Lögberg - 16.10.1913, Blaðsíða 4

Lögberg - 16.10.1913, Blaðsíða 4
LOGBERG, FIMTUDAGINK 16. Október. LÖGBERG GefiO út hvern fimtudag af The Columbia Press Limited Corner William Ave. & Sherbroolfe Street WlNNIPEG, — MaNITOPA. STEFÁN BJÖRNSSON, EDITOR J. A. BLÖNDAL, BUSINESS MANAGER UTANÁSKRIFT TIL BLAÐSINSj TKe Columbia Press.Ltd. P. O. Box 3172, Winnipeg. Man. UTANÁSKRIFT RITSTJÓRANS: jEDiTOR LÖGBERG, P. O. Box 3172, Winnipeg, Manitoba. TALSÍMI: GARKY 2156 Verð blaðsins $2.00 um árið. Sir Wilfrid Lauri ír er nú kominn á áttræöisaldur, en er þó frábærlega em. Þó að lík- amskraftar hans séu nokkuð farn- , ir að bila, virðist andlegi þrótt- urinn ólamaður, og sannast á hon- um íslenzka spakmælið alkunna, að: “fögur sál er ávalt ung undir silfurhærum.” Ljósastur vottur um það er hinn ólamandi áhugi Sir Wilfrids á að berjast fyrir skoðunum sínum, þeim skoðunum sem hann hefir helgað líf sitt og krafta. Og hve nær sem hann tekur til máls á op-’ inberum mannfundum, til að halda fram þessum skoðunum, eru ræð- ur hans þrungnar af síungu lífs- fjöri, jafnframt þvl sem skýrleik- inn fyndnin og spekin helzt 6- breytt, en fyrir þá hæfileika hefir hann hlotið þá viðurkenningu, að vera talinn fremstur allra ræðu- skörunga, sem nú eru uppi i Canada. Sir Wiifrid liefir undanfarnar siðustu vikur verið á ferðalagi austur í fylkjum og átt fundi með kjósendum á ýmsum stöðum. Hvervetna hefir hann fengið hin- ar ágætustu viðtökur. Við komu hans til borga eystra hafa fánar verið dregnir á hún, sigurbogar reistir, og áheyrcndur tekið hinum fræga öldung með blómahríð og hverskonar fögnuði. Margar áhrifamiklar ræður hef- ir hinn mikli flokksforingi haldið, og fer hér á eftir ágrip af einni þeirra, er hann flutti í St. John’s í Qtuebec fyrra laugardag, en þangað hafði streymt að fólk frá Montreal og fleiri bæjum svo þúsundum skifti til að hlusta á hann. t upphafi erindis síns gat Sir Wilfrid þess, að kjósendur á þess- j jjeyrði orð sin að neita því, ef unt slóðuin, hefðu drengilega fylgt; iiann sæi sér fært, að á jæim tima frjálslynda flokknum að málum á | heffti efni þjóðarinnar tvöfaldast, untliðnum tíma; sérstaklega hefðu|anar afurðir bænda, bæði umhverf- þeir reynst prýðilega í síðustu j js St. John’s Iberville, og annars kosningnm, þrátt fyrir það, þó að j Stasar ; Canada hækkað i verði, jæir hefðu verið bornir þeim j og yerkalaun og jjægíndi verka- brígslum af ítationalistum, að jteit Kðsins vaxið að sama skapi. væru hirðulausir um þjóðerni sitt; ; kjósendur þarna hefðu verið svo | Hvcrsvegna hjálpaði forsjónin skynsamir, að láta ekki blekkjast j frjálslynda flakknum? af slíkuin vífilengjum og villandi I Satt sagði ræðumaður það vera, rökfærslum, — rökfærslum. sem að raddir hefðu heyrst sem héldu ekki komu frá hjartanu, heldur að j Jlvi fram, að vellíðan landsmanna eins maganum, á J>eim innantómu j og velmegun á jæssu tímabili væri stjórnmála-mönnum, sem hungrið , forsjóninni einni að þakka. Þessu þjáði. fHláturJ.