Lögberg - 19.02.1914, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 19 FEBROAR 1914.
Umboðsmenn
Lögbergs.
Hér meS er skrá yfir umboösmenn
Lögbergs, í hinum ýmsu bygðum ís-
tendinga í Vesturheimi, Lögberg
óskar þess, aö kaupendur blaösins
kynni sér listann og geri umboös-
mönnunum eins létta innheimtu á
skuldunum og unt er; og greiöi þaö,
er þeir kunna aö skulda, hiö allra
bráðasta.
Olafur Einarsson, Milton, N. D.
J. S. Bergmann, Gardar, N. D.
Jón Jónsson, Svold, N. D.
K. S. Askdal, Minneota, Minn.
J. S. Víum, Upham, N. D.
Jón Pétursson, Gimli', Man-
S. S. Anderson, Candahar, Sask.
Jón Ólafsson, Leslie, Sask.
G. J. Budal, Mozart, Sask.
Paul Bjarnason, Wynyard, Sask.
Jónas Samson, Kristnes, Sask.
Svb. Loptsson, Churchbridge, Sask.
Olgeir Friðriksson, Glenboro, Man.
Jón Ólafsson, Bru, Man.
.Jón Bjömsson, Baldur, Man.
Ragnar Smith, Brandon, Man.
Gillis Leifur, Pembina, N-D.
J. A. Skagfeld, Hove, Man.
Dav. Valdimarsson, Wild Oak, Man
S. Einarsson, Lundar, Man.
Kr. Pétursson, Siglunes, Man.
Oliver Johnson, Winnipegosis, Man
Chr. paulson, Tantallon, Sask.
Sig. Mýrdal, Victoria, B. C.
Thorg. Símonarson, Blaine, Wash.
óf. Sigurðsson, Burnt Lake, Alta.
Jóliann Sigfússon, Selkirk.
G. F. Gíslason, Elfros, Sask.
Fréttabréf.
Frá Scattlc Wasli.
15. Jan. 1914.
Tíðarfar og heilbrigöi manna
hefir verið hér all gott, hvort í
stnu lagi, í gegnum alla haust mán-
uðina og það setn af er þessum
vetri. Loftið var að jafnaði nokk-
uð svalt í Október og Nóvember
•og stöku sinnum rigndi svo að
hætta varð við vinnu úti, dag og
dag, en í Desember var mildarai
Joft og meiri stillur.
Ekki hefir rigitt að staðaldri i
haust eða vetur fyr en nú, því þaö
má heita að rignt hafi á hverjum
degi, meira eða minna, stðan á
nýjársdag, en fylgt hafa því regni
svo mikil lofthlýindi, að líkara,
hefir verið vorveðri, en iniðsvetrar
tið, óg þ<t kvarta einhverjir alla
tíð undan veðrinu, og jafnvel þá,
þegar það er sem bezt. Tvisvar
hefir hér orðið frost vart að eitts,
t miðjan Nóvember og aftur í
Desember; en snjór hefir ekki
sést hér enn á þessutn vetri og alt
útlit á, að hann ætli nú ekki að
sjást, enda æskir enginn eftir hon-
11111 hér, nema snjóbolta og smá-
sleða lýður. — Brytt hefir á kvefi
<g hálsbólgu hér í vetur á meðal
landa, sem ekki hefir þó varaö
lengi og að undanteknu þvi, hefir
heilsufar jteirra verið alment gott.
Enginn dáið nýlega, en þar á móti
niargir fæðst.
Ekki færri en 12 til 14 börn
fæddust hér hjá fslendlngumj í
þessum bæ á síðastliðnu ári, sem
óll lifa að undanteknu einu, setn
Mr. og Mrs. Skúli Jónsson mistu
á síðasta sumri, og er þetta allgóð-
ur við'auki viö íslenzka hóp:nn, hér
í Seattle; finst mér því megi kalla
árið síöasta, reglulegt gróða ár,
uppá sinn máta, fyrir þá sem hér
eiga hlut aö máli; i það minsta er
jtað von allra, að þeir ungu gestir
verði sannur gróði fyrir þá.
