Lögberg - 18.12.1913, Page 4

Lögberg - 18.12.1913, Page 4
ÍjÖGBERG, fimtudaginn 18. Desember 1913. I LÖGBERG Uppkast Gefið át hvwa fimtudag af The CoLUMBIA PrESS LlMITEO Coroer William Ave. & Snerbroi iire Street Wihnipeg, — Manitoía. STEFAN BJÖRNSSON. EDITOR J. ,*4. BLÖNDAU BUSINESS MANAGER UTANÁSKRIFT TIL BLAÐSINS: TheColumbiaPress.Ltd. P. O. Box 3172. Winnipeg. Man. UTANtCsKRIET RITSTJÓRANS' 1EDITOR LÖGBERG. P. O. Box 3172, Winnipeg. Manitoba. TALSÍMI: GARKY 2156 Verð blaðsins $2.00 «im árið. ur, um vetrarhörku hér í þetta skifti. - 1 annan stað er harðinda- fréttiu fyrnefnda orðuð bæði býsna fákænlega og villandi. Af henni væri helzt að ráða, að Norður-Ameríka væri svo sem einn l>ær, eða sveitarbleð- ill ofurlítill, eða dalverpis- korn, sem skelft gæti y’fir á svipstundu og alt farið á kol- brúna-kaf í fönnina og gadd- inn! í jtriðja Iagi hefir það víst aldrei lieyrst síðan hvítir ineim fóru^ að byggja þetta I stvrkja þetta fyrirtæki, og lík- uid. að hiis liafi sligast hér' lejgt er að margir landar vorir 'mjög” af snjóþyngslum. | t*igi enn eftir að leggja til þess j Tíer einkum t\rent ti 1 þess. j drjúgan skerf. I>að fyrst, að fannkoma er liér Vér liöfum eins og fleiri | sjaldnast mjög bráð eða aköf,! nefnda.Vmenn hér vestra ekki og annað hitt, að Vesturheims- j verið ánægðir íneð uppkast ; menn mundu ekki horfa á, eða i það til laga eimskipafélagsins jhíða eftir |>ví, að snjóþyngslin J fyrirhugaða, sem þeir bráða- j sliguðu húsin þeirra. Heldur j birgðastjórendur þess í R.vík 1 ! mundu þeir blátt áfram fara lmfa samið, og hirt liefir veríð til eimskipa laganna íslenzku höfum vér birt hér í blaðinu á- samt með breytingar-tillögum eimskipanefndarmanna hér í Winnipeg. Vér höfum talið \-iðurkvæmilegt að leggja mál- ið þannig hreinlega fram fyrir almenning liér vestra.' Fanst oss svo sem sjálfsagt, að menn ættu kost á að kynna sér alla tilhogun félagsins, svo vel sem kostur var á, með því að skor- nð liefir verið á fólk vort, að W THE DOMINION BANK Hlr KDMUND B. OHLEB, M. P„ Prea W. D. MATTHEWB .Vlee-Pre* C. A. BOGCitT. General Manager. A FEKi) YÐAIt UMIIVEKITS ILNÖTTIÍÍlf skuluð þér hafa ferSapeninga í ferðamannaávlsunum. útgefnum af Dominion Bank. Á sjó e8a landi, í hverri viSkomuhöfn, & öll- urn útúrkrókum getið þér fengiö fé út S. ávisanir meC ákvœöis- veröi. pér þurfiö enga vlxilborgun aö greiöa. Ekki þurfiÖ þér heldur aö fá neinn til aö segja til yðar. Ekki getiö þér tapað neinu vegna þess að enginn getur skift þessum ávisunum nema þér sjálfur. Ef þær tapast eða verður stolið, þá getur hvorki finnandi né þjófur fengið þelm skift. — pessar ávfsanir eru meir en handhægar — þær eru beiniinis bráðnauðsynlegar á feröum. SOTKE DAMB BRANCH: C. M. DKSTSON, Manager. HEI.KIKK BRANCH: J. OKIHDAI.K, ManaRer. I NORTHERN CROWN BANK AÐALSKRIFSTOFA í WINNIPEG Höfuðstóll (löggiltur) . . . $6,000,000 Höfuðstóll (greiddur) . . . $2,800,000 FormaBur Vara-forma8ur Jas, H. Ashdown Hon.