Lögberg - 12.03.1914, Page 8

Lögberg - 12.03.1914, Page 8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 12. MARZ 19x4. Notið tækifœrið. Allir þeir sem kaupa vörur í búð minni eftir I. Janúar fyrir peninga ut í hönd fá 5 prct. afslátt af dollarnum B. ÁRNASON, Sargent og Victor. St. Talsimi: Sherbrooke 112 0 Úr bænum Fyrirlestur séra FriSriks Friöriks- sonar á fimtudagskveldiö var mjög vel sóktur og gerður aS ágætlega góö- ur rómur. VerSur ítarlega sagt frá honum í næsta blaöi. Ýms húsgögn eru til sölu nú þegar aS heimili Stefáns Bjömssonar, Suite 4 Bardal Block, 841 Sherbrooke stræti. Lysthafendur beönir aö koma eftir hádegi að skoöa eöa aö kveldi. VerS sanngjarnt. Fund um eimskipamáliS heldur J. J. Bildfell á föstudagskveldið kemur í húsi Bergþórs Kjartanssonar, 470 Jessy Ave., Fort Rouge. Byrjar kl. 8. Hr. Ragnar Johnson frá Narrows var hér á ferö í erindum sínum í fyrri viku. JarSarför Mrs. O. Eggertsson fór fram frá Fyrstu lút. kirkju á föstu- dagsmorguninn, aS viöstödBu miklu fjölmenni. Prestlega þjónustu fram- kvæmdu þeir séra Rúnólfur Mar- teinsson, séra Friðrik Friðriksson og séra N. Stgr. Thorláksson. Kosningafundur fer fram i hinu íslenzka Stúdentafélagi á laugardags- kveldiS kemur 14. þ.m. Fundurinn veröur haldinn í sunnudagsskólasal Fyrstu lút. kirkju og hefst kl. 8. MeSlimir beðnir að fjölmenna. íslenzkur vikadrengur getur feng- iö vinnu strax hjá O. K. Cleaners, horni Young og Ellice. Vitið þið, að Thorlaeius og Hanson hafa sérþekkingu á gljáalausri málningu, og að hún hylur miklu betur smáar 0g stórar sprungur heldur en önn- urmálning? 39 Marta. Tele- fónn 4984. GOTT HÚS fæst nú keypt á Agnes St. noröarlega á mjög sanngjörnu verði. Húsið er hlýtt; 3 rúmgóö svefnherbergi; baöstofa og setuklefi í tvennu lagi; anddyri viö inngang og björt dagstofa; gott ‘furnace’ og góS- ur órakur kjallari; afturhluti lóöar inngirtur; fallegt tré framan viS hús- ið. Nánari upplýsingar gefur S. Sig- urjónssqn aS 689 Agnes St. Messuboð. Næsta sunnudag 15. þ m. verður guðs- bjónusta haldin í kirkjnGimli safnaðar kl. 2 siðdegis. Allir boðnir og velkomnir. 22. Marz verður haldin guðsþjónusta í kirkju Víðines safnaðar kl. 2. Við þessa guðsþjónustu verður Hallgríms Pétursson- ar minst í tilefni af 3. aldar afmæli hans. Fólk er beðið að fjölmenna og láta þar með í ljós hlýleik sinn og virðingu fyrir minningn þessa mikla manns. Virðifigarfylst, CARL J. OLSON. Gimli,.9. Marz 1914, .EFIMINNING 14. Nóvember næstliöiö ár, and- aðist á Vigri, sem er rétt fyrir sunnan Gimli, Man., Arni Odds- son, og var jarðsunginn af mér þann 17 sama mánaöar. Arni sálugi var fæddur áriö 1832 aö Hringdal viS EyjafjörS og ólst þar upp hjá foreldrum sínum. 