Lögberg - 11.09.1913, Síða 4

Lögberg - 11.09.1913, Síða 4
« LOGBERG, FIMTCJDAGINK ir September 1913. LÖGBERG Gefið út hvern fimtudag af The COLUMBIA PRESS LlMITED Coruer William Ave. & Snerbrooke Street WlNNIPEG, — MaNITOBA. stefán björnsson, EDITOR J. BLÖNDAL, BUSINESS MANAGER UTANÁSKRIFT TIL BLAÐSINS: TheColumbia Press.Ltd. P. O. Box 3172, Winnipeg, Man. UTANÁSKRIET RITSTJÓRANS' jEDlTOR LÖGBERG. P. O. Box 3172, Winnipeg, Manitoba. TALSÍMI: GARRY 2156 ý Verð blaðsins $2.00 um árið. lenzka eimskipafélagið, og nú má það hvorki, né getur, sóma síns vegna, liorfið frá þessari réttmætu nytsemdar fyrirætlan. Það getur ekki verið þekt fvrir að láta danskt auðfélag liræða sig með hótunum til að gera slíkan óvinafagnað. Það væri 1 óafmáanleg þjóðarskömm, ef ■ danskt kaupsýslufélag gæti, lieiman úr Danmörku, skipað alþingi íslendinga að gera rétt : það, sem slíku okurfélagi sýnd- ! ist, og jafnvel að kyrkja í fæð- | ingu hverja nvtsemdar- og sjálfstæðis-hreyfingu, er brvddi á í landinu. Sú ósvinna tekur ekki tali og má ekki viðgangast. Alþingi lætur aldrei smána sig svo hörmulega. Það vonum vér að minsta i||| kosti, og satt að segja finst oss j þessi liótun ekki eins viður- hlutamikil eða gífurleg eins og i skeytið ber vott um, að þeim ! finst þar heima. manna bæði í Bandaríkjum og öðrum löndum gegn taugaveiki. ,,,_____ / Dagbókin mín. heitir bók, sem Yalgerður heit- in biskupsfrú, kona herra Þór- halls, hafði algengið frá til prentunar áður en hún lézt. í bókinni eru tilfærðir ritningar- staðir, einn fyrir livern dag ársins, og viðeigandi sálmsvers látið • fylgja hverri ritningar- grein. Mörg þeirra ritningar- orða, er bókin hefir að geyma, eru fegurstu gimsteinar, sem hver íslenzkur kristinn maður ætti að vilja eignast og geyma. Alt, sein inn kemur fyrir bók- ina, ánafnaði biskujisfrúin til styrktarsjóðs konum, er af samskonar sjúkdómi þjást, eins og hún liafði sjálf átt við að stríða. Bókin ber það skýrt með sér, Eimskipafélagið. indi í bili, en þau eru augljós fyrirboði betri tíma. Það virð- I ist naumast hætta á að stjórn Síðasta blað flutti þá fregnj f sla.nds geti ekki fengið aðra til eftir dönskum blöðum, að fjár- ag annast strandflutning í bili, laganefndir heggja deilda al- heldur en hið sameinaða. Nærri að til hennar liefir safnað trúuð Vitanlega geta af orðið óþæg- og góð sál. þingis hefðu komið sér saman Öráðnar gátur. í voru landi hafa gerst fleiri viðburSir, með undarlegu móti, THE DOMINION BANK öir EDMCND B. OSLER, M. P., Pre* W. D. MATTHEWS ,Vice-Pre« C. A. BOGEHT, General Manager. Höfuöstóll Dorgaður . . . . 