Lögberg - 26.02.1914, Blaðsíða 4

Lögberg - 26.02.1914, Blaðsíða 4
4 LÖGBEKG, FIMTUDAGINN p6. FRBRÚAR 1914. / LÖGBERG Ge^iö út hvern fimtudag af The Columbia Press Limited Corner VVilliam Ave. & Snerbrooke Street WlNNIFEG, — MANITOPA. STEFÁN BJÖRNSSON, EDITOR J. .a. BLÖNDAL, BUSINESS MANAGER utanXskrift til blaðsins : The Columbia P ress.Ltd. P. O. Box 3172, Winnipeg, Man. UTAN/CSKRIFT RITSTJÓRANS' IEDITOR LÖGBERG, P. O. Box 3172, Winnipeg. Manitoba. TALSÍMI: GARKY 2156 Verð blaðsins $2.00 um árið. Þorramótið. Eins og kunnngt er, gengust Is- lendingafélögin Uelgi magri og BorgfirSingar fyrir mifisvetrar samkvæmi í sameiningu í þetta sinn. HófiS stóð í Coliseum á Fort stræti hér i borg og fór fram aö kveldi síðastliöins föstudags. Til samkomu ]>essarar hafSi ver- iö vandað svo sem föng voru á. Húsrúm haföi verið kosið á fyr- nefndum stað, af því að aðalsal- urinn þar er mjög rúmmikill. og þarna var auðið að fa framreidda íslenzka rétti, sem margir landar hafa saknað, og orðið óánægjuefni á sumum liinum fyrri miðsvetrar- samkvæmum að ekki voru fáan- legir; með þeim kostum, að íslend- ingar færu sjálfir með veitingar, liefir t. a. m. Manitoba Hall ekki fengist síðasfliðin ár, en þar hefir verið hægt að koma við ýmsum skemtunum ti! handa því fólkinu, ,er /kki dansaði, sem menn munu hafa saknað nokkuð á Coliseum, jafndýrt og húsnæði þar er þó. Samkomunni stýrði herra fast- eignasali Arni Eggertssoh, og bauð gesti velkomna með snoturri ræðu, er allir voru sestir undir borð. Meðan á borðhaldi stóð fóru fram ræðuhöld, kvæðaflutningur og söngur. Fyrir minni íslands talaði Iierra Árni Sveinsson frá Glenboro: þá flutti kvæði fyrir íslandsminni t>. 1>. Þorsteinsson skáld. Fyrir minni Vestnrheims talaði I)r. B. J. Brandson en kvæði íyrir það hafði orkt Þorskabítur. Fyrir minni kvenna melti Jóh. G. Johannson, prófessor, en Eggert Arnason orkti kvæðið fyrir það minni. Kvæði ]>essi ern öll prentuð hér í hlaðinu á öðrum stað. Húsrúm var svo.m'.kið, að állir gestir gátti setið til horðs í einu, og var það til mikilla bóta frá því, sem verið hafði á sumdm hinum fyrri íslendinga samkomum að miðjum vetri. Veitingarnar önntiðust klúhb- arn'r islenzku sjálfir, og munu flestir ljúka npp einum munni um það, að þasr hafi verið hir.ar rausnarlegustu. Nógur ís'.enzkur rnatur. ýmsra tegunda, og fram- reiðsla hin bezta. [>egar npp frá borðum var staðið. var rýmt til á gólfi undir dans /g vorti á meðan sýndar ís- lenzkar mvndir. Því næst var tekið t'l að dansa og þeirri skemtun haldið áfram til kl. 4. Dansinn fór rnjög vel fram, gólfrými ntikið og gott, músik eftir því, og dansfólkið mjög glæsilegt, svo að orð hefir verið á gert í hérlendnm blöðum, hve íslenzka kvenfólkið hafi verið skrautbúið. Sumar konurnar báru íslenzkan búning, en flestar hér- lenda skartskjóla. Sem danssamkoma hefir þetta miðsvetrar samkvæmi hepnast ágætlega. Það er víst ekkert vafa- mál Ilitt kann að læra til heggja vona, að þeir sem ekki tóku þátt í dansi, hat’i átt þann skemtana- kost, sem við þeirra hæfi var, og æskilegt liefði veriö. Er þetta þó enganveginn sagt, til að gera lítið úr viðleitni þeirra, er fyrir sam- kvæmi þessu stóðu, því að alt var gert af þeirra hálfu, til að gera öllnm gestum þessa kveldstund . sem ár.