1866 gekk hann aS eiga Guðrúnu Jónsdóttir, sem nú er eítirlifandi ekkja hans. Til Ame- ríku fluttu þau hjónin 1876 og settust aö á Vigri, í Gimli sveit í Nýja íslandi, og voru þar alla sína búskapartíö. Þeim varö sex barna auðið. ASeins tvö eru nú á lífi, Baldvin og Oddur, báöir búandi á jörS föSur síns. Þ'rjú af hinum börnunum dóu í æsku, tveir drengir og ein stúlka. ASra dótt- ur mistu þau fullorðna, 20 ára aö aldri. Árni sálugi var hraustur maSur og kjarkmenni hiS mesta. Aldur hans, meS öSru, tær vott um það. DugnaSarmaSur var hann, greiS- vikinn, glaður í lund, og allstaðar vinsæll. TrúmaSur mun hann hafa verið, þó hann færi dult með og barnatrúnni hélt hann alla æfi. Arni var að mörgu leyti virð- ingarverður maSur og minning hans verður lengi kær vinum hans og vandamönnum. 14. Febrúar þessa árs var jarð- sunginn sonar sonur Árna heitins — sonur Odds — Baldvin Elías aö nafni — 7 ára gamall drengur, efnilegur og mikiS elskaður af for- eldrunum. Þetta var djúp sorg fyrir þau. GuS huggi þá sem sorgin heimsækir. GuS gefi þeim náS til að leita sér athvarfs hjá honum. Hvergi nema þar er huggunar og styrks aS vænta, þeg- ar mótlætiS ber aS höndum. Gimli, Man., 9. Marz 1914. Carl J. Olson. LÉNHARDUR FOGETl verður leikinn í Good Templ- arasalnum Miðvikudags og Fimtudagskveldið 18. og 19. —r=Marz. _ AÐGÖNGUMIÐAR kosta 75, 50, 35 og 25 cents og eru til sölu í búð Nordals og f jörnssonar, 674 Sargent. Tal- ---------- sími Sherbr. 2542.- Winnipeg General Hospital. Hér meS vil eg undirskrifaður geta þess, aS eg kom á ofannefnt hospital 23. Jan. 1914 eftir 12 daga þjáningar af botnlangabólgu, og var á mér upp- skurður gerður; eg fór út af spítal- anum 16. Febrúar 1914 hraustur og alheill; og vil eg segja, aö á téöu sjúkrahúsi eru þeir læknar, sem kunna vel aS fara meS svefnlyf og hníf; þar eru líka ágætar hjúkrunar- konur; og yfirleitt virtist mér öll framkoma þar af kærleika, mannúS og umhyggjusemi, og meöferS á sjúklingum hreinasta snild; og þar er íslenzkur kvenmaöur, Miss John- son, sem leiöbeinir fólki því sem aS einhverju leyti er ósjálfstætt þegar þaö fer af spítalanum. Viröingarfylst, V. Thcódór Jónsson, frá McNutt, Sask. APINN gamanleikur, mjög skemtilegur verður leikinn í Victoria Hall, Baldur, Föstudaginn 20. Marz Klukkan 8J4 e. h. undir umsjón Lestrarfélagsins ,,Ísland“ Hljóðfærasláttur á undan og eftir Inngangseyrir: 35c fyrir fullorðna 15c fyrir börninnan 14 ára Paul Johnston Real Estate & Financial Broker 312-314 Nanton Bnlldlng A horni Maln og Portage. Talsúni: Main 320 'r Snjólaug Jónsdóttir Einarsson dó aS heimili dóttur sinnar, Mrs. GuS- rúnar Johnson, Watertown, South- Dakota, 26. Febr. þ.á. Hún hneig niður örend viS rúm sitt án þess aS kenna nokkurs meins. Hún var jarð-' sungin af norsk-lúterskum presti 28. s.m. Hin látna var fædd 25. Des. 1826 og var ættuS úr Skriödal i S,- Múlasýslu. Hún var tvígift. Fyrri maöur hennar var Guömundur ÞórS- arson og lifa af því hjónabandi Mrs. Vilhelmína Thorsteinsson, Arco, Minn., og Jón búsettur heima á ís- landi. Seinni maður hennar, Jón Einarsson, lifir hana, ásamt 5 böm- um. Þau eru: Kristján og Vigfús, búsettir á íslandi og Mrs. GuSrún Johnson, Mrs'. SigríSur Svíndal og Jón, öll búsett hér í álfu. Þau hjón fluttust hingað til álfunnar frá Nóa- túni í Seyðisfiröi í Norður-Múla- sýslu. — Hín látna var góS og guö- hrædd sómakona. — BlaSiS Austri á Seyðisfiröi er beðið aS geta þessa andláts. ROYAL HOl'SEHOLD FLOUIT Mjölið sem gerir bökun auðvelda Hvoit vel tekst ai5 baka, er algerlega undir mjölinu komið, sem brúkaS er. Beztu húsmæbur geta meö engu mðti búiS til gott brauð úr mjeli, sem þæFgeta ekki alla tíS reitt sig á að sé gott., en með OGILVIE’S Royal Household Flour tekst bökunin alt af vel. í brauð, kökur og allan sætindabakstur, er það jafngott. | The Ogilvie Flour Mills Co., Ltd. 1 Medccinu Hat, Winnipeg, Fort William, Montreal :aqyaí höistmw T aGILVIL5 (THpBuösoiísIW ÖPiupan IMCORFORATKD IOFO MKRRKRT K. BURtlDOK, STORKS COHHISSIONKR Vor-fatnaður fyrir drengi sem vilja klæðast smekklega Vér mælum með drerigjafötum vorum, einkanlega af því, að þau eru ágætlega saumuð og fyrirtaks vel frá þeim gengið. Vér höfum nákvæmt eftirlit með, hveruig þau eru gerð; -— efnið er fallegt og gæða- gott. Suiðin af nýjustu tízku og drengjum samboðin. Fara vel og í alla staði eru þau svo úr garði gerð, að þau þola vel og endast lengi. Einn sérstaklega fallegur klæðnaður er búinn til í Norfolk sniðum, laglega brúnn, grár og með Lavat litum. Leggingar til mittis, spæll á baki, ein hnapparöð, patch vasai1. Twill fóður, stuttbuxur með sylgju á hlið. Beltislykkjur fylgjð, hliðarbönd og úrvasi. Fyrirtaks fallegur og þokkalegur klæðnaðnr d» H II C\ .‘l d» O C/A Stærðir 8 til 10. Prísar........................4)/ .9U tll vpO.l/U I Fallegur tvíhneptur klæðnaður úr Domestic Tweed, með smáum brúnum köflum, meðallagi dökkum á lit; kragi og uppslög fara vel; breiðar axlir, vel fóðraðar. Ágætur skólabúnaður, sem endist vel og lengi. Buxurnar hafa beltislykkjur, vasa á hliðum og aftan á, vel fóðraða. Stærðir 26 til 33. $5 30 t*l 30 Vitið þér að “IDEAL” eldlausa suðu- vél bakar, steikir, sýður og kokkar, allan mat, stórt sem smátt? Yður mundi furða og þykja gaman að sjú, ef þér kæmuð inn í “Ideal” eldhús og horfðuð á húsmóðurina taka fögnr, brún hrauð og kökur út úr hinni gljáfögru alumin- um eldíivél; yður mundi reka í rogastans að sjá gómsæt, flöguskorpu pie koma úr öðru hólfi, og merkilegt er að sjá stórar steikur koma út úr þriðja hólfinu, jafnþxmgar og þegar þær voru látnar inn, án þess að missa eitt gran af þyngd sinni eða bragðgíeðum. Ef þér vitið af einhverjum, sem hefir ekki glögga þekking á hve mikils þeir fara . mis við það að eiga ekki góða eldlausa suðuvél, viljið þér þá ekki gera þeim sömu þann greiða, að benda þeim að koma hér við og lof.i oss að sýna þeim “ídeal” suðuvélina? Enginn þarf að kaupa fyrir því. Vér óskum ekki annars en að upplýsa þá, sem vita ekki eins mikið og þá langar til um eldlausa suðu, og sýna þeim hvers vegna þeir ættu að eþgnast'“Ideal” suðuvél. Lítið á hvað “Tdeal” bakar, næst þegar þér komið í búðina—í nýlenduvörudeildina. í þakkarávarpi nýlega birtu hér í blaSinu, vantaöi fyrstu stafina í nafn Mr.s O. M. Canin. Bjarni Th. Johnson,B.A. Cand. Jur. Fasteignaíala. Innheimta. Vátrygging. UmboðsmaÖur beztu lánsfélaga í Canada. Wyny-’rd, Sask. SkemtisaiDkoma og Dans til arðs fyrir stúkuna Heklu Föstudagskveldið 13. Marz 1914 I GOODTEMPLARA-HÚSINU SKEMTISKRÁ: 1. Avarp forseta.............. . S. B. Brynjólfsson 2. Cornet Solo.....................C. J. Anderson 3. Ræða........................Jóh. G. Jóhannsson 4. Quartette............Jónas Stefánsson, Halldór Metúsalemsson, Dav. Jónasson, Guðm. Stefánsson. 5. Vocal Solo.....................Mrs. P. Dalmann 6. Ræða...................................Friðrik Friðriksson 7. Quartette .... Mrs. P. Dalmann, Miss Kr. Einars- son, Skúli Bergmann, C. J. Anderson. 8. Stuttur gamanleikur. 9. Quartette. 10. Dans. Byrjar kl. 8. Inngangur 25 cents. Þegar þérkaupið Royal Crown Sápu þá fáið þér góða sápu fyrir utan premiur og Royal Crown Premiur eru eftirsóknarverðar. Þær eru allar gæðamikl- ar og vísar að falla yður vel í geð. T-iátið ekki bregðast að geyma Royal Crown Coupons til þess að eignast premi- urnar ágætu. Hér koma myndir af nokkrum premium. Buritla úr bezta leðri, meS öll- um nýjustu snitSum. Sklnnfððr- aðar og smá budda f hverri. — ókeypis fyrir 600 R. C. sápu um- búðir. % No. 400—ðdýr bursti en rubber- set—með tréskafti. Gefins fyrir 100 R. C. sápu umbúðir. “Rubberset” Bakbnrstar. Hvert hár sett í sterkt togléður, — einsog nafn- ‘rubber- bendir Hárin aldrei Burst- arnir batna með aldrin- um. Nafnið á burstun- um er á- byrgð fyrir þvi. No. 222— badger hár, fögru bein handfangi. Fæst gefins fyrir 300 R. Crown sápu umbúðir. Jio. 49—vanaleg hár, fest 1 cogleður 1 laglegu handfangi úr tré, gefins fyrir 200 Royai' Crown sápu umbúðir. Matreiðslubók — Gðð bðk um matreiðslu, sparsemi á heimilum, borðáiSi, hollustu 5, heimilum, etc. í henni eru 2,000 fyrirsagnir, á 600 blað- sfðum. Prentuð á gððan pappfr, vel fnnbundfn I hvítan ofludúk. 1 stðru átta blaða brotf. Stærð 7%xl0 þuml. Fæst geffns fyrlr 175 Royal Crown sápu umbúðfr eða 50c. 3g 25 umbúðir. Burðargj. 25c. 'Ht su.rsr I Barnabolli No. 03 — Grafinn, gulli lagður, með þykkri húð. Stðrvænn gripur. Gefins fyrir 125 Royal Crown umbúðir. Burðargjald lOc. 1 N:ela úr skiru silfri— Tvísett hjarta. ókeypis tyrir 100 R. C. sápu umbúðir. Ka---------------u Sendið eftir ókeypis skrá yfir premiur. Sendið strax Ití® Royal Crown Soaps, Ltd. PREMIUM DEP’T H. WINNIPEG, MAN. Karlmenn óskast til að lcera að gera við, laga, keyra og jafnvel endurnýja bifreiðar og gas drátt- arvélar. Nemendur vinna í smá- flokkum undir tilsögn þaulæfðra kennara, fá sömuleiðis leiðbeining í að stjórna bifreiðum á götum bæjarins. Læra verkin með því að vinna þau, ekki fyrirsagnir af bókum, heldur verkin eins og þau eru unnin í smiðju og á þjóðveg- um. Vér ábyrgjumst þér lærdóm til að standast hvert stjórnarpróf. Skrifið eða komið. Omar School of Trades and Arts 447 Main St. Winnipeg. Athuga. ÁBÝLISJÖRD, nálægt skóla, pósthúsi og verzlunarstað, fæst leigð með góðum kjörum. Upp- lýsingar gefur Gísli Jónsson (á Laufhóli) Arnes P.O., Man. Misprentast hafði í síðasta blaði nafn eins gefanda í þakkarávarpi M Brandson á 7. bls. Þar stóð S. Pálmason með $1.00 gjöf, en gefand- inn var Sigurbjörn Pálsson. X++++4-+++4- 4-++++4-++4-4. + 4- 4-4.-bJÍ Fáheyrt tilboð. Til sölu þrjár og hálfa mílu frá Lundar, eina milu frá skóla, sec. af góðu plóglandi, tuttugu ekrur brotnar. Gefur 60 ton af heyi. Góðar byggingar og góðir brunnar, $300.00 virði af “fens- ingum”. Uxa par, vagn, sláttuvél og hrífa. Sex kýr sem bera allar í vor og rjóma skilvinda. Alt þetta fæst fyrir fjögur þúsund dollara. Einn f jórði partur borgist út. Hitt eftir samningum. Eitt heimilis- réttar land má fá við hliðina á þessum löndum. Eftír frekari upplýsingum skrifa til Chris Backman, Lundar, Man. Shaws 479 Notre Dame Av. Stærzta. elzta og bezt kynta verzlun meö brúkaöa muni í Vestur-Canada. Alskonar fatnaöur keyptur og seldur Sanngjarnt verö. ++++++++-T++4.++4-++++++-1 Phone Garrv 2 6 6 6 't Þegar VEIKINOI ganga i hjá yður : + + + : ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ þá ertim vér reiðubúnir að láta yð- ur hafa meðöl, bæði hrein og fersk. Sérstaklega lætur oss vel, að svara meðölum út á lyfseðla. Vér seljum Möller’s þorskalýsi. E. J. SKJOLD, Oruggist, Tals. C. 4368 Cor. Wellii\gton & Simcoe The King George TAILORING CO. Beztu skraddarar og loðskinnasalar. Lita, hreinsa og pressa, gera við og breýta fatnaði. Bezta fataefni. Nýjasta tízka Komið og skoðið hin nýju fataefni vor. 866 Sherbrooke St. Fón G. 2220 WINNIPEG COUPON King Ceorge Tailoring Co. tekur þennan Coupon gildan sem $5.00 borgun upp í alfatnað, allan Febrúar mánuð. Dominion Hotel 523 MainSt. Winnipeg Björn B. Halldórsson, eigandi Bifreið fyrir gesti Sími Main 1131. Dagsfæði $1.25 KENNARA vantar fyrir Norður- Stjörnu skóla No. 1226, fyrir 6 mán- uði, frá 15. Apríl til 15. Nóv. Sum- arfrí yfir Ágústmán. Tilboðum, sen tilgreina mentastig og kaup sem ósk- að er eftir, verður veitt móttaka ai undirrituðum til 1. Apríl næstk. — Stony Hill, Man., 18. Febr. 1914. G. Johnson, KENNARA vantar fyrir Hec- land S. D., No. 1277, frá fyrsta Ápríl til síðasta Júní 1914. Um- sækjendur tiltaki kaup. Kennari þarf að hafa 3. stigs kennara próf. Tilboðum verður veitt móttaka til 20. Marz 1914. Isafold P. O., Man. Páll Árnason, Sec. KENNARA vantar við Nordra skóla nr. 1947 Wynyard Sask. Kenslutími 8 mánuðir, frá x. Apr. ef kennari fæst svo snemma, 1. Maí að öðrum kosti. Umsækjandi tilgreini mentastig og kaup S. B. Johnson, Sec. Treas. J. Henderson & Co. Eina ísl. skinnavörn búðin í Winnipeg Vér kaupum og verzlum meC húðir og gærur og allar sortir af dýra- skinnum. einnig kaupum vér ull og Seneca Root og margt fleira. Borgum hæsta verB. Fljét afgreiSsla. KENNARA vantar fyrir Stone Lake skóla nr. 1371, frá 1. Apr. til 1. Nóv. Sumarfrí tvær vikur í Ágústmánuði. Umsækjandi tii- greini kaup, mentastig og æfingu og sendi tilboð stn til Chris Backman, Sec. Treas. Lundar P. O., Man. FLÆSA I HÁRI er leiður kvilli, ervitt að nái henni úr hársverðinum, og samt, ef hpn er ekki tekin burt, þá VELDUR HÚN HARLOSI Það er ekki til neins að reyna að end- urlífga dautt hár; hreinsið hársvörð- inn og haldið honum hreinum, áður en hárið fer að losna. NYAL’S HIRSUTONE er bezta meðal til að halda hárinu í fyrirtaks ástandi. Abyrgst, að hver flaska reynist vel. FRANKWHALEY ÍPrmripitott TSruggtot Phone Sherbr. 268 og 1130 Horni Sargent og Agnes St.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.