Lögberg - 26.02.1914, Blaðsíða 7

Lögberg - 26.02.1914, Blaðsíða 7
LiOUBERG, fimtudaginn ,26. FEBRÚAR 1914. Þorramóts kvœði ílutt í samsæti sem haldið var á Coli* icum í Wionipeg 20. Febr. 1914 aí klúbbnum Helga magra og Borgfirðingaféiagi. Til fánans á nýári 1914. Nýtt lag eftir Jón Friðfinnsson. ÁriS mitt er áriö þjtt, ást því barnsins veldur. Lífiö þitt er lífiö mitt, ljós þitt hjartans eldur. Þú átt alt, scm skærast skin — skrautiö hverrar stöku. Þú ert, ísland, ástin mín, eins í svefni og vöku. Fram um ára’ og alda stig alt þig göfgi, hefji. Framtíð opnum örmum þig elsku sinnar vefji. í>. />. b. Vestur-íslendingar. Þór nútíöar Vestmenn, og Vín- lands-fósturbörn! Með viljaþrek i brjósti, og hjörtu framtaksgjörn. A einingar móti, þér mætist hér í kvöld, und merki sama og e;nu, meö frónskan ættarskjöld. Uve vel reyndist landiö, sem Leif- ur hepni fann, hans langt aö komnu frændum, sem prýöa þetinan rann. l’ví ánægjan og gleðin, sem öllutn skin á brá, um ytri hagsæld vttnar, og bjarta lífsins þrá. Þó fyrst væri koman, hér köld og ömurleg. Meö kapplyndinu forna, þér rudd- uð ykkur veg, <>g Jx> aö oft heyrist, aö þykt sé íslenzkt blóö. Er þrautseygjan og festan. hiö drýgsta hverri Jtjóð. Þér heim'num sýniö., að symr Snælands — enn við samanburð á hinttm, aö ertt gildir m en n Sem ætt sína rekja. )>eitn aöals- mönntim frá. er aldrei lávarðs titil. sér sníkttt kóngum hjá. f framkvæntd og störfum, |>ér standiö öðrum jafnt, og stjakast eigi látiö, þó troöist fram sc ramt. ]>ó séu ]>eir hraustir, og itærri til aö sjá, ttr hönduni ykkar reipiö, ei draga látiö |>á. 1 )>jóödygöum flestum, J>ér fremst- ir standiö hér. Sá fegurstttr er orðstir. í heitni’ er i;l þekkjttm vér. i íþróttum, listum, og lærdóms hverri )>raut. Þér leikiö fram úr öllum, og hald- ið sigur braut. ' )g imgtt mern fólks vors. sem unnuð þroska hér. Þeim ann’ra )>jóða prúömenmtm, jafnir standið J>ér! T’aö land sem ól Kjartan. og Kára’ og Gunnar, — enn á kempur friöar sýnttm, og glæsta snyrtinietm. • ’ér fslcnzku nteyjar! að vndi og fríöleik þiö, ]>;er Amerísku “brúnettur". tneira’ en jaftiast viö, ]>vt Ijúft er ykkar l>rosiö, setn leik- ttr vörunt á, <>g lokkakransinn fagnr. <>g attguii trtvld og blá. (), Vestmenn! sú framtfö. er t;ig- urt kapphlaups sviö, og f jölskritðugtir heimur. setn vkk- ttr brosir viö, en farsælditi hýrleg, Jxá faötninn breiddi niót. ei feðrajörðu gleymiö, tté eigin þjóðltfs rót. Þó talið og notiö, þá tutigu’ er ræöur hér ei týna rnegiö þeirri, setn elzt og fegnrst er. Því feöranna ntáli. setn forttlielg gulll jóö á ei flevgið slíkum dýrgrip. tneö létt- úö vkkitr frá. ITin ísleitzka frtundáð. þá enn mun konta’ í ljós. "g útbreiöast <>g þróast. sem fögttr tnanttdóms r<’>s. viö óskvldra lýöa. nær blandast ykkar blóö, ng bvrjar tímans drottinn, aö skapa nýja þjóö. Svo, largt út í framtíö, vér lítum annálssöfit. bvar letruö inutui stattda. úr for- tíö ykkar nöfn. T’a göfgastur talinn. aö gildi verö- ttr sá er getur rakið kvnþátt sinn ísletul- ingmn frá. borskabítnh Til kvenna. Þig systir, þig kona, þig móðir, þig mær, öll m.nning og vaxandi framþró- ttn lofar, og framtíöin mót: þér fagnandi hlær, því