Atvinna yfir höfuð að tala, mun
vera ltk hér í borginni t vetur og
undanfarna vetra. T>að er oftast
minna gert að almennri úti vinnu,
svo sem bæjarvinnu og byggingar-
vinntt, yfir sjálfa miðsvetrar mán-
uð:na, heldur en á öðrum tímum I
arsins, vegna votviðranna, sem
vanalega ertt mest i Desember og j
Janúar. Furðu fáir landar hafa j
þó verið vinnulausir í vetur, þrátt
fyrir hinn mikla sæg verkamanna, j
sem þyrpst hefir hingað til borg-
arinnar f vetur og á síðasta hausti.
F.n gamlar hendur sitja oftast í j
fyrirrúmi fyrir þeim nýju. Nokkr-!
ir af löndum vinna að sinni vana
Handiðn, smiötim. “plastring”,
“plomming” og fleiru, og þó heM-
ur fari hægt þær atvinnugreinir,
uft um stund, þá búast þeir viö aö
uóg verði fvrir þá að gera með
vorinu.
Samkomur.
Um miðjan Nóvembermánuð j
síðastliðinn stofnaði kvenfélagið!
Eining”, til öflugrar samkomtt,
sem gekk undir nafninu, “Tom-
hóla”. Ekkert prógram var þar,
enda naumttr tími' til ann-
ars en setia númer á hluti.
()tal margir hlutir, smáir og stór-
ir, vortt gefnir, til að láta draga
um þá; en beztu munina biuggu
félagskonur til sjálfar og gáftt þá.
Fimtán cent kostaði drátturinn og
ftmtán cent veitingar á eftir. Sam-
koman varð hin arösamasta; um
70 dollarar komu inn. Margt fólk
var þar saman komið, og að end-
ingu gáfu þær dans, þeim sem
vildu. — í sama mánuði hafði
Good Templara stúkan “ísland”
myndasýningu, hvar sýndar voru
myndir af Philips eyjar mönnum
og háttum þeirra, kirkjusiðum og
hermensku; tíu cent kostaði inn-
gangurinn. En hirðprestur einn,
frá hermannastöðinni hér í Seattle
fFort I.otonJ sýndi, og gaf stúk-
unni sýninguna.
Jólatréssamkoma var haldin '1
félagshúsintt á aðfangadagskveld
jóla. Sérstaklega var sú samkoma
stofnuð fyrir börnin. af sunnu-
dagaskóla kennurum þeirra og svo
fyrir alla. er vildtt taka þátt í
henni, þvi allir voru þar velkomn-
ir. Samkoman var fjölmerm og
byrjaði með andlegri athöfn.
Sungnir voru jólasálmar, og séra
J. A. Sigurðssom sem beðinn var
af fulltrúum safnaðarins, að tala
fyrir söfnuðinn á jólunttm, las
jóla gttðspjallið og flutti ræðu á
eftir. Að því búnu fór fram
barna prógram, sem herra Sveinn
Arnason stýrði, með aðstoð fleiri,
meðkennara sinna við sunnudaga-
skólann. Ráðar þessar athafnir
fórtt snildarlega fram og samkom-
unni lokið með útbíting jólagjafa,
til allra, ttngra og gamalla og börn-
unttm gefinn kandisykur tint leið
og ]tau fóru heim, um kl. 12 um
nóttina. — Daginn eftir. á jóla-
dag, fór fram guðsþjónusta á sama
stað og prédikað'i séra Jónas.
Til þess að halda uppi gamalli
reglu um áramótin, heldur félagið
“Vestri”, eina sina stóru samkomu
á gamalárskveld. og sýnir þar með,
að hann er ekki aldauðttr enn.
Nefnd var kosin til að ráða fyrir
þessari samkomu. og sparaði hún
ekkert, til að gera alt sem aðgengi-
legast; enda voru þar margir sam-
att komnir. því prógramm var gott
og matur nógttr og góður á eftir.
Mr. J. A. Sigurðsson stýrði sam-
komunni fyrir beiðni forseta, G.
