Lögberg - 19.02.1914, Blaðsíða 1

Lögberg - 19.02.1914, Blaðsíða 1
THE EMPIRE SASH & DOOR CO., LTD. Henry Ave. Eait, • Winn iptf, Mtn, VIÐUR, LATH, ÞAKSPONN.___________ Fljót afgreiOsla. Ábyrgst a<5 vel líki. THE EMPIRE SASH & DOOR C0„ LTD. Henry Ave. tast. • - Wmnipeg, Man■ VIÐUR, LATH, ÞAKSPÓNN Fljót afgreiðsla. Ábyrgst að vel líki. 27. ARGANGUR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN !9. FEBRÚAR 1914 NÚMER 8 Fleiri þingmenn í Winnipeg. Fjöldi manns fylgdi nefnd þeirri er kosin var á opinberum fundi kjósenda í vestur Winnipeg til at5 árétta vi'S stjómina aS hún sýndi kjördæminu meiri sanngirnf en hiS nýja kjördæma skiftingar fmm- varp gerir ráö fyrir. Sendimenn gengu fyrir þá þlngnefnd, er lög- g‘jöfina hefir meöferSis, en for- maSur hennar er Howden, dóms- mála ráögjafi. Thos. H. Johnson kom saman máli nefndanna í þing- sal fylkisins. Af kjósanda hálfu talaöi Mr. McWilliams og sýndi meö tölum, hversu mikiö rangælti þessu kjördæmi væri sýnt, í sam- anburöi viö allar aörar borgir í Canada og önnur kjördæmi í fylk- inu. Hver kjósandi utan Winnipeg borgar í þessu fylki á aö hafa þrjú atkvæöi á móts viö borgara í Vest- ur Winnipeg, samkvæmt frumv. stjómarinnar. Ef kjósendum inní bænum væri gert jafnt undir höföi og öörum kjördæmum fylkisins, þá ætti hann aö hafa ekki færri en t8 fulltrúa á þingi. Ræðumaöur kvaöst samt ekki fara fram á aö borgin fengi fleiri en 12 þingmenn, og væri þá hver bæjarbúi aö eins bálfdrættingur á viö kjósendur annarstaöar í fylkinu, þegar til at- kvæöa kæmi. Mr. Hamilton og Dr. Brandson höföu einnig orö fyrir nefndinni og sýndu fram á, aö vesturbærinn ætti aö hafa fleiri fuUtrúa en ráögert er í frumvarpi stjórnarinnar, tvo ati minsta kosti, og ef miöbænum og vesturbænum væri steypt saman í eitt kjördæmi, þá ætti það aö hafa ekki færri en fjóra fulltrúa. Svörin af stjómarinnar hendi eru þau sömu og hjá öörum stjórn- um conservativa í þessu landi, ef á þær er skorað aö gera nokkuö sem sanngirni mælir m^ð og til heilla horfir — aö máliö skvtl'i tek- iö til athugunar. Kjördæmaskifting sma keyröi Roblinstjórnin í gegn óbreytta, meö öllu afli atkvæöa sinna. gegn mótmælum liberala þingmanna. Þar komst engin breyting aö. Gengiö var á stjórnina aö segja til hvers vegna hún hafi gefið eyöi- mörkinni þrjá fulltrúa, og voru svör stjórnarformans æöi»skringk leg. Hún kannaðist viö aö fólks- mergöin Væri ekki það eina, sem taka beri tillit tik Landfláki sá heföi flutt fylkinu auö og á þeim grundvelli væri rétt að gefa nýja landinu sex fulltrúa. Ekki gat Rob- lin svaraö því neimu, þegar honum var sýnt fram á, aö sá grundvöllur næöi engri átt. Þegar Mr. T. H. Johnson gekk á liann, aö segja til, hve margt fólk byggi 1 þessum kjördæmum, þá svaraði hann ekki ööru en því, aö fólk væri aö flytja þangaö, í hundruðum og þúsund- um. Ekki einu townhsip var hægt aö víkja úr þeim skoröum, er stjómin haföi sett; hversu mikiö hagræöi sem kjósendum heföi verið aö því. Vélin var vel smurö og