Lögberg - 12.03.1914, Qupperneq 4
LOGBERG, FIMTUDAGINN
12. MARZ 1914.
lengra sem líöur og því vandlegar
'tm skýrsla rannsóknarnefndar-
] innar er íhuguö, því vafasamara
verður það í hugum manna, að
ský-rslan sé sannleikur heill og
heilagur og ekkert annað. Hins-
vegar Jn-kir mega sjá )>ess glögg
merki, eins og fvr var á vikið, að
rannsóknin hafi verið stofnuð í
|>ví skyni að safna ákæruforða
gegn liberalflokknum til afnota i
næstu sambandskosningum. Það
hlutverk virðist rannsóknin hafa
lagt stund á að rækja af fremsta
megni.
Skýrsla nefndarinnar á að verða
j tekin til nmræðu i sambandsþmg-
inu, en jafnskjótt og hún varð
I heyrinkunn,( gripu afturhaldsblöð-
in hana glóðvolga, og jukuviðog
j endurbættu með allskonar óhróð-
j urs og ósanninda innskotum, er
þeim er lagið. sem óvandaðir eru
að meðölum sínum og m:ður
sannorðir, en fylgnir sínu máli.
Síðast er til spurðist, var skýrsl-
an orðin svo mögnuð af ályga-
viðaukum afturhaldsblaöanna. að
mergur málsins var orðinn sá, að
Laurierstjórnin hefði sökt |>jóð-
nni í liotnlaust skuldádýki, i ]>eim
tilgangi einum, að hafa saman fé
til að ala á þá, er íy/ir framan
voru um lagning meginlandsbraut-
arinnar, og til að fóðra ósómann
brautinni og seint og snemma j meg_ skálduðu afturhalds-heiðurs-
reynt að gera bæði það nauð- mennimir því upp. að um 40,000.-
LOGBERG
Ge'iC át hvern hmtudag af The
Columbia Press Limited
Corner William Ave. &
Snerbrooire Street
WlNNIEEG, — MANltoPA.
stefán björnsson,
EDITOR
J. .a. BLÖNDAL,
BUSINESS MANAGER
UTAN/tSKRIFT TIL BLAÐSINS:
The Columbia P ress.Ltd.
P. O. Box 317?, Winnipeg, Man.
utanAskriet ritstjórans-
1ED1TOR LÖGBERG.
P. O. Box 3172, Winnipeg.
Manitoba.
TALSÍMI: GARKY 2156
VerS blaðsins $2.00 um Srið.
vönduðust að fötig voru á, . í
versta lagi táknar J>etta það, að
nokkrum hluta af arðseyri þjóð-
arinnar hefir verið varið til fyrir-
tækie, sent andstæðingar J>ess og
btilsýnismenn telja að ekki verði
arðberandi um stundar sakir, en
verða J>ó að kannast við jafnframt,
að )>arna eigi ]>jóðin hið stórfengi-
legasta mannvirki er ómetanlega
J>ýðing megi liafa á ókomnum tíma.
THE DOMINIUN BANK
Mr KDMUND B. OSLER, M. P., Frei W. D. MATTHEWS ,Vlce-Pr«*
C. A. BOGERT. General Manager.
1 iuihorgjaðiir liöíuðstóll..................$5,811,000
\arasjóðiir og ósklítur sjóður...............$7,400,000
Sannleikurinn dylst
ekki.
ölluni landsnnönnum er ttm það
kunnugt, að afturhaldsflokkurinn
hefir frá upphafi vega barist gegn
National Transcontinental járn-
Sú eina aðal-ákæra, sem fram
er borin af rannsóknarncfndinni á
sambandsstjórnina Jiberölu er það,
að nálega $8,000,000 bafi verið
eytt að ]>arflausu á J>ann liátt, að
gera samninga um lagning Trans-
continental-brautar, við fáa verk-
stjóra, þannig að hverjum þeirra
hafi verið veitt starf á löngu
svæði, eti J>eir aftur falið það verk
öðrum smærri verkstjórum mörg-
um saman. Rannsóknarnefndtn
heldur því fram, að ef stjómin
sjálf hefði gert samninga við
smærri verkstjórana utn stutta
spotta hvern, }>á hefði mátt spara
fyrnefnda fjárupphæð. Þetta
j kann satt að vera. en bæði er hér
| ekki um stórfé að ræða. á jafn-
j miklu marinvirki eins. og Trans-
j continental-brautin er, og í annan
j stað, hefði slík samnings gerð orð-
ið næsta umfangs mikil og vafn-
j ingasöm, og mun varla nokkurs
SP.\HISJ6f>SDKILD
er í sambandi við hvert útibú bankans, og má leggja í þann
sparisjóð upphœðir er nema $1.00 eða meiru.