Ð.C- Cameron árjÓKNENDUR: Sir D. H. McMillan, K. C. M. G. Capt. Wm. Robinson H T. Champion Frederick Nation W. C. Leistikow Sir R. P. Roblin, K.C.M.G, j upp á þökin og moka ofan af þeim fönninni, ef nokknr slík- 1 ur háski væri á ferðum. hér í blaðinu. Hins vegar erum vér sam- j þykkir breytingar tillögum j j nefndarmanna hér, og teljum j Reykjavíkur-blað það, sem ])ær allar til bóta; og sumar, h;ma flytur, harðinda-frétt- eru þess eðlis, að þeim þarf að iim þessa merkilegu, biður af- fá framgengt, svo sem eins og sökunar a því, neðanmáis, ]>eim, er snerta nefndarkosn- --- j að símskeyti þetta hafi tafist iUg, atkvæðagreiðslu, skipun Oss hinum eldri fslendjng- lítilshátt;|r vegna símaslita a íslend'nga í stjórnarnefnd, og Norðurlandi, svo að frettin, j bann á allri lilunnindaveiting, Fávíslegur fréttaburður Skipatjón. sonnunarska er frétt, sem stóð í mjög mikils- virtu Islandsblaði, um miðjan urn vestan hafs, »m munum var út . Kanp. j Hllmnda stiórnarnefnd off vií- gamla landið, og berum hlyjan mannahöfn 13. Nóv., varð ekki j skiftavinum. hug til þess, er jafnaðarlega birt á prenti meðal Islendinga Verður það nú lilutverk hr. fagnaðarefni að fá Islands-jfyr en 15. s. m. j Jóns Bíldfells, sem nú er far- blöð. Oss er fagnaðarefni að ^ss datt í hug, livort að jnn heim til íslands fvrir heyra um. framfarirnar þar nokkíu,1 yerulegur skaði l.efði hönd Vestur-lslendinga, að fá o,; oss eru kærkomnar allar af þvi Íohsf’ þ° birtmg þær kröfur teknar til greina að ?g . , ‘ “ l ,la ,a þessum tiðindum hefði dreg- svo miklu levti, sem hægt er. ínnlendar frettir að heiman, ist enn lengur, eða fyrirfarist Hann verður á stofnfundi fé-1 sem votta ný þjóðþrif og vax-jalveg, jafn-óljós, heimskandi lagsins í Reykjavík, 17. Janú- andi velgengni hræðra vorra á °"' 'ýGuudi fiem þau eru. nr n. k. ættjörðinni. ! n.ðimörg blöðin í Reykja-j Varla mun uokkur efast um,. yr,, ',t t e T,i- \ik Iiafa að visu um nokkurn \ sem manninn hekkii' hipði nð Lm utlendu írettirnar, semit- , I, u uu“um“ penKu, oæoi ao f í a ur-x- n n jtima undanfanð, venð að lju liann var vel fallinn til að reka lslands-bloðin tlytja, verður | rúm ónota-greinum og skömm-jþetta erindi, og að hann mun ekki iiio sama sagt, og sizt af | um um \ osturhoim \ flost af; fylgja því fram iíigS forsjá og öllu fréttir úr Vesturheimi. Oss' því dóti hefir verið nafnlaust, röggsemd. er lítið fagnaðarefni að sjá 'iueginið ýkt og ranghennt. En ]iað verður að liafa lmg- þær, því að jafnaðarlegast eru . k]kkl Vltum, vo[: kvo^ bloð.UJ fast. að þeim mun meiri eru hær meinbrune-nar misskiln i "“f* T* þvi, Vll^að 8>ma fyð:! l^mdi til þess, að herra Bíld- ! . 