45,360,000 Varasjóður Allar eignir AFLEIÐINti I»ESS AÐ LEGGJA I SPARISJÓD Þcgar yttur innhriintaNt nokkrir dollarar ríia hundrufi, þp Icggift Jm« strax í s|/aris.j<V5 í Dominion hankanum, og dragift J»c ckki út nema brýn nauftayn krrfji. l»a« rr hægra aö sparti p/ ninga Þannig en geyma þá f voftiinum, |»ví þaðan vilja þeir hverfa, en í bankanum eru þeir óhultir og svo bjetast vextir vit>. NOTRE DAME BRANCH: Mr. C. M. DENISON, Manager. SELKIKK BRANCH: J. OKISDALE, Manager. M heldur en í öörum'löndum, skrifar . því má ganga að því vísu, að j eitt Bandaríkja tímarit. Á þjóö um, að alþingi veiti um 400,000 j komast mætti að eins góðum kr. styrk hinu fyrirlmgaða, ís-jeðabetri samningum við Breta, lenzka eimskipafélagi, annað Norðmenn eða Þjóðverja, en livort með þeim hætti, að kaupa j danska félagið. Því fyr sem sem hluti í félaginu, ellegar að nota losnaði um dönsku flutningana r vora hafa sótt kynlegir atburðir af dýrgripum. Fjórða sumarið sem hann lá úti kom hann siglandi meðfram austurströnd Bandaríkj- anna, var þá tekinn litlu síðar og aflífaður árið 1701. Af fjársjóð- um hans fanst aðeins 70 þúsund c’ala virði í gulli, silfri og gimstein- um. Enginn vildi trúa því, að Kidd liefði ekki aflað sér meira her- fangs á fjórum árum en þetta og því hefir verið vandlega leitað alstaðar þarsem hann kom við land, frá því að hann frétti að komið væri upp um ránskap sinn. Fyrst var leitað vandlega að hinu stóra Indlandsfari, og þóttust menn vita, að það hefði verið flutt upp eftir Hudson's fljóti og brent við Dunderberg, og alt lauslegt flutt af því og falið. Hitt er þó senni- legra að skipið hafi brent verið fyr- ir Haiti og dýrgripirnir úr því fluttur á skip Kidds, er hann sigldi til New York. Það skip fór fra þvi fyrst hun byrjaði að reiða i , , •, JJ, , . marga kroka, fyrst upp Delaware 0x1 að skogartrjam. Su manneskja , , Kv. , c . f ,, , * ,, , , floa, og var kistu skotið þar a fyrst fæddist 1 Amenku hvarf : , , TT , , ri.,. 1 land, næst upp Hudson s fljot og kyndilega ásamt öllum þeim inn- þá upphæð til að kaupa skip til strandferða. Flestir munu hafa gengið að því viísu, að alþingi mundi víkj- ast vel við þessu mikilvæga máli, sem óefað er hið lang- nytsamlegasta og þjóðheilla- vænlegasta, sem hreyft hefir ... , , . , - | flytjenda hóp, sem með henni var 1, ., f.v .„ , „ ,■ og donsku verzlumna, þvi betra og spurSist aldrei til neins þeirra.: ')ar var cfe sraflð mður 1 Gardm' F .i._1: _ -f 1 __ .t_ _ 1..... . 1 prc pv sannan miin ha fslandi og Islendingum. -o--- 1 Það fólk hvarf eins algerlega og i >v. v .. .. Á þá leið munu margir Vest- það hefði skyndilega fengið hul- ! ’ .a . mf aiJ. S .a L51!11 ,m ’ ur-fslendingar hugsa er mál »shjálm. Síðan hefir það oft bor- j hafl sklP,komiS aS >V1 °.f ; 'g, °Sa’ er mdI ;x J* fA.L „u.1_______________;k. 1 tek.ð vorur ur þv., er enginn ve.t elm þessi eru kunn og unna og ■j r 1 11 r m t~ 'jiinn vjr ir in irn t "j tvj n i skjótt a síðan inn í Long Island sund og þar var fé grafið niður í Gardin- 1 ers ey. Sannað mun það hafa ver- vilja styðja íslenzka eimskipa félagið, og vér gætum ímyndað oss, að einmitt þessi mótspyrna’ verið á íslandi um langan tíma, sem fram hefir komið móti eim og símskeytið, sem Lögbergi skipafélagsvísinum, vrði því barst núna í vikunni og prentað i fyrirtæki til góðs. Mótspyrnan er á fyrstu síðu þessa blaðs, er vottur augljós um það, að styrkveiting alþingis er vænt- anleg, hvort sem hún verður 400,000 kr. ellegar meiri eða minni. skerpir áhugann og kallar fram dulinn þrótt hjá þjóðinni ís- lenzku- Og trúað gætum vér ið við að folk hafi alt 1 einu komið 1, . .