þrammaði sína þussaleið undir handleiöslu síns háværa stjórnara. Útnefníng á þingmannsefni liberala í St. George.kjördæmi, vesturhluta hins foma Gimli kjördæmis, fer fram miðvikudaginn 25. Febrúar, k!. 4 siðdegis, á Ashern. Áríðandi aö sem flestir af þeim sem eru hlynt- ir stefnu frjálslynda fiokksins, sæki þann fund. — Indiáni nokkur í Ontario er tekinn fastur, sakaöur um fágætan glæp, af konu sinni. ) lún segir aö hann hafi barið sig, stungiö sig 'neö hníf i öxlina, barið sig síðan hangaö til hún var meðvitundar- |aus, eftir þaö bar hann hana á jarnbrautarteina og lagði hana þversum yfir þá.stökk svo í burtu. Konan raknaöi viö áöur en lest kom aö henni, skreiö til næstu manna- hygöa og sagöi upp alla sögu. ~~ Kuldar hafa verið í Öntario ^vo miklar, að epla og önnur avaxta tré hafa skemst til mikilla muna, einkum svo sem milu frá fljots og vatna bökkum. — Síldarveiði við Vesturströnd' Newfoundlands er nýlega hætt, og hefir gengið nokkru lakar en í fyrra. Fjöldi skipar stundar hana, bæöi frá Canada og Bandaríkjum. Hvalveiöi fyr'r Labrador hefir gengiö svo illa, aö 2000 dala tap er á litgeröinni. — í Vancouvér og á ýmsum stöðum i grend viö þá borg, em sagðir vera 15.000 kínverjar, en aöeins tíundi hver maður af þeim fjölda hafa nokkuð aö gera. Skor- aö er af þeim á Kinastjórn, aö taka fyrir útflutning þangaö úr Kína, með þvi aö harörétti sé á meðal ]>eirra, sem fyrir eru. Ariö sem leið komu 2000 Kinverjar til Vancouver. -— Seglskip lítiö var sent frá Newfoundland í vetur, til Spánar, aö sækja salt. Þaö va'r ellefu daga á leiðinni, og þótti mikil furöa aö skúta sú var svo fljót i förum. Á leiðinni til baka var hún 46 daga, haföi þá mótvinda afarstríða um 1550 milna leiö. Aðeins eitt skip sá hún á allri leiöinni. — Norskur maður. er Olsen hét, var aö þvi verki austur i landi, aö sprengja klöpp meö dynamite. Annar maöur var meö honum, vanur þvi verki, og þegar minst varöi, sprakk dynamitiö, er þeir stóöu yfir holunni, tók Olsen i háa loft og kom hann dauöur niöur i trjátopp, meir en 200 fet á brott, hræöilega skaddaður. Hinn maö- urinn lá lauður viö holuna, þegar aö var komiö.» — í Peru hafa þeir gert upp- reisn, handtekið forsetann og drep- iö ráögjafa hans og ýmsa helztu fylgismenn. Durand Iieitir for- ingi þeirra og er læknir, og er tal- iö' vist aö hann setji nýja stjóm á laggirnar í þessu óróafulla landi. — Ingold heitir flugmaöur, sem fór á loft i flugvél sinni í Elsass og flaug norður eftir Þýzkalandi, snéri síöan viö og kom niöur í Munchen, haföi þá veriö i lofti í 16 klukkustundir. linginn hefir áöur getað haldiö sér svo lengi á flugi hingaötil. —- Til leiöangurs Shackletons á suðurskauts slóö'ir, hefir einhver, sem ekki vill láta nafns síns getiö, gefið 175.000 dali, og er meö því nóg fé fengiö til farar hans. — Ein af hjúkrunar konum hins rauða kross líknarfélags, er starfaöi á Balkan, segir svo i fyr- irlestri, aö hjúkrunar starfsemi þessa félags beri ekki aö stunda á víg\’elli. með því