Johannssonar, og byrjaöi með að
ávarpa tilhevrendur tneð' nokkrum
vel völdum orðttm; svo fór fram
prógrammið, sem innihélt söng og
liljóðfæraslátt, tölur og upplestra,
og að lokum nokkur stykki af í-
þróttalist Mr. H. Sveinssonar
þtannrattnir). Aðal ræðumenti
voru þeir Mr. J. A. Sigttrðsson og
Mr. Adam Porgrimsson. Að end-
ttött prógramminu var sest að borð-
um i bojðsal byggingarinnar,
é\restra HallJ og neyttu menn þar
gómsætra rétta tneð góðri lyst. Að
þvi lokmt var kl. t2, og nýtt ár að
byrja, sem minti menn á að fagna
því með hattdabandi og heillaósk-
um hvorfr til annara, asamt þakk-
læti fyrir gamla árið. Inngangur
kostaði 50 cent fyrir manninn.
\ eitingar og skemtun þar í inni-
falin. Flest af eldra fólki fór þá
lieint, glatt'i anda yfir góðri skemt-
un; en margt af hinu yngra skemti
sér við dans og hljóðfæraslátt eitt-
hvaðí fram eftir nóttinni.
Þar sem íslenzki söfnuðurinn
hér í Ballard, liefir verið prestlaus
síðan 8. Júní s. 1. ár. að séra Jónas
sagði hontnn upp þjónustu sinni,
og engrar prestsþjónustu að vænta
annarstaðar frá, það eg veit, þá
tóku sig saman kennarar sunnud.
skólans, i félagi við' safnaðar
nefndina, hér í haust, að koma á
fót húslestrar samkomum og halda
þeim uppi annanhvorn sunnttdag,
og byrjuðtt þessar samkomur með j
jólaföstu í vetur. Komið er sam-
an i félagshúsinu og menn hafa
skifst a með að lesa. En ekki hafa
þessar samkomur verið sóttar líkt
þvi eins og vera skyldk; eru þó
Itrúkaðar hinar nýjustu prédikanir,
sem óefað eru ekki öllum kunnar
orðnar enn; prédikanir Dr. Jóns
Bjarnasonar, og sem ntargir lúka
lofsorði á. Vonandi er þó að þetta
lagist og fólk reyni að hagnýta sér
þessa góðti viðleitni og sæki smátt
og smátt betur samkomur þessar,
því þær vissttlega skaða engan
mann. en ertt hollar og uppbyggi-
legar fyrir marga. Séra Hjörtur
Leó prédikaði hér að kveldi þess
t2. Des. s. 1. á ferð sinni frá Port-
land Oregon. Talaði hann vel um
að skreppa hingað aftur seinna í
vetur, ef timi hans Ieyfði þúb.
Hann er, eins og mörgum er kunn-
ugt, prestur þriggja safnaða fsl.
hér norður með Ströndinni.
Að endingu vil eg geta þess, að
i síðustu fréttagrein minni héðan,
þann 28. Sept. s. 1., var sú miá-
sögn, að 40 mílur væru ‘héðan frá
Seattle til steintöku plássins hin-
um megin við Bremerton, átti að
vera 14 mílur. Eins láðist mér að
minnast þess, að veitingar á Good
Templara samkomunni, sem getið
var um i sömu grein, voru til reidd-
ar allar ókeypis.
H. Th.
ritstjóri góöur, að gera svo vel og
lána rúm i Lögbergi eftirfylgjandi
línum.
A nýjársdag komu um 5omanns
saman hjá Árna Jónssyni póst, í
tilefni af þvi, að þá voru liöin 25
ár frá giftingu þeirra hjóna. Heið-
urshjónttnum voru afhentir hundr-
að dollarar i peningum á skraut-
legum silfurdiski, sem vináttuvott
frá vinunt þeirra, bæði þeim, sem
þar vortt, og eins frá hinum, sem
ekki gátu verið við þenna vina-
fund hjónanna. Margt var þar
ttm að vera; Kvæði sungin, ræöttr
fluttar, aftur sungið, kaffi drukk-
ið og kökur og annað sælgæti etið.
Eftir kaffið tóku menn að tala
saman, og bar þá margt á góma,
þar sem talað var ttm alla heima
og geima. \öð Einar Grandy vor-
ttm að tala um þérugheit, en ekki
get eg sagt ltvor okkar hafði. bet-
ur, en eg hafði hærra en Einar,
ef það er nokkuð að marka. Um
kl. 5 um kveldið skyldu tnenn og
fór hver heim til s'tn, glaðir i huga,
yfir að hafa byrjað nýja árið með
svo ánægjttlegri stund.
