Lögberg - 09.10.1913, Síða 4

Lögberg - 09.10.1913, Síða 4
LOGBERG, FIMTUDAGINls 9. Október 1913. flft I LÖGBERG Gefiö út hvern fimtudag af The COLUMBIA pRESS LlMITKD Corner William Ave. & Soerbrooke Street WlNNIPEG, — MANITOPA. stefAn björnsson. EDITOR J. A. BLÖNDAL. BUSINESS MANAGER UTANÁSKRIFTTIL BLAÐSINS: The Columbia P ress.Ltd. P. O. Box 3172, Winnipeg, Man. utanAskrift ritstiórans SEDITOR LÖGBERG. P. O. Box 3172, Winnipeg, Manitoba. TALSÍMI: GARKY 2156 Verð blaðsins $2.00 um árið. Hvítþvotturinn. att og Oft hefir nú Heiniskringla bágt, en sjaldan eins og núna. Hún er leigð bæði Borden- Roblin-stjórninni og allir vita, til að halda hlífiskildi yfir þeim og verja þær, hvaö sem Jiær hafast aö. Iirt nú eru syndir beggja stjórn- anna bæði margar og stórar, svo að erfitt er að verja þær. En oíur- litla viðleitni sýnir blaðfði, til að reyna að hvitþvo afurhaldið. þó að auma óþrifaverkið sé, og. takist eftir þvi bágkga. Einn þessi þokkalegi þvottadag- ur var hjá blaðinu 2. þ. m. Þá þæsist það með gagur-yrðum upp á móti Lögbergi út af því að vér höfðum leyft oss að benda á það, helzti hógværlega þó, hve purkun- ^arlaust Bordenstjórnin hefði ausið út landsfé, þessi tvö ár sem hún hefir verið við völd, svo að út- gjöldin eru nú svo tugum miljóna skiftir hærri, en þau voru hjá Laurierstjórninni, sem Hkr. er V og æ að' skamma fyrir eyðslusemi. Þessi geypilega fjáreyðsla var taiin því vítaverðari, sem Bordenstjórn- in hefir engin stórfengileg nýmæli, til þjóðþrifa. haft með höndum, er auknar fjárveitingar virtist þurfa til að koma í framkvæmd. Þó að allir viti. að hér sé rétt með farið, og ávitúr ekki um skör fram, fer Heimskringla að malda í móinn í langri varnarræðu, full- um fimm dálkum. Svo digurbarklega er talað i upp- hafi þess máls um rök, að margur mundi ætla, að rota ætti andstæð inginn með rökfærslum! Er því fróðlegt að athuga rökin. Þau sem Hkr. færir fram til að sýkna Borden stjórnina af óhæfi- legri fjáreyðslu, eru til dæmis: að ritstjóri Eögbergs þurfi ekki að stefnu conservativa. Þétta nyt- samlega stefnuskrár atriði, eða hitt þó heldur, hefir stjórnin i Ottawa ekki látið á sér standa að efna, af þvi að það var lýðháskasamlegast allra hennar stefnuskrár-atriða, og ekki stolið frá liberölum, eins og flest hin atriðin. Um þau hefir Bordenstjórnin svikist, nær því gersamlega. Hkr. meðgengur að stjórnin hafi algerlega svikisto tffli að! veita \'estur-fylkjunum full umráð landa þeirra og landkosta. Mikið var. Og efning hinna stefnuskrár atriðanna er rökstödd með því, að liberalar hafa ekki viljað lofa stjórninni, að efna þau! 1 eða að það sé “í undirbúmngi’’, og þar f.