Lögberg


Lögberg - 12.03.1914, Qupperneq 3

Lögberg - 12.03.1914, Qupperneq 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 12. MARZ 1914. 3 Innlendur iðnaður. M álmstcypuverksiniðja Val. Paulsens. Lescndur MorgunblaSsins mun reka minni til%þess, aS gctiS var Váld. Paul'sens og verksmiSju hans hér- í blaSmu, er minst var á hina gullfaljegu kirkjukhikku. er hann stevpti fyrir fríkirkjuna í Uafn- arfirSi. K11 nú langar oss til aS minnast lítiS eitt nánara á iSn þessa tnanns. Vald. Paulson er danskur aS ætt og uppruna og réSst hann hingaS til Reykjavíkur þegar “Járnsteypa Reykjavíkúr’’ var stofnuS. Atti liann aS hafa á hendi aSaluntsjón meS ölliim smíS- tim hennar, en hann fór frá félag- inu skömmit síSar og byrjaSi aS vinna fyrir eigin reikning. HafSi hann fvrst koparbræSslu um tveggja ára skeiS og gekk honum sá starfi svo vel', aS hann sá sér fært aS takast á hendur járnsteypu. En til þess þarf bæSi stærri og me:ri vélar. Ertt nú rúm tvö ár síSan aS Pau’sen fékk sér útbúnaS þann er þurfti og jafnframt leyfi bæjar- stjórnar til þess aS mega steypa járn. IlafSi hann nú rauSablást- ur mikinn í smiSju sinni og stóS eldhafiS alla leiS upp úr reykháfn- um. Þótti þá mörgum nágrönn- um hans ískyggilega aS fariS og kærSu hann fyrir bæjarstjórn. Var þá nær þvi'konrS aS Poulsen yrSi bannaS aS steypa járniS, en þó varS ekkert úr því, sem betur fór, þvi fyrirtæki þetta er eitt hiS þarfasta í bænum. Þó voru þaS ekki glæsilegar vonir sem menn gerSu sér um framtíS þess fyrst í staS, og var Poulsen spáS þvi, aS bezt mundi fvrir hann aS hafa sig sem hraSast á burtu heim til Dan- merkur. En hann hafSi trú á fyrirtækmu. og nú hefir þaS sýnt sig, aS s útrú var ekki í lausu lofti bygS. VerksmiSja Paulsens er á hverfisgötu. Eru þeir tveir smiS- irnir, hann og Hansen. og vinna hvor meS öSrum. Hafa þeir sjö menn í vinnti á degi hverjum og vmna auk þess sjálfir alla daga. ASalstarfi þeirra er tólginn í því aS gera viS mótorvélar og gufu- félar i botnvörpungum, sem oft eru í ólagi. Núna eru þeir t. d. önnum kafnir viS aS gera fiS enska botnvörpunginn Pacific. sem kom hingaS inn meS bilaSi vél. VerksmiSjan er svo vel birg af áhöldum og vélum aS hún getur gert viS allar skemdir á botnvörp- ungavéíum. Og verS þaS er hún tekur fyrir þaS, er miklu lægra en þaS, er erlend félög taka fyrir slíkar aSgerSir. Er þaS þvi útgerSarmönnum hér tvöfaldur ágóSi aS verksmiSjan er til. Evrst og fremst aS því leyt', aS þurfa ekki aS híSa þess langa lengi aS fá vélarhluta þá, er bil- aSir eru, frá útlöndum, og eins aS hinu leýtinu, aS allar viSgerSir sktdi ódýrari hér en erlendis. Þvi þótt erlendar verksmiSjur standi ef t l vill betur aS vigi og ættu þess vegna aS geta látiS ésr nægja minni ágóSa. þá er þaS þó ætíS viSurkend “kaupmenska” og jafn- vel ófrávíkianleg regla þeirra! aS selja tlendingum dýrara en öSrum. F.h hér bregSti rþó jafnframt svo kvnlega viS. aS enskir og þvzkir botnvörpungar, sem hafa orSiS aS leita