„ , , , ,,, . , r. ,,..x „ hverjar verið hafa, og heldu jafn- aftur, er alitið var longt. tapað. , . / , , ° „ . , . ... , • skjott a brott, norður með Ianai. með undarlegum hætti, og dæmi „ ,• ° , r. 0 - | Fjarsjoðunnn a Gardmers ey yar eru til bess að folk hafi varið ævi \ ’ 1 r. • , . . „ .,,r , siðan grafinn upp, eftir dauða sinm til að leita að sjalfu ser. „• .t , r . , - Kidds og þar fanst havaðinn at Fyrsta hvarfið. Árið 1587 sendi Walter Raleigh fyrsta innflytjenda hópinn til þess að stunda akurrækt og búskap í Virginia. Tuttugu árum síðar fór l ' * » L-r , . . iannar hópur til Jamestowa, og var þ\ 1, íi t s jorn og þing lætur fyrir hann lagt, að leita uppi sjálfsagða einurð og fastnæmi mæta hroka og hótunum hins Skeytið flytur enn fremur sameinaða, þá muni Vestur-ls- þær fréttir, er mörgurri munu þykja nýstárlegar, að danska gufuskipafélagið, liið samein- aða, hafi símað ráðherra, að það taki aftur tilboð sitt um| strandferðir við Island, ef al- þingi veiti íslenzka eimskipafé- higinu styrk úr landsjóði. Vér vitum, að ýmsa hefir furðað á þessu atferli hins sam- lendingar finna enn meiri hvöt hjá sér en áður, til að ljá ís- lenzka eimskipafélaginu fjár- stvrk og fulltingi. Taugaveikis hœtta takmörkuð. í blaðið Independent” ritar einaða, ert oss furðar ekkert ájlæknir nokkur í Bandaríkjum, því. Vér áttum einmitt von á George M. Gould, nýskeð rit- „„„„„.„„v.. þessu, og frá starfsmála sjónar- gerð, þar sem hann leggur til siðar fór White aftur fil En^lands í óXöggnunT súÍun miði er þetta tiltæki danska fé- j að allir íbúar landsins skuli! aS .f1kJa vistm í þessi undarlega á lagsins næsta skiljanlegt. b « .... ... „ . j skyídaðir til að láta bólusetja \c þv- frestaðist för hans Um tvö Það mattt svo heita, að það sig gegn taugaveiki. Læknirinn ár j)egar hann kom aftur til eyj- \a‘ii buið ítð uá fullkomnu faírir gild rök fvrir því, hvað arinnar, var hvert mannsbarn horf- ib og jafnvel kofarnir færöir á brott. Á eitt tré var höggvið orö- iö Croaton, er vísa þótti til þess, aö nýlendumenn heföu flúiö til Indíána bygöar meö því nafni, eöa veriö teknir höndum. John White dó áöur en sú bygö fanst. Hinir áöurnefndu innflytjendur, er komu viö Jamestown áriö 1607 fundu hana á endanum, en þá var þar ekkert kvikt, hvorki maöur né skepna. Það komst í munnmæli, aö Indíána höfðinginn Powhatan hefði látið myrða allan hópinn nema fjóra menn, tvo drengi og Virginiu Dare. en aðrar sagnir segja að öll nýlendan hafi flutt sig á aörar stöðvar, vingast viö Indí- ána og horfið inn í þeirra þjóð- flokk. Nokkuö er. að ekki löngu seinna sáust kynblendingar meðal Indíána, meö gult hár og blá augu, og var álitið, að þeir stöfuðu frá hinu horfna fólki. En enginn kann aö greina meö vissu, hver uröu örlög hinnar fyrstu amerísku meyjar, Virginiu Dare. Virginiu Dare og þann hóp sem hún tilheyrði. en þá fyrirfanst engin manneskja. í þeim hóp voru 150 manns. karlar, konur og börn og