-am eftir götunum. En Hkr. má ekki misvirða það, þó einhverjir fari nú að efast um j efninguna, ef “undírbúningurinn’' gsngur langt' fram á þriðja stjórn- ar-árið! Bordenstjórin eyddi á síðastliðnu ári meir en 20. miljónum dollara til opinberra verka, og þó að hún hafi komið upp fáeinum. korn- hlöðuhjöllum, og látið gera dálitla járnbrautarstúfa, sem Hkr. telur fullgerða, þó að ólagðir séu teinar á, þá ætti Heimskringla að láta sér skaplega og reyna að komast hjá að fá flatmögunar-flog af tómri aðdáun yfirt hamgangi Borden- stjórnarinnar i þarfir landsmanna! Laurier stjórnin bygði miklu fleiri járnhrautir, margfalt fleiri kornhlöður, og það var hún sem gekst fyrir að koma á kæli-útbún- aði þeim, sem Hkr. lætur nú mest yfir, og þakkar Bordenstjórninni. Laurier-stjórnin kom líka á frí- um póstflutningi, og byrjaði á hon- um fyrir mörgum árum austur í fylkjum, fyrir utan það, hvað hún um $2.377,529, en i Ágústmánuði 1913 hefir Bordenstjórnin‘orðið að játa, aS hún hafi hœkkaS' þjóð- skuldina, á rúrnri tveggja ára stjórnartið um $3,681,217. En það er sama sem að fjárhagur landsins hafi hallast siðan Bordenstjórnin kom til valda um $6,058,742. Frjálslyndi flokkurinn fór spar- lega með landsfé, og lækkaði þjóð- skuldina. Afturhaldið sólundar fé landsmanna, og þó að tekjurnar vaxi afar-ört, vex þjóðskuldin með feikna hraða; svo ákafleg er eyðslan. , Hér á eftir skulum vér birta ofurlítið sýnishorn af sparsemi herra Bordens, sem altaf gekk með velgju og innantökum útaf eyðslu- semi liberala, áður en hann komst til valda; til ihugunar skal benda fyrst á tilsvarandi fjárhagsástand liberala; Sýnishorn af fjárhag liberala. .. $12,032,908 THE DOMINION BANK Slr KDUDND B. OSLEB, M. P„ Pre* W. D. MATTHEWS ,Vlee-Pre» C. A. BOGERT, General Manager. Höfuðstóil....................$5,400,000.00 Varasjóður og óskiftur gróði . . . . $7,100,000.00 SPARISJÓHS-DEILD er við hvert úti bankans; í hana er tekiS við innlögum, sem nema einum dollar eða meir og vanal. vextir greiddir af. l>aS er óhultur og hentugur staSur aS geyma Peninga. NOTKE DAME BKANCH: Mr. C. M. DENISON, Manager. SELKIRK BBANCH: J. GBISDALE, Manager. Tekjur I Sep. 1911 .. «11 útgj. I Sep. 1911 . . Tekjur fyrstu 7 mán. Útgj. fyrstu 7 mán. . . Lækkun þjóSskuldar I Sept. 1911............ Rússastjórn 35 miljónir þegna, svo að samtals verða það 176 miljónir. í Ameríku eru taldir að vera 167 miljónir, en 97 þar af í Banda- ríkjum. Hvítir menn eru taldir 120 miljónir í Vesturálfu. Ef þeir eru lagðir við íbúatölu Evrópu, þá verða hvítir menn samtals 576 miljónir. Hvitum mönnum fækkar i sum- um löndum, svo sem Frakklandi, en aftur á mó.ti verður mannsæfin lengri í löndum hvítra manna en 9,741,693; annara vegna liess að læknisdóm- 64,069,524 ö ur og heilbrigðismala eftirlit er 48,251,483 2,377,529 Sýnish. af fjárhag Borden-stjórnar. Tekjur I Ag. 1913..........$14,547,8531, «11 Útgj. i Ag. 1913 ...... 18,299,069 kynið. a ymsan annan hatt. Tekjur fyrstu 6 mán......... 71,628,457 i ------------— 011 útgj. fyrstu 6 mán. '13 . 59,643,600' Hækkun þjóðskuldar í Ágúst 1913 . ............ 