ægjulegasta að svo miklu leyti sem húsrúm leyfði og mögu- | legt virt’st með því sniði sem á samkomunni var. Það hefir og verið reynt með ýmsum smá- breytingum á undanförnum miðs- vetrar samkvæmum, en aldrei hepnast fyllilega. Alt virðist bera að sama brunni um það, að ekki sé auðið að samrýirtH danssam- komur, og þann gleðskap, er þeim hæfir, sem ekki taka þátt i dar.si. Xú virðist nærri því þrautreynt, að sú sambræðsla tekst ekki. Annaðhvort sýnist því, að leggja | verði hér eftir stund á að gera ! miðsvetrar samkvæmi ]>essi, þvi J nær eingöngu að danssamkomum, j —en að þvi kann sumum að þykja I lítið þjóðerrisbragð íslenzkt, ell- I egar, að gera ræður, söng og aðrar j þvi líkar skemtanir að aðal-þátt- ; um samkvæmisgleðinnar, eða í [ þriðja lagi að halda samkvæmið í tveim sölum, þar sem dans fer i fram í öðrunt salnum, en ræðuhöld og aðrar þjóðlegar íslenzkar | skemtanir í hinum. Það yrði að j lík ndum alt hægra, ef íslendingar j ættu sér sjálfir samkomuhús, en j það á líklega nokkuð langt í land. Að því kemur Jxj einhvern tíma. Aðsóknin að þessari síðustu I samkomu var ekki eins mikil eins j og vænta mátti; gestir eitthvað j liðug fjögur hundruð, svo vafi er 1 á, að þó að inngangsevrir væri j lieldur hærri en vanalega, að sain- ! koman hafi borið sig. Það ætti j að vera bæði forstöðumönnum og i gestum iluigunarefni. Forstöðu- j mönnum, að því Ieyti, að breyta I læri til tirn fvrirkonnilagið i þá átt, | sem fyr var á vikið, eða aðra, ef heppilegri sýndist, og gestunum ! að því leyti, að líkindi eru til. að j miðsvetrar samkomur Islendinga hér í AVinnipeg leggist niður, j nema forstöðumenn finni meiri og ; almennari áhuga á samkomum | þessum hjá löndum vorum, en nú varð í vetur. Surheyshlöður. Forðabúr þau, er á hérlendu j máli eru kölluð silós, en á íslenzku mætti kannske nefna súrheyshlöð- ur, eru nú æðimikið farin að : tíðkast í Randaríkjum og víðar. Hefir margt og mikið verið um j nytsemi þeirra skráð i ýms tima- j rit hérlend, og hafa sumir búfróð- I ir menn talið hlöðtir þessar traust- j ustu s.toðina un iir búpeningsrækt, j er hveitiræktin tekur að þverra. i Hér í Canada eru súrhevshlöð- ur, að því er oss er kunntigt, til- tölulega lítið hrúkaðar enn. Þ<> má ganga að ]>vi visu, aö ]>ær "komist í móð" hér líka, við vax- andi reynslu, og jafnvel ekki ó- I sennilegt, að ]>ær súrheyshlöður, j sem svo vel hafa gefist í Banda- ! rikjum. mætti og nota á Islandi, með einhverjtim hreytirgum. Væri ! það ckkert sntáræðis hagræði, ef I það tækist. Það yrði, e nkunt á ! íslandi. stórvægilegur verksparn aður og óþurkatjónið lilyti að j miklu lcyti að hverfa. \ ér höfunt átt tal um súrheys- hlöður við nokkra Ijændur úr llandaríkjum, en sérstaklega við j Stíg Thorvaldsí n frá Akra i Xorður Dakota. sem er nafnkend- ur dugnaðarmaður og íyrirmvnd- í ar bóndi, austfirzkur að ætt. Hann hefir komið sér upp súr- j heyshlöðu, og mæltumst vér til við j hann að segja frá lians reynslu og þekkingu á hlöðum ]>essum í Lög- 1 lærgi. Xú hefir hann sýnt ojs þá j velvild, að senda greinagóða rit- j gerð um ]>etta efni. sem vér birt- tim hér á eftir. Væntum vér að j hún geti orðið þörf hugvekja ! Ijændum hér nyröra, og ef til vill vísbending einhverjum áhugasöm- um löndum austanhafs. Gre nin er jjannig: Akra X.