Mikið hefir verið um skemtanir
hér í vetu
ar seldir, “consert”, upplestrar o.
s. frv. Einnig var leikinn hér
sjónfeikur, ‘Dóttir fangans”, eftir |
Totvnsend. þýddur á íslenzku af
Banfields yfirburðir
hafa «ýnt aig mttrg hundruð viðakiftavin-
um á Febrúar-sölunni Hvergi t Canada
munuð þér finna betra úrval af greða hús-
munum með sanngjörnu verði, *vo ög
teppum, ábreiðum, veggtjöldum og gólf-
dúkum. Þeir «m vilja spara á kaupum
settu ekki að draga það, að koma á þeisa
9ölu.
Stofuskápur
úr haröviði með eikar ^yfirburði, tveim
smáum hnífapara akúffum og stórum
hólfum. Vanalegt verð $19,50
Febrúar aöluverð
$13.95
J. A. BANFIELD
Byrgir heimilin aö öllum húsgögnum
492 MAIN ST., Winnipeg, Fón G. 1580
Samt er honum óhætt að gera það,
því nóg klöppuðum við fyrir hon-
dansar, tómbólur, bögl- um 1 Þetta sinn- Svona var haldiíS
áfrant með allskonar gleðskap þar
til kl. 3 um nóttina, að hver fór
syngjandi og húrrandi heim til sín.
Eg hef ekki séð þess getið í ís-
dr. Sig. Júl. Tóhannessyni Af þvi j ,enzku blöðunum, að Wynyard
að hvergi hefir verið' getið um ! Hotel hafi brilnniS 111 kaldra kola
hverjir vortt leikendttr, ætla eg að Í aSfaranott þess 22- Januar- Hótel-
levfa mér að birta nöfn þeirra hér- í ið atti enskur maSur að nafni
V. B. Hallgrímsson, F. H Rerg I Howard- TIuslð var selt honum
áíiss Ólöf Breiðfjörð 4sgeir i’ fyrir ari siðan’ fyrir 535000-00. en
Blöndal. Miss Stína lohnson nu brann l,afi °S vátrygging að
Sveinn Oddson. P.jami Th John’ i eins 517000.00, svo skaðinn er all-
sen. Miss Sigga Hansson Miss tllfinnan,egnr- Okkur, þessttm
Lóa Sveinsson, Einar Páll Tónsson : Vltlausarl’ datt Þa* 1 hu- að her
og Stefán Tónsson I nmndi vinsala að eins verða t hinu
V,ood Templara stúkan “Rreiða- : hotelinu’ ',ar 111 hetta væri ^ UPP
bltk'' hér i bænum, hefir gengist 1 aftur’’ Hn vit| menn> stjómin . | svtpt æsKunnar og euinnar, atvoru
fyrir að stofnuð verði stúka meðál i Saskatchewan. vil1 sFl um að j °g lauslætis, svipi syndara og alt-
enskumælandi manna hér og mun Um sínum Irðl vel °g ekkert skorti arisdýrlinga — alt nema eitt. Hann
hún stofnuð veröa bráðlega með af gæðum þessa heimS TT ,1>0 að
um tuttugu meðlima : ver sæTum nu reyndar ekk. fram
Um undirtektirnar hér með Eim- i á n?mu brenniHnsskort- J^'a> Þ"
skipafélagið segi eg ekkert. Þ!iðjer.Kð *?* lat!6, Ut
getið séð nöfn og upphæðír héðan fga’ fraa*_ho1ehK.
---- 1 brann, að opna skyldi Bar í
um óskiljanlegar syndir á móti
lögum listarinnar, ásetningsbrot
og skrípslegan klaufahátt. —
Og annað >er þó enn einkenni-
legra. Hver einasta andlitsmynd
sem hann dregur upp, fljótur eins
og elding ,og þurkar út svo> að
scgja jafnótt, ber i sér einn og
satna svipintt, hvort það er heldur
mynd barns eða öldungs, mynd
engils eða djöfuls.
Þéssi undarlega líking allra
myndanna, sem veltur á einhverju
örsntáu viðviki, á einhverri 'hár-
grannri linu einhverstaðar í upp-
liti eða yfirbragði andlitsins, virð-
ist vera lykillinn að gátunni um
þetta eydda líf.