lentu eftir þriggja mánaöa sjó- ferö við Roanoke ey um mitt sumi ar 1587. Foringi fararinnar og væntanlegur rikisstjóri var John White og með honum dóttir hans og hennar maöur, Eleanor og Ananias Dare. Um það bil sem innflytjendur voru búnir aö reisa j p sem {erSast ty _______________ kofa sína. lagöist Eleanor a sæng Vernon sko8a gröf Washing- og fæddi stulkubarn, er afi hennar a ,)aB oft að nema staöar gaf nafnið Virgin.a, og var hiö . kirkjugarSinum j Alexandriu í fyrsta barn er fæddist af hvitum ^ , yjrginiu yið grof eina; þarSem j stór marmarahella liggur á f jorum súlum, en á hellunni er ., c , , „ . 1 þessi undarlega áletran; jfriður milli Spanar og Bretlands 11 j þeim 70 þúsundum, sem áöur get- ur. Leitin að auðæfum Capt. Kidds hefir staðið fram á vora daga, og jafnvel andatrúarmenn hafa tekiö: þátt í henni meö því að “framkalla” hinn framliöna sjóræningja gegn- tim miöla, en ekki hefir þaö viljaö duga. Þaö er hald manna nú, að tíu miljón dala virði í gulli, silfri og gimsteintim sé grafið á 100 feta dýpi, þarsem heitir Oak Island í Nova Scotia og voriö I9°9 ger®i félag eitt samning við alþektan verkfræðing um aö grafa þar til, en ekki hefir heyrst um árangurinn af þeirri leit. Gröf hinnar óþektu konu. Þjeir sem feröast til Mount flutaings-einveldi við Island. mikil trygging bólusetning sé Það gat tekið skatta og skyldur Igegn veiki þessari, en telst svo aí landsmönnum og rakað sam- til, að á ári hverju sé tjón það, an fé eftir vild sinni. Með góðu er af taugaveiki leiði í Banda- vill það ekki sleppa valdi sínu ríkjum. eigi minna, til fjár met- til þess, og ætlar ekkert að láta 1 ið, en $150,000,000. ósparað til að ganga af þeim Að vísu er næ$ta ervitt að ung.i keppinaut dauðúm, sem j svna með ítarlegum hagskýrsl- moti því rís, þar sem er hið ís- Ulíl; hve mikið kveði að tauga. lenzka eimskipafélag, sem nú er veikl { hinum vmsu ríkjum venð að koma a fót og líkindi sunnan landamæra, því að ekki eiuti a alþingi ætli að stvrkja1 ern nákvæmar skýrslur um st.' ðja. 1 Hjúkfróm þennan haldnar í þeim Og þarna kemur fyrsta atlag- öllum. En með því að miða við an þess sameinaða; að gera mannfjölda og sýking í þeim stjórn Islands tvo kosti, og ríkjum þar sem skýrslur eru til, ógnar henni með því, að ef húnjþá liefir hittn alkunni hagfræð- gerist svo djörf að ætla að fara ingur, Frederick Hoffmann, að stvrkja keppinautinn, þáj komist að þeirri niðurstöðu, að haúti danska félagið við strand- j { Bandaríkjum sýkist árlega ferða tilhoð sitt, komi stjórn ogj 150,000 til 200,000 manns af landsmönnum í bobba, láti þá standa uppi með ónógan far- kost og flutning í bili. Aðferð félagsins ber það með sér, að einskis þess ætlar það að svífast, er verða mætti íslenzka eimskipa félaginu að tálma eða fjörlesti. Þetta hefir lands- mönnum heirna skiljanlega sárnað, enda er það tekið fram í skeytinu—sagt að tiltæki fé- lagsins danska hafi vakið þjóð- argremju. En þó að þetta sé ónotabragð af hinu sameinaða, þá ríður ein- mitt nú á að gugna ekki, og hvað helzt vegna þess, að við