Lögberg - 15.01.1914, Page 1

Lögberg - 15.01.1914, Page 1
THE EMPIRE SASH & DOOR CO.. LTD. Henry Ave. East, Winnipeg, Man. VIÐUR, LATH, ÞAKSPÓNN. Fljót afgreiOsla. Ábyrget að vel Uki. ef (L THE EMPIRE SASH & DOOR CO., LTD. Menry Ave. East. - - Winnípeg. Man• VIÐIIR, l.ATH. ÞAKSPÓNN Fljót afgiriðsla. Ábyrgst að vel líki. 27. ARGANGUR WINNIPEG. MANITOBA, FIMTUDAGINN 15. JANÚAR 1914 NÚMER 3 Sloppinn úr greip- um réttvísinnar. Krafchenko, glæpamaöurinn sem tekinn var icx Des., grunaður um aö hafa rænt bankann í Plum Coulee og um morð á bankastjór- anum Arnold, viku áSur, slapp úr greipum lögreglunnar réttum mánuSi eftir aS hann var tekinn. Undankoma hans er meS svo und- arlegu móti, og hefir vakitS svo mikla eftirtekt og megnan óhur'- meSal ahnennings, aS hér skal segja söguna i sem styztu máli. AtS Krafchenko bárust böndin svo fast, aS öllum þótti sök hans full sönnuS. Vitnin báru alt um farir hans, bætSi fyrir og eftir morðiö og ökumaður sá, er ók morSingjanum i bifreig af vett- vangi, sór að Krafchenko hefbi paS veriiS. Saksóknari, hins opin- bera lauk sókn sakar á föstudegi, pann 9. jan., kvað öll sakargögn fram komin og morðingjann sann- an að sók. Skyldi máliS dæmt af kviödomi og fanginn geymast pangað til. Iájgreglustjóm fylk- Jsins átti að gæta hans, að réttu agí, en af einhverjum ástæðum var bæjarins lögreglustjóm beSin að geyma hann meðan á rannsókn sakar stoð, og því skotiö við, aS það væn hentugra. Maðurinn þótti s^° hættulegur, að tryggara þótti a fafa hann á höfuöstöövum lög- reglunnar og voru tveir lögreglu- þjónar látnir gæta hans bæði' dag nótt. Ekki var hann samt lát- 'nn 1 hlefa þann úr stáli, sem hættulegir fangar eru stundum hafðir í, heldur 'i Vænu herbergi e«a sal, þarsem áður var eldhús; Jarngrindur voru þar fyrir glugg- nm en hurðir úr tré og i næsta erbergi við voru gluggar ekki varðir járngrindum. Þykir þaö mjög óforsjálega gert liafa verið, að hafa svo hættulegan fanga á ehki traustari stað. Vú er það sögn þeirra lögreglu- Ujóna, sem gættu fangans, að að- faranótt laugardags, þann io. þ. m., kl. hálf þrjú, snérist fanginn að þeim með skambyssu á lofti og fkipaði þeim að fara inn i lítinn hlefa, sem var áfastur við her- og lokaði þá þar inni, vaðst ella mundu skjóta þá. ’eim þótti hann v'is t:l hryðju- ' erhs þess og hlýddu því sem hann agði fyrii- þá. Siðan tók hann ykil úr vasa sínum, opnaði her- •>ergið og snaraðist inn i það, sem. engar járngrindur hafði fyrir gíuggunum, tók streng er hann hafði falið i klefa sinum, batt oðrum endanum 'i höldu glugga karmsms og rendi sér svo niður. ' rrengurinn slitnaði tvær mann- læðir frá jörð og féll fanginn á gotustéttina, stóð upp sem snúð- ngast, hvarf út i mvrkrið, og hefir ekki sést síðan. Þegar lögregluþjónarnir voru vissir um að fanginn var á brott, ()g þeim stæði ekki lifshætta af honum, brutu þeir upp klefadyrn- ar og sögðu hvað skeð hefði. Er svo^ sagt, að ekki hafi liðið nema þrjár minútur, frá þvi fanginn strauk og þangað til byrjað var að leitá hans. Menn voru sendir i allar áttir, hver bifreið skoðuð sem í bænum er, öllum lögregluþjón- um gert viðvart, á einni