Lögberg - 19.02.1914, Blaðsíða 6
LÖGBERG, /’IMTUDAGINN 19. FEBRÚAR 1914-
The Weetminster Company, I/td. Toronto, & útpifuréttlnn.
ÚTLENDINGURINN.
SAGA FRA SASKATCHEWAN
eftir
RALPH CONNOR
“Þú munt ekki hafa vopii á þér ?” sagði liann og
fór að þukla á vösum hans. “Nei, hvað kemur hér?”
Um leiö dró hann falska skeggiS upp úr vasa hans.
t þessum svifum heyrðist þiing stima koma frá
Rósenblatt. Allir lítu því þangaS .sem hann lá. Nýtt
hf virt-st alt í einu koma í starandi augun og fölt
andlitiS. BæSi ótti og hatur skein úr augnaráSinu,
er hann leit á ókunna manninn. MeS ósegjanlegum
jerfiSismunum lyfti .hann upp hendinni, benti á ó-
jkunna manninn með löngum, óhreinum fingri sínum
■-----------------——------—------------------------- ".ú stundi þessu upp: “TakiS hann fastan — hann
íinorðingi —” og svo steinleið yfir hann.
Uni leiS dumpaSi hann kylfuimi ómjúklega ofan íj En meSan hann var aS tala, urSu sni%gar rysk-
hausinn á fanganum. ingar. Ljóskerið datt niður, myrkt gerðist í herberg-
sjálfur, og meS þvi móti sparaSisfc mikiS og gagns-
laust strit og erfiðf. Þetta varð honum tilefni til
andvökunótta og dimmra daga.
A hverjum degi fór Pálina til fangelsísins og
beiS möglunarlaust langar stundir úti í vetrarkuld-
anum, þangaS til henni var hleypt inn. MaSur hennar
virtist ekkert hirSa um komu hennar og þvi siður
að vera henni þakklátur fyrir. Dag eftir dag spurði
hann hana að eins einnar og sömu spurningar:
“Eru börnin frísk?”.
var þess fullvís, aS hún mundi leysa hlutverk sitt
ágætlega af hendi.
MeSan á prófunum stóð, var réttarsalurinn full-
ur af fólki, ekki aS eins af forvitnum slæpingum,
heldur og voru þangaö komnir ýmsir af virðulegustu
borgurum bæjarins.
1 eitt horn salsins hópuSu sig á hverjum degi
nokkrir útlendingar. Hver einasti maSur af rúss-
nesku bergi brotinn, er því mátti við koma aS fara
þangaS, var þar viðstaddur. Gagnstætt vilja fang-
ans, en eftir undirlagi O’Hara, var Pálína og börnin
látin vera viðstödd öll prófm fyrir réttinum. Mála-
"Já, þau eru frisk," var Pálína vön að 'svara. reksturinn fór fram með túlkun, þar sem þess þurfti
“Þau spyrja eftir Jtér á hverjum degi.” við, því að Kalmar lét, sem hann skyldi ekki enskti
“Hér mega þau ekki sjá mig,” var hann vanur th hlítar.
aS segja; að svo mæltu snéri lnin venjttlega burtu, Fanginn var kærður f>rit tvennar sakir, unt til-
* , . - , ,, raun til að mvrða Rósenblatt og um aS hafa valdið
, , , , ... , . dauða Polverjans, er lezt 1 veizlunm. Vitmsburður
en alt bar hun með þogn og þolmmæSi. j Wrights læknis, Camerons undirforingja, ásamt
Einusinni færSi hún honuni þá fregn, sem | inargra sjónarvotta, tók af öll tvxmæli um þaS, að
snöggvast glaSnaði yfir honum aS heyra. ! sárið, sem Rósenblatt var særður á brjóstinu, og
“Kalman vill ekkert tala nema rússnesku,” sagSi ; undin a hálsi Pólverjans, voru eft r eitt og santa
hún einn daginn þegar hún kom. j voPni5> fjaðurhnífurinn, sem fundist hafði í kjallar-
mum í húsi Pálínu.
