Lögberg - 16.10.1913, Blaðsíða 5

Lögberg - 16.10.1913, Blaðsíða 5
^oGBl^Q i xMTUDAGlJSiiS 16. Október. ð aö vinda bráðan bug aS henni, en brotiö hefir hann það heit. 3. ÞaS var eitt af loforöum ISordens fyrir kosningamar, aö ríkiö skærist í ketverzlun landsins lxændanna vegna, einkum af því ■aö ketverzlunar félögin stóru, sem kaupa ket til útflutnings og fryst- ingar, þóttu svo ráörík og uffl- svifamikíl, aö þau heföu ráö al- mennings í hendi sér. Mr. Borden læfir ekki nefnt það á nafn, siöan hann komst til valda. 4. Að stjómin léti byggja á þjóö- arinnar kostnað og léti starfrækja korngeymslu hlööur, þarsem korn safnast saman til útflutnings. Þegar sendinefnd bæncta *:om til Ottawa til þess aö hrinda þessu máli áleiðis, þá lét verzlunarmála- ráöherrann í ljósi, aö Mr. Borden væri ekki bundinn viö loforö sín, nema vinir hans og fylgismenn ættu i hlut! Þetta sýnir vel inn- ræti conservativa, aö landinu berií aö stjóma flokknum í hag, hvað sem ööru liður. Sum blöö þeirra ganga jafnvel svo langt, aö halda þessari skoðun fram, sem ekki er óvanalegt, aö eftir höföinu dansi 'limimir og taki upp hverja óhæfu, sem brotiö er uppá. 5. Að gæta þess að engar brell- -ur né viösjár séu í frammi haföar í kosningum. Efndirnar á því lof- orði hafa oröið þær, sem öllum er kunnugt, að framferði stjórn- arflokksins í j>eim kosningum, sem haldnar liafa veriö siðan Bordenkomst aö, hafa gengiö ó- hæfu næst. í Macdonald, í Riche- lieu, í South Renfrew og í menn gengiö blóðmarkaðir af vigs vellinum og athafnir þeirra hafa vakiö hneyxli um endilangt landiö og jafnvel viðar. Mr. Borden lofaði þjóöinni “flekklausum kosning- -um”, en allar hafa þær verið flekkaðar og þaö aö marki, hing- aö til. 6. Að draga úr útgjöldum landssjóös. Mr. Borden og fylgi- fiskar hans lintu sjaldan á því brigzli, meöan Laurier stjómin sat að völdum, að hún væri eyðslu- -söm. Meö þeim stórvirkjum, sem sú stjóm haföi meö höndum, kom- ust útgjöldin þó um hennar daga aldrei eins hátt eins og fyrsta árið sem Borden sat viö völd og á ööm stjórnarári yfirgengur Borden- stjórnin sjálfa sig og eyðir stór- um meiru heldur en nokkmm hef'öi getaö dottiö í hug fyrir tveimur eöa þremur árum síöan. t hverri ræöu fyrir kosningarnar lofaði Mr. Borden hátíölega, aö ef þjóöin vildi svo ve1 gera, aö setja sig til valda, þá skyldi hún sjá, hve sparsamlega og hagsýnilega hann færi meö fé hennar. Bókafregn. Yngvi-Hrafn. Skáldsaga eftir Gustav Freitag. Þýtt hefir Bjami Jónsson frá Vogi. Hinn þýzki höfundur sögu þess- arar hefir samiö margar skáldsög- tir um fomöld Þýzkalands áður en sögur hófust og uröu þær mjög vinsælar á sínum tíma, og eru enn þar í landi af alþýöu. Þessi saga segir frá því er St. Boniface Þýzkalands postuli hóf þar kristni- 1x>ö, lýsir landssiöum og hugarfari, bæöi kristniboöanna og landsmanna og er aö mörgu leyti fróöleg. Víöa er frásögnin skáldleg og atburö- irnir sviplegir einsog viö má bú- ast á }>eirri löglausu skáldmöld, sumir sorglegír, aörir skoplegir; }>ar segir frá ástum og trygö. frá •siðlausttm hervikingum og kær- leiksríkum kristindómi og er mikiö efni í sögunni. Þýöingin er víöa góö, málið fornlegra aö vísu en nú tíökast, en fer oft vel, svo aö ánægja er aö lesa, en stundum veröa bláþræöir á, svo aö lesendan- um leiöist, og er ekki aö vita hvor- um er aö kenna, höfundi eöa þýö- anda. Víst er, aö lýsingar og einlcum samtöl eru Iengri en nauö- synlegt virðist, en þó aö Bjami sé pennalipur þá dottar hann stund- um og verður blettótt fommáliö. Eigi aö stöttr er vel líklegt, aö sagan þyki skemtileg þeim sem hafa gam- an af skáldsögum. í „Sjaldan er meira en hálfsögð sagan þegar einn segir frá.