Lögberg - 12.03.1914, Blaðsíða 2
I
1-iOGBERU, FIMTUDAGIKN
12. MARZ 1914.
SYRPA
>t komin út.oR verftur send kaup-
endum fessa vlku. (Er (>a5 2. heíti
uf 2. Arg.)
NÝ SAGA
eftir skáldii)
4. MAGNÚS BJARX \SON.
sein lieitir:
I RAUÐÁR-
DALNUM
hyrjar a6 koma út í þessu hefti. Sag-
in er löng og mikil og heldur áíram
a6 koma út í Syrpu um langt skeiS.
Fer sagan fram f Winnipeg og ann-
arsstaCar I RauSárdalnum — eins og
nafniS bendir til — á írumbýllngsár-
um Islendinga hér 1 álfu, og mun
mörgum íorvitni hana aS lesa. —
Forlagsréttur trygSur.
Innihald þessa heftls er:
MúSirin. Saga—JarSstjarnan Mars.
Eftir Jóhann G. Jóhannsson, B. A. —
Staurar. Saga eftlr Egil Erlendsson.—
Sjóorustan milli Spánverja og Eng-
lendinga 1588. Eftir Sir Edw. Creasy.
([>ýtt aí séra GuSm. Árnasyni).— í
RauCárdalnum. Saga eftir J. Magnús
Bjarnason.—páttur Tungu-Halls. NiS-
url. Eftir E. S. Vium.—Svipur Neliie
Evertons. Saga.—Flöskupúkinn. Æf-
intýri.—Dæmisögur Lincolns.
Árgangur Syrpu — 4 hefti — kostar
»1.00. Hvert hefti í lausasölu 30c.
Gerist kaupendur Syrpu strax, þvi
grunur minn er sá, að upplagiS
hrökkvi hvergi viS eftirspurninni. —j “athuglinar . og lamí'nn
Næsta hefti I April-lok.
ÓLAÍTR S. THORGEIRSSON,
'l'als. G. 3318. «78 Sherbrooke St.
WINNIPEG. MAN.
Kringum Reykjanes-
skagann.
^cnmlegt er, að gosin eigi eftir aö
tækka að munu, en verða jaín-
1 anii sjaldgæíari. Nú ní þau
30—40 feta hæð og standa yfir
;m fimm mínútur, og erti það ekki
alllítil gos. En hitt er þó engu
; ðnr merk legt, að hverimt gýs sjó,
ða brimsiltu vatni. t*að er nokk-
ið ósenrilegt að sjór nái svo langt
’nn í landið gegnum gjár og jarð-
sprungur, þó að vel geti það ver ö,
en þá l’ggur sú hugsun nærri, að
saltlög sén þar i jöröu. sem hvera
vatnið lc-ysi upp. Eg veit ekki
hvort vatnið í hvemnum hef’r ver-
ið efnafræðilega athugað. . En
hvernig fer nú tim einkalsvfið hans
Páls, ef það skvldi nú sýna sig, að
hverinn “vnni” salt og fleira úr
sjó” og lægi innan við það starfs-
svið, sem lögin ákveða honum?
Xú. Hekluhraunin giósa líka salt,
hreinu matarsalti. l’að sýndi sig
við gosið i vor. t>ar er opin leið
til e’nkaleyfis.
\ þesstim hveravöllum eru grið-
arm’klar dyngjtir af gömlum, gul-
hvittim hverahrúðri, vottur um
trörg þúsund ára starfsemi jarð-
hitans. T>að er í þessum hvera-
hrúðurdyngjum, að Englend ngar | þolirmóður.
eru nú að leita að þvi, sem þeir
kalla sillicum fþ. e. silicinni, kisi'l)
Einu sinni gaus sá kvittur upp, að
þetta væri posttilinsleir, og þá var
farið að stofna félag til að koma
þar upp postulínsverksrrvðju. Nú
j er það orðið’ að kísilnámu. í sum-
I ar fluttu Englendingarnir griðar-
niikið út af leirnum til "athugun-
ar". Næsta sutnar koma liklega
aðrir og flytja annað eins út til
lætur sér
það vel lika. Ef til vill gengur þetta
| jtangað til náman er tæmd og
I Emdendingarnir búnir að vinna
i radium fvrir mörg hundrtið þús-
und krónur úr öllum “sýnishorn-
tinum”. Hvers vegna eru ekki
þessar “athuganir” látnar fara
fram hér á landi og undir íslenzkn,
eftirliti? Nægir ekki að athuga
dálitið minna en Englendingamir
römum útsynningi. En það! er sitt
hvað, að sjá á cftir briminu í land,
eða á mcti því úr landi.
W> fúr eg ekki algerlega á mis
við hritnið. Af dálít lli hæð skamt
fvrir austan Reykjaresvitann sá
nokktvð langt itin með suðurstrond
| skagans, og þar rar brim, —• ekk-
crt foráttnhrim að \ísu, en þó
1 yndislesa fagttrt. Það s’-'all á
j svörtrm hra'*obrúrum og gaus
! margar mannhæðir í loft upp.