hverskyns slíkum fjandskap af hálfu lúns sameinaða máttu landsmönn vera búnir. Alþingi hefir þegar látið í ljós fúsleik sinn að styrkja ís- taugaveiki, en þar af deyi frá tuttugu til tuttugu og fimm þúsund. Hundraðsbrotið milli 10—15 þeirra, er deyja þar úr þ'eim sjúkdómi. Læknir sá, er fyr er nefndur, og ýmsir fleiri stallbræður hans halda því fram, að toma mætti í veg fvrir dauða alls þessa mannfjölda með því a ðöll þjóð- in léti bólusetjast gegn tauga- Veiki. Bólusetningarefni það hefir fundið upp, svo sem kunn- ugt er, brezkur maður, Sir A. E. Wright, og hvarvetna, þar sem það hefir reynt verið, hefir það gefist ágæta vel. Tillaga Goulds læknis virðist því á góðum rökum bygð, og er ekki ósennilegt, að ráð hans verði tekið upp áður langt um líður, að bólusetja alþýðu Leyndarmál Caft. Kidds. Nálega engin af óráönum gát- um eöa kynlegum fyrirbrigöum hafa vakiö eftirtekt eins mikla og eins víöa um lönd, einsog sagan um hinn falda fjársj'óð þess sævík- ings. Hann var, einsog kunnugt er, sendur í langferð til aö hreinsa sjóleið af víkingum, en er hann kom aftur var hann handtekinn fyrir ránskap sjálfur. Hann hafði setið fyrir skipum undir Ný- fundnalandi og austurströnd Can ada, þaöan sigldi hann til Mada- gascar og síöan til Vestindía, og þar fékk hann ávæning af aö hann væri gfunaður. Þ|á haföi hann meö sér Indlandsfar geysilega stórt, er sagt var aö stór mógúllinn ætti, og menn héldu alveg fult Til minningar um Óþekta konu hverrar dauða kvalir enduöu þann 4. Okt. 1816, er hún var 23 ára og 8 mánaöa gömul. Þessi steinn var reistur af hennar sorgbitna eiginmanni, í hvers faömi hún gaf upp öndina og hver með guðs hjálp gerði hvað í hans valdi stóð, til að mýkja hina köldir og bitru legg dauðans.” Þessu fylgir vers og ritningar- grein. Um tilefnið er eftirfylgj- andi saga. Þþð var 25. Júlí 1816, aö brigg- skipið ‘Fjórir synir’, er var á ferð frá Nova Scotia til Vestindia, snéri afleiðis upp Potomac fljót og nam staðar hjá bænum Alex- andria. Báti var skotiö á land meö karlmanni í og veikum kvenmanni, og hélt skipiö svo sína Ieið, og sást af því aö það haföi þangað ekkert annaö erindi, er það hvorki hafði póst né annan flutning á land aö setja. Hin sjúka kona haföi þykka, svarta slæðu fyrir andlitinu, og tók hana ekki af sér, meðan hún var borin til gistihúss, hins bezta í borginni. þó aö mjög væri heitt í veörinu. Maðurinn leigði bezta herbergið í gistihúsinu og flýtti sér siðan að sækja lækni. Áður en hann fékk að sjá sjúklinginn, tók hinn ó- kunni maður hann afsíðis og fékk hann til að lofa því að segja eng- um það sem hann sæi eða yröi var, viðvíkjandi sjúklingnum. Læknir- inn hélt þaö þagnarheit til dauða- dags, en þó sagöi hann frá því, aö hann hefði aldrei fengiö aö sjá fram an í hina sjúku. Hún haföi blæju fyrir andlitinu, í hyert slnn sem hann kom til hennar, í tíu vikur. Maður hennar stundaði hana ein- samall, bæði dag og nótt, alla hina þungy hitadaga í Ágústmánuði. En þegar líða fór áð hausti, varð hann yfirkominn af svefnleysi, og var þá tveim konum, er