3,681,217 Hver bóklæs maður hlýtur að sjá muninn. Hann hlýtur að sjá, að liberala stjórnin eyddi ekki landsfé i óhófi þó að hún væri af- kasta mikil og legði stórfé bæði í landbúnað og mikilfengleg þjóð- þrifa fyrirtæki, því að hún lækkaði þjóðskuldina, svo sem skýrslur sýna og hér hefir nýskeð1 verið tekið fram. En Bordenstjórnin er sú lang- eyðslusamasta stjórn, sem nokkurn tíma hefir náð völdum í Canada, og fer fjárhruðl hennar sívaxandi þar langt um betra, og verður menningin þeim að því leyti mátt- ur til viðhalds, þó hún hafi veikt Kosninga-ráðgjafinn. lét færa niður bréfburðargjald, og , nieð hverjum mánuði sem líður, kom póstmálum landsins i örugt og eins og sjá má af því, að hún hef- ákjósanlegt horf. Laurier-stjórnin byrjaði! líka á Hudsons-flóa brautinni, sem aftur- iri eytt síðastliðinn Ágústmánuð. hátt á fjórða miljón dollara, fram yfir það, sem tekjurnar voru, og er halds-stjórnin er nú neydd til að ja góðum vegi með að sökkva þjóð- halda áfram með, þó að seigt gangi jnni ; botnlaust skulclakviksyndi. og með sífeldum eftirtölum. J Á stjórnarþjóna-loforðið ætti HvítÍr [JlGIin Hkr. að' hafa vit á að minnast Ekki. ! ____ Svo skammarleg em loforða-svik , Þó að ekki sé hægt að segja með Bordenstjórnarinnar þar. Svo ráð-1 áreiðanlegri vissu livað mikill ir aftur á móti verið conservativt in var stjórnin í að svíkja það lof- mannfjöldi lifi á jörðinni, þá vita ; síðan fylkjasambandið var ‘stofnað, orð, að hún lét það vera fyrsta i menn það, að fólksfjöldinn eykst og þar er stjórnar-umhyggjan því verk sitt þegar hún kom til valda, til miipa árlega, og mun vera milli ekki álitin alveg eins nauðsynleg, Eftir fjögra mánaða leynilegan undirróður við kjósendur, hefir Borden stjórnin loksins fastráðið kosning í tveimur kjördæmum af fjórum, sem þingmannslaus em. Á laugardaginn kemur, n. þ. m. fer fram kösning í Chateauguay og 2i. í East Middle-sex kjördæmi. Hon. Rogers, sem að réttu lagi mætti kalla “kosninga ráðgjafa” Bordenstjórnarinnar kvað ætla að taka við a&alumsjón kosninganna, og munu allir, sem eitthvað þekkja til fyrri framkvæmda í þeim efn- um, geta gizkað á hvernig því eft- irliti verði háttað. Stjórnin kvað ætla að leggja alt kapp á að vinna Chateauguay- kjördæmið, til þess að geta grobb- að af því, að hafa unnið þar kjör- dæmi af liberölum, en munur at- kvæða lítill í þessu kjördæmi síð- j ast; Mr. Brown hafði eitthvað 40 | atkv. rneiri hluta. ( East Middle-sex kjördæmið hef- 'ífð leigja sér alveg sérstaka menn ti! að aðstoða sig við að svíkja þetta loforð, og reka liberala stjórn- arþjóna úr embættum, rétt að kalla um land alt. þó að harðast væri sótt svivirðing þessi austur i fylkj- unum, því að þar var líka úr nrestu að moða. Asiu, eru engar nákvæmar skýrsl- ur um mannfjölda til. ’» En með því að miða við þá tölu | jayðarbúa sem fyr var nefnd, þá Má gerla marka dánumenskuna ^ ver$a hvitir menn ekki nema til- og sannleiks ístina hjá Hkr. á þv>- | tölulega litill hluti mannkynsins. 