liSsinnis þeirra Paulsens og Hansens, hafa v’Surkent þaS, aS vinna þeirra væri ódýrari en sams- konar vinna í beirra eigin landi. Og i öSru ’lagi er hér slegin önnur fluga í sama högginu : Pen- ingar þeir, sem skip:n borga fyrir viSgerSirnar, eru kyrrir hér í landinu sjálfu. T. d. sagöi Paul- sen oss aS hann hefSi smiöaS yfir 50 skrúfur á mótorbáta. Ef þær hefSu veriS keyptar erlendis, mundu þær hafa kostaS hátt á þriSja þúsund krónur, og sést þaS þvi hezt á þessu litla dæmi hve nrkiö fé landinu sparast, er þaö tekttr iönaSinn í sinar hendur. “Græddur er geymdur eyrir’’, og hvert þaS þúsund, sem út úr land- inu fer, til þess aS kaupa fyrir þá hluti, er vér getum sjálfir gert, er tapaS fé. Og íslendingar eru ekki þeir “burgeisar” enn sem komiS er, aS þeir hafi efni á þvi aS sóa burt fé um þarfir fram. — Vér höfum átt tal viS nokkra þá menn, sem hafa látiS Paulsen steypa fyrir sig hluti og lúka þeir allir hinu sama lofsöröi á verk hans. Auk þess höfum vér og haft tækifæri til aS lita á smíS:s- gripi hans og eru þeir allir mjög haganlega geröir og traustir, svo aS hvergi er misbrestur á. Járnsteypa Reykjavíkur. JámsteypwfélagiS var stofnaS í Júní 1915, og var Gisli Finnsson JárnsmiSur einn af aöalhvata- ^nönnum fyrirtækisins og stofn- endum þess. Hann fékk Sigur- geir Finnsson bróSur sinn til þess aS annast stevpuverkiS. HafBi Sigurgeir veriö tvö ár erlend:s til þess aö nema þá iön. Formenskuna hafSi hann á hendi í þrjú ár. En félagiö bar sig ekki vel, efnahagur þess var bágborinn, og þótti þaS sýnt, aS einhverra braj^Sa yrSi aS leita, til þess aö komast úr kröggunum. Var þaö þá aS Vald. Paulsen réöst t l félagsins. Vann hann hjá fé- laginu í eitt ár. Tók þá viS for- menskunni Árni Jónsson og hefir hann gegnt þeim starfa mjög ötul- lega síSan. Hefir vinna mjög auk- ist síöustu árin og hefir félaginu græöst fé. Sú hefir jafnan veriS reynslan hér. aS iSnaSarfyrirtæki innlend liafa átt viS þröngan kost aS búa fyrstu árin. hversu nytsöm sem þau hafa veriö. Enda er líklegt aö málm- og járnsteypu hafi ekki veriö eins mikil þörf hér fyrst er félagiS var stofnaS eins og nú. Mótorbátum og botnvörpungum hefir fjölgaS stórkostlega hér á landi síSan og fleyri vélar er nú fariS aS nota en áöur. En aSal- verkiS sem járnsteypuiSnaöurinn innir af hendi, mun vera þaS, aS gera viS og smiSa ýmislegt, sem til véla þessara þarf. Er þaS því auSsætt, aS járnsteypuiSnaSurinn á hér góöa framtíö fyrir höndum. Qg innan skamms mttnu íslending- ar svo vel á veg komnir í þessari iSnaSargrein. aö þeir geti sjálfir smíSaS sér vélar þær, er þeir þurfa á aö halda, aS minsta kosti allar hinar einfaldari. Og mundi fáa hafa óraS fyrir því fyrir nokkrum árum. Járnstevpuhúsiö stendur vestar- lega í bænum niöur viS sjó. Er þaS enda fæstir Reykvíkingar, se n þekkja nokkuö til þess aöa starf- semi þess. Og má þaö heita illa fariS. Þó hefir nóg yeriS aS starfa þar fyrir 2—3 rnenn til þessa, en nú vinna þar 4 menn og