__________________| væru conseTvativu jnngmennirnir Kjósendum þarna bæri að árna ! vanir að skjóta við, er á þetta góðs fyrir áminsta staðfestu þeirra í atriöi væri minst. Sir Wilfrid og fyrirhyggju, því að það lægi í j kvaðst fús að játa það, að augum uppi, að umbóta gæti ekki forsjónin hefði hjálpað frjáls- hlut i baráttunni fyrir réttindum almúgans. \'ér megum ekki missa sjónar á því sem skyldan býður oss á yfirstandandi tíma, og vér verðum að gera oss ljóst hvílíkt stríð þjóðernisstefnan á eftir að mæta enn, áður hún hefir fylli- lega orðið ofan á i heiminum. Vér, liberal-flokkurinn hér í Canada höfum afrekað þjóð þessa lands, það stjórnarfar, er mjög gengur í þjóðræðisáttina. Sam- kvæmt Jjví stjórnarfari, getur þjóðarviljinn ráðið, en }>ar fyrir er ekki fyrir það girt, að þjóðin geti ekki orðið blekt og véluð til að víkja af réttri leið, þegar kæn- lega er slegið á streng tilfinninga og fordóma. Þann veg var al- þýðan hér í landi blekt við siðustu sambandskosningar. Almenningur liefir verið blektur j»á, hann hefir verið blektur fyr, og á enn eftir að verða fyrir blekkingum. Þeg- ar svo er ástatt, þá er það skylda frjálslynda flokksins að leiða al- þýðuna aftur á þá réttu braut, sem hún hefir horfið frá.” Sir Wilfrid mintist á enska orð- takið “að láta aldrei hugfallast”, og hvatti kjósendur til að fylgja fram landsmála skoðunum sínum með djörfung og vongóðu hug- rekki. Hann kvaðst sterklega vænta Jtess, að ef forsjónin gæfi sér enn um hríð að halda Jæirri góðu heilsu, sem hann hefði nú, þá mundi sér enn auðnast að leiða flokksmenn sína til sigurs, og hefja grundvallar stefnu frjáls- lynda flokksins til stjórnar-önd- vegis í Canada. En grundvallarstefna frjáls- lynda flokksins væri sú, að efla jafnræði i landinu, að ta-ka jafnt tillit til allra stétta þjóðfélagsins, að bæta kjör verkamannanna, að greiða fyrir hagsmunum Ijænd- anna, að hlynna að réttindum móður-fjölskyldu hverrar eigi sið- ur, en að réttindum húsbóndans á heimili hverju og að sjá um, að börnin sem nú eru að alast upp, skuli verða uppalin til þess að þau geti orðið sem nýtastir borgarar í þessu landi. Skrifað stendur: “Maðurinn lifir ekki af einu saman brauði”, og aldrei skyldi nein Iandsstjórn láta það undir höfuð leggjast, að gera sitt til að varðveita og þroska andlega hæfileika borgara sinna. En æðsta skylda hvers lands væri sú að bæta og Jjroska karakter borgara sinna. Fimtán ára stjórnartíð liberala gerbreytti Canada. Ræðumaður kvaðst óhræddur Jx>ra að halda því fram, að á um- liðinni fimtán ára stjórnartíð liber- ala, hefði gagngerð breyting orð- ið á efnahag Canada-manna.. Þá hefði alveg nýtt timalnl byrjað i sögu þessa lands. Hann kvaðst vilja skora á hvaða afturhalds- tnann, sem væri viðstaddur og Þrens konar markmið hefði ráðaneytið sérstaklega sett sér þegar það hefði tekið við stjórn- arvaldi. I fyrsta lagi það að lækka tolla, í öðru lagi að efla samgöng- ur, og í Jjriðja lagi að greiða af- urðum Canada veg að erlendum markaði. Að fyrstá atriðinu hefði stjórnin snúið sér þegar í stað, og enn meir hefðu tollar þó verið færðir niður, eftir að tollhlunnind- iii brezku hefðu verið samþykt, fyrst með 25% niðurfærslu, og síðan gerð1 33Jú prct. Ennfremur hefði frjálslynda stjórnin gengist fyrir svo stór- fengilegum járnbrautalagningum, að innan skamms tíma yrðu