1600 og 1700 miljónir. J þó að afturhaldsmenn viti að þeir Að nokkru leyti er þetta á ágizk- [ séu þar engan veginn vissir. unum bygt, því að í sumum heiðn- Mr. Rogers hefir hvað eftir um ‘ löndum, einkum í Afriku og j annað gert sér ferð ti! Montreal, og setið á leynifundum með flokks- foringjum sínum og tekið á móti sendinefndum frá Chateauguay. Atferli Bordenstjórnarinnar í þessum kosningum er í fullu sam- að hún ljær sig fúslega til að mæla bót þessum ósóma og erki-svikum. Hkr. er óhætt að viða að sér í “dæsa", þó að Borden stjórnin “evði fé nokkru til nauðsvnlegra | a8ra fimm dálka Srein- ef hún æth framkvæmda!” " ! ar sér að ná o1lum sv>ka-óþverran- um af Borden-stjórninni. Hann er Það er ekki gaman að fá svora rökfærslu-dembu yfir s:g; það er annað en spaug að fá aðra eins yfirlýsingu frá pólitísku málgagni. sem vitanlcga mundi hrósa matföður sinum fyrir spar- semi, þó að útgjöldin tvöfölduðust, á hverju stjórnarári, án þess að framkvæmdir yxu nokkuð til muna. Eða halda nrenn ekki að Borden' stjórnin mætti oft og lengi eyða “fé nokkru”, til þess að Hkr. of- biði, ef álit hennar ætti að vera mælikvarðinn? ' Þeir svari sem kunnugastir eru. Alika traust eru rökin, sem blað- ið færir fram. svo sem til að reyna að verja það, að Bordenstjórnin hafi engin kosninga loforð sín svikið. Úr úr því lætur greinarhöfundur narrast til að þylja upp öl! stefnu- skrár atriði þeirra censervativu, ti! þess að sýna mönnum svikin enn þá áþreifanlegar heldur en Lögberg hcfir þó gert áður. Blað'íð vottar það sjálft, um leið og það skýrir frá afdrifum hvers stefnuskrár atriðis, að Borden- stjórnin liafi ekkert þeirra efnt enn, nema að skipa tollmálanefnd- ina og svifta þjóðina sjálfsagðri og réttri heimild til að ráða sköttum og álögum, en fá aftur einstökiún mönnum það vald í; hendur, í samræmi við einvalds-grundvallar- límkendur eins og Canada-clayiS þetta óhræsi, svo að þeim er óhætt að halda áfram að standa báðum við balann Baldwin og Tryggva — hvítþvotturinn mun ganga full illa samt. Þjóðskuldin hækkar. Afturhaldsmenn reyna í lengstu lög að' dylja almenning þess, hvað fjáraustur stjórr.ar höfðingjanna i Ottawa er gífurlegur. Það er lát- ið í veðri vaka að stjórnin gefi engar skýrslur um mánaðarlegar tekjur og útgjölcl, en hún heldur þó reikninga yfir þetta, og liberal- ar hafa átt kost á að kynna sér þá, og þeir vita nákvæmlega hvað stjórnin er að gera. Þeir vita að tekjup Borden- stjórnarinnar siðastliðinn Ágúst- mánuð voru $14,547,853, eða rúm- um þremur miljónum hærri heldur en þenna sama mánuð undir Laurier-stjórninni 1911. í Sept. 1911, síðasta mánuðinn sem Laurierstjórnin var við völd, voru útgjöldin $9,741,693. en út- gjöldin hjá þeim Borden og Rog- ers siðestliðinn Ágústmánuð voru $18.229,069, eða hafa hér um bil tvöfaldast, í Septemhermáunði 1911 hafði Það er varla hægt að telja þá nema 580 miljónir, og eiga tveir þriðjungar þeirra heima í Evrópu. íbúatalan í Evrópu er sem næst, það er hér á eftir segir; Rússar.................140,000,000 Þjóðverjar............. 67,000,000 I’retar................ 45,600.000 Frakkar................ 39,800,000 ítalir................. 35,000,000 Austurríkismenn .... 29,000,000 Ungverjar.............. 21,000,000 Spánverjar.......... . 19,800,000 Belgar.................. 