1 ,g missk ln j urlandsast sma, og ntsmiði fell verði auðið að koma fram ingi, rangfærslum og osanmnd-J)eSsi séu birt svo sem til að j breytingartillögum vorum og um. spyrna á móti Vesturheims- fá þær lögteknar, sem meiri Á ofurlítið sýnishorn þessu ferðum. Hafi það verið til- fjárupphæð er fengin saman til sönnunar skal liér bent. Það puuíí^iiinn, ei aðferðin óvitur-jhér vestra fyrir 17. Jan. næst- eg og rammskókk. kömandi, því að Bíldfell verða Skilið getum vér það, að þá símaÖar smásaman undirtekn- . >ræður vora heima á ættjörð- irnar liér svo að honum verði! Nov. siðastl.; blað þetta hefir jUni taki það sárt, að sjá fólkið kunnugt mn þær fvrir fund- alls ekki verið óvarfærnara um j flytjast þaðan unnvörpum ár inn. flutning útlendra frétta, en hvert. Allir sannir íslending- Þetta finst oss sjálfsagt að sum hinna í.slenzku hlaðanna iilJ blí®ta að taka ser það naerri, i henda íólki voru á, sem enn á Það hefir lnnsvegar að jafnaði1 ?gvera það áhyggjuefni. ogj eftir að leggja fé tH eimskipa- v. . þeim er þetta sknfar, er það malsins. Það liefir tiltölulega venð orðvararaogsanngjarn-jeinnig ahyggjuefni meir en óvíða verið safnað enn. A iira i garð \ estmanna, heldur, Iftið, En jafnframt er honum grundvelli hreytingartillaga en flest önnur hlöð á íslandi.: það fullljóst, að ósannur óliróð- nefndarinnar liér í Winnipeg, I Þeím mun leiðiulegra er það, ur og skammir skillftilla manna viljum vér og enn á ný skora á «ð það skuli nú helzti athugun- j um Vesturheim, verða ekki til landa vora hér vestra, að •arlítið, liafa gleypt við þessum uð hefta vesturfarir. Alitamál styrkja einskipaféiagið með fávíslega fréttahurði, sem bor- !er það jafnvel, hvort sú aðferð |iví að kaupa hluti í því. ist hefir boðleið frétta frá kann að spekja landsfólkið A ])eim grundvelli teljum Kaupmannahöfn. uáttúrlega, nokkra minstu vitund. En at- vér mjög mikil líkindi til þess eins og flest öll önnur útlend ferli það er liins vegar kald7 að félagið hepnist, verði Is- vizka, sem til íslands lendir. ranalega ljótt í garð Vestur- landi verulegt happafyrirtæki,! Fréttin er gleiðletruð, með heimsmanua, og miðar mest að og sæmilega arðvænlegt hlut- hressilegri fyrirsögn svo liljóð- því, að vekja og viðhalda óvild- höfum. <mdi: Vetrarharha í Ameríku. arhug milli þjóðarbrotanna ís- Vér lítum meira að segja svo Er svo á eftir sagt frá tíðind- lenzku, hér og lieima. Á það á, að framtíðarheill félagsins í uni á ]>essa leið: verður að iíta, að mikill hluti sé, að býsna miklu leyti, kom- “Óhemju vetrarharka er nú Llendinga vestra er fanldur í in nndir rösklegri og almennri í Norður-Ameríku. Ilúsin íjessl1 landi, og flestir eldri hluttöku Vestur-íslendinga í sligast mjög af snjóþyngsl- jaeiniiniir liafa sezt hér að fyr- því nú; á lienni veltur, að voru um og fjöldi fólks er orðið 11 tlllt att- Vesturheimur er áliti, að miklu leyti, hvort hr. húsnæðislaust, þar eð jiað föðurland sumra, en framtíðar Bíldfell kemur fram kröfum liet'ir orðið að flýja hús lioimkynui annara. Þá tekur vorum a fundinum eða ekki, stn.” því eins sárt til þessa lands, og og það teljum vér hiklaust Ekki skyldi oss nndra þó að l,ola jafnilla að á það sé hallað mjög þýðingarmikið atriði fyr- Vestur-íslendingum ka'ini á ó- ^anglega. eins og Islendingar ir framtíð þessa fyrirtækis. I vart |>essi tíðimlasaga; stutt hoima þola illa að þeirra landi, annah stað dylst ])að engum, ei- hún