sýnir þaö aS vinnan er aö aukast. JárnbræSsluofninn er afar-stór og fýsibelgur er þar svo mikill, aö forstöSumaSurinn segir aS hann niuni hafa nógan kraft til þess aS blása aö kolum allra járnsmiSa i borginni. BifvéHn ('M^torinnJ, sem knýr fýsibelginn, hefir 4 hesta afl. Hann snýr einnig “Smergel’’- hjóli, sem notaö er til þess aS fægja smíöisgripina er þeir eru teknir úr mótunum. Yandi nokkur er aS smíSa mót- in svo vel fari. Þarf þar aS gæta allrar nákvænmi og segir forstööu- maSurinn aS mörg eöa flest þau mót, er þeir fái utan af landi, séu syo illa úr garöi ger aö ekki sé hægt aö nota þau. Veröa þeir því sjalfir aö smíSa mótin og er þaö eigi lítill verkaitki. Steypusandurinn er pantaSur frá Danmörku og þó hann kosti ekki mikiö fca. 15. kr. smálestinj, þá væri þaö þó óneitanlega skemti- legra ef viS gætum tekiS hann hér heirna. En þaS er trú sumra, aS hér fáist ekki sá sandur, sem not- hæfur sé til slíkra hluta. VerksmiSjan steypir vanalega einusinni i viku hverri. Stærsti smíSisgripurinn. sem hún hefir steypt, er fallhamar. sem hafnar- geröin lét hana smiöa. Ýmsa aöra smíSisgripi gat og þar aS líta i verksmiSjunni og voru þeir flestir ætlaöir mótorbát- um eöa botnvörpungum. Voru beir haglega gerSir og mjög ólikir aö lögun, því verksmiSjan steypir alt þaö er hún er beöin um. hversu vandasamt sem er. —Morgunbl. Gifting. Þann 24. Febrúar 1914, gaf séra Runólfur Martensson í hjóna- band þau Stefán Hofteig ekkju- mann og bónda frá Minneota Minn. og ungfrú Margréti Benson frá Wild Oak, Man. — Giftingar athöfnin fór . fram á heimili séra Runuólfs í Winnipeg. BrúSgum nn er sonur Sigur- björns Sigurössonar Hofteig. bónda aS Minneota, Minn. og veggnum milli þiljanna, út frá ofninum eSa múrpípunni. HafSi enginn hugmvnd um hvem:g þetta gat orsakast, og oft haföi ofninn miklu meira veriS kyntur. Söfn- uöurinn 'stóS sem einn maSur i | viöleitni sinni aS afstýra þessu j slysi. Þau verkfæri og áhöld not- uS sem t:l voru, og sent á bæji eft- j ir mannhjálp og verkfærum, en ] þar sem kirkjuveggirnir voru toppaöir tneS tréspóntim, var þaö konu uhans Steinunnar Magnús- j:i svipstundu aö eldurinn læsti sig dóttur. BrúSurin er dóttir bjöms bónda fá. 1909) Benediktssonar aö Wild Oak, Man., og eftirlifandi konu hans Sigrföar Jónsdóttur, sem nú býr meö. sonum sínum aö Wild Oak. Man. Þann 25. Febrúar komu h’n ný- giftu hjón út til Wild Oak, Man., . til móSur brúöirnar. Og aS kveldi | ,1<s óllu bjargaö sent niöri var 5 þess 26. Fehrúar var veiz'a þeirra : kfrkjunni. og orgelintt. sem var haldin á heimili móöur brúöinnar: ' UPÞÍ ú lofti.. sem hélt veizluna. Þar vora um ! ' tiltölulega mjög skömmttm 40 boSsgest’r. veitingar rausnar- : tima brann svo kirkjan til kaldra Reykjavík 2. Febr.. | Mál út af einkarétti hefir upp- | fundningamaðurinn ísólfur Páls- | son höfSaö gEgn nokkrum útvegs- I bændum i Gullbringusýslu, er steypt hafa netakúlur, eins oj* þær er hann haföi einkarétt á. I hér- aSi tapaöi ísólfur