7,600,000 Hollendingar............ 6,200.000 Sviar................... 5,600.000 2,500,000 2,800,000 3,900,000 5,400,000 24,000,000 Norðmenn............ Danir.............. Svisslendingar...... Portngalsmenn .. . . Jbúar á Balkanskaga ræmi, við kosninga-afskifti hennar á undangengnum tíma. Þar bregð- ur ekki hönd á venju. Fyrst sendir hún þann mann til umsjón- ar, sem hún á til óbilgjarnastan, og er honum ætlað að sitja á leyni- fundum með dyggustu smölunum, og þar skulu ráðin ráðin. Si'ðan er látið það boð útganga, að ráð- gjafi opinberra verka sé til reiðu að mæta sendinefndum utan úr kjördæmi og hlýða á kröfur þeirra. Lekið hefir það út, að þær kröfur hafi verið býsna gífurlegar, en stjórnin þó fallist á þær með mestu græðgi. Þegar svo þessi undirbúningur er fullnaður, og húið a'ð- ganga svo vel frá kjördæminu frá stjórnar- innar hendi, sem hún frekast Samtals 456,000,000 Fólksfjöldi á Balkanskaga er engan veginn alveg áreiðanlegur, eftir því sem hér er talið, heldur nokkuð á ágizkun bygður; ástand- iðl er svo nú, að eigi er hægt að fá ve! ábyggilegar skýrslur úr hin- um ýmsu ríkjum þar. Það sem einna eftirtektaverðast er, þegar liti'ð er á íbúatölu hinna ýmsu ríkja í Evrópu, sem hér er greint frá, er það, að nú er fólks- fjöldi á Þýzkalandi orðinn nærri því helmingi meiri en á Frakklandi, en fólksfjölcli var hér um bil jafn i þessum löndum laust eftir miðja síðastliðna öld. Rússar í Evrópu eru aftur nærri mun því eins margir og Bnetar, Þjóð- kunni, þá er skelt á kosninga-degi 11. þ. m. svo að venjulegur kosn- inga undirbúninguú getur ekki’í^ d] blessunar Vinur mmn Ekk- j>orst. cand. Björnsson var þar bergs, sem hún ber þessum gáfu- legu brígslum. Þó að aulakga sé að orði kom- ist er tilgangurinn sá, að reyna að gera tortryggilegt, það sem ritst. þessa blaðs hefir ritað um syndír aftur-halds stjórnarinnar í Ottawa, og skrifa það alt á húsbónda holl- ustu reikning hans. Þetta er auðvitað meinlaust, en það er líka alveg gagnslaust. Það eru sem sé litlar likur til þess, að menn villist á stjórnmála- skoðunum ritstjóra; þessa blaðs. Hann hefir aldrei farið neitt dult með þær, og mun heldur ekki gera það framvegis. En hitt kynni mörgum að mega virða til vorkunn- ar, þó að' þá hefði einhvern tíma furðað á, að Heimskringlu mað- urinn skuli hafa birst, og sé enn að birtast í því álappalega aftur- halds-gerfi, sem hann slær yfir sig á stundum, en fer honum svo afar-illa og ólánlega. Fyrir þá sök eru þeir ekki svo fáir, sem hefir fundist það álíka, óeðlilegt, að sá maður væri ákafur afturlialds postuli í stjórnmálum, eins og það er óeðíilegt áð þorskur andi á Jiurru landi; og jafnframt hefir mönnum hlotið að hugsast, að •afturhalds-ýkjurnar, sem hann ýmist mælir fyrir munn arlnara, eða markar sér, svo að ekki verð- ur á vilst, séu meir seyddar fram af magafylli og matarást, heldur en einlægum áliuga, og óhilatidi sannfæring. 