Lögberg - 26.03.1914, Page 4

Lögberg - 26.03.1914, Page 4
LOGBERG, FIMTUDAGINN 26. MARZ 1914. iji LÖGBERG GefiO át hvej-D fimtudag af The C'OLfJMBIA PrESS LtMITED Corner William Ave. & Stierhroove Street WtNNII-EG, — Manitofa. stefán björnsson. EDITOR J. a. BLÖNDAU BUSINESS MANAGER UTANÁSKRIFT TIL BLAÐSINS: TheColumbia Press.Ltd. P. O. Bojf 3172, Winnipeg. Man. utanXskrift ritstjórans IEDITOR LÖGBERG, P. O. Box 3172, Winnipeg. Manitoba. tt Í il I w >11] TALSÍMI: GARKY 2156 )j Vcrð blaðsins $2.00 um árið. Ó'leymanlegirþœttir úr talsímasögu fylkis vors. Þó a® langt sé um liöiö, hefir ekki meö öllu fyrnst yfir áhrifa- mestu og úrslitaríkustu viöburöina, er snerta talsímasögu fylkis vors. Hún er svo eftirminnileg aö sumu leyti, aö J>að er varla vou, og efni hennar er J>ess eðlis, aö þaö á ekki, og má ekki gleymast. Þvert á móti á J>aö aö vera sem fastast mótaö inn i meðvitund fylkisbúa, svo fast og traustlega, aö þaö verði núverandi fylkisstjórn til maklegr- ar dómsáfellingar, er hún leitar trausts kjósenda viö næstu kosn- ingar, og þá um leiö til viðvörnuar hverri ókominni fylkisstjóm. aö hún vogi ekki að bregðast svo trausti kjósenda. sem Roblinstjórn- in hefir gert sig seka um í talsíma málinu. Uajirbíniojnr ta'sím tkaupanna liins og menn muna, var Bell- félagið einrátt um' talsímagjöld hér i Manitoba fram til ársloka 1907. Taxti J>ess þótti hár, 30 dalir fyrir heimilistalsíma, en $50 fyrir tal- síma atvinnurekenda. Þetta var líka taxti einokunarfélags og þvi ekki að furöa þó þaö reyndist dýrselt. Stjórninni var vel kunn- ugt um þaö, að fylkisbúar undu illa gefin út rétt fyrir fylkiskosning- -rnar 1907. I þeim pésa lofar fylkisstjórnin aö leigja ibúum Mani cb fylkis calsíma meö kostnaðarveröi. Þar ofar hún líka að færa niöur tal- símaleigur. og “veita betri talsíma starfrœkslu, fyrir minna en helm- ing Jicss talsímagjalds, sem nú er grcitt’’. En þá var það Bellfélagiö, sem haföi einokun á talsimum þe;sa fylkis, og setti þann taxta er fyr var á minst ^$30 og $507. Þess utan lofuðu ráðgjafamir því á einum stjórnmálafundi eftir ann- an. aö þeir’skyldu sjá um, að fylk- isbúar fengju talsíma taxtann færö- an niður um helming, og svo skyldi alþýðan fá miklu betri starfrækslu hjá stjórninni, heldur en hjá Bell- félaginti. Þetta Iétu margir sér skiljast, og lögöu trúnaö á stjórn- arloforðin. Var það og nokkur vorkunn, meöan ekki var lengra komiö, jafn vasklega og fylkis- stjórnin haföi sig frani i þessu máli, og jafn fús og örugg og hún var að lofa þýðingarmiklum um- | ' bótum í þessu efni. Viökvæöiö úr stjómarherbúöunum var þetta: ! íetri talsíinastarfrækslu fvrir meir en hálfu minna verö!” Og ; stjórnin græddi mikinn sæg at- ' kvæöa á þessu herópi. Eftir kosningarnar leyti. Var því ekki aö furða, þó aö 1 þeir menn, er þann g litu á, væri ' .síður en svo ánægöir meö talsíma- kaupin — eöa nýárs gjöfrna þeirra Roblins og Heimskringlu. Miljón dala ofoorguð. Það var heldur ekkert smáræöi, sem fjármá’.amjnnurn hér í fyl i, roskmun og ráönum, taldist til, aö Roblinstjórnin hefði gefiö um of fyrir talsímakerfi Bellfélagsins. Það var hvorki meira né minna en full miljón dollara. Ekki er slík á- sökun gegn stjórninni úr lausu lofti THE DOMiiNlON BAMv Blf KDMUND B. OSLEK, M. P„ Ptm W. D. MATTHKWH .Vlce-Praa. C. A. liOGKKT, General Manager. Innborgaður liöfuðstóll................