-Dak. 8. Fehr. 1914. j Heiðraði ritstjóri Lögbergs Stefán Björnsson. Eg þakka kærlega fyrir góð- vildina er f>ú sýndir mér, þá er eg var í Wpg. í hanst, en skammast ætti eg mín að hafa ekki enn sýnt neinn lit á að efna loforð mitt við ]>ig, að segja þér um mína reynslu á “silos” og súrfóðri. handa grip- nm. og skal eg nú með fám línum gera það. Þetta er þriðji vetur- inn, sem eg fóðra á þessari fóður- tegund. og í sannleika er þetta fóður betra í ár, en hin tvö und- anfarin; sem kemur til af því, að þetta næstliðið sumar þroskaðist maísinn hetur en áður, en það or- sakaðist að nokkru leyti af þurru og heitu tíðarfari á þeim tíma, sem helzt þurfti með, og að nokkru leyt’ reynslu minni og ])ekkingu á, hvað útheimtist til að geta ræktað þroskað “corn”, hefir aukist dá- litiö í ’seinni tið. Bygging og tilhögun. Eg bygði mitt “silo” úr holum steynsteyj)U-“blockum'' fyrir ofan jörð. en niðri í jörð steypti eg steynsteypuhólk innan i jörðina. Það er 12 fet niðri í jörð og 18 fet uppúr jörð, alls 30 fet á hæð, og 12/ fet að þvermáli að innan, hringmyndað einsog strokkur. og jafn vítt frá botni og upp í topp, með þaki úr borðum og pappa Að sjálfsögðu eru þessar stein- steypu-blokkir límdar hver í aðra með “mortar” og á milli hverra I blokka raða er lagður gaddavír, til j að styrkja hleðsluna, því að þrýst- ! ingurinn að innan er mikill, þegar j í ílátið er komið; tugir tonna af hálf-blautu, söxuðu “corni”, grænu af ákrinum, og á stundum með regnvatni eða náttfalli í ofanálag j við vökvann úr korninu. Á þeirri hlið á ilátinu. sem að fjósinu snýr, ern op hvert upp af öðru, með 4 ! feta millibili, og eru þau svo út- búin, að hentugt ér að loka þeim, ; með til þess gerðum hlerum úr i !>orðum. Útum þessi göt er fóðr- i ið látiö, þegar ]>að er. brúkað i ! f jósinu; bvrjað að láta útum efsta opið. og þegar lækkar í ilát- j inu. þá er fleygt út um það næsta, og svo koll af kolli; en á móti i ]>essari oparöð er til þess gerö renna. að útum bvert opið sem fleygt er. þá rennur það ofaní þró i fjósinu, og er þar mælt út á milli gripanra, en rið eða st'gi liggur frá gólfi, og upp í topp á ílátinu. sem þægilegt er að komast úr og inn í hvert opið setn er, til ]>æginda fyrir manninn, sem fóðr- ið á að sækja. Að utanverðu er aðeins e'tt gat í gegnum ])akið, rétt ; ofan við veggbrún. Innum það er l<)gð to þuml. við járnpípa “blower” og uppum hann, og inn blæs maskínan. sem sker upp fóðr- ið. jafnótt og hún saxar það upp. Þegar “cornið” er á bezta stigi. ; sem er að jafnaði rétt áður en > fyrsta baustfrostið kemur. er það slegið með “corn bindara” og bundið i bindi. Þau bindi eru tek- 1 ! ;n og hlaðið á vagna, belzt lága með flötum rökum og flutt heim að “siloinu” eins og þau eru; ger- 1 ir ekkert þó rignt bafi eða þó nátt- dögg sé mikil á þeim. Þar er I þeim fleygt í vélina, sem saxar ]>au ii])|) i / þuml. stubba, og blæs þessari stubbapælu í gegnum 10 þuml. járnpípu "blovver” upp og I inn i ilátið. eins og áður var minst j á. Að sjálfsögðu er ]>essi söxun- !