svipstund, hvar sem þeir voru staddir 'i liorginni og allar ráðstafanir gerð- ar, seni hugsanlegar voru, til að hafa uppi á strokumanninum. Viö leit þá er ekki annað sögulegt en það, að hún hafði ekkert upp á sig- Evlkisstjórnin lagði þegar 5000 dali til höfuðs honum, bæjarstjóm- in annað eins og 2000 dalir eru heitnir þeim sem komið getur upp, hver eða hverjir hjálpuðu fang- anum til að strjúka. Annað eins fé hefir aldrei verið lagt til höf- uðs neins glæpamanns í þessu landi að sögn. Fjöldi manns er sagður vera á þönum i leitinni, til að vinna til fjárins og lögregluliðið lætur ekki sitt eftir liggja. En nú eru fjórir dagar liðnir, þegar þetta er skrifað, frá því að hann slapp, 1 og þykir sem minni von sé til að | hann náist. með hverjum degi sem ! liður. Fylkisstjórnin hefir skipað i nefnd til að rannsaka málið, eink- í anlega með hverju móti fanginn fékk áhöld og svigrúm til að brjótast út, formaður hennar er Mathers vfirdómari, en sakar sóknari E. Anderson lögmaður. öllum þykir m:kið við liggja, að þessu máli verði ráðið til heppi- legra lykta. Ef strokufanginn verður ekki handsamaður, er hætt við að virðing lögreglunnar bíði alvarlegan hnekki, að föntum og glæpamönnum hætti að standa af henni sá ótti, sem vera ber. og ger- ist miklu djarfari til óbótaverka '1 lx>rginni en áður, ekki sizt vegna þess, að tvenn morð hafa venð framin hér nýlega, án þess upp- víst yrði um morðingjana. Það er þv'i full ástæða til að borgarar' séu gramir og heimti að ríkt sé geng’.ð eftir rannsókn þessa máls. Verjandi Krafchenkos lieitir Hagel, alþektur lögmaður, er mest hefir lagt fyrir sig að verja glæpa- mál. Hann einn fékk að koma til fangans og átti við hann leynilegt | tal, kveldið áður en hann strauk og stóðu gæzlumenn úti nokkra stund meðan þeir töluðust við, fanginn og talsmaöur hans, svo sem venja mun vera, að fangar megi tala einslega við verjendur sina. á'itanlega neitar hann harð- lega meðsekt um bjargir. — Ýmsir hafa verið yfirheyrðir og jafnvel handsamaðir af lögreglunni, grun- aðir um liðveizlu við fangann. e.n ekki hefir það borið nernn árangur. Vita menn jafnvel ekki að svo komnu, hvort fanginn fór leiðar sinnar 'i vagni eða gangandi, né heldur hvort hann fór út úr borg- inni eða civelur hér i nágrenni við leitarmenn. Hann er gersamlega horfinn. eins og jörðin , hefði gleypt hann. — Þess skal Þ|ó_Sel;a< sem blöðin flvtja annað veifið, að lögreglan hafi sterkan grun um það, með hverju móti fanginn fekk færi til að strjúka. en ekki er þa^ látið uppskátt, hvað hún hafi fyrir sér, né hver sá ^runur sé. At sjálfsdáðum gat fanginn ekU kom- izt út, ef gæzlumennirnir segja satt frá, og ef sá eða þeir finnast. sem honum hafa hjálpað, þá þykir meiri von til að spor verði rakin t'l hins strokna glæpatnanns. Ránsmenn á bæjargötu. Tvær stúlkur voru á heimleið á laugardags kveldið nálægt Central Park, komu þá tveir menn að þeim og vildu grípa af þeim buddur Þeirra, er þær geymdu kaup sitt í. Stúlkurnar tóku hart á móti ræn- irigjunum og önnur sló þann sem hún glímdi við, með mjólkur- flösku, en báöar hljóðuðu hástöf- rirn á hjálp. Tóku þá bófarnir