Dr.R. L. HURST,
Member of Royal Coll. of Swrgeoo*
Eng., útskrifaður af Royal College of
Physicians, London. SérfræCingur í
brjóst- tauga og kven-sjúkdómum. —
Skrifst. 305 Kennedy Bldg, Portage
Ave. ?á móti Eaton’sJ. Tals. M. 814.
Tími til viStals, 10-12, 3-5, 7-9.
DalmatiumaSurinn r ðaði út að veggnum og hnéjinu og áður en undirforinginn vissi af, hafði ókunni
niður. Glampa af -stáli brá fyrir sem. snöggvast,jmaðurinn. slitið sig af honum, ruðst fram að dyrum
smellur heyrðist og fanginn lá meSvitundarlaus í og flúiS burtu.
handjárnum viS hl ð undrrforrngjans. ! Undirforingmn þeytti úr sér ógurlegu blótsyrði
Þetta geri eg nauðugur , sagði undirforinginnjog ruddist frarn á eftir honum, en honum fórst seinf
í afsökunarrómi. "en núna var það óhjákvæmilegtJ vegna myrkursins og fólksins, sem fyrir stóð, svo að !
Þetta var lagl^ga af sér v kið. lækmr," hélt liann |],egar hann lokst komst út í dyr, var maSurinn alveg l'.mmitt það, syaraöi liann. I lann er sann- 1 Þegar falska skeggiS hafði veriS sett á Kalmar,
áfram, um leið og læknirinn rak vinstri hnefann horfinn. Úti fyrir beið Murchuk meS sjúkravagninn. | aric§a somn minn. Ln, bætti hann \ið með þung- | j)ef-ri Dalmatíu-maður nn og fleiri liaun fyrir sama
undir höku eins Galizíumannsins, sem fast sótti á, j “SáuS ] ,ér mann hlaupa héSan út?” spurði und- j b ndissviP, “aS hvaSa haldi kemur þaS nú?” mann og þann, er verið hafði tneðspilari Pólverjans
svo að hann féll um koll. "Þessir náungar hafa irforinginn- reiðulega. Ýmsir fleiri báSu um leyfi til að finna fangann; j í hinni óheillavænlegu spilamensku. Staunton veitti
ekki kynst okkur til, neinnar hlýtar enn þá, svo að “Já, eg held það! Hann hljóp eins og bvssu- j l)aö var fólk fra fangelsis-missioninni, konur úr j ekki erf.tt aS sanna, aS svartskeggjaöi maðurmn, er
vtð veröum að svna þetm þolmmæSi,” bætt undir- brendur ” mannuðarfelogum, lderkar fra St. Bomface og meþo- s * . . W
1 K ’ urcnuur. : . haldtnu stoð, heföt vertð etnn og sann jnaðurmn og
foringinn við og lét nú kvlfu sína ganga óspart. þar “Hversvegna revndirðu ekki að stöðva hann?” | cil>staprestar — el1 ollum var vlsaö burtu' Kn eftlr Kalmar; Honum tókst að hafa upp úr Pálínu, sem
sem færi bauðst, ekki þrælslega, eða af handahófi, jspurSi undirforinginn. Símoni Ketzel gerSi fanginn boð og átti við hann ■ var grunnhyggin, eins og þegar er kunnugt, nægileg-
langt samtal, og varð árangurinn sá, aS hann fékk til ar sannanir þessu viðvikjandi, og þó að þessi vitnis-
að verja mál sitt O’Hara, þann sakamála-lögmann, j buröur væri dæmdur ómerkur, af því að hún væri
THOS. H. JOHNSON og
HJÁLMAR A. BERGMAN,
íslenzkir lógfræöiníjar,
Skrifstofa:— Koora 811 McArthur
Building, Portage Avenue
Áritun: P. O. Box 1056.
Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg
ÓLAFUR LÁRUSSON ♦
,.°g X
BJORN PÁLSSON X
YFIRDÖMSLÖGMENN ♦
Annast lögÞæðisstörf á Islandi fyrir t
Vestur-íslendinga. Otvega jarðir og T
nús. Spyrjið Lögberg um okkur. 4
Reykjavik, - lceland $
P. O. Box A 41 4
t
♦ ♦♦♦♦♦ ♦
heldur kaus hann menn úr hópnum og greiddi högg-j ‘ StöSva hann?” endurtók Murchuk forviða,
m með æfðn handlægni og óskeikulu auga. Hann “mundu8 þér geta Stö8vas mannýgan, bandóSan
sýndt! enga harðyðgt, en fór að ollu meS hyggilegri bola? Nei> það þarf ekki aS ^tla mér 'shkt.”
gætm. Samt hélt hópurinn áfram aS þrengja aðj “Faris þér þá mets manninn> sem inni er< á
monnunum tveimur viS dyrnan . IsjúkrahúsiS. Hann drepur vSur ekki,” svaraSi und-
“A'i'ð megum til að komá hér stöðvun á”, sagSi
undirforinginn með alvörusvip. “Heyrðu þarna!”
kallaði hann til Jakobs, svo aS tók yfir hávaSann.
Jakob ruddist áfram til hans.
“Segðu þe’ssum náungum, aö mig langi ekki tilj
irforinginn meö gremjublandtnm fynrlitmng. “Ea ■ ... . , , . .
, , , . . , > ” tngsaht var eindíegiS a moti fanganum.
skal hafa upp a þessum mannt, þo að þafrkosti þaS,
aS eg verði aö taka fastan, hvern einasta Galiz’iumann
sem er í borginni.”
kona fangans, haföi liann þó meiri en lítil áhrif á
kviödófnendurna.
Sá vitnisburöurinn sem skaSvænlegastur var, þaS
var v tnisburður Rósenblatts sjálfs, og hann var
Staunton nógu sluuginn t;l aS nota með miklu harm-
leiks-áhrifavaldi. Fölur og holdskarpur, og enn með
j er mest orð fór af í öllu Vestur-Canada. Fé virtist
j ekki skorta, né neitt þaS, er fáanlegt er fyrir fé.
Mál þetta tók að vekja býsna mikla athygli, ekki
j að eins í borginni, heldur og út um landiö. Almenn-
\ldrei hafði
í sögu þessa nýja lands verið framinn jafn-hryllilegur j sjúkleiks ummerkjum, mælti Rósenblatt fyrir réttin
glæpur, eða með jafn-ógurlegri grimd. En álit al- j um og sagSi sögu sína, og hlýddtt áheyrendur á hat a
mennings var að mestu leyti bygt á vitnisburöi Rós- j standandi á öndinni á skelfingu. Aldrei höföu Can-
. . ., ^ ndirforinginn tók sér þenna atburð ósegjan- enbla.tts, er hann hafði tjáð þeitn Cameron undirrfor- adamenn heyrt jafn-ógurlega frásögu. Eini maSur-
ai gera þenn neitt ntetn; en et þen hat'a stg ekkij|ega na;rri) en svo mikla röggsemi sýndi hann, aö ingja og Wright lækni, þegar ltinn særðl maSur lá inn, sem ekkert lét á sig bíta, var fanginn. MeSan á
h.ega. ]),i dettm mér ekki í lutg aö hhfa þeim; ef þeirUður en ]ýsti af degi> hafði hann sett veröi við alla : fyrir dattðan.s dyrunt, að þvi er ætlaö var; ennfrem- j frásöguntii stóð var ekki hægt á hounrn að sjár ann-
aftur á móti hætta þessum troöningi, þá skal enginnlvegU) sem dt dr borginni lágu, bæði þjóðvegu og ur studdist þessi skoSun fólks viö . írásagnir blaða-i að en kæruleysi og leiöindi.
