Lögberg - 19.02.1914, Blaðsíða 3

Lögberg - 19.02.1914, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 19. FEBRÚAR 1914. • . .. • dunda við svoíeiSis látaiæti.’’ “Nt>nni er altaf aSt 'mönta áf Skjöldu”, segir ]>á annar, sonur eins skólanefndar manns; “en viö höífum eina, sem skal vera eins góö og hver önnur í þessari byg5. Pabbi segir ao húrt sé 'áf kynbóta kyn.i, sem kallast I lolstein.” “Hvorugur ykkar”, mæltii kenn- arinn broSandi, veit neitt um þa5, hve mikii mjóikiri úr þessum kúm er, að vöxtunum — og jafnvel þó þaö væri vitaö upp á hár, þá er maður litlu nær um þaö, hvor kýr- in er betri. Srriérbúiö kaupir mjólkina óg býr til smér úr henr.i. Ef nú kýrin. sem Tom segir frá, mjólkaöi þrjátíu jx>tta á dag. en sú mjólk næöi ekki t'l aö. gera eitt pund-af sméri, puindi þá sméfbúiö græöa á, aö kaupa slika mjólk?” “Je' ska’ ekkjert sej' um þa’,” var svariö. “Ef smérbúið tekur hana og kvartar ekki, þá hugsa eg, aö þaö nægi.” “Mjólkin úr Skjöklu er fyrir- taks góö”, sagöi nú Nonni. “Hún er þykk og gul, rétt eins og rjómi.” Skjöldu mjólk rannsökuð. I “Ef maður vill vita, nvort kýr sé góö eöa ekki, þá verður aö kom- ast eftit^ hversit mikiö af sméri er í mjólkinni. Hvað1 seg:ð þiö, stóru drengir, til þess, að taka sýnishorn af mjólkinni úr beztu kúnni, eftir því sem þiö haldið, og koma tneö það hingað á hverjum mánudegi. TTvað niargir af ykkur viljið vera meö í því ?” , Allir voru strax til í þetta. V ið l>essa rannsókn á ntjólkinni færö- ist fjör í skólann og áhugi, sem aldrei haföi þekst þar áður. Kensl- an í reikningi snérist um það að halda reikning yfir nythæð kúa í nágrenninu, og aldrei haföi gengið e'ns vel að læra brotareikning eft- ir kenslubókum, eins og nú, er börnin vour látin reikna smérefni í hverju pundi eöa i nyt eöa í 100 pundum. Áður en kennarinu vissi af, var allur skólinn henni^samtaka orö'nn og elztu drengirnir viö'ráö- anlegir og jafnvel auövelt að stjórna þeím. Faðir Nonná, sem aður var nefndur, segir svo frá, hver áhnt kenslan haföi á drenginn. Fyrst segist hann hafa hlegið, þegar son- ur lians sagöi frá, aö þaö ætti að fara að rantisaka mjólk i skólan- um, en hugsði með sér, aö bezt væri, að vera meö, et aSrr letu sér ]>aö vel lika, enda þyrfti hann ekki aö' skammast sín fyrir kýr;n- ar sínar. “Nonni er bráðlyndur”, sagöi hann, .“ogþaö ereinnhelzti gallinn a honum, ]>egar ltann var aö mjólka, að hann baröi kýrnar, ef þær stóðu ekki kyrrar, og það j stundum illa. En nú var það einu sinni, skömntu eftir, aö mjólkur j fræðslan var byrjuð' í skólanutn, aö eg kom inn i fjós og sá kúna, sem liann var aö rnjólka, og rann- saka átti mjólkina úr, slá hann svo illa, aö eg heföi oröiö hamslaus T hans sporum, og bar'ð beljuna. hvað sent nytinni leið. Eg bjóst við að sjá hann l>eita á hana mjólkurstólnum, ]>arsem lærisveinunum það eitt, sem. þeim má áð haldi kóriiá í lifinu, er óðum að færast i vöxt í AinerTku. 1 Illinois 'eru umferðakertriarar látn- ir ganga bæ frá bæ, rétt eins og á Þýzkajandi tíökast, og le.