I>að er öruggur og hentugur geymslustaður fyrir penginga
yðar.
NOTKK DA.MK BKANCH: C. M. DEMSOX, M#na»»*r.
SKI KIKK RKAN’CH: J. GB18DALE, Manaser.
♦
♦
4
4
4
4
4
4
N0RTHERN CROWN BANK
AÐALSKRIFSTOPA í WINNIPEG
Höfuðstóll (löggiltur) . . . $6,000,000,
Höfuðstóli (greiddur) . . . $2,860,000
synjaverk tortryggilegt. að leggja
J>á meginlandsbraut og grunsama
inennina. sem mest unnu aö þvi,
að stofna til J>ess stórvirkis. Sá
sannleikur dylst ekki né hefir dul-
ist neinum hugsandi Iwrgara í
þessu landi.
Ekki hefir ]>að heldur dulist að
ooo dala hefði verið stolið. Þjófn-
aðarákæru ]>ráin var orðin svo rík.
að hún varð að brjótast út i J>ess-
ari göfugu mynd, Jx> að ákæru-
gögn skorti.
Ef Jjjófnaðar staðliæfing ]>essi
hefði verið sönn. var .sjálfsagt að
henni hefði verið haldið á lofti.
afturhaldsmenn ]>á. Á þessu
hamra þeir enn.
Þingmennirnir conservativu láta
þetta enn við klingja eystra, nú
eftir að flutningar hafa byrjað
nteð nýju meginlandsbrautinni og
öllum almenningi er kunnugt orðið
um, að hún hefir ærið að starfa
og er þarfasta mannvirki, sem unn-
ið hefir verið í Canada á síðari
árum. Meðal þeirra er móti meg-
inlands braut þessari hömuðust
1904, voru þeir Lynch-Staunton
og Mr. Gutelius. Þeir hömruðu
á því þá að brautin yrði öldungis
gagnslaus. Þessir menn skipa
rannsóknarnefndina áðurnefndu.
Var við því að búast aö skýrsla
þeirta, gamalla mótstöðumanna
Grand Trunk brautarinnar yrði
vinsamleg eða sanngjörn Er
staðar tíðkuð, meðal annara þjóða, mikil furða á því þó að þeir herr-
þessi fjandskapur gekk ekki í | pf [u'ln liefði verið sönn, var rétt-
þurð við stjómarskiftin 1911. ýrið
því var heldur ekki að búast.
]>egar landsstjórn lætur vinna slík
stórvirki, eins og fyrnefnd braut
er. Ekki liefir conservativa stjóra-
in í Ottawa, Bordenstjómin,
treyst sér til að fylgja þessari
nýju reglu, er rannsóknarnefndin
vill halda fram. Hún hefir hins
vegar farið nákvæmlega að eins og
Laurierstjórnin í þessu efni. Bord-
Rannsóknarnefndin, sem núver-
andi sambandsstjórn í Ottawa
setti viðvíkjandi Transcontinen-
tal brautinni er einn votturinn um
óvild afturhaldsins á þessu fyrir-
tæki. Þab er sem sé kunnugra en
frá þurfi að segja, að nefndin var
sýnilega skipuð til þess, að reyna
að finna eitthvað saknæmt eða á-
kæruvert við lagning fyrnefndrar
járnbrautar og við afskifti liberal-
stjórnarinnar á því verki.