málinu af því aS Stjómarráöinu haföi láöst aS aug- lýsa einkaleyfið. Er máliö nú komiS til yfirréttar. Ceres kom fráAkranesi á laug- vegginn. Var þaö og jafn- j ar(laRÚin og fór beina leiö til Viö- j eyjar og lá þar allan gærdag:nn I sökum illveSursins. Nokkrir far- J hegar af Akranesi era meö því og j ltafa oröiö aö sitja þar, sem þeir vora komnir. —Vístr. Reykjavík 31. Jan. Kappglíma ttm Armannsskjöld- j inn fór fram í gærkveldi, svo sem j ákveöiö var, og vann Sigurjón i Pétursson skjöldinn. — Vísir. um snemnta aö stór norSan hriö brast á. Var þaS hiö mesta fárviðri. Fylgdist þar aö veötirhæS og fann- j koma. Þegar þaS þanrng gat eng- um dul st aÖ kirkjunni var óbjarg- j andi. tóku menn aö bjarga öllu | þvi sem hægt var. Var yfir höf- legar og hiö skemtilegasta sam- kvæmi. — 2. Marz leggja hin ný- giftu hjón af staö frá Wild Oak áleiSis suöur til Minneota, Minn., til heim lis síns. MeS þeim fer suötir Rjömstjeme Benson. bróö- ir hinnar nýgiftu konu. Heillaóskir fylgja hinum efni- legu nýgiftit hjónum og hinum unga efnilega manni. er með þeim fer. a. kola. ÆFIMTVtVING -N. Kbl. Brauðaferðir presta hér fyrrum. Hinn 14. Janúar síöastl. andaS- j ist aö heimili sínu Akra, North ! Nakota, einn af elzstu íslenzku j frumbvggjum þessa lands, öldung- urinn Eggert Gunnlaugsson. Hann Árni biskup Helgascn- Olíufélagið í Kína. Hið ntikla félagsbákn, Standard O l, liefir komizt upp á að bæta úr ljósmetis þörf Kinverja. Fé- lagiö lét búa til mjög ódýra lampa. meö einkennilegu lagi, sefti Kín- verjum féllu svo vel í geö, aö þeir eru keyptir nálega í hverju koti um endilangt Kina, og hafa náö ]>eirri útbreiöslu á skómmum tíma. \ itanlega seldi félagiS líka olíu á j lantpana og jók verzlun sína stór- j kostlega með því moti. Þaö vitni j ber félagiö Kínverjum, aö eins I áreiSanlega viöskiftamenn hafi j þaö aldrei þekt, því aö félagið hef- ir ekki tapaö nema fáum dölum. þó aö viSskiftin viö Kínverja hafi numiS mörgurn miljónttm dala á ári hverju. En félagiö lætur sér ekki nægja aS græöa meö þesstt móti á Kín- verjunv. Stjórnin þar var í pen- ingaþröng, en Standard Oil hefir nóga peninga og frain yfir þaö. í Kína er olía í jörðu, mjög mikil aö sögn, og hvaö var þá eSIilegra etv aö til viöskifta kæmi nveS fét laginu og stjórninni. Það varö líka ; félagiö lánaBi stjórninni fimt- án nviljónip dala, gegn vöxtum vit- anlega, og tryggingu, en tók í móti einkarétt til aö vinna olíu úr jörSu i Kína. BáSir aSilar eru sagðir ánægöir nveö kaupskiftin og Band- arikjamentv era hróðugir, aS hafa fóstraö svo öflugt félag, aS þaö gerir sjálft samninga viö útlend ríki og hefir fé aflögum til aS hlaupa undir bagga meö því. Nokkrunv sinnum hefir hans veriS minst hér í blaöinu og átti aö vera betur, því aö góöar vora heimildir aS smásögum um hann, er þeir voru Bjamasynir amt- mánns Þorsteinssonar, Arni og Steingrimur. Voru þeir svilar Bjarni og séra Ární i GörSum. En flest gleymist sem farið er meö í gamantali. og