Lögberg - 16.10.1913, Blaðsíða 8

Lögberg - 16.10.1913, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGliNN 16. Október. VÉR RANNSOKUM AUGU SLlPUM AUGNAGLER SEUUN GLERAUGU um btnU, o* með þvt «4 vér erum mjög reyndir i glereugna gerð, þá gðngum vér avo frá þeim, aS þau verði þeegileg og hmfileg til fram- bóðar. Limited H. A. NOTT, Optician 313 Portage Ave. Or bænum TIL LEIGU—3 herbergi aS 507 Simcoe stræti. Eldastó má hafa ef vill. Herra Stephan SigurSsson hefir beSiC Lögberg um rúm næst fyrir grein um Smiths-eyu vestur viC Strönd. MuniC eftir tombólunni og dansinum sem stúkan Hekla held- ur þann 16. þ. m. og auglýst er í þessu blaSi. — Ágætir munir og skemtun góS. Mr. Einar GuCmundsson, Mary Hill P. O., kom hingaft til borgar aC sækja son sinn, sem legið hefir hér á spítala um sex vikna tíma. Þéir -Bjarni Vestmann og Jóh. Einarsson frá Churchbridge voru hér á ferC eftir helgina, sögCu alt gott aC frétta vestan aC. Eftir helgina hlýnaCi aitur í veCri. Hiti á mánudaginn og hæg- ur andvari á vestan. Kaldara aft- ur á þriCjudag og miðvikudag. — SnjóaC hefir nýlega vestur í fyllcj- um: 10 þuml. djúpur snjór kom- i8 þá sumstaiSar í Saskatchewan. Á laugardaginn var andaSist aC heimili sínu 356 Simcoe stræti hér í borg, eftir langvarandi heilsu- leysi, Regina SigriCur IndriCadóttir FriCriksson, kona GuCjóns FriS- rikssonar, sem þar býr. Hin látna var hálf sextug aö aldri, æfiat- riCa hennar verður minst sifSar hér í blaCinu. Jaríarförin fór fram frá heimilinu á mánudaginn. Séra j R. Marteinsson jartfeöng. Þar eS eg hefi frétt aC herra Magnús Magnússon hafi i hyggju aC ferðast um Nýja ísland bráC- lega, til aC hafa þar samkomur á ýmsum stöCum og lesa upp ljóC sín, þá vonast eg til aC honum verði svo vel tekiC af löndum vorum þar aC þaC verCi bætSi þeim og honum til nytsemdar og sóma, því IjóC Magnúsar eru vissulega þess verC aC á þau sé hlýtt. enda er hann aC mínu áliti hagorCasta skáldiS sem vér eigtim hér vestan hafs. LjóC hans eru Ijós og heilbrigC jafnt aC búningi sem anda. Kæru landar, takið hontim vel. j S. J. Jnhannesson. Paul Johnston Real Estate & Financial Broker 313-314 Nanton HnlUllnu A hornl Main og Portage. Talsítnl: Main 320 SNOWDRIFT BRAUÐ er vel bakað brauð, alveg eins I miðju eins og að utan Er létt I sér og bragðgott, og kemur það til af því að það er búið til I beztu vélum og bakað I beztu ofn- um. 5c brauðið TheSpeirs-Parnell Baking Co. Ltd. Phone Garry 2345-2346 Pappir vafin utan um kvert brauð Þakklœtishátíð verCur haldin t Fyrstu lútersku kirkju 20. Október. Byrjar kl. 7.30 síödegis með bænagjörfi uppi í kirkjunni, sem Dr. Jón Bjarnason flytur. A8 henni lokinni veröur kveldvertSur fram reiddur í sunnudagsskólasalnum, en “orchestra” spilar. Þar næst fer fram eftirfylgjandi prógram uppi í kirkj- unni, sem J. J. Bildfell stýrir: 1. Vocal Solo..........................Mtss Olive Otirver 2. Ræ5a..............................Dr. B. J. Brandson 3. Duet Mrs. S. K. Hall og Mr. H. Thorolfsson 4. Ræöa—óákveðiö. 5. Duet.......................Mr. og Mrs. Alex. Johnson 6. Quintette.......Mrs. S. K. Hall, Mrs. T. H. Johnson Mr. Johnson.. Mr. Thorolfsson. Miss Oliver. 