“ Þriöja þ. m. ritar herra Á. Thordarson á Gimli um “Inde- pendent Order of Forester” t til- efni af tilkynningu er eg sendi honum 23. f. m. um ákvarðanir, sem teknar voru af “Sttpreme Gourt” í Toronto í síðastliðnum Ágústmánuöi. Ritgerö Mr. Á. Th. ber það tvímælalaust meö sér að hann lít- ur svo á aö forstööumenn félags- ins hafi brotiö samþyktir og lof- orö viö meölimi þá, sem trygöu líf sitt hjá því fyrir áriö 1899. Máli sinu til sönnunar segir hann frá viðskiftum sínum viö stúkuna ísa- fold frá þvi er hann gekk í félag- iö 18. Júní 1898. Hann byrjar frásögu sina á þessa leiö: “Þaö er þá fvrst aö bvrja á því, aö eg geng í félagið í Apríl 1898, og er tnér sagt aö gjald mitt veröi — einn dollar og ellefu — á mánuöi. Bækur stúkunnar ísafold bera þaö meö sér aö herra Á. Th. gekk í stúkuna 18. Júni —• en ekki í Apríl. Þetta er eftirtektavert, að til þess aö bvrja meö, segir hann rangt frá. Þetta atriði var þó auðvelt að fara rétt meö ef vand- virkni og samvizkusemi heföu ver- iö ráöunautar rithöfundarins viö samsetningu greinar hans. Á fremstu síöu í “Members Pass Book” hr. Á. Th. getur hver sjá- andi séö : “Date of Admission i8th day of June 1898” — “og er mér sagt”, segir hann. Ef minni Á. Th. er ekki áreiðanlegra en eftir- tekt hans, þá getur verið varasamt að liafa eftir honum, þaö sem hon- um var sagt fyrir rúmum 15 árum. Nokkrum mánuðum eftir inn- göngu sína í félagið, verður höf- undurinn ]>ess var að gjöld hans hækka um 10 cent á mánuði. “þrátt fyrir þaö aö fullyrt var að um hækkun yrði aldrei aö ræöa". “Svo situr við þetta sama þar til í Jtíní 1903. þá er mér tilkynt að eg þurfi að borga vökugjald” o. s. frv. seg- ir A. Th. Hér virðist í fljótu bragði frásögnin svo blátt áfram, að fáum mundi koma til hugar að véfengja hana. En höf. hefir sést yfir ]>að, að iðgjöld hans lækkuöu um 10 cent um tíu mánaöa timabil áriö 1900. og um ellefu mánaða tímabil 1902, um 7 mán, árið 1903, um 5 mán. 1904 og um 3 mán. 1908. um 12 mán. 1909 og 2 mán. 1910. Hér er um $5 ávinning að ræða fyrir hr. Á. Th. Hví er þess- ara smámuna eigi getiö ? En slepp- um þessu. Nægir að geta þess aö Supremé Court hefir ekkert við þessa 10 centa hækkun og lækkun aö gera né heldur við 50 centa vökugjaldið ógleymanlega, sem hr. Á. Th. greiddi 1903, heldur er það stúkan ísafold. sem við Á. Th. höfum báöir tilheyrt síðan í Júni i8<y8. Stúkan hefir létt gjalda- byröi okkar eins og áður er getið þegar efni og ástæöur hafa leyft, og hækkaö þegar þörfin krafði. Til skýringar skal þess getið hér, aö stúkugjöld okkar ganga til þess aö borga starfrækslukostnað allan í sambandi við stúkuna og fyrir læknishjálp sem meðlimir eiga heimting á eða tilkall til samkv. lög- um og reglum. Vökugjald það, sein lir. A. Th. var krafinn um ár- ið 1903 var samkvæmt reglum og venjum stúku okkar, borgað fyrir að vaka yfir veikum bróður, sem lá langa og kvalafulla legu það ár. Ýmsir fleiri greiddu ]>á vökugjald þó enginn heföi getið þess opinber- lega fyr. Hástúkugjald byrjum viö að borga