framundan loksins i þokunni rofar. Því breiðir út lof þitt hvert blað sem aö grær ltver blikandi smástjarna skýjttn- um ofar. Já systir, við ynndælu áhrifin þin varö aftastur stundum að markinu fyrstur. — Er nokkur svo fallinn, að finni ei til sín við fortölur góörar ug astríkrar | systur, er út frá J>ér hetllandi hreinleikinn | skín, setn hádegis-sól gegnum isþoku- j ! mistur? Og kona. þinn máttur er mikill og frjáls, )>ú manninn t:l áforms og fram kvæmda styður, þú tekur þér byrðina á heröar til hálfs j og hundruöum tálma úr brautinni j ryður j en ylur þíns kærleika brennandi báls I ltann breiðist um löndin sent draumljúfur friöur. Þú móöir ert frömuöur mann- j kærleikans, þú móta.r og einkennir barnanra I sinní, svo síðar t oröitm og athöfnitm manns ! aö áhrif þín þjóðin og menningin j finni. Því glitrar öll framför og gæfa i hvers lands, sem gimsteinar frægir í kttrónu þinni. j En meyja, viö mynd þína er feg- ! ttröin fest j og fullkomnun æösta hjá tnönnttm j og konum. j Þú varöveitir æskunnar einkennin ; flest. og atgjörfi glæöir hjá þjóöanna ! sonum. Þvx lýtttr þér ástin og alt sem er j bezt i andlegri göfgi og háfleygunt vonttm. ! Þft systir. þú kona. þú móðir, þú ! I mær, ]ni mannúð og jöfnttö i liö tneö '• þér kallar. <>g blómsveiginn réttlætið réttirþér j ttær, ! því ratigsleitnis deginum stnám ! saman hallar. I Ú, liónv því gæfunnar ljóshvirfing skær letöimar þinar og framkvæmdir allar. E. /. Arnason. Umhvcrfis hnöttinn í flugvél. \ töa í blöötmt er nu rætt titit j j það, hvernig takast muni aö fljúga j I umhverfis jöröina i flugvél, eftir j aö stónuu verðlauntint er heitið ( fyrir það afrek, af forstööunefnd l’anama-Pacific sýningar, sent I haldin verðttr í Sau Francisco aö ari. Flestum kenntr saman um. að þaö líti betur út á papptrnum, \ j heldttr en i frantkvæmdinn'. Þaö ■ er hægra itm aö tala en i aö kont- | ! ast. segja blöðin, og flestir flug- ■ ntenn virðast vera a þvi máli. . Eirn sá djarfasti <>g hepnasti t'lug- tnaðtir. sein nú er iippi, [ules Vedrines. hefir að vístt látiö sér j utn tnitnn t'ara. að aðrir flugntenti i fljúgi ttpp í loft. ett hann ætli sér 1 að fljúga únthverfis hnött'nn. ( Eigi aö síður var þessi santi \ e<lrines kominn hætt a flugferö j sinni frá Paris til Cairo. sem þo 1 er c.kki netna htill partur af vega- j lengdinni umhverf:s jörðina. Hatvt j var þá yfir Tattrus f jölhun i Litlu-Asiu. <>g segir svo fra: “í tvær stutxlir var eg hræöilega il’a staddur ttppi yfir hrikalegvtu j fjallatindum. þarsetn emra hiálp var aö fá. ]><> á þyrfti aö halda.' Vindar blésu héöan og ]>aöan < g feyktii hans snr’ia• t’ari í ýtusar átt- ir. en hattn ókittinugttc <>g vissi ctigin <lcili á landinu né veörafar. setn þar gerist. Hatvn játar sjálf- ttr. 