Lögberg - 19.02.1914, Blaðsíða 7

Lögberg - 19.02.1914, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 19. FEBRÚAR 1914. RJÓMA SKILVINDUR Furðulega einfaldar DE LAVAL SKILVINDA I3ER AF ÖLLUM ÖÐRUM, ekki aSeins í því hve vandlega hún skilur, hve hreinleg hún er hve létt hún rennur og hve endingargóö, heldur líka vegna þess, hve einföld hún er. ÞAÐ ÞARF ENGAN SÉRFRÆÐING til þess aS hreinsa, taka sundur og saman eöa gera viö De Laval skilvindu eins og hún er nú, né nein sérstök áhöld. 1-lELDUR EKKI ERU I HENNI neinir partar, sem oft þurfi aö laga til þess aö hún renni vel og notist vel til allra daglegra verka. ÞAÐ ER EKKERT í VÉL- inni, er ekki veröi tekið sundur, tekiö burtu og sett inn aftur af De Laval vélin hverjum og einum sem l«nn aö __ rékf„°úrhumgérð"_halda á skrúfjárni. í rauninni nni. TeTkiðéftir hvað einföld-Kún cr. , þarf ekkert áhald til þess aö renna De Laval skilvindu, nema járn með egg og klofa, er fylg ir ókeypis hverri vél. Komið til næsta De Laval umboðsmanns og sjáið sjálfir hversu einfaldlega hún er samansett. >•-' Klofajárn fylgir kverri De Laval vél, og er það eina tól sem harf til þess að setja saman, taka sundur og nota De Laval vél, kina einföldustu, sem nokkurn tíma kefir verið smiðuð. DE LAVAL DAIRY SUPPLY CO.. Ltd HONTREAL PETERBORO WINNIPEC VANCOUVER Ofan úr sveitum. Nokkrar stökur kvc'önar af sveitakonum. Því er svo var.ið meö skáldgáf- tina, sem flest annað andlegt at- gerfi, aö vér konur eruin þar aö jafnaöi eftirbátar karlmannanna. Skal hér ósagt látiö hvort heldur þaö stafar af því, að heilinn/í okkur sé léttari á voginiú heldur en þeirra, eins og sumir staðhæfa, eöa það á rót sina i margia alda and legri og líkamlegri kúgun. Um oss íslcnd:nga, er sú raunin 'óhrekjanleg, aö vér eigum enga skáldkonu er i námunda komist við góðskáld vor. Alt um það hefir íslenzka konan ekki verið meö öllu sett hjá í þá átt, og á síðustu árum hafa þó nokkrar ráöist í aö gefa *fit skáldi I i bundnu og úbundnu máli, setn töluvert hefir þ'tt í spttnniö, svo sem frú Torfhildur hólm, Hulda, Maria Jóhannsdóttir, Ólöf Sigurðardóttir og ef til vill fleiri. Þær munu ])ó stórum fleiri, sem áldrei hafa sungið í heyranda bljóöi, bara raulað fyrir munni sér, eða kastaö fram vísu og vísu í sinn hóp. A) þann hátt ber þaö til aö stakan lifir, en höfundurinn glejun- ist, enda eru svo margar visur, sem ganga manna á milli, aö þaö væri ókleyft verk aö ættleiöa þær allar, eöa grafast fyrir t’ldrögum ])eirra. Sennilega er meira um kveöskap til sveita heldur en í bæjum. kaup- túnum eða verstöðum. Sveita- vinnan er svo óbrot'n, aö hún gengur úr höndurn þó sálin starfi jafnframt. Fóturinn stígur rokk- inn og höndin teygir úr lopanum, en hugurinn reikar víða, stúlkan hrosir og raular með rimnalagi: Hugans annál enginn reit, þar ægir svo rnörgu saman. En'það sem enginn annar ve:t OAIMY SALT Notid sait sem gerir smjerid oott Smjer Sait er oft vort bezta gaman. Njóttu vel þess leyndarmáls ])íns, stúlka litla, og veröi þér ekki aö kveöa eins og konunni; Lánið bjarta býr hjá mér, bifast vart á fótum, þó er margt sem þjóð ei sér, er þrengir að hjartarótum. Líklega