“arvél knúð með gufu eða gas-afli, og er einkar hentugt að brúka til j þess þreski'ngar katla á eftir rign- j ingn, ]>egar stanz verðnr á þresk- ingu. e:ns og oft v:ll verða á þeim tíma árs. um og eftir miðjan Sept. Eg hefi. “silage cutter", sem sker upp og blæs inn 10—12 tons á klukkustund. og eg renni honnm með stórum gaskatli, sem eg brúka við plægingar og við fleiri vinnu á “rarminum”, en miklu minni vél dvgð'; t. d. myndu maskínur, sem ! skæru upp 4—6 tonn á kl.st. duga vel, og 4—6 besta gasketill mundi 1 snúa ]>eim þessum “silage” verkfærum hér á j verkfæra markaði Bandarikja, en hvað af þeim er bezt eða ódýrast, ætla eg ekki að segja um. Gott er að hafa mann inn í “siloinu” ]>egar |)að er fylt, til að jafna i því. jafnótt og inn kemur fóðrið. og troða niður með veggjunum, þvi sig'ð verður aö tiltölu meira i miðju ilátinu, heldnr en við vegg- ina. Eftir fáa daga er orðið snarp heitt í ílátinu. og komið / parts borð á það. Þá er að fylla aftur. og ef til vill i ])riðja sinn, ef það á að vera nokkumveginn fult að haustinu. þegar byrjað er að gefa úr því. Og þá. þegar bvrjað er að gefa úr því. er æfinlega lag. kr'ngum 4 til 6 þumlunga þykk skán, sem er svo mygluð og skemd. að ]>að er óætt. og verður ]>ví að hreinsa það ofan af og fleigja því; ]>ar fyrir neðan er fóðrið likast rauðornaðri töðu. bæði að ilm og útliti. en smábreytist, eftir ])ví; sem neðar keirmr. Þar verður blautara og grænna. en er alt bezta wauta. sanðfjár, svína og fugla fóður. en bestum hef eg ekki gef- ið af því. En eftir því, sem bún- aðar rit þessa lands segja, er það j gott fvrir þá líka, ef ekki er gef’ið of mikið af þvf. THE DOMINION BAN K 8ir KDMDND 1». OSLEli, M. P., Pre* W. D. MATTHEWS ,Vice-Pre» C. A. BOGERT, General ManaKer. Á FERi) Y3AR UMHVERFIS HXÖTTINN skuluS þér hafa ferðapeninga I ferðamannaávlsunura, útgefnum af Dominion Bank. Á sjö eða landi, I hverri viCkomuhöfn, á öll- urn útúrkrókum getiS þér fengiS fé út á ávisanir metS ákvæCis- verði. I>ér þurfiS enga víxilborgun að greiCa. Ekki þurfiö þér heldur aS fá neinn til aS segja til ySar. Ekki getiS þér tapaS neinu vegna þess aS enginn getur skift þessum ávisunum nema þér sjálfur. Ef þær tapast eöa verSur stoliS, þá getur hvorki finnandi né þjöfur fengiS þeim skift. — pessar ávísanir eru meir en handhægar — þær 'eru beinlínis bráSnauSsynlegar á ferSum. NOTKK DA.ME HKANCH: C. M. DKMSON, Managcr. SEI.KIKK BBANCH: .1. GBISDALK, Managcr. & kálfum 10 til 12 pd. og virðist mér að það vera heppilegastur dags skamtur, og þá dálitið af heyi eða strái með. Fyrir mjólkurkýr virð- ist mér það betra en nokkurt það fóður, sem eg hefi haft, og ólikt öllu ]>ví fóðri. sem eg hefi gefið skepnum, að því leyti, að það ber aldrei á að fóðurleiði eða lystar- leysi geri vart við sig í þeim skepnum, sem það er gefið, þó þær hámi í sig öjlu því. sem í þær get- tir komist og þær “beri baggana,” af fylli, þá er æfinlega lystin sú sama fvrir næstu gjöf, ef nokkurt rúm er í innýflunum. Og engri skepnu hefir orðið hið minsta meint af þessu fóðri hjá mér, þó þær hafi etið meira eti sanngjarnt hefir virðst að vera gott fyrir þær. Ef eg gef kúm til mjólkur eða öðrum skepnum til fitunar, þó gef eg mélfóður ofaná þetta fóður. og þá eftir því mikið, sem eg vil gera vel við skepnuna, og verð eg að ségia það, að trúrra fóður t’l mjólkur eða holda en þetta'or til samars. þekki eg ekki. Nokhrar bendingar. Til þeirra. sem hefðu í huga að koma upp “silo”, vildi eg segja: t . TTugsið vel úm að setja það þar sem hæði er hentugt aij láta inn í það og eintrg að taka út úr því 2. Byggja má “siló” úr mörgum efnum : t. d. “concrete” “block- um" eða eintómri steypu. múr- grjóti, járnþirnum, tré o. s. frv. 3. "Silo þvrfti að vera eins loft- þétt. eins og hægt er. 4. “Silo ætti að vera i samræmi að stærð, vð ]>ann fjölda af gripum. sem fóðra á. Ætti að evða á hverjum degi ekki minnu en tveim ]>umhingum af yfirborðinu. til þess að það verjist allri Skemd. 5. Betra að hjrfa það hátt, en ekki mjög vítt. 32 fet á hæð og T4 fet á þvermál, tæki um 100 tonn og mundi fóðra að mest- um parti 25 kýr. 6. Ef “cornið” hefði frosið að mun eða væri þornað upp til muna þegar það er saxað upp. ]>arf að láta vatn í það, svo að ]>að verði vel deigt. þegar inn kemur. komandi kynslóð vildi sjá það ]>ann veg. Þinn einlægur S. Tliorwaldson. X ♦ f+.1.4.4.♦+.♦.4.44.4.-J.+4.++4.1.+4.,. NORTHERN CROWN BANK AÐALSKRIFSTOFA í WINNIPEG Höfuðstóll (löggiltur) . . . $6,000,000 Höfuðstóll (greiddur) . . . $2,860,000 STJÓKNEND UR: Formaðnr..............Slr. I>. H. McMIULAN, K.C.M.G. Vara-fonnaður................Capt. WM. HOBINSON Sir I>. C. CAMEKON, K.C.M.G., J.H.ASHDOWN, H.T.CHAMPION W. J. CHIUSTIE, A. McTAVISH CAMPBELL, JOIIN STOVEL Allskonar bankastörl' afgreidd. — Vér byrjuni reikninga við eln- staklinga eða félög og sanngjarnir skilniálar veittir.—Ávísanir seldar til hvaða staðar sem er á íslandi.—Sérstakur gaumur gefinn spari- sjóðs iiinlöguin, sem byrja má með einum dollar. Rentur lagðar við á hverjum sex mámiðimi. T. E. THOKSjTEIMSOM, Káösmaöur. Cor. William Ave. og Sherbrooke St. Winnipeg, Man. I T 4 ♦ -f -♦ > -♦ 4* + ♦ 4- 4 -f 4 ♦ 4 + ♦ 4 4 ♦- 4 -♦ 4 ♦ 4 ♦ 4 ♦ 4 ♦ 4 -♦ 4 ♦ 4 •♦ 4 ♦ 4 Oft hefir verið rætt og ritað um það, bæði austan hafs og vestan, hvort íslenzk tunga mundi getað lifað og þróast ómeinguð til lang- j hingað vestur frama í Vesturheimi, og hvort þjóðerninu íslenzka væri hætta búin, innanum nálega alla þjóðflokka veraldarinnar, sem streymt hafa til þessa mikla meg- inlands. Það er í alla staði mjög eðli- legt, að Islendingar hafi rætt pg íklega hikað við að láta yhjað íhuga þetta mikilsvarðandi málefni, 7. Bezt að “cornið" sé í deigi þegar saxað er. 8. \'eggirnir þurfa að vera sterk- ir. því þrýstingurinn að innan er mikdl. Maísrœkt. Að endingu ætla eg að segja, að Það úir og grúir af j orsökin til ]>ess að eg bygði “silo” var sú, að eg var farinn að sann- færast um, af minni eigin reynslu og af því sem eg sá í kringum mig. að hveitirækt einvörðungu, var að verða hættuleg að. “stóla á”. Eg þóttist sjá, að menn hér mættu til I með að hafa griparækt með, ef vel ætti að fara. Eg sá ekki góðan veg til að hafa gripi að mun á heyi, sem ekki grær hér vilt til muna, og ef því er sáð, vex það ekki nema 1 tonn af ekru til jafn- aðar, eða þarum bil. Það sem vakti fyrir mér, var að komast að hvað “corn" gæti hjálpað i þessu efni; þvi eg hafði heyrt, “Corn is King", en liafði aldrei eiginlega skilið. hvað það meinti. Nú er eg farinn að skilja það betur. Það sannast. að yfir alt þetta stóra m ðbik Xorður Ameríku. ]>ar sem “corn” vex. og það er yfir stórt svæði, bæði í . Bandaríkjum og Canada. verður “Corn King"„ eins og það hefir verið. þar sem mennirnir hafa trú á því. Eg er sannfærður um, að ekkert verður vissara, til að byggja upp framtíð- ar hagsmuni okkar hændanna, heldur en “corn”-rækt til fóðurs; tækifærið er ótakmarkað; við er- unt ekki nenta bvrjaðir, aðeins ör- fáir að vakna til meðvitundar um, hvað hægt er að gera. Mótbárunum þessum almennu: “Æ. þetta er svodclan óttalegur kostnaður”, eða “Æ, þetta er svo mikið verk,” þeim anza eg ekki. Tækifærið er hvorki meira né minna með “corn”-rækt, en 160 naut og svín á hverjum 160 ekr- um í North Dakota, Manitoba og víðar hér um slóðir, bara ef hin Ritfregn. Brcf Páls Melsteðs til Jóns Sigurðssonar, gef- in út af hinu tslenska frœðafclagi í Kaup- . mannahöfn. — K.höfn | 1913. 8, VÍÍX135 bls. Fyrir tveim árum gaf Fræða- félag’ð út Endurminningar Páls Melsteðs, og er þetía hréfasafn, sem það nú hefir látið prenta, eins konar viðhætir við Endurminning- arnar. Bréfin ern engu síður merkileg en þær og að sumu leyti gefa þau jafnvel betri mynd af höfundinum. Bréfritarinn hefir auðvitað alls ekki haft það í huga. að þau vrðu nokkurn tima prent- uð. og þvf dregur hann ekki dul á neitt, hvorki tilfinningar sínar né skoðanir né dóma um náungann. Ekki svo að skilja, að dómamir séu ósanngjamir eða ómildir, en þó eru sumir þeirra svo, að hann hefði birta þá á prenti. Tökum t. d. lýsirrguna á Jónasi Hallgrímssvni. ráðleysi hans i fjársökum og til- hneigingu t l að berast mikið á; en aldrei gleymir Páll því þó, hve vel hann skrifi og yrki fagurt. Annars bera bréfin vott um svo innilega vináttu, að vegna ]>ess eins ættu þau að vera hverjum manni geðfeld til lestrar. Eiiinig kemur fram í þeim einlægur á- luigi böfundarins á framförum og viðreisn þjóðar sinnar og sýnir Ijóst hvc Páll elskaði landið og landa sína þrátt fyrir alt. Þó hann væri eng ijn kjarkmaður í orösins venjulegum skilningi. þá sýnir hann þó engu að síður ]>ol og þráutseigju í baráttu lifsins, sem er alt annað en tilfinnanleg. Auk ]>ess sem bréfin þannig bregða Ijósi vfir skapferli og æfi ritarans. eni í þeim margar upplýsingar sérstaklega viðvíkjandi menning- arsögu landsins og líka margt um pólitísk efni. Bréfin eru gefin út af mag. iíoga Th. Melsteð, bróðursyni höf- undarins; var hann bezt til fallinn og hefir leyst af liendi. Það má auðvitað finna að ýmsu smávegis. Þannig hefði verið betra aö leysa jafnan úr skammstöfunum svo sem á hls. 68 U=Heklu, hls. 98 Br. Sv.=:Bryn- jólfur Sveinsson. Einngi mætti að þvi finna að skýringargreinar vanti a nokkrum stöðum; svo sem a bls. 34 hver “Mossjö” sé; á hls. 51 hver kusi sé; bls. 97 hver hinn líkprái maður í Mýrasýslu sé, og glatað. En nú lætur Fræðafélagið líklega með tímanum til sín taka að gefa út eitthvað af bréfum Is- lendinga í Haínarsöfnum. Þannig ætti t. d. að gefa út bréf Bjarna Thorarensen og Magnúsar Stepli- ensen t:l Finns Magnússonar, sem eru í Ríkisskjalasafninu og eru mjög merkileg að mörgu leyti. Halldór Hermannsson. og eigum að halda átram að vera til sem sérstakur þjóðflokkur í landi þessu, án þess það hinsvegar komi í bága við alla skyldurækni sem heiðvirðir borgarar þessa lands. * Mentift æskulýðinn. Eftir Arnór Árnason, 9vi það sýnir glöggar en nokkuð annað, að íslendingar eru þjóðræknir og vilja ekki vamm sitt vita — vilja ekki að neinir blettir falli á það, sem þeim er helgast og kærast, sem er móður- málið og þeirra sérstöku þjóðar- I einkenni. Vestur-íslendhigar hafa oftsinnis vakið máls á þessu og j spurt þannig: Eigum vér að halda áfram að vera til sem sér- ■ stakur þjoðflokkur i Ameriku? Eða eigum vér að hverfa eins og dropi í sjóinn? e;ns og svo marg- ir hafa spáð að vér mundum gera, þegar tímar líða fram. I sambandi við síðari spurning- una. minnist eg orða. úr ræðu Þorvaldar heitins Þorvaldssonar, er hann flutti eitt sinn á þjóð- minn’ngardegi í Winnipeg. Rjæðu- maður var þeirrar skoðunar, að is- lenzkan mvndi ekki eiga langan aldur í Ameríku, og þótti honum Sumir hafa haldið því fram að eitt helzta skilyrðið fyrir því aö j vér getum varðveitt tungu vora og ! þjóðerni, sé það að heimaþjóðin haldi stöðugt áfram að flytja hing- j að vestur. Þessi hugmynd er orð- in götnul, en er þó jafnan uý. Vér getum enganveginn vænst þess að íslendingar — jafn fámenn þjóð haldi stöðugt áfram að slíta sig frá áíthögunum gömlu. þar sem þeir í sannleika eiga heima, og flytja á slétturnar; þar sem svo mesti fjöldi þess fólks ekki j f'einkum eldra fólkiðj .getur aldrei \ átt heima, hversu vel sem því að ýmsu leyti, að minsta Kosti sumu i hverju, mundi geta vegnað i Ame- I riku. Það væri alls engin þjóð- rækni í því. að hvetja landa vora J til að skilja við ættjörðina og flytja lrngað vestur i því skyni að hjálpa oss hér til að halda við íslenzkri tungu og þjóðerni. ís- land má ekki við því að missa fleira fólk í sjóinn. Þjóöræknis- ; legar tilfinningar Vestur-íslend- inga ættu að koma þar til greina, j og þær tilfinningar þverbanna all- j an útflutning af fólki af landinu, j svo þjóðin geti þroskast og þróast á eðlilegan hátt. Með þetta fvrlr augunum, ætla ; eg aö útflutnings hugmyndinni sé ! með öllu kollvarpað, gangandi frá j því sem sjálfsögðu að, Vestur-ís- ! lendingar séu sammála með að i kveða þennan draug niður. Þá eru enn nokkrir landar vor- ir. er hafa hispurslatist og blátt áfram, látið þá skoðun sína í ljósi, að Vestur-íslendingum ætti ekki að vera vorkunn að halda við ís- lenzkunni með blöðin okkár og si- vaxandi bókmentir fyrir augun- um. Þessi hugmynd er á miklum það mjög ilt, en þó í sjálfu sér j rökum bygð og í alla staði heið- á hls. tt7 hver Kláus sé og hvers Fóffurgjöfin. Þetta fóður úr “silós” er mjög leysandi, svo að ef mikið er gefið af því, þá verður tað skepnanna helzt til blautt, líkast eins og þeg- ar gras er grænast og vökvamest í sumarhögtim. Eg hef gefið full- orðnum nautum mest 35 pd. á dag. vegna Eiríkur Magnússon sé kall- aður prestahatari. En þetta eru alt smigallar. og stundum getur sá sem í efa er ttm þetta. jafnvel fundið upplýsingii f registrinu, en það hefði verið hetra að hafa það í skýringargreinum. Eg vildi óska að ])etta yrði byrj- un til þess. að nú væri gerð meiri gangskör að þvi að gefa út bréf merkismanna vorra frá fyrri tím- um. Það liggur í augum tippi, hve aríðandi það er að hafa hréf tra þeini tfmum, ]>egar engin blöð eða tímarit voni til. T>au eru nefnilega