1 Hinar fögru sléttur. Fjöllin eru tignarleg, hafið er áhrifamikið, en sléttan er fögur. Fagurt er alt sem svarar fullkom- lega tilgangi sínum. Hvað getur bet- ur svarað tilgangi sinum en frjó- söm slétta? Hver getur efast um að hún er sköpuð fynr hagsæld mannsins? Sjáið hvernig plógur- inn rennur léttilega í gegnum hana, hve moldin er auðug af nær- ingarefnum, og hve vel hún er til þess löguð að gefa af sér margvís- legan og nytsaman ávöxt. Auður- inn, sem slétturnar í Canada færa mönnum er sérstaklega mikil! á þessu hausti. Aldrei nokkurn tíma; hefir Vestur-Canada haft aðra eins uppskeru og nú. Ætti ekki þjóðin að vera þakklát fyrir auð- sæld sléttunnar? í síðustu tíð hefi eg verið að ferðast um hinar fögru Manitoba sléttur og hefi eg með þakklæti hugsað um það hve þjóð mín hefir átt gott, að bera gæfu til þess að setjast að á þessum sléttum, þar sem henni hefir farnast svo vel. Norður til Selkirk fór eg fyrst og hélt þar fund í íslenzku kirkj- unni til að tala við menn um skóla kirkjufélagsins. Frá Selkirk kom fyrsta umsóknin um skólann fyrir utan Winnipeg og frá Selkirk hafa komið margir góðir námsmenn á hina æðri skóla. Eg bjóst við góðu af Selkirk-mönnum enda var hluttaka manna í fundinum allgóð. Ýmsir lögðu þar gott til málsins, sérstaklega ein íslenzka kenslu- konan í bænum, Miss Þorstína Jackson. Snjall ræðumaður, Klemens Jónsson, var þar. Bað eg hann að segja álit sitt, en hann færðist undan, sagði að sér fynd- ist ofmikil skólamentun í' þessu landi, en á engan hátt vildi hann spilla fyrir þessari stofnun, heldur óskaði hann að hún reyndist þjó? verjar og Frakkar til samans. I liheralstjómin lækkað þjóðskuldina I öðrum löndum utan Evrópu á orðið nema tæpur mánuður. ert tækifæri hefir stjórnin látið ónotað til aðj tryggja sér sigur í fyrnefndu kjördæmi, og ekki verið vandari að meðölum sinum til þess, en menn alment þekkja. Hún ætlar að vinna það hvað sem það kostar. einnig með lokaðan munn, sagðist ekki hafa hugsað málið nógu itar- lega, enda er hann nú önnum kaf- inn við þýðingarmikil ritstörf. En liann sagði, að eg hefði flutt mikið betri fyrirlestur um skólamálio, en hann hefði átt nokkra von á og tjáði hann sig hlyntan fyrirtækinu. Má því húast við að fróðlegt! f>:rverandi terisveinn minn einn , , r. . . ira Wesley College, Sigfus Jons- veröi að sja skrar yfir opinber I , • . ,, J J ^ \ son’ var Þar Einmg viostaddur og verk unnin í Chateaugauy og, jag8i gott til málsins. Hann nem- Middle-sex kjördæmum næsta ár. Eins dæmi það vera, að monnum se vera, brigslað, um trúmensku! Upp á því hefir þó Hkr. fundið 2. þ. m., en það, er ritstjóri Lög- hverja eldrannina eftir ur nú lögvísi í Selkirk-bæ. Þetta var 25. Sept., em daginn eftir hélt eg fund í kirkju lúterska safnaðarins á Gimli. Framtíðar heimili goða og manna eftir Ragnarök, alheimsins mikla stríS, það átti Gimli að vera. Og Gimli hefir gengið í gegnum aðra og I N0RTHERN CR0WN BANK AÐALSKRIFSTOFA í WINNIPEG Höfuðstóll (löggiltur) . . . $6,000,000 Höfuðstóll (greiddur) . . . $2,760,000 STJÓRNENDUR: Sir D. H. McMillan, K. C. M. G. Capt. Wm. Robinson H. T. Champion Frederick Nation W, C. Leistikow Sir R. P, Koblin, K.C.M.G, Allskonar bankastðrf afgreidd.