er það sem hér er til lánsins talaö, fremur maílt í háði, voru ]>ó ytri kjör konu þessarar all glæsileg, en hvaö sem því leið, ]>á kaus hún að vera ein um að kljúfa andstreymið; seinna kveð- ur hún; Lífið ef þig leikur grátt, láttu það vera að kveina; aö hafa um sina harma fátt hjálpin veröur eina. Og enn frennir; Held eg litla harmabót, ])á heimur er flár og stríöinn, aö ganga út á gatnamót, og gráta framan í lýðinn. Önnur er það, sem lætur hverj- um degi nægja sina þjáivrg, tek- ! ur gæsina þegar hún gefst og kvéð- ur: Sitt af hverju öfugt er og ei til lyndisbóta, . en heimurinn þegar lilær aö mér hans eg reyni að njóta. Bjáti eitthvaö á, ldær hún kulda- hlátur og segir; Ef ’ann heimur yglir sig og ætlar að kárna gamarw þá kveð eg háð um hann og mig og hlæ aö því öllu saman. Eöa hún lniggar sig v'ð það, að sætt er sameiginlegt skipbrot, hún sé ekkert einsdæmi um basl og vonbrigði, því; Brot nn pottur, budda tóm og basl er í öllum löndum, vonbrigði og vesaldóm veit eg i flestra höndum. Þetta og fleira bendir til þess að sveitakonan kastar tilfuiningum sínum lítt á glæ; ekki er þó loku fyrir það skotið að viðkvæmni kunni aö gripa hana, svo henni verði það aö kveða: í heiminum er margt til meins og mörg er lifsins gáta. Mér finst eg stundum njóti ei neins nema bara aö gráta. Eða það sveimar eitthvað aö henni sem vekur hjá henni óhug eöa kvíða; til þess bendir vísan; Um m'g vefur arminn sinn einhver hulinn leiði. Eru þetta örlögin, eða hvað er á seyði? Gleðistundir og algleym:ngs- augnablik á sveitakonan stöku sinnum, en henni finst þær ærið litla viðdvöl hafa, hún mænir eftir hverfandi sælustund og kveður: Enginn festi á fisi mund, sem feykist undan vindi. Það var e:ns og þessi stund, hún þyrfti að hverfa í skyndi. Gamla konan sem situr úti í horni við prjónana srna, sjóndöp- ur og heymarsljóf, hefir næði til að httgsa sitt, því nú eru fáir, sem til hennar leita. Hún man fífil sinn fegri, og talar í huganum til fornvinar síns, sent líka gerist garnall og hrumur: Fer að okkur ellin þung, ýmsu cr lifiö fleygað. En viö höftim líka veriö ung, vor og ástir te gaö. En þaö léttir undir byrðinni hjá gömlu konttnni að hún trúir því aö æska og vor bíði þe’rra í öðr- ttm og fegri heinti; hún bætir við; Einhverstaðar fyrir austan sól eöa vestur af mána, híða okkar blóm og skjól bak við djúpu gjána. Og enn fremur: Þegar eg lteljar- hníg i -mar, hinzta lífs á strandi, eg vona að einhver verði þar, sent vill mig draga að landi. Þá er ein sem alt hef 'r gefið frá sér, nenta þetta, að draga frant líf- ið nteðan til vinst. Hún leggur hendur á kné sér og kveður; Eg hjari svona og hugsa ei neitt og horfi út i blámn. Á lífinu cr eg leið og þrevtt, löngunin öll er dáin. Alt uni það saknar hún þess að vera út brunnin, því seinna kveður sú hin sama: Sú var tíð eg þekti þrá, ])á var rós á vanga. Nú er eg orðin grett og grá. Gott eiga þeir sem langa. Ein er það sent þykist fremur illilega hafa orðið fyrir barðinu á lífinu, hún fær ekki orða bundist og kastar fram; Mín er gatan grýtt og brött, gróitt böli og tárum, því lteill og gleði’ í hund og kött hraut fyrir mörgum árum. Og