'aö hantt “hafi aldrei komist t slíkan vattda. <>g hélt eg þó, að eg hafi mætt stríðum stormiun. þcg- ar eg flattg timhverfis Bretland." Sá fhtgmaöitr. setn færi ]>á leiö cr sýningar stjórar hafa niarkaö fhtgmöntutm í kappt'lugi ttmhverf- is iöröina. tnttndi v’töa kotnast í álikft vanda <>g \ edrittes lenti í vfir Taitms fjölhtm. og vafasamt. ltvort hattn kvnni frá tiðiiidum aö segia ttr þeirri för. Þaö er liægt. aö taka untxlráit af löndum og höftttn jarðar og betnla á hvar stvzt sé tníHi landa, eu hvar hæg- ast er aö fljúga tueö loftstrainn- um, kann enginn aö stgja, og er þaö þó ólíkt merk legra fyrir þann, sem í loftinu fer. Ef fljúga skal yfir Atlants haf, þá verðttr að fara yfir New Found- land til Hvarfs á Grænlandi, 640 ínilur, þaðan til íslands, 620 míl- ttr, næst til Færeyja og loks til Noregs 420 mílna leiö. Enginn hefir ennþá orðið til þess að fþúga 600 mílur yfir sjó, en vel má þaö sjálfsagt takast, á sutnardegi, ef vel viðrar, þarsem loftslag er m'lt. En hvernig mundi loftförum reiöa af norður undir heimskauts baug, þarsem striðir stormar og harð- viðri koma fyrir um hásumarið? Friðþjófur Nansen fór yfir Græn- land þvert, frá austri til vesturs, aöeins 400 mílur fvri<r norðan Hvarf, og veöramunur ekki mikill á þeim stöðvum. Nansen fór af skipi þann 17. Júli 1888, hafði þá lent í hafts, tíu mílna breiðu belti og hrakist suöur með landi, og gátu þeir félagar ekki lagt upp í landferðina fyr en þann 16. Ágúst. Er svo sagt frá ferðalaginu: “I’e r þoldu raun mikla og illviðri og kulda, konnt á hæstu stöðvar þann 5. Septembcr og náöu til strandar vestanmeginn í lok mánaðarirs.” Slik voru veðrin sunnan á Glæn- landi sttmariö þaö, köld og storma- söm, og þessu sama mundi maðttr sá mæta í lofti, sem leitaðist við aö fljúga yfir þá óvistlegu auðn, og hin isi stráöu höf í kringum það. Það er líka alkunnugt, hversu óstilt veðrafarið er yfir norðurhluta Atlanshafs og ekki sízt kringum ísland og Færeyjar, og það jafnvel á blíöasta tíma árs- ins. Einn partur hinnar tyrirhuguðu fhtgleiðar liggur yfir Kamtckaka | um tn'kltt furöulegri, en nokkttr skagann og Bekrings sund til Al- j hefði getaö gert sér í hugarhtnd. aska, en sá skagi> er sagður e n sú ! j [ann átti það eftir aö verða gerð- ömurlegasta auön, er menn þekkja j ur ag hcrshöfðingja í her aö framkvæmd. Það er lítil furöa þó hann sé nú — loksins — orð- inn vinsæll tneöal höföingjanna hér og tíöasta ttmræöu efn\ í sam- kvæmum þeirra. Bóndi. A vorum dögurn hefir enginn svo óvenjulegan feril að baki sér sem hann. Það eru tæp fimtán ár siöan aö Louis Botha kont einn dag út úr bóndabæ sinurn, er stóð einn sér, langt frá öðrum, ferð- búinn, með bysstt um oxl, steig á bak reiðhesti sínttm ug refð leiöar sinnar e'ns og hver annar bónda- maður, til þess að berjast undir merkjum kunningja sins, Lúkasar Meyers. Hann var ]>á til að sjá, einsog hann er enn, allra manna vasklegastur, bæði hár og gildttr og bringubreiður, sat hest sintt af- bragðs vel, snöggkliftur á hár og skegg, atigtin blá og einlæg, hægur í fasi og seinlegur, og stilflegur einsog sá, sent aldrei hefir i borg- unt búiö, heldur á afskektu sléttu- býli hjá hjörðum nauta og sauöa. 