Langur hvitur kögur lá með allri
ströndinni og strókur við strók
tevgð' sig mjallhvítur upp yfir
svarta klettana. Ekkert er iafn
vndislcga dökkblátt eins og útsær-
inn undir dimmu og drungalegu
lofti, og ekkert ef til, sem hvítara
er o<r mvkra fyrir augað en br’ni-
ið. Að sjá þennan ditnma hláma alt
í einu hrcvtast í veltandi, rjúkandi
var i veð:. Vera má, aðl græða
megi á verzlun í Grindavík. Ei
áhyggjtefni hlýtur eirangpnnin. cg
brimlen lingin að vera þeim, sem
þurfa að koma þar vörum á lanf
ða frá landi. Og svo er ekki orð-
inn hár heimur fyrir Grindavík
enn þá. að hún standi á áætlun
strandferðabátanna.
Einar kaupmaður sagði mér að
lokum vel til ve?ar, og lagði eg þá
á stað inn til Krísuvíkur.
—Lögrétta. G. M.
brezku kunni að lesa og skrifa,
vegna )>ess að þeir hafa alizt upp
við skólaþvingunar lög, en það
hafa Ruthenar ekki.
ítalir og Mormðnar.
ítalir eat mannflestir austan
stórvatna. í Toronto borg til
dæmis að taka, erti þrjú itölsk
hverfi, með samtals 18.000 manns.
ítalir ertt þarfastir allra j>eirra.
setn flytjast til Canada. f»eir eru
viðkunnanlegir, geðslegir og auð-
sveipir étraetable) vinnugefnir og
j löghlýðnir.
f Alherta kemur til greina nokk-
j ttð sem er liættulegra og vanda-
1 samara viðfangs. Langað hafa
! Mormónar fluzt i stórhópum, sið-
■ an j>eint var hnekt i Bandarikjum,
I um t 4.000 af þeim hafa }>egar sezt
^ __ j jiar að löndum, eru að eignast j>au.
fönu og jtevtast i loft’nu upp við j til þess að eitt jijóð- ; og sumir komnir í mik’l efni. Eins
og eðlilegt er, munu margir renna
t far þeirra og korna á eftir af
HifS mikla verkefni
Canada lands.
Nú orðið er farið að ræða kapp-
; samlega, hvernig fratntíð jieirrar
j j>jóðar verði, sem er aö skapast
hér í Canada, og hverjum ráðum
Framh.
l>að er leitt að fá illviðri, hvar
sem maður er á ferð. En það get
eg fullvissað hvern mann um, að
ekki er j>að skemtilegast sttður á
Reykjanesi.
Og illviðri fékk eg, daginn scm
eg fór j>aðan. Ósvikinn landsynn-
;ng með hellirigningu. Hestarrir
voru rennvotir, eins og dregtiir af
*sundi, þegar j>eir voru teknir j>ar
á túninu um morgurinn, og hálf-
skulfu af kulda. og eg var gagn-
drepa v ð ]>að eitt að lHggja á þá.
\’itavörðurinn og menn hans voru
í þjónustu Englendinga niður við
sjó'nn, að koma hverahrúðrinum
út í mótorbát, svo að ckki voru
iðrir heima en konur og hörn,
Svstir vitavarðarins átti að fara
'”eð lausa lánshesta “upp” t
Grindavík, og átti eg að njóta le’ð-
sagnar hennar og samfylglar.
Stúlka þessi var norðan úr Ling-
eviarsýslu, svo að viö höfðum j>ó
oftirlítið umtalsefni um fornar og
fjarlægar stöðvar.
A Hvcravöllum.
læið’n lá um HvtCravelli, sem
cm svo sem 2 km. frá vitanum.
f>ar var Gunnuhver feða bara :
Gttnna), frægasti hverinn á fyrri
tímum og eini hver’nn þar. sem
tnaðiir las um i landafræðinni sirni.
Mlir muna eftir sögunni af
Reykjancs-Gttnnu. Hún var ramm-
attkin afturganga og flakkað! um
nesið, }>ar til Eiríkur i Yogsósum
uendi henni magnaðan tref'l, og
ragði að ef hún fengist til að taka
í trefifinn, rnundi mega teyma
hana hvert sctm verkast vildi.
Gtinnu leist illa á trefilinn, en utn
'iðir var hún þó særð til aö taka
í hann. og þá gat hún ekki slept
honum framar. Var hún siðan
tevtnd í hverinn og henni komið
har fvrir. Nú er Gunnuhvw bráð-
”tn úr söguntii, hættur að gjósa og
hættur að sjóBa að mestti. Örlít-
•nn eim leggur upp íír honttm, og
l.amrt niðri í gjótunni sýður j>ykk-
i'r leirprautur. Nú er annar hver
' rðinn drotrandi á Hveravöllttm.
I’annig skiftast sköp veraldar.