$5,811,000 > „rasjuour og uskiltur sjóöur.........$7,400,000 pJKlí GKTIt) JiYltJ VD KKIKNING MKI) $1.00 Það er ekki nauðsynlegt fyrir þig að bíða þangaö til þú eign- ast mikla peninga til þess að hafa sparisjóðs peninga hjá þessum banka. Reikning má byrja með $1.00 eða meira. Renta reiknuö tvisvar á ári. NOTKK DAMK IIKANCH: 0. M. DKNISON, Manager. SKI.KIKK BKANCU: J. GRISOALE, ManaBer. + ♦ + ♦ + ♦ + + + ♦ + ♦ + ♦ + NORTHERN CROWN BANK AÐALSKRIFSTOr'A í WINNIPEG Höfuðstóll (löggiltur) . . . $6,000,000 Höfuðstóli (greiddur) . . . $2,860,000 + ♦ + ♦ + ♦ + + Formaðtir Vara-forinaður STJÓRNKNDUR: - - - Slr. D. H. McMII/LAX, K.C.M.G. - Capt. WM. KOBINSON M gripin, ellegar á ómerkilegum á-1 eignum Bellfélagsins i Canada, giskunum bygö. Þvert á móti má : heföi hún átt aö fá eignarrétt á 20 henda á traust og ábyggileg rök, J prct af eigum félagsins í Can- ada. En þaö fær fylkisstjórn- in ekki. í staö Jjess aö fá eignir, sem voru $3,300,000 virði, fær Roblinstjórnin hjá Bellfélaginu eignir, sem eru að eins $2,130,138, virði, samkvæmt áður greindri skýrslu félagsins sjálfs. Mismun- urinn er $1,169,862. sem Roblin- stjórnin hefir samkvæmt þessu dæmi, gefiö ofmikiö fyrir talsíma þá, sem hún keypti af Bellfélaginu. Hér hafa verið dregin dæmi meö þrennu móti og megin útkoman þessari ákæru til sönnunar. Hér á eftir viljum vér gera grein fyrir nokkrum þeirra. Eins og flestum er kunnugt, sem íylgst hafa meö í talsímamáli þessa fylkis, hafði sérstök nefnd verið skipuö áriö 1905, til aö kynna sér og gefa skýrslur um talsímafélög og starfrækslu þeirra hér í landi yfir höfuö að tala. Fyrir þeirri nefnd mætti auk annara forseti íellfélagsins. Gaf hann nefndinni ! kýrslu um það, hvers viröi talsím-! og slík símabrúkun kostnaöi. Flestir menn munu brúka síma, sjaldnar en tíu sinnum á Z sir D. C. CAMERON. K.C.M.G., J.H.ASIIDOVVN, H.T.CHAMPION 4 W. J. CIIKISTIK, A. Mc'TAVISII CAMPBKLL, JOHN STOVKL + + Allskonar bankastörf afgreidd. — Vér byrjum reiknínga vlð eln- 4 staklinga eða félög og sanngjarnlr skllmálar veittlr.—Avísanir seldar + til hvaða staðar sem er á íslandi.—Sérstakur gaumur gefinn spari- 4 sjóðs innlögiim, sem byrja má með elnum dollar. Kcntur iagðar 4 við á hverjum sex mánuðum. t T. L. THURjxTEIWSOíN, Káðí?niaftur. . ♦ Cor. William Ave. og Sherbrooke St. Winnipeg, Man. + ♦ + +.+♦+♦+.+++♦+♦+♦+♦+*+♦+*+++.+♦+♦+♦+. +, +♦ 4 ♦+ '.+'.+.4 + + + + + + + ♦ + + + ♦ + ♦ + ♦ + svarar ekki “business” ekki dag, en með l>eirri brúkun hefði ár- 1 dlUlclgU ctimcwci w gjaldiö samkvæmt kostnaðartaxta ,akir og karlmensku og höfuökempa Þá stofnui, svo úr garöi, aö hún Roblins, oröiö, ekk. 50 dalir, held- ; tj, vopjia sinna Vörn hans er annál- ?rtl . ^malmennunum gott og menni og valmenni mesta. . Sög- unnar Eysteinri virðist hafa verið afbragð annara manna fyrir vaxtar íslenzk gamalmenni hér' vestan hafs, er þess