enn; Gleðin felur gullin sín, gengin er sól að unni. Háreist skýja höllin mín hrunin er niður að grunni. Þó kannast hún við, að margt var eplið sætt, sent lífið rétti að henni, þó svik væri stundum i tafli, sem ráða má af þessari vísu: M'g hefir lífið látið dreymt ljúft og sætt á sprettum, en fegin vildi eg geta gleymt gletni þess og prettum. Og enn kveður hún: Gæfan lítt i garð minn leit, hún gaf með höndum naumuni, en þó á eg meir en ntargur veit, í m'nningunt og draumum. Mtnningar og drauntar — það er nú bezta veganestiö sent hún á til ófarinnar brautar; er heldur eng- inn alsnauður sent slíka hluti á i fórum sínum. Ekki munu konur alment djarf- mæltar í ástakveðskap; þykir og bezt á því fara, að þær gæti þar liófs; þó ber það til að þeim hrýt- ur staka. sent heimfæra má til þeirra mála. T. d. kveður ein: Bikar nautna eg bar í ntunn. þann bjór er ljúft að kne:fa, eg rendi hann alveg út í grunn. en ætlaði þó að leifa. Þó ntig siðar ])orsti og svengd þjái eg fæ ei dropa, — eg ntá bæði i bráð og lengd búa að þessitm sopa. • E:n, sem fengið hefir leiða á unnustanum, afsakar hverflyndi sitt meö breytileik allra hluta þann- ig: Sizt má um það saka mig þó sigri dag'nn gríma, eða eg hætti að elska þig, alt hefir mældan tíma. Ókunnugt er ntér uni það, hvort heldur þa<$ var í alvöru eða spaugi, aö kona kastaði frant þessari stöku v*ð mann, sem brá henni um sjó- hræðshi: Hirði eg sízt hvort sæng er rök, er sofna eg hinzta blundinn, ef v;ö byggjunt eina vök þá öll eru lokuð sundin. Að sveitakonan þekki , til af- brýðissenti og vilji sitja ein að sinu. má skilia á þessar' stöku: Túfið alt þó mæddi inig mögla skyldi eg eigi, óskiftan ef ætt: eg þig eina stund úr degi. En þegar hátiðunum sleppir fer sólin að hækka á lofti og dagarn- ir aö lengjast. Allir fagna birt- unni, jafnvel göntul ' þjóðtrú er nteð ánægju látin fokka fyr r einn sólargeisla, sem sjá má af kyndil- messuyísu húsfreyjunnar: Þó boði sólin hret og hel. og heyrist bændur kvarta, vildi' eg sanit hún sæ:st vel og sendi’ oss geisla bjarta. Konan, sent í skammdeginu kvaö um diinnia daga og gletni lífsins, v:röist nú létt i skapi, tek- ur langdeginu með kostum og kvæðum, sem sjá má af þessum stökum: Fannaslæðum foldin min fleygt í bræði getur, lokakvæðin kveður sin kólguskæður vetur. Vaknar alt af vetrarblund, vor er á fold og legi, nú fer mín að l:fna lund, ’ líður að sumardegi. Kyssir geislinn grund og hól, glatt er um norðurheima, * við skulum fagna vori og sól og vetrinum alveg gleyma. Og eftir þvi sem lengra kemur fram á vorið og gróðurinn og birt- an fer vaxandi, eftir þvi dreifast drungaskýin og vorhugurinn gagn- tekur alla. Unga fólkið leitar út i “syngjandi vorið, ineð sólina og bbeinn”, þar sem lyngi'ö blómgast og lundurinn grær; má vera að þá verði stundum tve:r og tveir í hóp, að minsta kostr er svo a» skilja á vísunni: T.eiðast tvö og lundurinn laufgaöur t'l sin dregur, frá munni sveins og meyjar kinn mun nú skammur vegur. Slíkt er nú þeirra ungu. Hinir, sem troðið hafa barnsskóna og komnir eru til ára, taka vorinu með þakklátari hug. Birtan og Rlýjan bætir úr svo inörgu, eins og kon- an kveður: Eru það þeldökk þrautaský, sem ]x>ka ei spöl úr vegi, er baðar sólin blóm:n ný bæði á nótt og degi. Þeir sem engin eiga skjól úti á grýttum vegi, verður ljúft að sjá þig sól svona snemma á degi. En hvað vorið vermir mig, víst er heimur fagur, með lifi og sálu lofa eg þig ljóss og sólar dagur. Og nú er að gæta þess að ná í hvern geisla, missa ekki af neinu sem vermt geti og glatt: Settu upp á glenta gátt gluggana alla sem þú átt og láttu streyma ljósið inn, það léttir undir baggann þinn. Verða það og sem betur fer fá- ir, sem svo eru þjakaðir af and- streymi lífsins, að ei brái af þeim þegar vor'ð kemur “með sól i fangi og blóm við barm og bros á vanga norður í heiminn”. Stökur þær sem eg hefi hér skráð og vafið litlu lesmáli um, eru allar vestfirzkar að uppruna. Höfunda læt eg ekki getið, því bæði er það, að eg geri ráð fvrir að svona stökur hafi lít:ð bók- mentalegt gildi, og má þá einu gilda hvaðan þær koma, og # að öðru leyti þykist eg þess fullviss, að þær af höf., sem enn eru á lífi, mundu kunna mér óþökk eina, ef eg nefndi nöfn þeirra. Eg býst við að þeinr þyki það meir en nóg dirfska af mér að hafa sett stökur þe:rra á prent, þó eigi fylgi nöfn- in með. — Skírnir. Tlicódóra Thoroddsen. en þeir eyddu þrem sinnum meiri orku til að framleiða tiltekið Ijós- magn, lieldur en málmþráðalamp- arnir. •Þræðirnir í lömpunum eyðast smáin sarnan við notkunina, eða fara að lýsa illa þegar þeir verða gamlir. Svo geta þeir hrokkið í sundur, ef lampinn verður fyrir höggi eða mikilli hristingu. Venju- lega má gera ráð fyrir að hver Ijósþráður end;st til að loga i 1000 til 2000 klukkustundir, og verður þá að skifta um lampa, en hver lampii kostar um tvær krónur, og fyrir það verð má fá mismunandi stærðir, sem bera frá 16 til 50 kertaljósa birtu, og eyða að því skapi mismunandií miklu af raf- magni. Yfirleitt er sjálfsagt að setja lampa allstaðar þar sem ljós þarf að nota, þvi að ekki er hægt að bera lampana. rnilli herbergja eins og steinolíulampa. Og hentugast er að geta kveykt og slökt á hverj um lampa út af fyrir sig — en t.l ])ess þarf hverjum lampa að fylgja snerill, til ])ess að tengsla ljósþráð hans frá leiðsluþráðunum og við þá. Ef t. d. er haft það fyrir- komulag, að tendra og slökkva alla lampana í einu — með sama snerl- inum — þá loga sumir að óþörfu og verður þá endurnýjunarkostn- aður lampa meiri en ella. H'tun- arfærin eru annaðhvort ofnar eða suðutæki. Ofnunum þýðir ekki að lýsa nánar, en áður var gerð grein fyrir því, að hitinn framleiðist þar i emskonar þræöi eða þráðum, kyndiþráðúm, sem eru settir í sam- band við leiðsluþræðina alveg eins og ljósþræðir lampanna. Hér þarf ])á að minnast á stærð og verð ofn- anna og orkueyðslu þeirra. Hér að framan (\ II. kaflaj var talað um, hve stóra ofna þyrfti, að í svcitum myndi menn láta sér nægja að eyða 1 hestafli að stað- aldri fyrir hverjar 50 teningsálnir (12,=; teningsm.J af rúmmáli her- lærgisins, en þar varl talið, að úr hestaflinu fengjust 470 hitaeining ar um klukkustund. Þessi tala, 470 hitaeiningar, verður mismun- andi, eftir því, hve mikið af ork- unni tapast i leiðsluþráðunum, og má óhætt