Lögberg - 25.09.1913, Page 4

Lögberg - 25.09.1913, Page 4
LÖGBERG, FIMTGDAGINN 25. Septeniber 1913. LÖGBERG GefiO út hvern fimtudag af The Columbia Press Limitkd Coroer William Ave. & Sherbrool»e Street Winnipkg, — Manitopa. stefAn björnsson, EDITOR J. .A. BLÖNDAL, BUSINESS MANAGER UTANXSKRIFTTIL BLAÐSINS: The Columbia Press.Ltd. P. O. Box 3172, Winnipeg, Man. utanAskrift ritstjórans: ÍEDITOR LÖGBERG, P. O. Box 3172, Winnipeg, Manitoba. TALSÍMI: GARRY 2156 Verð blaðsins $2.00 um árið. Nitaleg greiðasemi. Eins og kunnugt er var lögbann lagt á vinsölu á tíu mílna svæði mebfram National Transcontin- ental járnbrautinni, og þó ai5 þaö væri ofurlíti'S haft á hótelmenn og vínsala, þá þótti vinbannitS svo sem alveg sjálfsagt, og hafa allir veriS ánægíir með þaS, hvervetna þar sem til hefir spurst, nema svæsnustu frambjóðendur Bakkus- ar og þeirra nánustu fylgifiskar og sUrSningsmenn. En þetta löghann um vinsölu á nú ekki aS standa lengur. Borden- stjórnin hefir nú gefiS út tilskip- un, þar sem hún heimilar vinsölu meS fram þeim hluta járnbrautar- innar, sem fullger er. Þessi einkennilega röggsemi jafn-aðgerSarhægrar og duglítillar stjórnar, eins og Bordenstjórnin hefir sýnt sig aS vera, kann ýms- um aS þykja dálítiö kynleg. En þá eina mun furSa á henni, sem ekki þekkja þá hugulsemi, stöku nærgætni og umhyggju, sem aft- urhaldsstjórnin hér í Manitoba ■hefir sýnt brennivínsmönnum. Nú er einn helzti atkvæSamaðurinn, sem í Roblinstjórninni var, og þrautreyndtir vinur margra hótel- manna, orðinn einn hæstráSand- anna austur í Ottavva. Er því býsna augljóst aS jjessi fjörkippur sambandsstjórnarinnar um afnám löghanns um áfengissölu meS fram fymefndri járnbraut, er tákn þess að nú ætlar Ottawastjörnin aS fara aS ala samskonar umhyggju fyrir vínsölunni um land alt eins og Roblinstjórnin hefir gert hingaS til hér í fylki. Rogers ráðgjafi er því gamal- reiSin brúkuS heima, og tilraun þessi kom að litlu haldi. Menn höfðu hér um bil jafnlitla reynslu eftir sem áSur um það, hversu gefast mundi að aka bifreiSum iuii ísletizka þjóvegu. En nú í sumar hefir veriS gerS önnur tilraun, sem meiri árangur hefir orSiS aS, svo mikill árangur aS reynsla er fengin fyrir því að fara rná eftir öllurn akvegum á Is- landi — sem sæmilega breidd hafa — meS bifreiðir að minsta kosti alt sumarið eða meSan auð er jörð. Tveir Vestur-Islendingar hafa orSiS tií þess aS leiSa þetta í ljós. I>aö eru þeir Sveinn Oddsón, prentari frá Wynyard og stýri- maSur bifreiSa er Jón Sigmunds- son heitir. Þeir komu meö bifreiö til ís- lands snemma í sumar og hafa haldiö uppi reglulegum bifreiSa- ferSum frá Reykjavík og austur í sveitir; einkum til Þingvalla. Hef- ir bifreiSin reynst vel, aö efiis bil- aö einusinni til muna, en margir haft jjægindi af þessum flutning um. Þeir félagar sækja um styrk til þings um 5000 kr. til bif reiSaflutn- inga eftirleiöis, og eru líkur til aö styrkur sá verSi veittur, því aö fjárlaga nefnd er jjví fylgjandi; en hvort sem alþingi styrkir þetta fyrirtæki eöa ekki, þá er það lítiSi vafamál, aS bifreiöir ryðja sér til rúms á Islandi meS tímanuxn, og; þá hvaö helzt til vöruflutninga. Þær hafa