kynnu aö óska og þurfa, gætu átt aögang að, og gera ar íélags hans væru, að meðaltali. verður sú sania, að ekki er ofmik- 1 Ef horiö er saman þetta verölag j iö í lagt. þó aö sagt sé. aö miljón j Sise forseta Bellfélagsins, og- verö 1 dala af fylkisfé hafi veriö ofborgað . þaö, sem fylkisstjórnin lét sig hafa ! fvrir talsímana. j að borga Bellfélaginu að meðaltali ; stantla við öll sin loforð. En þá { segir: fór þó þegar aö vakna grunur um . , . . , Efndirnar. var enn engan bilbug á fylkisstjórn- j fynr simana, tveimur arurii seinna, inri að finna. Hún lézt ætla að ; þá veröur munuririn sá er hér Eins og íyr var á vikiö, var það 1 heróp fylkisstjórnarinnar, er hún 1 hóf talsímabrask sitt: Betri tal- , v vi >.• v- , ... * ifborgað á tals. í Wpg. $490,53°; símastarfrækslu gegn natfu minna það, að hvorki yrði stjorninni þetta Of]jorga,x a öörum símum 333,646 . . .. D , , 1 r, ' x u' u tx- > > -1 & , • OOJ : íðgjaldi En hvermg hetir Robh.n- klevft. ne aö hun heföi nokkurn ofborgað a langvegasim. 174,521 ; 6. . . tíma ætlað sér þaö heldur. Hún j ofborgað á alm. talsim. 5,625 stj°rr»n n" cínt þetta loforð. ___________] Er starfrækslan betri.J Greiða tal- $1.004,322 j símar.otendur háJfu minna iögjald nú, heldur en meöan emokunarfé- lagið haföi talsímana i sínum járn- hefði að eins notaö talsímana til að græða á atkvæöi, við nýafstaðnar kosningar. Á þetta bentu ýms blöö hér í fylki. og iæröu allgóö rök fyrir. I’ar á meöal Lögberg. Samtals .. lútir þessum reikningi er það þá klóm ? l’m starfræksluna lö glögt, að fylkisstjórnin hefir gefiö rúmri miljón dollara meir fyrir Þá hlés Heimskringla eins og hval- j talsímarna. en þeir voru viröi, eft- 1 1 m Haríræksluna er þaö ur. Sú ósvífni fanst voru íslenzka j ir mati forseta Bellfélagsins sjálfs j se(»Ía> a‘>’ varla leikur á tveim tung- afturhaldsblaöi alveg ófyrirgefan- . ar;ö 1^5, og þegar kaupin voru t um um’ aíS luin se nok'<ra v’tund leg'. ]>ar sem Roblinstjórnin væri i ger<\ hefðu símarnir þó átt aö vera j ,)etn en 1,Ja Bellfélaginu. Im iö- sem óöast aö láta vinna að efning j nokkru ódýrari, þar sem félagið j k'Í'11 1"'> er Þaö seSÍa’ aö Þaft 1,e|- þessa merkilega loforðs, um lækk- haföi fjölgaö þeim allmikið ,og J " ver’S læl<1<að um llelminS un talsíma leigna i Manitoba, og t fært út kvíarnar. ur 87 dalir. En vitanlega var ekki viö ööru aö búast. Eftir að stjórnin haföi gert talsímakaupin; og of- borgaö símana jafngífurlega og þegar hefir veriö tekið fram, var ekki viö neinni lækkun á talsíma leigum aö búast. Málamyndar- lækkanir stjórnarinnar leiddu þetta ástand og tvimælalaust i ljós. Þær voru sýnilega soiðnar fremur til uö, er Eénharöur var tekinn, og ennfremur má marka hreysti hans af því. aö ögmundur biskup köri hann til aö berjast fyrir sína hönd og Sunnlendinga, 1. Júlí 1526, í öxarárhólmi, viö mesta kappa úr liði Jóns Arasonar og Norðlend- inga. Lauk svo þdm viðskiftum aö Eysteinn bar hærra hlut. Víö- ar er Eysteins getiö og hvervetna þess. aö blekkja ta'símanotendum j ag einhverju karlmannlegu. Þor- sýn. og reyna’ aö hafa út úr þeim leifllr Hansson leikur Eystein