segja, að 500 hitaeining- ar fást úr hverju hestafli túrbín- unnar, ef leiðslan er stutt. Vil eg því heldur segja, að 500 hitaein- ingar á kl.st. nægi 50 teningsáln- um. eða fyrir hverja teningsalin herbergisins þurfi ofninn að gefa 10 hitaéiningar á kl.st. að staöaldri. En ekki má gleyma því tvennu að þetta er hatidahófsregla, sem hlýt- ur að gilda misjafnlega vel, eftir ■því, hve hitunarfrek herbergin eru, og að ])essi hitun mundi alls ekki þykja fullnægjandi í kaupstöðum, heldur þarf þar að ætla að nvnsta kosti 15 hitunareiningar, og oft meira, fyrir hverja teningsalin um klukkustund. Ilér kemur nú verð á nokkrum ofnum: Ky^sla Gefur hitanein VerS \ hestöfl ingar & klst kr. I 500 30—50 2 IOOO 40—60 3 I5O0' , 50—70 4 2000 60—80 5 25OO 65—85 Ef áhersla er lögð á, að ofnarn- ALLAN LINE Konungleg Póstgufuskip VETRAR-FERDIR Frá St. John og Halifax Frá Portland. . * til tU Liverpool og Glasgow. Glasgow FARGJOLD A FYllSTA FARRÝMI..«80.00 og upp A OÐRU FARRÍMI........$47.50 A pRIDJA FARRÍMI......$31.35 Fargjald frá ^slandi (Emigration rate) Fyrir 12 ára og eléri...... $56.1» “ 5 til 12 ára.......... 28.05 “ 2 til 5 ára........... 18,95 “ 1 til 2 ára........... 13-55 “ börn á 1. ári.......... 2.70 Allar frekari upplýsingar um gufuskipaferðirnar, far- bréf og fargjöld gefur umboðsmaður vor, H. S. BABDAL, horni Sherbrooke og Elgin, Winnipeg, sem annast um far- gjalda sendingar til Islands fyrir þá sem til hans leita. W. R. ALLAN 304 Main St., Wlnntpeg. AðnlumboðsmaSnr Teatanlanda. milh þess, sem verið er að nota hitann til annars. Það er ómögulegt að segja fyr- irfram, hvað þarf af eldunartækj- um á eitt heimil',; því að það fer bæði eftir stærð stöðvarinnar og þörfum heimilisins. Skal þvi til- greint hér verö á nokkrum suðu- tækjum m:smunandi stærðar. Hitunarplötur: pvermál Eyðsla Hitaein. Ver8 sm. hestöfi á klst. kr. 18 1,0 500 30 22 L5 750 36 30 l2’5 1250 62 2x18 2,0 1000 72 2x22 3>o 1500 90 Menn óskast til að búa sig undir vorviniiU. Vér kennum til full* að keyra bif- reiðar og gera við þær, einnig að stýra og endurbæta gasoline og olíu dráttarvélar. Til pess að fullnægja eftirspurn eftir læri veinum vorum, kennum vér þeim til fulls á vorar eigin bifreiðar og dráttvélar. Þér getið keyrt vorar eigin vélar um göturnar. Öll kennslan fyrir $25.oo Vinnustofa vor hefir öll tól og á- höld, aem nota Jaarf og nýjust eru. Hún er hituð eimi. Kennarar^ror- ir eru reyndir og þekkja vel á verk- lega meðferð vélanna. auk þess má fá margar tegundir, bæði dýrari og ódýrari. Það er svo dimt skammdegið hjá oss íslendingum, einkum í sveit'nni, l>ar sem hvorki eru gas- eða rafljós til að bæta úr sólar- leysinu. F,r það því vorkunnar- mál. þótt byrði lífsins verði þung á þeim, sem í mörgu hafa að snú- ast og við niargt að stríða, jafnvel jól'n verða sumum bæði köld og dimm. Ein kona kveður svo: Fýkur í skjólin, skerpast hrét, skefur af hól og grundum, ei til sólar séð eg get, svona eru jólin stundum. Það hlánar að vísu milli hátíð- anna, og á gamlárskveld er helli- rignuig og færð hin versta, en ekki léttist lunditi mik:ð við það. Þá er kveðið: Skvettist væta úr skýjalind, skolar