Nefndarskipun ]>essi varð svo
sem þrautabeit afturhaldsins til að
afla e nhverra gagna, er að minsta
kosti í orði kveðnu mætti fóta á,
eða fóðra með þann illvilja og
megnu mótspyrnu, sem sá stjórn-
arflokkur haföi sýnt gegn braut-
arlagningunni, og það er kunn
ugra en frá þurfi að' segja, af
hrottalegum stóryrðum stjómmála-
skúma afturhaldsins, meðan á
rannsókninni stóð, og áður en
nokkuð var orðið heyrinkunnugt
uni nefndarstarfið, að þeir höfðu
góðar vonir um að nefndin fengi
grafið eitthvað ]>að upp, er við
mætti styðja þær ]>okkalegu þjófn-
aðar-aðdróttaiiir, sem þeim lierr-
uni eru munntamastar í landsmála
enstjórnin hefir ekki gert verk-
mætt og sjálfsagt að allur heimur | saninitlga við smærri verkstjóra
um stórfengileg ma,nnvirki, svo
fengi um hana að vita, jafnvel ]>ó
að Canada stæði af lánstrausts-
spell og margt annað óhagræði.
En fullyrðingin er ósönn.
Það er í fyrsta lagi síöur en svo.
að Laurierstjórnin hafi sökt þjóð- | hafa verkið aftur úr öðmm smærri
inni í skuldakviksyndi með lagn- | verkstjórum. Þannig hefir nú-
ingu Transcontinental brautar, þvi í verandi sambandsstjórn gert
meiri hluta brautarkostnaðar | verksamninga við einn verkstjóra
sem Uudsonsflóabrautina Welland
skurðinn. Htin hefir gert þá verka-
samninga við fáa menn og auðuga.
sem mikið hafa í veltu og boðið
greiddi stjórnin af almennum tekju-
afgangi, er til fékst ár hvert, en
fetaði ekki í spor conservativu
sambandsstjórnanna, er þann sið
höfðu, að auka þjóöskuídina þvi
sent þöfuðstólsgjöldum nam ár-
lega. Því til sönnunar má geta
þess að á síðastliðnum 17 árum,
frá 1807 til Marz loka
fvrra.
voru öll höfuðstólsútgjqld þessa
lands samtals 284,722.000, og af
þeirri upphæð varið til Transcont-
inental brautarinnar rétt að segja
$140,000,000. En.á þessu árabili
liefir pjóðskuldin ekki hækkað
nema um $52.000.000 eða sem
svarar fimta parti at ailri höfuð-
stólsgjalda upphæðinni, og ef tek-
um nærri 200 mílna langt svæði af
Hudsons flóa brautinni og aðra
um álíka spildur; verkkaup
til livers manns, er svo stórar
spildur hefir liaft undir, skiftir
náttúrlega miljónum, en veðið, sem
verkstjórarnir hafa verið látnir
setja, mjög lágt, eða jafnvel lægra
litldur en veö það er Laurier-
stjórnin lét verkstjóra setja sér,
en það er eitt umkvörtunarefni
rannsóknarnefndarinnar, að veðið
sem Laurierstjómin hafi krafist
af verkstjómm i sinni tíð, liafi
verið alt of lágt. Má vera að satt
hafi verið, en á afturhaldsmönn-
um sittir sizt að dylgja um slíkt,
þar seni ]>eir gera sig ánægða með
enn lægra veð, þegar ráðin em
ar séu ekki bjartsýnir á fram-
tíð þessa mannvirkis, — mennirn-
ir, setn voru vissir um það fyrir
nokkrum árum, að brautin yrði
landinu aö eins til kostnaðar en
einskis gagns?
En veikir ekki þessi afstaða
þeirra rannsóknamefndar skýrsl-
una ?
Kjósendur, senj með málum
]>essum hafa fylgst, munu ekki
vera í neinum vafa um að skera úr
]>ví. Það virðist liggja svo í aug-
um uppi, og þá um leið verða skilj-
anlegra, það rika hugboð, sem
afturhaldsblöðin víðsvegar um
]>etta land höfðu um það, löngu
áður en álit áðumefndra rannsak-
enda varð 'gert heyrinkunnugt, að
þar fengi I.aurierstjórnin rækilega
ofanígjöf. Blöðin létu svo borg-
inlega, að það var engu líkara en
að þau vissu fyrir frant, hvemig
nefndarálitið yrði, cu eKki óskilj-
anlegt að þau hafi rent gmn í það, um'
þar sem þeim var kunnugt um af-
stöðu rannsakenda í þessu máli
áður, og vissu að þeir voru gall-
harðir andstæðingar Grand Trunk
brautarinnar.
i skuldakviksyndi, þeir eru þvert á
deilum og þe.r brunnu í skmnmu j mótj 1)Ctur stÆÖir efnalega nii, en
af ílöngun til að geta Iagðaö með j vortl fvrir seytjan árum> þ6
flokksandstæðinga sína. Lítandi á j að þj68skuidin hafi hækkað um
}>enna anda, sem rannsókninni j þessar fimm tugi miljóna, sem áö-
hratt af stað, liður bæði hinn mikli ' ur var unl (,etið
áhugi fyrir almenn ngsheill lands- !
„ .. . r. . , j í annan stað er liitt atriðið að
manna, sem stjornm hettr alt af
ið er tillit til mannfjölda í Can
ada nú og auðmagns, við það sem j komin í þeirra hendur.
j \ar t8<>7. ]>á er síður en svo, að j ---------
j Canadabúar sem þjóð. séu komnir | Um það atriðl ma Iengi þratta,
hvort að rétt sé að stjórnin feli
fáum mönnum að láta gera stór-
fengil'eg mannvirki, ellegar hún
skifti verkum milli margra verk-
stjóra, þar sem hver hafi um að
eins tiltölulega lítinn hluta að sjá.
Eins og fyr er á vikið, fól
Framfarir í búnaði.
Þó að Vesturheimi sé viðbrugð-
ið fyrir landgæði og frjósemi jarð-
vegsins, eru áhugasamir menn um
landbúnað ckki ánægðir með það,
hvað hér hefst upp út ræktuðu
landi, með þeirri búnaðal* aðferð,
sem hingað til hefir veriö tíðkuð.
Þeim dylst ekki, sérstaklega Banda-
ríkjamönnum, sem sjá fram á
landþrengsli, sakir vaxandi þétt-
býlis, að nauðsyn ber til að hafa
meiri arð en áður af ræktuðu
landi. Þessvegna er það, að meiri
líkindi eru til þess en áður, að nýtt
frumvarp, sem að vísu oft hefir
að benda á ]>að, sem betur má
fara, gera ráöstafanir til að laga
það sem ábótavant er, og koma
landbúnaði á enn ltærra stig en
áðtir. Flutningsmaður frumvarps-
ins heldur því fram, og ýmsir
fleiri búfræðingar hérlendir, slíkt
hið sama, að ef þær búnaðarregl-
ur yrðu alment teknar upp vestan-
liafs, sent ætlast er til í áður-
nefndu fruntvarpi að tíðkaðar
yrðu, þá mætti auka uppskeru unt
100%, án þess aö tilkostnaður
aukist að stórfengilegum mun.
Þessar staðhæfingar em ekki
gripnar úr lausu lofti, heldur hafa
þær við ábyggileg rök að styðjast.
Þær hafa að styðjast við reynslu
annara þjóða. Evrópumenn hafa
fært oss heim sanninn um þetta.
Jafnvel þau löndin, sent miklu
lélegri em að jarðvegi, en ltin
vestrænu, og búið er að draga
frjómagn úr áratug eftir áratug,
og öld eftir öld, þau reynast marg-
falt ttppskeru drýgri með ltinum
nýrri vísindalegu búnaðaraðferð-
um, heldur en búlöndin ræktuðu
hér vestanhafs.
Þetta er auðsannað með sam-
anburði landhagskýrslanna.
1 Bandaríkjum telst svo til, að
meðal uppskera af kartöflum af I
ekru hverri sé um 80 bushel. í
Belgíu er meðal-kartöflu uppskera
22Ö búshel af ekru, í Frakklandi
+
t ST.J6HN E N’ D UR:
+ I'ormaður................Str. D. H. McMILLAN, K.C.M.G.
J Vara-íomiaður....................Capt. WM. ROBINSON
X sir D. C. CAMERON, K.C.M.G., J.H.ASHDOWN, H.T.CHAMPION
4 W. J. CHRISTIE, A. McTAVISH CAMPBELL, JOHX STOVEL
+
t Allskonar bankastíirf afgretdd. — Vér byrjuni rclkninga vtð ein-
+ stakllnga eða félög og sanngjamir skilmálar velttir.—Avísanir seldar
•{• til hvaða staðar sem er á fslandl.—Sérstakur gaumur gefinn spari-
J sjóðs innlögum, sem byrja má með einum doliar.
♦ við á hverjum sex mánuðum.
I T. E. TMORSTEINSON, Ráösmaður.
4
4
Rentur lagðar
Cor. William Ave. og Sherbrooke St. Winnipeg, Man.
♦
+
♦
+
+•
+
+
+
+
+
+
+
i
i
+
+
+
+
+
+
+
♦
með miklum árangri. Skaft-
íellingar hafa notað melinn til
manneldis og vafalaust er hann
fullgott gripafóður. Hví ekki að
leggja stund á að rækta hann, að
minsta kosti á söndunum sunnan-
lands? Búnaðarfélögin ættu að
íhuga þetta og gera tilraunir meiri
og fleiri, en gerðar hafa verið.
Það er ekki ósennilegt að einmitt
þarna liggi einn fjársjóður, sem
okkar fátæka ættjörð á, þó lítið
hafi verið um hirt, og mætti mcð
hagsýni nota til að fleyta' fram
f jölda fólks á landsflákum, sem nú
liggja i eyði. Ef það' hepnaðist.
mundi það girða fyrir, að margir
þyrftu að flýja Iand sitt sakir ör-
birgðar, og um leið vekja nýtt |
traust á landinu og efla almenna |
vellíðan.
6.
Skilagrein Bildfells.
Hún var röggsamlega gerð í Good-
j templarahúsinu á föstudagskveldið
I var, fyrir nær 200 áheyrendum, með
nálega 2 kl.stunda ræðu, sem bæði
j reyndist einkar fróðleg og öllum á-
heyrendum ánægjuleg.
Herra Bildfell kvaðst hafa lent í
Reykjavík á aðfangadagskveld jóla,
og þá strax að jólum afstöðnum far-
iö að starfa að því við forstöðunefnd
, Eimskipafélags Islands, að. komast
190 bushel og 1 Russlandi 135 að saniningum við hana um þær
breytingar á bráðabyrgða-lögum fé-
lagsins, sem Vestur-ísl. hefðu falið
búsliel. Meðal uppskera hveitis
er vestra 13.7 búshel ef ekru, en
í Evrópu frá 26 búshelum alt að 40
búshel. Meðal uppskera af öllum
ræktuðum fóðurtegundum , er í
Evrópu tvöfalt meiri og þar yfir,
en meðaluppskera fóðurtegunda í
Itandaríkjum, ef niiðað er við
jafnstóra akurre ti í báðum-lönd-
gerlega tilhæfulaust, eins og menn
geta getið nærri. Skýrsla rann-
sóknarneíndarinnar gefur enga á-
I ar hún er tekin til íhugunar ein
og hún leggur fyrir, og burtu
: sniðnar ertt af henni allar blaða-
er
hat’t að yfirvarpi i þessu máli, meir
en lítið skakkafall, og mönnuni
getur ekki dulist, að hér er ein-
göngu verið að leita pólitísks á-
vinmngs fyrir afturhaldsflokkinn. ! . . ........ ” ’ 1 s
En hætt er við að ávinningurinn
ætli að verða smár. Gullnáman
sem afturhaldið er að róta i og
geipar mest vfir viðvíkjandi lagn- ! lv8arnar og aödróttanir þær
ing fyrnefndrar meginlandsbraut- j afturhaldsmálgögnin lrafa verið
ar, ætlar að reynast svikanáma, enn
lélegri og arðlausari en Minneton-
as gullnáman reyndist sællar minn-
ingar. tlm það ber skýrsla rann-
sóknarnefndar afturhaldsins ein-
mitt augljósastan vottinn, ef hún
er skoðuð niður í kjölinn.
; $40,000,000 hafi verið stolið al- ; J^aurierstjórnin fáum verkstjómm ! ver*® borið upp áður, í sambands-
starfið, í stað þess að skifta þvi á
milli margra; hún fór þar að dæmi
stærstu járnbrautarfélaga þessa
lands C. P. R., C. N. R. og G. T.
P. Þessi félög og önnur járn-
brautarfélög hér i álfu, eru fyrir
]>ingum syðra, verði nú samþykt.
Flutningsmaðurinn er þingmaðtir
frá Suður-Carolina ríki og heitir
J.ever, en frumvarpið fer fram á
stórfengilegar fjárveitingar úr
ríkissjóði, er mörgum miljónum
skifta um óákveðinn tíma, og skal
Ef fyrverandi samaandsstjóm
hefir gert sig seka tim eitthvað
stórvægilegt, að því er áður um
getið jámbrautarfyrirtæki snertir,
þá \ærSiir sú sök ekki dulin, og
ætti ekki að dyljast. Það á að
láta skömmina skella þar sem hún
á að skella, og hvergi annars stað-
ar. Sannleikurinn á ekki að dylj-
ast þar frekar en annars staðar og
dvlst heldttr ekki. Canadaþjóðin
löngn búin að fá næga reynslu
fyrir þvi, að það er einmitt ltag- íenu verja til eflingar landbúnaði.
kvæmast, að gera verksamninga Stjórn og búnaðarskólum skal í
svo purkunarlaus, sum lner, að í um járnbrautarlagningar með þess- j samemmgu vera falin meðferð
draga út úr lienni í algertt heim- j um hætti. Þó að stóm verkstjór- i fJar þessa, í hverju ríki fyrir sig.
ildarleysi, en af tómu flokksfylgis j arnir gefi verkið aftur út frá sér, j En einkum skal fénu varið til að
kappi og engu öðra. j þá hvilir öll ábyrgðin á þeirra j Kefa ur búnaðarritgerðir og þarf-
í skýrslunni er engu öðm hald- : herSum. og baginn sem þeir kunna >egar lændingar um þau mal. Þær
ið fram þessu viðvíkjandi. en að aS hafa af Því, að fela verk- skulu sérfræðingar semja, og
með því að gera brautina lakara I i« öðrum, fá þeir ekki fyrir að somuleiðis ferðast um sveitimar
úr garði, hefði orðið auðið að | sitja auðum höndum, heldur þurfa og kenna hændum þær nýjustu að-
spara um $40,000,000. eftir því
sem nefndinni telst tíl, og að sú
þeir að hafa auga á hverjum fingri ferðir um akurrækt, sem þektar
og sjá um alt starfið, og líta eftir eru- °g líklegt er, að læzt mundu
járnbraut hefði þó getað dugaö j aö Þaö ** unni'5 óaðfinnanlega og gefast i Vesturheimi; einnig eiga
landinu eins vel og þessi hin dýra I eins °£ vera ker-
járnbraut. Þetta er ekki ákæra
um sviksamlega meðferð á lands- Menn muna víst aðal-mótbáruna
fé, heldur álas um dómgreindar- gegn Grand Trunk brautinni 1904.
skort er liberalstjómin. sambands-
þingið og landslý-ður allur hafi
sýnt með því að fylgja því fram,
að National Transcontiflental
öll á að fá að heyra hann. En því j brautin skyldi verða gerð sem
þeir að veita bændafólki
notadrýgsta fræðslu um kviðfjár-
rækt og alifugla o. s. frv.
Ekki er hér með sagt, að bænd-
ur í Vesturheimi séu illa að sér í
Hún var sú að landið þyrfti henn-
ar ekki með: því nægði C. P. R. j búnaði, eða að alt þurfi að kenna
brautin. Ný meginlandsbraut þeini, eins og börnum. Slíkt nær
ekkert nema kostnaður, og alger- engri átt. Hinsvegar er markmið-
lega gagnslaus. Á þessu hömmðu ið, að ganga að því með röggsemi,
Það var brottflutningur fólks til
útlanda, er mikið studdi að því,
í Evrópulöndum ýmsum að far-
ið var að leggja mikla rækt
við landbúnað þar eins og
raun liefir á orðið. Evrópuþjóð-
imar sáu, að þess var enginn kost-
ur að stöðva útflutnings-strauminn
nema með því móti, að það tækist
að auka framleiðslumagn land-
anna, svo að þau bæru fleira fólk
en áður. Í>ví var það að Þjóð-
verjar t. a. m fólu sérfræðingum,
með ærnum kostnaði að hvetja
bændur til nýrra landbúnaðarbóta
og fræða þá bóklega og verklega
í þeim efnurn. Árangurinn varð
sá, að landbtinaðinum fleygði fram,
jarðirnar gáfu af sér margfalda
uppskeru við það, sem þær höfðu
áður gert, og útflutningur fólks
rénaði stórum. Því til sönnunar
má benda á, að fyrrr æðí mörgum
árum fluttust frá Þýzkalandi um
200,000 manns á ári, en nú að
eins 25,000, þó íbúatalan hafi auk-
ist feikna mikið heima fyrir
þessu tíniabili.
Sama vakir nú fyrir Bandaríkja-
mönnum, og það er mergurinn
málsins í hinu nýja frumvarpi, til
umbóta á landbúnaði þar, sem fyr
ir sambandsþingi liggur, og líklegt
er að samþykt verði.
I sömu átt eiga allar þjóðir að
keppa, íslendingar á Fróni, eigi
síður en aðrar þjóðir, heldur þeim
mun frekar, sem ættjörð vor er
hrjóstugri og miður ræktuð enn,
heldur en flest önnur lönd.
Oft lirfir oss fundist það kynlegt
livað íslendingar hafa lítið hugsað
um að hlynna að; þeim fóðurteg-
undum sínum, er vissa er um að
sem þrífast þar ágætlega, t. d. eins og
melnum, sem vex viltur og er
nærri ódrepandi. Það heyrist rétt
að kalla aldrei minst á þessa
merkilegu fóðurtegund, einu kom-
tegundina, sem guð hefir gefið ís-
landi. Er það, að þessi eina korn-
tegund vex þar vilt, ekki einmitt
bending um að hana megi rækta
sér að fá framgengt. Kvað hann við-
tökurnar hafa verið einkar hlýleg-
ar og alúðlegar, og á þeim 9 undir-
búningsfundum, sem hann hefði átt
með nefndinni, hefði hann orðið þess
áþreifanlega var, að allir nefndar-
menn voru ekki einasta samvinnu-
fúsir heldur létu sér einkar ant um
að veita allar þær kröfur til breyt-
inga á lögunum, sein hann fyrir hönd
Vestur-íslendinga krafðist að gerðar
yrðu og sem ekki komu i bága við
ríkislög Danaveldis.
Aðal stofnfundurinn var, eins og
auglýst hafði verið, haldinn í Reykja-
vík )>ann 17. Jan, og blakti ]>á fáni á
hverri stöng í höfuðborginni, en
verzlunum og atvinnustofnunum
borgarinnar var lokað eftir hádegið,
svo að borgarbúar ættu kost á að
sækja fundinn, sem svo var fjölsókt-
ur að mörg hundruð manns urðu frá
að hverfa vegna rúmleysis.
Fttndur byrjaði á hádegi; forseti
var þar Halldór yfirdómari Daníels-
son, en Sveinn lögmaður Bjömsson
var framsögumaður málsins, og svo
virtist herra Bildfell, sem alþýða
manna þar legði meiri alúð við þetta
mál cn nokkurt annað er hann vissi
til; t.d. gat hann þess, að þó að
bráðabyrgðarlög félagsins ætluðu 2%
íyrir sölu hluta í félaginu, þá hefði
ekki einn einasti maður á íslandi
þegið nokkurn eyri fyrir neitt það er
hann hefði starfað til undirbúnings
félagsstofnunarinnar, hvorki fyrir
sölu hluta eða nokkurt annað verk.
Herra Bildfell skýrði fundinum
frá erindi sínu til íslands, kvaðst
]>angað kominn til samvinnu með
félagsmönnum. Hann væri þar fyr-
ir hönd Vestur-íslendinga, sem samn-
ings aðili og með neitunarvaldi þann-
ig skorðuðu, að hluttaka Vestmanna
gæti því að eins orðið, að fundurinn
samþykti j>ær breytingar, sem sér
fyrir þeirra hönd væri falið að
krefjast.
Þær breytingar kvað hann hafa
verið þessár:—
1. Að höfuðstóll félagsins sé færð-
ur upp i 2ý$ milj. kr. í stað einn-
ar milj., sem bráðabyrgðarlögin
geri ráð fyrir.
2. Að engir arðmiðar fylgi hluta-
bréfum félagsins, sem eftir hlut-
arins eðli ekki geti þegar í upp-
liafi gefið nokkra arðstryggingu.
3. Að sala hlutabréfa sé eldci háð
þeim bindandi skilyrðum, sem
bráðab.Iögin ákveða.
4- Að skuldaábyrgð hluthafanna tak-
markist við ógoldnar upphæðir
af hlutaverði þeirra.
5. Að lögmæti allra opinberra funda
félagsins sé bundið við að þar
séu mættir eigendur eða um-
boðmenn eigenda að 51% af öll-
um selduin hlutum félagsins.
Að aukafundir séu kallaðir þegar
50 hluthafar krefjast þess.