og sem allra hæsta leigu, fyrir talsímaafnotin, heklur en aö létta þá byröi á almenningi, og gei-a honum hægiii fyrir en áöur um að færa sér í nyt þau þægindi, aö Iiafa talsíma á heimilum sínum, og brúka eftir þörfum. Eftir aö tal- símakaupin voru fullgerð, með þeim afarkjörum, sem þau voru bundin, hlutu fylkisbúar að súpa seyðið af þeirri ógleymanlegu ráösmensku tekst betur i síðari hluta leiksiná. Ereystein frá Kotströnd leikur Sumarliði Sveinsson og er hæfi- ánægjulegt heimili, og Vestur Is- Iendingum til sóma. Árangurinn af þeirri áskoran hefir orðið sá, aö fram aö þessum tíma hafa nefndinni borist þessar gjafir: Frá ónefndum í Glenboro . .$ 5.00 Frá ónefndum í N.-Dakota 10,00 Frá S. S. Hofteig, Cotton- wóod, Minn. . . ........ Frá Th. Thorgeirsson, Wpg Frá Vídalíns söfnuöi .. . . Frá Vikur söfnuöi.......... 10,1 5,00 1.50 5.00 00 8,00 Roblinstjórnarinnar, og purkunar- ! bærnla á öndveröri 16. öld, ráöinna Frá I.úters söfnuöi Frá kven félaginu að Gardar, N.-Dakota............... 25,00 Frá Karlakór Bandal. Fyrsta lega skringilegur, svo aö mikið er j r Iut' SdAU'™Yj.nUí1,cs1" 4S-10 . 1 v v Tf. ■ Fyrir selda Hofuöíærdoma” 3,00 hlegiö aö. I hmr bændurnir sum- I _______' ir lakar leiknir, aö Ingólfi undan- teknum. viröist oss takast sízt. Og sjáan- lega er leiksviðið oflítiö fyrir leik- endafjölda i þessum þætti Naum- ast fyllilega rétt mynd íslenzkra lausu meðferð á almannafé. fMeira ). Samtals .. .. .. $117,60 \nnar pattur leiksíiis! Ennfremur hefir kvenfélag Frí- kirkjusafnaöar ánafnaö fyrirtæk- inu álitlega fjárúpphæö, sem verð- ur borguö þegar tekiö er til starfa. Og loks hafa tveir valinkunnir menn við íslendingafljót boöist til að gefa land undir heimiliö. ef kirkjufélagið vilji reisa heimilið eina. koma talsímum heim til hvers bónda fyrir örfáa clali, og svo ættu kaupin að fara fram aö fárra mán- aða fresti, og talsima-gullöld Mani- toba-manna aö renna upp! Talsímakaupín. Lm áramótin 1907 og 8 var þaö, Enn má benda á annað dæmi, er einnig sannar, aö stjórnin hafi gef- ið miklu meir fyrir símana, en þeir ! og veröur alclrei, eða aö minsta j kosti ekki á nteöan Roblinstjórnin { situr að völdum í Manitoba. Því verður aö vtsu ekki neitaö. aö fvlk- j isstjórnin geröi tilraun til í bili, og voru veröir. Fyrnefndur Sise.. . , j . . vitanlega rett tu malamynda, að torseti P.ellfelagsins, skyröi fra , . . , , . , , . . , , . . , , , færa ofurhtið ntður talsimagjóld, • þvi fvrtr aður aminstn nefnd 1 . , í etnkanlega ()ttawa, aö eigmr félags hans i| Winnipeg. en þaö var ■ 1 Canada næmtt $159 að fylkisstjorn vor, Robhnstjormn, 1 hvern tal- Stjómin keypti talsíma Bellfé- lagsins fyrir $3,300,000, sem greiö- ast áttu á 40 árum með 4% rentu. Þetta var þí fvrsta sporið til efnda fullgeröi kaup sin viö Bellfélag.ð um talsíma. sem það átti þá hér í • okurgjaldi þvi. er Bellfélagiö | fy]ki krafðist fyrir talsinta sína, og lét drjúglega yfir því, bæði 1906 og }x> einkum 1907, að hún skyldi sjá j unt aö lækkuö vröi talsímaleiga hér í fylki, og þaö meir en litiö. Þaö . • .. . . , , 1 a hinttm tnikilfenglegu og rnarg- atti aö gera talsima svo ódýra, aö , , , * i- „ • , „ . , i þráðu loforöum fylkisstjomarinn- hvt'rn meöalbonda munaöi ekki ! x r . , ar. viðvikjanch niðurfærslu a tal- vitund um aö hafa sima á heimili I . , • ‘ ,, . sima leigum her 1 fylki, og Heims- sinu. \ arö af þessu almennur! , , . .. , ... , i Kringla var svo anægð vfir kaup- fognuöur ut um fvlkiö, og Rohlin- . , • , •*, ? ' , .... ' unum. aö hun gleiöletraði þau a stjormm i <>x storum fylgi, eftir aö ; • ,. . , , v. , . , . . ' tvistu siöu, cg virtist vist bæöi svo hun hatör tekið talsímamálið á ' - . . , v r -• . mtkils um vert toforöaefndtr j oagskra. og lofaö aímenningi þeim; , _ , v 6 1 stjornannnar. og það hvað verðtð síma; þar meö taliö landeignir, lamlvegasímar. einkaleyfi o. s. frv. j skammgóðtir vermir. Auk þess var sú lækkunartilraun þeint skil- yröum bundin, aö hvorki heimilis- _ . - 1 feöur né “business”-menn gátu Engin astæöa er til aö tmynda ser. , .' ,. . haft halft gagn af talsima, ef þeir að forseti Bellfelagstns hafi gert! . . ... minna úr eignum félags síns, held-1 ur en þær voru verðar. Það er hlunnindum um talsímahald, er hún hét í fyrstu. en þaö var að færa símaleiguna niður um helming eöa meir. Láfo'Siii't:n læklmina. T’áö'er nú utn átta ár Roblinstjóniin tók aö lofa síöan ibúunt pessa .Ikis, stórfengilegri lækkun á talsímaleigum. ()g Iíklega er það vegna þess. hvað !angt er um liöið síöan. aö stjórnin lætur hlöð sín hera til i>aka þessi loforð, í því væri ákjósanlegt, að blaöiö taldi talsímakaupin g j ö f ; ekki gjöf af stjórnarhendi. rétta að Líellfélag- inu, sem þó hefði ekki veriö fjarri sanni. heldur af) fylkisstjórnin væri ai) gefa Manitobabúum talsímana. Nýársgjöf stjórnárinnar, mun ís- Icnzka afturhaldsmálgagniö hafa r.efnt þetta afreksverk Roblin- hvorki landsiður hér. né neitt “business'Mieldur, sízt fésýslumönn- um. sem hafa í hyggju aö selja eignir sinar, hvenær sem g>tt íæri gefst. Það er því alveg óhætt aö gera ráð fyrir. að herra Sise hafi virt eignir Bellfélagsins, að minsta kosti eins hátt, og hann hafi haldið þær veröar. Og þó að I^oblin- stjórninni væri vel kunnugt um þetta vevölag forseta Bellíélagsins, veröur þó meðalveröiö,' sem hún æt!uðu aö notfæra ser eöa ná í lækk- unarhlunnindin, sem Bordenstjórn- in bauö. En meö' því aö nota sér boðin og ætla að hafa símanna full not. þá varö þaö uppi á teningi, aö lækkunar tilboö stjórnarinnar reyndust ekki hlunnmdaveiting, heldur nýr kostnaöur og ný byröi á herðar almenr.ings. Sem dæmi þvi til sönnunar má benda á það, að samkvæmt lækk- unar tilraunum fylkisstjórnarinnar á talsímagjöldunum' var ein sú. aö fyrir heimilistalsíma skyldi greiða Lénharður fógeti var leikinn í Goodtemplarahúsinu tvö kvöld í vikunni sem leiö. Efni leiksins er sjálfsagt mörgum les- endum vorum kunnugt, því að leik- ritiö er fyrir nokkru komiö hingað vestur, og blöð Jslands um það getiö, og lokiö á þaö lofsorði. UPS lcikur fvar TTjartarsón laglega, I»arf því ekki að segja frá því ítar- | °g sömuleiöis er Helga kona Torfa lega. Nægir aö henda á, að höf- I sýslumanns sæmilega leikin. Hana undur bregöur þar upp einum þætti | leikur EJín Hall. til blóöugs bardaga, sem þar er j sýnd. Annars finst oss vér hafa í ÍJj “ aUnar þrjár ckrUr’ en llinn tekiö eftir því, í íslenzkum leikrit- ! um, aö höfundum og leikendum hefir hætt til. að gera islenzka bændur óþarflega afkáralega. Hitt er þó mála sannast, aö íslenzkir bændur eru ekkert alkáralegri en fólk flest, en þeir eru hægir og kyr- látir og seinþreyttir til vandræða. Magnús fósturson Stefáns bisk- danskrar kúgunar, sem beitt var viö íslendinga um aldamótin 1500, og sýnir ennfremur mótspyrnu landa vorra gegn þeirri kúgun. Hfniö er því hugnæmt íslenzku auga og eyra. Eénharð’ur fógeti veröur staögöngumaöur danska valdsins á íslandi, cu íorfí sýsiu- maöur í Klofa réttindavörður ís- Gerfi og leiktjöld yfir höfuð góð og auðséð að forstöðumenn leiks- ins liafa Iagt sig frani um aö vanda til hans, sem allra bezt. Hefir fólk sýnt, að það kann vel að meta þá viðleitni, og aö því fellur leikur þessi vel i geö, því að húsfyllir var hæöi kveldin, sem leikiö var. Fast- ráöið er að lcika aftur þenna sama félst á aö greiöa Bellfélaginu fyrir j$,5 Vlst ársgjald, en þar aö auki 2 talsíma þess hér i Manitoba. $232 cent fyrir ‘'érhvert símatal. er sima- á hvern talsíma, eöa meö öörum llafanr11 æskti eftir. Eftir þeim j oröum $73 mcir fyrir hvern síma,! taxta llell'’i sima notandi oröið aö j-en svörtiu verömæti beirra nam. grciöa $29 a ari, meö því aö brúka Talsjmarnir hér i fylki, sem Roblinstjórnin keypti af Bellfélag- ru 14.195 að tölu, og ef sú :nu. vo tala er margfölduð meö 73 fþví síma sinn þrisvar á dag. Með slíkri sparsemi hefði leigan aö vísu oröiö 40 centum lægri en hjá Bell- félaginu, en fæstum mun hafa þótt sú lækkun borga sig eöa vera til ! bóta, ef ekki mátti brúka síma nema í ljós útaf þessum talsíma j 235, sem samtals hefir verið of- Þnsval á dag. gleyma því, og ætlar stjórnin sýni- kaUpum fylkisstjórnarinnar. j greitt fyrir aíla talsímana hér í 1>a gerðl Roblinstjómin og til- iega meö þeirri göfugu aöferö, aö Fym yarö þa5 óánœgju efni> | fylki. er Roblinstjórnin keypti af | raun til aö lækka leigu á “business” trausti, að almenningur sé búinn aö ’ korn stjornannnar. Cáiægja útaf kaupenum. j sem ofgreibt telst fyrir hvern tal- F.kki leið á löngu aður óánægja síma), þá veröur útkoman $1,036,- ler.dinga. I.ýkur þeirra viöskift- j leik, seinni part þessarar viku, 26 um svo, að hann fer aö Eénharöi <>g 27 þ. m„ og þykir oss sjálfsagt og lætur taká hann af lífi áriö j aö fólk fjölmenni og fylli húsið. Eí02- I Þaö er ckki oft, að íslendingar hér Yíir höfuö tekst leikendum vel.'íelkra 1<<)St jafngóðrar og þjóölegrar þegar þess er gætt, aö hér er ekki skemtu'nar, scm þessi leikur er, og æféum leikflokki til aö dreifa, j þaö er meira viröi, en inngangs- heldttr hafa leikendur'oröiö að æfa ! eyri nemur. aö sjá hann. sig í hjáverkum, mes.t á kveldum, eftir að venjulega dagsverki hefir Gamalmennahœlið. veriö lokiö. Flest mun þetta fólk I ... " . , -\etndin. sem ]>aö malefnt var þo hafa letkiö aöur, svo aö langt er j falj8 . hendur á sí«asta kirkju_ fra, að þaö sé viövaningar. ! þingi, levfir sér aftur að