aö þeir hermenn, sem læknaöir verði, stökkvi strax i striöið aftur, ólmir í hefnd og herfang. — Bindindismenn í Bandarikj- um hafa unnið svo milciö á upp á síökastiö. aö þingmenn eru orðnir smeikir um, aö frumvarp um aö banna sölu og aöflutning áfengra drykkja, komizt inn á sambands- ]ring. Tillaga um aö breyta stjórn- arskrá landsins á þá leiö, aö rikin geti meö almennri atkvæðágreiðslu aftekið áfengis verzlun í landinu, er á leiöinni bæöi í fulltrúa og öld- ungadeild þingsins. — írskur lróndi höföaöi mál móti eigendum óhappaskipsins “Titanic”, ,til skaöabóta fyrir son- armissi i slysinu. þegar skipiö fórst. Dórnur er fallinn fyrir tveim dóm- stólum á þá leið. aö sá fyrirvari félagsins, sem prentaöur er á far- miöa, aö það taki enga ábyrgö á lífi og eignum farþega. jafnvel þó slys ('rsakist af hiröuleysi þjóna þess, skuli vera ógildur og félagið skylt til skaöabóta, svo sem fyrirvari ]>essi hafi aldrei birtur veriö, enda hafi skevtingarleysi veriö orsök aö slysinu. — Þaö er komiö á loft á Eng- landi aö titlar f'svo sem Sir, Lord o. s. fr.J eru seldir þeim sem hafa metnaö til að eignast og skildinga til aö kaupa þá. Þetta hafa menn lengi þózt vita, og því þótt litil “fagnaöartiöindi” þó einhver slægi sér á slikt nafna“punt”. Þing- maöur nokkur frá Welsh hefir ný- lega leyst frá fréttaskjóðunni, þessu viövikjandi og komið því upp, aö þessir titlar eru jafnvel seldir með afborgunum, þegar svo ber undir. Andvirði titlanna renn- ur i sjóö þess stjórnarflokks, sem viö völd er á Bretlandi. -í Portage la Prairie kom ó- þektur maður inn á skrifstofu blaðs, sem þar er gefið út og hittii vikadreng þar einsamlan; maöur- inn batt drenginn og keflaöi, tróö honum und:r borö og stal af hon- um einum dal. stökk á burt síðan. Eftir klukkustundí var komið aö sveininum og hann| leystur. Ekki gat hann lýst illmenninu er haföi leikiö hann svo grátt. \ — fbúar Bandaríkja hat’a oft- lega skaraö fram úr i þvi, að hafa einkennilega . sjúkdóma. Frá Chicago. þarsem margt undarlegt kenuir fyrir, er nýlega sögö sú saga að maöur kom á spítala og kvartaöi um að sér væri ilt i mag- anum. Læknar skeltu honum á uppskui-ö'ar boröiö og skáru hann á hol. Úr maga mannsins tóku þeir nítján sjálfskeöinga, seytján nagla, fimm hnifsblöö, tylft af skrúfum og silfur dal. Annar eins strúts magi hefir trauðlega fundizt i mannsbúk fyrri. — Kínverjar komust upp á það, J um þaö bil sem sannar sögur hóf- ust í Evrópu (Grikklandi), að búa j til prentstíl af blýi og silfri. Áriö 400 f.'K. var stofnaö þar í landi blaðið King-Bao, og hefir þaö haldizt alla tíð siöan þangað* 1 til fyrir nokkrum dögum aö forsetinn Yuan Shi Kai l<ætöi þaö, vegna þess aö þaö talaði of freklega móti því, sem hann vildi vera láta. - Lord Gladstone, er veriö hef- ir landstjóri í Suöur Afriku, hefir sagt upp stööu sinni og fer heim til Engknds bráðlega, vegna þess að kona hans er heilsutæu. Því er skotið viö í heyranda hljóöi, en sumir segja, aö órói sá hinn mikli, er þar '1 