Lögberg - 26.02.1914, Blaðsíða 2

Lögberg - 26.02.1914, Blaðsíða 2
t LOGBEKU, FIMTUDAGINN 26. FEI3RÚAR 1914. Um vísindalíf á Islandi. EftÍT Sigfi'ns Blöndal*). A!f frá því í fornöld hefir það orö farið af okkar þjóö, aö hún væri hneigð fyrir bóknám og vís- indi. Hvaða skoðun mentaðir Norðmenn höföu á forfeðrum vorum á gullöld landsins, er kunn- ugra en frá þurfi a'ó segja, og líkt mætti tilfæra um mer.taða Dani, eins og sjá má af Danasögu Saxa fróða. I’essi orðstir reis upp aft- ur á 17. öldinni, þegar þeir Arn- grimur lærði og Þormóður Torfa- son og aðrir, sem í þeirra fótspor ganga, verða íslandi og bókment- um þess til sóma erlendis. Fram á 19. öld sést oft getið í útlendum ritum um fróðleiksfýsn þjóðarinn- ar, og um ýmsa fræðimenn vora með vðumefninu “hinn lærði ís- iendingur”. Hvort þjóðin í heild sinni hefir nokkurn tíma átt skilið þetta lof. sem starfsemi einstakra manna menta. En um leið og velmegun lands ns hnignar, fer þeim stöð- ugt aö fækka; þegar komið er fram undir siðabót, fara þau höfð- irgjasetrin og klaustrin aö verða teljandi, sem nokkurt andlegt líf er í að finna að mörkum. Þáð er eins og alt jafnist efnalega og líka í andans riki. Einstökir menn finnast stórauðugir og biskupsstól- arnir standa i miklum blóma hvað það snertir, en það er ekki að siá að það hafi veruleg áhrif á b>k- mentimar. En þó höfðingjaætt- irrar smámsaman yrðu fátækar? liélst l>ó viða í þeim Ixikiðn og ást á skáldskap og ýmsum fræðum. Og nú hvarf smámsaman hinn mönnum með þá ritfimi og sálar- þrek sem þarf, 11 að geta sint bú- skap og ritstörfum, þegar líkt er ástatt. En alþýðan í bæjunttm virðist ekki sérstaklega hneigð til fróð- leiks og ritstarfa, og ber sjálfsagt margt til þess, ekki sízt að þar eiga menn völ á svo mörgum og fiölbfeyttum skemtunum í saman- burði við svehalifiiið, ekki sízt mannfun 'um og samkomum. Fé- lagslífið er oft allfjörugt i kaup- stöðum okkar, eg þarf t. d. ekki annað en minra á Goodtemplara- regluna og stúkur hennar, og er það ekki nema gott í sjálfu sér, en eg er sannfærðtir um, að marg- mikli m smunur á húsbændum og I ir, sem annars hefðu notað tím- I hjúum. á rikum bændum og fátæk- j um, sem hafði veri'ð á sögtiöldinni. | Samlffið við alþýðuna varð irni- legra, og af því leiddi aftur að al- þýðan lærði meira af ymsu, sem áður hafði verið næstum einkaeign efnaðri stéttanna. Við þetta bætt- ist að klaustralýður og klerkalýð- ur aðgreindist aldrei á íslandi eins hefir aflað henni. gæti i sjálfu sér i 1TtikiiS frá alþýðu og í öðrum ka- verið vafasamt. En þo held eg I tolskum lördum, og olli því nokk- inegi fullyrða. að nokkur rök eru j ug þagt aS e:nlífi presta varð al- til bess að <"0113, að Islendngar | f]rei alment, hvernig 4em vandlæt- hafi öðrttnt þjóðum iremur vertð j jngasarnj,- biskupar reyndti að fúsir til að leggja sturd á bókleg fræði, og einktim. að þesskonar fræði hafi komist lengra tiiður i mannfélagiS en hjá nokkurri ann- ari þjóð. ann til bókiðna og lesturs, eyða honum á félagsfundum og ýmis konar skcmttinum, og stundum miðtir en skvldi. I5að má finna fle:ra sem bend- ir i sömu áttina, en eg hygg að jtcssi atriði sén nægileg til að sýna, að áhuga alþýðu á innlendum fróðleik og andlegri starfsemi yf- irle:tt, er talsvert að fara afttir. En hcfir hann jtá vaxið að sama skapi hjá lærðtt stéttinni? Við skulum athuga j>að. Við höfum ástæðu til að vera ánægðir með þá stétt yfirleitt, eins og hún hefír verið fram á þessa daga. Kjör flestra embættismanna, einkum presta og lækna, hafa ver- koma því á. Klerkarnir héldu áfram aö skoða sig sem alþýðu- menn og rita á islenzku. , Af hinni almennu fátækt leiddi aitur hitt. að menn gátu ekki ve tt ; ið lik kjörum alþýðunnar, og