1 þann tíð var fagnaöttr ntikill í sölum ríklátra höföingja á Eng- landi, og tilhlakk til þess að vinna glæsilegan sigur og auð- tigar nániur glóandi gmsteina: þeim hefði þótt ferö bónda þessi hæðileg, ef þeir hcföu séö til hars. Það gat tæplega veriö aumari sjón aö .sjá David, er hann fór út að slá Filisteann meö slöngu og ste:m- völu, heldttt; en þennan gervilega bónda. er hann reið út ttr sveitinni með cörttm bændutn ttl þess að berjast viö óvígan her, allar her- fylkingar hitts brezka ríkis. Eigi að síöiir átti bóndamaður þcssi furðulega íramtið í vænd- cnda hef;r veriö sagt um hann, aö þar sjái varla sól fyrir þokttm tneö ströndum fram, alt sumariö. Um loftstrauma yfir því eld- brttnna þokulandi vita menn alls ekki neitt. Sama er aö segja utn loftstrauma yfir óbygðum Siberiu. Manchuriu og Japans hafi og Aleuta eyjum. Þó að farið væri aö rannsaka loftstrauma á þess- um svæöunt strax í ár, þá tnundu | Breta, i heiðursskvni: æðsti stjórnari Transvaal lýöveldis og síðan i hinum sameinuöu ríkjum suður Afríku, frá höfðanum norð- ur til yzttt endimarka Rhodesiu. < )g enn furöulegra er, aö forlög- in skyldtt haga því svo, að hann skyldi verða húsbóndi á Groote Schttttr, höfttðbóli Cecil Rhodes, en þar sat sá höfðingl þá, þegar þessi saga hc^st. og dreymdi ttm menn varla þekkja þá v\ nokk- |,aö og. ger^i ráfí l)m |)að, að stofna tirrar hlítar eftir tíu ár, svo aö j vi5 brezkt riki i Suöur Afríku flugtnönnum væri sænulega hættu- j Herferð Tamesons var nýlega af- laust að knýja rásina tint þá í loft- intt. | staðin og orðin að engtt. "Hann hefir velt vögunum minutn’’, sagði Þaö hefir veriö reiknaö út, að J Cecil Rhodes. En nú var ófriður- kostraður viö að fljúga yfir At- inn byrjaöttr, á endanunt, er hann lants haf, í hinu fullkomnasta loft fari, sem nú er til. meö öllum und- irbúning: og tilraunuum, ntuni nema aö minsta kosti 50.000 döl- tim. Af því mttn mega ráöa, hvað kosta muni að fljúga ttmhverfis! hnöttin, ett til þess mundi þurfa geysilega toikið fé. Frá Louis Botha. StjórnarfonnaSur Snður-Afriku. ■ Svo sern gctið hefir veriö, lögðtt verkamenn í Siiðiir-Afrktt niöttr vinntt um nálega alt landiö, en stjórnin. sem Louis Botha er fyr- ir, tók fyrir óspektir þeirra með vopmtðu liöi. tók foringja þeirra höndttm, tíu hitta æstustu og rak þá úr landi, og braut þannig verk- fallið á bak aftur með harðri hendi. tJm engan mann i hintt brezka ríki er meira talaö og rit- að nti sem stendur, heldttr en Botha. Ágrip at' einni slíkri rit- gcrö skal hér flutt eftir Lundúna blaöi, er fylgir ln'nni lberölu stjórn á Rretlandi aö málum. “\'ið það aö verkfalliö í Sttöur- Afriku ér brotið á bak aftur. ber enti á ný mest á þeim mantii í brezka ríkittu. sent þeirri frægð lief'.r náö nteir af því hvern- ig atvikin hafa skipast, held- nr en af þvi, aö hann hann þarf. óvinir hans segja, aö hann sé seinn og oskarpur, að þ«Ö sé vafasamt, hvort hann sk.lji sjálfur ákvæöi þeirra laga, sem liann lætur leggja frant fyr r þi. g, svo og aö hann fari oft fyrir utan nterg málsins í kappræöum á þingi. Það er vist og satt, aö hann" er ekki jafnok' hersi.ötðingjans Smuts til þingstarfa, enda þykir frábærlega mikið koma til skerpu, kænsktt og orðsnildar þess inanns. En Botha er einlægur, sanngjam og spakur og nær hollustu og try'gð manna miklu fljótar og fast- ar, en hinn hjólliðugi samverka- maöur hans í ráðaneytinu, hers- höföinginn Smuts. Fyrirlcitinn og tortryggur. Enn er það, að þó að Botha sé búmannlegur og seinlegur, þá er hann frábærlega aðgætinn. Þó að ltann sé fámæltur, þá er það ekki af þvi, að hann geti ekki lagt til