Hann pentar allskonar andlit,
svipi æskunnar og ellinnar, alvöru
Fáið ánægju
af skóakaup-
um með því
að kaupa þá í
Quebec Shoe Store
639 Main Street, Winnipeg
Rétt fyrir norðan Logan Avc.
í blöðunum. En eitt nafn vildi eg (
biðja Lögberg að leiðrétta í þessu
sambandi, og það er Árni Guð- í
mundsson, en átti að vera Ásmttnd- j
ur Guðmundsson ioo' kr.
Það gladdi okkttr að heyra að I
okkar gamli og góðli. vinttr Helgi j
Stefánsson, er orðinn hress aftur. !
fvrir fulltingi Dr. B. J. Brandson.
\ onttm aö Helgi komi heim bráð- |
lega.
Um 'veðrið gæti eg eitthvað sagt.
en Baldwinson lýsti því svo átak- j
anlega i Manitoba um daginn fyr- 1
ir fsafold. að eg læt það duga fyr-
ir Saskatchewan líka. Samt má
bæta þvi við, að skömmu eftir lýs-
ingu Baldwins skifti um, úr græn- j
um sjó í hvítan snjó.
Fyrir nokkru seldu þeir Hannes j
Kristjánson og Páll
atinari rakarastofunni hér. Og þvi
er hlýtt tafarlaust; rakarinn þauf
á dyr og stól hans og áhöldum var
kontið til geymslu. Um hitt lét
enginn sig varð'a, þeirra. sem
beittu sér fyrir þessari bæjar
þörf (!) að húsrúm væri í gesta
herbergjum bæjarins, hafa hklega
I vitaö að það væri nóg. En vætuna
fengtim við aftur, en mistum rak-
arann.
Sveinn Oddson.
ROBINSON
& Co.
Limited
Kvenbúningur
Haustkápur ungra stúlkna
$4.50
Yfirhafnir úr klceði handa
kvenfólki, verÖ . . . $10.00
Svört nærpils úr moire,
heatherbloom og satin, 36
til 42 þml. á lengd . . $1.25
Hvítar treyjur, fyrirtaks
vel sniðnar og saumaðar,
úr bezta efni....$2.50
Náttklæði úr bezta efni,
vel sniðin og saumuð 85c.
Drengja-buxur af ýmsum
lit og gerð á
29c, 55c og 15c
ROBINSON
& Co.
Llmited
Thorsteínsson Bros.
& Co.
Byggja hús. Selja lóðir. Út
lán og eldsábyrgð.
Fónn: M. 2002. S15 Someraet
Helmaf,: G .736. Wlnnlpec,
. CANADAS nWEST / THEATRf
Kristjáni Skagfjörð jarðyrkju
verkfæra verzlun sína, en nú hefir
Páll keypt aftur af Kristjáni..
Bæjarkosningar fórtt hér fratn
fvrir jól og voru tveir landar í
kjöri og náði hvorugur kosningu.
Er því bara einn Islendingur í
bæjarstjórn hér. herra H. J. Háll-
dórson.
Eg sá það! í morgunblaðinu um
daginn. að Sigurður Jónsson,
járnsmiður í Reykjavik, hefði
keypt “Overland" bifreið, sem vært
komin til Reykjavíkur. Hver var
það nú aftur, sent sagði viö mig
síðastliðið vor, að enginn Austur-
fslendingur, hefði efni á aí? kaupa
bifreið?
Þórarinn Jóhannesson og Miss
Thorlacius, tóku sig upp um jóla-
Strætapentarinn.
Eg hef nokkrum sinnum geng-
ið fram hjá honum á breiðri egg
sléttri stétt norðarlega í borginni
á leið til kunniitgja mins þar, sem
Sveinsson j eg ;'L erindi við daglega.
•llann er ekki gamall og
j heldur ekki ungur, en lifið hefir
j merkt hann skarpt og skýrt —
j handa ruslakistunni. Léttúðar-
lestir vonzkulausir, banævnir hafa
j ritaö sögu sina á þetta gulbleika
j svart-brýnda andlit með smá,
| hvöss augu undir háu hvelfdu
; enni.
