Lögberg - 25.09.1913, Side 8

Lögberg - 25.09.1913, Side 8
8 LÖGBERGr, FIM TUDAGINN 23. September l$i§. VÉR RANNSÖKUM AUGU SLÍPUM AUGNAGLER SELJUN GLERAUGU sem henta, og með pví að vér erum mjög reyndir í gleraugna gerð, þá göngum vér svo frá peim, að pau verði þægileg og haeíileg til fram- búðar. ♦ f t t * Sigríður Hermann Kennir ENSKU Heimiii: 601 AGNES ST. Limited H. A. NOTT, Optician 313 Portage Ave. Or bænum Munið eftir bazar kvenfélags Fyrsta lút. safnabar þribjudag og mibvikudag 7. og 8. næsta mán- at5ar. Fyrjrkomulagiö eins og í fyrra. Margir nytsamlegir og vandaðir munir. ♦ * •i- Hinn 16. þ. m. var Mrs. Guönýju Johnson, tengdamóöur séra Björns B. Jónssonar, haldiö kveöju samsæti aö heimili Miss Sigriöar Johnson á horni Isabel og Ross stræta. Komu þar saman nokkrar kunningjakonur Mrs. Johnson að kveöja hana áður en hún færi suður til Minneota til dóttur sinnar og tengdasonar. Konurnar voru þessar: Mrs. N. Ottenson, Mrs. Sig. Anderson, Mrs. E. Egilsson, Mrs. J. Th. Clemens, Mrs. Th. Johnson, Mrs. Sigvaldason, Mrs. Sgfús Anderson og Mrs. Ingiríöur Ólafsson. Mrs. N. Ottenson haföi orö fyrir konunum og afhenti Mrs. Johnson að gjöf frá þeim vandaða feröatösku og brjóst- nál. Mrs. Johnson þakkaði gjafirn- ar og sóma þann er henni var sýndur með samsætinu. Það sátu auk þeirra sem taldar hafa veriö þeir prestarnir Dr. Jón Bjarnason og séra N. Stgr. Thorláksson ásamt frúm þeirra, enn fremur börn Mrs. Johnson, Símon og Guðrún. Nýlátin er Valgerður kona Ein- ars Melsted aö Gardar, eftir stutta legu. Valgeröur heitin var á fert- ugsaldri, lætur eftir sig fjóra unga dren'i. 3 herbergi til leigu í góöu húsi á Garfield St., nr. 1030, meö öllum þægindum; hentugt fyrir litla fjöl- skyldu. Mrs. W. H. Paulson var hér i kynn- isferð í síöastliöinni viku. Sunnudagsskóla kennarar í Fyrstu lút kirkju efndu til skemtunar handa nemendum sínum á laugardaginn var. Útvegaðar voru bifreiöar til aö keyra börnin um borgina. Var lagt upp í aksturinn kl. 2. Fóru 18 bifreiðar í lest frá kirkjunni meö um 200 sunnu- dagsskólabörn og ekiö hér um helztu strætin og suður fyrir á. Síðan heim aftur og biöu þá veitingar í sunnu- dagsskólasalnum og skemtu börnin sér þar við leiki meö kennurum fram að miöaftni. Theodór Arnason Fíólíns-kennari. Herra Flóvent Jónsson frá Ice- landic River var hér staddur á miðvikudaginn aö heilsa upp á gamla kunningja í bænum. Skemtifundur opinn fyrir alla verö- ur haldinn af ungmennafélaginu í samkomusal Únítara næstkomandi þriöjudagskveld 30. Sept. Sjónleik- ur, söngvar, upplestur, samstig fmarchingj og fleira —alt ókeypis— bíöur þeirra, sem fund þenna sækja. Aö 823 Home stræti, heimili Mr. og Mrs. Barrett, voru þau Stefán K. í Eiríksson og Dóra E. Stefánsson, 1 bæöi frá Pebble Beach í þessu fylki, j gefin saman í hjónaband 10. þ.m. af séra Rúnólfi Marteinssyni. Hr. Thorsteinn Andrés Anderson, Poplar Park, Man., hefir sent Lög- bergi tvö kvæði eftir sig á ensku undir lögum eftir Burt Wallace; ann- aö heitir: “I’m longin, Oh, I’m long- ing’’, hitt: “Sleep, Sleep, Oh, blessed Sleep.” Kvæöin eru látlaus og lag- lega gerö. Kosta 50 cent. Séra N. 