meö aukagjaldi í Júlí 1903 eins og Á. Th. segir. Þar fer hann með rétt mál. Með Okt. 1908 koma fyrst nýjar álögur, sem kom öllurn þeim á óvart, sem taliö höfðu sjálfum sér trú um, ef til vill að miklu leyti fyrir fortölur sjálfkjörinna eða ímyndaðra fulltrúa félagsins, að ]>áverandi gjaldtexti væri nógu hár. Hverjum hugsandi manni var þó vorkunnarlaust aö vita að gamli taxtinn væri of lágur. Þárf ekki annað en benda á nýja taxt- ann sem löggiltur var á Supreme þingi 1898. Sá taxti var viðtekinn fyrir ]>á sök aö reynslan haföi þá sýnt og sannað að gamli taxtinn var of lágúr. En i stað þess aö hækka þá á okkar gömlu meðlim- um, þá erurn við látnir halda áfram með lága taxtann þangað til 1908. Af því seyöi drekkum við nú. í Janúar 1911 tekur Á. Th. fvrst eftir ]>ví að gjald hans hefir hækk- að um 10 cent á mán. Eins og áður er bent á þá var stúkugjald okkar lækkað um 10 cent á mánuöi með Okt. 1908, en er hækkaður aft- ur meö Marz 1910. Þessu veitir ]>ann fyrst eftirtekt tiu mánuöum síöar. Þetta bendir á þaö hve ná- kvæmlega hr. Á. Th. hefir fylgst með málum sinnar eigin félags- deildar. Af því má aftur að nokkru leyti geta sér til. hve ná- kvæmur hann sé í því, sem fjær honum er og sem hann hefir tek- ið að sér að fræða almenning um og gjörast sjálfkjörinn ráöunautur ungra manna með því að vara þá viö félaginu. f“Gaman er aö bless- uðum börnunum !”J “Svo í Júlí 1912 er stungið á 6 centum á mánuði í viöbót”, o. s. frv. Þessu til skýringar er þetta: Meö Júlí 1912 er byrjað að breyta tilhögun á greiðslu hástúku gjaldsins, sem greitt var með 25 centa aukagjaldi í Jan. og Júlí. Nú er það greitt með 4 cent- um á mánuði, svo að vitanl. hækk- ar mánaðargjaldið um 4 cent á mánuöi, en á sama tíma hverfur aukagjaldið, svo hvað þessi 4 cent snertir, þá eru þau engin gjalda viðauki eins og liggur beint viö aö skilja af orðum Á. Th. Fram að þessum tíma hafði veriö' greitt úr stúkusjóö eitt cent á mánuði fyrir hvern meölim. sem gekk til styrkt- ar, viðhalds og eflingar munaöar- leysingjahæli því, sem I. O. F- hefir komið upp. En þá eru allir beðnir að leggja á sig 1 cent aukagjald til þessa barnahælis. Þá hættir stúkusjóður að borga þetta eina cent, svo þar hækka ið- gjöld okkar um 2 cent á mánuð'i Eftir því sem eg þekki bezt til, borga ffestir þessi 2 cent meö ljúfu geði, þegar þeim er gjört það ljóst, aö þau ganga til að' ala önn fyrir munaðarlausum börnum dá- inna foreldra. ., En svo kemur þetta síðasta og þyngsta aukagjald eöa “lien”, sem mörgum hefir risið hugur við. Er það lögrnæt krafa? Viðvíkjandi þvi nægir að benda á, að gjaldtaxti félagsins hefir ver- ið að eins eins árs taxti. Með öðrum orðum : “Supreme Court” hefir haft vald til að breyta hon- um þegar ]>örf krefði, sbr. vá- trVgging'arskjöl og lög og reglur félagsins. Ennfremur vil eg benda á bréf eftir W. Fitzgerald, Dominion Superintendent of Insurance, sem birtist i Free Press 9. þ. m. ékveldblaðinuj, blaösíöu 19. Bréf þetta sýnir greinilega nauðsyn og réttmæti þessara síðustu ráðstaf- ana Supreme þings. Biö eg alla, sem láta sig þessi mál nokkru skifta að Iesa þetta áminsta bréf með nákvæmri eftirtekt. Vátryggingardeildin í Ottawa segir: “It was the only logical niove for the society to make”. Bíðum viö gömlu meðlimirnir tilfinnanlegan fjárhagslegan hnekki af þv í að hafa tilheyrt I. O. F. miðað viö þau gjöld, sem viö höf- um borgað, borin saman viö iö- gjöld sem “Old line félög” krefj- ast. Tökum til dæmis hr. Á. Th. á þeim aldri, sem hann var 1898, heföi hann verið beðinn að borgai iðgjöld i “Old line’’ félag að upp- hæð yfir áriö.............