gert þaö í löndum, svo sem Englandi, jjar sem hagar svip- aö til eins og á íslandi um vega- kerfi, aö vegir eru lagöir skemstu leiS, en ekki rétthyrningsbrautir, svo sem hér i Vesturheimi, þar sem landið var mælt alt áSur en bygð hófst. Yfirleitt mælir sú raun. sem íengin er á flutningsbifreiSum )VÍ 1 öSrum löndum, með |>ví að jjær séu fremur hentugt flutningstæki á Islandi. Og tilraunin seni gerS hefir veriS heima nú í þessa átt, stySur þessa skoðun, sem ails ekki er ný, heldur flutt af jafn merk- um manni, og miklum þjóSarfrum- uöi, eins og Björn heitinn Jónsson ritstjóri var. Hann bjóst fyr viS bifreiöum en eimreiöum á íslándi. Sjálfgefið virðist og nærri því, að bifreiSir komi þar fyrst; sýnt er aS byrja má meS þeim strax, en strjálbýli og fátækt iandsins má ekki í bili viS þeirri tvöföldu vega- gerð, sem járnbrautum fylgir. Hitt sýnist svo margfalt hagkvæmara, eða leggja nýja þjóðvegu þannig, að þeir geti jafnframt veriS ak- vegir bifreiða. ÞaS virSist nú i bili, sérstaklega meðan eimskipafé- var liS þeirra ekki. Þetta hepnaS- ist þá fyrst er 65,000 Serbar komu Búlgörum til hjálpar, meS sextíu fallbyssur, miklar og skotharðar. Serbar urSu og fyrstir til aS ná inngöngu í Adrianopel. Þess ber og að minnast aS þaS var griski flotinn, sem hélt tyrk- neska flotanum inniluktum í Hellu- sundi meSan á ófriðnum stóð, og kom jjannig í veg fyrir, að tyrknesk- ir hermenn þyrptust frá Asíu, yfir sundið inn í Adrianopel og geyst- ust út um öll Balkanfylkin. ÞaS var grískur her sem réðist á Bezaníu-kastalann og tók hann her- skiídi, en kastali sá var aSalvígi borgarinnar Janína í Albaníu. Kastali þessi stóS 6,100 fet hátt yfir sjávarmál og var lengi hald manna, aS hann væri óvinnandi. Þar var setuIiS mikið til varnar, um 35,000 valdra hermanna, er voru ágætlega búnir að vopnum, höfSu meSal annars 150 nýtýzku fall- byssur Krupps til varnar; en um hávetur taka þó 60,000 grískra hermanna kastala þennan herskildi, án nokkurrar aðstoðar hinna bandamannanna. Ibúar i Epírus og Makedoníu mega Grikkjum þakka það frelsi, sem jjeir hafa nú fengið — er þeir komust undan tyrkneska ánauðar okinu, sem á þeim hefir legiS um fímm aldir. THE DOMINION BANK Bir KDMUNI) B. OBLEB, M. P., Fre» W. D. MATTHEWS .Vice-Pre* C. A. BOGERT, General Manager. Höfuðstóll Dorgaður . . . . »$5,360,000 Varusjóur. og ósltlftur gróðl .$7,100,000 Allar elgnlr . . .............$79,000,000 PJAKHAGSLEGAR FRAMFAKIK stöðugar og varanrtígar nást sjaldan nema meö aðstoð sparl- sjóðs. Sá sem heíir reikning við sparisjðð, heflr alt af hvöt til að spara, á sina peninga á óhultum stað, eykur við það með vöxtum og safnar reiðufé til siðari gróðabragða. NOTKE DAME BBANCH: Mr. C. M. DENJSON, Manager. 