landi hefir staöiö um stund, hafi valdið landstjóra skift- unum. Sydney Buxton heitir eft- irmaöur hans, er verið hefir verzl unar ráögjafi í ráöaneyti Asquiths. — Wilson forseti hefir aftekiö það bann, sem lengi hefir staðið gegn þvi aö flytja vopn úr Banda- ríkjum til 'Mexico, og hófust vopnasendingar þaöan jafnskjótt og banniö var aftekiö. Uppreisn- ar menn eru fegnir þessu og segja aö ófriöurinn muni standa skamma stund i Mexico upp frá þessu. — Hans Schmidt. hinn katólski prestur í New York, sem drap stúlku er hann var í þingum við, hlutaöi sundur líkið og bar þaö í tösku sinni í Hudsons fljótiö, er nú loksins fundinn sannur aö sök og dæmdur til lifláts. Prestur þessi er frá Þýzkalandi og haföi ó- fagran lifsfe(ril að baki sér í sínu heimalandi. — Flokkur demókrata í Banda- ríkja þingi hefir undiö af sér kvenréttinda máliö' meö yfirlýsingu á þá leið, að um þaö veröi ekki löggjöf samin á sambandsþingi. heldur verði það' mál eingöngu komiö undir þingum hinna sér- stöku r'ikja. — I Glasgow á Skotlandi hafa oröiö miklir skaöar af eldsvoða, sem kvenréttinda konum er kent um. Fagurt höföingjasetur var þar brent meðal annara húsa, er var eign þeirrar konu, sem stóö fvrir félagi því, sem vinnur á móti réttindum kvenna til kosninga og ! kjörgengis. — Mr. Borden flutti frumvarp j sitt um breyting á skipun kjör- j dæma i landinu. þann 10. Febr., í Ottawa þingi. Samkvæmt því hefir Ouebec fylki 65 þingmenn, sem jafnan, eftir því sem lög mæla fyrir. Ontario 82 fáður 86j. Nova Scotia 16 (iS). N. Brunswick 11 (13J, P. E. Tsland er engin þing- mannatala mörkuö í frumvarpinu, heldur er þinginu ætlað aö ákveöa hana. Manitoba á að fá 15 þing- menn, hafði áður tíu, Saskat- chewan 16, en haföi tíu, Alberta haföi sjö, en á aö fá 12 og British Columbia á aö fá 13 þingmenn í stað sjö. Yukon hefir einn þing- mann eftir sem áöur. — FJdur kom upp í bóndabæ í Ontario, og flýði kona bóndans meö nýfætt barn í fanginu, en tvö önnur hlupu á eftir henni berfætt og fáklædd. Konan mun hafa ver- ið ekki fullhraust og viti sínu fjær af hræðslu. Blöö herma ó- greinilega frá slysinu, þaö eitt, aö grimdar frost var úti og aö vesa- lings liörnin komu til bæjar hálfa þriðju mflu frá heimili sínu, aö- fram komin af kulda og svo kalin, aö taka varö af þeim fæturna, báðum tveimur. — Nálægt Fort William, Ont„ hefir að sögn fundist silfurnáma, er svo mikið geymir af málminum að 80 dala virði fæst úr hverju tonni grjóts. Skamt þaöan var náma. er unnin var fyrir mörgum árum, og margra rrt'ljóna dala virði fékst úr, þó nú sé hún yfirgefin. I fina nýju námu stendur til aö vinna meö miklum krafti, þegar vorar. — Stormar miklir Tiafa geysaö meöfram austurströnd álfu vorrar þessa viku. Skip eru ílest á eftir áætlun, og á laugardaginn 14. þ. m., var svo mikill bylur í New York, aö 3500 farþegar uröu að bíöa í skipum, er þangaö komu þann dag. í Boston laust saman lestum, þann sama dag, er olli sjö manna meiöslum,, og kom slysið til af því, aö