'Steingrímur Thorláksson messar viö morgun og kveld guös- þjónustu í Fvrstu lútersku kirkju á sunnudaginn kemur og í Selkirk kl. 3 e.h. sama dag. Hinn 19. þ.m. andaðist á sjúkra- húsinu hér í bænum Guðni Runólfs- son úr taugaveiki, 29 ára gamall. Guöni heitinn var röskleika maöur og hinn vinsælasti. Jaröarförin fór fram 23. þ.m. frá Tjaldbúðarkirkju. Séra F. J. Bergmann jarösöng. HERBERGI Uppbúið, þægilegt fram-her- bergi fyrir einn mann er til leigu að 636 Toronto St. Stöð- ugur reglumaður ósk- st. Sú missögn hefir komist í frétta- grein í síðasta blaði, aö F. Thordar- son yfirumsjónarmaöur viö skóla í Lebanon hafi verið þingmaöur í Dakota, en það var Jón faðir hans, sem þar hafði þngmensku á hendi. Þetta hafði fallið úr í stílsetning þeg- ar fréttin var sett og ruglast frásögn. t nýkomnum fregnmiða frá Ingólfi segir, aö við 3. umræöu fánamálsins í efri deild hafi einn fylgismaöur frum- varpsins brugðist undan merkjum og greitt atkvæði meö rökstuddri dag- skrá,, sem samþykt var og í þá átt fór, að vísa málinu til stjórnarinnar, í því skyni að koma i veg fyrir að lögleidd- ur væri forskeytislaus íslenzkur fáni. Ingólfur kveöur þessa atkvæöa- greiðslu sama sem að drepa málið. Hinn 17. Sept. voru gefin saman í hjónaband af>-séra Bjarna Thórarins- syni aö heimili foreldra brúðurinnar að Gladstone, Man., Mr. Carl Olaf Odell og Miss Oddný Elízabet Ólafs- son. Brúöguminn er sænskur en brúðurin dóttir þeirra hjóna, Böðv- ars Ólafssonar í Gladstone og konu hans.. FÍOLÍNS-KENZLA. Undirritaöur veitir piltum og stúlk- um tilsögn i fiöluspili. Eg hefi stund- j að fiðlunám um mörg ár hjá ágætum j kennurum, sérstaklega í því augna- miöi aö veröa fær um að kenna sjálf- ur. — Mig er aö hitta á Alverstone stræti 589 kl. 11—1 og 5—7 virka daga- THEODOR ARNASON. Stúkan ísafold, No. 1048, heldur fund fimtudagskveld þ. 25. þ.m. í G. T. Hall. Þaö er skorað á meðlimi að koma á þennan fund, og sérstak- lega alla eldri meðlimi, því það veröa menn á fundinum til aö gefa skýring- ar á breyting þeirri, sem veröur á gjöldum eldri meölima, og sem þeim er nauðsynlegt aö kynna sér sem bezt. Leiðrétting á nöfnum í gjafalista í Lögbergi 28. Ágúst: í staö Mrs. St. Syrus komi: Mrs. Rob. Lyons, og í stað Mrs. S. K. Jónasson komi: Mrs. KI. Jónasson; í stað B. Bjarna- son komi: B. Byron, og í staö Miss Kristbj. Eymann komi: Miss Kristbj. Eymundsson. íslendngar, sem þurfa aö láta hreinsa og pressa föt, geröu vel meö því að fara til Ma.nitoba Dye House, að 570 Notre Dame Ave. Það er islenzk kona, sem stjórnar því og sem hefir fyrir fjölskyldu aö sjá.— Alt verk er leyst vel af hendi. Tals. Garry 3422. Hr. Jón Friðfinnsson tónskáld hef- ir samið lag viö hið fagra kvæði “Vögguljóð” eftir J. M. Bjarnason. Lagiö er prýöis fagurt'og er nú ný- útkomið, var prentað í Reykjavík. Það kostar að eins 25 cent. og er til sölu hjá H. S. Bardal bóksala í Win- nipeg, umboðsmönnum hans og Jóni Friðfinnssyni sjálfum aö 622 Agnes stræti hér í bæ. Meðlimir söngfélagsins Geysis eru beðnir að mæta á fundi i Únítara- kirkjukjallaranum á sunnudaginn kl. 3 e.h. “DAUFIR TÍMAR” er