8ELKIKK BKANCH: J. GBI8DALE, Manager. er $1.29 búshel. Flax í Duluth er $i.49J4- Ef horið saman verSiS syðra og nyrðra er munurinn 20cent, sem greiðir 15 centa tollinn og þó lítilsháttar umfram, svo sem til að mæla meS markað- inn í Duluth. En þó aS markaSur fari upp og niður og verömunur beggja megin landamæra bæði vaxi og minki, þá er aðal hagnað- urinn aS því er bændur í Vestur- Canada snertir, fólginn í því, aS víðtækari markaSur er meS toll- lækkuninni færður nær, og verð á staSarmarkaSi bænda bæði minni breytingum undirorpið og ekki eins lágt heldur. Nautgripir og svín. Hagurinn sem af því leiSir fyrir griparæktarmenn í Vestur-Canada, að tollur er numinn af lifandi nautgripum og svínum, er svo augsýnilegur að varla þarf að fara um hann mörgum orSum. ÞaS; kann vel að vera, að ekki verði þetta ár gífurlega mikið flutt af nautgripum og svínum út úr land- inu á amerískan markað, en þar syðra er þó mikil eftirspurn. Sama er að segja af markaði í Austur- Canada; þar er lika mikil eftir- spurn þessara sömu varningsteg- unda. Hafa því bændur í Vestur- Canada nú að velja um þrjá mark- aði nú í stað tveggja áður. Bezt Nýju tolllögin syðra og Vestur Canada. Tolllækkun á höfrum. fNiSurla g). HagnaSur hlýtur bændum í Can- atla að verSa það, er tollur á höfr- um veröur IækkaSur syðra ofan í | virSist ligT&ja við fyrir hjarðeig- 6 cent. Jafnvel meðan gömlu toll- lögin giltu, þegar tollurinn var 15 cent á busheli, var þó töluvert selt af höfrum suður yfir landamæri. 1 í fyrra voru útflutt frá Canada til Bandaríljja hafrar fyrir $145,670,- 36. AS vísu er þetta ekki mjög mikil verzlun; en úr þvi aS hægt var að gera þessa verzlun meðan hái töllurinn gilti, þá liggur í aug- tmi uppi aS mikiS muni viðskiftin vaxa, eftir að búið er að færa toll- inn ofan í 6 cent á busheli..... Hafra-uppskeran hefir orSið ó endur i Alberta að skifta við Wash ington og Oregon og vegna þess hve skamt er þar á milli ætti þar viðskifti alt af að geta gengiö greiðlega. En um svínarækt í Al- berta er það að segja, að ef hún er meiri en komiS verður í lóg, venjulega víSskíftaleið, þá má slátra svinunum, og senda kjötiS saltaö til eystri markaSanna, því aS þar er eftirspurnin meiri sem stendur, heldur en Bandaríkjamegin landa- mæranna; en vegna þess að mark- aðsleiðin liggttr opin suSur, þá bændur eiga völ á mæranna. sunnan Ianda- venjulega rýr. og með því að maís- | Mjóta kaupendur eystra að haga ttppskera er heldur ekki fullnægj- I sínl1 ver8i eftir ÞV1 ver?5i. andi, má búast .við þvi, aS ýmsar korntegundir verði þar í mjög góSu ver^LJietta haust og vetur. VerS a hofrttm í Chicago “Decemher delivery'' er 44]/%, en í Winnipeg 37'Á búshelið. er lagið er ekki komið á Iegg, hyggi- legra, og geta komið víðar að not- um; og margfalt ódýrara heldur en járnbraut, sem HtiII hluti lands Grikkir og Búlgarar lotnnugur, hvers virði það er við kosningar að hafa vínsalana nieS!getiir taft gagn af sér, og þeir hafa víst látiS sér það _______ alt vel skiljast valdsbræSur hans austur í Ottawa; þessvegna hefir engin fyrirstaSa orðiS aS fá banniS gegn vinsölunni afnumið. Engin neitar því, og víst stjórn- in ekki heldur, aS- notaleg greiða- stmi er þaS viS vínsalana. En þeir fí það ekki fyrir ckki neitt. AMir vita aS þaS verSur “tekið út á þeim áftur" um næstu kosningar. Heyrst hefir og aS samskonar afnám lögbanns gegn vínsölu sé í vændum í Le Pas, við Hudson’s brautina, sem nú er verið að byggja. Er talið full víst að af- nám það nái fram aS ganga mjög bráSlega. Það eru víst vafalaust einhverjir þar sem ætla sér að fá vínsöluleyfi, og Ottawa