oft sögulegar heimildir; þá báru bréf.in fréttir meðal manna, þau voru veruleg frétta- bréf. en það liafa þau bætt að vera nuna síðan blöðin komu til sög- iinnar og samgöngumar urðu greiðari. Og ]>ó eru þau allajafna mest áríðandi fvrir ]>ersónusög- una eða mannfræðina, ef ]>að orð ma nota. I mörgum tilfellum eru þau það eina, sem geta sýnt oss einstaklinginn og eðli lians; þau geta sýnt oss inn í sálarlíf hans, eins og kvæðin hugmyndalíf skáldsms. Þó verður jafnan að nota þau með varkárni og ekki of- mikið á þeim að byggja, ]>ar sem þau oft eru skrifuð í flýti, og kemnr því undir því, hvernig á ritaranum liggur. Því miður hef- ir mikið kæruleýsi verið sýnt í því að halda saman bréfum, stund- um hafa þati verið eyðilögð af því menn ekki kunnu að meta gildi þeirra. stundum af ásettu ráði til að dylja, stundum af misskilningi. Margt óþarfakvæðið hefir verið geymt, en mörgu merkisbréfinu eðlileg afleiðing af mentunarskorti og fyrirhyggjuleys i foreldranna. “En eigi það fyrir okkur að liggja ]>ess 1 a® bverfa eins 'og dropi í sjóinn”, útgáfuna vel 1 mælti hann. “þá vildi eg óska að dropinn yrði svo stór að um hann munaði duglega.” Þessi merki landi okkar var sýnilega ekkii í nokkrum minsta efa um það, að um dropann myndi muna, þá þekkingu hafði hann öðlast gegn- um íslenzkar bókmentir; að því er [ hann síðar sagði mér. Myndi nú j vera ofmælt, ef einhver héldi því j frám að vér gætum verið sannir fslendingar í landi þessu, ef vér j gerðum oss aðeims nógu mikið far um að menta sjálfa oss, og inn- i ræta börnum vorum ást til ættjarð- [ arinnar. jafnframt allri þeirri j mentun. sem þau eru tær um að taka á móti í hérlendum skólum og á enska tungu? Eg leyfi mér að halda því fram, að vér getum j arleg. Með bókmentir íslendinga fyrir augum, eigum vér auð- veldast með að halda við tungit vorri og þjóðerni. Og ekkert fær betur teugt oss við landið okkar kæra og heimaþjóðina, en einmitt það. að leggja sem mesta rækt við fornar og nýjar bókmentir fslend- inga. Vér þurfum að kenna æsku- lýðnum okkar íslenzka að meta réttilega bókmentir vorar, og að bera virðingu fyrir öllu því, sem göfugast og bezt er í þjóðeminu íslenzka. Enn erum vér skamt á veg komnir í þessu tilliti. Enn þá er mikið í órækt. Minnist þess. að framtíðin er í höndum hiuna ungu. Minnist þess. að sæmd heill- ar þjóðar er í veði. Verði æsku- lvðnum íslen^ka í Vesturheimi ekki inurætt að hera ást til ætt- jarðarinnar og þjóðarinnar þar heima — jafnframt því sem þau mentast á hérlendfa vísu — þá Til þ ess vel takist bökunin ---er þessi ofnraun gerð. PURrry FCOUR Stundum tekst vel að feaka, hvaða tegund mjöls sem notuð er, En hitt er fágætara að bök- unin takist ævinlega vel. Það má tryggja sér aðeins með einu móti. Kornmyllan verður að velja hveitið með sínum eigin tilraunum. Vér tökum af hverri hveiti- kornsendingu tíu pund sem sýnishorn. Vér mölum mjöl úr því. Brauð er bakað úr því mjöli. Ef það brauð er gott, stórt og bragðgott, þá notum vér þá sendingu sem það er bakað úr. Annars seljum vér hana. Bökunin tekst ævinlega vel, af sjálfu sér, úr mjöli sem ber þetta nafn. „Meira brauð ojí betra brauð“ og „betri sætindabakstur líka“

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.