fer- falt lengri jámbrautir í Canada heldur en þegar sú stjórn kom til valda, fyrir utan þær brautir, sem fullgerðar væru, og slaipaskurði hefði fyrverandi ráðaneyti verið að undirbúa, sem nærri þvi ómetan- legar samgöngubætur hefðu að orðið, ef framkvæmdir væru. Um Jjriðja atriðið væri það að segja, að Jjað hefði hepnast von- um framar. Svo miklu meir hefði aukist útflutningur varnings héð- an úr landi á siðustu árum að undrun sætti, og einmitt Jægar frjálslynda stjóínin hefði verið að gera nýja mikilvæga tilraun til að útvega enn hagkvæmari markað fyrir afurðir landsins, hjá hinni auðugu nágrannaþjóð vorri, þá hefði stjórnin verið svift völdum. Landsfólkið hefði risið gegn þeirri umbót. Gagnskiftin. THE DOMINION BANK Str EDMCND B. OSLEK, M. P., Pre» W. D. MATTHEWS .Vice-Pre*. C. A. BOGERl’, General Manager. Höfuð.stóll....................$5,400,000.00 Varasjóður og óskiftur gróði . . . . $7,100,000.00 pJER GETIÐ BYRJAD REIKNING MEÐ $1.00 Það er ekki nauðsynlegt fyrir þig að bíða þangað til þú eign- ast mikla peninga til þess að hafa sparisjóðs peninga hjá Jiessum banka. Reikning niá byrja með $1.00 eða meira. Renta reiknuð tvisvar á ári. NOTKE DAME BRANCH: Mr. C. M. DENISON, Manager. SELKIKK BRANCH: .1. GKISDALE, Manager. markaði svo að kalla fast við sín- ar eigin húsdyr. Hervarnamálið. Sannast að segja kvað ræðu- maður ekkert liggja eftir Borden- ‘stjórnina annað en það, að hafa uppgötvað að brezka ríkið væri í hættu statt, án þess þó að nokkur ástæða væri til slíkra ímyndana. Sir Wilfrid gat þess að þegar fylkjasambandið hefði verið mynd- að, þá hefði engin ástæða verið til J»ess að Canada hefði farið að hugsa um að koma sér upp lier- flota, en árið 1909 hefði hagur landsmanna verið orðinn svo breyttur, siglingar og verzlunar- skifti svo stórfengileg að herfloti hefði verið svo sem sjálfsagður, enda væri nú engin þjóð til, jafn- fjölmenn og Canada, og næði land hennar að sjó, sem ekki ætti her- flota; og eins og allir hlytu að muna hefði frumvarpinu um þetta efni verið tekið alveg mótstöðu- laust í þinginu; allir hefðu greitt atkvæði með því og stutt stjómar- Þessu næst fór ræðumaður flokkinn bæði conservativar og nokkrum orðum um gagnskiftin. Hann mintist á tilraunir þær sem conservativar hefðu gert 1B96 til nationalistar. En strax þegar afturhaldsmenn náðu völdum þá hefði verið farið að koma þeim á. Þar næst hefði aS reyna aS koma aS hinum feyki hans ráðaneyti gert árangurslausa ! háa og ajó]>arfa hErskattj, 35,000,- tilraun í sömu átt 1897, og þá.^Q^ skattinum, undir þvi yfirskyni hefði hann lýst því yfir, að það j____________________________ ~ hvæ ósanngjömum dómum hefðu verið látin sæta afskifti hans af skólamáli Manitoba-fylkis. Um Jiað mætti.segja að hægra væri um að ræða en í að komast. Sýnt væri það að minsta kostí, að ekki hefði andstæðingar hans, haldið loforð sitt um að ráða fram úr Jjví máli. Málið hefði komið upp á fyrsta þingi eftir stjórnarskiftin 1911, og þá hefði Mr. Monk sagt, að Laurierstjómin hefði gert því máli fullnaöarskil, og að Borden- stjómin gæti ekkert við það átt, eða neitt gert þar um til frekari bóta. Ef Mr. Monk hefði sagt þetta