stjórninni finst þaS ekki nema sjálfsögð greiðasemi að verða við þeirri ósk. Hún veit það aS slík greiðasemi borgar sig — borgar sig ágætlega. Bifreiðar á íslandi. BifreiSar eru svo sem kunnugt er, tiltölulegt nýtt samgöngufæri á fslandi, höfSu ekki sést þar til skamms tíma. Fyrir nokkrum ár- um varð þó D. Thomsen kaupmað- ur til þess að kaupa bifreið og hafa heim með sér til íslands, því aS hann hefir oft viljað gerast for- göngumaSur ýmsra þarflegra nýj- unga. En bifreið sú er hann flutti til Fróns var gömul og slitin; mun og hafa vantaS góðan vélstjóra; nokkuð var það, að örstutt var bif- Þegar fyrstu fregnir ófriSar- ins á Bankanskaga hárust vestur um haf furSaði marga á því, hversu líítiS orð fór af fram- göngu Grikkja. Þó var ætl- un margra aS það væri for- sætisráðherra Grikkja, sem þati ráSin legði á sem viturlegust og sigurvænlegust reyndust, og að eftir þeint færu handamennirnir, er mestu stórvirkin væru tmnin. Þetta hefir og reynst rétt, til getið, og nú er margt komið i ljós, sent sýnir að Grikkjum var miklu meir að þakka úrslit ófriðarins viS Tyrki en fyrst fréttist, og í annan stað hefir það sýnt sig. að Búlgar ar hafa verið miklu ofsafengnari og ver siðaSir heldur en bæði Grikkir og Serbar. En þannig stóð á því að fyrstu fréttirnar létu svo mikiS af fram- göngu Búlgara, að þeir höfSu ötul- asta fréttaritara, er fyrstir urSu til að bma ófriðartíSindum frá sér, og gáfu sinni þjóS mestan heiSur- inn; en síðan hefir það komið í ljós, að Búlgarar hafa ekki getað lialdið þeim heiðri, því aS þeir áttu hann ekki meS réttu. Því ítarlegar sem ófriðarsagan á Balkanskaga er íhuguð, því meir rýrnar sigurfrægð Búlgara. ÞaS liggur í augum uppi að Búlgarar hefðu aldrei getaB unnið Adriano- pel með 100,000 manna, en fleira Bygg. Að því er bygg snertir þá tollurinn nú 15 cent á búshel og býsna hár að vísu; samt sem áður er nú byggs til Bandaríkja eftir aS toll ASrar afurfiir. Nýja tolllöggjöfin syðra veldur litlum verSbreytingum á garðmat, smjöri, ostum, mjólk og rjóma, af þvi að ekki er enn fyllilega nógu i mikiS framleitt af þessum vörum í Canada til aS byrgja landsmenn sjálfa. ASal-hagurinn verður bund- . . inn viS þær búsafurðir, sem miklu 11 °.r ' æ "^1. 1 læSri sa a meir er framleítt af, en landsmenn s t:l Bandankja eftir að toll- j þurfa sj41fir aS brúka, svo sem- urinn var ær ur þetta mður. í . korntegundir. nautpening og kjöt. t'Ti^R0 ur a yggi 30 cent a 1 Af tolllækkun og tollafnámi af bushel 1 Bandankjum; þratt fynr k^ básafuríSuni) hljóta íbúar i þeiman haa to lnam utflutt bygg Vestur.Canada a55 hafa stórmikinn fra Canada td Bandankja $453.- hagnaS, er nú sem stendur verður 470.16. MaltgerSarmenn amerisk- ekki metinn til fuilnustu. ír hafa fært sonnur a það, að bygg I _______«_•_______ frá Canada er ágætt til malts, þrátt fyrir fullyrðingar, sem komið hafa fram i gagnstöæa átt, af þeirra hálfu, sem hag hafa haft af því aS lastá canadiskt bygg. A umliSnum árum hefir mest byggrækt í Can- ada verið í Manitoba, en bygg hef- ir verið ræktað kæruleysislega og HtiS um litinn hugsað; en þrátt fyrir alt þetta hefir uppskeran orðið há, og liturinn all ákjósan- legur i