fætur hreinar, árið grætur sína synd, sér ei bætur neinar. Rafmagn úr vatnsafli. Eftir Jón boriáksson. Niðurl. Sé nú annar endi allra ljósþráða og kyndiþráða tengslaöur frá leiösluþræðinum, ])á er ekkert samband milli aðalþráðanna tveggja, og því enginn straumur. Séu svo ljósþræðir og kyndiþræð- ir smám saman tengslaðir við, þá eykst straumurinn alt þangað til kominn er svo mikill straumur, ( sem rafmagnárinn getur framleitt. { Fleiri lampa eða hitunartæki má þá ekki tengsla við leiðsluþræðina í einu. VII. iMmpar og hitunarfari. Rafmagnslampar þeir, sem nú á taka litra I 3 5 7JÚ 7V2 io io Suðuker: Eyðsla hestöfl VerÖ kr. 2,5 2 3,4 3,4 5 Yatnshitara niá fá ir. liti vel út. geta þeir og verið talsvert dýrari en þetta. Suöutcckin geta verið með tvennu móti. Annaðhvort eru notaðir sérstakir pottar og katlar, ])ar sem kyndiþráðunum er komið fyrir innan í botni og hliðum ílát anna, og eru þá ílátin sjálf tengsl- uð v:ð leiðsluþræðina, þegar á að elda i þeim, eða notaðar eru svo- nefndar hitunarplötur: þá er kyndiþráðunum komið fyrir í sér- stakri plötu, sem hitnar af straumnum, er hleypt er i hana, og svo eru höfð venjuleg flatbotn- uð ilát (pottar og katlarj, og þau sett á hitunarplötuna, þegar elda skal. Ilvort fyrirkomulagið hefir sína kosti og ókosti. Fyrra fvrir- komulagiö, að hafa sérstaka raf- magnspotta og katla, hefir einkum þann kost. að þá notast betur hit- inn en með liinni aðferðinni, er ó- kostirnir, einkum þeir, að nokkuð er vandfariö með ilátin, einkum að því leyti, að þau mega alls ekki stanila tengsluð við leiðsluþræðina. ef ])ati eru tóm, því að þá brenna kyndiþræðir þeirra fljótt i sundur, og þar meö eru þau ónýt, og svo kosta pottar og katlar þá meira en nú gerist. Hitt fyrirkomulagið, að liafa hitunarplötu og venjulega flatl)otnaða katla og potta, hefir einkum þann ókost, að þá þarf 2 7 45 57 6i 77 85 92 fyrir 40 til 50 kr. Fjölda margar aðrar tegundir suðukera eru til, og mjög mismun- andi. VIII. Yfirlit og niöurlag. Það mundi ekki þykja illa til fallið að enda þetta mál með áætl- j un um stofnkostnað slíkra smá- rafmagnsstöðva, en á því eru þau 1 vandkvæði að sú áætíun, sem á við einn stað og einn tíma, mun ná- lega aldrei passa fyrir annan stað og annan tíma. Eg ætla þess vegna ekki að setja ne'na sundurliðaða áætlun 'hér, en skal aðeins geta þess, að mér hefir talist svo til, að undir meðalhentugum kringum- stæðum mundi alt cfni, ]). e. píp- ur, túrbína. rafmagnari, leiðslu- efni, innanhúsleiðslur, lampar, suðu- og hitunartæki og smádót, sem hér hefir ekki verið minst á, kosta: Fyrir 3 hestafla stöð ca. 1700 kr., | fyrir 5 hestafla stöð ca. 2100 kr.. I fyrir 8 hestafla stöð ca. 2600 kr. Eg nefni ])essar upphæðir aðeins til ])ess, að menn geti gert sér ör- litla hugmynd um það, hvort til nokkurs sé að ætla sér að leggja út í kostnað'nn. en vil enga ábyrgð bera á að tölurnar séu réttar, nema eg hafi kynt mér kringumstæðurn- ar sérstaklega í hvert skifti. tímum eru notaðir í húsum inni, meira rafmagn til eldunarinnar en eru svo gerðir, að í þeim er ljós- ella, ])vi að hitinn úr plötunni fer þráður úr ýmsum fágætum málm- ekki allur inn í