Heimitrinn hafði teiknað skugga
j og drætti í svip hans dag og nótt
— ‘meðan hann ýmist bar liti t
j drattmmyndirnar sinar, eða bar
j koparaurana, sem fleygt var . til
j ltans á götunum, til torgsins fyrir
; brauðmola og víneitur, eða bylti
sét- fram og aftur í lausum, óholl-
j um svefni í ein’hverju fátækra-
j hælinu. >»
Þessi er ekki iikur öðrum af
levtið og fórtt til átthaga sinna, i
Norðttr Dakota. og til þess að fara i saina taS’ sem eg hefl seð hggJa
fljótt yfir sögu, þá fóru þau | a strætastettunum hér og hvar og
“single”, en þó “double”. Ná-
grönnum þe:rra sárnaði þetta svo,
að skömnm eftir heimkomtt þeirra,
tóku þeir sig til í einum hóp og
geröti aðsúg að . hinum nýgiftu
hjónum, að kveldi þess 17. Janúar.
Hópurinn var svo stór. að hann j
kríta út steinana með ógeðslegunt.
feitum ómyndum af öllum hlut-
um milli himin.s og jarðar. —
Ilann málar einungis andlit. aldrei
neitt annað — og hann á ekki
heima á götunni að réttu lagi.
Andlit hans eru stundum und-
fylti alvég hús þeirra, og erit þau j :mlega skæld og illa teiknuð, þatt
eru stunoum jafnvel afskræmd
svo að þau sýnast órnensk, en alt-
af bera þau einhverstaðar, þó ekki
sé nema í einttm eða tveimur drátt-
unt. eflaust merki þess að höf-
undurinn á til þennan fágæta gnð-
dómlega neista ósvikinnra, skap-
fyrir ntinni hjónanna og þeim af- | andi Hstar, sem svo fáum er gefin. .
hent borð og stólar. sem gestir j Menn stöövast ,oft hjá honum ; um við þetta emkenmlega mynda-
höfðu haft með sér, sem brúðar ! °S sjá myndirnar lians. Hann j sm,ðl Sltt; Fn nu þegar hann ns
ltefir vakið eftirtekt — en hefir ! UPP> virðist mer hann sem annar
ekki reist sig upp af götunni. Þessi j maðllr- Þttngur þerytusvipur
augnabliksverk hans, andlitin, j felhm yfm andlitið og hann þurk-
horfa öll á mann svo kynlega, eins 1 ar ser um ennið.
po heldur i stærra lagi, eftir því
sem gerist í nýjum bygðum. Þeg-
ar inn var komið' brá nýja konan
strax við og fór að ltugsa fyrir
kaffi, en bóndinn að ryðja úr
húsunttm, svo allir gestir gætu
kornist inn. Þar næst var talað
málar aldrei andlit meyja eða
tingra kvenna öðruvisi en svo að
þau séu afskræmd af spilling eða
gjörð að skrípum.
Likingin á andlitunum er svo
falin undir öllum þessum grim-
um, að enginn getur séð af hverju
hún er dregin — svipi karls eða
konu, en hann málar karlmanns-
andlit í alvörtt, hreitt og svipgóð
— og af þvi má ráða hvaðan ltann
ber minninguna ttm þennan eina
svip með sér.
Fyrirlitnmgin sem horfir á
mann út úr drattmmyndunum
hans — er hans eigin örmagna,
vonlausa og eilífa óvirðing á því
ölltt, sem hann hefir útskúfað sér
frá. — Ilaitn ber það utan á sér,
þar sem hann liggur fyrir fótum j
mannanna, að í honum er gott j
blóð, dýrt — vel ættað og þótta- j
fult blóð mannaðrar stéttar. Og j
leikfangið I höndurn hans, litkrít- j
in, sem hann skrtfar sögu sina með i
a> þennan kynlega hátt — það j
santtar arfsrétt hans að öðrtim j
betri. göfttgri kjörttm. En hann
ftefir farið inn á þessa braut —og !
vill ekki eiga þaðan afturkvæmt
jtó hann gæti. Hann fleygir öllu
sinu ítfi fram fyrir múgann sem j
traðkar draumana hans niður í
sorpið; að eins einu fleygir hann
aldrei fyrir mennina, sinni eigin
instu, djúpu ógæfusorg. — Hann
dregur aldrei ntynd af kvenmanni
með fegtirð, tign og óspiltum svip.