hverju meSalári. Á þessu ári hefir veriS ræktaS meira bygg en vanalega, vegna þess hve seint voraSi, og þó að uppskera sú hafi sumstaðar orðið i rýrara lagi, hef- ir, hún orSiS um 40 búshel af ekru, og jafnvel 50 búshel á nokkr- um stöSum; dæmi eru og þess aS 60—65 búshel hafa fengist af ekru i sumar. í sunnanverSu Alberta- fylki hefir bygg uppskera hepnast mjög vel, þar sem veruleg stund hefir verið á ræktunina lögð með áveitum o. þ. 1., og liturinn þar ljómandi fallegur. 1 syðri hluta Saskatchewanfylkis mundi vera næsta auSvelt án tiltölulega mikill- ar fyrirhafnar að rækta bygg með bezta árangri. Nú nýskeð hefir vero á byggi veriS frá 54—72 cent, eftir 'gæS- um, en bygg verð í Winnipeg um sama leyti 43 ýý (til fóSurs) og 418^2 nr. 3. Bygg hér í Canada, sem talið er nr. 4 og kostar hér 46 cent, mundi samhæfa því byggi sem selt er í Duluth á 54 cent; en hinsvegar mundi “Westem Cana- dian” bygg reynast fullgott til þess aS þaS borgaði sig að greiða á því 15 centa toll, ef fengist fyrir hvert búshel alt aS 72 centum. sýnja í þeim löndum. LifsnauS- synjar hafa sem sé hækkaS á ár- unum 1900—1912 um5i prct. í Ástralíu og Nýja Sjálandi hefir hækkun þessi aftur á móti ekki orðið nema að eins 16 prct. Á Bretlandi og Frakklandi hafa lífs- nauSsynjar hækka’S um 15 prct, í Austurriki og Ungverjalandi um 32 prct, á Þýzkalandi um 30 prct, í Belgíu 32 prct og á ítalíu um 20 prct.” / Rithöfundur nokkur sem þetta mál tekur til umræðu, heldur því frám að til þessarar hækkuna lífs- nauSsynja hér á landi hljóti að liggja einhverjar ástæður aðrar, en framleiðslumagn vlstafirrgSanna. Honum skjátlast þar heldur ekki. ÞaS eru aðrar ástæður sem valda, en hvaS helzt háir tollar. Canada er Iand, sem að náttúr- unni til, er flestum löndum betur falliS til aS framleiða miklar vista- birgðir, en þessu landi er aS miklu leyti stjórnað í þágu f jár-gráðugra erlendra iðnaSarfélaga. Bændurn- ir sem keppa verða um aS koma út vörum sínum á heims markaSi, verða að greiSa tvöfaldan skatt, þeim systrunum einokun og toll- vernd, á hverjum hlut, er þeir þurfa á að halda til akuryrkju eða handa sjálfum sér. Af þessu leiS- ir þaS, að menn þreytast á Iand- búnaði, og fólk streymir stöBugt brott úr sveitunum. ÞaS er heldur ekki mikiS gert til aS hlynna aS landbúnaSí. Mest er lögð stund á kornyrkju, af því aS hún er hæg- ust og þarf tíltölulega minna fé til þess búskapar en annars. En því meir sem vér stækkum akurreitina, sem undir korn eru settir til að keppa viS aSrar þjóðir, að þeim mún mínkar alt af það landsvæði, sem á má stunda griparækt. Þ(ví verða ekki ódýr matvæli til að vega upp á móti dýrum fatnaði. ÓlániS er þetta: Vér höfum færst í fang að reisa of stórar hallir hinum pappírsalda iðnaSi á sem oflitlum landhúnaðar grunni. Vér höfum hleypt í spik erlendum iðn- aðarfélögum á kostnaS þeirra at- vinnugreína lands vors, sem bein- ast lá vÍS a'ð stunda. VerS Flax. á Northern Canadian flax Hækkun líf snauðsynja Allir sem einhvem tíma hafa verzlaS og yerzla enn hafa orðiS varir við þá geysimiklu hækkun, sem orðið hefir á lífsnauðsynjum hin síSari árin. Margar eru or- sakirnar og fæstum, sem á mál þaS