar eiga, reyna til að vinna þær með þeim verkamönnum. sem standa fyrir utan félagsskap verkamanna °g þykir það þó viðsjárvert. Verkamála ráðgjafinn Crothers fær ekki gott orð af sinni frammi- stöðu í þessu máli, og yfirleitt þyk- ir hans ráðlag nauða litilfjörlegt, siðan hann tók við embætti og ó- CANADAS FINESI THEATRE Eina viku fré. Mánudegi 1. Sept. Kitty Gordon “TIIE ENCHANTRESS” eftir Victor Herbert VIKUNA FIJA 8. SEPT. Matinee Miv.d. og Laugard. Aiar-ágt leikfélag kemur með OSCAR F. FIGMAN, og ANN TASKEIl í leiknum „Doctor De Luxeu Kveld $2.00 til 25c. Mats. $1.50 til 25c. VIKUNA FHA 15. SEPT. Matiiiees Miðvikml. og LuugartL Henry Miller „The Rainbow“ The Columbia Press, Llmited Book. and Commeícial Printers Phone Garry2156 P.O.Boxll72 WINNIPEG Nýjustu tæki GERA OSS MÖGU- LEGT AÐ FRAM- LEIÐA PRENTUN SEM GERIR VIÐ- SKIFTAVINI VORA ANÆGÐA raiö anægju af skóakaup- um með því að kaupa ])á í Quebec Shoe Store 639 Main Street, Winnipeg Rétt fyrir norðan Logan Ave. Thorsteinson Bros. & Co. Eru að byggja, og hafa nú til sölu O C A A nýbygð hús, sem þeir selja fyrir ^ -7 U \J og þar yfir, — eftir stærð og gæðum húsanna. Aðeins $ 1 00 út í hönd og $30 á mánuði Ef kaupandi óskar að húsið sé bygt eftir Kans eigin fyrirskipan, fæst það einnig. Þeir taka einnig að sér húsabyggingu fyrir aðra. SrJ 815-81/ Somerset Buiiding, TALSIMAlt—Skrifstofa: Main 2992. Heimili: Garry 738 NOTIÐ IDEAL CLEANSER til að hreinsa og þvo sink, baðker, og innviði, Stór kanna með síugötum 3 könnur fyrir 25c Búið til í Winnipe BLAÐIÐ ÞITT! SJÁLFSAGT ánægjulegra að lesa Lögberg ef búið er að borga fyrir það. Viltu aðgæta hvernig sakir standa með blaðið þitt? Athugaðu litla miðann sem límdur er á blaðið þitt, hann sýn- ir upp að hvaða tíma þú hefir borgað Lögberg. líkt fyrirrennara hans, Mr. Mac^ kenzie Kings. Crothers er nú far- inn í lystitúr til Englands og hefir sett félaga sinn í lögmannsfélags- skap til þess aS sjá hverju fram vindur vestra, fyrir afarhátt kaup úr landssjóöi. Leikhúsin. FyrirtaJcs leikir á Walker leik- húsi alla þessa viku. Má þar meS- al annars telja “The Enchantress” eftir Victor Herbert. Stórfrægur leikur og margir ágætir leikendur svo sem Kitty Gordon, er víSa er kunn fyrir leik sinn og fögrU’söng- rödd. \\ alker leikhús hefir ffrarga hrifandi sjónleika í undirbúaingi og gert ráS fyrir aS fá frægustu söngleikara flokka þessarar ,.aU‘u til aS sýna sig lijá því. Allir sem’ nnná fögrum leik og sannri list sækja til Walker leikhúss. uci>

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.