þeirra misjofmt inæta. nema sá sem sekttr er,” jjárnbrautir, og áðttr en vikan var á enda. haförhann manua er hitt höf8u Rósenblatt. að má,i oöru hvoru' Ekki urðu samt árangurslausar þær tilraunir,
Jakob stökk þegar í staS upp á ölkagga; hann fundi8 flóttamanninn, meö þeirri auSveldu aðferö, að 1 beúkiuTfitsdórnLídn'‘ hvT núkil j sem O’Hara gerS, til aö veikja vitnisburð Rósenblatts,
vetfaði höndutn ofboðslega, fékk að nokkru levtiV i, t t u 'ti r r x , , erðr benTju t ritstjoinargran, hve mtktl hætta íbu- meg þvj at5 benda a ymsa svarta bletti, sem hann
g 7 'taka fastan hvern utlendmg. sem reyndt aS fara burt Um í Vestur-Canada, vær, búin af návist þessara hefBi \ samvizkunni. MeS óbilgjörnum spurningum
úr bænum. hálfviltu þjoða ftá Miö- og SuSur-Evrópu, og lét í tokst] lögmanninum aS hafa það upp úr Rósenblatt,
Fangelsan ]>essi vakti mikla athygli. Eftir öll- U03 Þ‘l von Slna’ a^ yfirvöldin sýndu sem mestan ag kann heföi einu sinni veriö vinur fangans; aS
"()g segðti þeim líka," sagði læknirinn nteö hárri um eyktamörkum að dæma, var þarpa höndlaðuu j stran?,ei.k \ meðferö þessa máls, til þess að hinn ó- jiann hefSi veriö meSbiðill konu hans; aö hann hefði
og skýrri röddu, “að þaS sé maður þarna inni, semjhættulegur glæpamaöur. Aöalvitnið gegn honum var i !oghlyöm’ utleluh fengt þar meö harða anunn- verig meSlimur í sama leynifélaginu á Rússlandi; aS
sé aö devja og eg þttrfi aS geta hjálpað strax; þaS þó Rósenblatt, og gaf hann undirforingjanum og 1>V‘ "emm 3 'Ua ^ Þ ' hann hefði «?nKi8 1 ,leyni,ögreglufélag Rússastjórnar,
dugi ekki að ?yöa tíma , þessa heimsku lengur.” L,.„:............~ I <« hon* vltnl sem sa arangur hefðl °rð,ð að’ að fyr-
GARLAND & ANDERSON
Arni Anderson E. P. Garland
LÖGFRÆÐINGAR
8oi Electric Raihvay Chambers
Phone: Main 1561
hljóö og gat þýtt orS undirforingjans fyrir mann-
söfnuSinum.
lækn.inum skýrslu sína.
AS svo niæltu tróS hann sér
attur gegnum p,ag kom { ljos ag maður þessi hafði nefnst
mannþröngina til Rósenblatts. sem stundi þungt af :morgum nofnum. piann hafði kallaö sig Koval,
kvölum <>g spýtti blóði. Hættan ' ' ■
Frá ttpphafi var engin von um sýknunardóm. nefnt leynifélag var leyst ttpp; og að hann heföi lost
Staunton lögmaöur, sá er maliö sótti af hálfu hins j jg þar Upp þeim sokum gegn fanganum, er þaö heföi
morgum notnum. rtann natði kaiiað stg Koval, | op,nbera’ var þess fullvts, aö þyngsta hegntng: yrðt j |eitt af> ag hann var sendur í útlegö til Síberítt. Eft-
var nú afstaðin. !Koiowski) p0lkoff. og enn fleiri nöfnum, en aö réttu !?eÖmf “u oSarTsem i logum var leyftó I ir ag O’Hara haföi fengiö vitniö til að játa þessu,
Æsingurinn sem verið hafSi í mönnunum lægðist os • 1 n 1 Ar v , , TT ,• r Jafnvci 0 liala kannaöist hetmulega \iö það, vtö > veik hanm umsvifalaust aS öSru efni.
1 1. , 1 ,v 1 , . ... ■ nafnt het hann Mtchael Kalmar. Tlann var djarf starfsfélaga sinn, að ])au beztu dómsúrslit, sem fang- I “Hafið hér vinaast við bess-i kontt sem heitir
tre\ ts 1 >arna egan v na, þai sem þeir biöu þess, hugaSUr og óbilgjarn níhilisfi; rússneska lögreglan ; inn gæfci eftir vænst, væri lifstíöarfangelsi. “Og það ; páiina Koval?”
er þeir gátu ekki gert sér grein fyrir hvað verða vi]di hafa hendur í hári ltans vegna margra illvirkja, ætti hann skiliö að fá! Þetta er sá gri'mmilegasti “Já”.
sem hann hafði unniö; hann hafði verið dæmdur til i $œpur> sem cg nlan cftir aö eg hafi nokkru sinni átt “Hafið þér ekki gerst umsjónarmaöur meö fjár-
.enti á Dal-jsiberíuvistar og dvaHö þar nokkur ár> og þar átti I Um .^annstíð E"T má,nm hennar?”