til fótanna og stúlkurnar á eftir,- en órógust fljótt aftur úr — voru hlæddar samkvæmt tizkunni, og pils þeirra heldur þröng til kapp- ^Hups. í>ær sögðu löggæzlu- 'rianni frá tilræðinu. en ekki náð- ,,st bófarnir. Stúlkurnar höfðu 1 eynt að fá skambyssu keypta l)arin sama morgun, en ekki fengið, sogf5« þær svo, að ef þær hefðu fengið byssuna, skyldu þessir þorp- atar ehki hafa sloppið. Harður vetur í Evrópu. í sumum Evrópu löndum hafa orðið enn meiri mannskaðar en áður er getið. t Belgíu var bylur mikill í vikunni sem leið með mikl- um niðurburði, svo að fljót uxu æsilega. jægar gaddinum létti, og urðu þá miklar skemdir á skepn- um og húsum og öðrurn fjármun- um- Á Rússlandi eru mikil harð- indi í norðurhluta landsins; í Petursborg er snjórinn hálf önnur mannhæð og þar eru 40.000 manns aö snjómokstri á hverjum degi, bæði verkamenn og hermenn. Flutningar á matvaelum til borgar- innar teptust algerlega og ekki var ]>á unt að koma likum í jörð- ina. Um 150 manns hafa orðið þar úti. en úlfar ganga úr skógum og leggjast á bygðirnar. — Callao heitir borg er stendur við sjó i Peru, þar varð jarð- skjálfti og gekk sjór á land, urðu spjöll á húsum og lausafé en manntjón lítið eða ekkert. Portúgal á tréfótum. Drepið sést á það i blööum, að Bretar og Þjóðverjar hafi komið sér saman um hvemig skifta skuli löndum Portugals í Afriku. H:n- um fyrnefndu joótti það gert mjög í þrá sér, er konungar voru drepn- ir og reknir úr landi og fylgis- menn jæirra fangelsaðir og hrakt- ir á marga lund. Bretar héldu verndarhendi yfir Portugal fyrr- um, en virðast nú hafa felt niður þá vináttu og leyft Þjóðverjum, sem mjög eru nú framgjamir, að slá eign sinni á löndin, og er jafn- vel talið, að herskip Jæirra séu á sveiini syðra, til að leggja smiðs- höggið á þá gerð. Innanlands 1 Portugal er sö.gð hin mesta ó- stjórn, flokkadráttur og sundur- lyndi og tortry<gni milli flokkanna, svo að liggur við voða sjálfan. Talið er, að Spáni verði falið af stórveldunum að gæta laga og reglu í landinu. Eignir jæss í Afriku eru afarmiklar, bæði aust- an og vestan á strönd álfunnar. Vegandi nœr sýknu. Dómkvödd nefnd hefir lýst því, að Harry Thaw væri ekki hættu- legur fyrir þá sem hann kynni að umgangast, j>ó honum yrði slept lausum, og hvernig sem hann hafi verið á sig kominn þegar hann drap Stanford Wliite, þá sé hann nú fullkomlega heill á sinninu. Thaw á stórauðugt fólk að og hinn vegni lét eftir sig allmikinn auð, og þar af kemur, að vegandinn sækir undan lagarefsing, en ætt- ingjar hins vegna beita sinum skildingum til að hindra það. Sonur hins myrta hét því við l'ik- börur föður síns, að drepa Thaw, ef hann nokkurn tíma næði því að verða frjáls maður. Liberal klúbburinn ís- lenzki heldur kappspii sitt næsta þriðjudags- kveld, kl. 8, á vanaleg- um stað. Góð verðlaun. Komið snemma. Orói í Afríku. “express”, ekki var það venjulegt dýr. heldur silfurgrá lágfætla, sem kostar 3000 dali. Tóan livarf af lestinni um það lagt var af stað og hefir ekki sést síðan, og hefir sá er sendi höföað mál gegn press" félaginu, til skaðabóta. ex- — Xæstu daga eftir nýjársdag- inn var bylur á