Hitt alt vill hann láta þá eiga —
og hann réttir það að þeim með
háðsaugum, hvössuum og smáum
oftastnær. ttndir brá og svip sem
likist honttm ekki #— en likist altaf
sjálfttm sér. -—
— Skuggarnir síga dýpra og j
dýpra vfir staðinn, þetta kveld sent
eg stöðvast lengst og ltorfi á
myndimar hans. Hann fer með !
vinstri hendina í vasann og hringl- j
aá i fáeinum koparskildingum.
Með jteirri Itærgi þnrkar hann og
þurkar út öll andlit'n fyrir fram-
an sig — með svipnum sem þau
bera — og réttir úr sér. Eg fæ
lionum einn smáskilding og hann
tekur viö honum þegjandi — og
rís ttpp. Dagsverki hans er lokið.
Heinturinn stendur á höfði í
augiim þeirra sem lifið hefir
fleygt til jarðar — án þess þó að
taka frá þeim yfirburðina yfir
hinum sem standa ttppi yfir þeim.
Alt þetta skein út úr honum svo
skýrt nteðan hann Iá flötum bein-
MENN VANTAR
strax til að búa sig undir sumar-
vinnuna. Með því að byrja strax
verðið þið til þegar vorannir byrja.
Élftirspurn hjá oss, eftir möonum
til að stjórna gasoline vélum og
geia við bifreiðar, er meiri heldur
en vér getum fullnægt. Skrifið
strax eftir skýrslu.
Omar School of Trades & Arts.
447 Main St., Winnipeg
leikjir Kobort B.
MANTELL
í þessum. ktikjum. ei’tir Stiakespeare:
Múnudagsk.v.......... “King John”
priSjudagskv.......... “Hamlet**
Míðv.dags Matinee;.... “Macbeth’*
Miðv.dagskveld ...... “King John”
Föstudagskv.......... “King John’*
Laugard. Mat.“Mercant of Venice’’
Laugrard.kv............ “Macbeth”
PÓSTPANTANIEt NÖ TEKNAR
KveUl $2 til 25c. Mats. $1.50 til 25c.
Box Office sala byrjar Föstudag 13.
Febrúar kl; 10 f, h,
ALIlI SÆSTl’ VIKI'
Matinee á laugardag aðeins-
Kin hin ÍM-zta Ameríska lelkkona
—MAY IRWIN-----
lcikur í hinn ai’ar vel kynta
<>K skemtilegit leikriti.
“VVIÐOW BY PR.OXY"
eftir ('aUierini' Ohisholm Ousbing
prír þættir, sem aiiir eru saman*
hangaudi lilátursefni hver
Kveld $2 til 25c Mat. $1.50 til 25>c
^ARKET IJOTEL
Viö sölutorgiö og C.ity Hall
$1.00 til $1.50 á dag
Eigandi: P. O’CONNELL.
Holt,
Lystugt,
Heilnæmt
Hvert brauðið öðru betra.
í bezta og Keilnæmasta bakar
vestanlands.
Canada brauð er eitt sér að
um, lyst og bragði.
5 cent hieyfurinn
CANADA BRAUÐ
5 cents hleifurinn.
Fón Snerbr. 2018
Gert
ahúsi
gæð-
Frá Wynyard.
Það er langt síðan nokkuð1 hef-
ir staðið í blöðununi um eða frá
Wynyard. Til þess að eitthvað
sjáist héðan, ætla eg að biðja þig,
gjafir. sem hjónin svo þökkuðu og
allan þann hlýleik, sem þau höfðu
ávalt mætt frá nábúum sínum.
Svo var kaffi og kökur veitt af
svo mikilli rausn, að eg hafði enga
hugmynd um, að' svo mikið væri
til “norður á milli vatna”, sem þar
mátti sjá á borðtim af allra handa.
Svo fór unga fólkið að dansa, en
við, eldri mennirnir, að spjalla
saman og syngja. Þar söng Joe J.
Stefánsson óbróöir VilhjálmsJ ein-
söng, vel vabnn bæði að efni og
lagi. Joe hefir aldrei sttngið sóló
áður, og hann gat jiess við mig á
eftir, að það' mundi verða langt
þangað til hann gerði það aftur.
og með fyrirlitning, haturslegri en
þó djúpri og ólæknandi. Það er
einasta svar hans til þeirra sem
koma og fara fram hjá honum, og
kunna að varpa augum undrunar
og aðdáttnar á list strætapentarans
einstöktt sinnum.