voru gestir í þessu gistihúsi, leyft að koma til hennar og stunda hana, en þó urðu þær að sverja þe^ eiö, að segja aldrei frá því, hvers þær yrðu varar um hinn ókunna sjúkling. Þessar konur voru báöar úr Vir- giniu og héldu vel heit sitt. Þegar það kom í ljós, að konan var komin aö andláti, um miönætti þann 3. Okt., þá baö maour henn- ar alla um að fara út, svo að bæði læknirinn og konurnar skildu hann einan eftir. Kaldur vindtír var á austan, sem hristi gluggana og rigning skall á rúöunum., Konunum rann kalt vatn milli skinns og hörunds, er þær biðu, ásamt konu gestgjafans, úti fyrir dyrum meðan hin sjúka kona barðist við dauðann. Loks- ins kom hinn ókunni maður fram, í birtinguna, og tjáöi þemi, meö grátþrungnum augum og döpru bragði, aö stríðinu væri lokiö. Eftir það bjó hann um líkið til greftrunar. til þess aö enginn fengi aö sjá framan í það, og for- siglaði kistulokið. Þ(egar jarðar- förinni var lokið, pantaði hann legsteininn og hvarf að því búnu. í tólf árin næstu á, eftir kom hinn sami maður á dánardægri ást- vinar síns til að leggja blóm á leið- i'ð og líta eftir því að gröfinni og legsteininum væri vel viðhaldið. t þau skifti var hann alla tíð ferj- aöur beina leiö frá Washington og þangaö aftur, gisti því ekki í Alex- andriu og talaði ekki viö neinn sem varð á vegi hans. En þegar þrettánda dánardægr- ið kom, kom ekki hinn ókendi maður, og frá þeim tíma byrjaði gröf konu hans, er menn hugöu svo vera, aö líta ver út; súlurnar brotnuðu en illgresi lagöist á leiðið'. Þannig liðu mörg ár, þangað til einn dag aö fyrrrmannlegur og aldraöur maður kom í kirkjugarð- inn ásamt tveim prúðbúnum kon- um. Þau lögðu svo fyrir að leið- inu skyldi haldið við og legsteinn- inn endurbættur. Kirkjuvörður- inn spurði þau einsog hann kunni og fékk það upp úr þeim, aö þau væru skyld hinni dánu konu og aö maður hennar heföi veriö brezkur herforingi; en er kirkjuvörðurinn spuröi ýtarlegar, snéru þau brott og fóru sína Ieið. Konurnar frá Virginiu, er stund- að höfðu konuna, vildu eöa kunnu ekki annað að segja, en að hún hefði verið ljómandi falleg og auð- sjáanlega af háum stigum. Báð- ar urðu þær mjög gamlar, en aldrei vildu þær segja meira um hinn ókunna sjúkling. En munnmæli segja, að það hafi verið Theodosia Alston, kona rík- isstjórans í Suður Carolina og dóttir Arons Burr. Hún hvarf í sjóferð frá Charleston til New York árið 1812, og veit enginn hvað af henni varð, nema það var talaö að hún heföi orðið fyrir vík- ingum og aö hinn ókunni maður hafi verið sjóræningi. ' —Meöfram austurströnd Banda- ríkja sunnan til, kom rok mikið samfara háflæði. Sjór gekk víöa á land og geröi mikinn usla, braut skip og jafnvel hús á landi; varð þar eignatjón mikið og fórust þar nokkrir menn. Skaðinn talinn í miljóntim. I N0RTHERN CR0WN BANK AÐALSKftlFSTOr'A í WINNIPEG Höfuðstóll (löggiltur) . . . $6,000,000 Höfuðstóll (greiddur) . . . $2,760,000 STJÓRNENDUR: - - - Sir D. H. McMillaD, K. C. M. G. - Capt. Wm. Robinson H. T. Champion Frederick Nation W, C. Leistikow Sir R P, Koblin, K.C.M.G, Formaður Vara-formaður Jas, H. Ashdown Hon.