7. Cello Solo.......................Mr. Fred. Dalmann. SAMKOMUR oo DANS M. MARKÚSSON, Les upp frumsamin kvæði, mest g[am- an kvœði, á eftirfyigjandi stöðum og tíma, að ÍSLENDINGAFL JÓTI, Mánud.kv. 20.þ.m. Byrjar klukkan 8 ÁRBORG, Miðvikudagskvöldið 22. þ.m. Byrjar klukkan 8 GEYSIR, Fimtudagskvöldið 23. þ. m. Byrjar klukkan 8 Eftir uppiestur kvœðanna fer fram dans. Allir velkomnir. INNGANGSEYRIR 25 cents Húsmóðirin sem bakar sjálf. getur haft alt eins gott brauð eins og hinir frægustu bakarar. Það er alveg undir mjölinu komið. Með OGILVIES Royal Household MJEL verður brauð yðar altaf gott. Brauð, kökur, pies ogannar bakst- ur úr því eru ávalt af beztu tegund. Þið getið reitt ykkur á það. Ðiðjið kaupmanninn um það. OGILVIE FLOUR MILLS Co. Limited WINNIPEG, VANCOUVER Company Bestu skraddarar og loðskinna salar. Lita, hreinsa, pressa, gera við og breyta fatnaði. Bezta fata efni. Nýjasta tízka. Komið og skoðið hin nýju haust og vetrar fataefni vor. 866 Sherbrooke St. Fón G. 2220 WINNIPEG BE'Tii itsita Ashdown’s SÉRSTAKUR 10 prct. ÁFSLÁTTUR THANKSGIVING VIK- UNA Á ÖLLUM SKURÐARHNÍFUM OG BORÐBÚNADI I STOKKUM. 400 inisinuiulai tegundir að velja úr. Hnífar til að brytja vciði eða fugia stelk, með sköftuin úr hjartarhorni, celluloid, perlu eða silfri; tveir eða fleiri saman í í stokkum. pEIR KOSTA...................$1.00 tll $8.50 Fyrirskurðarhnífar, með 8 eða 9" hand hert “douhle Shear” stál blöðum og sköftum úr hjartarhornl, galtar tönn, selluioid, periu eða silfurbúnum sköftuni; 3ja stykkja set, eða eitt eða fleiri pör í eikarstokkum. pEIR KOSTA.........$3.00 tU $25.00 Stokkar með hnífapörum, 6 bnífar og 6 gafflar. .. $4.00 til $10.00 Hnífapör í stokk, 6 borðhnífar; 6 dús. hnifnr og 1 set af fyrirskurð- arhnífum. — PRIS......................$8.00 til $15.00 Borðbúnaður í stokk, með hnilum, göfflum og skeiðum og fyrir- skurðurhnífum. PRfS...................$20.00 til $35.00 Borðbúnaður í skáp; 49 tU 165 stykki. PRÍS $40.00 tU $250.00 Efnið í borðbúnaðl vorum er hið allra bezta, sem fengist getur. . . Vörur vorar eru: — Westernholms frægu I. X. Jj., Alfred Fleld & Co. og Henry Bokers. Skoöiö inn í gluggana hjá ASHDOWN’S VANTAR Menu til iðnaðarnáms Vér kennum mönnum að stjórna bif- reiðum og geadréttar vélum, avo og að gera við þaer, ennfremur að teikna aýn- iaapjöld og nafnaspjöld, leggja atein i vegg, hitunar og vatnapipur i Kúa og rafmagnavira. Vér atjórnum lllta Kin- um atacrata rakaraakóla f Canada. Skrífið eftir upplýaingum til Omar School of Tradei & Arts. 488 Main 8t.. Wínnipeg; Beint á móti City Hall Theodór Árnason Fíólíns-kennari. FÍOLlNS-KENZLA. Undirritaöur veitir piltum og stúlk- uni tilsögn í fiðluspili. Eg hefi stund- aö fiölunám um mörg ár hjá ágætum kennurum, sérstaklega í því augna- miði að verða fær um að kenna sjálf- ur. — Mig er aö hitta á Alverstone træti 589 kl. 11—1 og 5—7 virka daga- THEODOR ARNASON. The Great Storea of the Great West. Fréttír af því sem fer fram í “The Bay” þessa viku. Um nýja fatnaðinn. Karlmanna fatadeildin í Hudson’s Bay er alt af að fjölga viðskiftavinum, er kaupa þar alklæðnaði og yfirhafnir. Það verður að vera ástæða til þessa. Og hana álítum vér vera: FEGURÐ — Sniðin eru stórlega fín, fyrirmannleg, laus við að skera sig úr, einmitt þau sem smekkmenn vilja helzt. TÍZKA — Hudson’s Bay föt eru sniðin að