á undan kosningunum, þá hefðu líklega úrslitin í Manitoba orðið á annan veg, og eigi kvaðst ræðumaður ætla að biðja iœinna afsakana á gerðum sínum þessu viðvíkjandi. “Eg vil geta þess, heiðruðu til- heyrendur”, mælti hann, “að eg er að eins ófullkominn maður, eins og hver ykkar hinna. Eg hefi Jirár og eftirlangar eins og aðrir. Mér er ekki um að verða undir, frekar en öðrum mönnum, en eg hefði heldur viljað missa völdin 1911, heldur en að ná þeim með Jjeim meðölum og á þann hátt, sem afturhaldsmenn náðu þeim.” Sigurvegari nœst. “Að endingu vildi eg segja verið að vænta, af jafn óeðlilegu sambandi, eins og félagsskapur nationalista og imperialista væri. Því til sönnunar taldi ræðumaður up>p hin ólíku og sundurleitu lof- • orð Jæssara tveggja deilda innan oonservativa flokksins, sem enn væm óefnd, og kvaðst vilja spá því að við næstu kosningar mundu kjósendur þarna hljóta eftiræskt laun staðfestu sinnar. Grundvallaratriði liberala. “Það er gagnslaust”, mælti ræðumaður ennfremur, “að tala langt mál um hið umliðna. Gegn nýjum orrahriðum ber oss að ganga, ef vér eigum að bera hærra lynda flokknum á umliðnum fimtán árum til að efla menning Iandsmanna, af því að forsjónin væri ávalt reiðubúin að hjálpa þeim, sem hjálpuðu sér sjálfir. En hvernig stóð á því að hún vildi ekki hjálpa Bordenstjórninni ? Tollmálastefnan. Þessu næst rakti ræðumaðoir um- bóta-tilraunir frjálslyndu stjórnar- innar frá því hún kom til valda, og mintist meðal annars á tol!lögJ gjöf þá sem við Fielding raðgjafa er kend, og samþykt var af ráð- hetrum landsins, að fenginni upp- lýsingu og leiðbeiningum frá öll- um stéttum landsmanna. skyldi verða síðasta sinni, sem Canadamenn færu bænarveg í Jjessum erindagerðum til Washing-* ton; ef gagnskifta yrði leitað þá yrðu þeir syðra að fara fram á þau að fyrra bragði. Og svo hefði og farið; Málaleitan í þessa átt hefði komið frá Bandaríkjastjórn- inni, samningar hefðu verið und- irbúnir, en kjósendur í Canada hefðu hafnað þeim. Næst kvaðst ræðumaður vilja ihuga litilsháttar, hvað eftir aftur haldsstjórnina lægi þau tvö ár, i sem hún hefði verið við völd. “Eg 1 vil ávarpa flokksmenn Borden- ! stjórnarinnar”, mælti hann; “eg 1 vil spyrja, hvort velliðan lands- manna, sé jafnmikil nú, eins og: hún var á vorri stjórnartíð? Eg | bíð svars frá hverjum heiðvirðum í manni. Þér þegið allir. Jæja, j hlustum hvað samvizkan segir þeim, og Jjeir samþykkja með Jjögninni. Þeir samþykkja að vel- liðan landsmanna sé minni held- ur en hún var.” Sir Wilfrid kvaðst fúslega vilja játa það, að þær kringumstæður gætu komið fyrir, er aö einhverju leyti sköpuðu þetta ástand, án þess að landstjórnin fengi við ráðið, en Jjeim sannleika yrði ekki móti mælt, að landsfólkinu liði ekki eins vel og því hefði liðið, að fasteign- ir hefðu fallið i verði, og væri torseldari, að peningar væri tor- fengnari, að verkamenn vantaði atvinnu, og að laun Jjeirra væri ekki ^hækkuð, J>ó að verð á lífs- nauðsynjum hækkaði. Þetta hefði ekki verið hægt að segja með sönnu undir Laurierstjórninni, en það væri hægt að segja með sönnu eftir að Bordenstjómin hefði sest að völdum. Ef það væri satt, að- forsjónin