margt gott fer for- görSum viS þaö aS eigi er þegar í staö lfetraö eftir fróSum og minn- ugunv mönnum. Þá sögu man eg eftir Steingrími, aö mannskaöa á sjó hafSi aö boriS á Álftanesþ og fór séra Amí aS segja ekkjunni. Henni varö þá aö orSi: “En aö f jandinn skyldi kenna honum aS fara í nýja stakk- inn í morgun”. Séra Árni kyrpti sanvan augunum ('Steingrimur lék þaö) og sagöi fastmæltur: “Mikil hetja ert þú, GuSrún!” Grimur Thonvsen var kominn aö BessastöSum nokkrum árum fvrir andlát séra Árna. Kom hann þá eitt s’nn til séra Árna aö biöja hann aS lána sér peninga, og þótti svariö snubbótt: “Eg fæ þaö ekki aftur”. Fáort var þaö lika, er séra Árni átti aö tala vfir gömhtm merkis- höldi á Álftanesi. Var prófastur bá um of viö vín og likræöan var þessi. og ekki lengri: “Alla hef:r ellin beygt. og eitvs gjöröi hvtn lika viS Þór. Og fariö út tvveö lvann piltar”. Sú saga nvinnir mjög á likræöu hjá séra Ólafi stúdent, þegar hann var prestur i Dýrafjaröarþingum: “ÞaS þýðir ekki að rifja upp á- virSingar þessa atimingja og beriö hann út p:ltar”. Kttnni séra Þor- kell lveitinn á Reynivöllum og sagöi nvanna bezt sögur af séra Ólaíi stúdent úr SkagafirSinttm. Annars er þaö athugavert. hvaö vér. sem uppi stöndum. látum nvargt fara óskráö í gröfina. er geynva nvætti til fróðleiks og gam- ans. Á'ekur nýskeö máls á því við mig séra Ólafur í Arnarbæli. hvaS hann sjái eftir því. aö hafa eigi rit- aö ýmislegt úr sögu Selvogs eftir Gisla bónda Gislasvni i StakkahlíS. er andaSist i sumar sem leið. Gísli var kvæntur sonardóttur Hall- grinvs kennara Schevings og bar siöan þaö nafn, var Gísli stakur fróSleiks og greindarmaSur, og haföi dregiö alt saman er mátti, 5 sinn mintrssjóð. af sögu bygðar sinnar. En vera má að. hann hafi og ritað. —N. Kbl. Páll MelsteS segir frá i bréfi til lóns Sigurössonar 4. Túlí 1844: MikiS hlæ eg nú aö prestunum veiktist ttm miöjan Desember sið- astliöinn. en lvafði þó flakkferð I til jóla; eft’r það var hann sár- þjáður. þar til hann burt kallaSist fjölhtnum 1 hinn tilgreinda dag. tók kona hans sótt og ól barn. Unv ætt Eggerts sál. og upp- varö þeinv svo komiö ofan aS I vaxtar ár er þeim, sem þetta rit- Grímstungu í Vatnsdal. Séra'Bjönv Kr» ókunnugt. Hann var fæddur séra Magtv. S:gurössyni og séra Birni Þorlákssyni. Magntts prest- ttr lagöi aS noröan og sttSur fjöll meö kontt sína, en á lagöi norðiir fyrir Ok. og á þeirri leið ól kona lvans barn. tók klerk- ur sjálfur á nvóti krakkanttm, en siöati var alt borið í bed la ofan aö Giljum í BorgarfirSi. Og sona liggja þær prestskonurnar. sín i hvoru hreiðrinu, en prestarnir sitja yfir þeim eins og æSarblikar og hafast ekki aS. — N. Kbl. Frá Islandi. Reykjavík 1. T an. FrikirkjuhúsiS í Hafnarfiröi var vigt í DesembermánttSi. Bvrjað á grunntöku fyrir þjóSkirkjuhúsinu. Yerður þaS úr steini. BúSakirkja í FáskrúSsfirSi á aS vera komin upp fyrir næsta lvaitst. Uröu full 250 eft:r í Kolfreyju- staSarsókn. en tæp 500 verða í Búðasókn. —N. Kbl. . ísafiröi 6. Desember. Frú Kristín jónasdóttir Magn- ussen lézt í Stykkishólmi 21. Nóv., af afleiöingum af holdskurSi. Hún var dóttir séra Jónasar GuSmundssonar og gift Boga Magtvussen á Skaröi á SkarSs- strönd, móSurbróSur sínum. Hæstu útsvör á IsafirSi áriS 1914: 4800 kr. Á. Ásgeirssonar verzl. 