$3t-9t fyrirfram, en í I. O. F. . . 14.52 Árlegur sparnaöur veröur Þvi.....................$17.39 Nú má <>hætt gera ráð fyrir því að hagsýnn maður, eins og hr. Á. Th., mimi ekki grafa þetta pund sitt i jörðu, heldur ávaxta það. Ekki ósanngjarnt að ætla honum 4% af þessu sparifé. Verður þá þessi árlegi sparnaður orðinn með 4% “compound interest” 1. Okt. 1908 aö upphæö............ $219.30 j Rentur af því og rentu- rentur síöastl. 5 ár . . . . 47.63 Samtals $266.93 I Þrátt fyrir hækkunina með Okt. 1908, var I. O. F. enn nokkrum centum lægra en “Old line rate” og með því að halda þeim centum á vöxtu, nema þau 1. Okt. 5 haust....................$ 11.43 Allur sparnaöur samtals $278.36 Hér hefir þá hr. Á. Th. nægilegt fé til þess að greiða þetta “lien” að fullu ef hann vill og hefir af- gangs $18.36 fyrir vasapeninga. Og I. O. F. gefur honum 4% af jæssari upphæð ef hann greiðir hana nú, Vilji A. Th. heldur hafa þessa peninga sjálfur og borga fé- laginu 4% rentur, þá nema 4% af þessum 278.36 meiru en því nemur og það sem Á. Th. kann að hafa meira en 4% arð af peningum þessum, þá er það lians hagur. Þbssar 4% þarf Á. Th. ekki að greiða lengur en þangað til “lien” hans þurkast út með öllu, sem veröur væntanlega innan tiltölu- fega fárra ára. Hér liggur þvi í augum uppi að um engan f járhagslegan hnekki er að ræða fyrir Á. Th. ef liann hefir haldið haganlega á því fé, sem I. O. F. félagið hefir sparað honum með lágu iðgjöldunum. Auk þessa augljósa stórhagnað- ur af því að hafa tilheyrt I. O. F. ef dauðinn hefði kallað að dyrum. Enn hefir Á. Th. ekki greitt meirí iðgjöld til I. O. F. en $291.03. Ef hann hefði tilheyrt Old line félagi næmi iðgj. hans fullum $500. Þegar þessi samanburöur er at- hugaður, þá er all erfitt að átta sig á, hvernig nokkur heilvita mað- ur dirfist aö bera fram eins risa- vaxin bituryröi og gífuryröi, eins stórkostlega ærumeiðandi ásakanir og bríxlyrði, eins og grein hr. Á. Th. er krydduð með. Ef hr. Á. Th. heföi tíma til að rifja upp fyrir sér þau loforð og drengskaparheit, sem hann gaf viö inngöngu í félagið, þá sr sennilegt að hann átti sig á því, að hann hafi sjálfur rofiö sitt skuldbindingar- heit. Því miður leyfir tíminn mér ekki að' rita ýtarlegar um þetta mál að þessu sinni. Væri þó vel þess vert að benda á þá mannúðar- stefnuskrá, sem I. O. F. hefir sett sér að framfylgja. Félagið hefir haft, eins og flest önnur, mannúð- arfyrirtæki við ýmsa erfiðleika að stríða. Einu af erfiðustu umfangs- efnunum, fjármálunum, er þó nú ráðið heillavænlega til lykta. Ungir og gamlir! Konur sem karlar! Komið og gerist trúir og traustir liösmenn hinnar Óháðu reglu Skógarmanna og verð’ið um leið aönjótandi þeirra margvíslegu hlunninda, sem hún gefur. Ef þér þekkið þau ekki, þá spyrjist fyrir þar, sem áreiðanfegar upplýsingar er hægt aö gefa. Winnipeg 13. Okt. 1913. Swain Sivainson. Hjálp í neyð. Til Sigurlaugar Guðmundsdóttur Eftirfarandi gefendur allir frá Cottonwood, Minn.: Stcrfán S. Iloftein......$1 00 Ilalldór S. Hofteig . . . . 1 00 Jón G. ísfeld............ 1 00 S. J. Vopnfjörð......... 