að vísu, en samt hefir ttömh1 fósti'u, sé hallmælt. eða að felagið verður því traust-; hún lostuð. íln þar að auki er ara, sem hægt er að byrja með óliróður um Ameríku yfirleitt meiri höfuðstól og minni na\sta Iítilmannlegt örþrifsráð skuldum. reykvísku hlaðanna, til að \regna þess biðjum vér alla draga úr farfýsi hinna óá- góða drengi að leggja nú nægðu. j fram það fé, sem þeir liafa1 . ----- En það er annað, sem þau liugsað sér að verja til stuðn- j öragðsmanna blöð ættu að gera og miklu er ings þessu mikla velferðarmáli r . t siólfsqs'ð nauðsynlegra, heldur en altl^enzku þjóðarinnar, og skrifaIþeim nniu hæ^a^og^altjagð tekist að koma fyrir í lienni nærri ótrúlega miklu af ósann- indum og aulaskap. í fyrsta lagi vegna þess, að síðan 1870 hefir ekki jafngóð hausttíð og vetrar-veðrátta verið um gervalla Norður- Ameríku, eius og einmitt nú, •eftir því sem frumherjum liér I. Eg yrkji kvæöi um "kaup og gjald’’, ()g kvað mér ljóö um "gullsins vald". Meö brimi’ og storm í flokkinn fer Sem fylgiraddir syngja mér. ()g sogiö, þegar sekkur skip, Er söngSins dýpsta nótna-grip. II. t’að tók viö hula heljar-blá Um hafið sem þeir lögöu á. En liöfnin eftir, auÖ og löng, Með ills-vitann ij íi hverri stöng. Því kaupmanns gróöa-vonin vann Æ valdahærri en tvísýnan. Á rúmsæ frammi rauk hann á. I>ar rakaöi dauðinn allan sjá. Þau böröu löðrið, langt og skamt, En lending engri náöu samt. t’au féllu niö'ri flóösins göp Og fórust eins og stjörnu-hröp. • Þau vörðust þó þau væðu kaf. Þau veltu lengi sjónum af, Unz biluð vél og brotin fjöl Að botni stökk af lausum kjöl — Xú volkast út meö ströndum, strjált í straumum djúpsinS, þúsund hálft. III. En stærra v!ö þær hermdir hrökk \’or háværö þegar Skessan 2) sökk, Þvi okkur fanst þaö fólska. haf! Með for-réttindi aö bjargast af Að hefð og dramb og dýröin þar Gat druknað eins og hásetar. Allskonar bankastörf afgreidd.—Vér byrjum reikninga viö einstaklinga eða félög og sanngjarnir skilmálar veittir.—Avfsanir seldar til hvaða staðaar sem er á Islandi, — Sérstakur gauraur gefinn sparisjóðs innlögum, sem hægt er að byrja með einum dollar. Remur lagðar við á hverjum 6 mánuðum, T. E. THORSTEINSON, Ráðsmaöur. Cor. Willim Ave. og Sherbrooke St. Winnipeg, Man. Hér fórst ei stórt né stööugt far, En stjórn þess ekki svikin var. En þar var inn. ef enginn sá, Hver ódygð greypt i fenju þá, Og hún stóö í og yfir kjöl Og innanborðs við hjál'munvöl. Þá höfðu okkar hugír töng Aö hringja hverri Líkaböng. En nú er þögn, og annaö að, Því ómakinu ei tekur það: Aö skálda sálma-söng3ý á þá Er sukku hinztu vömum á. IV. Og við sem fljótum veröum enn. Aö vísu, lengi sömu menn: Viö s'glum um með sveig og krans A ssjávar-leiöi hégómans,4) En stjökum iðju, auðs með liramm, A ófæruna að hrinda fram. 30. 