Frakklandi með meira frosti en dæmi eru til i manna minnum og suður á Spáni var fannfergjan svo mikil að lest- ir komust ekki frá Madrid og fimm menn urðu úti. Frostið varð þar fimm stig. I Suður-Afriku ‘hafa félög verkamanna samþykt að leggja niður vinnu um endilangt landið. Stjórnin brá þegar við og lýsti her- lögum yfir landinu með því að einkum námamenn eru sagöir ó- tugar kouur verða sem eytján ára — Söngmær ein á ítalíu hefir fundið meðal svo máttugt, að sá sem brúkar það, getur gert sig ungan i útliti, }>ó gamall sé. Sjö róafullir og svæsnir. í námunum vinna. auk hvitra manna, nálægt 200.000 svertingjar, komnir norð- an úr landi, óralangan veg. Þeirra verður að gæta og flytja heimleið- is undir hergæzlu, ef verkfallið stcndur nokkra stund, og mundi þar af stafa mjög mikið tjón fyrir I námurnar, þvi að mórg ár mundi : j>að taka að samla saman þeim | lýð og koma honum á verkavang. Hindúar sem j>ar era að verki, og mikið uppistand heftir hlotist af að undanförnu, hafa lofast til að heimasætur við brúkun þess; það tekur burt allar hrukkur og gerir hörundið fagurt og blómlegt. Læknar hafa sagt, að svo mikilli breyting muni jætta efni valda, á útliti fólks, að á næsta mannsaldri verði ekki unt að greina aldur kvenna né karla af því, hvemig fólk sé i framan. — Konur láta talsvert til sin taka nú orðið á Tyrklandi og hafna margar jæirri æfi að sitja skart- búnar i kvennabúrum. Ein stýrði að eins við á stærri höfnum á J veðrinu um daginn —- kom til Vest- mannaeyja — eftir 55 stunda ferð frá Seyðisfirði. Vesta skyldi bát- inn eftir á Seyðisfiröi, þar eö skip- stjóri eigi vildi flytja liann lengur, ’>ó hættulaust mundi það verið hafa, að taka bátinn með til Eyj- anna. Gísli konsúll var sjálfur farþegi Botniu frá útlöndum og frétti um bátinn, er hann kom til Seyð- sfjarðar. Þar voru einnig staddir 4 sjómenn úr Eyjunum, er hugðu til heimfarar meö Botniu. Tókst Gisla aö ráða menn jæssa til far- arinnar á bátnum og var formað- urinn Stefán nokkur Ólafsson. Þetta vasklega ferðalag gekk í alla staði greitt. Aðeins einu sinni stöðvuðu jæir vélina og urðu að hreinsa hana, þar eð ohan var ekki góð. Báturinn er 34 feta langur og hinn bezti sem til Eyjanna hef- r komið. — MorgunblaSiS. stunda vinnu og fella niður viðsjár I flugvél og flatig ynr -sundiö til meðan þessi órói stendtir yfir. | Asíu nýlega. og j>ótti mikið undtir þar i landi. Nokkrtt s'tðar Louis Botha, sem landinu stjórn- ar. segist munu brjóta verkfalls rósturnar svo vandlcga niður, að ekki komi til verkfalls aftur á | næsta mannsaldri. Astandið þykir ískyggilegt. Orusta í Mexico. Herliö Mexico stjórnar beiö ó- sigur þarsem heitir Ojinaga, fyrir uppreisnarliði þvi er Francisco Villa stýrir. FÍýði stjórnarherinn af vígvelli og nam ekki staðar fyr en komið var að landamærum Bandarikja. Þar voru þeir flettir vopnum af herliði Bandaríkja stjórnar og verður önn alin fyrir þeim á landsins kostnað um stund. Mikill fjöldi flýði land með her- liði þessu, J>ar á meðal þústtnd kvenmenn. Villa sá er sigurinn vann er sagður mikill fyrir sér. vigmaðttr mikill, allra manna grimmastur, er sagðtir kvelja