ávarpa Eénharö fógeta leikttr Björn 1 ^ estur-íslendinga. kaui>maöur Pétursson af góðum íkilningi, og þvi betur sem lengra liöur á leikinn. Er Lénharöur þó Snemma á þessum vetri mælt- umst vér til þess opinberlega, aö vinir mále.fnisins legðu fram gjafir I þvi til stuöriings og létu á þann hátt mg vandasamasta hlutverkið. J áhuga sinn koma svo i ljós. aö Leikur Björns er yfirleitt at- næsta kirkjuþing gæti árætt aö koma því fyrirtæki í framkvæmd, koma sér úr klípu, þvi aö loforð : stjórnin hafði hraðað þessum kaup- hennar um lækkun á talsimaleigum. , „ , . , . . b um aður þing kom saman; monn- hafa vmist reynst hin 'sviviröileg- ,- . , _ , . & um ianst það nærri eins dæmi, aö asta blekking eöa svik tóm. - „ ■ ■; . , tylkisstjorn reðist 1 þvilik storkaup En þó að æöi langt sé um liðið. ; fyrir almannafé, án þess aö fá til síðan ráögjafarnir í fylkisstjórn j þess samþykki þ.'ngsms. Þessi vorri, hver et'tir annan, hétu fylkis- 1 iira5j á talsímakaupunum þótti og húum lækkun á talsímaleigum, þá j þeim mun iskyggilegri. sem að eins er engin hætta á, að þau loforð séu Voru fáir dagar til. þingbyrjunar, ekki sannanleg enn. Bæði eru til þegar kaupin voru fastrágjn og- sannanir fyrir þeim í sjálfum j fullgerð, og í aunan staö vegna málgöngum stjörnarinnar, frá 1906 þess. aö hyggnum og hagsýnum fé- til 19°7’ Þv« aft Þar var ekki sparað sýslu-mönnum fanst það geipiverö, í þann tima. að flagga með hinurn | er stjómin hafði leyft sér aö greiöa fögru heitum, og hins vegar eru og j fyrir talsímana, og einmitt vegna þess, hve hátt verö fylkisstjórnin ’ellfélaginu iim áramótin 1907—8.1 símum meí l)vi móti- aö færa llis Þriöja sönnunin er árskýrsla j fasta ársgjald þessara talsíma Rellfélagsins. sem geim var viö i niöur 1 25 dali, en skylda þá er árslok kJ07. Sú skýrsla bar það boöinu tæki, jaínframt til aö borga með sér aö félagið átti alls í 2 cent í hvert skifti er símahaf- til sannanir fyrir þessum loforð um, í enn betri heimildarritum. Þau eru til í bæklingum, sem Rob- linstjómin gaf sjálf út í embættis- nafni. Einn sá bæklingur var heföi greitt, þóttust menn sjá þaö í hendi sér, að hún neyddist til aö svíkja Ioforð sín um lækkun á tal- síma leigtim, aö öllu eða mestu Canada 111,118 sima. Verðmæti au<li æskti viötals viö einhvern. allra talsima eigna félagsins var Ef “business”-maöur er þessu sætti, taliö i skýrslum $16,385,680. vil<li nota síma sinn fjorum sinn- Fylkisstjórnin í Manitoba keypti um a deg> hverjum, þeirra 310 13 prct af öllum talslmunum, 12)4 vilku daSa> sem taldlr eru í árinu, prct af ölltim langvega staurum. Þa mundi ársleigan hafa orðið 20 en 10 prct af þráðlengcium taldri í centum minna en árgjaldið, sem mí!um, en uppliæðin, sem Mani- greiöa Þyrfti fyrir “business”-sima toba-fylki er látiö greiða, er $3,- undir einokun Bellfélagsins. En 300,000, en þaö er sem næst 20 alllr> sem ofurlítið þekkja til starfs- prct af þeim talsíma eignum öll- rnálalífsins hér í Winnipeg, geta um, sem Bellfélagiö taldi sig e:ga í Keti® ÞV1 nærri, að ekki muni mik- Canada viö árslok 1907. Úr því lS “business” gert á þeirri skrif- aö