Ð.C- Cameron Allskonar bankastörf afgreiddVér byrjum reikninga við einstaklinga eða félög og sanngjarnir skilmálar veittir.—Avísanir seldar til hvaða staðaar sem er á Islandi. — Sérstakur gaumur gefinn sparisjóðs innlögum, sem hægt er að byrja með einum dollar. Rentur lagðar við á hverjum 6 mánuðum, T. E. THORSTEINSON, Ráösmaður. Winnipeg, Man. Cor. Willim Ave. og Sherbrooke St. Hamfara-landið. Umbótatilraunir tveggja útlendinga Niðurl. “En fenguð þér ekki bréf frá manninum mínum?” spurði eg. “En hvaö áttum við að gera? Fólk okkar vildi ekki hafa okkur. Við sögðum hvort við annaö: í Ameríku eru allir frjálsir. AlliV eru þar vel mentaðir. Hver og einn getur gert þaö, sem honum þóknast. Þar geta allar konur gengiö að vinnu meö mönnum sín- um! Jæj’a, hvaö eigum við nú að gera ? Fyrst og fremst verðum við aö vinna fyrir okkur, en mestum tímanum, veröum viö þó að verja til lærdóms. Við höfum hugsað okkur aö vinna okkur inn peninga á kveldin, en verja deginum til náms.” Alt þetta sagði hún mjög hægt og meö löngum þögnum á milli oröanna. Enskan, sem þau töluðu var samansafn margra orða, tínt saman úr ýmsum tungum, og þau hjálpuöust meö að gera okkur skoðanir sínar skiljanlegar, og þaö var ekki tekið út meö sældinni.. Annaö þeirra byrjaði aö segja frá, en svo tók hitt viö^og hvort um sig skaut aö orði þegar á þurfti aö halda, eftir því sem þau gátu. Framburðurinn hjá þeim var góö- ur, en orðafæð mikil, og þau gerðu okkur þaö skiljanlegt, að þau væru komin hingaö til aö verða kennar- ar “viö alþýðuskólana eöa við Columbia College, og þau ætluöu að kenna á kveldin og læra á dag- inn. Rétt eins og George Prinsrose, sem fór til Hollands til aö kenna ensku án þess að kunna nokkurt orö i hollenzku, eins bjuggust þau viö aö geta kent — eitthvað í skól- unum okkar. En til undirbúnings þeirrar kenslu höföu þau jafnvel ekki náö fyrsta kennarastigs-prófi. Maðurinn haföi kent fimm ár í barnaskólum og haföi tekiö und- irbúnings skóla próf, er ef til vill lieföi veriö hægt aö koma honum I inn í neösta bekk Columbia- skólans. Konan hafði einhverja reynslu í aö kenna andlega fötl- uöum börnum. Til þess aö láta þau ekki veröa fyrir ofmiklum vonbrigðum þeg- ar í staö, fór eg meö þau til Teach- ers College og spuröum viö okk- ur þar fyrir hjá átta mönnum, og varö enginn til aö hvetja þau til að halda áfram, fyrirætlunum þeirra, enda þurftu þau á engri hvatningu aö halda í þessum efn- um. “Þaö er ekki ejngöngu kensla, sem okkur langar til aö stunda, heldur til aö læra margt — lækn- isfræði, líffærafræði, þjóöfélags- fræöi —^ alt sem getur hjálpað okkur til að bæta ástandið í þjóð- félaginu.” Af því aö þau virtust vera á leið til landsins, sem mann- vinir dreyma um, þá ráðlagði eg þeim einusinni þegar viö vorum aö tala sarrran, aö fara til Mannvina- skólans og ráöfæra sig viö vitring- ana þar, en þau létu þá í ljós full- komna óbeit á aö starfa i þarfir þjóöfélagsins í þeirri mynd, sem það væri nú. “Þjaö er ekki það, sem við ætl- um okkur. Við ætlum