stýrimaöur togreiðar sá ekki framundan sér fyrir snjó- komn. — Tveir franskir læknar hafa skorið krabbamein úr tungu á 225 inönnum og hefir lækningin lukk- ast 1 108 tilfellum. Þeir segja, að ekki sé vandasan t aö lækna krabbamein í tungunni, ef brugöiö er við nógu snemma. Leita ber læknis jafnskjótt og hvít útbrot koma á tunguna. — Sir James Whitney er sagöur úr hættu aö sinni, en ekki leyfa læknar honum að gefa sig viö stjórnmálum fyrst um sinn, og er talið líklegt, aö hann dragi sig til baka frá meðferð aln.ennings mála að fullu og öllu. Sir George Ross, fyrrum stjórnar formaður i On- tario, hefir sömuleiöis legið hættu- lega veikur, á sama spítala og hans gamli mótstöðumaðui, en er nú á batavegi. — Kvenréttinda konur hlóöu upp með púðri stóra fallbyssu, er tekin haföi verið í Krimstríðinu viö Rússa, fyrir 60 árum og#sett upp í borg nokkurri á Englandi. Þær hleyptu skotinu úr hólknum aö kveldlagi þegar diuit var orðið, og uröu allir staðarins ibúar felmtsfullir, hugsuðu aö sprungið heföi i námum nálægt ^orginni. Morguninn eftir sást gríöárstórt spjald yfir stórbyssunni, meö áletr- aöri áskorun um aö veita konum kosningarrétt. — Ræningjar sátu fyrir manni á brú yfir Mississippi fljót, tóku af honum það sem hainn haföi fé- mætt á sér, tóku síðan til hans og steyptu honum út af brúnni. Eall- iö var 60 feta hátt. ís var veikur á ánni, svo aö vatn kom upp þarsem maðurinn féíl, og fraus hann strax við ísinn og lá þar meövitundar- laus í fjóra klukkut'ima, þartil honum var bjargaö. og tókst aö lifga hann eftir mikla fyrirhöfn. — Háskólakennari í Vínarborg, er gefur út tímarit til aö skýra og verja kenningar hins þýzka fræöi- manns Haeckels, lýsti því á 80. afmælisdegi þess öldungs, að hann gæfi safni nokkru, sem viö Haec- kel er kent, annað augaö. heilann og hjaríaö úr sér, að sér liönum. Meira gæti hann ekki gefiö, þvi aö fæðingarborg sín heföi fengið vil- yröi fyrir búknum til aö brenna og gevma öskuna í prýöilegri krús, til minja, og væri hann of fátækur til að gefa safninu annað en þetta eftir sinn dag. — í Paris var söguð burtu kriiiglótt plata úr höfuðkúpu á nianni, til þess að ná burt sulli ut- an á heila hans. Beinplatan varö ekki notuö til aö loka meöi gatinu, og lét þá læknirinn smíöa silfraða eirplötu, næfurþunna og fella yf- irgatið. Maðurinn er hinn hress- asti og spásserar nú hróöugtir meö þessa silfurprýði á skallanum. Eæknirinn sem verkiö vann, er frægur af þessu í höfuöborg Frakklands. — t Karpatafjöllum var flokk- ur ungra manna á skíðaferö, er úlfahópur elti þá. Piltarnir höföu meö sér skambyssur, en hittu ekki neinn úlfinn, á meðán þeir voru á feröinni. Þeir tóku þá þaö ráö, aö stinga skíðunum á endann í fönnina, einsog skjaldborg, og skutu út á milli þeirra, er úlfarnir þyrptust aö skíöagaröinum, og léttu ekki fyr en allir úlfamir voru aö velli lagðir. — Björgunarhring meö nafni skipsins Karluk. hefir rekiö á land í Alaska, þarsem lieitir Kivalina. Séra Björn B. Jónsson forseti