réttl tíniinn til að ná f gótlar by^ífingralóWr, vei Inn f borglnni. Þeir er kaupa nú og kaupa hyg:g:i- leffa munu ntórgrræfia á því. I„áti8 ekki peningana HgftJa lbjulausa. Ef f nokkrum efa hvar aé bezt að kaupa, þá finnið mlg: eða skrifiö Paul Johnston 312-314 Nanton Buildlng A hornl Maln og Portage. Talsími: Main 320 SNOWDRIFT BRAUÐ er vel bakað brauð, alveg eins i miðju eins og að utan Er létt í sér og bragðgott, og kemur það til af því að það er búið til f beztu vélum og bakað í beztu ofn- um. 5c brauðið TheSpeirs- Parnell Baking Co. Ltd. Phone Garry 2345-2346 Pappfr vafin utan um hvert brauð T0MB0LA og DANS —undir umsjón— Stúkunnar SKULDAR, a. r. g. t. verður haldin til arðs fyrir sjúkrasjóðinn GOOD TEMPLAR HALL- Mánudagskveldið 29. Sept. Tuttugu manna nefnd, sem stendur fyrir tombólunni, liefir nú undirbúið alt svo vel, sem bezt má verða; yfirleitt eru drættirnir nú betri, en nokkru sinni áðnr (og hefir Skuld þó alt af tekist vel)), því bæði hefir nefndinni orðið mæta vel til á meðal okkar eðallyndu íslendinga, og svo hafa líka mörg ensk auðfélög bæjarins sent stúknnni stór- ar gjafir fyrir þessa tombólu. Munu því allir þeir, sem sækja Skuldar-tombóluna næsta mánudag, fá eitthvað nyt- samt í aðra bönd, um leið og þeir styrkja gott og göfugt málefni. SVO KEMUR DANSINN! Þegar klukkan er 10, þá byrjar dansinn, með góðri músík, og stendur yfir til klukkan 12. Tombólan byrjar kl. 7.30 Aðgangur og einn dráttur 25c - Húsmóðirin sem bakar sjálf. getur haft alt eins gott brauð ei n og hinir frægustu bakarar. Það e alveg undir mjölinu komið. Með OGILVIES Royal Household MJELI verður brauð yðar altaf gott, og al annað sem þér bakið úr því. Biðjið kaupmann yðar um Royal Household mjel. OGILVIE FLOUR MILLS Co. Limited WINNIPEQ, VANCOUVER Til sölu Fjögur hús milli Sargent og Well- ington: Nr. 1000 og 1002 Sherburn St (tvíhýsi).... $6,500 1012 Slierburn St. $1,900 972 Ingersoll St. . . $3,400 980 Ingersoll St.. . . 3,000 Skilmálar: $300 til $400 út I hönd. Engin eignaskifti. Engir milligöngumenn. Finnið eigand- ann, kl. 7 til 8 aö kveldi. F. Johnson, Talsími: Garry 1428 1002 Sherburn St. Sölumenn óskast til að selja fyrirtaks land í ekrutali, til gatðamats ræktunar. Landið er nálægt Transcona, hinu mikla iðn- aðarbóli. Jarðvegur er svartur svörður á leir. Ekkert illgresi. Mikill ágóði í vændum, bæði fyr- ir þann sem kaupir og fyrir sölu- mann. Verð $385.oo ekran $20 niður og $10 á mánuði, eða með þeim kjörum; sem um semur. J. A. Kent & Co. Ltd. Fasteignasalar 803 Confederation Life Bldg., Winnipeg, Man. Skri-fsto’fu Tals. Main 7723 Heimilis Ta.ls. » Shcrb. 1 704- MissDosiaC.Haldorson SCIENTIFIC MASSAGE Swedish 'ick Gymnasium and Manipula- tions. Diploma Dr. Clod-Hansens Institute Copenhagen, Denmark. Face Massage and Electric Treatments a Specialty Suite 26 8teel Block, 360 Portage Av. The Great Stores of the Great West. Loðskinnavara Hudson’s Bay með mjög svo vœgu verði Sumir bafa haldið, að Hudson’s Bay verzlaði ekki með önnur loðskinn en þau allra dýrustu og fínustu. Þessu er á alt annan veg varið. Oss þykir mikið til þess