T’essi nýji hver kom fvrst upp
■ ið jarðskjálfta eitihvern tima
- kömmu eftir tt>oo, og gýs Iátlaust j
‘íðan. T>að ]>arf ekki að dekstra j
hann með sápu og allskonar hunda- 1
kúnstum eins og gamla Geysi, og I
eiga samt á hættu að liann verði j
ekki svo náðugur að sýna dýrð ;
sina. Revkjaneshverirn er slit-
viljugt grev. en hann er heldtir j
íkki hálfdrættingur við gamla |
Geys:. Vera má að hann verði
tregari siðar. Sumir eru ötulastir
meðan }>eir erti að verða frægir.
en verða siðan stórltokkar. sparir á
kostum sírttm, og vilja láta ganea
fast eftir sér. — E\rrsti maðnrinn.
sem athugaði jjennan hver vtsinda-
lega. var dr. Knebel heitinn. sá er
fórst i öskiuvatninu. T»á gaus
h\ærinn smágosum með 10 mín-
útna nvllibili. x Nú Brvs ltann með
>0—40 mínútna millibili, en gosin
ertt orðin miklu stærri og aflmeiri.
téku i sumar? Spvr sá, sem ekki
veit.
\ iðstaðan á Hveravöllum var
; ekki löng. Gr ndavíkurhestarnir
! voru heimfúsir, og mínum hestum
var ekkert unt |>essar fjúkandi
1 hrennistemsgufur.
Um. brim.
— Kig nlega hafði J>að verið ab-
alerindi mitt stiður á Reykjanes, að
fá að sjá fallcgt brim. Alt antiað,
sem eg vissi að þar nntndi bera
fvrir mig, var mér aukaatriði. ()g
einmitt ]>ess vegna valdi eg hausí-
daga til ferðarinnar. Fallegt brim !
— Ilrintið við Rauðanúp á Sléttu.
|>ar sem eg ólst upp einm’tt j>au
árin. sem eg vitkaðist helzt, það er
mér enn i niinni. Eg het'i minst á
!>að arnarstaðar og ætla ekki að
fara að.endurtaka j>að hér. Nú er
eg kominn svo langt ]>aðan burtu,
að ekki verötir þangað hlaupið.
heirar |>ráin eftir ]>esstini máttuga
hrikale:k náttúrrnnar kemur að
mér. Fallegt hr’m ! Eg veit ekki
hvort ntenn skilja það. Sjálfsagí
hafa margir af lesendum mínum
séð ]>að og vita. hvaö eg á við. ett
ekki nándar nærri allir. F.kkcrt.
sent fyrir m g Itefir borið, kemst í \
neinn samjöfnuð við íallegt brint. ;
að fegurð hátign og hr kaleik, —
kolsvarta klettana. þaðl er ógleym-
anleg sjón og verðttr aldrei til fjár
virt.
Um hraun til Grindavíkur.
—-------.Etlar ]>etta helvftis
hraun aldrei að þrjóta! Eg á ekki
orð yfir j>að, hvað eg er orðinn ó-
Brintið var ltorfið
| fyrir löngn, útsýnið til sjávarins
j horfið. Leiðin lá langt inn í
j hrauninu. Gata sást engin; alt
j voru berar hraunhellur og klung-
i ur. Grindavíkurhestarnir j>ræddu
| santvizkusamlega leiðina, sem ]>eir
; voru v;m r að fara. og við c g við
; sást ]>að á óhreinku eða sliti á
j grjótinu, að j>eir vissu hvað jieir
j fóru. Leiðin lá i ótal krókum eða
! leyningunt innan um hraunið, og
j sjálfsagt hef eg veriö ramáttavilt-
ur. Mér var sagt j>að á Reykja-
nes’, að vegurinn upp 1 Grindavík
j ' æri verri en ]>að. seni eg væri bú-
| inn að fara. og ]>vi miður var það
ensrin lvgi.
T,< ksins kom eg að grjótgarði,
sem stóð ji d'>litþim hraunhrygg.
Eg reið upp að garðinum og leit
inn vf’r hann. og — sjaldan hefir
gengið meir frani af mér.
J
Inttan við gtyðinn var breiða af
! eggsléttum túnum i l>eztu rækt.
j Hverrt’g hafa manneskjumar farið
I að ]>ví, að koma upp öllum j>essum
j túnuni 1 TTvað liafa j>ær gert af
hrauninu .' TTvaðan hafa |>ær feng-
j ’ð allan j>ennan jarðveg? Hér er
j starf manna á mörg hundruð ár-
! um. Hver kynslóðin hefir tekið
j við ]>ar sent önnur hætt'. Lannig
j hafa mentt nteð ósegjanlegri þraut-
segju smám saman ttnnið hug á
þeim örðugleiktim, að skapa iafn-
hisri’r tfi’i t svo hrjóctrugum jarð-
vegi. En undri er það lfkast að
Hta á t’iismuninn á landintt utan
við garðinn og innan við hann. —
Tún’n voru girt stindtir nteð lág-
tint steingörðum cw snott'r býli um
þau til og frá. Eitt af þeint hH-
um er prestsetrið Staöur i Griida-
v’k. op- er ]>ví luærfið kallað Stað-
arhverfi.
Bvgðin i Grindavík skiftist i
erni risi tipp af þeim f jölda-mörgti
]>jóðflokkuni, sundurleitum aö
tungu. 'siðum og innræti, setn hing-
jieirra trúarhræðrum. T»að! er al-
hafa leitaö á síðustu
beirra hef’r mætur á
árum. jvekt óg viðurkent af þeint sem
sinu kunnugir eru viðskiftum og sam-
vernda sitt j>jóðenti, og því j búð ólíkra kynþátta, að }>ess muni
' ekki langt að biða, að Mormónar
rnuni ná yfirráðum og halda þeim.
j að
; Hver
jogvil SJ. . _
er það ntikils vert, að j>eir búi
; saman illindalaust og nteð tíman-
j um renni sarnan í eina þjóð. Eink-
attlega er j>•• in 1 hrezku umhugað
um j>etta. af vel skiljanlegum á-
: stæðum, og skal hér til fróðleiks
! og til sýnis. flvtja grein er kona
nokkur hefir ritað í merkilegt
tímarit á Englandi, j>essu tnáli við-
víkjandi. Greinin er á þessa fc’ð:
"T>að er vel líklegt, að fáum hér
1 á Bretlandi. og ennþá færri i
j Canaýa. sé j>að ljóst til hlítar,
hvílíkur vandi þjóöerni þess lands
stendur af hinu mikla mannflóði,
sent hefir runnið til Canada á und-
anförnum árunt, og ennþá lieldur
áfram að streyma ]>angað.
t>aö er óhætt að segja. að hávaði
]>ess fólks, sent ]>angað ílyzt. eru
öreigar, l>æði ]>eir sem fara ]>ang-
i að frá Bretlandi, og frá öðrum
löndunt Evrópu. hafa nteira að
: segja fengið að láni fargjaldið og
]>á skildinga. sent sýna þarf við’
kpntuna til landsins. Af hve mörg-
unt löndum sá skari kemur. ntá
ráða af því. að i Canada eru nú
töltið fjömtíu og átta tungumál
og nálega öll trúarbrögð, sem
menn þekkja í viðr: veröld. finn-
ast þar. Af þessu kemttr. að þeir
sent lita frant í tímann eru farnir
að sjá. að nú ]>egar ]>arf hráðra
aðgerða við. til ]>ess að sjóða sant-
an ]>essa sundurleitu þjóðflokka í
eina heikl. gera þá að Canada
hegnum pg að goðunt þegnitnt hins
hrezka ríkis, áður en sú kynslóð.
sem nú er á uppeldis skeiði. er
orðin roskin, ella niun áre'ðanlega
Canada og l>rezka rikið hljóta
luingar búsifiar. Einn stórnierkur
kenn-fnaður í Canada hsfir farið
hér tun hessum orðunt: “Nú
stendur Canada sannarlega á
krossgötum. og hver hugsandi
karlmaður og kona ætti að verja
I leilsufar hefir hér verið mikið
gott til þessa, en nfl er farið að
brydda á hettusóttinm, væglega þó.
Læknir sá, Konráð Konráðsson,
sem við nú höfum í forföllum Ás-
geirS' læknis Blöndals, kemur sér
hið bezta, er þó vandfylt skarð
Blöndals sem læknis, ekki sízt
gagnvart jæint fáUeku, sem val-
menska hans og konu hans hefir
svo oft og óreiknað komið fram
við ; og margir munu þeir hér, sem
'nnilega óska þess, að hann mætti
fá svo góða heils’u, að hann gæti
farið að þjóna embætti sínu aftur.
Fiskirí er hér aldrei neitt orðið
utan vetrarvertíðar, bæði er sjór
utan þess tíma minna stundaðnr en
önnur atvinna, enda fiskur ekki á
grunnmiðum. Siðast er ró ð var
fékst t þorsktir og 1 ýs^.
Hússtjómar-námskeið stóð hér í
Nóvember, þar kendi ungfrá Hall-
dóra Ólafsdóttir prests í Kálfholti
nál. to stúlkum; létu þær veil yfir
kenslunni. og þótti maturinn und-
urgóður.
T]>róttakensla fór hér fram frá
4.—11. Jan. Þar kendi Helgi
Agústsson í Birtingaholti, sóttu þá
kenslu flestir ungir menn hér.
Alberta. engu síður en Frakkar j Helztu íþróttirnar voru glímur,
gera í Quehec.
Asiumenn.
begar vestur kemur i British
Columbia. þá verða fyrir oss Asiu-
þjóða menn. Níunda hver persóna
i British Columbia og finiti hver
karlmaður i ]>vi fylk', eru aust-
rænir að kvni. ÞarTinnast Hindu-
ar, Kínverjar, Japanar og allir
andvígir og ógeðfeldir þeitn sent
t’tr Evrópu og Ameríku eru kynjað-
ir. f því fylki eru lika Doukhobors,
rússneskir kvekarar, sent ekki er
vandalaust að fást við; ein nefnd í bqrðurn hangikjöt norðan af Mel
indum hefir allmikið fyTgi. Ein-
hverjir aðrir ganga kannske með
eitthvaö þessháttar í maganum, svo
sem Þorfinnur á Spóastöðum, sem
kvað ltafa eitthvert þingmensku
garnagaul, en talið að hann muni
ekki fá marga áhangendur.
—Vísir.
Hvar er Radium að
finna.
Radium er nú frægast allra
málma og langdýrast lika, enda er
lítið til af því í heiminum, þó að
mikið þurfi á því að halda til til-
rauna við lækningar á krabba-
meini. einkanlega. Þær tilraunir
hafa gefist misjafnlega, en þó
virðist fullsannað, að með rad:um,
ekki síður en með hnifum, megi
lækna krabbamein, sent ekki
liggja djúpt. Radium liefir aðal-
Jega fengist til skamtns tíma úr
pitchblende, einkum þarsem heit’r
Jóakims dalur í Bæheimi, en þar
eru fornar s’lfurnámur, er stjórn
Austurríkis ltefir hönd yfir; pitch-
Wende fæst líka í Gilpin Cy, Col-
orado, og hafa þaðan verið flutt
um 30 tons af þessu efni, mest til
hlaup, stökk, spjótkast. og kúlu- Frakklands og Þýzkalands,. þarsem
varj>.
Hátiðabrigði voru hér nú ergin
í ]>etta sitin. Að undanförnu hsrfir
þó ávalt verið eitthvað gert í því
skvns. í fyrra réttgóð skrautelda-
sýning á gamlárskveld. Áður var
verja hér. að á nýársnótt kl. 12 var
hleypt þrem stórskotum af göinl-
unt kanóntihólkum. sdm voru til
við Lefolis verzlun, liklega siðan á
konungsverzlunartíðinni.
Þorrablót niikið og veglegt á að
hef'r þegar verið sett, til þess að
ákveða. hver takmörk skuli setja
fvrir e’gnarumráðum þeirra og
rakkasléttu. grænar ertur frá
Baunverjalandi og hnattsþykkur
rjómi frá Kaldaðarnesi. Sjálfsagt
öðrtim atriðum þeim viðvíkjandi. j verður át þetta til. hinnar mestu
Þessir Doukhobors eru fráhærir 1 uppbyggingar fyrir þorpið.
menn til búskapar.
Hvaff skal gcra?
Að ktmna lag á öllum lieysum
lvð. sem sópast inn í landið. til
bióðar, sent er á bernsku ske’ði og
litlu skipulagi hefir komið á hjá
sér, er meiri vandi en liægt er að
lýsa í fáni orðum. Aldrei hefir
neitt land. stöan 1ög hófust, haft
Steinsteyjxihús hafa hér verið
bygð i ár e'tthvað um 10 stór og
smá. þsirra veglegast og bezt gert
er Bamaskólinn. en fyrir óhagsýni
1 og ráðfrekjtt einstakra manna
stendur hann á svo óheppilegum
stað, að þorþittu er minna gagn og
prýði að honunt en verða mátti. etf
betur hefði verið ráðið. Mesta
furða er það'. hvað- menn leggja
slíkt viðfangsefni. sem Canada j mikið kapp á þessa stómsteypuhús-
hefir nú. þvi að s'ðaða CcivilizedJ .sferð. þegar þess er gætt, hvað Ktla
framtíð Evrarbakki lítur út fyrir
að eiga. hvað lóðar gjöld eru afar
há , <>ð naumast er hægt að fá full-
: tr\-gga byggingtt á lóð fyrir sig
og sinir. og að ómögulegt er að fá
nokkra lóð kiíypta..
Húsflutningur var hér laglega
framkvæmdur fyrir stuttu af
Gunnari trésmið Jónssyni. Hann
hafði keypt hús. sem þurfti að
órafult og órótt, bæði að þvi er til j færast til unt 100 feta langan veg,
fólkið' er aöeins partur af lands-
hútnn. seni er að kæfast af skriðu-
íalli allskonar aðkominna þj<’>ða
t’rá ölhirn skautum veraldar.
Hvernig á ]>essi smái hópur hugs-
andi. siðaðra ]>jóðfélags þegna að
halda yfirráðum sinum og sníða úr
fáfróðtun og sundurleitum kyn-
kvislum eina Canad ska þjóð?
Alt landið. hafanna á milli, er
radium hefir verið unnið úr því.
Annað efni, entt auðugra af radi-
unt er, finst mest þarsetn heitir
Paradox Valley í Bandaríkjum. í
suður Ástralíu og Turkestan, finst
sama efni og annað radium-borið
efni, er kallast. autunite, finst í
Portugal og Ástraliu. en hvergi er
uppsprettan nándar nærri eins
auðug og í Bandaríkjum. Náma-
stjórn Bandarikja hefir gHið út
svofelda leiðbeininguu handa þeim.
þrjú aðalhverfi, sem kend eru v ð j til þess allri orku, að efla kristni.
l’öftiðbólin stað, Járrgerðarstaði og
nórk itlustaði. Járngerðarstaða-
hvcrfið er i mjðjunni og er fjöl-
hygðast. Þórkötlustaðáhverfiö er
inst. Eg hafði skamma viðdvöl t
Staðarhverfinu og lá þá leið mfn
irfti í • Jámgerðarstaðahverf’ð.
Leiðin 1 i — auðvitað — um hraun-
ið. en þó> var meiri gróður kring-
kkert! F.g hef séð mikla fosca | unt mt’g en verið hafði. Þegar eg
og fagra íossa, eg hef séð giós-
andi hveri og gjósandi gtgi. eg hef
céð úthafið í sto-mi, iökl’’na í mik-
'ITeik síni’m, skógara. borgimar,
-kifvn og hin m’klu mannvirki, en
ckkert af bes-sl1 befir
endurminningarnar unt
'iuga minum. Það er
mi
nálgaðist Tárngerðarstaðahverfið.
s’t eg þar timburhúsaþvrpmg all-
ntikla og var eitt hú«ið k’rkia.
T’etta var mér engin sérleg fttrða.
Hitt hótti mér kvn'etrra. að spöl-
kortt frá hirtttm húsunnm sá eg
rnntt hnk. langt og niikið, eins og
á verksmiöiuhús-'. Eti það lcvn-
hæði í virkilegri starfsemi og upp-
Ivsing. Þjóðlif í Canada verðitr
að vera göfttgra og prúðara. held-
ur en í þeim löndum. er innflytj-
endtir konta frá. ef Canada á að
halda sæti sínu nteðal þjoðanna.
hvað þá heldur meira. Framtíð
fiármuna keniur. trúarbragða og
félagsmála. Það er satt bezt að
segja, að Canada hefir látið upp í
sig stærri bita. en það’ getur rent
niður. Tnnflytjendur vildi land'ð
fá. og fékk svo marga, að það
getur með engu móti hamiö þá.
Canada hefir fyrir löngu séð, að'
þvi er óþarfi að leggja fé til
tnissiona i fiarlægutn löndum, það
gert verður fvrir innflytjendur
næstu árum.”
ikilfengle'/asta. sem eg hef séð. I lerasta var. að þakið hallaðist til
Eg hef séð ýmsar eftirlikingar
manranna eft r tnikilleik og fegurð
”áttúrrnnar og staðið undrandi
vfir þvi, hvað mönnum heíir tekist
>ð húa til. En brim
irn lifandi maður að húa til. — af
k:1;anlegum ástæðum. Til þess
barf hvofk: meira né inintia et
h'ih úthaf. og 1>ar að anki storm
sem hrakið hefir hafið á undan
sér um mörg lmndruð milna larg-
an veg. æst ]>að og trvlt og um-
hverft því, þangað til það’ er kom-
iö í verulegan algleymrig. Og sv- >
1>arf land æða grv'nningai handa
þessu hafi til að skevta ckar>i sínu
á. Þetta tekrr ekkert leikhús. Til
j hess að sjá það. þarf norður á
1 Sléttu eða suðttr á Revkjanes, eða
I c‘tthvað þangað, sem opið haf er
; f< rir. Oe þar standa menn ekki
| að jafnaði með kvikmvndavélar,
! Þær kvikmvndir, sem mér hefir
1 auðnast að sjá af brimi, hafa ekki
\ rnegnað að fullnægja þrá minni.
Eg efast um. að verulegt hafrót
} við útskaga haf< ennþá borið fyrir
j augu á nokkurri kvikmyndavél.
En brimið við Reykjanes var
mér ekki náðugt. Útsynningirn
j vantaði. Eg fékk að sjá vegsum-
'tterkin eftir bað. o? mér var svnt,
hvað það gengi hátt, og hvað þ->ð
gerði, þegar þvi tæk:st upp. en t>g
i varð að láta mér nætóa að ímvrda
i méf það siálft. Eg hef tvívems
1 siglt fram hjá Re\kjanesi f ham
annars endans. Þegar nær kom,
varð eg þess vísari, að þetta var
hotrvörpungur, sem lá þar á hlið-
inni nnpi a skeri og snéri að mér
reynir eng- j ranðum l>otn:num. Harn hafði
j stran ’að’ þar í fvrra vetur og af
ltomim far:st fjórir menn.
j Járngerðarstaðahverfið er eins
j og Staðarhverfið, samfeld breiða
j af túnum, en ekki fanst mér þar
j eins svinfrítt eins og í Staðarhverf-
| intt. Margt bar þess vott, að sjór
| er bar sóttur af miklu kapni, og
j ekki er það kynlegt, að einm:tt vir
J slíktt plássi eignaðist landið fyrsta
| fiskifræðing sinn. Bjarni Sæ-
j mttndsson kennari er fæddt’r og
| ttppalirn í Járngerðarstaðahverf-
1 ’nu. —
Eg leitaði uppi eina manninn,
seni eg kannaðist við af afspurn á
þessunt slóðurn, Einar Eirarsson
kaupmann í Garðhúsum. og bað eg
hann að greiða lltils háttar fyrir
ferð mjnn’. Hann tók mér með
liinni mestu gestrisni, og stóð eg
nokkra stund við hjá honum. Ein-
ar er kaupmaður, og átti nú um
700 skpd. af fullverkuðum fiski,
sem hann vissi ekki hvernig eða
hvenær hann kænv af sér, þvf að
ekki eni sk’paferðir tíðar til
Grindavíkttr. Nú lá fiskur þ°ssi
aHur fyrir skem^um, ef ek’ i rætt-
ist úr bví bráðara. o<r beir, sem
Þi<nn”sr’r e”” fi-Werku*1. fam
rtærri tim bað. hvtlík f’árt’aeð hér
landsins er nndir þvi komin, hvað j hefir útlendinga innan sinna eigin
a j garða og á t meiri vanda að fás’t við
I ]>á, heldur en missionerar komast
j í hjá heiðnum þjóðum. Því að
j Kínverjar, Japanar, Hindúar,
Ruthenar og ítalir
Frakkar og GySingar
Töktim til dæmis Otiebec fylki: (•yðingar.
þar ertt fransk’r menn í meiri
hluta og hin katólska kirkja ein-
ráð. Ekki viljum vér segja. að
Canada standi vandi af þessu fólki.
en satt er hitt engu að síður, að
hávaði þessara frönsku þegna er
andvígur sóknarmiðum hins brezka
rikis.*
' .Arið 1881 voru aöeins 661 Gyð-
ingar í öllu Canada, en nú erit þeir
orðnir 160.000 að tölu, og fjölgar
um /oco á ári hverju, auk við-
kontu af fæðingum nteðal þeirra
sem fyrir eru. 1 Toronto borg
einni eru 30.000 Gyðingar og
iö af dýrmætasta landi borgarinn-
ar er í þeirra eigu. Af Gyðingtim
mun ’i Canada engin hætta standa,
ef Canada kynni með ]>á að fara.
ett Canada kann ekki lag á ]>eim,
frekar en á Mormónum, Doukho-
borum og Asiumönnum.
vinda allir af sér fjötrana. þegar j lir stórgrýti. og nær óslitinn frá
til Canada kemur, og þykjast j óseyrarnessferjustað og austur
frjálsæ menn.
hvernig fávísir hugsa sér frjáls-
ræði, munu ráða í, hvað af þessu
nttini geta leitt fyrir framtið þjóð-
arinnar, ef ekkt eni skorðttr reist- j
ar í tíma.”
Greinarkorn þetta et; eftir nafn-
greinda konn, er vér þekkjum ekki
deili á. og birt;st ttpphaflega í
tímaritinn “National Revietv” á
Englandi. Það er vitanlegt. að
hér í landi eru margir sundurleitir
r lnþjóðflokkar, sem eiga eftir að
renna saman i e:na heild. en fram-
j tíð landsins stendur engin heill af
]>ví. að mikla fyrir sér og öðrutn
j ]>á hættu, sem af þessu stafar. Ef
j landinu er stjómað samvizkusam-
! lega og trúlega í sann-liberölum
I framfara anda, svo að lögin
: gangi jafnt yfir alla og enginn sé
j látinn gjalda þess, hverrar þjóðar
| ltann er eða trúar, þá mun þjóð
j ernis spttrsmálið fá heppilega úr
I lausn af sjálfu sér. Það er eng-
| anveginr. víst, að1 þeir sem gttsa
mest ttm framtíðar þjóðerni Can-
hafa hér í kveld, verðttr þar á sem leita vijja ag radium> ef ein.
hyer skyldi eiga það, sér óafvit-
andi, i hlaðvarpanum hjá sér:
“Radium finst hvergi nema rneð
uranium. Hvarsem uranium finst,
þar er e’nnig radium, en aldrei
hefir radium fundizt svo að urani-
um sé þar ekki til staðar. Urani-
um og því radium líka finst hér í
landi fBandaríkjum) 1 carnotite
og i pitchblende. Hinn fymefndi
málmur er gulur á lit, finst vana-
lega i liolum í sandsteini, bæði sem
gul smnkorn, eða gular skorpur t
spntngum sandsteinsins, ellegar
blandað saman við bláan svartan
eða jarjtan vanadium málm.
Pitchblende er harður, blásvart-
ur jarðmálmur, og finst í ge’lum
og æðum hraitna, hvergi nærri eins
almennttr og camotite. Stundum
finst hann blandaður ljós!gulu jarð-
efni, sent nfenist gummite”.
Þó að carnotite sé unnið . í
Bapdaríkjum meir en í öllum öðr-
ttm stöðum til samans, þá er radi-
um lit ð unnið úr því þar í landi,
heldnr á Frakklandi og Þýzka-
landi. Nú er samt farið að setja
upp tilfæringar, til að vinna radi-
ttm hér í álfu, einkum i Dénver,
Col. Það kpstar um 20 dali að
vinna e’tt milligram af radium úr
carnotite, en eitt miliigram af
radium kostar nú 120 dali. og má
af því sjá, að rnakinn hag má af
því hafa að vinna radium úr h:nu
nefnda efni. Nú sem stendur
finnast ekki full tvö grömm af
radium í Bandaríkjum, en í allri
veröldinni munu vera til nálægt 30
grömm. Það er sagt með sanni,
að aðeins tveir læknar i öllu land-
inu eigi til svo mikið af radium,
að notað geti það til tilrauna við
lækningar á krabbameini. Annar
þeirra er i Baltimore, frægur mað-
ur, og á hann rúmlega eitt gramm
af radium. Hann segist þurfa að
hafa tíu gröm að minsta kosti, til
þess að geta komið tilraunum stn-
um og lækningum fyllilega við.
Annars má geta þess, að ennþá er
radium enganveginn fullömgt til
að lækna krabbamein, nema þau
sem utan á liggja, skamt ent á veg
komin. og vel má ná til með ltnif-
um.
og tókst það svo greiðlega, að ekki
ein rúða sprakk í þvi. Var húsið
þó 16x11 y2 al. að stærð. einlyft.
i og þurfti að færast á 7 feta háan
! steinsteypugrunn, og uppá hann
j var húsið sett óskekt með öllu.
Atvirna er nú engin hjá flestum
uema að hirða skepnur, og útbúa
j ]>að er að sjávarútvg Htur fyrir
i vertiðina. Framan af vetri höfðu
| nokkrir menn atvinnu við að gera
j við sjóvarrargarðinn, sem skemd-
; ist í flóðimt mikla í fyrravetur, en
i garður þessi er eitt hið mesta
j mannvirki. sumstaðar alt að 16
! feta hár og 20 feta þykktir, allur
I
Ruthenar.
í Sléttufylkjunum búa nálægt
250.000 Ruthena, í stórum bygðum
og bæjarpörtum útaf fyrir sig,
og fjölgar ákaflega ört á hverju
,iti. Þe r em sparne\tnii, vinnu- j adalands. verði þvi að mestu liði.
gefnir og greindir að upplagi, eru ;______________________
öreigar þegar þeir koma til lands-
ins, setjast oftlega á verstu og erf-
iðustu löndin, sem til eru, og búa
sumstaðar við hina óblíðustu veðr-
áttu, og eru eigi að síður að efn-
Af Eyrarbakka
Eyrarbakka, 24. Jan. 1914.
Tíöarfar Itefar nú síðan. fyrir
ast og eflast furðulega fljótt. Yf- I hátíð’r veriö gott, einlæg votviðri,
irleitt. bæði Hkamlega og andlega svo mýrar hér eru grænar nú, því
og siðferðislega, þá hugsa eg að I þær lögðust snemma undir ís og
Þe.r sem^ vtta. ; fyrir Stokkseyri. er það alt að 10
1 km. lengd, féóa líkt og frá lækj-
artorgi og upp að Rauðavatni).
| Ohætt er að fullyrða, að væri garð-
unsá ekki, mundi öll bygð eydd á
j Evrarbakka að minsta kosti. *
Prangaramenni hafa hér verið á
| ferð eða—flakki,—við og við;ertt
i þe r að teitast við að hafa góðar
1 eignir út úr einföldum ntönnum,
í og gefa i móti fánýt skuldabréf,
j öreiga vigsla og þesskonar “papp-
i ira” eða þá búsaskrokka i Rvík,
; með tilheyrandi stórskuldum. Ekki
; hafa jtessir snáðar komið hér við
j meitum sínum ennþá svo teljandi
j sé. en illa eru þeir séðir og allsárt
| hafa þe;r íeikið suma hér nærlend-
j is. Og ekki er gott til þess að vita,
j sent þó er ekki ótítt, að beztu jarð-
j ir annaðhvort leggjast í eyði eða
gjörspillast af órækt fyrir aðgerðir
I hessara manna ; væri það ^fvegi að
löggjöfin vildi setja dálitinn hemil
á þessa snáða?
Búleiði eða eitthvað þesskonar
virðist vera kominn í alt of márga
hærnlur, hér í Árnessýslu að minsta
kosti, því eitthvað nálægt 30 beztu
jarðir eru nú á boðstólum i sýsl-
unni til kattps og ábúðar. Er það
dálitiö ískyggilegt og athugavert,
eins og þó er og hefir vdrið hlynt
að landbúnaðinum á kostnað hinna
atvinnuveganna í landinu og eins
og afurðir hans eru nú komnar í
Ruthenar séu beztir allra innflytj-
enda. sem til Canada koma. Kyn-
ið er braust oe frítt. Að! greind
ston^a þe:r f'dliletxa jafnfæitis þeim
sem frá Bretlandi koma, þó hinir
snjó.fsem nú er löngu uppleystur, ; laglegt einokunarverð.
og kemur ]>að sér vel, því mern Alþingismenn væntantogir eru
voru hér afarilla heyaðir, en fén- ekki aðrir hér tdnefndir en þeir
aður allmikill, þó miklu væri farg- ! gömlu. og ef til vill Þorleifur Guð-
að- j mundsson frá Háeyri sem að lík-
— A írlandi hafa gengiö óhemju
miklar rigningar, svo að víða
verður að fara á bátum eftir þjóð-
vegum. / Stórelfan Shannon hefir
brotið bakka sina og flóir yfir stór
héruð. A einum stað varð: svo
m’kill vatnsagi, að mýri geysilega
stór, margar mílur ummáls, flaut
upj>i og seig á stað. Við það
kvikandi foræði ent menn hrædd-
ir í nálægum sVeitum, og gera stór
heit til helgra manna, til að fá
voða afstýrt, hver af sinni jörð.
— f Kina verður enn; vart
stórra ránsflokk^, sem fara skjjndi-
lega yf;r breiðar bygðir og láta
greipar sópa. Stærstur allra er sá
sem nýlega tók borg nokkra á vald
sitt, drap 1300 rnaTins |n einum
degi og rændi öllu, sem hönd festi
á. Sá sem stýrir flokknum kallas't
“hvitur úlfur”, grimmur maðttr og
ráðugur. Hann hefir víggirt borg
þessa ramlega, dregið að sér vopn
og vistir og lið og býður stjórn-
;nni byrginn. Forseti hefir nú
sent her manns, 25.000 talsins, til
að ganga milli bols og böfuðs á
þessu óaldaliði.