kirkjufélagsins var á mjög fjölmennum safnaöarfundi 11. þ. j m„ kosinn til aö þjona Fyrsta lút> I söfnuði, ásamt meö Dr. Jóni | Bjarnasyni. Var sr. Björn staddur hér í borg á prestafundi í vikunni sem leið, og barst fyrir helgina köllunarbréf frá fulltrúum Fyrsta j lút. safnaðar, er þeim hafði verið faliö aö senda honum eftir áminst- < an fund. Viö kveldguðsþjónustu j á sunnudaginn var. ávarpaöi séra Björn safnaöarfólk Fyrsta lút. J safnaðar, þakkaði þaö traust, er horrum væri sýnt með köllun þess- : ari., en kvaöst ekki að svo stöddu, J eða' fyr en hann hefði haft tal af ; söfnuði sínum, geta úr því skorið, á hvem hátt hann svaraöi köllun- inni, en þaö mun hann geta innan ; skamms. Munið eftir tundi ísienzka Liberal klúbbsins næsta þriðju- áagskvöld, á venjulegum stað og tíma. Frá Winnipeg til Hudson Bay. fénaöur druknað. Samskot eru hafin víða um land til að bæta úr yfirvofandi hungursneyö. — Bólan hefir breiðst út í New York ríki, svo að tilfelli hafa kom- ið fyrir í 27 borgum og bæjum. Hún kotn fyrst upp i Niagara Falls og breiddist þaöan út um ríkið, fyrir hirðuleysi þeirra, sem sóttvarnar ráðstafanir áttu að gera. — Lækniskona í Toronto fann Sir William Mackenzie lét þaö innbrotsþjóf i húsi sínu og ætlaöi uppskátt, er hann var hér á ferö a® taka hann höndum, hann slapp fvrir nokkrum dögum, aö hann 1,1 höndum hennar, út um bak- hefði fastráðið að framlengja Oak l dvrnar og hún á eftir. Hún kall- Point brautina frá Gypsumville til a®' a hjálp aö fanga hann. og uröu Le Pas, en sá staður stendur viö nókkrir ungir menn nærstaddir, til Hudsons Bay braut. Þegar sú a^ eha þjófinn, Þeir náöu hon- braut er fulígerö, veröur hægt aö um eft’r langan eltingarleik, fara til flóans beina leiö frá Witin - peg, er veröa mun mikiö hagræöi, j bæöi fyrir farþega og kaupmenn, : er vörur þurfa aö senda til Evrópu, iafnskjótt og höfn er komin í Port Nelson og skipaferðir takast upp frá flóanum til Noröurálfunn- i ar. konunni er mikið hugrekki sitt. hrósað en fvrir Haukar unnu — Maður kæröi annan fyrir aö hafa ekki gert skyldu á heimilis- réttar landi nálægt Weyburn, Sask., og vildi sjálfur eignast það. i Þegar skjölin voru útgefin af landaskrifstofunni til beggja mann- anna, aö þetta skyldi fara fram, þá kom í ljós, að báöir mennirnir En síðan héðan sveif hann braut eg saknaö vinar hef; mér leiddist aldrei leikur hans né lipurt söngva-stef. Nú er hér orðiö dapurt og eyðilegt og kalt; þvi lauf og lita fegurö er löngu horfið alt, en vetur hefir hafiö leik meö hret og veður svöl; og naprir vindar næöa þrótt svo nötrar björkin föl. Og þung á þessum dögum mér þrá í brjósti rfs. Eg vildi’ aö vorið kæmi og vetrar þýddi ís; þá Svifi fuglinn suöri frá með söng og gleði-hreim; eg veit hann þráir eins og eg og altaf langar heim. Maria G. Arnason. glæsilegan sigur á liockey flokkn- um frá Selkirk, sex mörk af níu, og kom það mörgum á óvart, sem : hafa ekki aðgætt, hvaö íslenzku piltarnir geta gert, þegar þeir taka 1 sig til. Leikflokkurinn