minnast kemur saman. Hér á eftir er ritstjórnargrein úr hinu merka blaði Daily Tele- gram, gefnu út í Montreal, «m þetta efni. Þar segir svo: “Skýrslur sambandsdeildarinnar fyrir síðastliðinn ÁgústmánuS, sýna að enn hefir hækkað verð á lifsnauðsynjum. Þannig er nú samkv. stjórnarskýrslunum meðal- verð á 270 vörutegundum orðið 163.2 í stað 135.9 í JúlímánuSi. í AgústmánuSi í fyrra var meðal- verS á samskonar vörutegundum að eins 133,3. Þetta er ískyggi- legt. þegar það er haft hugfast, að kostnaður á lifsnauðsynjum hefir hækkað meir í Canada á síBastliSn- um 10 ártrni, heldur en i nokkru öðru landi í víðri veröld. Stjórn Breta hefir nýskeð látið gera rann- sóknir, sem þetta hafa leitt í ljós. Margur mundi líta svo á, að verð á lifsnauSsynjum mundi lægra vera i Canada heldur en í öðrum löndum, landi þar sem hægt er að framleiÖa gnægS vista og lífsnauSsynja kostnaðarlítið. En hiS gagnstæSa er þó sönnu nær. Því til sönnunar má t. d. benda á, að konunglega rannsóknar nefnd- in brezka sýnir í skýrslum sínum, aS Canada, nýtt land, er vænta mætti að látiB væri framleiða vista- birgðir ýmiskonar, er efst á blaði þegar metin er hækkun lífsnauB- Brahmina brúðir Suður-Indlandi. ✓ a HiS þyngsta stygSar yrSi, sem hægt er að kasta að Brahminum á Indlandi nú á dögum, er þetta: “GuS sendi þér sex dætur”. Þ|essa undarlegu bölbæn má oft heyra á götum úti í borgum Indlands, þó undarlegt sé frá aS segja, skrifar inaSur nokkur indverskur riSinn við ritstjórn og liknar starfsemi í því landi.” Sá atburður, sem hver og einti ber mesta áhyggju og kvíðboga fyrir, er það, þegar kona legst á sæng, ekki vegna þess að móðirin er í hættu stödd, heldur af kvíSa fyrir því, aS barniS verði stúlka. ÞaS er skrítið aS sjá, hversu hnipnir feSur verBa, þegar þeir heyra, aS þeim sé meybarn boriS. Þjeim þykir betra að eiga tólf sonu heldur en eina dóttur. Ef Brahmina foreldrar hafa dóttur “aS gefa” þá má heyra nágranna þeirra, þá sem góðviljaSir eru, aumkva þá og taka innilegan þátt í raunum þeirra. MiSur velvilj- aðir nágrannar fyrirlíta þá. Stúlkubarn er sjaldan uppáhald foreldra sinna. ÞaS er ekki vist þar fyrir, að illa sé meS stútku- börn farið, heldur er miklu minna dálæti haft á þeim, hetdur en pilt- börnum. Frá því þær vitkast, fá þær aS heyra, aS tilkoma þeirra hafi veriS bötvun og ógæfa fyrir fólk þeirra. Hún fær aldrei að 1 finna til þess aS hún standi jafn- fætis jafnöldrum sínum karlkyns. Slík er æfi og aðstaBa stúlkubarn- anna. Beint af þessu, hve lítils stúlku- hörn eru metin, stafar sá hági siS- ur að gefa brúSgumunum gjafir. Sá ósiður hefir náð sér niðri með- al Brahmina og hreiSist óSfluga út, svo að til vandræða horfir. Upp- hæðin vex með ári hverju, svo að bæði rikum og fátækum verður erfitt undir að búa, þvi að kaup- gjald brúðgumans eða dóttur- mannsins fer því meir hækkandi, sem tengdafólkið er auðugra. Ósiðurinn minkar ekki með ment- uninni, heldur magnast. MentaS- ur eignamaður er ágjarnari og heimtufrekari heldur en hinn, sem' ómentaður er. Þiessi siSur aS I NORTHERN CROWN BANK AÐALSKRIFSTO/A í WINNIPEG Höfuðstóll (löggiltur) Höfuðstóll (greiddur) $6,000,000 $2,760,000 Formaöur Vara-£orma8ur Jas, H. Ashdown Hon.