—Vér byrjum reikninga viB einstaklinga eöa félög og sanngjarnir skilmálar veittir.—Avísanirseldar til hvaða staBaar sem er á Islandi. — Sérstakur ganrour gefinn sparisjóös innlögum, sem hægt er að byrja meS einum dollar. Renlur lagSar við á hverjum 6 mánuðum, T. E. THORSTEIJNSON, Ráösmaöur. Cor. Willim Ave. og Sherbrooke St. Winnipeg, Man. Formaður Vara-formaður Jas, H. Ashdown Hon.Ð.C- Cameron EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS Forstöðunefnd þess mál's hér í horg hélt fund á skrifstofu Lögbergs á laugardagskveldið var (4. þ. m.J, til þess að íhuga skýrslu þá, sem hinir nýkomnu Islandsfarar höfðu samið, um eftirgrenslanir þær sem þeir höfðu gert um skipulag Eimskipa- félagsins, meðan þeir voru á íslandi í sumar. Herra Árni Egg- ertsson las upp skýrslu þessa, undirskrifaða af fjórum af Is- iandsförunum og mæltist ti! að nefndin íhugaði hana og veitti þeim tillögum sem hún flytur, samþykki sitt, og var það gert í einu hljóði. Skýrslan er á þessa leið: Nefndarálit Islandsfaranna. Vér undirritaðir, sem kosnir vorum hé'ðan að vestan til að kynna oss horfur gufuskipamálsins heima á Islandi, leyfum oss að gera íslendingum í Vesturheimi þessa grein fyrir áliti voru á því efni. Fyrst og fremst viljum vgr geta þess, að á ferð vorri urn gamla landið, var oss ágætlega tekið, og heyrðum vér þá mjög greinilega á landsmönnum fjöldamörgum, bæði bændum og kaupmönnum, að þeir eru mjög einhuga fylgjandi eimskipa- félags-stofnuninni. Það leyndi sér ekki, að menn þar heima líta svo á, að ef það tækist að koma á stofn al-íslenzku eimskipafélagi, þá væri síðasti hlekkurinn slitinn í verzlunar-einokun á íslandi; enn- fremur að með þessu væri mjög st'órt spor stigi'ð' í áttina til þess, að þroska sjálfstæðis-tilfinning þjóðarinnar, og auka henni bolmagn með slíkum siglingum. Engin andmæli heyrðum vér hins vegar gegn hinu væntanlega eimskipafélagi. Þess má og geta, að það virtist vera sannfæring allra, ssm vér áttum tal við um málið, að gufuskipafélagið mundi geta haft nægilega mikið verksvið, og allar líkur væru til þess, undir góðri stjórn, að félagið gæti borið sig fjárhagslega. I samræmi við það hafa og undirtektir Austur-Islendinga verið. Þeir hafa sýnt það í verkinu, að þeir hafa trú á fyrirtækinu, trú á því, að það hepnist og verði þjóðinni til ómetanlegrar blessunar. Þess vegna hafa menn í öllum héruðum landsins, skrifað sig fyrir hlutum í félaginu, og keypt svo mikið sem frekast mátti vænta, og það án neinnar sérstakrar vonar um ágóða, fyrst í stað, að minsta kosti, heldur aðallega til þess að styðja gott málefni, og lirinda þessu fyrirtæki á leið fram. Viðvíkjandi afskiftum Vestur-íslendinga á þessu máli, heyrðum vér á löndum vorum heima, að þeir háru þá öruggu von til íslendinga vestan hafs, að þeirra hluttaka í þessu áhuga- máli heimaþjóðarinnar mundi miklu skifta, og verða hin drengi- legasta. Þess lét hráðabirgðastjórn félagsins