pottinn, semi á efnum, sem gefa frá sér nrkla birtu þegar þau hitna. þessi ljós- málmur er innan í lokuðu gler- hulstri, og hulstrið með þræðinum er skrúfað inn í lítinn fót eða tölu, sem leiðsluþræðir og ljósþráður latnpans mætast í. Alt þangað til nú fvrir fám árum voru ljósþræö- ir slíkra lampa búnir til úr nokk- urskonar samanlimdu koladufti, henni stendur, heldur fer nokkuð af honum út í herbergið. Þetta gerir ekki mikið t'l, ef nóg raf- magn er fyrir hendi, en sé aflstöð- in litil, getur verið nauðugur sá kostur, að nota sérstök rafhitun- arílát. Sé ekki nægð rafmagns fyrir hend:, er og sjálfsagt að hafa vatnshitara, sem vatnið er hitað í, Setjið upp umbúnaS pann til mæl- ingar vatnsmegninu, sein lýst er í III. kafla hér að framan, athugið bununa vikulega og skrifið upp vatnsdýptina. Reiknið út lítratöl- una, þegar vatnið er minst, og eft- ir lítratölunni og fallhæðinni hest- aflatöluna. Ef þér sjáið nægilegt afl fyrir hendi, ekki of langt frá bænum, og teljið efni yðar leyfa fram- kvæmdir. þá snúið yður til ein- hvers verkfræðings. Það, sem verkfræðingtirinn þarf að fá að v ta. er þetta: 1. Vatnsmegn lækjarins. 2. Fallhæðin. ásamt lýsingu á lækjarfarveginum. 3. \ æntanleg; lengd pípnanna (irá. brekkubrún niður að aflstöð). á- samt lýsingu á jarðveginum á ])eirri le:ð. 4. Úpplýsingar um tölu herbergja, er lýsa skal. tölu 1 herbergja, sem h'ta er óskað í, og i mannf jölda i heimili, sem mat- | reiða á fyrir. Séu þessar upplýsingar greini- ! lega útilátnar, mun mefa gera á- I ætlun eftir þeim, en þó er ávalt 1 ráðlegra, ef kostur er, að fá verk- ! fræðing á staöinn til þess að af- j ráða um hvar og hvcrnig vatnið I skuli tekið upp, og hvar aflstöð:n : skuli sett, áöur 1 en ákvörðun er tek-'n um vídd og lengd pípna, stærð og snúningshraða túrbínu og ' rafmagnara. ba<S. sem mcst ríöur á, er að vatnið sé tekið á réttbm stað, og aflstöðin sett á hentngasta Ef einhverjum skyldi nú lítast , ta?i‘nn • cl„^)aS er. ranPt Sert 1 svo á, sem efnahagur hans og að- ■ 9H1111' 'er 111 e "ur ÞV1 b®** . v , ,v- , • x ( r x ueiuu rita alt verkið upp, oc er bví staða leyfði honum að raðast 1 að . v v ,, V. ,K. 1 , r ...v um að gera að fa leiðbein ncar bvggja ser rafmagnsstoð. vil eg , , , . K 1-1 , . s manns, sem ber skvn á bá hlið leggia honum bessi rað: 1 . T .. , - p D tíyggw ckki nunni stoð fynr ein- ! _______________ stök sveitaheim'li en þriggja hest- —Stóríuðugur maður í Spokane, að afla. Ef stöðin er minni verður nafni Clark, hvarf algerlega þann 17. matreiðsluhiti ófullkomnari og janúar, er hann var taddur í Santa stöðin svarar ekki tilgangi sínum. Barbara á Kyrrahafs strönd. Hálfurn Útvegun ljósa fyrir eitt heimili mánuði síðar kom bréf til lögreglu- getur naumast réttlætt það, að stjórans í Los Angeles og honum tjáð, te£gja í slíkan kostnað; eldsneyt- 'ssparnaður þarf einnig að koma fram. Athugiö sjálfur vandlega vatns- megnið í læk yðar og fallhæðma. að Clark væri heill á húfi og skyldi honum vera skilað aftur, gegn 75,000 dala lausnarfjár. Ekki hefur lög- reglan komist eftir ennþá, hvernig í þessu liggur.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.