fylkisstjórnin í Manitoba stofu- er ekki Þarf aö brúka síma greiddi fé fyrir 2ö prct af öllum nema fjórum sinnum á dag, kvæðamestur og áhrifaríkastur. .Torfa i Klofa leikur Arni Sigurös- son; ferst honum þaö vel og lið- mannlega. Guðnýju dóttur Tngólfs bónda á Selfossi leikur ungfrú Guðmunda Harald. Leikur henn- ar er næsta eðlilegur og látlaus, svipbreytingar góöar og málrómur j hreinn og skýr. Idenni tekst sum- ! staðar agætlega, og hún er vafalítið i efni í góða leikkonu. Af aðal j persónunum fanst oss Eysteinn j sízfur; gerfiö heldur ckki sem bezt. j Vér höfðum hugsað oss Eystein j unglegri um þaö leyti, sem leikur- inn gerist, þá um tívtugt. Og þó aö satt kunni að vera, aö “seint sé kvenna geð kanna”, þá virðist Eysteinn i þessu gervi tæplega nógu álitlegur eöa karlmannlegur, til þess að hafa verfð verulega Iík- legur til aö heilla Suöurlands sól- ina frá Selfossi svo, aö enginn megi viö hann jafnast í huga hennar, og jafnvel ekki biskupssonurinn frá Skálholti, sem er bæöi glæsi- að setja á fót á komanda sumri ís- lenzkt gamalmenna-heimili, sem öll Fyrir þessar gjafir og góðu boð. vottar nefndin gefendum innilegar þakkir sinar. En bettir má ef duga skal. Oss er kunnugt um þaö, aö þaö er allmörgum vor á meðal áhuga- mál, að ekki dragist nú lengur að koma í framkvæmd þessari hug- mynd, sem svo mikið hefir veriö rætt um síöustu árin. Til þeirra snúúm vér oss nú sérstaklega, og biöjum ]>á um að l>eita áhrifum sin- um. til þess að svo mikiö fé veröi lagt fram fyrir næsta kirkjuþing, að1 unt verði þá að afráöa aö byrja. Gjöriö svo vel og sendið gjafir yöar sem fyrst til hr. J. J. Vopna. I’. O. Box 3144, Winnipeg, sem er féhiröir nefndarinnar, og sýnið meö því aö það sé vilji yðar, aö Vestur-lslendingar eignist á þessu ári gott og myndarlegt Gamal- menna-heimili. Fyrir hönd nefndarinnar. T’aldur, Man., 20. Marz 1914. Friðrik Hallgrímsson. Svar til Heimskringlu. I Heimskringlu nr. 24, dagsettri 12. Marz, birtir ritstjórinn álit sitt og jafnframt ráðleggingar stnar, viövikjandi útnefningu þingmanna- efna hér í fylkinu. Þessi grein er sérkennileg upp á sinn máta. Hún gengur út á það, aö þingmannsefni séu aö bjóða sig fram, sem séu í alla staöi óhæfilegir ræflar, sem skilji og þekki sjálfa sig svo lítiö, aö hugsa, aö þeir geti meö nokkru móti náö kjöri almennings, þó naumast veröi satrt aö1 þeir séu skrifandi og talandi. Það er furða að ’nann skuli ekki hafa bætt því við, aö þeir væru hvorki lesandi eöa httgsandi! Enn fremur segír hann, “aö menn rífi sig upp frá búskapnum eða annari stöðu, af því aö þá Merkiie g tíðmdi fyrir kvenfólkið Ofnreynt mjöl er til sölu. 1 stað þess að kaupa vanalegt mjöl, getið þér keypt mjöl, er bökunarkostir þess hafa reynd- ir verið í ofni. PURity FLOUR Tíu pund eru tekin úr hverri hveitisending sem í mylluna kemur. Þau eru möluð. Brauð er bakað úr mjölinu. > Ef brauðið, sem úr mjölinu bakast er gæðamikið og stórt, þá höldum vér allri sending- unni og mölum hana. Annars er það hveiti selt. „Meira brauö og betra brauö“ ,,betri sætindabakÞtur líka“

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.