áöur en Ó’TIara haföi haft fréttir af Mrs. Fitzpatrick.
O’Hara hafSi rekist á þessa samlöndu sína eitt
sinn er hann var að leita sér upplýsinga í útlendinga
hverfinu.
Fyrst 1 staS hafði O’Hara haft skemtun af að
kynnast .\!rs. Fitzpatrick, vegna þess írska málkeims,
sem bar svo mikið á hjá henni, ásarnt góðri nátt- ; færgj sig nær honum
úrugreind, en síðar meir gerði liann sér far um að j
koma sér sem bezt i mjúkinn hjá henni, eftir að hann j
mundi.
“Nú, nú!” sagöi undirforingfnn og
mattu-manrrnn, sem raknaö hafSi viö og stóð nú kyrjhann enn a5 vcra) ef retturinn fengi a8 hafa sinn
og ólundarlegur þar sem hann var kominn. Hann|gang Hann haf5i yfirgefi5 konu og börn - send
haföt reyrrt aö ná frelsi smu, þaS hafði mistekist, og |)au til Canada. Qg þaS kom upp úr kafintt, að milli-
nú var hann reiðubúmn að taka því, sem aS höndum göngu Rósenblatt var það að þakka, að þatt höfSu
kom. “Spurðu hann hvað hann heiti?” bætti hann,ekki farist úr bjargarskorti. Af þvi að Rósenblatt
við og snéri sér að Jákob. haföi komið í veg fyrir eitt níhilista-fólskuverk þessa
Hann segist lieita Jón Jarema. náuttga, — en Rósenblatt hafði haft á ltendi trúnað-
Dg hyað hefir hann aS egja sér til málsbótar. jarstarf j þjónustu Rússastjómar —, þá hafSi Kalm- var or5inn sannfærður um, að skjólstæ.ðingi sínum
Xu t )k Dalmatíu-maðurinn að tala nteð mikilli ;tr strengt þess heit a5 hefna sín á honum; hann gæti orðiS mikiö gagn að vitnisburði hennar. ÞaS
ákefð og handleggjaburSt. flúgi þyí frá giherlU) og hafSi komiö til Canada í sturldi vinskap þeirra meir en htiS, aS verða þess vís- j
“HvaS erhann aö segja?” spurSi imdirforinginn. þvi skvni að koma fram þessari hefnd. Það mundi ari' að hvo.rt um sikr let ser.ant nnl frelsisbaráttu
„t.i •__v- • , , , , , ... . , , , fööurlandsvina á gamla Irlandt, og að þeirn var báð-
. essl maður ;eR,r hann ekkl særð: ne,nn mann- jhonum hka ltafa hepnast, ef logreglan hefö. ekkt tek- um sameigin]ega ant um Kalmar. fangann> af því a5
essi ma'ðirr, bendandt a latna Polverjann. ‘ var að i5 röggsamlega 1 taumana. hann var “fööurlandsvinur.”