og getið við oss, að hún væri fús til að taka til greina, allar bendingar frá Vestur- íslendingum, og orðið gætu félaginu til gagns og nytsemdar á einhvern hátt. Einnig væru þeir heima fúsir til að kjósa einn eða fleiri Vestur-íslendinga í stjórnarnefnd félagsins, ef hlut- hafar héðan að vestan æsktu þess. Að því athuguðu, sem að framan er greint, vildum vér leggja það til, að nefndin hér boðaði til almenns fundar í Winni- peg nú þegar, og bjóði öllum Vestur-íslendingum að sækja þangað, og láta i ljósi álit sitt um máli'ð', og að á þeiim fundi sé kosin nefnd til að annast málið, og hrinda af stað fram- kvæmdum i því hér vestra, því að vér göngum að því vísu, að þessi almenni fundur víkist-þannig við málinu. Ennfremur er það sameiginleg áskorun vor til allra Vestur- íslendinga, að þeir taki nú höndum saman við bræður vora heima á ættjörðinni, og styðji þá í þessu mikla þjóðernislega áhuga máli þeirra, með ráði og dáð og rösklegri hluttöku, svo að eim- skipafélags-hugmyndin komist í tilætlað' horf, og traustur grund- völlur verði lagðitr undir þá ráðagerð, að íslendingar nái öllum farkostum og flutningum heima fyrir í sínar hendur. Arni Eggertsson J. T. Bergman J. J. Vopni Sveinn Thorvaldson. Þá var og samþykt, samkvæmt upplýsingu J. J. Vopni og Á. Eggertssonar að boða ttl almenns fundar í Goodtemplarahús- inu hér í borg, þriðjudaginn 28. þ. m. kl. 8. e. h. til þess þar að ræða og álykta hverja hluttöku Vestur-íslendingar skuli taka i jiessu máli. Þá las hr. Thos. H. Johnson upp svohljóðandi símskeyti, sem hann hafði nýfengið frá íslandi, dagsett 2. þ. m.: “Vinsamlegast símiS söfnunará'stand. Eimskipafélagið.” Samþykt var að svara tafarlaust þessari fyrirspurn, með því að tilkvnna eimskipafélaginu hvernig standi liér, og um fundarboðun þá sem samþykt hafi verið að gera og birt er á öðrum stað í þessu blaði. Eftir nokkrar frekari umræður og 't'áðstafanir var fundi slitið. Símskeytið er T. H. Johnsqn sendi skrifara bráðabirgða stjórnar eimskipafélagsins í Reykjavík var á þessa leið: “Sveinn Björnsson, Reykjavik. Subcommittee favorable. Massmeeting called 3 weeks hence. Prospect favorable on patriotic grounds.” Á íslenzku verður þetta: “Undirnefndin mælir með fyrirtækinu. Almennur fundur boðaður að þremur vikum liðnum. Horfur vænlegar á þjóð- ernislegum grundvelli.” samt hefir miðað áfram. Gimli prýkkar með ári hverju, og vin- sældir hans sem sumarstöðvar fara stöðugt vaxandi. Meðan eg dvaldi á Gimli jarð- söng eg háaldraða konu, Sigur- björgu Gísladóttur, myndarlega konu og vel kristna, móður konu Árna Thordarsonar þar i hæ. Skólakennarafundur stóð yfir þar í bænum þann sama dag. Skrapp eg inní skólahúsið, hlustaði þar á umræður og gazt ve! að. J>ar hitti eg vin minn, skólaumsjón- armann) Mr. Best. Hafði hann anglýst að fyrirlestur um samein- ing skólahéraða yrði fluttur um kveldið af dr. Beattie, aðalumsjón- armanni þess máls fyrir hönd mentamáladeildarinnar. Stakk hann

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.