2700 kr. Tangsverzlun. i<VOO. kr. Edinborgarverzlun. 550 kr. Braunsverzlun. 350 kr. Árni Jónsson verzl. stj. 250 kr. M. Torfason bæjarfógeti j aörir, mæta 210 kr. Þorv. Jónsson læknir 180 Björn’ Guðnvundson kattpm /.v 170 I Karl Þorv. kr. verzl Sk. Thoroddsen. kr. F. Thordarson kaupnv. Oigeirsson verzlunarstjóri, Jónsson prófastur. Bruni Undirfellskirkju. Sóknarpresturinn , séra Bjarni Pálsson ritar oss ttnv brunann: Á annan i jólum, 26. des. síSastl- var nvargt fólk konvið til Undir- fellskirkju. HafSi eins og venja er 'til aö vetrinum, veriS lagt í kirkjuofninn ttnv morguninn. þó ekki meira en svo, aö ekki mátti tæpara standa. aö sæmilega gæti talist heitt i kirkjunni, er guðs- þjónustan lvófst. Þegar nokktið leið fram á guðsþjónustuna fóru menn að veita því athygli, einkttm þeir sem uppi á kirkjuloftinu vortt, að reykjareim lagði um kirkjuna. BrtigSu þá nokkrir menn skjótt við og fórtt að athuga um ofn'nn. Var bað hvorttveggja að reykttrinn fór hraðvaxandi, enda gengu menn skjótt úr skugga um. að ekki var alt tneð feldu hvað reyk þennan snerti. GuSsþjónustunni var þegar hætt. og snérust menn til rannsóknar á þessu. Sást þá skjótt að kviknað var í kirkju- ísafiröi 20. Des. Einlvver fjárríkasti bóndi á latvd- iivtt er Davíö Þorsteinsson á Am- bjargarlæk í Mýrasýslu. Hatvn rak 630 fjár til sláturhússins í Borgarnesi i haust og slátraði auk þess niorgtt heima, en setti þó á fóðtir í haust 900 til 1000 fjár, aS því cr Freyr segir. — Siöasta alþingi veitti 8000 kr. 1 til aS lattna tvo erindreka erlendis, j er hefött nveS höndum kaup og | sölu á tslenzkum afurSum á erlend- j unv markaöi. Átti annar þeirra aS í vera fulltrúi landbúnaSarins, en | hinn sjávarútvegsins og fá 8000 j kr. lvvor. Jafnframt var og fjár- j veitingin bundin því skilyrði. að j BúnaSarfélag íslands og Fiskifé- 1 'agiS legðtt fram sínar 4000 kr. hvort, því þingiS ætlaöi ekki að leggja franv nema helnving laun- anna. Búnaðarfélagið hefir ákveðiS, að leggja fram sinn hluta, aö því er heyrst hefir. FiskifélagiS hefir ]vegar sent unvburðarbréf til kaupmanna og útgeröarmanna víSsvegar um land, þar senv skorað er á þá, að leggja til eitthvaö fé, svo fiskifélagiö fái þær 4000 kr., sem þarf til þess að fullnægja fjárveiting þingsins. ÞaS er sjálfsagt, aS þessir er- indsrekar geta aldrei orðið neinir beinir ttmboðsmenn ísfenzkra kaupmanna eða kattpfélaga. En þeir e'ga að geta gefið skýrshtr um verzlunarhorfur og kynt sér söluhorfur á erlendum mörkuðum, og þær upplýsingar eru ávalt nauð- synlegar og koma að góðu liði. —Vestri. 