hefði gert alt meðan Laurierstjórnin sat að völdum, þá væri sannarlega kom- inn tími til þess fyrir Borden- stjórnina að ákalla aðstoð for- sjónarinnar. Fundarboð. í umboði þeirrar ellefu manna nefndar, sem tekið Kefir að sér að gangast fyrir sölu hluta meðal Vestur- íslendinga í Kinu fyrirhugaða eimskipafélagi Islands, leyfum vér oss hér með að boða til almenns fundar í Good Templara húsinu á Sargent Avenue á þriðjudaginn 28 þessa mánaðar, kl. 8 að kveldi, til þess þar að ræða um og ákveða, hvern þátt vér Vestur-íslendingar skulum taka í myndun og efiingu félagsins. Ver óskum, að fundurinn verði fjölsóttur, að sem flestar bygðir íslendinga vestan hafs sendi málsvara á fundinn. Eimskipafélagið hefir’þegar safnað á Islandi 300,000 krónum til fyrirtaekisins, og vonar að fá 200,000 krónur héðan að vestan. Vér lítum svo á, að undirtektir þessa fundar hér í borg geti ráðið úrslitum hlutakaupa meðal Vestur- íslendinga. THOS. H. JOHNSON, forseti B. L. BALDWINSON, ritari Winnipeg, 6. Oktober 1913 Tolllœkkun Bandarikjanna. Sir Wilfrid ræddi því næst um tolllækkun Bandaríkjanna; hann bar hana saman við gagnskiftin og sýndi fram á hve miklu meira hagræöi hefði oröiö aö þeim fyrir íbúa Jæssa lands. Háir tollar heftu enn útflutning hrossa frá Canada, hænsna, smjörs, osta, jaröepla, garöamat o. fl. Hann mintist á feröalag herra Fosters til Kina og Japan til að koma á verzlunar samningum, en hins vegar leiddi ráðaneytið hjá sér aö fá betri að Bretar væru í svo mikilli hættu staddir að það væri siöíeröisleg skylda Canada-manna að hjálpa l>eim, en þetta heföi stjórninni Jjó ekki tekist aö hafa fram. Þó væri enn ekki séð til fulls fyrir endann á því máli. “Höfum vér Canadamenn”, mælti ræöumaöur ennfremur, “gerst svo þróttlausir aukvisar, hefir skarpskygni vor sljófgast svo átakanlega, hefir andlegur þróttur vor og metnaötir gengiö svo til Jjuröar, aö vér ættum aö falla frá öllum fyrri grundvallaratriöum stjórnarskipunar vorrar og förum aö brjótast t að senda Bretum þrjátiu og fimm miljónir dala til að byggja skip fyrir vegna Jæss aö vér séum ekki menn til aö gera það sjálfir, eöa til aö manna Jjau skip, eftir aö búiö er aö byggja þau ?” Ræöumaöur sagöi aö það heföi verið óheilla stund þegar þeir menn iheföu veriö pettir viö, stjórnvöldin, sem slíkri ómensku vildu halda aö> þjóðinni, en jafn- vist væri þaö, eins og aö sól kæmi upp aö náttmyrkrinu horfnu, að liberalar ættu enn eftir aö komast til valda i Canada, og byggja á ný ofan á þann grundvöll sjálfstæðis og sjálfstjórnar, sem Jjeir heföu lagt áöur. Skólamál Manitobafylkis. þetta: Eg er ekki framar ungur eins og eg var. Sjötiu og tvö ár hafa yfir rnig liöiö1, og hár mitt er orðið hvítt eins og snjór. En þrátt fyrir alla Jæssa miklu áratölu, finst mér aö sál mín sé jafnung eins og hún hefir nokkru sinni verið. ('LófaklappJ. Ef forsjónin held- ur enn áfram um hríö að halda við Jjeirri góöu heilsu, sem hún hefir gefið mér hingað til, þá skal þaö koma i Ijós, að ósigurinn 1911 hefir aö eins verið stundar-ósigur. Ef þiö viljiö fylgja mínum hvíta fjaöurstúf í orustu, þá lofa eg aöi leiða yöur til sigurs. Dynjandi fagnaðaróp fylgdu