25 María S. Arnason . . .... 1 00 Christian W. Arnason .... 50 'Clark E. Arnason...... 50 Ólafur Arnason........... 5° Síldveiðin við Norðurland. — Alls er sagt aö saltað muni hafa verið um 200 tnr., en ógrynnin öll verið seld í síldarverksmiöjumar. Ffest skipin eru nú hætt veiðum. — Sex skip hafa verið sektuð fyr- ir ólöglegar veiðar, sek frá 400— 1000 kr. — íslendingar hafa kært skip þessi, sem sektuð hafa veri$, en varðskipin, sem verið hafa tvö að nafninu, ekkert handsamað. Botnvörpungur var sektaður hér 11. þ. m. Haföi framið landhelg- isbrot í Garðssjó fyrrihl. í sumar, ! og vélarb. sem er við landhelgis- gæzlu þar gefið upp nafn hans og númer. Hann heitir Trier, frá Hull, og fékk 1460 kr. sekt. I 10. og 11. þ. m. var hér blind- Samtals $ 5 75 | bylur með ofsaveðri, og var snjó- Aður auglýst......... 196 50 j koma svo mikil til f jalla, að taliö Nú alls............202 25 ! er víst að fé hafi fent í norður- ---------- i hreppum sýslunnar, en lítil hætta l'akkarávarp. \ talin í nærsveitunum. Síðan hefir ()kkar innilegasta ]>akklæti eiga i yeri* gott vegur- eri töluvert frost linur þessar aö færa öllum fjær og a nottum- nær, sem nieð gjöfum og á annan veg hafa svo veglega rétt okkur j hjálparhönd, þegar við urðum fyr- j ir því tjóni aö húsið okkar brann með öllu sem í þvi var. En sér- staklega viljum vér minnast kven- félagsins Framsókn að Wynyard, sem gaf okkur svo stórar og verð- mætar gjafir að seint fáum við það fullþakkað. og óskum við öllum; sem þeim félagsskap tilheyra, allra heilla- í þeirra góða starfi. Það er gleði efni fyrir okkur að vera þess meðvitandi, hvað fólk her er fljótt að rétta hjálparhönd. þegar eitthvað ber útaf. Svo endurtökum við aftur okk- ar lijartans þakklæti, fyrir alla þá góöu og innilegu velvild og hjálp- semi, sem okkur var auðsýnd. Sigu rbjörn Kristjánson Guðbjörg Kristjánson. ]>akkarorð. Hérmeð vil eg flytja öllum þeim hjartanlegt þakklæti mitt, sem á einn eða annan hátt hafa veitt mér hjálp og hluttöku við fráfall minn- ar ástkæru eiginkonu. Mæli eg }ætta bæði til samlanda minna og annara. Winnipeg 14. Okt. 1913. Guðjón Priðriksson. Vestri. - 'r 'v Reykjavik 25. Sept. Hinn 29. f. • m. setti lögreglu- þjónn inn ölvaðan mann, sem var með óspektir á götunni. Var fyrst reynt aö hafa hann heim, en þar var hann svo óstýrilátur að ekki var ugglaust að yfirgefa hann þar. Manni þessum var boðin lág sekt, en hann þrætti fvrir allar ávirö- ingar sinar og var málið því tekið fyrir og standa nú próf yfir. í fyrradag sóru 8 menn í málinu og var vitnisburður þeirra nær á eina lund, aö' hann væri sekur. Próf voru enn i gær. Altalað er og fullyrt að eiganda- skifti séu að verða að Vísi og stjórnarflokkurinn hafi keypt liann. Ef það reynist satt ætlar ísafold að stofna pólitiskt dag- blað. snjókomu svo hætta varð heyvinnu í tvo daga, á mánudaginn birti UPP °g hefir síðan verið allmikið frost um nætur, en snjór liggur }rfir ofan undir bæi. Kartöfluuppskera á Akureyri og í Eyjafirði mun alment eigi vera nema laklega í meðallagi, þótt á stöku staö sé allgóð. Heyskapur yfirleitt i góðu með- allagi og nýting góð. Bóndi úr Reykjadal sagði að áfellið hefði neytt bændur til að hætta viku fyr en ella hefði orðið. Fjallgöngur væru nú byrjaðar svo eigi yrði byrjað á slætti aftur þótt góða tiö gerði. Eyfirðingar hætta