Metstarasniðið, þessi óttalausi,
frjálsl leikur handar og augavið
drætti og liti, sem þeir frægu, fáu
málverkasmiðir, eiga sér til ágæt-
is, jtað brýzt fram cinhverstaðar í
hverri mynd jtessa manns, ittnan-
Eg sé liann ganga liægt af stað
nteð limaburði og hreyfingum sem
sýna svo glögt hvað djúpt hann
hefir fallið.
Þessi maður á ekkert til í eigu
sinni nema stna eigin sorg. Fvrir-
litningin er dulargerfi sem hattn
varpar yfir óbætanlegan ósigur
ltfs sins ,— og hann fleygir því af
sér þegar augu fjöldans líta af
honum.
London, Júl't 1913.
Einar Benediktsson.
—Skímlr.
Leikhúsin.
Mikil aðsókn er að Walker leik-
húsi, til að sjá Robert B. Mantell j
í Shakespeares leikjum jiessa viktt. |
Á viðvikudags kveld verður sýnt:
“King John”, á fimtudags kveld j
“King Lear”, á föstudags kveld
“King John” seinni partinn á
laugardaginn, “The Merchant of j
| Venice” og á laugardags kveklið j
I “Macbeth”.
May Irwin er að koma til borg-
arinnar og sýnir sig í le’knum j
“Widow by Broxy” t eina viku. j
Leikurinn gerði mikla ltikku í
New York, og segir þar frá söng- j
kennara stúlku, sem kemst í ýmsa
kátlega atburði. Mi>ss Irvvin syng-
ur marga gamansöngva undir
skemtilegnm lögum, og er allitr
leikurinn bráðskemtilegur og
hlægilegur.
— Þýzkur prófessor hefir búið
til ágætan pappír úr sykttr revr og
hrísgrjóna stöngum. Þvkja þetta
góð tíðindi eigendttm stórblaðanna
og öðrum, sem rmkinn papp'tr
þurfa að aö brúka á þessari papp-
írsöld. Skógarnir i Canada og á
Newfoundland ent nú brúkaðir
mest af ölltt til pappírsgerðar.
IlráÖum kenuur
"PEG O’ MY HJELVIC.T”
Domínion Hotel
523 Main St. • Wínnipcg
Björn B. Halldórsson, etganrii
Bifreií fyrir gesti
Sími Main 1131. - Dagaf*Si $ i .25
Ef þér viljið fá fljóta og góða
afgreiðslu þá kallið upp
WINNIPEG WINE CO.
685 Main St. Heí>ry Fón M 40
Vér flytjum inn allskonar vln
og líkjöra og sendum til allra
borgarhluta. Pantanir úr svett
afgreiddar fljétt og vel. Sérstakt
verð ef stööugt er verzlaC.
Gísli Goodman
TINSMIÐUR
VERKSTŒÐl :
Llorni Toronto or Notre F ame
Phone
Garry 2988
Heimilís
Garry 899
PENINGALÁN
Eg útvega peninga lán á
hús og stór byggingar,
einnin akuryrkju lönd.
Margir hafa fengið betri
lán með því að láta mig sjá
fyrir þeim, en þeir sjálfir
hafa getað fengið. Eg út-
vega kaupendur fyrir söht-
samninga með beztu kjör-
um.
H.J. EGGERTSON
204 Mclntyre Blk. Pbone M. 3364
1000
manna, sem orðiö hafa
heilsulitlir, hafa haft stór-
tnikið gagn af hófsamlegri
brúkun á
DREWRYS
Redwood Lager
Hreinasta—malt-tonic
Æfinlega eins á bragð
ið og jafn góður.
REYNIÐ PAÐ
J. J. BILDFELL
FASTEICr, ASALI
Room 520 Union Hank
TEL. 2685
Selur hús og lóðir og annast
alt þar aC lútandi. Peningalán
Tals. Sher.2022 Se«VuL‘X°“
R. H0LDEN
Nýjar og Lrúkaðar Saumavélar.
Sinpcer, White, Williams, Raymond, New
Home.Domestic.Standard.Wheeler&Wilaon
580 Ellice Ave., við Sherbr. St. Winnipeg: