Lögberg - 12.03.1914, Side 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN
12. MARZ 1914.
r
Þáttur frá Þorláki prófasti
Þórarinssyni skáldi.
Eftir Gísla Konráðsson.
Þórarinn hét bóndi á Látrnm
noröur á Látraströnd, hann var
son Lorláks, er stú<kmt var og
numiö haföi í Hólaskóla, og var
'son Þórarins prests Ólafssonar, er
fyrst var djákn aö Þingeyrum, var
hann síöan prestur í Grimsey, en
síöast aö Bæsá til þess árið 1664.
En móöir Þórarins prests var
Málmfríöur Jónsdóttir Stígssonar
prests á Miklabæí Blönduhlíö,
launsonar Bjamar prófasts Gísla-
sonar í Saurbæ. En móöir Þórar-
ins tónda á Látrum var Valgerö-
’ur, dóttir Einars prests Magnús-
•sonar er var á Myrká og Heigu
dóttur Jóns prentara. Þórarinn á
Látrum átti konti þá er Þorgerður
Eét, dóttur Eyjólfs Hallssonar,
dóttursonar Sigfúsar Ólafssonar er
nefndarmaður var í Vaölaþingi. er
hans síðast getið i Táigréttu i6i;8.
var hann hálfbróöir Halldórs lög-
manns á Stónt-Ökrum i Blöndu-
hliö ólafssonar Jónssonar rebba.
•Þau Þórarinn á Látrum og t*or-
geröttr, áttu son þann er Þorlákur
hét, eftir afa sínutn Þorláki stú-
dent Þórarinssyni. Var hann þeg-
ar bráöþroska, og afar fríður sýn-
um; ólst hann upp með fööur og
móður til þess á 12. ári, því þá tók
hann til fósturs Hannes Scheving
og Klausturlialdhri á Mööruvöll-
um og Guðrún Vigfúsdóttir köna
hans, og komu þau honum 15
vetra í skóla á Hólum og varð
hann útritaður tvítugur. \retri síö-
ax var ltann djákn gjörr á Möðru-
vallaklaustri af Steini biskttpi og
giftist áriö 1738, þeirri konu er
Guðrún hét Þórðardóttir, en mælt
er aö allnauðugur gengi hann að
því, fyrir því að húti var kona ó-
frið sýnum, en þó kölluð góðlát;
en mjög var hann til þess hyattur,
sokum þess að þunguð var hún
orðin af hans völdum. En það
segja menn úr Eyjafirði, 11 marks
um óvild hans aö ganga með henni.
að eitt sinn er hún bjó sig til veizlu
og íeit i spegil, mælti hann : “Skoð-
aðu þig ekki kona, þú ert herfi-
feg!'’ En sjálfur var hann manna
friðastur sýnum, og hefir lengi
orðlagt veriö, aö heyra eða sjá
hann fyrir altari í messu klæöum.
Hann bjó nteð konu sinni fyrst.tvö
ár að Revstará og síöan á Asi alla
æfi sína. Djákn var hann alls 14
vetur áður Jóhann Kristinn
Eingel amtmaður veitti lionum
Möðnivalla klausturúrauð árið
1745, var hann vigður 'fyrsta
sunnudag í jólaföstu af Þorleifi
■stiptaprófasti Skaptasyni og settur
itin i brauöið þegar hinn 12. dag
Desetnbe rmán aða r af Þorsteini
prófasti Ketilssyni á Rafnagili.
Það er eitt sagt frii Þorláki
presti, að eitt sinn færi hann njósn-
arferð á bæ einn, þar nafnagiftir
vortt um hönd hafðar, og hann
haföi spurt þaö; komst hann i bæ-
inn um myrkurvöku og bar heima-
fnönnum þá rnargt á gótna, áður
Prestur gaf hljóö af sér, þvt um
hrið hafði hann staðið framan við
pallstokk í baðstofunni. Kvað
bann þá:
Ekki þykir Láka langt
lít'ö stúrir kallintt
hann hefir ekki stritið strangt
að styðja sig við pallinn.
Ueimamönnimi varð all hverft viö,
þvi að eigi áttu þeir von á þeim
Resti; er sagt hann vítti þá harö-
Lga fyrir þær framfarir stnar,
haföi hann og færi þess, því al-
^næli eru að hann vært ræðumaður ;
inikdl svo mjög var aö oröum haft; ,
°n eigi lét hann mál þetta fara |
^ngra, lofuðu og hrimamenn að
hæta ráö sitt.
Þorlákur prestur var og skáld j
mikið, og hefir margt kveðið og ;
°ft var hann dulkvæður — er j
tnargt fleira sagt eftir hann, en ,
það prentað er t ljóðasafni hans, er
tnenn kalla: ‘ Þorláks kver”. — j
Kvæði hefir hann kveðið um flátt-
shap heims, áttj>ætting aö bragar-
hætti, og er þetta uppltaf af:
Öll er frægö og jjjóðlags jxægð
jækking hægð og röksentd fægð
kúgun plægð við klækja mægð
kaerleiks nægð ef frá er bægð.
Ertt það 64 erindi; svo hið síöasta: ;
Hyggin þjóð ntinn þiggi óð
þíöu góð ttm blíðu slóð
mærö ófróö í væröir vóð
vendast móð á enda ljóð.
Þorgrimur hét ntaður er bjó
stúdent að Á í Ólafsfirði, hann var
Jóns prests Þorgrímssonar að
Hálsi í Fnjóskadal prests Hjalta-
s°nar að Saurbæ. Höfðu þeir
e®gar allir verið afburða menn
llt^ afl og vöxt, svo var og Þor-
Srimur á Á. Honum sendi Þorlák-
prestur spjald og á dulkveönar
yis»r, alls 14, eru þær meö útþýð-
'n£u skáldsins, aö því er menn
YKgja. Voru Jæir Þórgrímur
vjnir miklir, að jWí er sjá er af
yísum þeim; er þetta tipphaf að
þeim:
Eja, öðlingar háir
Eja, mæringja freyur
Eja, auðverðir búar
Eja, drótt hálmi vegin
Eja, önnungar þægir
Eja, böm, kv'nnur, meyjar
Eja, alfjörnis grúi
; Eja, land gjörvalt segi.
En svo er niðurlag vísnanna;
Sælu alla sól mildust
sætt J)inni ætt hlynni
foreldrum farsælda
full byrði gullvirðum
að hranni frið finni
frægð ráð og nægð dtða
jtér allir hýr hollir
hress dafnir prests nafnið.
Og enn var vísa á spjaldinu:
Voriö hiö bliða vottar hinn fríða
vom æsku blóma
sumarið þíða jirátt aldur liða
| jtrifnað og sóma
I ltausi:ð heims kvíða hlattp elli tiða
i hnignan og dróma
| veturinn stríða stund dáins hríöa
; og stefnu til dóma.
j Son Þorgríms á Á var Tón
[ hraustmenni, en þótti lítt vitur en
jk) skilgóður, átti hann son þann
! Páll hét, var hann maður vel styrk-
j tir, sem frændur hans. hann lézt
I um þrítugt og hafði ]>á son getið
I v'ð Guðríði Jóhannesdóttir frá
i Breiðavaði, ekkjti Gottskálks gull-
sntiðs á Völlttm í \ allhóhni, var
I hún síðari kona hatis, hét sveinn sá
1 Páll og dó 7 vetra.
Jón hét maður Pálsson. Eyfirð-
ingur einn. skáld, ltefir hann
kveðið hálíar Þögnarímur. Hann
! kvað vístt J>essa eitt shn við Þor-
lák prest:
Min j>aö hlerar minnis slóð
með óþveran orða kur
fæstir gera eins vel óð
og hann séra Þorlakttr.
Prestur kvað aftur, en við seint:
Ýmsir rnenn í svörum sín
sattina nenna’ að spjömm mín
liróðrar máfa hörin dvtn
haf ]>ú gát á vöntm þín.
Þorlákur prestur ól 6 börn við
! Guðrúnu konu sinni, 5 sveina.
Benedikta 3. Þórarinn og Jón;
dóu þeir allir ungir, en Sigríður
hét dóttir J>eirra. En ]>að var ár-
ið 1751.' tveimur vetrttm fyrir
; hrossafellis veturinn ltinn mikla,
! er XorðletMingar kölluöu Hregg-
við, að Þorlákur prestur var kjör-
inn og skipaður prófastur í \ aöla-
! ]>ingi, en e gi liélt ltann sýslan
þeirri nerna á J>riðja ár. Var ]>á
Halldór Brynjólfsson Hólabiskttp. i
[ Heldttr ]>ótti Þorlákur prófastur ;
! kvettkær, en siðlátur mjög að öðru
: og ltibýla prúöur. komst hann og í
kvenna mál, j>ó vér vitum eigi
glögt að greina hvern’g j>að við
vissi; getur hann og kvennamála í
Tíðavísum sínum. er hann kveðið
hefir, um 15 eða 16 ár, og enn eru
til — 0g 0r sagt hann sværi fyrir
! eina, er ltann lýsti föður. — Fyrir j
j)ví var j>að siöan. er hann tók i
| vanmátt t lvna vinstri hendi, að ;
1 óvildannenn ltans sögðu að hon- j
um hegndi með ]>ví fyrir tneinsær-
ið; J)ó eigi mundi hann svarið hafa
1 með hinni vinstri ltendi. Og má
ætla litla eða enga hæfu fyrir því
vera.
I»að er alsagt, að svo kæmi æfi
Þorláks prófasts, að tnjög þrerði
hann eftir dattða sinttm, og helzt
eftir það hann gerðist vanheill.
l>að er í sögnum, að það segði hann
fvrir, að skjótt mundi hann af
heimi fara og drukna í Hörgá.
Varð j>að spámæli.
Það varð nú árið 1773, hinn 9.
Júlí mánaðar, að Þorlákur prófast-
ur reið frá Ósi og með honum
sveinn hálfvaxinn og yfir að Stóru
Vindheimum á Þelamörk og dvaldi
j>ar lengi dags, og j>að J>ótt sveinn- 1
inn ámálgaði oftar en einu sinni j
heim að ríða. Þótti ltann og fá-
látari en vrandi hans var til og
j)áði lttinn eöur engan beina. Að
lyktum riöu j>eir heim a leið, og
áöur Jæir riðu á Hörgá, steig pró-
fastur af baki og gerði bæn stna;
en er hann stóð upp, bað hann j
sveininn engum að segja lát sitt,
nema djákna á Möðruvöllum.
Tvét svemninn að eigi mundi það
svo skjótt að bera, og eigi í ánni,
er hún var i litlum vexti. .En er
þeir komu út á ána, hnetg prófast-
ttr ofan í ána og druknaöi J>ar; ;
var hann þá á öðru ári um sextugt.
28 ár hafði ltann prestur verið, en
í hjúskap 33 vetur, og lifði Guð-
rún kona hans fáar vilcttr eftir
ltann. Böm hafði ltann skýrt 432,
sungið yfir dauðum 422, fermt
unglinga 402, cn 80 hjóna saman
vígt. — Sveinninn reið Jægar til
Möðruvalla og sagði atburð þenn-
an djáknanum, var J>á v-ð brugöiö
og mönnum safnað, og er sagt að
lík þrófasts yrð.i brátt fundið og
jarðar veglega. Var J>etta hin sömu
misseri og Bjarni sýslumaöur á
Þingeyrum lézt og prentverk var
fært í Hrappsev, en saltverk í fsa-
fjörö.
Þorlákur prófastur var skáld
mikið, og mttnu fæstir dýrara
kveðið ltafa og betur af hendi
leyst, en lrvæði hans, þau er vér
vitum prcntuö og hve nær hann
kveðið hefir. Þagrtannál kvað
hann 19 vetra, einu ári áöur en
hann var útritaður, en }>á hafði
hann djákn gerst hið sama ár og
hann kvað brúðkaupsvísur til Jóns
prests í Saurbæ í Eyjafirði Sig-
fússonar og Þuriðar Guðmundar-
dóttur; voru j)e;rra börn Sigfús
faðir Bjarnar á Svaðastöðum og
Sigriður Jónsdóttir, er átti tvö
böm í föðurgarði með bónda þeim
er Ólafur hét í Rauðhúsum, Bene-
riikt og Salome, fór Benedikt sá ut-
an; var Evphemía Iaundóttir ltans
með Sigriði Jónsdóttur pórfasts á
i Hjaltastað. Siðan fékk Sigriðar
j Bjarni bóndi í Djúpadal, þeirra
] synir Eirikur prestur og Hannes
: prestur skáld. En J>á hafði Þor-
lákur verið djákn 4 vetur, er hann
kvað útfararminning eftir Jens
! sýslumann Spendrup í Hegranes-
j jvngi. er druknaði i Héraðsvöttium
; milli þess 5. og .. Október og graf-
| inn að Reynistað hinn 18. sama
! mánaðar. Þau misseri kvað hann
og eftir Tngveldi SöTvadóttir, um
tvitugt. Ári síðar kvað ltann
j hamingjuóskir á brúökaupsdegi
hinn 17. Október, Björns prests
Schevings á Evjadalsá. bróður
! TTans Schevings klausturhaldara
i og Sigríðar Jónsdóttur. önnur
! mis'seri kvað hann eftir Hallgrim
! Magnússon og Höskuld Jónssoti,
I ungan mann, hálf þrítugan — og
næsta ár gerði hantt erfiljóð eftir
! systnr tvær. Guðrúnu og Guönýu
í Ing mundardætur, var önnttr ekkja
on önnur gift; önduðust ]>ær báðar
| sumardag fyrsta. — Hattn kvað
j og eftir Þorgerði Eyjólfsdóttur
| móður sína; hafði hún þá sjúk
I legið ttm 13 vetur og lézt um
j f'imtugt. Þórarinn faðir skáldsins
j lézt um vorð hann 17. Maí árið
1739, og kvað hann eftir hann.
j Það varð tveim vetrum síðar, að
Lártis son TTans Schevmgs klaust-
urhaldara lézt, hinn 6. Júní, á
heintsiglingu til íslands 18 vetra,
! og kvað Þorlákur djákn eftir
i hann ; var Lárus jarðsettur í Nor-
egþ — Skúli Illugason smiðs og
! Lögréttumanns að Nesi í Höfða-
hverfi. hafði Möðrttvalla klaustur-
Ihrauð. andaðist hann árið 1744;
kvað Þorláktír djákn eftir hann.
! Son skúla prests var Tómas
prestur frá Grenjaðarstað, faðir
j Jæirra Skftla prests á Nesi og
Múla-Einars aðstoðarprests að
Múla og Ólafur prestur í Blöndtt-
dalshólttm, En J>að var 14 vetr-
j.unt siðar aö Þorlákur prófastur
kvaö eftir Jón bónda Jónsson í
' Vöglum i Hörgádral, undir nafni
barna hans. En J>að A’ar 6 vetrtim
áðttr prófastur lézt, að Guörún
X'igfúsdóttir fóstra hans andaðist;
kvað hann eftir hana. En það
vitum vér ógjörla hvenær Þorlák-
ur prófastur kvað vísu þá er
Dvergmál kannast og er þannig:
t
Hveim er likast lífiö manna 1
heim’ ? eitni.
Hvað er þaö sern hver girnist
snatiður? auðttr.
Hvað má gagna harm þrtmgnu
lyndi ? yndi.
Hvað cr heimsins fordild og
frami? ami.
Hvernig gengur aura þegnum
ágimd aö fylla? illa.
Hvert mun natiðum náttúrtinnar
venda? að enda.
\Iagnús prestur á Tjörn í Svarf-
aðardal skáld gott. son Einars
Itónda á Nesi og Stórahóli, kvað
erfiljóð eftir Þorlák prófast og
lýsir honum svo í Jæim:
Skapnaðarblóma skærum bezt
skrýddur sem hér inn bind
til limanna sóma lagð st flest
ljós svo að á var hind
fagur róntur og mikill mest
mttndi titt hljóma, ó! þann prest
sem bar svo mannlega mynd.
Atlcvæðamaður mikill ltann
mundi á sinni tið
djúpt grtindvallaðtir kallast kann
kostgæfinn fyrr og síð
hugspekin stað hjá honttm fann
hevrðist J>að á nær tala vann
ræðan fögttr og fríð.
Kenningin frægða rann fram rétt
röksemd og bliðu með
ströffunin væg en jx> svo þétt
sem þurfti lifernið skeð
httggunin þæga h-num sett
og hetrningin væg sem báru mett
af harmi hjarta’ og geö.
Þaö hefir jafnan sagt veriö, aö
litltt eftir það Þorlákur prófastur
druknaði, dreymdi það konu eina.
að hann kæmi að sér og kvæði
þetta fyrir sér, er hún kunni þeg-
ar hún vaknaði:
Dattðinn fór djarft aö mér
riauðanum enginn ver
datiðinn er súr og sætur
samt er hann mjög ágætur
þeir sem í drotni deyja
’ dóminttm eftir þreyja.
Sigríður dótt'r þeirra Þorláks
prófasts og Gttðrúnar konu hans,
orkti sálm eftir föður sinn; var
hútt vcl viti borin, einkttm í and-
legu, en eigi allvæn sýnttm og líkt
st ttm ]>að móður sinni. Hennar
fékk Ilallgríntur hreppstjóri Ein-
arsson úr Grimsey Hallgrímsson-
ar, voru j>eir bræður Hallgríms
hreppstjóra Snorri á Reistará er
druknaði fyrir Sýrdalsvogum. fað-
ir Rögnvalds á Baluursheimi og
Sigríðar er átti Flóvent Markússon
á Kúg'li. Þriðji sonttr Einars \'ar
Eiríkur á Reistará, faðir Einars
geldings eða Geldinga-Einars;
kölltiðu og Eyfirðingar hann Fald.
Þær vortt systur þeirra Hallgríms
hreppstjóra: Guðrún Einarsdóttir
átti Sigurð Jónsson og Ólöf Ein-
arsdóttir átti Guðmund Guðmunds
son á Hvarfi í Skíðadal; voru
þeirra tx'im : 1. Einar á Hraunum
i Fljótum, umboðsntaður og Dbr,-
maður, faðir þeirra Baldvins
bræðra er dó utanlands, Bessa og
Guðmttndar. 2. Guðmundur á
Hvarfi átti Sigríði Jónsdóttur
Sigurðssonar frá Krophól í Skiða-
dal. 3. Una átti Jón Jónsson frá
Svðra-ITvárfi. 4. Jón á Hrafna-
gili í Þorvaldsdal.
Þau Hallgrímur hreppstjóri ög
Sigríður Þorláksdóttir bjuggu að
Ósi og vortt Jæirra böm: Þórlákttr
er prestur varð að Svalbarða í
Þistilfirðí; þótti-. hann ei all-mik-
511 námsmaður. en atall í hvívetna
öðru bæði til lands og sæfar.
Hann átti Guðrúnu Ásmundar-
dóttur auðga, systur þeirra Tóm-
asar hreþpstjóra á Steinstöðum í
Yxnadal, Jóns er um hríð var
spítalahöldur á Hallbjarnareyri og
Ásmundar bónda á írafelli 5
Tungusveit. Guðrún var og dóttir
]>eirra Hallgríms og Sigriðar, væn
kona, átti hana Jón kallaður af
sumum voti, sökum sjófara hans
og sóknar; voru }>eirra börn mörg:
Hallgrímttr, Þorlákttr, Jón, Guð-
rúnar tvær, S:gríður og Margrét.
Guðrún kona Jóns andaðist í Ey-
hildarholti mislinga sumarið, og
hafði Jóh þá eigi heila sinnu síð-
an; hvarf ltann og tveim vetram
stðar fnt Eyhildarholti og ætluðu
menn hann týndi sér í Héraðsvötn-
um, því ferja sú á Eyhildarholts-
kvísl eður Vesturvötnum, er menn
drógu sig á milli bæareyar og
stöðuls, á land, föstum kaöli bei’gia
vegar, var út komin á miðja kvísl-
ina er t'l var komið; hafði Jón og
freistað áður að flevgja sér i
Vötnin og varð stðan að gæta hans.
Jón fanst fánt vetrtun síðar rek-
inn úr Vesturvötnum ('1850) neð-
an Hróaldsdals. En það var nótt-
ina áður en Jón fanst, að það
dreymdi Þórunni ölafsdóttur frá
Vindhæli, konu Sigttrðar hrepp-
stjóra Péturssonar í Ási i Hegra-
nesi, að Jón kæmi að sér og bæði
sig að lána sér sængina sína að
liggja á. En Sigurður maður
hennar haföi keypt sæng Jóns eft-
ir ltann, á sölufundi, og lá grið-
kona þeirra ein á henni í Ási. Stóð
og Sigttrðtir fyrir útför Jóns.
Rósa var og dóttir Hallgríms og
Sigriðar, átti hún Svein Rögn-
valdsson á Ásláksstað i Kræklinga-
hlíö: voru þeirra börn: Bened’kt,
Þórarinn, Jón, Rögnvaldur og
Þóra.
Sjávarstórflóð.
Rontshvalanesi, 7. Febr. 1914.
Aðfaranótt j>riðjudags, 27. Jan.,
var hér stórviðri af landsuðri með
feikna úrferð. Um morguninn gekk
veðttr til útsuðurs með ofsaroki. Fór
bá sjór að gerast ærið úfinn og um
hádegi var komið stórbrim. Taldi eg
víst, að töluverð flóðhæð mundi
verða um kvöldið, }>areð stórstrejmii
var og brimið jókst með hverjum
klukkutíma. Kl. tæplega 4 stóð eg úti
á svölum húss míns og var -að horfa á
brimið milli blindhríðaréljanna. Sé
eg þá hvar norðan úr Reykjanesröst
ketnur líðandi áfram, eins og blár
fjallgarður í fjarska, feiknastór alda.
Hefi eg aldrei séö neina likingu af
annari eins undra-risavaxinni sjón,
þau 48 ár, sem eg er búinn aö vera
hér í Hafnahreppi. Brátt færðist
alda þessi nær, og J>egar hún var
komin innan til við Hafnaberg, fór
eg að geta glöggvað ntig vel á þess-
ari undrasión.
Aldan rann nú áfram meö feikna-
hraða, var engu líkara en }>ar væri
komin “Esjan” tneð hvítum snjó-
sköflum í efstu brúnum, og brunaði
hún áfram, knúð af einhverju undra-
afli. Öðrti hvoru risu upp stórir sjó-
ir á öldunni og steyptust svo hvít-
freyðandi fram af henni eins og foss
af hamrabrún.
Hélt svo aldan hröðum fetum inn
Hafnaleir, beina línu á Kirkjuvogs-
hverfið að sjá, svo á móts viö Kal-
manstjörn var hún hér um bil eina
röst frá landi. Hvarf svo skaðræðis-
gripur }>essi sjónunt mtnurn á bak við
hæðir þær, sem em noröur af Kal-
manstjöm og hylja allan gntnnleir
fram af Kirkjuvogi. Eg hrósaði
happi, að ekki var nema hálffallið að.
Annars held eg vist að Kirkjuvogs-
hverfið hefði fengið ój>ægilegan
skell af bákni þessu, en happið var
ekki eins mikið og eg hélt. Alda þessi
spurði hvorki um flóð né fjöru. Hún
fór sinna ferða, hvernig sem á sjó
stóð, æöandi áfram eins og vitlaus
ófreskja, drepandi alt, sem á vegi
hennar varð, þar til hún skall mátt-
vana niöur, 50 til 200 faðma lengra
uppi á land en vanalcga nteö stór-
strautnsflóði. Kemttr hér lýsing
menja }>eirra, er aldan lét eftir sig.
Eg fór t morgun inn að Kirkjuvogi
til þess að vita hvort fleiri en eg
hefðu séð sjó J>ennan, og jafnframt
til að vita, hvort nokkurt tjón hefði
hlotist af honum. Þegar eg kom inn
að Merkinesi, sem er kirkjujörð mitt
á milli Kalmanstjarnar og Kirkju-
vogs, sá eg að í öllum sjávargörðum
|>ar var ekki steinn yfir steini stand
andi og alt túnið ein stórgirj’tisurð.
Hélt eg svo inn að Kirkjuvogshverfi
og mætti mér }>ar hin sama sjón,
nema öllu verri. Skýrði Ketill bróð
ir minn mér frá því, að hann, kl. 4,
hefði staðið vestan undir fjárhúsi
sínu, sem er nálega 60 faðnta frá í-
veruhúsinu. Sér hann þá eftir eitt
élið, hvar voðasjór kerr.ur og stefnir
beint á land; þóttist hann sjá, að sjór
þessi mundi verða æði nærgöngull,
þótt ekki væri nema hálffallinn sjór
að, og fjaran öll hvít af snjó, sem
sjórinn ekki var farinn að ná til.
Tekur Ketill nú til fótanna og hleyp-
ur setn má heim til sín, en áður en
hann nær forstofutröppum sínum, er
sjórinn kominn á undan honum,
svartur eins og öskubingur af moldu
og grjóti, sem hann reif upp með sér
úr túngörðunum um leið og hann
sópaði }>eiin um. Þegar út fjaraði,
sáust ntenjar þær, sem hann skildi
eftir. Nálega enginn steinn yfir
steini i öllunt sjávargörðum Kirkju
vogshverfis; fjögur skip, sem stóðu
efst upp t naustum, hentust með út-
soginu frant á sjó, sum hentust að
landi aftur, öll meira og minna brot-
in; tveir smábátar fóru og sömu leið.
Fjárhús, sem Vilhjálmur bóndi í
Görðum á. sprengdist upp og fyltist
af sjó. í húsinu voru yfir 30 fjár
fullorðið, og drapst J>að alt í einni
kös }>ar inni. Sjór J>essi untkringdi
bæ satna manns (V. ].) svo að bær-
inn var eins og þúfa upp úr sjónum,
æddi hann inn í bæinn og fylti öll
húsin upp að rúmbríkum, barmafylti
kjallarann og eyðilagði þar alla lífs-
björg V. J., kaffi, sykur, rúgmjöl,
rúg, kartöflur og margt fleira, en
fólkið slapp út úr bænunt undan ó-
sköpurn þessunt á elleftu stundu. V.
J. var fyrir 12 árum búinn að fá út-
mælda j>urrabúðarlóð, 1800 ferfaðma
sem hattn síðastliðið árHauk við að
rækta að fullu, en nú sjást lítil merki
j>ess, að ]>ar hafi manttshönd að
verki verið: Urð eintóm, stórgrýtis-
urð. auðn og sandur, það eru menj-
arnar, sem ófreskja þessi eftirskildi.
Allar jarðir. í hrepnum, sem sjáv-
argarðar fylg/a, hafa orðið fyrir
nteiri og minni skcmdum, nema Kal-
manstjörn ein. Fram hjá henni fór
sjór ]>essi eins og áður er skýrt frá
og raskaðist þar ekki einn steinn í
görðum:
Utn ílóðið, milli kl. 6 og 7 varö
engra stórra sjóa vart, en kl. 9]/2
kom aftur sjór, setít fór yfir allan
sjávargarðinn í Junkaragerði og sóp-
aði honum í fjórurn pörtum t burtu,
en gerði j>ó engin spell á túni.
Svæði það á landi sem aldan mikla
rann yfir ntun vera nál. 1200 faðma
eða tneð öðrum orðum frá Merkinesi
og inn fyrir Kirkjuvogslendingu.
Heyrt hefi eg að á Miðnesi hafi
orðið miklar skemdir af hafróti þessu
og }>ykist vita, að Grindavíkurhrepp-
ur ltafi fengið sinn mæli fullan, þar
sent öldurótið kotn alt úr suðurhaf-
inu, en ekki af vestri.
Þeir, setn fyrir mestu tjóni hafa
orðið af öldu þessari, eru:
Guðmundur Sigvaldason, bóndi i
Merkinesi, Magnús Gunnlaugsson,
bóndi í Garðhúsum, Ketill Ketilsson,
óðalsbóndi í Kotvogi, Vilhjálmur
Kctilsson í Kirkjuvogi og Vilhjálm-
ur Jónsson, bóndi í Görðum. Hefir
hinn síðastnefndi orðið fyrir tilfinn-
anlegasta tjóninu. Jörð hans alveg
eyðilögð, fjárstofn allur drepinn og
ársforði heimilisins eyddur.
Mörg hundruð dagsverk eru hér nú
óunnin í túngarðahleðslu, auk þeirrar
feiknavinnu, sem liggur t að hreinsa
alt stórgrýti, möl og sand af túnun-
um sjálfutn.
Skyldi ekki stjórnarvöldunum ís-
lenzku hafa fundist }>etta tilfinnan-
legt tjón og bótavert, ef Rangvell-
ingar hefðu íengið annað því líkt af
jarðskjálftum ?
ÓI. Ketilsson.
—ísafold.
ALLAN LINE
Konungleg Póstgufuskip
VETRAR-FERDIR
Frá St. John og Halifax Frá Portland. *
tU Ul
Liverpool og Glasgow. Glaagow
FARGJOLD
A PYI18TA FARKÝMI . . . . . . . , IAO.M og upp
A ÖORtJ FARKÝMI.......»47.50
A plttlUA FARRÝMI........>31.15
Fargjald frá fslandi
(Emigration rate)
Fyrir 12 ára ug eldri...... $56. ia
“ 5 til 12 ára........... 28.05
“ 2 til 5 ára............ 18,95
“ 1 til 2 ára............ 13.55
“ börn á 1. ári............ 2.70
Allar frékari upplýsingar um gufuskipaferBirnar, far-
bréf og fargjöld gefur umboðsmaður vor, H. S. BABDAL,
horui Sherbrooke og Elgin, Winnipeg, sem annast um far-
gjalda sendingar til íslands fyrir þá sem til hans leita.
W. R. ALLAN
304 Main St., VVInnipeK. ASaluxnboðamaSujr veatanianda.
Frá Islandi.
lx>rð, og vildi svo tlla til að heíillinn
lenti á hendinni og sneið af fing-
urna.
í gær viltist brezkur botnvörpung-
ur. Minor frá Grimsby inn á Skerja-;
fjörð í hríð, en aðrir sögðu að hann;
hefði verið að leita að Port Reykja-
vik. Hann lenti á Lönguskerjum.
Geir var kallaður til og er að reyna
að bjarga honutn af skerinu.
Þann 8. Febr. lézt austur á Hæli i
Hreppmn Ragnheiður Thorarensen,
ekkja Vigfúss Thorarensens fSig-
urðssonar prests í Hraungerðij er
stðast var sýslumaður . í Stranda-
sýslu (d. 1854J. Frú Ragnheiði skorti
tvö ár á tírætt. Hún var næstelzt
hinna tnörgti barna Páls amtmanns
Melsteð, 4 árutn yngri en Páll. Lifði
hún Pál ein allra Jæirra systkina. —
Með henni eru þau öll dáin.
Meðal barna fni Ragnheiðar er
Anna, ekkja Péturs bæjargjaldkera,
nióðir dr. Helga Péturss, Sigríður
Thorarensen kenslukdna og Steinunn
húsfreyja á Hæli, inóðir Gests bónda.
Frú Ragnheiður var tíguleg myndar-
kona ok valkvendi.
Á Akureyri lézt í fyrradag Guð-
jón Steinsson, faðir Friðfinns prent-
ara og leikara. Hann var hálfbróðir
Friðbjamar bóksala, kominn hátt á
sjötug aldur.—Isafold.
ÆFIMINÍÍING
Reykjavík, 14. Febr. 1914.
Arið 1912 lézt i Khöfn efnilegur
islenzkur námsmaður, Olafur P. Pét-
rsson, bónda t Hrólfsskála á Sel-
tjarnarnesi. Hann var grafinn hér
heinta, en í stað þess að leggja blóm-
sveig á kistuna var efnt til dálítils
sjóðs í ntinningu hans, sem ætlaður
er til að styrkja berklaveika menn á
Seltjamamesi, er þess þurfa. Þeir
eiga að ganga fyrir, sem eru í fram-
farafélagi þeirra Seltirninganna. —
Sjóðurinn er nú orðinn eitthvað á 5.
hundrað kr., en eigi verður farið að
veita styrk úr honum fyr en hann
netnur 2,000 kr. — Ólafur heit, Pété-
ursson var hvers manns hugljúfi og
munu }>ví sjálfsagt margir, er [>ektu
hann, vilja leggja í sjóðinn eða heita
á hann. Móti gjöfum taka Kristín
Ólafsdóttir húsfreyja í Nesi og Guð-
tnundur uðmundsson i Sanitas-rerk-
smiðjttnni.
Læknapróf við háskólann, fyrra
hluta, hafa þeir lokið nýlega Helgi
Sknlason frá Odda og Þórhallur Jó-
hannesson, báðir með 1. eink.
Brydes verzlun í Borgarnesi hefir
Gísli Jónsson, sem }>ar hefir verið
verzlunarstjóri nokkur ár, keypt
]>essa dagana og ætlar að fara að
reka hana upp á eigin spýtur.—Isaf.
Inni í verkmiðjunni Völundur vildi
það slys til í gær að maður einn Guð-
tnundur Jónsson, misti fjóra fingur
af vinstri hendi. Hann var að hefla
Aðfaranótt }>ess 30. Júli siöastl.
lézt á heimili sínu aö Akra, N. Dak.,
öldungurinn Friðrik Jóhannesson,
liðlega 81 árs að aldti. Friðrik heit-
inn var fæddur 1 Garði í Fnjóskadal |
23. Marz 1832. Hann var sonur Jó-
hannesar Oddssonar og konu hans
Guðnýjar Kristjánsdóttur, sem þar
bjuggu.
Með íoreldrum sínum fluttist hann
á unga aldri að Tjörn í Aðalreykja-
dal og vann hjá þeim þangað tiLvor-
tð 1855 að hann gekk að eiga Sol-
veigtt Benediktsdóttur frá Baraafelli
t Kinn. Þau bjuggu á Fljótsbakka.
Þau eignuðUst tvö börn, Jóhann
Tryggva bónda hjá Canadahar, Sask.
og Friðriku Sigríði, sem dó fimnt ára
götnul. Til Ameríku fluttist Friðrik
sálugi árið 1874 og var fyrstu fjögur
árin í Nova Scotia. Þaðan fór hann
til VVinnipeg og var þar í lausavinnu 1
um eins árs tima. Síðan fór hann til I
Dakota og nam land sunnarlega t'
Garðarbvgð.
Árið 1884 gekk hann aö eiga Ingi-1
björgu Guðinundsdóttur, ættaða úr|
Fáskrúðsfirði i Suðurmúlasýslu. Þau!
eignuðust tvær dætttr, sú eldri, Guö-1
ný Margrét gift Bimi Thorwaldssyni j
á Akra, og Guðrun gift Gunnari Th. i
Gunnarssyni í Garðarbvgð; einnig
lifir hann stjúpsonur hans, Guðni
Goodman nú í Winnipeg. Þá lifa
hann og fjögur systkini, öll hnigin á
efri aldur.
Friðrik sálugi misti sjónina á báð-
um augum þegar hann var liðugt
sextugur að aldri, og var hann búinn
að vera 19 ár blindur þegar hann
dó. En þann þunga kross bar liantt
með stakri þolinmæði, og kom það
sér þá oft vel fyrir hann hvað af-
bragðs þrekmaðttr hann var til sálar
og likama.
Hans mesta skemtun var að lesið
j væri fyrir hann og var hann vd
' minnugur og bar gott skyn á flest
; málefni, sem rædd voru. Hann var
vel að sér í fomsögum íslendinga, og
gantan hafði hann af kveðskap fom-
, mn og nýjutn, og marga skemtistund
' haföi hann af því í myrkursetu sinni
| að rifja upp ýmislegt af því sem
■ hann hafði lagt á minnið á ýmsutn
tímum. Og furðulegt mátti það
]>ykja, hvað hann fylgdist með nú-
tiðarmálum. TTattn var trúmaður
góður og misti aldrei sjónar á því
sem er háleitast og bezt í kristninni.
Hann var jarðsettur 3. Ágúst í
Vídalins grafreit, að viðstöcklum
ættingjum og vinum.
Blessuð sé minning hins látna.
Vina.
ÞESS VIL F.G MINNAST.
Nú, er eg er að íara úr Winnipcg,
eftir mánaðar-dvöl mér til lækning-
ar; vil eg með fám orðum minnast
tneð }>akklæti þess góða fólks, sem
sýnt hefir mér svo tnikla umönnun
og kærleik, setn væri eg náskvld þvá.
Fyrst vil eg minnast á hintt góða
Leknir, Dr. B. J. Brandson, er gerði
uppskurð á mér 14. Febr. við hættu-
legum magasjúkdótni, er hefði brátt
dregið mig til dauða; og tókst það
svo vel, að eg var komin á fætur og
út af spítalanum eftir liðugar tvær
vikur, með betri heilsu, en eg hefi átt
að fagna t mörg ár.
Alúð og nærgætni Dr. Brandsons
get eg ekki og þarf ekki að lýsa; er
hann svo vel þektur að nákvæntni við
sjúklitiga sína, sem starf hans er
frægt orðið. Með lotning og þakk-
læti mun eg lengi minnast Dr. Brand-
sons fyrir það er hann hefir fyrir
mig gjört.
Einnig vil eg minnast hinnar góðu
hjúkrunarkonu, Miss T. Hermann, er
hafði umsjón yfir þeirri deild spítal-
ans, sem eg lá í, og lét ekkert ógert
til þess að tnér liði sem bezt. Er eg
henni og hinutn hjúkrunarkonunum
sent stunduðu tnig (þær eru enskar)
innilega þakklát fyrir nteðferðina á
mér, þann tíma er eg dvaldi á spít-
aitanum.
Þá vil eg minnast allra þeirra
mörgu ntannvina er heimsóktu mig á
spitalann, er eg fór að frískast og
gerðu dvölina þar aö sannefndutn
sæludögntn. — Eg nafngreini ekki
það fólk, það er svo margt, en inargt
ir þeirra buðu mér að dvelja hjá sér
er eg færi út af spítalanum, og þáði
eg það boð frá Mr. og Mrs. Kristján
Albert að 719 William Ave. Hafa
j>att reynst mér sannir vinir.
Öllu þessu góða fólki, ásamt hin-
utn góða lækni, j>akka eg, maður minn
og böm innilega og biðjum guð að
launa mannkærleik þess.
Winnipeg, 9. Marz 1914.
Sigriður H. SigurSsson.