spila, hann hvrjaði ófriö, rekur hníf 1 hamdlegg hans,’ Kú streymdu að Cameron undirforingja ham- Jafnskjótt sem hann varð ]tess visari, hversu j
sagði Jakob og fletti upp ermi Dalmatíu-mannsins °g|ingjuóskir hvaöanæfa, fyrir þann dugnað hans, þar iniki» fengurgat oröiö að vhnisburöi Mrs. Fitzpatrick j
sem hann hafði á framhandleggn-j sem honum haf5i au5nast a5 handtaka mann, cr ■ vi« málsvörn hans stilti hann svo til að hún battö
, | nonum ao drekka hja ser bolla af te ; þaö te var
°Slsloppið haföi úr klom russnesku stjornarmnar og | búi.g ti] j litlum svortum tepotti. sem fhlttur haf5i
. . , . , leynilögreglunnar þar, sem talin er aS vera hin úr- j veri5 ana iei5 he:man af írlandi, og kvaðst O’Hara
)a matiu-maðtirinn tok til að tala á ný. ræða-drjúgasta í allri Evrópu. Xú beið glæpamaö- ekki hafa smakkað jafn-bragðgott te, í þau fimtán
I íann •'tgist engan hníf hafa. Hann ekki geta urinn j fangakleta sinum, sama sem dómsekur, eftir \ ár, sem hann hafði átt heinia 1 Canada, eins og teið I
gert svona stungu með berum fingri.” a5 má] hans yr5i prófa5) ókttnnur maður, horfinn j hÍá Mrs' Fitzpatrick- Hann taldi °S nlikinn vafa á j
“ViS skulum athu^a bað betur ” savði undir . því, aS fólk þeim rnegin hafs gæti búið til jafngott
for no-inn “Hvar pr hinn nwíí„r?" J 1 s ,, * , te, etns og hann hefSt vertS vanur aö drekka 1 þeirra
. . 6 ' * inn maðui . Hann aumkva5ur af faum. En hvaS sem <nenn kunnu um [ gam]a og gó5a landi MeSan setiS var að þessari í
^eit > ir 1 tornið. >ar var engann mann að sja. hann a5 hugsa) þa haf5i hann gerst brotlegur viö j tedrykkju, og O’Hara hafSi fengiö Mrs. Fitzpatrick 1
Hvert hefir hann getað farið spuröi undirforing-ihrezka siðmenning, og átti nú i vændum að fá aö j ttl að lýsa því fyrir sér, ltcgar nihilistinn var ■ aS ;
inn og tók að skima ttm eftir svartskeggjaða mann-|kenna á brezkri réttvísi.' kveðja Ixirn sín, þá var ])að aö bann sá til fulls, hvaða 1
inttm í mannþrönginni. gullnámu hann haföi þar rekist á. Þá fastréö hann j
. . T. ,. . . . ________________ að .Mrs. Fitzpatrick skvldi verða kvödd til aö bera
MaSttrmn sast hvergi. Undtrfor.ngtnn varð; vitni fvrir ium. '
æ< 1 ir?“Sur °S rf'ður. TTann skipaði mönnunum VII. KAPtTULI. “Viö skulum samt ná okkur niðri á þeim djöfl- ,
að raða sér ttpp að veggjtinum, en jvvergi fanst sá ' iinunt þeim arna!” sagöi hann með ákefö viö lrna
svartskeggjaði. Um !e:S og hver maður nefndi nafn Dætndur sekur. nýju vinkonu sína, Og trski málhreimurinn stældist
sitt. urðu einhverjir til að staöfesta þaö og kannast' o,„,v ........ við viðkynninguna. “Þcr hafa ætlað sér aS hafa líf
Dr. B. J BRANDSON
Office: Cor. Sherbrooke & William
Telepiionk garry
Office-Tímar: 2-3 og 7-8 e. h.
Heimili: 776 V ctbrSt.
tklephonk garry :isi
Wiunipeg, Man.
Dr. O. BJOBNSON
Office: Cor, Sherbrooke & William
1X1.EPHONBgarry
Office tímar: 2—3 og 7—8 e. h.
Hcimi i: StO 7 KENWOOD AP T’S.
Maryland Street
Tei.ephone, garry 703
Winnipeg, Man.
“Eg hefi aðstoðað hana í kaupum og sölum. Hún
kann ekki ensku.”
“t hvaða húsi býr hún?”
Nú kom hik á Rósenblatt.
“Það er eg ekki viss um eg geti svaraS.”
“í hvaða húsi býr hún?” öskraöi O’Hara og
Dr. A. Blöndal,.
8C6 Victor St.,
á horni Notre Dame Aveni^e
Talsími Garry 1156
Heima kl. 2 til 4 og 7 til 8 e. h.
‘í sinu eigin húsi, býst eg viS.”
beraði mikiS sar.
um. “Jarema sló hann í höfuð, hristi hann liart.
fleygir honum i ltorn í annan mann.”
MánuSirnir tveir næstu undan sakarmálsprófun-
v.ð að ]æ.r þektu hlutaðerganda. Etnn maður aö eins|um vortt Kalmar, fanganum, mikill þreyjuleysis og | SSÍafSslrðrt!imfblóökorgiút ÚMÍjartenlTáþessum
virt st ókunnur öllum, er inni voru. ITann var ný-
rakaðttr og haföi aö eins yfirskegg og endar á því
snúnir upp á við á hermanna-visu; augsýnt var aS
hann stóð á hærra nientunar stigi, en hver meöal
GaliziumaSur.
