Lögberg - 26.02.1914, Side 6

Lögberg - 26.02.1914, Side 6
t LÖGBEBG, f’IMTUDAGINN 26. FEBRÚAR 1914. Ttae Weetminster Company, Ltd. Toronto, i. útcáiurtttínn. ÚTLENDINGURINN. SAGA FRÁ SASKATCHEWAN eftir RALPH CONNOR “Búist þér við!” hreytti lögmaðurinn út úr sér. “Vitið })ér það ekki ? Þér keyptuð það þó fyrir hana. Þér borguðuð fyrstu afborgunina, er ekki svo?” “Jú, eg gerði það.” “Og hafið þér ekki síðan tekið á móti peninga- sendingum, sem hafa verið sendar henni mánaðar- lega ?” Aftur kom hik á Rósenblatt. “Eg hefi gert það stundum—” Segið sannleikann ! æpti Ollara á ný; !“En ef þér hefðuð verið svo hepp rm að vera faedd.ir Nú skarst dómarinn í leikinn. “Svona nú”, sagöi hann, “hvað heitiS þér? Eg ímynda mér, að þér skammist yðar ekki fyrir narn’S yðar. “Skammist min, hávelborni herra!” segði Mrs Fitzpatrick og hneigði sig með mikilli kurteisi fyrir dómaranum, “skammist mín fyrir það! Það hefir aldrei neinn þurft að skammast sín fyrir Fitzpatrick nafniS.” “Heitið þér þá Fitzpatrick?” “Já, hávelbomi herra. Mistress Timóteus F'tz- patrick, fædd Monagan, af Monagans-ættinni f á Ballinghalerin, sem eg er viss um að þér hafiö heyrt getilS, hávelborni herra, jafn-skynsamur maöur og fróður, sem þér eruð.” “Mrs. Timóteus Fitzpatrick endurtók dómarinn brosandi og reit hjá sér nafnið. “Og hvað heit S þér þá aö eiginnaíni?” “EruS þér aö spyrja um skírnarnafn mitt? /E, viljiS þér nú líka fá að vita það, dómari góður?” spuröi hún og brostil daSurgimilega framan i hann. cr auðgert að komast að því, ef þér farið með lýgi. Eg hefi sjálfur sannanir fyrir þessu i höndunum. TóktiS þér ekki á móti peningasendingum, sem bár- ust mánaðarlega og voru stilaðar til Pálínu Koval?” “Iíg geröi þaS með hennar leyfi. Hún sctti sjálf merki sitt viö þær.” “Hvað varð af peningunum?” “Eg afhenti henni þá.” "‘Og hvað gerði hún við þá?” “ÞaS veit eg ckki.” “Afhenti hún yður ekki ;>eninga öðru hvoru, til aS borga i skuldinnit á húsi hennar?” “Nei.” <-!Gætiö þér að yður. Eg vil minna ySur á, aS þaS eru lög til gegn meinsæri. Eg ætla aS gefa yöur að nýju kost á að sleppa við þá refsingu. Vora ySur afhentir einhverjir peningar til aS borga í hús- skuldinni?” 0’Uara bar spuminguna fram meS geysimikilli áherzlu og ákefð. “Já, eg tók á móti einhverjum peningum til þess.” “Og borguðuð þér þá peningana, eins og til var ætlast?” “Já.” “Mundi yður þá koma þaö á óvart, er eg lýsi í Mayo-héraSi, þá hefðuS þér ekki þurft aS spyrja Xóru Monagan frá Ballinghaleren aS nafni.” Nú færðist brosiö yfir alt andlitiö á dómaranum. ‘"Nóra Fitzpatrick,” sagði hann og reit nafnið. “ViS skulum þá halda áíram.” “Jæja, Mrs. Fitzpatr'ck,” sagði lögmaSur hins opinbera, “viljið þér þá gera*svo vel og líta á fang- ann ?” Mrs. Fitzpatrick snéri sér við og lét aug« s’'n hvila um stund á fölu andliti Kalmars. “Það get eg gert,” sagði hún, “en þó cru margir til, sem eg kysi aS stæSij í hans sporum.” “ÞekkiS þér hann?” “Já> eS þekki hana.” “Hversvegna könnuSust þér þá ekki viS þaS, þegar eg