koma, að geta sýnt fágæt og fögur loðskinna klæði kvenna, mjög svo fullkomin að gæðum, en engu að síður gætum vér þess að hafa til sölu þær tegundir, sem seldar eru vægara verði. En hver tegund loðskinna, sem vér seljum, er áreiðanleg og baldgóð, hvort sem er ó- dýr múffa fyrir $5 eða hún kostar $1,000; hvortveggja er væn og þolir vel. tJr hverri tegund loðskinna, sem er, höfum vér látið gera flíkur, sem hver og einn má reiða sig á. Þessa viku höfum vér til sýnis og sölu ódýrar tegundir loðskinna klæðnaðar. Nú er bezt að velja úr birgðunum Throvv, úr selsklnsbróður-—65 þuml. löng, silki- kögur á báöum endum. VER9 $13. 50 Muff úr selskinnsbróður—eins og koddi í laginu, með svörtu silkifóðri. VERí) $8.00 Stole, blár úr úlfaslcinni—me'S tveim hausum og klðm og skottum; mjög löng. VERÐ $27.50 Muff með sama lagi og lit. VERf) $22.50 Thi’ovv úr dökku Muskrat skinni—Fóður úr brúnu satin, silki og gormar á endum. VERS $21.50 Stór muff með kodda lagi, sem liæfir VER9 $18.50 45 þml. yfirhöfn, úr ágvvtis Near Seal—með silki- fóðri og fláum hornum. Mjög lagleg flík. VER9 $95.00 50 þml. yfirhöfn,— úr bezta Neár Seal skinni og með satin fóðri og krögum með ýmsu lagi. Silki frogs og gorma hnappar. VERÐ $95.00 Fallegt Pony Coat — 50 þml. langt, með fláandi hornum og fóðrað með brocade. VERÐ $85.00 KJÓSIÐ VETRARKÁPUR KVENNA FYRIR $19.50 sem áður hafa kostað $32.50. Um áttatíu vetrarkápur voru keyptar með sérstöku verði, yfirtak fagrar og vel sniðn- ar, úr þykku chinehillas, tweeds, blanket cloths og plushes. Mjög þykk og hlý og móðins. Sumar hafa belti á baki, sumar ekki, með floskraga, erma uppslögum o.s.frv. Kragaua má bretta upp eða leggja niður. Litir margvíslegir. Stærðir 14 til 20 og 34 til 42. Kjósið hverja, sem vill af þeim, sem kostað liafa $28.50 til $32.50 á.$19.50 — Stórhýsi feiknamikið stendur nálægt Liverpool, er vcriö var aS endurbæta í því skyni að gera þaS aS geSveikra hæli. ÞjaS var brent af kvenréttinda drósum nýlega og er skaðinn metinn 400,000 dali. The King Ceiit nii Company Bestu skraddarar og loðskinna salar. Lita, hreinsa, pressa, gera við og breyta fatnaði. Bezta fata efni. Nýjasta tízka. Komið og skoðið hin nýju haust Og vetrar fataefni vor. 866 Sherbrooke St. Fón G. 2220 WINNIPEG Mikils virði sem fæðutegund Brauð hefr meiri styrking og heil- næmi til að bera en nokkur önnur fæða fyrir sama verð. Canada brauð er sérstaklega verðmætt vegna þess vér búum það til úr betri tegunú af hveiti heldur en vanalega er notað. Biðjið um Canada Brauð 5c hvert PH0NE: Sherbr. 2018 KENNARA vantar viS NortSur- stjörnu skóla No. 1226 fyrir Október- mánuð‘næstkomandi. Tiiboðum, sem tilgreini mentastig og kaup sem óskað er eftir, verður veitt móttaka af und- irrituöum til 20. þ.m. — Stony Hill, Man., 1. Sept. 1913. G. JOHNSON, Sec.