alment um næstu helgi þvi þá byrja fjall göngur hér. Frá Islandi. Svíi einn. sem hér liefir ferðast í stimar, Olov Janse, hefir ritað nokkra ferðapistla í sænska blaöið: Östergötlands Dagblad. Þessum herra hefir getist miður vel að höfuðstaðarhúum. LTm þá segir liann m. a.; “Reykvíkingar eru síöur en eigi skemtifegir að skifta við, þeir eru heimskir, skítugir og — gagnstætt löndum þeirra annars: ókurteisir og ágjarnir. Borgun taka þeir svo háa af útlendingum, sem mil- jónamæringar einir ættu í hlut. íbúarnir eru heldur ekki beisnir í útliti. Karlmennina vantar alveg állan svip f“ha inte utseende alls”J, og andlitin á kvenfólkinu eru eins og liráar kartöflur”! Hann hefir verið í úrillu skapi þessi sænski piltur, meöan hann dvaldist hér í bæ! tsafirði 30. Ágúst. Guðmundur Egilsson, fyrrum bóndi i Efstadal i Ögurhreppi, lést í Bolungarvík í þessum mán- uðu. Guöm. heit. var dugnaöar og vaskleika maður á yngri árum. Hann bjó um ntörg ár í Efstadal og síðan á Hjöllum í Skötufiröi, og bjargaðist jafnan vel, þótt ó- megð heföi mikla, átti um 17 böm og kom þeim öllum upp. Ekkja hans er Margrét Jónsdóttir. Látinn er í fyrra mánuði Páll Pálsson, er lengi bjó að Kleifum í Skötufirði. 1. Sept. andaðist að Suöureyri i Súgandafirði Jón Magnússon húsmaður þar. Hann var mið- aldra maður og lætur eftir sig konu og börn. Banamein tæring, tsafirði 6. Sept... Þorv. Jónsson landsbankaútbús- stj. ffyr héraðslæknir hérj varð 76 ára 3. þ. m., og var þess minst með fánum víða um bæinn. Spari- sjóður ísafjaröar var að mestu stofnaður fyrir hans tilstilli 19. Apr. 1870, og va r hið mesta þarfa- verk. Þorv. hefir dvalið hér i 50 ár 27. Okt. Ætti vel við að> bæj- arbúar mintust þessa merkilega af- mælis. ísafirði 15. Sept. í Grímsey er sögð einmunatíð i sumar, grasspretta i góöu lagi og afli ágætur. Eggja og fuglatekja talin í meðallagi. íshroði nokkur hafði komið að eynni fyrrihluta Ágústmánaðar og var þá töluverð selveiði þar. Á Austfjörðum hefir verið ó- venju afli t sumar, bæði á vélar og árabáta. Sildarafli og töluverður. Bezt hefir veiðst á Vopnafirði. Postulínsjörð frá Reykjanes- námunum er nú komin allmikil hingað til bæjarins og verður flutt á Botníu tii útlanda. Englending- arnir sem við námuna hafa verið í sumar fara og með sama skipi. Nýa Pósthúsið, sem alþingi ákvað og veitti fé til að gera skyldi, er nú fastákveðið að standa skuli á horni Austurstrætis og Pósthússtrætis; vera áfast núver- andi pósthúsi og ná austur undir sápuhúsið'. Byrjaö verður á verk- inu i haust og útboð eflaust gert innan skamms. Fjörutíu sláttuvélar segir Freyr, að fluttar hafi verið hingað til lands á þessu ári notkunar á Stiðurlandi hingað langflestar til Magnús Dalhoff gullsmiður fót- brotnaði í Kollafjarðarrétt í gær i glímu og var fluttur hingað á mót- orbát. Sigurjón Pé'tursson hélt beltinu í fyrrakveld i kappglímunni i 4. sinn. Heill glímukonungi íslands! “Bifreiðarfélag Reykjavíkur”. Svo heitir félag sem stofnað var hér í bæ föstudagskveldið siðastl. Það ætlar að hafa bifreiðarferðir að vori komandi með alt að 10 bifreiðum. Hús ætlar það að bvggja sér. Hefir þar skrifstofu og auövitað simasamband. Þeir Sveinn Oddson og Jón Sigmunds- son bifreiðarmenn eru í . félagi ]>esstt og verða starfsmenn ]>ess, en stjórn félagsins er Axel Tulin- ius fvrv. sýslumaður. Pétur Gunn- arsson