víst Sumir helztu r thöfundar okk- S(;.r a5rnr skcmtanir. en þær. sem \ er J>að að i j>eirra tölu hafa marg- ar hafa verið fátækir alþýðumenn, ]íti«S kostuðu. og bókín var ódýr í ir andans menn verið, og ýmsir, eða embættismenn með sultarkjör- ] skemtun. Samgöngulevsið og sem mætti kalla fróðleiksmenn ttm, unandi við hag alþýðunnar og strjálbygðin gerði mönnum ó- j eða jafnvel vísindamenn. Við skul- lifandi sama lífi og hún. Menn j h;Cgrn að hittast. og marnftmdir i um taka aumasta timabilið í sögu eins og Gtiðmundur Bergjxírsson, til gleði tirðu sjaldnar en áður. íslands, 18. öldina og byrjun 19. Sigttrður Bre ðfiörð og Bólu- ; JÖigar l;org:r ristt ttpp. Og þetta j aldar. Þá sjáum vér í embættis- Hiálmar, Daði fróði og Gisli Kon- varg e'tt með öðru til að leiða gáf- mannastétt aðra eins menn og Pál ráðsson og Einar á MæHelli, j að f^lk til ritstarfa. Og ritstörfin. prestarnir Hallgrímur Pétursscn sem upphaflega höfðu verið iðja og Tón Þorláksson hafa sýnt okk- mentaðra höfðingja og klerka t ur hvað hátt má komast í andans tómstundum þeirra, urðu á endan- riki, j>ó allskonar armeða ]>jaki um uppáhaldsskemtun margra og Jón Espólín að. Það mun leit á fátækum fátnekra og gáfaðra alþýðumanna, ismönnum má þvkjast af. En scm þekkja sögtt lards síns á ýms- sem ekki áttu völ á mörgum þcim hvernig er nú? Finnast nú upp til skemtunum. sem í öðrum löndum sveita embættismenn, sem r’ti sögu bióöarinnar eins og þeir Finnur Vidalín, Finn Jónsson, Hannes Finsson. Eggert Ólafsson, Biörn Halldórsson, Magnús Stephensen og litlu seinna þá Svein Pálsson Svona embætt- um sviðum eins út í æsar geta ritað og varðveitt e:ns ímrgt í)raga huga alþýðunnar frá and og merkilegt handa ókomnum |e,ailn efpum kvnslóðtim e'ns og Daði fróði og j7nn cr cjtt atriðj. i»eir skölar. F.nar á Mælifell’. Alþýðuskáldin má benda á viöar. sumstaðar ágæt. en eg held j>aö megi fullvröa, aö af ftviðleiksmönntim muni tiltölu- lega vera meira hjá okkur en öðr- um þjóðum. Sunrr hafa viljað' geta j>ess til, að betta stafi nokkttð af þvt, hvað inikið keltneskt blóð sé i íslend- ingum. Fg verð að telia j>að al- ve" óvíst og ósannað að þetta ðefði getað haft nokkur áhr'f. Að þvt er næst verður komist. hefir fremur litið munað um keltreskt þjóðemi á íslandi i fornöld hvað mannf iöldann snertir, og hvort bau fátt hundrttð manna, sem i hæsta lagi getur verið að ræða um. bafi getað gert alla þjóð'na hneigð- arí til andlegra iðna ett annars, er eft'r að sanna. Auk ]>ess first mér jafnvel það vera ósönnuð staðhæftng. aö Keltar séu no'-kuð bneigðari til sliks en Gernrmir yfirleitt. En jx'i maður láti jtessa skoðun liggja m'lli hluta og hvorki sim- sinni henni uc andæf', j>i mi Itcnda á annaö. sem áreiðanlega hefir stuU að þvi, að alþýöa marna á íslandi gaf sig nieira að airheg- ttm fræðum en alþýðan annarstað- ar víðast hvar. Fvrst er j>á að berda i. að alt frá þvi bókmentir l’ófust á ís- landi, notuðu ntenr hið I fandi ntál a’þvðunnar. islenzktt. en ekki latfnu t:l fræð rita. eins og flestar aðrar jijóðir. sent fengu lxákment- ir strar o r nunningii rueð krisln- inni frá Röm. Fn á íslandi var iirrninnrin i bisktip cg Jón Espólin, lýsi nátt- úru landsins eins og þeir Eggert og Sveinn. rannsaki -tungu vora e’ns og Björn Halldórsson. og attki jtekking alþýðu á öllum svið- lega kent nema latína, og kunnátta j uttm eins og Magnús Stephensen? fræði, listasögu o. fl. j>arf stór visindasöfn, sem ckki er liægt að halda ttppi nema með feyk’legum kostnaði. Iláskólinn okkar getur ekki um langan aldttr lagt út í neitt slíkt. nema hvað hann gettir veitt lærisveinum læknadeildarinn- ar undirbúningskenslu i frumat- riðttm ]>eim, sem J>eir J>urfa á að halda í efrafræði. Að ]>ví er snert'r almenna sögtt, málfræði og fornfræði, J>á er ekki að hugsa til að stunda slikt vísindalega, nema maður hafi aðgang að stórum j bókasöfnum, sem gætu fylgt með 1 á öllum j>essum sviðum. Það er rétt með herkjum aö j>að er hægt að gera ]>að hér í eins auðugu landi og Danmörk er, og j>ví að- eins, að vísindasöfnitr hér hafa komið sér saman um allnána sam- vinmt á ýmsum sviðum. Eg vil ekki nc'ta því, að fyrir geti komið að einhver stórgáfað- ur maður hafi svo mikinn tíma af- lögum og svo mikil peningaráð, að hann sjái sér fært að stunda einhverja af jæssurn greinum eða fánhverja aðra alþjóðlega visinda- gre'n, þó hann sé búsettur á ís- landi. En líklegt er að ]>eir verði fáir fvrst um sinn, sem slikt geta leyft sér, Þær námsgr°inir, sem eru kend- ar við háskólann í Reykjavík standa auðvitað betur að vigi. Lakast er útlitið að því er snert- j ir læknisfræðina, því að til j>ess aö stunda hana vísindalega þarf svo margar dýrar sérstofnanir. ef vel á að vera, sem okkur er ókleift að fá fyrst um sinn. Þó má telja víst að einstöku lærðir lækna^r muni framvegis eins og hingað til auðga alheimsvísindin með fróð- le'k um ýmsa sjúkdóma, sem eru einkennilegir fyrir ísland en fá- gætir annarstaðar i Norðuríflfunni, | t. d. sullaveiki. Visindaleg rann- i sókn á sögu lænisfræðinnar á Is- j landi og sögu heilbrigðisástands- j ins á íslandí ætti að geta j>rifist. | Ekki sizt er J>örf á að rannsaka alt i í ]>jóðtrúnni sem lýtur að lækning- ! ttm, og j>á má einkurn benda á 1 ekki að vera ókleyft Landsbóka- safnintt að útvega J>að sem j>arf af þess konar ritum til notkunar fyrir sérfræöinga i sögu íslands. Hvað mikið er eftir að rannsaka í íslandssögu er kunnugra en frá þurfi að segja. Að vísu er mikiö af heim'ldarritum til í útlendum söfnum, en j>að ætti samt ekki að gera svo mikið til, aðalefnið fyrir sögu siðari tima er heima, og það sem erlendis er, má smámsaman afrita og gefa út eftir }>örfum. Eg hefi þá von, að hið nýstofnaða íslenzka Fræðafélag i Kaup- mannahöfn muni verða t’! þess að fylla hér skarö, og geti gert vís- indaiðkunum heima á íslandi tals- verðan greiða, þegar fram líða stundir. —Skírnir. 1 sem mátti fá æöri mentun i, voru ! öldum samar fremur lélegir, í j rauninni var ]>ar ekkert almenni- i málum er í sjálfn sér tkki ment- un, heldur aðeins lykill að ment- j un. Og hér við bætist, að útlend- i ar bækur vortt dýrar og óaðgengi- i legar. en j>ekking á útlendum mál- unt lit'l hiá alþýðtt. Og latínu- F.n cg held svarið hljóti að verða. að fröðum embættismönnum til sveita er heldur að fækka, þeir eru að vísu til og j>að góðir. en eru fáir. Aftur á mót' er auðvitað ekki lítið af fróðleiks- og visinda- ; galdrakvertn gomltt, sem talsvert „ . . . v * 1 , . . að nokkru, cr það, I er til af enn ; j>ar er cinmitt ekkt 1 i svo lítið af þess konar lækningar- j i kreddum. Horfurnar eru betri að j>ví er | lögfræði snertir. Löggjöf hvers Að vestan. Fréf til Lögb. frá fréttaritara. Eigi veit eg hvort nýmæla er vant hér aö vestan. Stöku sintt- um sjást þess þó nterki i blöðttn- um yðar í Winnipeg, að hér á ströndinni séu íslendingar; en stöku sinnttm aðeins. Þó ske j>cir hlut'r hér sem annarstaðar aö vert er að minnast — }>ó eigi væri nema dauðsföll þatt, er Islendinga snerta. Sumra þeirra hefir getið verið. ináske allra. jx> eg ekki minnist að ltafa séð það. I haust með skömmtt millibili, létuzt hér íslenzk hjón, öldruð, Seselja og Magnús Eoarson; ættuð af Suð- ttrlandi, er mér sagt. Fyr mundi eg hafa getið þessa greinilegar hefði mér verið unt að fá meiiri I upplýsingar ttm j>au. Sagt var 1 j mér jx>, að þau mtindu hafa verið i hópi þeim, er fluttist til Nova Scotia frá íslandi og þaðan tii Nýja íslands. Vona eg að þetta, svo óljóst sem }>að er, nægi til ]>ess að ættingjar þeirra og vtnir, ein- hverjir, geti áttað sig hver j>au liafa verið. önntir dauðsföll hafa siðan skeð hér, en ef mig minnir rétt, værið áður getiið. Næst, af j>vi er frásagnavert er að ízlenzka söngfólkið hér, “Mínerva”, hélt söngsamkomu á bezta samkomu- búsi bæjarins, 28. Des. siðastl. Var samkoma sú allvel sótt. 24 sönglög voru sungin, íslenzk og hina þurru hlið. I síðustu kosn- ingu var ttndir niðri barátta milli þessa flokks, og galt Daníelsson án efa þess, hvar hann stóð i ]>ví mál:i og svo hins, að hann var ís- lendingur, því enn ber ei mikið á lsl. í ensku þjóðlífi. Þó er það að smá lagast, sérstaklega nú, er nokkttr ísl- ungmenni eru largt kornin gegnum háskólann og vænta menn góðs af j>vi, sem annarstað- ar. Vellíðan manna alment lík og vanalega. en íremur ertt daufir tímar. Eru það engin nýmæli. Telja mætti og það með tíðind- um í andlcga átt, að enskur Únít- araprestur messar hér stöku sinn- utn. Eru messttr hans ntun bettir sóttar af isl. en enskttm, hvað sem til kemur. Eg var í þann veginn að slá Ixttninn í bréf þetta, þegar eg beyrð:i glamrið i sleðabjöllum, er ekið var fram hjá kofa minum. Eru ]>að svo mikil tíðindi, að ekkii tjáir vfir að þegja. Það er i öðru sinni á j>essutn vetri; i fyrra skift- ið fyrir j>rem eða fjórum dögum síðan. Er það fyrsti snjór, sem fest hef-'r hér stundu lengur á bessttm vetri. t alt haust hefir tiðin verið einmuna góð. með fjögra til sex daga rigningar köfl- um. nokkrum sinnum; þartil nú siðustu tvær vikur. að tíðin hefir veriö rosasöm. með allmiklum úr- komum og snió, sem j>ó lief’r ekki' staðið sólarhring t senn. Dálítið frost hefir og verið með köflttm, en þó þvtt á milli. Blaine. 3. Feb. 1914. skólamir gátu alls ekki tek ð á j mönnum meðal skólagenginna móti nema litlum hluta ]>eirra marna í bæjtim. En hvort þeir i manna, sem vildu afla sér æðri j heild sinni starfa aö vísindum á mentunar. j við fvr'rrennara sína. mrn verða Fn af j>vi. hvað fáir gengti á í ál tamál. skóla og tömdu sér útlend mál, Það er nú alveg áreiðanlegt, að leiddi aftttr hitt. að tiltölulega I 11111 lauean aldur vcrður þjóð i’or miklu fle:r' óskólagengnir ntentt j svo sctt. að andlegar iðnir geta urðu fræðimenn en nú á flögum. orðið ódýrasta og aðgcngilcgasta og ttnt leið ]>að, að j>eirra fróð- skemtunin fyrir lcika og hcrða. lei’kur aðallega hélt fram [>eim j og'j>að skemtuun, sent, jægar rétt fræðum. sent j>eir höfðu að erfð- i er að íarið. getur orðið m>klu ttnt tekið <>g þeim stóð næst, setn meira en (lægrastvttingin e n. Að beir ekki þúrftu að sækja til út- j santta þýðingu bóklesturs og and- lendra þjóða. ett j>að voru íslenzk j legra iðna ætla eg mér ekki. Og lands verður altaf j>joðleg vts-- , .. , T, .. . , . TT. r r ; ensk. Styrði herra Jon Magnus- tndagre n. Her er afarmtkiö starf |____ ri_________ i : i fyrir hendi fyrir kernara lög- fræðideildarinnar, og þeir hafa og hefir síöan hann kom son Jónssonar frá FialliHJ Skagafirði söngnum. Jón stýrir | , . . öllum sörg hér í Blaine, nteðal Is- j hka þegar fartð tnjog vel a stað, I lendi bæði hvað það snertir að átvega ! vcstur ilaldi« "samán" ^Tngflökk' ' landtnu íslenzkar kenslukækur . misjafnl margtnennum. Nú ! lögutn, og e.ns htmt að fannsaka mun hann vm hvaö marRmenn. | íslerzk lög og rettárfarssogu v.s- astur __ tdnr 28 meSl mT aö s5ng. j tndalega. Fra fyrr;; oldttm eru t,l | stjóra meStö]dum. Söngflokkur : ýms merktlcg tslenzk logfræðtsnt, ])essj er ís|endingum mjög til i ; sem enn ertt óútgef.n, og er hk | gerði a8 þessu sinni mjög ) j legt að einhverjtr verð, t,l j.ess, yd Qeta mættj hér stvkkjai scm I j ]>egar timar liða. að rannsaka j>att von, sérstaklega vcl sungin, eins >g t. d. tvisörgttr á hinu alkunna fræði. saga. ættfræðk lrg cg mál- fræði. En alt jietta er að brevtast. Margt virðist benda á að íslenzk aljtýða sé að verða IxSkiðh og fróð- leik fráb’tin eða að m:nsta kosti fiarri j>ví að vilja leggia stund á bað öðrn frennir. ()g }>etta er ekki Völilegt. ]>egar l'tið er á orask:r hær. sent eg hefi be»'t á að liggi til ]>ess. að húi’ fram á okkar daga "nt orð’ð fróð'eiksfúsari en al- tnenf geríst í likttm stéttum erl n '- is. Sameöngnhæturnar og baraf- Iciðnndi fíjótar’ mannfundir og marghreyttar' sketntanir ciga‘sinn forttutn sið ekki 1ít’ð : bátt i bessu. Skólarnir draga ltópa eg mun hér ekki líta á hina niíklu og vfðtæku starfsemi andans, sent kcmtir fratn í skáldskap: hnnn mttn geta þrifist og blómgast frantvegis engu síðttr en rú. En e" vildi hafa athugað aðra tegund andlegrar starfsemi. vísindin. Nú vi 1 eg b:ðja nienti að hafa ]>að hugfast. að eg kalla j>að ekki vísindaiðkun, j>ó menn læri svo mikið i einhverri grein. að menn geti haft not af henni í daglega lífintt. Maður getur kunnað tiu m'tl o" þó ekk: verið málf æð ng- ur. Maður getur haft gagn og 'raman af j>eim. lesið bækttr a beint. talað j>au til útlendinga. og gefa út. Aö því er guðfræði snertir eru ' ekki heldur tæki á að stnnda ann- í að vís ndale?a svo i lagi sé en | Lrkjiisögu íslands. Það er svið, sent aö vistt hefir verið talsvert kannað af ágætum vísindatnönn- tttn, einkttm jteint biskupunum ! iMttni Jónssyni og Pétri Péturs- j syni. en j>ar er ]x> ntjög margt eftir að gera. Þá eru ýntsar hlið- i ar gtiðf ræðinnar lítt eða alls ekki ágæta lagi “Darling [ am growing old", sungið af ungfrft Fr. S’jg- ttrðsson (frá Argyle) og söng- stjóranum. Annaö ágætis stykki var og einsöngur sunginn af söng- stjóranunt j. M. J. Lag j>að er enskt að vístt, en var íyrir þetta tækifæri snúið á íslenzkt, af skáldinti Hirti Leo. Sendi eg hér með islenzktt jiýðitigtttia. Fleiri | etnsöngvar voru sungnir og tók- kannaðar hvað íslattd snertir. t. ; (]st vel Afi síðasta stykkinu lilótt d. sálmafræðM (hymnologia). )>ar j nienn akaft< en þa8 var “Skóla- ■ vantar t. d. góða skrá yfir islenzka | s'tlma og þöfunda þeima. í lík- : ingtt við ]>ess konar rit hjá ntörg- um öðrum þjóðttm. I»á j>arf að rita ttm sögtt íslenzkra kirkjusiða; i )>að er ýmislegt i {>eitn. l æði i trieistarinn". sent allir kannast við. | \ ar sérlega vel tneð hann farið. : Jólatrés samkoma var og hald- itt hér á jóladags kveldið; var hún t’jölsótt mjög. — Messnr eru hér nú tíðar, og virðist, sem söfnttð- 1 á lcið komin ' g h n tnlkla grægð sem fvrir var af Ijóðttm og goða- sögt'tn. lifandi hjá aljiýðiinni og "evnvl har ntann frant af nnnni, gerði eðlilegt að liald ð var áfram á sama máli. jægar menn fórti að seti;i slíkt í hækur. Auk j>ess vil 'i svo v.-l til, að sttntir fyrstu og lteztu r'thöfundar okkar vortt ver- akllegir höfðingjar. og |x’> sttm’r jæirra kyntn, latinu vel og enda liefðti tekið vtgslur. varð }>eitn ís- lenzkan kærari og tamari. þegar nnt þatt efni var að rita, <0111 snerti hug og hjörtit allrar alþýðtt. Þeir rituðn stnndutu á htítvt j>að sem |>e:r ætluðu öðrt’nt þjóðum til fróðle’ks. sögttr heilagra ntarna. landfræðisrit o. fl„ en hitt alt á islettzkti. Bókiuentir vorar koma fvrst fratn hjá æðri og efnaðri stéttun- nm. o" af því leiðir aftur að bær hafa höfðingjabrag á sér. T»að er við hirðir komtnganna og jarlarna i náírraunalöndiiniint. að niörg t’oniskáld okkar vinra >ér frægð og’ fratna. Snorri og Sturla vortt ntenn af söttitt tegtind og hiiv'r fröfi'vn frönsku riddarar. sem rit- uðit tttn afrek sinna tima. |xá þeir r rj öðn'visi. Það vorn Itöfðingia- setvhi i Odrla. Haukadal. Revk- Ixdti. bisknnssetrin og klaustrin. sem ern aðaTból okkar forntt bók- mönnt’tn vfir i lærðu stéttina, notað ]>au ;t ferðuiu, skrifast a ttm einmitt oft j>á menn. sem líkleg- astir hefðit verið til að lialda á- fram starfi c>skólageug*nra fræði- manna. ef þeir hefðu verið áfram ! i alþvðustétt. Vaxandi áhttgi á t stjórnmálum hefir og vafalaust dregið ltttga margra frá fróðleik ' og vísindum. Vaxandi þekking i alþvðttt'nar á útlendi'm máltnn. einktim dö-sktt og enskti. hefir heint huga manna að ýtnsutn ;d- bióðlegnm. útlendnm cfmuu. og uer;,- p.i eðl'lega oft t’arið svo, að vinsir hafa gef ð sig að j>e'tn sent hefðn sti'ndað irnlend frpði e:n- ■’i'tigu. ef ]>cir het’ðu ekki annað ]>ekt. Enn er eitt atriði. sem hefir talsverða |>ýðingtt; vinnttfólksekl- an og fánnntið i ->611111111111; at’ |>vi le’ðir aftttr að l ændttr }>ar verða alment að leggja á sig svo niiklti nteiri likamlega vtnntt en áðttr tíðkaðist. og eiga |>ess vegna ó’uegra með að ritstörfum. Jx> hjá sér lil |>ess. sagt. idenzkri alþýðtt til lofs. að enn crtt j>é> j>ess dænv. að jafnvel einvrkjar á okkar eigitt dögum hafa fengið tima til ritstarfa. eins og Gttðiuundur Friðjónsson tiianna l-ezt hefir sýnt. en því niiðtir er og liKntr altaf að vera leitnn á sinna bóklestri og |>eir fvndu löngtin Reyndar skal |>ið I , verzhirarmálcfni <>. s. frv. En 1 vísindaleg j'ekking og rannsókn a málunum og bókmentum jieirra þarf ekki að vera jtessii samfara. ( )g jx'i maður læri svo tnikið i 1 g- t’ræði. læktvsfræði. guðfræði. nátt- úrufræði eða hverju sem er. að tnaðttr geti kent það frá sér og notað j>að til að vinra fyrir sér. j>á er maðttr ekki vísindamaðttr ! fvir l>að. f»á cr fvrst að tala um , vísindastarfscmi. þcgar maður not- iir bað sciii iuaðiUi' vcit til að auka hckkiiiiiu maniikynsins. annað- livort á þann hátt. að maður noti • það scin aðrir hafa safnað og at- | iiugað til að lciða citttivaði nýtt i liós. cða komi frain tneð athngan- ir frá cigin brjósti til að skýra ci't- livað hctur cn óðitr hcfir verið gcrt. cða þá safni atlmgunuin sín- inii og annara uin citthvert efni.og biii þanniti i haginn fyrir sjálfam sit/ og (iih'a síðar meir. og ma til j>ess telja að safna ritum annara fræðimaiina og gefa |>att út. lin eru nú iiokkur líkiiidi til að vísindi gcti þrifist á fslandif Og sc svo. hvaða vísiitdagrcinir cru það þá .‘ Alt sem' ntikils kostnaðar Jxirf við, cr ekki liklegt að geti j>rifist til nntna. T:1 að geta stumlað eðlisfræði, efnafneði. t’jöllista- götnlum s’ð og nýjuni. sent er eit’- (]r 1/eo’s prests. sé á góðttm fram- j kennilegt fyrir okkar latid. faravegi. Er tíðrætt um kirkju- [ le ntspekisdeild ltáskolans ; bvggrgu og jægar byrjað á sant- stcndur bez.t að vígi. Sjóður j skotllm. Sagt að þau gangi vel. I fannesar Árnasonar sér fyrir ; 'l'ilfimtanlegur hnekkir var tslend- . !>'í. að eiginleg heimspeki verður íngum að missi samkomusals Eor- stundtið af íslendingum erlcndis. esters-manna. er brann i haust. Og ef j>eir menn geta kevpt nóg ;tf f[afa fsl. sfgan or5i* að sækja | Ixíkuni til að fvlgjast mcð og ertt húsláti fvrir messtir. sam’comur •mnars tpifaðir og skarpir menn. j og fundarhölfl sm til enskra. Eru bá má húast við ýmsu góðu úr luts j>au, sem til þess ent hæf. dýr. | jæirri átt. Reyndar er gert ráð K+rkju hafa fsl. að láni frá Metho- | fvr r. að fyrirlestrar jæirra séu , distnm. Hefi lieyrt. að við aðgengilcgir allri alþýðu. en það hruua Foresters samkomusals’ms, eiiðir ekki fyrir hitt. að efnið sé hafi prestur ]>ess safnaðar. l>oðið Siguríur Magnússon. ftcddur 23. Nóv. [893. Dáinn 11. Jan. 1914. Hvað? Æ, faðir mætt winn mér ]>ú sýnist gráta, tárin væta vanga þinn vilja ei stöðvast láta. Tregar móðir, tár á brá titra systur minni. Hölda gráta helju frá liægt nitin engu snni. Æ, eg ]>oli ekki að sjá aðra gráta og sýta. Ilarnta él er hjörtun j>já hryggir mig að líta. Hyggiö að því, heimi í Itarmar flestir beygja; en sá er maður sorgtt frí sem fær snemma að deyja. GcVð ]>ví ertt umskiftin ttndan fargi kífsins æðra hljóta hlutskitfti í höfuðbóli lífsins. Þar sem dauði enginn er eða skilnaðs stundir. Þar sem lifið leikur sér lifsins trénu ttndir. Far vel heimttr harma sær helið nteð og kífið. evðilagt J>að aldrei fær ástgjöf drottins. lífið. Far vel æsktt fagra tið fult af vona draumunt. við mér önnttr brosir blíð björtum lífs hjá straumum. Hrindið burtu hrygð úr lund hafnið sorga vegt, skilnaður varir skamma stund við skiljunt siðar eigi. Dimman löndum líður af ljós eg fagurt eygi. sé eg fvrir handan haf berðttm Ijóma af degi. Kveð því alla kæra tnér kærleik meður hlýjum. Glaður nú eg fagna fer frelsisdegi nýjum. Sofðu i sælum friði svarðar hjúpi ttndir j>iit er jtjáning liðin jirauta hættar stundir. Ast til allra hnrstu æfi stutta daga. Hreinn í hjarta varstu. Hér j>in endar saga. /. /. D. rc caniikið. <>g vel og vísindalega ii’eð j>að farið. f’ er enn við háskólann ve’tt tilsögn i islenzkri tungti og bók- mentunt <>g sögtt tslands. Hér frant kirkju sína fyrir messugerð ís). lút. safnaðarins. meðan j>eir væm húsnæðislausir. Var J>að drengilega 1x>ð alúðlega þegið. ICitt atriði skeði hér i haust. er , Fréttabréf. Point Roberts ró. Feh. 1914. [Tcrra ritstjóri! stötidittii við betitr að vigi ett ttokk- 1 eigi hefir verið getið. en það var, j f»að er langt siðan að eg lot’aði ’tr önnttr j>ióð i Iteimi. erda er hér að landi vor, verzlunarstjóri Au l- senda |KT 1)réf en cg llefi a|drd rés Daríelsson. sótti ttnt bæjar stjórnarembættið, gagnvart ttnt mantti — jafnvel þó hann tap- | sal"a". <>g tná |>að heita ótrúlegt. aði. Dantelsson er framgjarn og svo ntikið <Vrert. að meðan málið helzt og jijóðin lifir. verður á jiessttnt sviðtim óþrjótandi vinnu- eftti fvrir íslenzka vísindamenn. Uatxlsbókasafniru er innan hand- ar að sjá tim að J>að sé keypt at’ lx>kuin. setn myð |>arf. Rcvndar er sá hængur enn á. að meðan ckki er komið á keiisht i samanburðar- málfræði og germönskuin tnilutn vfirleitt, verður að vanrækja að kappsamttr maðttr i öllum tnálum. Ilann er og sterkttr bin<lindis- maður; vann vel að }>ví að útrýma vinimi í Blaine. Sjálfur ltefir hamt setift tv<"> tímabil i bæjarráðinu og cutsk ! *,a1t næ8a" tima til að setja það saman En satt er það samt. Að söttntt er nft ekki mjög mikið til að skrifa ttm, úr jiessari bygft. en æfinlega vancli að skrifa fréttir, og stund- uin — jafnvel (Wi'nsælt. T',11 el’ enginn skrifar, |>á fær uniheimitr- látið }>ar ti! srn taka, svo að óvin ir hans sögðu. aft iiann befði verið iiiti ekki að vita bveniig tuanni lið- nokkrit leyti )>ær hliðar íslenzkrar ! alt I>æjarráði'ð. En flestnm ber þó j ur og |>a gctur farift eins og mað- tn'ilfneði. sem þar að lúta. Líkt , satnan um. að hann hafi ráðið vel. , urinil sagAi. -paS h]ítlir af> vera lér er sífeld barátta við öl! tæki- . . , v, . , , j tjorlttrð 1 j>ctrri bygo, ut* j>vt eng- má segja ttm sögu Islands; litm sk'Ist ekki til ltlitar án |>ekkingar j færi milli flokka þe’rra er teljast á almennri sögu <>g samtíma sögu I þurrir og blautir. ITefir Daníel. : :nn nágrannaþjóðanna. en jtað ætti ) sent sagi. þeitt sér ríxsklega fvrir j blöðin ki'far j>aðan orð í íslenzkti Jæja. |>aft vantar ekk- ert á, að hér sé lifað fjörugu lífi. Eg hygg að j>að jx>Ii, fullan sam- anburð við hvaöa sveit sem er, eða sveitalíf í Ameríku, eftir þeirri merkittgu sem eg legg í orð- ið: “fjörugt lff”. Eins og kunn- ugt er, búum við hér, á norðvest- ttr ltorni Bandarikjar.ua; nokkuð afskekt r að sönnu og út úr, en fáum j>j að vita um j>að sem við bcr í heiminum, rétt cins og hinir mennirnir. Bjart veður og hreint veður höfum við i ríkulegtim mæli og er almenn hcilbrigði hér a.leið- ir.g af því. önclvegis tíð hefir verið hér J>cnnan vetur, og síðast- liðið sumar var gott. Grasspretta var góö og heyfengur mikill, cn heyjærririnn kcnt helzt til seint. Urðu heyin j>ví ekki c ns vel verk- uð og æskilegt var. Samt sýnist það ekki sjá á nú, j>ví hvergi sjást ncma fallegir gripir og ntikið er sclt héðan af mjólk og rjótna. Annars hefir efnahagur fólks aukist að ntun, siðan eg kcnt hing- að fyrir rúmitnt 6 árunt. En ekki eykst lífsgleð'n að sama skapi. Samt get eg ekki annað sagt en hér sé fremur glaðvært fólk, og betra fólki hef eg aldrei kynst, en þeim, sem voru hér, )>egar eg kom hing- að. Síðan hafa sest að hér marg- ir og eru það alt mætir menn. Fé- lagsskapur hefir talsvert aukist i seinni tíð. Lestrarfélagið “Haf- stjarnan’’ mutLvera það clsta. Það lifir nú mcð meiri blóma en áður, og á orðið mikið af læ ilegum bókum. í fyrra sumar safnaði l>að talsverðn af j>eningum og gaf öldruðunt og fátækum barnamanni til j>ess að hann gæti bygt yfir sig. Það var mannlega gert. Þá er bændafélagið — “Grange" Það er nú ungt og mannfátt hér, en j>að má ]x> j>akka j>vi, að nú getnr niaður gettgið þurrum fó'tum i kaupstaðinn og sótt póstinn. V011- andi að það geri sveitinni eitthvað fleira til nytsemdar. ()g loks er safnaðarfélagið. E11 það er nú j>að vngsta. Heldur hefir }>að fjölgað meðlimum, j>ó litið sé, sið- an það var myndað. í J>vi hefir verið samúð og samræmi. Iíigi ertt það allfá'r, sem fyrir utan það standa ~af TathlöhdlTm VCFltm' bér. Nokkrir af j>eim hafa lagt fé til, en vilja ekki vera “meðlimir safn- aðarins”. Messað er hér þriðja ! hvern sunnudag. í skólahúsi bygð- ! arinnar, og cr j>að vanalega vel sótt, j>ví öllum likar að hlýða á j séra Leo. Hræddur ttm að dofni I vfir söfnuðimtm. ef við missum ; hann, því hann er okkur innilega kær og nú et* svo kotnið, að okk- ur finst að við getum ekki mist jhann. 24. Desentber siðastl.. gaf séra l,e<> samatt í hjónaband j>att Mr. Kolbe'n Sæmundson og Miss Gróu T'borsteinson að lteimili foreldra brúðurinnar. Nálega öllunt ísl. hjónum i bygðinni var boðið þang- að við j>að tækifæri. Eftir vígsltt | athöfnina var færður fram kveld- i verður, af mikilli rausn. og öllum viðstöddum boðið til lx>rðs. Stóð | þá einn af veisltigestumint upp og ■ sagöi að í kveld væru liðin 25 ár, síðan Helgi Thorsteinsoti c>g Dag- björt Dagbjartardóttir hefðtt ver- I ið gift. Ekki var mönnttm jtað ljost aftur, aft þau Thorsteinsons ltjónin ætluðu að minnast 25 ára giftingar afmælis síns, en þó kom- ! ntenn á snoðit* 11111 að svo væri. Var þeitit færðttr vandaðnr silfur borðbúnaðttr af ýmsti tagi. En að |>au leyndu jiesstt. þangað til aft all r vorn sestir nn:l,’r borð, mun hafa verið af |>ví, að |jatt vilchi ekki láta t’æra sér gjafir. Kn sætt hefir jæim verift aft gefa, þvi að j>aft hafa j>att oft gert. Nágranni ]>eirra. herra Páll Thorsteinson, afhenti þeim tttjög vandaðan silf- ur borftbúnaft frá sjálfnm sér og nokkrnm viinmi þeirra og talafti nokkur orft i jx*it*ra garft, ntjög vel vift eigatxli <>g einlæglega. Hamt mintist a aft |>eir værtt búnir að búa saman, ýmist í sattta húst eða vift hliftina hvor a öftrnm, unt 20 ár, og heffti aldrei nein misklift orftift á ntilli |>eirra. Altaf verift eitts og bræður, og bann sagftist oska og voita aft ltann tnætti njóta nágrennis Itans meftan ltann lifði. Mótift var hift skemtilegasta og höfftn víst allir viftstaddir árægjn af j > v í. / ngvar (ioodnian.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.