“Spurðu hann, livað hann heiti ?” sagöi undir-
foringinn.
harmkvæla-timi. Nótt og dag gekk hann um gólf t
klefa sínum, eins og tigrísdýr ’t búri; hann neytti
lítils niatar og sofnaði þá að eins, þegar hann var
oröinn yfirkominn af þreytu. Það var ekki fangels-
is-visfcin, er fékk svo mjög á hann. Fangelsiö i
Winnipeg meö öllum göllum og ólagi, sem á þvi var,
svikara og níöingi, sem eg vona aS f jandinn sæki!
En við eigum eftir að ná okkur niSri á þeim, og þaö
eruð ]>ér sem getið gert það!” bætti hann við með j
vaxandi ákefö og aðdáun.
í fyrstu var Mrs. Fitzpatrick mjög andvíg þvi j
aS koma fyrir rétt.
HvaS haldiö þér að yrði úr mér frammi fyrir
það var höll í samanburöi við önnur fangelsi, sem j hávelbornum herra dómaranum og kviðdómendunum.
Ókttnni maðurinn svaraöi þegar í stað, og Jakobjhann haföi áöur lent í. Þaö var ekki ótti við úrslit | mér, sem aldrei get komiS út úr mér óskökku oröi?” j
á máli hans, er nú lágu fyrir próf i, sem svifti hann
‘Og ætliS þér þá aö láta dætna mannaumingjann
túlkaði:
“Heitir Rúdolf Polkoff. Pólverji. Ókunnug-jsv^fni og matarlist. Hann hafði svo oft staöið aug- dauöa? spuröi O ITara og tók nú að lýsa f)iir
ur„ kom til borgartnnar nylega. Þekkir engan her.jhtí t.l augl.tis v.ö dauða. utlegö og fangelsi, að slíkt j hins opinbera, og Rósenblatt og skósveinar hans heföu j
Einh\ei kom h.ngaS með honum til dansleiksins. ’ jvar honum ekki framar skelfingar-efni. En eldur j sett gegn hinttm óhamingjusama ættjarðarvin, sem af
L ndirforinginn horfði fast á mann þenna með-íbrann honum í brjósti. Rósenblatt var enn á lííi, og : fööurlandsást og til aS halda uppi heiöri fjölskyldu
an hann talaði. honum hafði verið hamlað aS koma fram hefnd sinni. sinnar’ hefði reynt aö koma fram maklegri hefnd, j
“Jæja, hann sýnist vera býsna slunginn náungi. !á honum. við Þann fyriúitlega svikara.
Kontdit hino-að ” liætti harm við otr henti ót-nnna r é - x , c j ,•• • , , . Undir hans eldheita mælskuflóöi, varð keltneskt
Komdu ntngaö, bætt, hann v,S og bent, okunna En þo a5 hefndarlongumn vær, honum heit og j e5li Mrs. Fitzpatrick snortið, og henni hlýnaöi um I
Æra Slg 3m ^ ,J°sbirtuna- nk t huga, þa brann enn heitara eldur ættjarðarást- hjartarætur. Hún kvaðst fúslega skyldi koma íyrir
arinnar i brjósti hans. Honum haföi hepnast að gera rétt, og skýra frá þvi frammi fyrir dómara og kviS-
ráðstafanir til sambands milli föðurlands síns og hins | dómendum, hvíhkur sá maður væri, sem þeir væru
nýja herims, er trygt gátu hinum undir-okuSu og of- j "r aíSsíjgi með aö dæma til dauöa. HvaS eftir annaö
sóttu friS og frelsi. En var eftir aS leggja síöustu Ilet ^^ra. hana seSÍa sög11 Slna> °S herí5a a Þeim at-
höml á þessar ráSstaíanir. Ennfremt.r krafíi „autS- "f . °« *””•,
, „ . , af reynslu sinnt taldi bezt falhn til aö koma fram
syn þess, a ann s yr t ra fyrirætlunum þessum sj[ntim fyrirætlunum, og hann létti ekki fyr, en hann
Páll Sigfússon
DAIXN 14. NÖV. 1913
Þú fylgdir oss lengi og lagöir þaö til,
scnt létti oss byrðina l>ungu;
til bræöranna sendir þú ástríkan yl
frá íslenzku hjarta og tungu;
en nú ert þú fallinn og falinn í gröf,
þinn ferill að takmarki runninn;
hinn eilífi friður er fenginn aS gjöf,
í fyllingu sigurinn tinninn.