ó- vini sina til bana og leggja sjálfur hönd á það verk, að kvelja og drepa þá sem hann nær á vald sitt. Þykir 'hann skara frant úr öðrum grimdarseggjum í Mexico, og eru margar sögur sagðar af hans hryðjuverkum. Ekki þykist Huerta af baki dottinn fyrir þetta, enda hefir hann enn miklu liði á að skipa, er skifta verður niður viðs- vegar urn landið, til að berjast við hleypiflokka uppreisnarmanna, er fara dreift og mjög geyst. Orra- hr'iðinni í Mexico er enganveginn lokið. Eldgos í Japan. Norðanlands 1 Japan er hung- tirsneyð ógurleg, um tíu miljónir hjálparþttrfar. en margir ertt dauð- ir úr hungri. Sunnantil i landinu eru jarðskjálftar og eldgos með öskttfalli, og hafa mikil spell af hlotist. Borgin Kagoshima er sögð gjöreydd, en ibúar hennar eru sagðir 64.000 að töl'u. Margir komust ttndan hraun- og öskuflóði en létu lífið i skógum nærlendis. er loguðu i einu háli, þegar gló- andi hraunleðjan kont að jæim. Ekki hefir frézt hversu mikið manntjónið er. Sakurastima er það eldfjall nefnt, sem niest gýs. Fleiri eru til nefnd, er mikið gjósa, sum á eyjum nálægt meginlandi. E tt eldfjallið er um 90 milur frá i ^ert3i og ]>eir ertt margir, s Tokio er ösku gýs. Hræringar kvæn; nijög alment. fvlgdtt gosunum svo rniklar, að fólk varð að skríða á fjórttm fót- í borg þeirri sem fyr var — Drottningin á Englandi gekk einn daginn að skoða gripasafn i borg nokkurri og fylgdi henni b'skup nokkur. Drottningin hélt á regnhl'tf og vildi hafa hana inn með sér, en dyravörðttr bannaði, kvað það gagnstætt reglum, og lét sig ekki þó biskup legði orð til. Ekki vildi drottning'n láta sinn hlut og varð dyrakarl undan að láta, er það vitnaðist hver konan væri, en drottningin bar með sér regnhlífina. sigri hrósandi. — I Regina hafa þeir atvinnu- laustt í heitingum, að ræna og rupla og gera upphlaup, ef ekki er ttndinn bráður bugur að þvt að út- vega þeint vinnu, og víðar að heyr- ast fréttir ttm óróa vinnulausra manna. — Joseph Chamberlain, hinn v'tðfrægi stjórnmálamaður á Bret- landi hefir lýst því, að hann muni ekki gefa kost á sér til þingsetu 1 Birmingham við næstu kosningar. Hann er orðinn gamall og hefir verið visinn öðru megin x mörg ár, en vinsældum tneðal kjósenda sinna hefir ltann haldiö alla t’ið síðan ó- skerttim. — Nýlega er látinn vestur '1 Los Angeles Sir Joseph Dubuc, er hér var yfirdómari um langan tíma. ráðgjafi tint eitt skeið og forseti á fylkisþmgi, maður mjög vel metinn fyrir réttsýni, hófsemi í athöfnum og orðttm og flestar borgaralegar dygðir. — í Vancouver eru margir at- vinnuláusir í vetur, sem nálega hvervetna annarsstaðar. Einn daginn stóð fylking sl’ikra manna fyrir skrifstofudyram eins embætt- ismanns borgarinnar, sem fyrtr bæjarverkum réði, gekk þá einn úr þrönginni og túlkaði sitt mál, en var sagt aö koma seinna. Hann kom daginn eftir og skaut á em- bættismanninn, kvaðst skyldu launa honum lambiö gráa, en hitti ekki og var tekinn fastur. var kvenntaður settur til þess af stjórninni, að vera fyrir kvenna- skóla soldáns og kenna þar skilm- ingar og leiki. Það hefði þótt fyrirsögn fyrir nokkrum orum. — f því fylki Kinaveldis sent heitir