London sið, og tilbúin af vel þektum skröddurum í Canada og Ameríku. GÆÐI — Prísarnir eru ekki svo lágir, að draga verði úr gæðunum, né heldur svo háir, aö þeir fæli hvern sem er frá aö kaupa þau. Vér viljum að allir smekkmenn og vandlátir menn skoði Hudson’s Bay föt og prísa. Hví ekki að líta á þessi: Á $9.50 Vér höfum úrval vel saumaSra fata, úr vænum tweeds, með hin- um nýju, fögru litum, brúnum og gráum; þokkaleg og smekkleg áíerð; einhnept, allar stæriðlr. Sérstakt verS þessa viku....................<9.66.. A<t1Q í A Fyrir þaS verS höíum vér mjög vplá.-JU íalleg karlmannaföt, ágætlega vel saumuS úr innfluttum tweeds og worsteds, meS fögrum nýtízkulítum og munstrum. Framúrsarandl falleg föt; allar stærSir. pessa viku.........,.........................13.50 Á $15.00 Fyrir það verð höfum vér fyrir- taks gæða föt, úr bláum serge; betri en nokkru sinni hafa sézt hér í borg, sniðin eft- ir góðum vestur Englands serge; litur indigo blár; einhnept; snið, saumur og frágangptr fyrirtak og jafngilda 'þeim fötum, sem kosta alt að $22-5a Allar stærðir. Þessa viku....................................$15.00 Frábrugðin tegund karlmanna yfirhafna á $1 5,00 Frábrugðin að gæðum . Vér segjum yður til þessara yfirhafna, með því að þaö er merkileg yfirhöfn fyrir “mimtán dali’’. Hún er þaðsem hún sýnist, og meir en þaö—og miklu betri en fimtán dala yfirhafnir eru vanar að vera Úr góðu skozku og ensku kápuefni og Cheviots, sem er fallegt á lit og áferð eftir nýjustu tízku, með fögrum frágangi að ölltt leyti. Þessar kápttr hafa breiða stormkraga, sem snúa má við, tvíhneptar, með belti á baki. Hentugri vetrarflík er vandfengin. Allar stærðir. Pessa viktt..................................................................ÍÍ500 Ágœtar buxur fyrir $1.50 sem eru $2.50 virði. Úr þykkum, svörtum mackinnon, mjög vel saumaöar og vel frá þeim gengið. Endast vel. Tveir hliðar- vasar og einn aftan á . Fyrirtaks buxur til útibrúks, í haust. Allar stærðir. $2.50 virði. Þessa viku.......................................................$i-5° T0MBÓLA og DANS til arðs fyrir sjúkrasjóð stúkunnar HEKLU, verður haldin í efri sal GOOD-TEMPLARA HÚSSINS, Fimtudagskveldið 16. þ. m. Reynt verður að vanda til sainkom- unnar eftir mætti. Komið og styðj- ið gott málefni. INNGANGUR og einn dráttur 25 cts, Byrjar kl. 8 e. h. Afbragðs brauð Gæði ..Canada brauÖs“ eru alt- af eins. Gerð eins góð og mög- ulegt er og alla tíð eins, altaf fyrirtak. Ágætlega bragðgóð, Yfirtak fíngerð Alveg hrein og gallalaus. búin til í nýtízku bökunarhúsi með nýjustu vélum af allra kunnáttu- mestu bökurum. Verðið á Canada brauði er sama og á vanalegum brauðum. Ðiðjið ætíð um CANADA BRAUÐ 5 cents hleifurinn. Fón Snerbr. 2018 PREMIUR ókeypis fyrir ROYAL CROWN sápu umbúðir. Strawberry, Rlpe, No. 1335. Peaches an.d Cream, No. 1336. Water Melon & Plums, No. 1367. Cantaloupe & Grapes, No. 1368. Cherries & Plneapplee, No. 1369. Geymið sápu miðann og um búðirnar. Þau eru dýrmæt. Eignist eina af þessum dýr mætu premí- um fyrir ekki neitt. Vér sýnum hér nokkrar af vorum 16x20 þml. mynd um prentaðar með mörgum fögrum lit- um á góðanpappír. Kjósið hverja sem vill ókeypis fyrir 15 Royal Crown sápu umbúðir hverja. Þér getið fengið hverja sem er af