4- Xóv. 1913. Stephan G. Stephansson. I ths.: Ills-vitann =r danger signal. Skessan = nándum na’rri þýð- ing á skips-he:tinu Titanic. Það var i fyrstu líkinda-lítið, eins og á stóð. að lagið Nearer rnv God to Thcc, hefði verið leikiö og sungið meðan Titanic sökk. Ýmsir sem af komust bera móti þvi. Smbr.: Blaðasögu r. að skip frá Englandi hafi lagt blómsveig á sjóinn. þar sem Titanic sökk. X. G. S. eins og Pétursson var, Hall- enda ettir þvi sein trumherjuni lier nauð.svnlegra, helaur en alt1'sienzKu þjooarinnar, og sknta 1 Kktnri; ern til segist frá. Afi vísu hefir fölg- xtjóramála þjarkið, sem efst er fii(t fyrir hlntnm í íslenzka eim- aLa’. se,u . • fieiri ítök í jifi stöku sinnuif) í liaust og sett, lengst er tevgt og fæstum skinafélaginu fyrir 17. .Tan, a< 1,1 , n , . il-* vetnr .* orSÍS vel sponrtt I londsmönmim hrfir aS haldi| Því fyr því betrn! vel . . sýndist oss Minningarguðspjónustu ,1>VÍ afi íninningar-gufisþjón- j ustur verða á íslandi um þenna Hallgrím Pétursson prest! „ierka mann á fyrgreindum jog sálmaskáld hefir biskup l«-ídogi, í Febrúar næstkomandi, ands, herra Þórliallur Bjarn-1 afi íslenzkir prestar hér vest- arson, ákveðifi sunnudaginn í an liafs minnist lians um ,„r sem oæna- w.mja ™o «o voma a ' fBstllilln 9em ^ * 4 til þessa tima nyjum. Þau ættu að mmsta1 — - •sléttunum í Vestur-Canada. komið um mörg ár. Blöðin ættu j En föl það liefir tekið jafn- að heita öllu sínu afli og áhrifa- harðan aftur, svo að nú er valdi til að kenna fólkinu að | inarautt norður í nyrstu bygð- komast vel af á Islandi, því að Um ir hvítra manna í Canada það er liægt. Þau ættu að lijálpa1 hvervetna ]>ar sem til spyrst, því til þess, með því að liljTina í og þá svo sem að sjálfsögðu í að atvinnuvegunum, sem til eru | ‘ Bandaríkjum, þar sem bænd- og setja ráð til að koma á fót nr hafa alt til þessa tíma nýjum. Þau ættu að minstaipo starfað að haustplægingum. kosti að benda á ráð til að bæta Xai-felt stöðugar stillur hafa til niuna lielztu atvinnuvegi: | ,,rQC,f,1TV1 "eei ið undanfarandi haust og landbúnað og sjávarútveg. Þau •staðviðri; heiðríkt loft lengst- ættu að berjast fyrir því seint :af og alveg óvanalegaj væg og snemma að þeim ráðum sé frost; til marks um blíðviðrin fylgt og í framkvæmd komið, ef er það, að fiskimenn liér við bau eru viðunandi á annað vötnin hafa verið. og eru enn,, borð. Þau ættu að tel ja kjark í í háska með útgerð sína og'þjóðina, hvetja hana til spar- sjálfa sig, svo er ísinn ótraust- semi, og til að vera ánægða með ur og víða leystúr alveg af aft- sitt. Þau ættu að innræta henni ur á stórum flákum. t stuttu trú á vinnu og traust á land- ináli hefir hér vestra verið sú inu. __•« .--.1 +,-i einmuna tíð, að það væri hróp- Ef ]>að tekst, þá er von um að jn ?ÍT1 ‘ i legt vanþakklæti við guð al-jtaki fyrir útflutninga af ts- máttngan að neita ekki frétta- landi. Annars ekki. iioiti mmmng fara á því, úr j an hafs minnist sama leyti. Febrúar í vetur, og hefir um þetta öllum j ])restum þjóðkírkjunnar á ts- landi. Bréf hiskups er dagsett 31. Okt. n.l. en sá dagur var areftrunardagur II. P. 1674. J ! Xa>sta ár, 1914, verða ]>rjár ' aldir liðnar frá því hann fædd- ! ist, þessi mikla og ógleyman- lega trúarhetja og spekingur; en