Að nýir hluthafar hafi fundarrétt-
indi -cftir 10 daga frá því þeir
gerast hluthafar, í stað 4 mán-
aða, sem bráðab.Iögin gera ráð
fvrir.
8. A'ð Vestur-ísl. hafi á fundum fé-
lagsins rétt til að greiða atkvæði
á alt vestur-ísl. hlutafé, þegar alt
atkvæðisbært hlutafé annara en
þeirra er notað til atkvæða á
fundum.
9. Að kjörtímabil félagsstjórnar sé
bundið við 1 ár í stað 7, sem
bráðab.lögin gera ráð fyrir.
1 o. Að félagið kjósi féhirðir, sem
gefi hæfilega ábyrgð fyrir starfi
sínu.
11. Að framkvæmdarstjóri geri fé-
lagsstjórninni fjárhagslega skila-
grein á hverjum 3 mánuðum.
12. Að hámark Iauna til stjórnenda
félagsins sé 500 kr. á ári.
13. Að engin uppbót sé veitt ]>eim
hluthöfum, sem flytja vörur með
skipunum.
14. Að engin uppbót eða “tantiem”
fé sé veitt stjórnendtim félagsins
fyrir starf þeirra .
15. Að enginn afsláttur frá fastá-
kveðnum vöruflutninga taxta sé
veittur nokkrum.
16. Að engum sé veitt ókeypis far
eða ívilnun í fargjaldi, sem með
skipum félagsins ferðast, nema
framkvæmdarstjóranum.
17. Að 2 Vestur-ísl. sé ávalt kosnir
í stjórnamefnd félagsins.
Þessar 17 breytingartillögur Vest-
manna voru allar sainþyktar á stofn-
fundinum nema Nr. 1, um hækkun
höfuðstóls félagsins, sem vegna rík-
islaga Danaveldis var ekki hægt að
veita. Þau skipa svo fyrir, að höf-
uðstóll félaga skuli allur seldur og á-
kveðið hvernig skuli borgast áður en
félagið er myndað, en jafnframt gera
þau ráð fyrir að höfuðstólinn megi
hækka eftir þörfum samkvæmt frafti-
angreindum skilyrðum.
No. 2, að ekki séu arðmiðar með
hlutabréfum. Félagsstjórnin taldi það
nýmæli, sem félagsmyndaninni gæti
staðið hætta af, ef slept yrði, með
þri að arðmiða útgáfan væri algild
regla í Evrópu, og i öðru lagi af því,
að útbýting arðs yrði landsmönnum
of dýr á annan hátt. En að þvi er
Vestur-lsl. snertir, þá verði arður
af hlutum árlega sendur á banka Hing
að vestur og kvittun frá bankanum
fullnægjandi, fyrir hönd allra íslend-
inga í Vesturheimi; svo að arðmiðar
með hlutabréfum Vestur-ísl. missa
sína þýðingu, og að því leyti er kraf-
aft veitt oss Vestmönnum.
No. 17. um kosningpi Vestur-ísl. í
stjórnarnefnd fél., skipa lög Dana-
veldis svo f>TÍr, að til þess að skipin
geti talist íslenzk, með skrásetning
og aðal skrifstofu á íslandi, þá verði
stjórnarnefndarmenn að vera dansk-
ir borgarar. En herra Bildfell fékk
ákveðið loforð um að lagt skyldi fyr-
ir næsta alþingi tillaga um að veita
V estur-ísl. undanþágu í þessu sam-
Kaupið þetta ofnreynda miöl.
puRiry
Ofninn vðar mun áreiðan-
lega framleiða meira brauð og
betra brauð vegna bökunar til-
rauna vorra-
Af hverri tegund, sem til
mylnu vorrar kemur, tökum
\Tér tíu pund sem sýnishorn.
M.jöl er malað úr því. Vér bök-
i)rau^ ur livi mjöli. Ef
1 Bl Ul»að brauð er gæðamikið og
® ^ stórt, þá notum vér þá hveiti-
sendingu sem það var úr. Aun-
ars seljum vér hana.
Bökunargæði þess mjöls sem
selt er undir þessu nafni, eru
því algerlega áreiðanleg.
Kaupið Jiað og njótið þess.
„Meira brauö og betra brauð“ og
„betri sætindabakstur líka“