Senuen, voru 24.000 manna teknir af lifi áriö sem leið. Marg- ir þeirra höfðu verið ræningjar, en fjöldinn allur riðinn við upp- reisn þá, sem nýlega er ttm garð gengin. Yuan forseti er enginn miðlunarmaður þegar til þess kem- ur að gjalda óvinum mótgerðir. — Peter Peterson, 29 ára yng- issveinn kont til borgarskrifara i Milwaukee Wis., ásamt heitmey sinni, j>ritugri jómfrú og beiddist hjónav’tgslu. Honttm var sagt. að hann yröi fyrst að fá læknisvott- orð fyrir sig og unnustuna, að bæði værtt heil á líkama og sál. því að svo ntæla hin nýju lög í Wisconsin r'tki fyrir. Þati fóru til læknis og beiddust vottorðs fyrir þrjá dali. einsog lögin til taka, e:t liann neitaði og svo gerðu allir aðrir læknar, er hjónaefnin leituðu til. Nú var úr vöndu að ráða fyrir Pétri, allstaðar voru ljón á vegi. Það varö ráð hans að höfða mál til að skylda borgarskrifarann til að láta sig hafa kyfisbréf, því að í hjónabandið sagöist hann skulu komast, hverjtt sem tautar. Viðtal við Hannes Hafstein. — Von er á átta þústtnd mor- mónttrn itl vestur Canada næsta vor, frá Utah og öðrum stöðum í Bandaríkjum. Eins og áður var getið um 1 blaði vortt, var ráðherrann einn farjæganna. er með Botniu kontit frá útlöndum um daginn. Dvaldi ráðherra erlendis ttm hrið í erind- ttm ýmsum — bœði viðvíkjandi lögttm frá síðasta alþingi, og und- irbúning ýmsra framkvæmda, sent fram eiga að fara á ári komandi. Vér hefðum óskað þess, að oss hefði verið unt að flytja lesendtim vorttm fregnir ttm gjörðir ráðherra erlendis, þegar daginn eftir komtt hans hingað. En skiljanlegar ann- ir ráðherra við ráðstafanir ýmsar hér heimafyrir, undireins og hanti kom af skipsfjöl, var þess vald- andi að vér gátum eigi náð tali hans. Vér hittum ráðherra 't viðtals- stofu hans i stjórnarráðinu og báðttm hann skýra lesendum morg- unblaðsins frá ýmsu því, sent gerst hefði '1 íslandsmálttm erlendis með- an hann var þar. Tók hann beiðni vorri vel og lét oss t té margar og miklar upplýsingar. landinu, en fara fram hjá þeitu minni. Auövitaö mátti eigi við j>aö búa til fulls, og til þess að mintv kaupstaðimir ekki yrðu með öllu útundan í santgöngunum, hef- ir ráðherra ennfremur samiö við annað félag um siglingar þangað. Samninginn gerði hann í Khöfn, og hefir Thor. stórkaupm Tttlin- itts ritað und:r samninginn fyrir hönd jæss félags, er bak við hann stendur. Oss gafst kostur á aö kynnast þessum samning itarlega, og skitlit hér tekin frant helztu atriði hans. Félag Tuliniusar hefir varnar- }>ing t Reykjavík. Það tektir að sér 7 strandferðir á minni hafnir landsins með vöraflutningsskipi, 200 smálestir að stærð, með 8 sjó- milna hraða á kl.stundu. Skipið flytur aðallega vörur, en ef far- þegarúm er í skipinu, má farþega- gjald á fyrsta farrýnti ekki vera hærra en tiðkast hefir á öðru far- rýnti á strandferðabátum Sam. félagsins, ttenta ef stjórnarráðið á- litur fyrsta farrými á þvt skipi eigi verra, en á Hólum. Flutn- iitgsgjald á skipi Tuliniusar er að öðrtt leyti hið sama og á Hólum og Skálholti. Póstflutning annast fé- lagið með skipintt, endurgjalds- laust. A aukahafnir skal skipið koma. er minst 150 