Ð.C- Cameron STJÓRNENDUR: Sir D. H. McMillan, K. C. M. G. Capt. Wm. Robinson H. T. Champion Frederick Nation W, C. Leistikow Sir R. P. Koblin, K.C.M.G, Allskonar bankastörf afgreidd.—Vérbyrjum reikninga við einstaklinga eða félög og sanngjarnir skilmálar veittir.—Avísanir seldar til hvaða staðaar sero er á Islandi. — Sérstakur gaumur gefinn sparisjóðs innlögum, sem hægt er að byrja með einum dollar. Rentur lagðar við á hverjum 6 mánuðum, T. E. THORSTEINSON, Ráösmaöur. Cor. Willim Ave. og Sherbrooke St. Winnipeg, Mán. ‘gefa meS’ brúSurinni hefir komiS margri fjölskyldu í kröggur. Þær gjafir sem tengdasonurinn fær hjá tengdaföður sínum, eru ekki skoB- aðar sem heimanmundur hjá oss, eru heldur ekki allar gefnar á brúðkaupsdegi. Þ^er eru heimtaS- ar við ótal tækifæri, meðan stúlku- kindin er á lífi, eftir því sem kven- fólkið i ætt eiginmanns hennar seg- ir til. BrúSguminn og hans ættfólk lætur sér sjaldan Iynda gjafirnar, sem brúðurinni fylgja, heldur nöldra og nudda iSulega um það, svo unga konan heyrír, hve smán- arlega hún hafi veriS útleyst úr föSurgarSi, og þreyta hana svo með þeim IeiSa sýtingi, aS henni hverfur allur þokki til tengdafor- eldra sinna, og jafnvel foreldra. Oft og tíðum líður konugarminum illa, bæSi á sál og líkama, vegna þess að gjafir foreldra hennar álít- ast aldrei nægar. Hún fer að hata foreldra sína og hræðast vandamenn manns síns, og bölvar sínum fæð- ingar degi. Stundum leitar hún til manns síns, meS hálfum huga, og væntir af honum elsku, verndar og vorkunar. Hinn ungi maSur er þá vant viö kominn og' reynir alt hvaS hann getur til aS synda milli skers og báru, vandamanna sinna, sem hin ungu hjón vanalega búa hjá, og konu sinnar, sem honum þykir vænt um. ÞaS kemur oft fyrir, þó manntetrið sé allur af vilja gerður, að hann nær ekki hylli tengdaforeldra sinna, kemst í ó- samlyndi við foreldra sína og gerir þó ekki konu sinni fyllilega til hæfis. Ef hann kann ekki aS gera sér sjálfstæSar skoðanir og er ekki mikill fyrir sér, þá fer oft svo að kvenþjóðin i ætt hans, sem eru ó- mentaSar og hugsunarlausar, nái fullum tökum á honum. Hvernig sem fer, þá er hin nýgifta kona og foreldrar hennar alveg á valdi að- standenda brúSgumans. Því er þaS vel skiljanlegt, hvers vegna sá Brahmin sem eignast dóttur, verð- ur áhyggjufullur og stúrinn. Hann.gefur allar góSgerðirnar og fær ekkert í staðini. ÞaS er ekki langt síSan einn Brahmin sendi bænarskrá til mentamála ráðgjafans í Indlandi og baS liann að hafa einhver ráS aS hepta eSa taka fyrir þaS, aS þeir stúdentar sem giftir væru, skrifuðu tengdafeSrum sínum ó- svífin bréf. Þetta heimskulega atferli hinna ungu manna er mjög algengt. Undir eins og maður gefur dóttur sína ungum pilti, þá 1 deilir hann á tengdaföður sinn og vandamenn konu sinnar fyrir þaS, hversu tregt sé aS ná út úr þeim gjöfum, og notar mentun sína til aS úthúða þeim. FaSir stúlkunnar hefir annan ó- siS aS óttast. ÞaS er þagnarheiti hennar á hinu nýja heimili. Sum- staðar er heitiS brotiS, en víðast hvar verða nýgiftar konur aS halda þaS. Hún má þá ekki tala til tengcIamóSur sinnar né tengda- systra né neinna