Jjessum ræöulokum. Sir Wilfrid haföi talaö á franska tungu, en því næst ávarpaöi hann hina ensku áheyrendur sina fám orðum og mælti: “Eg sé aö meðal áheyrenda minna hér eru eigi allfáir ensku- mælandi manna, og get eg vel skil- ið, að þeim muni ljúft aö heyra nokkur orö til sin töluö á þeirra eigin tungu, því að þó aö þeir skilji frakknesku jafnvel margir hverjir, þá fær ekkert orö jafnast við málið, er vér námum viö móö- urknén. Fg imynda mér aö allur Jjorri áheyrenda minna hafi verið franskir, þessvegna talaöi eg á frönsku, en nú vil eg ávarpa hina Næst mintist ræðumaður á það, i sem ekki eru frakkneskir inenn. I N0RTHERN CR0WN BANK AÐALSKRIFSTOFA í WINNIPEG Höfuðstóll (löggiltur) . . . $6,000,000 Höfuðstól! (greiddur) . . . $2,760,000 Formaöur Vara-formaöur Jas, H. Ashdown Hon.Ð.C- Cameron STJÓRNENDUR: • Sir D. H. McMilIan, K. C. M. G. Capt. Wm. Robinson H. T. Champion Frederick Nation W. C. Leistikow Sir R. P, Roblin, K.C.M.G, Allskonar bankastörf afgreidd.—Vér byrjum reikninga við einstaklinga eða félög og sanngjarnir skilmálar veittir.—Avísanir seldar til hvaSa staðaar sem er á Islandi, — Sérstakur gaumur gefinn sparisjóðs innlögum, sem hægt er að byrja með einum dollar. Rentur lagðar við á hverjum 6 mánuðum, T. E. THORSTEINSON, Ráðsmaður. Cor. Willim Ave. og Sherbrooke St. Winnipeg, Man. Frjálslynda stefnan rwnar alla þjóðflokka. “Eg vil færa yöur þakklæti mitt, ensku mælandi kjósendur, fyrir hið örugga fylgi, sem þér hafið sýnt frjálslyndri stjórnarstefnu á um- liðnum tima. Frjálslynda stefnan er ekki stefna einhvers sérstaks eða á- kveðins þjóðflokks, heldur rúmar hún, eöa tekur til allra þeirra Jjjóðflokka, sem mynda hina cana- disku þjóöarheild. Hvort sem feður vorir hafa komiö frá Frakklandi eöa Bretlandseyjum, ellegar öðruin löndum, þá bíöa vor hér sömu Jjjóöarréttindi; réttindi eins þjóðflokks eru jafnhelg hér, og réttindi annara þjóðflokka. Eg er af frönsku bergi brotinn; en réttindi annara sambræðra minna eru mér jafnhelg eins og réttindi minna eigin Jjjóðbræðra. Eg vil ganga i orustu fyrir réttindi Jjeirra eins og fyrir réttindi Jjjóöflokks míns, ef til þess kæmi; en eins og nú er ástatt, er engin hætta á aö til slíks komi; það eina sem oss skortir er góö' stjóm, og eg skora á yður að ljá þessu landi góöa stjórn i næsta skifti þegar til almennra kosninga keumr. Eg veit ekki hvenær næstu kosningar skella á. En að því má ganga setn vísu, að þeir koma eins og þjóf- ur á nóttu, og þvi er það skylda vor aö vera vel undir þær búnir.” Leyniknæpur. Nýlega var morö framiö skamt frá Winnipeg, höfuöborg Jjessa fylkis. Maöur nokkur er aldrei fyr hafði gert sig sekan um nokk- urn lagalegan glæp, banar bróöur- konu sinni meö byssuskoti. Ódáöaverkið er framið aöi næt- urlagi á heimili bróður sakamanns- ins, og án nokkurs verulegs tilefn- is af hálfu bróður hans, eöa kon- unnar, sem fyrir áverkanum verö. ur. Glæpurinn er með öörum orðum öldungis tilefnislaus að ööru en því, að hann er framinn i ölæði. Það eru áhrif áfengis sem leiða mannaumingja þenna til þessa óskaplega ódáöaverks. Hann er sýnilega einn þeirra mörgu, sem vin mætti ekki smakka, sem enga stjóm getur