kr. flutnings- gjald er í boði. Aætlun skipsins er þannig, að 13. Apríl, 10. Júni, 22. Agúst og 21. Okt. fer það héðan vestur ttm land, en 13. Maí. 8. Júl't og 18. Sept. héðan austur um land. Til ferðanna fær félagið 30.000 kr. styrk úr landssjóði, er greiðist með 5000 kr. í einu, og eru gjald- dagar Mai, Júní, Júlí. Sept., Okt og Nóv. — 15. dag mánaðanna. Fari skipið eigi ferðirnar, skal félagið greiða landssjóði 1000 kr. fyrir hverja ófarna ferð, er eigi stafar af strandi. Samninginn má frantlengja árið 1915. og skoðast ltann sem framlettgdur fyrir það ár, ef félagið eigi befir sagt hontim upp fyrir 1. Ágúst 1914 Alþingi veitti til skipaferða alls 60 þús kr., og hafa Björgvinjarfél og Tulmius þannig fengið sinn helminginn hver. En Samein. fél. heldur þeim styrk ^40 þús.J, sem veittar eru úr ríkissjóði Dana til skipaferða hingað til lands. Er félagið bundið samningum við dpnsku stjórnina þangað til árið 1919- Lántaka. Samkvæmt stmalögum siðasta aljnngis, var niðherra falið að annast lántöku þá, sem nota á til símalagninga og loftskeytastööva hér '1 Reykjavík. Eru það alls um 500.000 kr. og hefir ráðherra feng- ið féð hjá Stóra Norræna félaginu Af láninu greiðast 4% vextir, og er það bundið þvt skilyrði, að hér verði reist loftskeytastöð, er nái til útlanda, og geti verið nokkttrs konar trygging fyrir sambandi við umheiminn, ef sæsiminn slitnaði. Meðan j>etta skilvrði er e:gi fyrir hendi, borgast 4^2% vextir af lán- inu, en fellitr niður i 4^ undir eins og hér er komin á loftskeyta- stöð. • í símalögum siðasta alþingis er gert ráð fyrir að alt að 80.000 kr. fyrir loftskeytastöð i Rvík. Danir httgsa einnig til að koma á loft- skeytasambandi á Færeyjum, og hefir ráðherra leitast við að fá Dani til að hafa þá stöð svo stóra, að hún nái til íslands. Með því mundi sparast /2% af láninu og einnig aukafjárveiting til loft- skeyta hér; þvi eigi mun unt að reisa svo öfluga stöð fyrir hinar áætluðu 80.000 kr„ að hún nái til Bretlanls. En það yrði hún að gera til j>ess að öllum skilyrðum fyrir láninu yrði fullnægt. Takist þessi tilraun ráðherra, mun landinu sparast mikið fé. — Morgunol. Ur bœnum Arsfundur Fyrsta lút. safnaðar hefir verið boðaöur ]>riðjudags- kveldið kentur 20. þ.m. Ryrja<- kiukkan S. Consert sem vandaö verður til eftir föngum, ætlar söngflokkur I'jaldbúðarsafnaðar að halda í kirkjunni miðvikudaginn n. Febr. Búist við mikilli aðsókn. Allir Geysir” Mr. H. Thorolfsson, 800 Home St. meðlimir söngfélagsins ertt beðnir að mæta hjá Föstudag:nn 9. þ. m. voru þau Geir Björnsson frá Brú, Man. óg Halldóra Hannesson frá Gimli, Man. gefin saman j hjónaband af séra Runúlfi Marteinssyni, að 493 Lipton St. að viðstöddum Mr. og Mrs. G. R. H. Cooney, Miss Þor- björgu Björnsson, systur brúð- gumans, og Mrs. Sigurbjörgu Hánnesson og Miss Ingibjörgtt Hannesson móður og systur brúð- arinnar. Félögin Eyfirðinga og Borgfirö- inga eru nú að ttndirbúa miðs- vetrar samkomu, hafa slegið sér saman um hátiðahaldið. Það er spor í rétta átt, og tákn vaxandi samvinnumöguleika nteðal þjóð- flokks vors vestra. Er vonandi að hófið verði að þessu sinni þvi betra, sem. fleiri