áður langt líöur aö skrifa bók, þar sem lýst verður þjóðfélagi eins og það á að vera. “Haldiö þér ekki, aö rétt væri af okkur að fara á fund Mr. Carnegie ’s og skýra honum fr-á, hvað við höfum í huga, og muni hann þá leggja fram fé handa okk- um ? Eöa kannske við sgttum held- ur aö halda fyrirlestur til að leiö- beina fólkinu, og það leggi fram féð ?” Mér varð litið á víkinginn — þriggja álna slöttólf, líkastan geysistóru meinlausu lambi, öld- ungis undirhyggjulausan, og eg fór aö hugsa um, hvernig hann mundi koma mönnum fyrir sjónir í fyr- irlestrar-sal. Eg varð aö hafa þau ofan af fyrirlestra-vitleysunni. Meö hægö verð eg aö gera þaö, en í fullri alvöru þó, og aö þessari fyrirætlun minni studdu allir skapaöir hlutir, einkanlega þó hve kostnaðarsamt lífsviðurhald var, og það hve ört eyddust þeir litlu peningar, sem' þau höföu með sér haft. Þau höföu lagt þaö niöur fyrir sér, aö ef þau biöu eina viku án þéss að gera nokkuð í nýja landinu, hefðu þau samt nægilegt fé til aö komast heim aftur á ööru farrými; ef þau væru atvinnulaus aðra viku til, þá kæmust þau heim aftur á þriöja- .farrými; ef þau yröu þriöju vik- una þá á fjórða farrými; og ef þau yröu enn eina viku eftir það, þá kæmust þau alls ekki heim aftur. Eftir aö þau höfðu horfiö frá fyrirlestra-ráðgeröinni — var hægt undanhaldiö — og viðkvæöið aö eins, aö “reyna eitthvað — gera eitthvaö”. öllum ráðleggingum mínum um að leita sér atvinnu tóku þau vel og fóru samvizkusamlega eftir þeim; en árangurinn varð enginn. • “Og hvaö eigum við nú aö gera ” var jafnaöarlegast viökvæöið, þeg- ar þau komu aftur til mín, eftir langa og þreytandi göngu, sem staöiö haföi frá morgni til kvelds. Meö hverjum degi sem leiö þurru efni þeirra og óánægjín óx að sama skapi. Loks sagöi eg við þau einu sinni út úr vandræðum : “Nú veröið þiö að fara í verulegan hamgang og revna aö ná í einhverja atvinnu, sem geftir af sér nægilega mikiö til þess aö þiö getið lifað af.” “Hamgang? Hamgang?” endur- tóku þau hvort í kapp viö annað og horfðust í augu. Eg lýsti svo vel fyrir þeim hvaö eg ætti við, að konan, sem skildi mig, sagði: “Er þetta sem liggur fyrir öllum hér í Ameríku? Viö veröur aö fara hamförum ef viö eigum að geta haldist viö hér í Ameríku.” Síö- an fékk eg þeim nafnaskrá nokk- urra staöa, sem eg ráðlagði þeim aö fara til og beiðast þar atvinnu. Daginn eftir komu þau ekki. Aö Þessi bökunar raun sannfærir húsmæður PURITV FLOUR Til þess að gera mjölið sem drýgst fyrir yður, þá förum vér að einsog sú sem bakar heima, mundi fara að í okkar sporum. Ur Kverri sendingu hveitis sem til vor kemur, bökum vér tíu pund. Vér mölum þau og látum baka brauð úr þeim. Vér komumst að raun um, að sum af þess- um sýnishornum eru drýgri til brauðgjörðar heldur en sum. Því höldum vér því hveiti sem drýgst reynist, en seljum hitt. Þér sparið peninga með því að nota mjöl sem ber þetta nafn. Líka fáið þér betra brauð með því móti. „Meira brauð og betra br auð “ og „betri sœtindabakstur líka“ i i v

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.