hótelstjóri og Sveinn Björnsson lögmaður. Þetta er myndarfega af stað farið og horfir til verulegra fram- fara. Setjaravélar munu i ráði aði koma hingað í bæinn i haust og vetur tvær eöa þrjár. Vélar þess- ar setja hver á viö 4—6 prentara fsetjaraj og veröur þá með þessu aukinn mjög starfskraftur til prentunar og prentun þá lieldur lækkuð nokkuð i verði. Aðfaranótt sunnudagsins höfðu nokkrir menn hávaöa allmikinn á Laugaveginum. Næturverðirnir tveir komu þar að og báðu þá að hafa hægt um sig, en hinir brugð- ust illa við þvi og lenti í handa- lögmáli. Voru sett jám á tvo ó- róaseggina og þeir færðir í varð- hald. Næturveröimir kærðu 5 eöa 6 af mönnum þeim, er óspektunum ullu og voru þeir yfirheyrðir í gær. Eru tveir dæmdír í 80 og 70 kr. sekt fef stjórnarráöiö skipar ekki sakamálsrannsókn á hendur þeimj en hinir eru ódæmdir enn. Thorsteinsson Bros. & Co. Byggja hús. Selja lóðir. Crtvega lán og eldsábyrgð. Fóim: M. 2992. 815 Somerset Hldg Heimaf.: G .736. Winnipeg, Man. E. J. Skjöld Lyfsali Horni Weillngrton og Sinicoe Phone Garry 4368 EftirmaSur Cairn’s Iyfsala. Hvað syngur þú? Þú, syngur mér þín Ijúflings ljóð litli fuglinn minn. Rekur á flótta rangan móð rómurinn blíði þinn. Hjartans eru gleði góð, gullkomin úr þínum sjóð. Þú syngur mér þín ljúflings ljóð litli fuglinn minn. Þitt raddmál er svo ljúft og létt og liðugt eins og þú, þín hljómsnild engan hefir blett, hver þin nóta trú. Þú mælir tima merkin nett manst sérhverja nótu rétt. Þitt raddmál er svo Ijúft og létt og lipurt eins og þú. Aldrei ]>reytist eyra mitt af að hlusta’ á þig. Sigurvona sönglag þitt, sælu fyllir mig. Það hefir' marga stund mér stytt stafrófslausa kvæðið þitt. Aldrei þreytist eyra mitt af að hlusta’ á þig. Þú lofar guð; fyrir lífið þitt, lauf, og mosa-sæng. Liknar-afl er lér þér sitt, að lyfta þinum væng. Og liann sem dropans heyrir tvitt, hlustar á þakkar kvakið þitt. Þú lofar guð, fyrir lifið þitt, lauf, og mosa-sæng. Þú grefur ei þitt gefna pund og gleymir ei þínum part. Ávaxtar þinn mælda mund manst hvað sem þú þarft. Hugljúfasta hulda-lund. helgar hverja afgangs stund. þú grefur ei þitt gullna pund né gleymir þínum part. Þú rennir þínum kvika kvarm og kýst sem þér er bezt. Hvar geislinn léttir lilju harm og laufin gróa flest. En lækurinn þrýstir báru að barm, með borðalögðum silfurarm. Þú rennir þínum kvika kvarm og kýst sem þér er bezt. Þú ferö nú senn að fljúga burt, fjaðravinur smá. v Þú tíndiy úr lifsins töfrajurt tilbreytinga þrá. Þú leggur þínar leiðir hvurt? Þáð líklega enginn hefir spurt. Þú ferð nú senn að fljúga burt, eg fæ þig ekki að sjá. Ef þú skyldir, æsku sjá Edenlundinn minn, þar sem blómin öll eg á en ekkert þeirra finn. Saknaðs rómi syngdu þá og segðu þeim frá minni þrá. Ef þú skvldir, æsku sjá Kdenlundinn minn. Stiltu þar meö horfnum hljóm hörpu strenginn þinn. Drag til þín þann dularóm sem dreymir huga minn. Ef þú hefir tíma tóm, tíndu döggvuð sólar blóm. Stiltu ]>ar með horfnum hljóm hörpustrenginn þinn. Hve feginn eg skal fagna þér, þá flýgur þú aftur heim og fiöluna þína úr fjarlægð ber, fylta nýjum hreim. Þár hjartans kveðja hulin er ] frá huga, sem ei glc\Tnir mér. Hve feginn eg skal fagna þér, er flýgur þú til min heim. Þá, syngjum við, um sólar kvöld söngva-vinur minn. En röðull dregur roðatjöld um rekkju lundinn þinn. Þégar bresta hljóms áhöld og hjartaslögin eru töld. Þá sofnum við, um sólar kvöld, söngva-vinur minn. Huld. 7. Okt. 1913. Fáið ánægju af skóakaup- um með því að kaupa þá í Quebec Shoe Store 639 Main Street, Winnipeg Rétt fyrir norðan Logan Ave. CANADPÍ5 FINEST THEATRÍ I Matinee 31iðvikud. og og Ijaugard. MARGARET XT LLINGTO™ í leiknum „Within the Law“ Kveld $2 til 250. Mats. $1.50 til 25C. VIKUNA FKA MAXCD. 