1 Baugaseli i Myrkársókn í Eyja- fjarðarsýslu, 7. Ágúst 1835. Gunn- laugur Gunnlaugsson faðir hans var föðurbróSir Gunnlaugs sáluga Magnússonar, eins af frumbyggj- ttm íslenzku bygðarinnar í Minne- sota, fööur þeirra Jóhanns og Sig- urðar merkisbænda þar. Á tinga aldri fluttist Eggert sál. til Austurlands, og dvaldi í nokk- ur ár á ýmstuvv stöðum þar, á Bustarfelli í Vopnafirði, í Hof- teigi á Jökuldal hjá séra Þorgrínvi Arnórssynþ á EskifirSi hjá Jón- asi sýslumanni Tlvorsteinssen; ár- ’S 1861—6? var hann á Hjartar- stöðunv í EiSaþinghá hjá Gunn- laugi Magnússyni frænda sínum, sem þá bjó þar. Skömmu þar á eftir sigldi Eggert til Kaupmanna- lvafnar og lærði þar jámsmiði. Eftir tveggja ára dvöl í Höfn hvarf hann til baka ti' íslands og stundaöi járnsnvíSi um hríS, unz hann árið 1872 giftist ttngfrú Rannveign RögnvaUsdóttur Þor- valdssonar frá SkíSastöðum í Tungusve't f Skagafiröi; þau reistu bú í Húsey í sömti sveit og bjttggu þar fjögttr ár. Þeim varð átta barna auðiS, hvar af þrjú lvin elztu dóu á óm'dga aldri; þau sem eftir lifa eru Karl Vil- hjálmttr fasteignasali í Grand Forks, N. Dak.. Jón járnsmiður aö Akra. Gunnlaugur umboösm. auð- ! ugs verzlunarfél.. Þórstína Sigríð- ttr. kona Guðmundar S. Guð- mundssonar bónda að Akra og Tngibjörg, óg’ft. Áriö 1876 fluttusi wggert og Rannveig til Ameriku og settust j aS í Nýja tslandi; þau máttu, sem hörmungunum, sem j bóluveikin olli; bæSi ttnnu þau við J þjóðveginn sem lagöur var gegn- um Nýja ísland þaS ár, 1876—77. Hann viö skógarhögg, hún viS J matre'Sslu. AS áliöntt sumri 1877, hefir Egg- ert veriö búinn að byggja heimili sitt, sem Ivann kallaSi Miklabæ, skamt íyrir vestan Gimli. ÞaS 1 sést á þvi. aö í blaS nu Franvfara, senv hót' göngu stna þá um lvaustiö 1877. gat þess aS Dufferin lávarö- | ur. sem kom til Gimli annaðhvort I i Agúst eða September. heföi j gengiS vestur í skóg og litiö • yfir verk manna og IvefSi lvann þá skoðaS hús Eggerts frá Húsey og Tóns Bergmanns, sem bjó þar | senv kallast i Dvergasteini. Hús Eggerts á Miklabæ, sem hann bygði úr bjálkum, var gert af j miklurtv hagleik og vandvirkni. I Auk bygginga gerði Eggert mikl- j ar umbætur á landi sínu, sem hann ]x') ekki naut leogi. AriS 1880 flutti hann til NorSur Dakota og nanv he’milisréttar land viö Tunguá. skanvt fvrir vestan þar sem m't er Akra P. O. Þar bvgði lvann sér snoturt heimili og tók að stunda kornrækt og að fáum árum | liðnum var hann kominn í góSan efnahag, þó að einvirki væri. Seint á árinu 1884 varS lvann fyrir áfalli, féll af heyæki ofan á frosna jörö; lá svo rúmfastur það sem eftir var af vetri og komst aldrei til fullkominnar heilsu eftir þaS. Eggert sálugi var afburða fjör- maður og kappgjarn. búmaöur, og hagsýnn í öJlu, senv búskap snertv. Vakti yfir því að verjast skuldum og reynast áreiöanlegur í viðskift- unv. f starfsmála baráttu safnað- ar þess sem hann tilhevrði fVtda- lins-söfn.) t Norður Dakota tók liann góðan þátt; ávalt á safnaöar fundum og þegar um fjárframlög var að ræða. varð hann fyrstur til að kasta fram mörkum og hvatti þá -áhöld Þessi mynd sýnir Milwaukee steínsteypu Vjel Spyrjið eftir verði THE STUART MACHINERY COMPANY LIMITED. 