fa’ðingardagnrinn sjálfur er og verður ókunnur. — Oss virðist þessi ráðstöfun biskups Erlíf á öðrum hnöttum? Eftir J. G. Johannsson. Þessi spuming, eins og svo oft er að orði komist. “eins gömul og fjöllin”. Meö heztu sjónaukum sjást mörg hundmö miljón stjörn- ur. Allar stjömur ]>essar eru sól- ir — flestar stærri en okkar sól. Vissulega er það líklegt, aö marg- ar hafi dimma fylgihnetti, er sam- imrði, hvaðan sem hanu kem- t „ , v t i svari jaröstjörnunum 5 hessu sól- Þeð er bæði heilog L{1 Dimmir hnettir hafa enn skyJda og nauðsyn að halda a|Ekk; fundist< en þetta sannar ekki aö þeir séu ekki til. Aö sjónauki annara einé af- verði nokkurn tíma gerður, sem sé svo stór, aö hann geti sýnt okk- ur pránetur í öðrurn stjörnukerf- um, er óhugsandi. Ef Jupiter — stiersta jaröstjarnan i Jiessu sól- kerfi — væri komin þangaö sem næsta sól éstjarnan Alpha í Cen- taurs merkinttj er, þá sæist hann ekki nema viö gætiun smíðað sjón- attka svo stóran, aö stærra sjón- glerið væri tuttugu og eitt fet í þvermál. Slíkt er nú sem stendur ómögulegt. Af trúarbragöalegum ástæðum liefir þvi oft veriö haldiö fram, að ])essi jörö hlyti að vera eini bygöi hnötturinn í alheiminum, en maöur fær ekki séö, hversvegna trúarbrögöin þurfa aö koma í hága viö vísindin — heldur þvert á móti, þeir sem mest hafa rannsak- aö leyndardóma náttúrtinnar og al- j heimsins, eru þeir sem bezt trúa. ! Trúlaus vísindamaður er undan-! tekning en alls ekki þaö sem alment j viögengst. Manni lilyti aö finnast þaö und- arlegt, ef fullvissa fengist fyrir því aö þessi mikli hnöttur væri bygö- urf Voru allir hinir nauðsynlegir til þess aö jöröin myndaðist? Eiga f!e:ri hundruö ntiljón sólkerfi aö vera til og aðeins einn l'ttill hnöttur í einu þeirra svo geröur aö hann geti framleitt líf? Það er mjög ótrúlegt. Saga mannsins nær svo sem sex til sjö þúsund ár afttir í tímann. Án vafa hefir maöurinn verið á jöröinni miklu lengur en þaö — líklegast fleiri tugi þúsunda ára og hver veit hvaö. Einhvern- tima kólnar þessi hnöttur, svo líf á honum deyr út — þó ekki veröi fyr en eftir nokkrar miljónir ára. En hvaö er sú timalengd í saman- hurði viö eilífðina? Hún er eins og eitt sandkorn í sjávarfjörinni. Hún er ekki nema eitt augnablik. | Og aftur segjum viö: “Það hljóta * að vera fleiri hnettir bygöir en | okkar". Alheimurinn sem varir í um eilífö var ekki skapaöur til aö j viöhalda lifi aöeins eitt augnablik ! á einum smáhnetti. Við vitum að einn fimti þeirra stjarna, sem við sjáum, eru tvísól- ! ir — þaö er aö segja — eru tvær sólir sem feröast kr:ngum hverja aöra og hafa enga fylgihnetti, þær mvnda kerfi, sem hefir ekki aöra ! hnetti cn þessar tvær sólir. Viö i erum viss um aö þær hafa ekki fylgihnetti af því aö þaö er miklu attöveldara fyrir hvern mann sem er, aö þjóna tveimur herrum, en fyrir plánetu aö gegna tveimur sól- um, sem báöar vilja stjóma hreyf- ing hennar. Þaö er því ekki ólíklegt aö bygð- ir hnettir séu tiltölulega fáir — en svo þurfa þeir ekki aö vera margir