málanna, lteldur af hinu. að ltann kann frábærlega vel að þegja yfir því, sem honum býr í hug. Aö þvi leyti. er hann ekki ólikur Washington. Quincy Adams benti eitt s’nn á líkneskt Washingtons og mælti: “Þarna var flón, sem aflaöi sér orðstírs og frægðar með því að halda sér saman”. Louis Botha er ekki flón, frekar en Washington var, en hann kann aö halda munninum aftur og augun- um opnum. Þessi hæfileiki hefir þroskast hjá honum af þrautum og mörgum mannháska, er hann hefir oröið að þola, — á vígvelli í orustum viö Zultta og Breta, á hættulegum veiöiförum og í <1eil- um viö Kruger forseta og flokk hans, í gamla daga, og nú síðast afar flókin og erfiö viðfattgs efni innanlands, mikltt verri viöureign- ar en í tiokkru öörtt landi, má þar- til nefna tnáliö ttm-verkamenn af Indlatxli, ttnt ituifædda verkatnenu, bændttr af Búakyni og brezka námtt eigendur, svo og v’öskifti hvítra verkamanna og blakkra. Kínverska verkamenn losnaði landið við og fyrir þaö er Botha alla tíð þakklátur stjórn Campbell Bannermans. Hcrstjórn. En þó hann sé varfærinn og hægur i fasi, þá ltefir hann áræði til að læra og hörktt, sem hinir síðustu viðburðir bera vitni um. Har.n vílar ekki fyrir sér aö beita vopnunum. Joulært hershöfðingi þótti mildur í ttpphafi ófriðarins. og svo þótti Botha sjálfum, og mælti þá: “Ef við skulum berj- ast, þá vil eg láta sverfa til stáls". Líkunt orðum mæiti Cromwell. þegar yfirboðari hans var ekki eins harðitr t liont að taka og ltann vildi. Þeir sent náktmnugir eru Rúastriðintt, ertt ílestir á þeirri skoöttn. að ef Botha hefði haft forustu á hendi frá byrjuti. þá heföu úfarir Rretanna oröið enti hroðalegri. Eftir flóttann frá Dundee v:ldi Botha. sent þá var oröinn jafn æzta hershöföingja að j völdum. þó komið heföi til hers- , ns sem óbreyttur bóndi. aö gerevd<l | væri fylking Breta er Vule stýrði, og ef þvi ráöi heföi verið fylgt. þá hefði borgin Lady-Smith geng- :ð þeim úr greiptun. F.tt Joubert var gamall < g mildttr og vildi ekki hætta lífi manna sinna. E.nr þá þýðingarmeira var ]>að, aö Joubert vildi ekki fylgja því ráði hans, að skilja eftir litla svett við Lady- smith og ltakla öllttm hcrnum sttö- hafði óskaö sér og lagt slg fram til að kotna á staö. Eftir stríöið skyldi hann stofnsetja ríkið. Og hér, í hinni glæsilegti höll hans á Groote Schuur, skyldi hinn fyrsti stjórnandi )>ess sitja. Ekki. vissi hann, að hann hafði bygt embætt- issetttr fyrir þann bóndamann, sem nú var á leið kominn til orustu við hann og hans brezka lið. Sjaldan hafa svo skjót umskifti og gagngerð auönubrigði komið fyrir, svo sögur far’. af, né ftirött- lcgri og rækilegri hefnd. Stilling og varfœrni. Ótrúlegt mátti þaö viröast, að slík örlög lægju fyrir þessurn manni, þvt í,ouis Botha er ekki þesslegur að vera viö rómantíska atburði rið’nn eöa aö nokkuö stór- kostlegt ætti fyrir honttm að liggja. Hann er einn at' þeim. sent hefir orðið tnikill tnaður. ekki af metn- aöi sjálfs sín eða afburða hæfi- leikttnt. heldttr af atvikum. Htð ur til ni()ts viö Bretaher. og er þá santa rná scgja ttni Cromwell. hann j litil| vati a> a8 vé,- heföum orðið heföi lifaö alla æfi sina setn ófryntt , a^ [)Vrja aftur á að leggia