764 Main St., - - Winnipeg, Man EDDY’S GASLJÓSA ELDSPITUR HINDRA pAÐ AÐ pJER NOKKXFRN TÍMA BRENNID l'ÖUR A FINGRUNUM, ERU OG DKJCGAR í BROKUN, ME9 pVI ,\Ð pJER GETIÐ KVEIKT A MÖRGUM GASMÖSUM MEf) SÖMU SPITUNM, pAR EÐ HVER pEIRRA ER FJÓRA pUMUUNGA A LENGD. YFIRFRAKKAR með niðursettu verðk Vanal. $25. fyrir $17.50 “ 43. ‘‘ 32.50 “ 30. “ 20.50 “ 22. “ 15.50 YFIRHAFNIR með Persian Lamb kraga Chamois fóðri, Nr.1 Melton Vanalega $60.00 fyrir $38.50 “ 40.00 “ $25.50 Venjiö yður á aö koma til WHITE & MANAHAN 500 Main Street, - - WINNIPEG Ijtlbúsverzlun 1 Kenora THOS, JAGKSON & SON BYOQINQ4EFNI ÁÐALSKRIFSTOFA og birgðaból 370 COLONY ST TALS. Sherbr. 62 og 64 WINNIPEG, MAN. GEYMSLUPLASS: • * Vesturbœnum: horni Ellice og Wall St., Fón Sherb. 63 1 Elmwood: horni Gordon og Levis, Fón, St. John 498 í Ft. Rouge: Pembina Highway og Scotland, Vér seljum þessi efni í byggingar: Múrstein, cernent, malað grjót, (allar starð.), eldtraustan múrstein, og eldleir, Flue Lining, möl, Hard- wall Plaster, hár, Keene’s Cement, hvítt og grátt kalk, hydrated kalk, viðar og málm lath, gyps, Rubble stone, Sand, ræsapípur, weeping drain Tile, Wood Fibre Plastur, Einnig Mortar, rautt, gult, brúnt, standard og double strength black. FURNITURE L JVi OVERLAND v .• » » •.,! * SCtN J. J. Swanson & Co. Verzla með fasteignir. Sjá um leigu á hösum. Annast lán og eldsátyrgðir o. fl. 1 AIBERTA BtCCK- Fortsíe & Carry Phcne Afoin 2597 lvina fundarmenn til aS leggja fram fé i safnaöar þarfir. Hann var ætíö einaröur og sagöi mein- ingu sína hispurslaust. Hann var sterktrúaöur, einkanlega eftir þvi sem.áleiö æfina. Vonaöi aö Krists kirkja myndi að lyktum algerlegæ vinna sigur á hinu illa í heiminum. Hann var jarösunginn af séra Kristinn K. Ólafssyni að kirkju Vtdalíns-safnaðar 18 Tanúar. Blessuö sé minning hins látna. Einn af vinum hans og fyrrum nágrönnum. Piltar, hér er tæki- færið Kaup goldið meBan þér lœrlö rakara iðn í Moler skólum. Vér kennum rak- ara iSn til fullnustu á tveim mánuSum. StöSur útvegaSar aS loknu námi, ella geta menn sett upp rakstofur fyrir sig sjálfa. Vér getum bent ySur á vænlega staSi. Mlkil eftirspurn eftir rökurum, sem hafa útskrlfast frá Moler skólum. VariS ySur á eftir- hermum. KomiS eSa skrifiS eftir nýjum catalogue. GættS aS nafninu Moler, á horni King St. og Pacific Ave., Winnipeg, eSa útibúum I 1709 Road St.. Regina, og 230 Simpson St, Fort William, Ont. Þér fáið yður rakaðan og kliptan frítt npp á lofti frá kl. 9 f. h. til 4 e.h Kaupið Lögberg og fylgist með tímanum — Páfinn hefir út gefiö hirðis- bréf um aö banna skuli öllum ka- tólskum prestum að fara til Ame- I ríku, nema með sérstöku leyfi j páfaráðs, og aldrei má leyfa nein- um presti að fara þangaö, ef er- j indi hans er að ná sér i skildinga 1 með spekúlationum.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.