frá Sel- kirk haföi flesta vinninga af öH- | um, áður en Haukar sigruðu þá í þetta sinn, en stand'a nú jafnfætis | Strathconas. Leikurinn var sótt- heföu dáiö í millitiðinni og naut hvorugur þeirra landsins. Ur bœnum Stórstuku þing stendur nú yfir, og ur af kappi, liann. og var gaman aö sjá óoodtemplara o em þar viö- | staddir fulltrúar úr ýmsum stööum vestanlands. Fréttir af þinginu koma væntanlega i næsta blaði. Skipiö hvarf vir landsýn nálægt Point Barrow í ágústmánuöi, og þykjast fróöir vita, að þaö sé fast i ísnum ennþá, óbrotiö, og halda aö hringur þessi stafi frá bát, er sendur hafi verið frá skipinu og farizt. -— Manndrápari var líflátinn í Edmonton, samkvæmt dómi, en var skorinn of fljótt úr snörunni, hann var ekki hálsbrotinn nema til hálfs og kyrktur að nokkru leyti. Hann spriklaöi eftir aö hann var tekinn úr snörunni og var helzt útlit fyrir, að verkiö yrði að end- urtakast, en hann gaf upp öndira, áöur en til þess kom. Sá sem þennan hroöalega dauödaga fékk, var unglingsmaður sunnan úr óbyrgð. Michigan, er drepið haföi félaga 1 sinn til fjár, stolið af honum 2000 dölum og lagt síðan eld i kofa hans. Þeir voru báðir á heimil- isréttar löndum í Alberta. — I Svíþjóð hafa orðið pólitísk- ar æsingar. Bændur gerðu för sína til konungs, afarfjölmennir, og skoruðu á hann og stjórnina að sjá landvörnum borgið og tók konungur svo hart í strenginn meö þeim, að ráðaneyti hans sagði af sér. Það var lengi, að engir feng- ust til að mynda stjórn í staðinn, en þó hefir þaö tekizt. Knútur Hammarskjold lieitir hinn nýji stjórnar formaður og eru margir merkir menn í liði hans. — Silfur verðlaun, kend við Colorado, veitt árlega fyrir beztu hafra sem sýndir eru í Bandaríkj- um. hefir unnið J. C. Hill & Sons, Loydminster, Sask., með samróma atkvæði dómnefndar. Þetta er í þriöja sinn, sem Canada hafrar vinna verðlaun þessi, svo aö nú eru þau ílend í Canada. Hafrar frá Montana voru næst lveztir á sýningu þessari. — Þarsem heitir Okotoks í Al- berta, varö eldur laus í klæðabúð, læsti sig um fimm hús önnur og olli 60 þúsund dala tjóni. — Á Spáni hafa gengið svo æsilegar rigningar, aö vegir og j járnbrautir hafa tekist af á stim- Börn voru aö leika sér á Assiniboine fljóti og datt eitt, ell- efu ára stúlkubam, ofan um fsinn ; þau sem méð henni léku, hljóðuðu á hjálp og kom að meðal annara 15 ára piltur, er gekk of nærri vökinni og datt ofan x líka. Hann tók ]iegar til sunds, náöi i háriö á stúlkunni og synti meö hana undir ísnum aö annari vök, þarsem isinn var traustur og var þeim svo báð- um bjargað. Frá Islandi. Reykjavik 25. Jan. L>ogi Þórðarson, eigandi klæða- verksmiðjuunar “Alafoss” hefir komiö á hjá sér raflýsingu. Hefir Jóhannes Reykdal og Bogi annast útbúnað allan. 