í eintt. Altaf eru séilkerfi að mynd- ast og altaf að deyja út. Nýir hnettir aö veröa svo aö lifandi ver- ur geti haldist viö á þeim og aörir að kólna svo lif sé þar ómögulegt. Svo sjáum viö aöeins litinn part heildarinnar^ Viö sjáum nokkur hundruö miljón sóla, en hve marg- ■ar eru þær sem við ekki sjáum! Viö getum nú litið á spuming- una nokkuð ööruvísi — viö getum skoðaö hana frá sjónarmiði stærö- fræöinnar. Setjum svo að viö heföum haunahrúgu og í henni væru mil- jón baunir, allar hvítar nema ein, hún væri svört. Setjum ennfnem- ur svo aö maður setti hendina ofan i hrúguna og tæki eina baun ; hverj- ar eru likurnar, aö ööm jöfnu, aö hann gripi svörtu baunina? Lík- urnar er — ein úr miljón. Á jörö- inni eru fimtán hundruð miljón manna. Segjum nú aö hvEr þeirra gangi fram hjá hrúgunni og taki upp eina baun, þá vitum viö aö lík- urnar'eru aðeins ein úr miljón aö hver einstaklingur út af fyrit* sig taki upp svörtu baunma, en hins- vegar vitum vér aö úr hverri mil- jón manna myndi einn veröa til ]>ess. Af fimtán hundruö niljón, myndi ]>ví einn grípa svörtu baun- ina. X'ú getum við bent á einhverja fjarlæga sól og sagt með nokkurri vissu: “Þetta sólkerfi er ekki bygt, likurnar eru ekki nema ein úr mil- jón, eöa ein úr hundraö' miljón. En, á loftinu eru fleiri hundruö miljón sólir, svo þó ltkurnar seu ekki meiri en þetta. þá myndi samt íleiri hundruö sólkerfi vera bygö. Þetta á að eins viö líf, eins og það er á jörðinni. Ef einhver vill halda þvt fram, aö líf sé til á eins heitum hnöttum og sólinni, eöa jafn dauöum hnöttum og tunglinu, þá getum viö ekki svarað öörtt en því, aö engin lifandi vera sem til er á jöröinni, gæti haldizt þar viö. Aö ræöa um hf í öörum myndum, en þeim, sem viö þekkjum, er tilgangs- laust. Spektroskopinn sýnir okkur, að efni hinna fjarlægu sóla sé hin sömu, sem finnast í sól okkar og himin hnöttum þessa sólkerfis. Ef hnettinum fylgir gufuhvolf og ef hitinn er þar mátulegur, þá er vei mögulegt aö þar sé líf. Aö dimm- ir hnettir sé til, sem uppfylla þessi skilyröi er í alla staöi líklegt. Hug- leiðingar. bygöar á skynsemi og rannsóknum vísindanna, segja þaö ekki aöeins mögulegt aö allir hnett- ir sé bvgðir, heldur sé þaö vel Ttk- legt Svar. Hangikét Alifuglar \'i<\ liöfum iniklar birgðir af alls- konar kjötmcti fyrlr jólin, alt af boztu tcgund, svo sem Turkeys, gæs- ir. hænsni og endnr. Scrstaklcga vtljuin við lciða athygli yðar að liinn Ijúff<‘iiga dilka liangikjöti, som er að ga-ðum eins og hið bczta hangi- kjöt á fslandi, og því ættu sem flest- ir að reyna að ná scr I krof lijá okk- ur fyrir jóUn. prátt fjTlr að þctta kjöt cr imntað alla leið frá Ástralíu cr prísinn ekkert hærrl en á lólegu Manitolia kindakjöti.—Ef yður dett- ur í litig að gaman væri uð hafa í'ullupylsu á liáborði urn jólin, þá látlð okkur \ita, því við reynura að bieta úr þörfum fólks með alt sem kjöt sncrtir, fram ! það óendanlega, reynum að gera alla ánægða með góðri vöru og liigum prísuni; en að eins mn'lumst til að fá borgað fjrir það seni við seljum. \!