spurði yður aS þvt?” spuröi lögmaöurinn, sem nú var farið að sinnast til muna. “Eg gerSi þaS”, svaraði Mrs. Fitzpatrick rólega. “Sögðuð þér ekki að þér þektuð ekki konu fang- ans ?” “Nei, þaö sagð: eg ekki,” svaraði Mrs. Fitz- patrick. Þegar hér var komiS, sátu allir brosandi i réttar- salnum og jafnvel dómarinn lika. “Jæja, Mrs. Fitzpatrick,” sagði lögmaSurinn loksins, “eg verö víst aS kannast viö það, aö eg sé býsna heimskur, þvi að mér er ómögukgt að skilja yður.” “Ekki keinur mér til hugar aS fara að andmæla þe:rri staöhæfing yðar, því að yöur hlýtur sjálfum að vera um þaö allra manna kunnugast.” Nú kváðu við há hlátrasköll í réttarsalnum. r‘Þögn í réttinum! Hér verður aS halcía reglu á,” sagði dómarinn og reyndi aS setja upp alvörusvip svo fljótt, sem honum var auSið. “Haldið áfram Mr. Staunton.” < “Jæja, Mrs Fitzpatrick, eg verS aö hta svo á, aS þér þekkiö þessa konu, Pálfnu Koval.” “Mér er ánægja aS hevra þaS.” “Og eg ímynda mér aS þér vitiS, aS hún er kona fangans, er þaö ekki rétt?” “Og hví skylduð þér vera aS imynda ySur þaö?” “Jæja, jæja, vitið þér það ekkii?” “Veit eg ekki hvað?” “VitiS þér þá ekki, að þessi kona, Pálfna Koval, er eiginkona fangans?” “Hún kann að vera það.” “Æ, veriS þér nú ekki lengur meS þessar hár- Já, þa<5 gcri eg. Aldre' hefi eg kynst öðra e’.ns ( [Wgan r, Mrs. Fitzpatrick. Þér vitiS það upp á ySar prúðmenni, að undanteknum yöur, hávellx>rni herra, ; (ju fjngurj ag kona þessi er eignkona fangans.” ba-tti hún viö og laut dómaranum. “Á eunnitt það! Yöur finst hann prúðmenni? Og hversvegna þá, Mrs. Fitzpatrick ?” “EruS þér að spyrja hversvegna eg telji) lmnn prúðmcnni? ÞaS get eg sagt ySur. Eg marka prúS- | mcnsku hans af því, hvernig hann kcmur fram gagn- vart kvcnfólki.” “Ójá,” svaraöi lögmaSurinn og hne:gSi sig eink- ar kurteislega, “sér er nú hver dómgreindin. Og því yfir 1 réttinum, aö síöan fyrsta afborgun var hvað þekkiö þér þá til framkomu þessa — þessa gre’dd, rétt eftir að konan koin til þessa lands, hefir prúgmcnnis gagnvart kvcnfólki?” ekki einn einasti dollar verið greiddur i þcssari hús- “Eg þckki hann aS minsta kosti aS því, hvemig skuld?” Ihann hefir komið fram gagnvart mér. Hann er ekki “Svarið mér! hrópaði lögmaðurinn. Mundi |maðurj sem gleymir nafni kunningja sins. Þvf meg- yður koma á óvart að heyra þetta?” |jg þúr trúa.” ’Já” | “Og hefir hann þá komið prúðmannlega fram “'Þetta cigiS þér þó í vændum. Jæja, segiö mér 'viö yður?” hver er hæstráöandi á þessu heunili, sem við höfum “ÞaS hefir hann gert.” veriS aS tala uum?’ ‘»Qg haldiS þér, að hann sé vanur aS sýna kven- “Ja, eg kalla yöur i meira lagi gáfaöan, aS vita I betur, hvað eg veit, heldur en eg sjálf.” “Nú, nú, viljið þér þá halda því fram, að þessi i kvenmaður sé ekki eiginkona fangans?” spurði Staunton óþolinmóölega. “Ne’, það ætla eg ekki aS gera,” svaraði Mrs. Fitzpatrick meS áherzlu, “fremur en cg vn halda því fram, að hún sé ekki kona yöar.” “Jæja, Jæja, þá skulum viS halda áfram. ViS fólki samskonar prúðmensku?” “Já það held cg.” svaraði Mrs. Fitzpatrick með mikilli áherzlu. “Maöur sem er veralegt prúðmenni, “Pálina Koval.” “SegiS eins og er. Hver leigir herbergin, og hver ber ábyrgðina á framferöinu í þvi húsi? Látið mig heyra,” spurði O’Hara og færði sig nær Rósen- blatt, sem nú var í vanda staddur. | £er \ manngreinarálit í þcim efnum.” ‘t.g aSstoða hana stundum. ^ “Mrs. Fitzpatrick, þér hafið víst agæta dóm- Ber ð þér þá ábyrgðina á þeim heimiliskjörum, 'jrr(,jtl(| a prúSmensku manna,” sagði Staunton. sem Pálina hefir oröiö að búa við síSastliSin þrjú ár?” ! þa8 yona cg>-. svara.gj hlin. “Og eg bcr skulum setja sem svo aö hún sé kona hans. Hvemig hefir þá fanganum farist viS þessa konu?” “Og hvemig hefSi hann átt að láta sér farast viö hana?” “LagSi hann fram fé henni til styrktar?’ ’ “llví skyld’ hann hafa gert þaS, þar sem hún hafði tvær hendur til aö vinna fyrir sér meS?” “En cg vona þó Mrs. Fitzpatrick, að yður hafi fundist það grimmúðug vanræskla af honum, fang- antim, aö skilja hana eftir hér í ókunnu landi meö tvö börn fyrir aS sjá.” “ÞaS liggur ekki í minum vcrkahring, aS vera að níöa þetta land,” sagði Mrs. Fitzpatrick. “Þetta hann sýnir kvenmanni aldrei annað en kurteisi, og . , . , ,, , , „ , , land er oneitanlega allra blessaðasta land, og agætt að komast hér af,” hélt hún áfram meS eldmóöi, “og eg get boriö um það, af eigin reynslu.” “Já, landiS er gott,” sagði Mr. Staunton óþolin- Rósenblatt þagði. “Þetta nægir”, sagði O’Hara mcS óumræöilegri fyrirlitning. LögmaSurinn hef ði getað geng:ö enn nær Rósen- blatt, ef fanginn hefði ekki lagt blátt bann fyrir, aö hka skyn á að sjá þaS á mönnum, ef þeir eru ekki rrtóSlega, “en yfirgaf hann ekki konu sína þessi mað- prúömenni,” hélt hún áfram meS mikilli áherzlu, “hvaö vcl uppáfærðir, sem þeir kunna aS vera.” Nú tóku menn aö flissa um allan réttarsailnn. “Menn hafi hljótt um sig í réttinum!” hrópaSi hreyft væri viö sambandi hans og veslings Pálínu, ka]]arjnn eöa þeirn heimilisástæSum, sem hann haföi neytt; “Jæja, Mrs. Fitzpatrick,” héít Mr. Staunton hana tl aö búa viS. Kalmar var ófáaniegur til Þess* jáfram j valdalegum rómi, “þér segiö aS fanginn að nokkrum skugga væri varpaö á fjölskyldu sína, jþarna prúömcnni;. þessu viðvíkjandi. . i “Já, þaö geri eg, og cg get sagt-—” Þvi fleiri vitnisburSir sem fram komu, þeim ! ..Bíöig. })ér við MrS- Fitzpatrick. BiSiS þér of- mun meir þéttust skýin yfir höfði fangans. I’ vr>ti urjjtiö við. Þér munduö ekki þekkja konuna hans?” sólskinsge'slinn kom úr alveg óvæntri átt. Þá fyrst «p>g veit ekki ’• « Mrs- Kitr>’a'rick r«r *** * «• •>"? 1 ..Þekki8 þír ekki konuna hans?.. *«* ri5 S ‘>™ °’Hara- Þa6 ,ar 1,16 k*nlesasta ka„„ cg a« gcra. ef þcr viljis svo vera bragS, er hann fékk því svo komiS fyrir, að hiS opin-1 „ bera kvad<li hana til vitnisburðar í þvi skyni, að fá| , •. .» , . -- - - - •*.*.....»*».........(>rir-ha"- vcr» »|8kyi<"'fö5urs segn bornum 5,num’ “i,ér hefsi vanrækt að sjá fyrir fjólskyldunm sinni. jhana „ Dag eftir dag haföi Mrs. Fitzpatrick mætt í rétt-1 . . . „ B v ,. “Eg veit ekki. inum og fy gst með malsprofumnm með vaxandi , . s : 6 . . , I HvaS eruS þer að segja." spurSi Mr. Staunton gremju gego hopmbera, v.tmm.m og ollum ma a-.. inm(i8| „A a8 sknja or8 „ þér rekstrinum. Lögmaöur hins opitlbera, sem ekkt hafíl jha,i8 CTga viðkynningu haft af ciginkonu þessa minstu hugmynd um þessa gremju, er vitm hans ol j “En ef hann væri nú sá maður, sem þér haldið hann sé, hefði þaS þá ekki veriö hagur fyr:r hana að vera laus við hann ?” Nú var þolinmæSi lögmannsins aS þrotum kom- in. “Jæja, jæja, Mrs. Fitzpatrick, við skulum þá hætta aS tala um konuna. En hvernig hefir hann þá látiö sér farast viö börnin sín?” “Börn:n sín?” endurtók Mrs. Fitzpatnck. “Er- uð þér aS spyrja um börnin? Því ætla eg aS svara meö að segja, aS hann er reglulegt prúSmenni og ástúðlegur íaSir barna sinna.” “Á-a-a? Einmitt það, Mrs. Fitzpatrick. Eg þori aS segja að flestum þykir gaman aö heyra þaS. En mér þykir þér hafa býsna kynlegar skoðanir á 1 brjósti, kvaddi hana nú til aS skýra frá því, er hún jfan&a- 3 , . , r _ F.g kynm að hafa haft hana. eæti sagt málinu til upplysingar. Mr. Staunton var , , ... “HvaS eigiS þér við með orSfnu ‘kynnii’.” emstaklega vingjarnlegur. s „ “HvaS heitið þér, kona gnS?” spurði hann. Æ’ blessaðlr VenS Þer’ sa«ðl Mrs‘ FltzPatrick “Eruð þér að spyrja mig að heiti?” spurði vitn- Þrákelknislega, "v5ur getur ekk. venö það alvara aS ið. “Og er yður þá ekki eins kunnugt um hvað eg ,sP-vrJa m'-’ ómema«a« kerlmgaraum.ngjann, um þýð- .... •• . .... iugu á öðru cins orði og þessu.” hciti cins og sjalfri mer? ’ 0 1 Mr. Staunton brosti alúðlega. 'Jæja Mrs’ FitzPartick’ vis skulum nú reyna . . . ... ’afljúka vSem fyrst þcssari vitleysu. Seg-iö mér nú “Jú, en réttinn langar til aö veröa þetrrar þekk- . , , . . r .. . . . J -hvort þer þekkiö konu fangans ellegar ekki? ingar aönjótandi með mer, svo aö þcr viljiö kann- .. . , , - . ~ . s J r ^ 1 Petta vil eg licyra, og þvi iegnari verö eg, þvi ske gera svo vel og lofa rettinum aö heyra nafn yöar. * v s ö , . . . . , fvr sem þetta vcixur buiö. ‘‘Ef réttinn langar til aö vita hvaö eg heiti, þa | er bezt að hann spyrji mig að því. Og ef yöur lang- “Nu se^ mér >á eins er- Annað hvort ar til aö segja réttinum hvað eg heiti, þá eg y»ur þaö|l)ekkið J}ér konu fanKans’ e,le?ar Þér í>ekkið hana guð vel komið, því að eg get ekki metiö þann mann si’ ,-r ckki mikils, sem hefir jxízt nógu góður til að sitja löngum "í>að er alve& eftir Því’ hverni& á er litið-” 1 1 • 1 - • „„ "Segið þá strax”, öskraöi Staunton, gersamlega stundum, heima hja mer og manntnum rmnum, en; 01 » B , . , . , • .... . . iij þrotinn af þolinmæði, “hvort þér þekkiS þessa konu lætur svo frammi fyrir retti, eins og hann viti ekki 1 1 11 1 hvaS eg heiti.” “En heyrið þér kona góS,” sagSi lögmaðurinn skjallkænlega, “þaS er ekkcrt nema form, að þér seg- iS réttinum hvaS þér heitiS.” “Á, er það ekkert nema form? Ef svo er, þá er þaö heldur lélegt form, ef þér spyrjiö um mína meiningu, en þaö hafið þér ekki gert, og þykir mér þaS býsna mikil ókurteisi. eða ekki ?” óg benti um leið á Pálínu. “Eigið þér við þéssa konu?” spurðil Mrs. Fitz- patrick. “Og þvi hlíföuö þér ekki sjálfum yöur við allri þessari orSamælgi og hinum hávelborna herra við langri tímatöf, þó aö eg sleppi nú alveg töf sjálfr- ar min, sem verS að vinna baki brotnu fyrir daglegu brauði. ÞaS heföuö þér hæglega getað, ef þér heföi- uS spurt m g aö því strax, hvort eg þekti þessa konu.” “Nú, nú, þekkiS þér hana þá?” ; viljiö nú gera svo vel að tjá rétt:num í hverju þér teljið hans föSurlegu dygðir fólgnar?” “Blessaðir verið J)ér, eg hefi aldrei minst meS einu orSi á lians föSurlegu dygðir, eöa á neinar dygS- ir hans. Eg var að tala um bömin hans.” “Jú. jæja, kannske þér viljiö þá kunngera rétt- inum, hvaSa ástæðu þér hafið til þess að vera ánægS- ar yfir þvi, hversu honum hefir farist við börnin sín?” Nú hafSi Mrs. Fitzpatrick loks boðist hiS eftir- æskta færi. Hún andvarpaSy svo sem létt væri af henni fargi og tók til máls meS miklum ákafa: “Já, Jiað var verulega átakanlegt að sjá, JiaS mátti nú segja. Um slíkt get eg manna bezt boriö, þar sem eg átti sjálf tíu börn; þar af era nú þrjú dá- in, guS gefi sálum Jieirra hvíld! og fjögur gift og hmum líSur öllum vel. Eg get því borið um þaö, hvað sönn nákvæmni og ástúð við börn er. Og Jiér eigið víst börn sjálfur,” bætti hún við kankvíslega og lcit til lögmannsins. Áheyrendur gátu ekki varist hlátri, þvi aS | Staunton var ókvæntur og egta piparsveinn. “Eg er þvi miður svo óheppinn að vera pip- arsvemn, Mrs. Fitzjiatrick,” sagSi hann kafrjóiur út undir eyru. “Aumingja maðurinn, þaS er raunalegt fyrir yður, en regluleg guSs mildi fyrir konuna yðar vænt- anlegu.” Nú varö svo mikil háreisti af hlátrum i rétt- arsalnum, aS seigt gekk að þagga aftur niöur í áheyr- endum. ‘TlaldiS þér þá áfram Mrs. Fitzpatrick, og segið íögu vöar,” sagSi Mr. Staunton, sem ekki gat nú lengur varist hlátri fremur en aðrir, þó að gamanið snérist um sjálfan hann. “Þaö skal eg gera,” sagöi Mrs. Fitzpatrick með áherzlu. “Eg ætla aS segja ySur það, hávelborni herra,” sagöi hún og snéri sér að dómaranum. “Hann þama”, hélt hún áfram, og benti meS þumalfingrin- um i áttina til lögmannsins, “sk'lur ekkert í þvílíkum málum. F.g ætla að byrja á því, aö fanginn kom eitt kveld héim til mfn, til aö sjá börnin sin. ÞaS var eitt kveldiö sem veizlan var, hávelborni herra. Já, hann kom heim til mín, eins og eg sagði, þvi að börn hans voru stödd þar; hann kom t’l að biSja um að lofa sér aS sjá þau; liann hafði þá ekki séð þau svo árum skifti. Einhver myndi nú ímynda sér að þau hefðu þekt hann,” hélt Mrs. Fitzpatrick áfram með mikilli áherzlu og alvörurómi. “Nei, þaS var öSru nær. Þau þektu hann ekki i fyrstunni. En það var átakanlegt aS sjá hann koma og eiga hvorki hús eða he’mili aö hverfa til, og þó liaföi hann sent fjöl- skyklu sinni peninga á hverjum mánuöi til aö borga fyrir Jiaö. En hvað af þeim peningum hefir orðið, lær mér ekki aS segja. ÞaS eru sumir hér inni (um leiS leit hún til RósenblattsJ, sem líklega er kunnugra um þaS en mér, og kunnugra heldur en um sína sálu- hjálp. En e’ns og eg sagðf áöan, ]>á mundi Kerry- uxa, systkina-syni geita, sein alast á eySi-fjölIum, hafa hlýnaS um hjartarætur af aS sjá hvernig hann vafSi bömin að sér, innilega hrærSur, þvi að hann á gott hjarta! Því aS ekki hafði hann tóm til að dvelja hjá þeim nema Iitla stund, þá Jmrfti hann að þjóta aftur af staö, til heiS’ngjalandsins þar sem hann fæd Hst. M:kiS dæinalaust tók manninn sárt til ættjarð- ar sinnar! Og mikla fríðleiks-konu misti hann þar! Drottinn sé henni miskunnsamur. “Eg átti ekki viS hana þaraa,” sagöi hún og leit um lcið og dómarinn til Pál’inu, “heldur átti eg viS engil, sem alls ekki þa-f aö blvgSast sin fyrir að standa frammi fyrir blessuð- um skaparanum sjálfum; hún var bláeygS meS gló- bjart hár, það sá eg á myndinni af henni, sem hann sýnd:i mér, og þá mynd ber hann altaf á brjósti sér, guS sé honum líknsamur! Og mikið varS hann aö þola fyrir hiS góða málefni, blessaSur maðurinn! Drottinn minn! Eg get ekki hugsaö til þess ógrát- and’d” sagði Mrs. Fitzpatrick og tók að þerra á sér auigun. “En heyrið J>ér, Mrs. Fitzpatrxk,” greip Staun- ton fram i, “þetta getur nú alt veriS gott og blessaS, en livaö kemur það við — ” ‘■'Sussu, sussu, maSur minn, Jietta kemur beinlin- is viö, því sem eg ætla að scgja!” Og þvi næst tók rún til að lýsa aftur, jm, sem farið hafS’i á milli Kalmars og barna hans, og hún liaföi verið sjónar- vottur aö á s’inu eigin heimili; Hún lýsti nákvæmlega öllum persónunum, sem þar höfSu komiS fram á sjónarsviSiö, og þeirri miklu ástúö og innileik, sem komiö lieföi í ljós þegar faSirinn var aS kveSja biirn sin. HvaS eftir annað reyndi Staunton aö stööva mælskustraum hennar, en hún bandaöi hendi i móti honum og ineð áhrifamiklum handleggjaburði, og ó- stöövandi ákafri og grátekka-þrunginni mælsku, er Staunton sjálfur gat ekki annaS en öfunclaö hana af, náði hún íöstum tökum á öllum áre.yrendum, svo aö rétt var eins og menn stæöi á öndinni. Margur kvenmaður, scm viSstaddur var, mátti ekki vatn” halda. O’Hara fór ekki í neina launkofa meö aS Jierra af sér tárin, horfandi í sifellu á vitnið, og bíö- andi cftir hentugu tækifæri, til aS láta gömlu kon- uma bagna. Sú stund var sjálfkjörin, Jægar Mrs. Fitzpatr'ck komst svo mjög við, aö hún mátti ekki mæla. Þá sjiratt O’Hara upp og færöi vitninu glas ineS vatni, og fékk um leið tóm til að hvísla: “vScgiö þér nú ekki eitt orö meira, i öllum hamingjulxenum.” “Eg þori; aö segja,” mælti hann því næst hátt, og snéri sér að dómaranum, með skjálfandi grem’urödd, “aö minn hálæröi vinur, verður nú ekki lengur aö þreyta þetta vitni.” “LátiS hana fara i herrans nafni,” sagði Staun- ton, “okkur langar ekki til að heyra lengur til hennar.” “Eg átti von á því,” svaraSi O’Hara þurlega. Mrs F’tzpatrick var siSasta vitni, sem leitt var af hálfu hins opinbcra. En O’Hara leiddi ekkert vitni i móti, og kom mörgum það á óvart, og ekki hvað sizt lögmanni hins opinbera. Fyrir þá sök neyddist Stanton til aö halda strax lokaávarp sitt til kviðdómenda. Dr.R. L. HURST, Member of Royal Coll. of SurgeoM Rng., útskrifaöur af Royal College of* Physicians London. Sérfræöingur í •rjóst- tauga og kven-sjúkdómum — Skrifst. 305 Kennedy Bldg, Portage \ve. (k móti Eaton sj Tals M 814. Tími til viðtals, 10-12, 3-5. y-q THOS. H. JOHNSON og HJÁLMAR A. BERGMAN, fslenzkir logfræBiogar, Skrifstofa:— Room 811 McArthur | BuildinR, Portage Avenue ÁRITUN P. o. Box ItiStV Telefónar: 4503 og 4504 Winnipeg t ÓLAFUR LÁRUSSON BJÖRN PÁLSSON YFIRDÖMSLÖGMENN Annast IörÍ æðisatörf á Islandi fyrir Veaiur-Iskndinga. Otvega jarðir og hús. Spyrjið Lögberg um okkur. Reykjavik, . Iceland P. O. Box A 41 GARLAND & ANDERSON Arni Anderson E. P. Garland LÖGFRÆÐINGAR 801 Electric Railway Chambers Phone: Main 1561 Dr. B. J BRANDSON Office: Cor. 'herbrooke & William TELKPHOISK OARKYttSÍO Opfick-Tímar 2 3 og 7 8 e. h. Heimilit 776 VctorSt. TELEPHOIVK r.ARRY «81 , Wiiinipeg, Man. Dr. O. BJ0RN80N Office: Cor. Sherbrooke & V\ illiam •’EI.EPHONElOARRY 32!« Office tímar: 2—3 0g 7—8 e. h Heimi il Ste 2 KCNWOOO AP'T’9. Maryland Street Tei.ephonk, oarry TÖ3 "'ÍHnipeK, Man, Dr. A. Blöndal, 806 Victor St., á horni Notre Dame Avenue Talsími Garry 1156 Heima kl. 2 til 4 og 7 til 8 e. h. Vér leggjum sérstaka áherzlu á a8 I seda mehöl eftir .forskriptum lækna. | Hin beztu meBCl, sem hægt er atJ fá, eru notuS eingöngu. pegar þér komil | með forskriptina til vor, meglð þé» vera viss um að fa rétt það sem Inkn- I lrinn tekur til. COIjCLEUGH & co. Notre Dame Ave. og Kherbrooke Kt. Phone. Garry 2690 og 2691. Giftlngaieyflsbréf seld. Dr. W. J. MacTAVISH Office 7244 -Vargent Ave. Telephone .Vherbr. 840. i 10-12 f. m. Office tfmar < 3-6 e. m. 1 7-9 e. m. - Hkimili 487 Toronto Street — WINNlPEt, telbphone Sherbr. 432. J. b. 6AŒDAL tannlœkmr. ENDERTON BUILDNG, Portage Ave., Cor. Hargrave St Suite 313. Tals. maio 5302. — Á Ixíndabæ nálægt Nancy í Frakklandi, fanst fyrir nokkru gull i akri, þarsein Ixíndi var að plægja. Eftir það var akurinn grafinn en ekki plægður; fólk streymdi aö úr öllum áttum, keypti smá spildur af landi og tók til að leita aS gulli. Mörg Jiúsund manns hafast nú viö á þessu svæSi og grafa eftir gullii með miklu kappi. Dr. Raymond Brown, Sérfræðingur í augna-eyra-nef- og hals-sjúkdómum. 326 SomerNet Bldg. Talsími 7282 Cor. Donald & Portage Ave. Heima kl. io— 12 og 3—5 Lögbergs-sögur FÁST G E F I N S MFÐ ÞVf AÐ GERAST KAUPANDIAD BLAÐINU. PANTIÐ STRAXl A. 5 Bardal 843 SHFRBROOKE ST. se’nr líkkistur og annast im ilt.’arir Allur útbnn- aTlur sá bezti. Ennfrem- ur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina Ta • He mili aarry 2181 ,, Offlee „ 300 Of 378 jLA WOUWPtaOH Tals. Sherbr, 278* S. A. SIGURÐSSON & C0. BYCCI|1WMEf1N og FA8TÍICNA8ALAB Skrifstofa: 208 Carlton Blk. Talsfmi M 4463 Winnipeg

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.