30 lampa hefir Bogi sem stendur, en er það og Bogi. sem stendur, en það er og magn. Reykjavik 26. Jan. Kunnugir segja. aö 14—16 bif- reiðar muni verða í förum hér f Rvík i sumar. Er það eigi lftill hægðarauki fvrir ferðamenn. sem hingaö koma til bæjarins, aö geta brugðið sér til ]>ingvalla — .fram og aftur — á nokkrum klukku- stundum. Er þaö spá vor, aö mjög mikið mtini þær verða notað- ar af erlendum ferðamönnttm. Hamborg-Amerikulínan ætlar að senda hingað eitt af skipunt sin- tim með ferðafólk í Júlí eöa Ágúst. Norddeutscher IJoyd gerir einnig ráö fyrir að senda Grpsser Kur- först tvær ferðir, i Júlf og í'Ágúst. Frézt hefir að búð Sv. Lopts- sonar í Churchbridge hafi brunnið þann tt. Febrúar. Munum haföi verið bjargaö að mestu, en þó haföi lnisbúnaður brunniö meö verzlun- arhúsinti og nökkrar vélar. Skaöi sagður $4000, helmingurinn 1 Til bæjarins kom í dag Sigttrö- tir Arason, hefir verið aö fiska í vetur á Winnipegvatni. Segir hann fiskiri heldur hafa gengið tregt í vetur, þar sem hann var. Dúfan úr hrafnsegginu. Danastjórn, á reiða og rá Rakst þú mörgu sinni, En tslands frelsi fleyttist á Fyrirlitning þinni. Stephan G. Stephansson. Úti í skógi. Hér sat eg oft í stimar er sól ti! viðar hneig og húmið hljótt og rólegt frá huldu djúpi steig. En söngfugl héma hátt í eik í hreiðri litlu bjó; þar hlúði’ ‘ann sinum ttngum aö og undi sæll í ró. Þá sunna sali gylti eg sá hann löngum hér; hann kvíðalaus og kátur þá kvaö og skemti sér; og vængjum fráurn flaug hanq létt um fagran skógarlund; en kvak hans blitt var lofgjörð ljúf Eg læröi margt þá stund. Er fegurö tók aö fölna þá flaug hann suðurs til; hann hræddist haust og kulda um stööum, hús skolast burtu ogog haröan vetrar byl. í morömálinti gerist litið mark- vert. Jón Jónsson er ennþá í gæzluvarðhaldi. en hefir ekkert eða litið játaö á sig enn. Júliana bíðtir róleg doms og hegningar og sættir sig mætavel viö veruna í “steininum”. —M orgunblafiifí. Reykjavik 25. Jan. Setjaravél, hin fyrsta er kemur liingað til landsins, kom meö Sterl- ing í gær, og með henni útlærður vélsetjari, Jakob Kristjánsson (frá AkureyriJ, hefir hann dvalið í Lundúnum við vélsetningu siðan í hatist er leið. Búist er viö, að vél- in taki til starfa þegar um mánaö- armótin. Eigendur eru félag eitt í bœnum. Mun verða byrjaö á aö setja Lögréttu. Reykjavik 24. Jan. Ari Jónsson, aðstoðarmaöur i stjómarráðinu, var 8. Jan. skip- aður sýslumaöur f Húnavatnssýslu, frá 1. Apríl næstk. að telja. Bryggju er h/f Kveldúlfur aö byggja út frá Móhúsalóð, 16 stikna breiða. Hefir bæjarstjórnin veitt leyfi til byggingarinnar meö því skilyrði, aö hún væri frjáls til al- mennra afnota og sé félaginu skylt aö taka hana burtu aftur,, ef bæjarstjórn krefst þess vegan hafnargeröar eöa annara mann- virkja. Bryggja þessi verður að ofan úr steini en úr timbri fremst og eiga stórir uppskipunarbátar aö geta flotið viö hana um fjöru, Benedikt Jónsson sótari hefir haft í eftirlaun frá bænum nú und- anfariö 25 kr. á mánuði. I gær samþvkti bæjarstjórain aö hækka eftirlaunin um 10 kr. á mán. Til holræsa a aö verja 1 ár úr bæjarsjóöi kr. 20.000.00, og á aö leggja ræsin f 12 götur. — Víshr.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.