<‘ð kæru þakklæti fyrir undan- farin viðskifti. G. Eggertson & Son «93 Wellington Ave. Phone: Garrj- 2683. aö ráðast aö mér, um óþektan sögu- burö eftir mér. Eg finn fulla ástæðu til aö svara þessu í sama blaði sem greinin var b!rt í. ,Nú biö aeg opinherlega að geta þess, í stuttu máli. að hr. St. Thorson er algjör- lega, eða visvitandi ósanninda-rit- hafi, í nefndri grein. En eitt skal eg sanna, að hann, St. Thorson, hefir lagt fyrirspumir um stjórn- arlönd á Ghuli (c : public groundsj. Hvaöa árangur þaö hefir enn haft er honutn bezt kunnugt um. Eg veit ekki betur en St. Thorson hafi átt við land og fasteignasölu, sem margir góöir og vandaðir menn. Þess vegna ekki láandi að sitja viö þann eldinn sem bezt brennur, með viröingu og sóma. Hr. St. Thorson talar að hann sé fús að gefa land undir fyrirhugaö- an skóla á Gimli, sé landið umtal- aöa frá stjóminni í Manitoba eöa ríkisstjórninni. Mér óvitanlega á fylkið i Manitoba eng:n lönd í Gimli hæ. En ríkisstjómin á þar land (pohlic ground). Þetta sýnir vanþekkingu, og skýst þó skýrir séu. En hvaö sem St. Thorson segist ætla aö starfa fyrir Gimli bæ, þá a hann eftir aö sýna þaö. En nú sýna umbætur þar, aö nokkuð er unniö nú þegar, og áöur en hann kom þangaö. Verkin sýna merkin. En loforö komandi tíma eru sama og skýjaþytur. Þaö ættu kjósend- ur á Gimli aö aögæta 16. þessa tnánaöar. Eg hefi enga þykkju til St. Thorson’s. en máli mínu og sann- færingu í almenm'ngsheillir á Gimli held eg. P. Magmísso n. Herra ritstjóri! Geriö svo vel og ljáið eftirfylgj- andi línum rúm í yðar heiöraöa 1 46. tölubl. IJigbergs birtist grein til min frá hr. St. Thorson á Gimli. Hann hefir fundið ástæöu DANARFRF.GN. í Fjallabygöinni norður af Mill- ton, X. D„ lézt ekkjan Helga Vil- hjálmsdóttir 16. Nóvjember síöastl., nær níraeö aö aldri. Hún var fædd 30. Des. 1825 í Firði í Mjóafirði í Suöur-Múlasýslu á íslandi. Foreldr- ar hennar voru merkishjónin Vil- hjálmttr Vilhjálmsson og Guörún Konráösdóttir. 9 ára gömul- fluttist hún meö foreldrum sínum aö Steins- nesi í sömu sveit og eftir 4 ár fluttist hún meö foreldrum sínum aö Brekku einnig í sömu sveit; þar ólst hún upp þar til hún 18 ára giftist Ólafi Gutt- ormssyni frá Skógum í sömu sveit. Á Brekku byrjuðu þau búskap, en fluttu þaöati eftir 4 ár aö Steinsnesi og bjuggu þar 13 ár; þaðan fluttust þau aö Austdal í Seyöisfiröi í N.- Múlasýslu og bjuggu þar 23 ár; þá hættu þau búskap og fluttu til Guö- rúnar dóttur sinnar, sem gift var Þóröi Finssyni frá Skálanesi í Seyö- isfiröi; með þeim fluttust þau eftlr 6 ár til Ameriku og settust aö í Fjallabygöinni noröur af Milton; ári síöar andaðist Ólafur maöur hennar og höfðu þau þá verið í hjónabandi 47 ár. Þeim varð 11 barna auðið; 8 konnist á fullorðins aldur ; heima á íslandi eru 2 dætur. Uppkomnu börnin voru þessi: I. Sigþrúður, giftist Jóni Hjálm- arssyni Hermannsonar frá Brekku í Mjóafirði; ekkja fyrir mörgum ár-

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.