haft á áfengisnautn, en hún gerir aö' óargadýri. , Sannarlega virðast slikir menn hvergi betur komnir, þ. e. a. s. ef þeir hafa ekki þegar unnið sér til annarar vistar, heldur en á því svæði, þar sem vínbann er lögtekiö. En er það þá ekki raunalegt, aö einmitt Jjessi maður fær áfengi, aöal-tilefni til glæpsins sem hann vann, keypt á vínbannssvæði. Á lögbönnuöum leyniknæpum er öörum eins aumingjum og þessum manni gert mögulegt aö ná í áfengi. Þár er þeim seldur drykkur, sem gerir þá aö dýrum. Þar er þeim sama sem “gefið inn til” að fremja ódáðaverk. Þaö er hins opinbera, stjómarinnar, aö kveöa niður slíkar leyniknæpur, en því miður, er hennar eftirliti stórum, ábótavant, ekki hvað sízt hér í Manitoba. Slíkir atburðir og þessir ættu þó aö verða til þess aö velcj a umhugs- unar um ítarlegra eftirlit, alla • þá menn, sem gæddir eru óbrjál- aöri siðferöismeövitund, hvort heldur eru æöri eöajægri, og ekki hvað sízt ættu Jieir aö verða bind- indismönnum byr í segl, ,og Jjeim öðrum, er þá vilja styöja í því mikla velferöarmáli, sem útrýming áfengis er. Loforð Bordens og efndir. Fyrir kosningarnar í September 1911 fór Mr. Borden í loftinu yfir landið og lofaöi þjóðinni öllu fögru, ef hún vildi setja sig til valda. Meöal annars lofaöi hann Jiessu: 1. Aö fá fylkjunum í hendur auösuppsprettur Jjeirra, sem þau eiga tilkall til. Það loforö hefir ekki verið efpt, heldur hefir stjórn- in, fyrir munn kosninga ráögjaf- ans, gefiö í skyn að Saskatchewan og Alberta mundu elcki fá rétt sinn meðan stjórnirnar í þeim fylkjum væru á ööru máli en sambands- stjórnin! Svona er útlitið með efndirnar á loforöi. 2. Aö skifta upp kjördæmum, sem stjórnin er skyldug til, eftir hvert manntal. Manntaliö fór fram sumarið 1911; siöan eru lið- in meir en tvö ár, og ekkert er stjórnin farin aö hreyfa því máli enn. Sum sjávarfylkin hafa geng- ið aftur á bak tiu síðustu árin, fólkinu hefir fækkaö þar í sam- anburði viö Vesturlandið og önn- ur fylki, og því yrði aö fækka þar Jiingmönnum, ef rétturinn skeöi. Vesturlandið ætti aö hafa hátt upp í 20' þingmönnum fleira en þaö nú hefir, ef rétturinn væri lát- inn gilda. En það yröi næsta ó- vinsælt í sjávarfylkjunum ef fulltrúum þeirra yröi fækkaö á þingi; þau fylgja Borden aö mál- um og því þykir ráðlegt aö taka mjúklega á Jjeim. Hitt gerir minna t?,l þó að Vesturlandrö verði að bíöa, — flokksþarfir fyrst, réttlæti í landsstjórninni á eftir! Con-' servativar létu eins og óöir menn Jjegar kjördæmaskipun drógst hjá Laurier stjórninni eftir næstsíö- asta manntal. Mr. Borden lofaöi Ofninn þinn græðir á ofn tilraun vorri Ofninn yðar framleiðir með vissu meia brauð og betra brauð. Vér getum áreiðanlega lofað jjví. Því að af hverri sendingu hveitis sem kemurað myllum vorum, tökum vér tíu punda sýnishorn. Vérmölum mjöl úr því. Vér bökum brauð úr mjölinu. Ef það brauð er gæða- brauð og stórt, þá notum vér hveitið. Annars seljum vér það. Það eru engar getgátur, sem loforð vort er bygt á um meira brauð og betra brauð, úr mjöli sem ber þetta nafn, „Meira brauöogbetra brauö“ og „betri sætindabakstur Iíka“ PURuy FL'OUR

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.