ttndir <>g heldttr sóðalegur óöalsbóttdi, j oss |'an(jifi ana ieið> fri sjó. Þaö bruggaö öl <>g skorið fram mýrar, j er vel 1 íklcgt. að vér eigtim aldur- tangað til gröfin tók viö honttm. | (lolni jouberts það aö ]>akka. aö cf ekki heföi harðstjórn komtngs ( 1^^;^ sé Ixtttir gefintt en aðrir. Hér skal ekki ræöa ttnt þaö. hvort ráð hans 'til að hnekkia þerkfallinu bnfi verið rétt eða röng; batt ráö bafa ekki fvrr veriö notuö t brezka rikintt. en at' ]>eiiit cr ]><> Rotha oröintt ttppáhald afturhalds:ns hér á F.nglanfli. er alla tíö hefir meiri <>g tneiri lutg á aö læita hörktt- brögðtim og ofbeldi í barátttmni við l<l>erala <>g verkamannaflokkinn. Ff afnenta skal algert neitttnarvald 1 lávaröanna. þá sntta afturhalds- menn ser að ]>ví. aö snfna tt|>t>- reisnar her til aö kúga þittgö og herliöiö revna lx,;r að tevgia til að svíkja sittn hollusttt etö viö kon- i ttng og stiórn, til þess aö tryggia sér aö upnretsniti nnstaktst ckki. Ef verkamenn gerast unp’vöö«lit- ! samir. hvað nntrdi ]>á tiltækiU<rra <><>■ eftirbrevtnis verðara, hchltir j en að lýsa hcrlögunt, vtir landinu. til hess að bæla ttiöttr iVtnægju J þeirra og kúga þá til aö una kjör- | ! ktiúö hantt til stórvirkja. Ef ! heimskttr kotiungur hcfði ekki I ; orðið til þess aö brýna George I \\ ashington. þá heföi hann hvergi |>ekst ttema i nágrenni síntt. setu 1 vel siöaöttr og einstaklega sann- sögttll óöalsbóndi. Ef ekki hefött gtillnámltr fundist á slóðum Bú- anna. ]>á væri Louis Botha ennþá á bæ sínutn á Vryheiöi. ett þá jörö hafði hantt t'engiö at' /fultt-negr- unt tvrir liöveizbt er hantt veitti eintim höföingia þeirra i hemaöi. gerött margir af Búttm slíkt hiö sama og lagöist með þvi móti mik- iö land tindir Transvaal. Ett cf atvikin geröu sitt. þá lagöi Rotha sjálfur frant þá kosti er tregöu til vfirburöa. Þaö mttndi vera auðvelt. af þeint sem legöust grunt. aö gera lítiö úr ]>eim hæfileikmn og telja atvikin ein hafa ráöiö ltans frægöarferli. l>aö •’> 1 it lætur harn sig etigu sk’fta er í brezka rtkiru þattn dag t dag. Allir vita hver umskifti ttröu. l>egar Toubert dó. og Botha túk viö æztu herstjóni. Þá unntt Rúat' orustúr við Colenso og Spion Kop. I þeint orustum lét hann hvorki aödáuit meö hugrekki ó- vinaliðsins né meðaumkun, á sig bíta. heldttr beitt’ hverjtt ráði til að attka tuannfallið. Ef Joubert heföi ]ét stjórnaö liði Rúanna. ntundi hann hafa sagt: “Láítið veslingana vera. þaö er búið aö drepa ttóg i dag". Eti Botha valdi úr hinar læztu skyttur, til að drepa niöttr þá seht stórbysstim Bretanna fylg<ltt. og sparaöi ekk- crt til aö láta kité fvlgja kviö'. Þcgar fram i sókti. sýndi hantt. aö hann haföi aðra kosti til aö bera. ett áræöi og hörku. hann geröist kættn aö stjórna liði. úr- ræöagóöur og ráöugur. og kttnni afhragðs vel aö gera sér t hug, hvað ]>cir hershöföittgjar mttndu utu ■.'ittttm, \ð láta hraöskevtttr ímaehine gttns) skifta. er sv<> að- 'láat’le,ra einfah ráö viö óánægð- .