Þú starfaöir dyggur á daganna braut
og stétt þína mattir aS réttu,
ttír stefndir við skiniö og skúranna þraut
áö skvldunnar takmarki settu;
íneS ástvinum tryggur í síríöi þú stóðst
af sterkum og góðfúsum vilja;
þann minningar-varöa af mannúS þú hlóöst,
sem megnar ei dauðinn aS hylja.
MeS norrænu þoli í frumbýlings för
]>ig fýsti að verjast og sækja,
og lést ekki bugast, þó köld værtt kjör,
af kappi þitt hlutverk aS rækja;
á samfundum bræðra þú velkominn varst
nteð vinhlýja geðið aS styöja
og skerf þinn meö drengskap af byrðinni barst
á braut, sem var öröugt aS ryöja.
X'ú fagna þeir vinir, sem vita þaS bezt
að verk þín í dyeöunum skína:
þaö huggar og lyftir þá sólin er sezt
að sjá yfir leiöina ])ína.
Haf þökk fyrir starfið og daganna dvöl,
hvert drengskapar atvik og sporið;
í eilífum friði, því búiS er böl,
þér brosir nú himneska vorið.
Fyrir hönd vandamanna og vina.
M. MARKÚSSON.
j Vér leggjum sérstaka áherzlu á aB
selja ineðöl cftir forskriptum lækna
I beztu meðCl, sem hægt er a8 tk,
eru notuð eingöngu. pegar þér komiB
með forskriptiria til vor, meglð þéir
vera viss um að fá rétt það sem iækn--
irinn tekur til.
COIjCIjEUGH & co.
\otre Dante Ave. og Sherbroobe 8t.
Phone, Garry 2690 og 2891.
Giftlngaleyfisbréf seld.
Dr. W. J. MacTAVISH
Office 724J ðargent Ave.
Telephone Vherbr. 940.
í 10-12 f. m.
Office tfmar •] 3-6 e. m.
I e. m.
— Hkimili 467 Toronto Street -
WINNIPEG
tblephone Sherbr. 432.
J. G. SNŒDAL
tanhlœknir.
ENDERTON BUILDNG,
Portage Awe., Cor. Hargrawe St
Suite 313. Tals. main 5302.
I Ml JÉk Jife Jllljlh. Jfc j*. A
Dr. Raymond Brown, I
*
I
»
I
I
Serfræðingur í augna-eyra-nef- og
háls-sjúkdómura.
326 Somerset Bldg.
Talsími 7262
Cor. Donald & Portage Ave.
Heima kl. 10— 12 og 3—5
, ia. og 3—j n
Hann hlýddi og snéri baki við Rósenblatt.
“Upp meö hendurnar.”
Maðurinn lét sem hann skildi ekki. Jakob þýddi
skipunina. Svo sem andartak hikaSi hann viö, en
svo lyfti hann upp báðum höndunum. Undirforing-
inn tók aö leita á honum.
Lögbergs-sögur
FÁST GE FINS MED ÞVt
AD GERAST KAUPANDIAD
BLAÐINU. PANTIÐ STRAXl
A. S. Bardal
843 SHERBROOKE ST,
selnr líkkistur og annast
Jtn útfarir. Allur útbún-
aður sá bezti. Eunfrem-
ur selur hann allskonar
minnisvarBa og legsteina
Ta s. He mili Garry 2151
n y Of-fice „ 300 og 375
8. A. 8IOURD8ON Tals_ Sherbr, 2786
S. A. SIGURÐSSON & CO.
BYCCIJICAIV|E5N og F/\STEICNi\SAtAB .
Skrifstofa:
208 Carlton Blk.
Talsírai M 4463
Winnipeg