þeim í fögrum um- gjörðum, giltum eða máluðum með gleri og öllu tilheyrandií umbúðum til flutn' ings fyrir 200 Royal Crown sápu um- búðir hverja. - Betri umgerðir úr eik og gilt fyrir 400 Royal Crown um- búðir hverja. „Ragaðu það ekki bróðir“ Komið nú úr öllum áttum, ótal hef eg kindarhausa, eg sel þá þegar svona’ er fátt um sjö cents stykkið, g a 11 a 1 a u s a. Einnig.'efni í blóðmör oglifrarpilsur. Meira hangiket á laugardaginn, og ótal fleiri vörur með syngjeadi góðu verði. S. 0. G. Helgason Phone: Sherbrooke 85 0 530 Sargent Áve., Winnipeg Skrifsto’fu Tals. Mam 7723 Sölumenn óskast til að selja fyrirtaks land I ekrutaii, til garðamat8 ræktunar. Landið er nálægt Transcona, hinu mikla iðn- aðarbóli. Jarðvegur er svartur svörður á leir. Ekkert illgresi. Mikill ágóði í vændum, bæði fyr- ir þann sem kaupir og fyrir sölu- mann. Verð $385.oo ekran $20 niður og $10 á mánuði, eða raeð þeim kjörum; sem um semur. J. A. Kent & Co. Ltd. Fasteignasalar 803 Confederation Life Bldg., Winnipeg, Man. Hoimills Tals. Shcrb.1 7QA Miss Dosia C. Haldorson SCIENTIFIC MASSAGE Swedish ick Gymnasium and Manipula- tions. Diploma Dr. Clod-Hansens lnstitute Copenhagen, Denmark. Face Massage and Electric Treatments a Specialty Suito 26 Stcel Ðlock, 360 Portage Av. Gísli Goodman TINSMIÐUR VERKSTŒÐI: Horni Toronto og Notre Came Phone Heimllfs Garry 2988 Ga.rry 899 Plnk Roses, No. 1865. Water Lilles, No. 1366. Grapes & Peaches, No. 1370. Apple Blossoms, No. 1344. Old Vlrprinia, No. 1369. Viðtakandi borgi burtargjald fyrir málverk í umgerð. Stórt úrval af öðrum premíum. Sendið nafn og áritun. Vér skulum senda yður verðskrá vora ókeypis. The Royal Crown Soaps PREMIUM DEPARTMENT “H” WINNIPEG, MAN. Tals. Sher.2022 ^“°rn R. H0LDEN Nýjar og brúkaðar Saumavélar. Singer, White, Williams, Raymond, New Home.Domestic.Standard.WheelerficWilson 580 Ellice Ave., við Sherbr. St. Winnipeg HOLDEN REALTY Co. Bújarðir og Bæjarlóðir keyptar seídar og teknar í skiftum. 580 Ellice Ave. Talsími Sher. 2022 Rétt við Sherbrooke St. Opið á kveldin FRANK GUY R. HOLDEN Whaley’s i ,,,, Lyfjabúð f u Því ekki að fóna eftir því sem þér þurfið með í lyfjabúðinni. Það er alveg eins gott. Það er alveg eins fljótlegt. Það kostar ekkert meira. Reynið oss i dag, eða á morgun eða í fyrsta sinn sem þér þurfið á einhverju úr lyfjabúðinni að halda. FRANKWHALEY Urcsrription Drnagist Phone Sherbr. 258 og 1130 #T*T,T'T*T’T'T’T*T'T'T’T*T*T*T’T’T’T*T*T*T'T’T’T*3é Shaws 479 Notre Dame Av. I'T,T*T,T,T'T'T'T,T,T'T»T,T’T’T,T'T'T,T'T’T’ Stærzta, elzta og bezt kynta verzlun meö brúkaöa muni í Vestur-Canada. Alskonar fatnaöur keyptur og seldur Sanngjarnt verö. Phone Garry 2 6 6 6 | Til rentu að 473 Toronto St- stórt framrúm niðri, uppbwHS- bjart og skemtilegt, og tvö fram- rúm upp á lofti. Takið eftir—Roskin kona, geðgéð og þrifin og dugleg við ullarvinau. getur fengið pláss á rólegfu heimili í Nýja íslandi næstkomandi vetur. Fær að vera út af fyrir sig, ef óskað cr- Skrifa má strax eftir frekari uppfýs' ingpim og merkja: P.O. Box 25> ^T~ borg, Man. Herra P. Clemens byg‘gl»ía' meistari fór nýskeð suður lil Omaha til að vEra viðstaddur jart- arför systrungs síns, Þorralds r 1 ... 1/. _____

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.