28. OKT. Matinees pakkardaginn, Miðvikudag og Laugardag SÖLSKINSLEIKUKINN What happened to Mary liezti gamanleikur og sorgar 12345 12 Besti sorgar- og gamanleikur sýudur siSan “Shore Acres” var ieikinn Kemur beint frá Fulton leikhúsl í N,- York, og reyndist þar fyrirtak. Kvekl og pakkardags Matince verð:— $1.50 til 25c; Miðvikud. og Laugard.- verð: $1.00 til 25c. SÆTI SELD Föstudag 17. Okt. um, settist þá að viö Winnipeg vatn, nálægt tveim mtlum noröur af Gimli og bjó þar alla æfi upp frá því, Ekkja hans lifir, Sigur- Gjörg' Jónsdóttir, komm yfir sjö- tugt og þrjár dætur þeirra: Mrs. O. Thorgeirsson, Mrs. Laventure og Mrs. Á. Eggertsson, allar í Winnipeg. Gullbrúðkaup þeirra hjóna, Jakobs og Sigurbjargar var haldið í fvrra og voru þá birtar myndir þeirra og æfi ágrip hér í blaðinu. Jakob sál. var þrekmað- tir mikill aö líkarns buröum, stilt- ur í lund, trúrækinn og svo stað- fastur að orð er á gert. Hann tók svo mikilli tn’gð við staðinn, þar- sem hann tók sér bólfestu, aö hanp vildi ekki þaöan fara, þó að dætur •hans byöu honum aö dvelja hjá sér. Þar hafði hann starfað og strítt mikinn hluta æfinnar og þar vildi hann deyja. Fríðc;r 2? með moldum Jvans. Vinur. Smjörsalan 1912. Arið 1912 störfuöu hér á landi 31 smjörbú, en útflutt smjör nam rúmum 353,000 pundum. Að með- altali verður útflutningur á hvert bú því náfega 11,400 pd. Lægst hefir smjörverðið verið 80-90 au. Smjörgerðinni fer fram með árí hverju, smjörið eykst og verðið hækkar. Árið 1910 voru flutt út 300,000 pd., árið 1911 342,000 pd. Hæst á útflutningsskránni stend- ur Baugstaðabúið með 33,000 pd., næst Rauðalækjarbúiö með rúm 30 þús. pd., en þrjú þau næstu eru Hróarslækurmeö'29,500 pd., Rang- árbú með 27,700 og Sandvik með 23,500 pd. Hér fer á eftir skýrsla um út- flutning frá einstökum sýslum ár- in 1911 og 1912 ásamt tölu smjör- Reykjavik 24. Sept. Silfurbrúökaup sitt héldu þau Einar skáld Hjörleifsson og Jakob Oddsson látinn. frú i Jak°k Oddson dó kl. 5 á mið- hans 22. þ. m. og höfðu þá í boðt i Ukttdagsmorguninn 8. þ. m. að nokkra vini sína. Heillaóska- skeyti bárust þeim úr öllu máttum, þar á meðal frá séra Friðrik heimili sinu Lundi í Nýja íslandi, um 82 ára gamall, eftir all langa rúmlegu. Hann var ættaður af búa — tölurnar þýða tvípund Sýslur S.bú 1911 1912 Ámessýsltt 12 91525 91700 Rangárvallas. 6 49675 56580 Borgarf jarðars. 3 10285 9050 V.-Skaftafellss. 1 54io 7125 S.-Þingeyjars. 2 4500 3322 Eyjafjarðars. 2 2400 2858 Skagaf jarðars. 2 2800 2805 Mýrasýslu 1 1150 1860 Snæfellsness. 1 1380 1190 Kjósarsýslu 1 1625 205 Bergmann í Winnipeg Þorsteinn ■ Tjörnesi> fæddur þar 4 sumardag_ skald Erlmgsson sendi þeim kvæöt. . , _ mn fvrsta arrð 1831 og kom hing- 12. þ. m. gekk í norðangarð með að til lands fyrir meir en 30 ár- Reykjavík 27. Sept. Guðm. Magnússon prófessor varð fimtugur í dag. Hann dvelst nú i Kaupmannahöfn. — Isafold.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.