tengdakvenna. Hún verSur aS þagna. Þegarein- hver þeirra kemur þar aS, sem hún er aS tala. Vitanlega má hún aldrei setjast niSur í þeirra viSurvist. Hún verSur aS standa úti í horni og hlusta þegjandi á, þó hinar þrumi yfir henni. Ef hún er spurð- einhvers, þá verður hún aS kinka kolli eða hrista höfuSiS. Oft er hún misskilin og verSur aS vera án þess sem hún þarfnast, þó að þarfir hennar séu fjarskalega fáar. Um umgengni hennar viS karl- menn á heimili brúSgumans er þaS að segja, aS hún má varla sjá þá, hvaS þá tala viS þá. Sá siður er þó einna hvimleið- astur, sem viS géngst á Indlandi, aS gifta kornungar stúlkur göml- um körlum. Það er mikiS algengt. HvaS gamalt sem mannsefniS er, þá verSur konuefniS endilega aS vera ungt. Eg hef oft séS brúS- ferSir á götum stórborga á Ind- Iandi, þarsem kornungar stúlkur eru bundnar svo gömlum mönnum, aS vel gætu veriS afar þeirra. Slíkar giftingar eru. líkari útför- um heldur en brúðkaupum. Stúlk- urnar finna þaS vel. Þær leyna óhug sínum og brosa, sumar sak- leysislega. sumar ekki, en flestar gera sér upp brosiS. Þqir sem rík- ir eru og ágjarnir hugsa mest um sjálfa sig, en illa gera foreldrarn- ir, að selja þeim clætur kornung- ar. ForfeSur cþeirra, sem köstuðu meybörnum í fljótiS helga (Gang- esj, gerSu betur viS sínar dætur en þeir. Slíkar barnungar konur eru ó- gæfusamar hvernig sem fer; ef bóndinn lifir er þeim lífiS leitt, ef hann deyr og skilur eftir ekkju, þá er ekkjustandiS alls ekki betra. Vel mentaður viiiur minn harm- aði konuleysi sitt fyrir skömmu. Hann vildi ekki gifta sig fyr en hann hefði lokiS námi slnu og var fær um aS sjá fyrir konu sinni. Hann va» orSinn hálfþrítugur þeg- ar náminu var lokiS. Hann vildi þá giftast, en fékk sig ekki til aS eiga átta ára ganialt stúlkubarn, eins og landssiður er; eldri stúlku fékk hann ekki, þá er frumvaxta væri, og varS svo konulaus upp úr öllu saman. « ÞaS er ákaflega kostbært, aS gifta ungum manni stúlku ef þau eru nokkurnveginn á sama reki. Hann heimtar svo mikinn heiman- mund meS henni, aS fáir foreldr- ar standast þaS. Þjeir leitast þvi viS, aS fá ekkjumann handa dótt- ur sinni, eða fatlaðan mann meS nokknr efni; í því falli er heiman- mundurinn lítill eða englnn og get- ur jafnvel farið svo, aS foreldrarn- ir fái gjald af brúSgumanum fyrir konuefniS. ÞaS er algengt aS hitta tuttugu Mjöl er nauðsyn að reyna----- en það er eigi yðar verk PURiry FLQUR Mjöl er mismunandi á ýms- um tímum að bökunar gildi. Á- stæðan er að hveitikornið er mis” munandi eftir jarðveg o.s.frv. Því er það, ef bökunin á að takast alla tíð vel, að bökunar til- raunir eru nauðsynlegar. Það er ósanngjarnt, að ætla yður að gera þessar tilraunir á yðar kostnað. Því tökum vér 10 pund frá af hverri sendingu hveitis sem kemur í millur vorar og mölum * það, bökum svo brauð úr mjölinu Ef það brauð reynist mjög gott og drjúgt, þá notum vér hveitið sem oss var sent. Annars selj- um vér það öðrum. Með því að biðja. um FLOUR með þessu nafni, þá eruð þér jafn viss um meira brauð og betra brauð. „Meira braufí og betra brauö“ og „betri sætindabakstur líka“

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.