ðbeina heinTamönnum T Öllu, sem að bú- skaþ lýtur, rnilli þéss sem þéir kenna á skólum. Aörir eru seítir yfir skólana, þannig aö þeir fara milli þeirra og örva vennarana og leið'be na þeim í því að snúa kensi- unni sem mest aö þörfum og við- fangsefnum nemandanna óg hafa sem mesta samvínnu viö foreldra ]>eirra. Petta er nýlega upptekiö og lítill rekspölur á þaö kominn, hjá þvi sem seinna verður, en af þeirri reynsltt sem þegar er fengin, þykjast rnenn vita með vissu, a>> þessi kenslumáti muni ryöja sét til j rúms, en hinn verði lagður niöur, bæöi að' troða inn i börnin þeirn lærdómi, sem þau aldrei hafa neitt gagn af, og að slíta ungmenni frá heimilunum til þess aö gutla í mörgum lærdómsgrei.num á bún- aðarskólum í borgum og leggja þannig grundvöll aö því, aö þau slitni upp af róysinni i sveitunum. Stilling. Feröamaöitr enskur var staddur á Ceylon ev og sat heimboð hjá j landa sTnum er gegndi embætti nokkru á þeirri ey. "Veitingar j voru góðar", segir hann, "en þeg- ar kom fram í miðja máltíöina, skijtar húsmóð'rin þjóni að koma með mjólk í skál og setja hana á dýraskinn á gólfinu, fast viö stól- inn sinn. Iíún talaði rólega, éins- og hún væri aö segja þjóninum til vanalegra siða, en eigi aö síöur þóttist eg v:ta, aö eiturnaðra væri einhversstaðar i herberginu, því aö1 eiturormar ertt sólgnir í mjólk. Viö sátum öll grafkyr, því að við vissum aö ]>eim sem hreyfði sig. væri bani búinn, en eigi að síður rendi eg augunum um hvern krók og kima í herberginu. En ltvergi sást naðran, fyr en mjólkin kom. Rétt eftir að mjólkurskálin var fram sett, kom hatis á stórri eit- urnöðru (cobraj fram undan pils faldi húsmóðurinnar, er haföi j hringaö sig utan itm mjóalegginn j á henni; naðran lykkjaöi sig ut- an af fætinum og skreið aö mjólk- [ urskálinni og var þá vitanlega [ drepin. Hversu rnargar koriur mundu hafa sýnt aðra eins still- •'ngu, spyr ferðamaöur, í sporum þessarar húsfreyju? Frá Islandi. 1 Ótíð mikil á Boröeyri og mjög jarðlítið. Enginn ís hefir sézt þar í flóanum. ■ En hann stóð j Vísir. og ekkert hefði Sjálfstæðismenn hafa. haldiö fund | á Blönduósi (6. jan.J og t'Tnefnt sem þingmannaefni í Húnavatns- sýslu Guðm. prófessor Hannesson hún. | og Guörn. bónda Ólafsson á Ási. — fyndi mest til á fætur, eins og ekkert heföi j Vitar. í skorizt, talaöTi til hennar j Síðastl. sumar hefir veriö kom- sent mjúkTegast, klappaði henni j ið upp nýjum vitum á Bjargtöng- þangað til hún varð róleg, byrj- 1 um vestanlands, á Kálfshamarsvík aöi svo aftur aö mjólka. við Húnaflóa, á Skagati viö “í annmt staö var, það hans Skagaíjörð og á Flatey á Skjálf- starf, aö -ratna kúnum í læk fram [ anda. Einnig hefir bæjarstjórn á engi; þangaö rak hann kýrnar [ Seyöisf jarðar látið endurreisa kvelds og morgna, en þaö þurfti j vita á Brimnesi við Seyðisf jörð. aö hafa nákvæmar gætur á honum. að hann gæfi þeim nógan tíma til Sund. að drekka. emsog allir þekkja um Kappsund fór íram á nýársdag, j drengi, hvernig þeir gera hlutina j eins og aö undanförnu, um nýárs- [ meðVangandi hendi, ef þeir hafa hikar grettisfélagsins. Sex tóku engan hug á þeim.. En eftir að' j þátt í sundinu og varð Erlmgur j kennarinn byrjaöi á mjólkur rann- Pálsson. sonur Páls Erlingssonar sóknunum, þá hætti hann aö óróa j sundkennara, fljótastur, synti 50 kýrttar, áöur en þær höfðu drukk- J metra á 33sekúndu. Haföi E iö sem þær vildu. Hann fór jafn- vei svo langt, að gefa þeim salt, svo þær drykkju meira og hnapp- ast þær vjö vatnsbóliö. Hann geröi rneira, hann tók til aö lesa um fóö- ur búpenings, og baö mig á end- anum að kaupa