og mikilhæfari landar styðja að góðum undirbún- ingi þess. Samgöngumál. Eins og kunnugt er. samdi ráð- Sagt er að meðal herra við Björgvinjar e:mskipafé- jteirra mormóna, sem nú eru í Al-1 lagið um strandferðir hér við lanl um. nefnd er öskulagið þriggja þykt á götum og torgum. feta — Hvalveiðar hafa mistekist við New Foundland ’i ár og tap orðið á veiðinni. Fiskiveiði sögð þar í góðu meðallagi. sé fjöl- árið 1914. Félagið fær 30 þús. kr. styrk úr landssjóði og skuldbindur sig til þess að halda uppi strand- — Sagt er, að bólan sé nokkuð 1 ferðum með tveimur farþegaskip- farin að breiðast út í suðurhluta 1 um, er fara alls 14 hálfar strand- Manitoba fylkis, en útbreiðsla | ferðir — 7 frá Noregi um Færeyj- ltennar hafi verið heft af heil- 1 ar til Reykjavíkur og þaðan vestur brgðisnefndinni. Um 40 manns j o? norður ttm land til Noregs aft- hafa tekið veikina. j tir — og 7 frá Noregi um Fær- I j eyiar og til Austur- og Norður- ! — Sagt er að tóa hafi verð lands til Reykjav’ikur, og þaðan send héðan á gamlársdag, með beint til Noregs. Skip þessi koma Frá Islandi. Reykjavtk 9. Des. Þann 6. þ. m. var á Akranesi háð kappglíma milli ungmennafé1- laganna “Akranes” og “'Haukur” i Leirársveit. í fyrra sigraði “Haukur”, en 1 þetta sinn lagði Laugardagsskólinn. Eins og almenningi er kunnugt, hefir að undanfömu verið haldinn skóli á laugardögum fyrir börn og ttnglinga, sem óskað hafa eftir til- sögn i íslenzku. Hafa fulltrúar Fyrsta lút. safnaðar staðið fyrir því, en ýmsir hjálpað við kensluna. Skólinn hefir staðiö yfir eina klukkustund laugardag livem gegnum vetrarmánuöina. Ýmsra orsaka vegna varð ekkert af ‘ því i haust, að byrjað væri á skóla þessum. En hann hefir átt marga vini og hafa þeir saknað hans. Nú hafa fulltrúar safnaðar- ins ákveðið að byrja á ný næstkom- andi lattgardag. Kenslunni verður hagað likt og að tindanförnu, stendur yfir klukkustund hvern laugardags- morgttn. byrjar kl. u og endar kl. 12 á hádegi. Kenslan fer fram i sunnudagaskólasal kirkju safnað- arins á horninu á Bannatyne Ave. og Sherbrooke Str. Kenslubækur verða að mestu þær sömtt og undanfarin ár, og verður gerð nánari grein fyrir því næsta skóladag. Eins og verið hefir, verða öll börn og allir unglingar, sem nema vilja tslenzku velkomin, hvort sem þatt tilheyra Fyrsta lút. söfnuði eða ekki. Kenslan er alveg ókeyp- is, enda vinna allir kennaramir endurgjaldslaust. Það þarf ekki að mæla með þessu við islenzkan almenning hér í bænum. Þó tíminn sé ekki lengri geta nemendur með ástundun haft mikið gagn af; er þvi ekki ólík- legt. að þeir sem erf'tt eiga með að kenna börnum sinum heima, eo vilja þó að þatt njóti tilsagnar Akranesingttrinn Felix Eyólfsson t islenzku, láti þetta tækifæri. ekki alla, og flútti félaginu “Akranes” tinotað. silfurskjökbnn. I Endurtaka má, að allir eru vel- Afli fremur litll og sjaldan gefi komnir. hvort sem þeir tilheyra ur á sjó. __ 1 Fyrsta lút. söfnuði eða ekki. , I Winnipeg 13. Jan. 1914... Vélarbátur Gisla Johnsons —sá, er Vesta hafði á þiljum ’i ofsa- Baldur Jónsson forstöðumaður skólans.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.