•>ii verknlvð. Mörg áhyg'gittfull sd hér f lattdi hef:r óskað <é* að I haiin er maðttr alveg' hégónta og ] gera. sem i móti hotutm bórðust, : tilgerðar laus <>g hirðir alls ckkert i t’tu hrós atntara. TTann er maður dultir, fáorðttr ig' seinn til að segja 111 fttllan trúnaö. Hann er iafnlyndttr og spakui'. Hantt virö- i«t hafa til aö 1>cra. uttdir niöri. fádæma mikið af þ>linnveöi og liynt i hmdinni <>g fer hægt aö öllu einsog sá, setn heíir tiógatt tima og ’iteps Iv'ita |>ví t'áöi. ( >g ttú heíit' < , . ,v ,, noga krafta t l að vtnna ]>aö settt ttr, l.ottts Rotha latiö það rað veröa hver eftir sintt ttpplagi og skaj>- fcrli. <>g bcitti þá hrögðum með tniklnm hvatleik og djúpsettum ráöttin. Stcfna í Uindsmálunt. Einsog sagt var. þá er hantt bæði djarfttr og' varfærinn og þar- tneö vfriö spaklyndur <>g hófsam- Ofsi eða heipt fittst ekki tneð ALLAN LINE Konungleg PóstRufuskip VETRAR-FERDIR Frá St. John og Halifax Frá Portland til til Liverpool og Glasgow. Glasgow FARGJOLD Á FYUSTA KAKKVMI.........(XU.KO og upp A Ö»HU FAItKtMI..............$47.50 A pRJtOJA FARKÝMI ...........$31.95 Fargjald frá fslandi (Emigration rate) Fyrir 12 ára og eldri............. $56.1» “ 5 til 12 ára......... 28.05 “ 2 til 5 ára................ 18,95 “ 1 til 2 ára............. 13-55 börn á 1. ári................ 2.70 Allar frekari upplýsingar um gufuskipaferðirnar, far- bréf og fargjöld gefur umboðsmaður vor, H. S. BABDAL, horni Sherbrooke og Elgin, Winnipeg, sem annast um far- gjalda sendingar til íslands fyrir þá sem til hans leita. W. R. ALLAN 364 M&ln St„ WtnnipeK. AöalumboSsmaSur TNUntoiidi. honum. Hanti vildi aldrei að til ófriðar kænti. Hattn stóö i tnóti Krúgcr, löngu áður en ófriöur hófst, og var brigzlað um, aö hann væri á bandi nrtmu eigend- anna. ITann höföaöi sök á hend- ur þeim, scm báru hann því brigzli, en lét hana niðttr falla, er þeir beiddust afsöknnar. Þar kom, aö allttr grunur hvarf um þaö,- að hann væri ótrúr málstað Búanna, ' og þegar hann réð liösmönnum sítt- ttm í lok ófriðarins, aö taka sátta- 1 boðum Breta, þá fóru þeir aö 1 oröttm hans umsvifalaust E:gi aö síöur er hann viðsýmti i skoö- i rnum lteldur en þjóöarofsi Búarn 1 heimtar. TTann er að ttppeldi og j ætt hollenzkttr og Huguenot, I fæddur t hollettzkri ttýlendu og kvæntur trskri kontt t l aö hún giftist eftirlifandi manni sínum, itm voriö 1859. Svo vortt þau viö búskap i ýmsum stööuni >ar í sýslunni. þar til árið 1876 fliúgandi ! að þatt luttust vestur unt haf og gáfaöri, <>g þvi er þaö ekki netna settust aö i Nýja íslandi, tvær eölilegt, aö hann sjái lengra en j mí]tlr noröttr af Gitnli. fluttu þaö- beit. og hafi ekki sönut hlevpi- j dóma og þeir. sent ekkí hafa af i an til Winnipeg t88i og ti) Dak. i fluttust þau unt voriö 1882. Þau tteinit aö segia nema skoöunum j hjón eignuSllst (4 börn alls. 4 af feöra sittna. er þeir eru aldit ttpp 1 j>einl (lott ting é jslandi, 2 dóu i v,?i' Nýja ísland', annað ]>eirra nærri Hið sanna er, að framtíöar liug- ! fulloröinn piltúr, og þrjár <’ætur siónir þeirra Lottis Botha og Cecil 1 |>eirra dóu t Dakota tneö stuttu Rhodes vortt ekki eitts sundurleit- millibili, allar fuHorönar. góöar og ar og ætla mætt:. Báöir vlidtt aö efnilcgar stúlkur. Svo m't ertt aö suöur Afríka yrði eitt riki. Ceril ; eitts s börn Jteirra hjona á lííi, sem Rhodes ætlaöi Bretum ]>ar æzt ráö svrgja umhyggjttsama og ástrika og mest met, eu Botha