-Treas. að gerast kaupandiað Lögbergi tafarlaust. o Stærsta íslenzkt blað í öllum heimi. I^oyeil Crowr| F JÁRMUNIR YRIR ÓLKIÐ Vér teljum fáeinar premíur hér: Silfurvarningur Kökudiskar Smjerdiskar BerjaskeitSar Rjómaskeiðar BrauSbakkar Barnabollar Barnasett TeskeiSar Dess. skeiSar MatskeiSar Gafflar Dess. gafflar Dess. hnlfar BorShnlfar Eggjám Fyrirskerar Stálbrýni BorShnlfar Gafflar BrauShnlfar Skæri Klippur Vasahnífar Rakhnlfar Gullstáss Sylgjur KeSjuspennur Nælur Hringar Hálsfestar Armbönd / Deðurvamingur Handtöskur Buddur Ind. töskur. Crr. Nýsilfur úr Gun Metal úr Silfurúr Gullúr. Leikföng fyrir smáa fólkiS. Klukkur Framstofu klukka þýzkar vekjarakl. Eldhúsklukkur Tattoo klukkur Gyltar bronze kl. Bækur Innbundnar og óinnbundnar Skáldsögur Sögubækur Leikfangabækur Skritlusbækur Aiger-bækur Henty-bækur Boy Scout bækur Aviator bækur MatreiSslubækur OrSabækur Bibliur. Myndir Landslagsmyndir Biblíumyndir Svartar og hvitar myndir. Myndarammar af ýmsum gerSum. N ótnabækur Margar tegundir. Lindarpennar LeSurbrýni fyrir rakhnifa og óteljandi aCrar premiur. Þú ættir að senda strax eftir ókeypis skrá yfir premiur, er sýnir og segir þér verð á öllum þessum gripum. Alt sem upp er talið er alveg ó- keypis í skiftum fyrir R0YAL CR0WN SÁPU UMBÚÐIR 0G „C0UP0NS“ Heldurðu ekki að það mundi borga sig fyrir þig að n o t a Koyal Crown og taka þátt í á- góða okkar með því að eignast þessa f ö g r u muni þér alveg að kostn- aðarlausu? Bara nota sápuna. Geymið miðana, sendið oss númeriu á premiunni sem óskað er eftir að fá. Yér óskum eftir viðtali eða bréfaskriftum við- víkjandi sápu eða prem- iunum. ROYAL CROWN SOAPS Ltd. PREMIUM DEPARTMENT WINNIPEG, MANITOBA Reynzlan ólýgnust. Eg hefi í verzlaninni nokkur nokkur hundruð pund af bráð- feitu sauðahangiketi, sem eg sel með vægu verði a!la þessa viku. ötal fleiri vörur af beztu tegund, dauðbillegar. Það má fá fleytufærin fyrir litla penínga bjá S. 0. G. Helgason Phone: Sherbrooke 8 5 0 530 Sargent Áve., Winnipeg Gísli Goodman TINSMIÐUR VERKSTŒfil: Korni Toronto og Notre Dame Phone Heimills Carry 2988 Garry 899 Tals. Sher.2022 R. H0LDEN Nýjar og brúkaðar Saumavélar. Singer, While, Williams, Raymond, New Home.Domeatic.Standard.Wheeier&Wilson 580 Ellice Ave., við Sherbr. St. Winnipeg Whaley’s Lyfjabúð er flutt IIOLDEN REALTY Co. Bújarðir og Bæjarlóðir keyptar seldar og teknar í skiftum. 580 Ellice Ave. Talsími Sher. 2022 Rétt við Sherbrooke St. Opið á kveldin FRANK GUY R. HOLDEN + * Shaws + * * * * t 479 Notre Dame Av. 4« •h + Stærzta, elzta og 4* bezt kynta verzlun % meö brúkaöa muni t í Vestur-Canada. t Alskonar fatnaöur "t keyptur og seldur ^ Sanngjarnt verö. t +++’H"H“i“H"H"H4’H”H”l’’H T + Phone Garry 2 6 6 6 | X-H’+’H’+’l’+’H”H"H"H"H”H’+4.4.4j( í nýjan stað á horni SAfiGENT flVE. og AGNES STREET Vér vonumst til að sjá yður í nýju búðinni okkar bráðum. Vér opnum í nýja staðnum næstkomandi laugardag. Það mun borga sig fyrir yður að koma. Niðurseti verð á laugar- daginn. FRANKWHALEY llrtðrription Urnggjöt Phone Sherbr. 258 og 1130 KVEIKIR K0NAN YDAR UPP í ELDASTÓNNI Og hreinsar hún úr öskusUúffnnni og ber kol og við að henni? Ef svo er þá ætti hún að eignast gas stó, sem tekur af allan óþarfa snúning. CLARK JEWEL CAS RANCE sparar mikla vinnu Bakar og sýður vel og sparar eldi- við. GAS STOVE DEP’T WINNIPEG ELECTRIC RAILWAY CO. 322 Main St. Phone M. 2522

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.