eitthvert fóöurmél, sem hann hélt aö auka mundi nyt- ina og smériö í mjólkinni. Eg gerði það fyrir.hann. aö kaupa nokkra skainta handa þe-rri kú, sem undir rannsókn var, og ]>egar lingur nú unnið bikarinn þrisvar sTtnttm í röö og fékk ltann því til fullrar eignar. En Guðjón Sig- urösson úrsmiöur gaf þegar ann- an b:kar til þess að keppa tim næsta nýjársdag. Fyrst var kept um bikar þennan á nýjársdag 1910 og vann þá Stefán Ólafsson, og eins næsta ár. En síðan hefir E,r- lingur unniö, og hefir enginn viö sundpróf hér fariö eins hratt og hann T þetta sinn. Erlingur er lið- eg sá, hvaða áhrif þaö haföi á | lega 18 ára gantall. fæddur bana, þá var eg ekki lengi aö kaupa þaö handa öllum kúnum. Kennarinn sá setti Nonna á stað °g mig líka. Eg vildi ekki hafa farið á ’mis við uppátæki kennar- ans fyrir mikla i>eninga, því aö eg bef grætt drjúgum á því. Og það fent niest er um vert, Nonni hef- ,r rttt ntikinn hug á skólanum og á verkum sTnum. Feöur nnnara skóladrengja í bygöinni »egjá mér somtt sögu. Kennarastúlkan sú var okkttr happasending og hún mætti setja kenslukaupið nokkuö bátt, til þess aö viö vildum slcppa benni, þvi aö hún liefir kontiö á- mga inn hjá okkur öllum, bæöi gómlitm og ttnguni og við höfum þann fjörugasta og bezta skóla í öHu rikinu.” T.’essi aðferö viö kenslu ung- menna. 1 alþýöuskólttm, aö kenna — T haust kúgaði allsherjar samband húsmæöra T Ameríku mat- geymslu félögin,- sent halda mat- vælum í ishúsunt svo áriint skiftir, til þess aö setja niðtir Tsgeymd etrg unt nálega helnting. Slik egg seld- ust áöúr á 40 og 45 ecnt, en eru sett niöttr i 22 cent. Stjórn þessa félags situr í New Ýork og ertt í henni eingöngtt kvenmenn. Nóv. 1895. Sagt er, aö hann ætli t:l Lundúna bráölega og fá þar til- 1 sögn frægra sttndmanna. Styrkur Hannesar Arnasonar til heimspekisnáms hefir nú veriö veittur Sigttrö Nordal magister, syni J. Nordals íshússtjóra. og hefir hann styrkinn næstuí 4 ár. Petta er þriðja styrkveitingin af sjóönum. Kostaboð Lögbergs fyrir nýja . áskrifendur. Premla Nr. 2—Vasa- úr í nickel kassa; llt- ur eins vel út og mörg $10 úr. Mjög mynd- arlegt drengja úr. — SendiS $2.00 fyrir Lög- berg í eitt ár og 5 cts. 1 buröargjald. Premia Nr. 3,—öryggis rak- hnífur (safety razer), mjög handhægur; fylgir eitt tvieggj- aíS blaö. — Gillet’s rakhnifa- blööin frægu, sem má kaupa 12 fyrir $1.00, passa í hann.— Sendiö' $1.00 fyrir Lögberg 1 6 mánuSi og rakhnífinn ókeypis meS pösti. Margir liafa fært sér í nyt kostaboð Lögbergs, þó ekki sé langt síðan byrjað var að aug- lýsa það, og anðsætt er, að ekki höfúm vér keypt of mikið af premíunum. En fleiri nýja kaupendur þarf blaðið að eignast, og því beldur kostaboð þetta áfram enn. Vel væri það gert af vinum blaðsins, sem lesa þessa aug- iýsingu, að benda þeim á kosta- boðið, sem ekki kaupa blaðið, og fá þá til þess að gerast áskrifendur að stærsta og bezta íslenzka blaðinu, og fá stærri og betri premíur en nokkurt annað íslenzkt blað befir getað boðið. Eins og aö undanförnu, geta nýir kaupendur Lögbergs fengiö í kaup- bætir einhverjar þrjár af sögubókum Lögbergs, í staðinn fyrir ofannefndar prentíur, ef þeir óska þess heldur. Úr þessum sögum má velja: Svikantylnan. Fangnn í Zenda. Hulda, Gulleyjan. Erföaskrá Lortnes. Ólíkir erfingjar. í herbúöum Napóleons. Rúpert