hugsaöi sér j móöitr. ásamt hinunt aldurhnígna aö Rretar og Rúar rvnnu saman : eiginmann'. sem nú er rétt aö kalta og vrði af ein ]>jóö. Þetta stefnu- miÖ má sjá á öllum aögeröum hans eftir aö ófriönttm lauk, og ltófsemi hatts og forsjálni rná tnik- iö þakka aö öll rikin cru runrin santan í eitt. ITann liet'ir unttiö ósleitilega að því aö afnema þau áttræöur. Þess utan syrgja hana tó barnabörn á ýmsutn al ’ri, liVa eitt fósturdöttir, er hún haföi revnst söttn móöir; auk margra fleiri skvklmenna fjær og nær og eitinig fjölda vina <><2 kunningja, er kvttst höfött hintti látnu merk s- sár. sent af stríöimi hlutust og aö ‘ lt «>titt a lífsleiöinni. uppræta kala tnilli heit r.t þjóöa. Ixárdís sál. var <ljörf <>g hrein- sem landintt ráöa. I*nginn stjórn- . shilin skyklurækin og umhyggju ari Itefir átt erfiöar: tié vanda- meiri stööu og engittn heföi getigiö iTulir vatxlann með eitts einlægtim áhtiga til að levsa úr honttm á þantt hátt, er ölltini væri t'vrir heztu. Ef v:ttir hatts eru óróa- fullir útaf t'.ltæki batts liinu stð- J asta, ]>á er )>aö ekki vegna bcss aö I ]>eim sé það ekki Ijóst. aö ltann átti í tnikltun vanda aö standa, heklur af þvi aö ltatm braut bág viö frjálslega bt'ezka stjórtiar- ! venju. Izniis Rotha tntm ein- hverntima fá aö kenna a )>vi, aö hann Ixeitti böröu v'ö t'orsprakka ; brezkra verkantanna. Í.IIMINMXO soin <>g sístarfardi; ltún var mjög nákvæm og Jxtlinmúö að stunda sjúka. Hún var stilt <>g þrekmik- il t veikindum sínum og kvartaöi ckki. Trúkotta var itún tniög ákveöin; ltútt <!<> eins <>g húti haföi lit'aö í staöfastri og auðmjúkri trú 'á eilífa sæltt attnars lieims: ekki fvrir eigitt verðskttldun. heldtir fvrir ráö og forþénustu frelsarans Jesú Krists. Taröarför hentiar t'ór t'ram 201. t >kt. frá kirkitt Lúterssafnaöar á Gardar að v'ðstöddu miklu fjöl- i mettni. Séra K. K. Ólafsson fratn- kvænuli prestslega þjómtstu viö jaröárför hinnar látnu. Rlessuö sé tninning hennar. T rinn r. Þann 15. Október 1913 dó a I heimili stnu. norðvestur at Gat'dar J N'.-Dak., kotian Þórdís Guömunds- dóttir; hún var kona Davífts Jóns- sottar, <>g höt'öu |>au bjóti búiö ]>ar i ftill 30 ár. Þórdís sál. var fæd<1 ! 1 s. Xóvember áriö 1831) á Kamlv 1 hól t Vtöidal í Húnavatnssýsht: j Eoreldrar hennar voru Guömund- j ur Asmundsson og Guörún Guö- i mumlsdótt’r. er þar éoru búandi i |>á, en siðar í Valöarási. Þórdfs sál. úlst ttpp hjá. Siguröi (Tíslasvni og konu hans Þórdisi, moöttrsvstuf sinni. á Stóruborg. <>-r siöar bjá tengdasvni Jæirra ! hjóna Davíð Tónssvni. er átti ! fvrir komt Sigurbjörgn <lóttur J ]>eirra <>g með J>e'.m fluttist hún I bragös. til að svata ser a blaöa aö Súluvölluin. Þar var bún )>ar manni. — Rlaöamaöur rokkttr nafn- kendur haniaðist í rússneska blaö- intt “Novoe \remya" að n'iöa Kúropatkin ltershöföingja t'vrir berstjórti hans í striöimt viö Jaj>- ana. T/>ks ]><>ldi Kúropatkin ekki mátiö og skoraöi blaöa.mann á hóltu, en hinn svaraði sv<>, aö hann fyrirliti einvigi og vopnabttrö <>g \il<lt ekki niannskemma sig á að lxirjast viö hann. Ekki hefir fréz.t neitt ttm J>aö entt. hvaö hcrshöföingnn hefir tekiö til

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.