Hentzau. Allan Quatermain. Hefnd Maríónis. Lávaröarnir í Norðrinu. Marta. Miljónir Brewsters. Premla Nr. 4—Lindarpenni (Fountain Pen), má fylla nteö þvi a8 dýfa pennaendanum I blek og snúa tappa á hinum endanum, þá sogast blekiC upp I hann. Penntnn er gyltur (gold plated), má láta I pennastöngina hvaSa penna sem vill, af réttri stærC. — Sendiö $1.00 fyrir Lög- berg í 6 mánuöi og fáiS pennan nsendan meS pósti 6- keypis. peir sem senda oss $2.00 íyrir .Lögberg í eitt ár geta, ef þeir heldur vilja, fengiS bæSl premtu nr. 3 og 4. — Vllji áskrifendur láta senda mnnlna sem ábyrgðar bögla (Registered) kostar það 5 cent aukreitls. Engir þeirra, sem segja upp kanpum á Lögbergi meðan ó þessti kostaboði stendur, geta hagnýtt sér þessi vllkjör. — Andvlrði sendist til vor oss að kostnaðarlausn. Avísanir á banlca utan Winnipeg-bæjar að eins teknar með 25c. afföllum. \ Skrifið eða komið eftir upplýsingum til The Columbia Press, Limited ÚTGEFENDUR LÖGBERGS Sherbrooke and William, Winnipeg- P. O. Box 3172 -áhöld Þessi mynd sýnir Milwaukee steínsteypu Vjel Spyrjið eftir verði THE STUART MACHINERY COMPANY LIMITED. 764 Main St„ - - Winmpcg, Man E D D Y S 1> V o T T B O R D Eddy’s þvottaborð hafa sérstakt lag, sem gerir þvottinn yðar mjög auðveldan. Og þau er rétt eins góO og Hddy’s eldspítur. Spara tima og hæta skap. E D 1) Y S i> V o T T A B O R Ð Fara vel með hendur og föt. YFIRFRAKKAR með niðursettu verðii Vanal. $25. fyrir $17.50 “ 43. ‘‘ 32.50 “ 30. “ 20.50 “ 22. “ 15.50 YFIRHAFNIR með Persian Lamb kraga Chamois fóðri, Nr. I Melton Vanalega $60.C0 fyrir $38.50 “ 40.00 “ $25.50 Venjiö yöur á ai5 koma til WHITE & MAIMAHAN 500 Main Street, tjttbiíaverzlun í Kenora WINNIPEG THOS, JACKSON & SONl BYGQINQAEFNI ' é ÁÐALSKRIFSTOFA og birgðaból 370 COLONY ST TALS. Sherbr. 62 og 64 WINNIPEG, MAN. GEYMSLUPLÁSS: Vesturbœnum: horni Ellice og Wall St., Fón Sberb. 63 l Elmwood: horni Gordon og Levis, Fón, St. John 498 í Ft. Rouge: Pembina Higbway og Scotland, Vér seljum þessi efni íbyggingar: Múrstein, cement, malað grjót, (allar stærð.), eldtraustan múrstein, og eldleir, Flue Lining, möl, Hard- wall Plaster, hár, Keene’s Cement, hvítt og grátt kalk, hydrated kalk, viðar og málm lath, gyps, Rubble stone, Sand, ræsapípur, weeping drain Tile, YVood Fibre Plastur, Einnig Mortar, rautt, gult, brúnt, standard og double strength black. J. J. Swanson & Co. Verzla með fasteignir. Sjá um leigu á húsum. Ánnast lán og eldsátyrgðir o. fl. 1 ALBERTA BLOCK- Pcrlage & Carry Phone Main 2597 I hvei ri krús er fyrirtaks Gljá málning Kaupið Lögberg og fylgist með tímanum Piltar, hér er tæki- færið 9 Kaup goldiö meöan þér læriö rakara iön í Moler skól- um. Vér kennum rakara iön til íullnustu á tveim mán- uöum. Stöður útvegaöar að loknu námi, ella geta menn sett upp rakstofur fyr- ir sig sjálfa. Vér getum bent yöur á vænlega staöi. Mikil eftirspurn eitir rökurum sem hafa útskrifast frá Moler skól um. Variö ykkur á eftirherm- um. Komið eöa skrifiö eftir nýjum catalogue. Gætjð aö nafninu Moler, á horni King St. og Pacific Ave., YVinni- peg eöa útibúum í 1709 Broad St.. Regina og 230 Simpson St., Ft. William, Ont. Þér fáið yður rakaðan og kliptan frítt upp á lofti frá kl. 9 f. h. til I e.h

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.